„Um 5-10% af þeim sem fundu fyrir skerðingu á lyktar- og bragðskyni hafa enn ekki jafnað sig,“ segir Peter Mombaerts líf- og ónæmisfræðingur um þá sem fundu fyrir slíkum einkennum covid-sjúkdómsins. Meira
Bjarni Benediktsson segir ekki áhyggjuefni að ríkissjóður safni skuldum um þessar mundir. Það eigi sér eðlilegar skýringar. Þá hafi skattheimta, sem hlutfall af verðmætasköpun dregist saman. Meira
Frederiksen Ale House hefur nú lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt. Reksturinn hefur verið seldur og kemur nýr staður í Hafnarstrætið von bráðar. Meira
Jóhannes Þór Skúlason, CEO of the Icelandic Travel Industry Association, says that the effects of high interest rates can be felt in various sectors of the tourism industry, not just in the restaurant sector. Meira
Íþróttahjónin Vignir Stefánsson og Hlíf Hauksdóttir eru að opna apótek í Norðlingaholti. Vignir lagði handboltaskóna á hilluna eftir sigur Vals í Evrópubikarnum á dögunum. Meira
„Okkur þykir gríðarlega vænt um þetta fyrirtæki og bjórböðin eru bæði vinsæl og húsið mjög vel heppnað,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, sem ásamt fjölskyldu sinni er eigandi Bjórbaðanna á Árskógssandi í Eyjafirði, en nú er fyrirtækið komið á sölu. Meira
Flestir sem vilja klífa hæstu fjöll heims láta sér það nægja að klífa upp á Everest en Höskuldur Tryggvason fór einu skrefi lengra og dreif sig líka upp á næsta fjall, Lhotse. Meira
Útlit er fyrir 49 milljarða kr. halla á ríkissjóði á þessu ári og afgangur ekki áætlaður fyrr en árið 2028. Landsbankinn telur að reynt verði að halda aftur af opinberri fjárfestingu og að samneysla aukist aðeins minna á næstu árum en undanfarin ár. Meira
Þjóðverjinn Hansi Flick er tekinn við sem knattspyrnustjóri karlaliðs Barcelona. Meira
Sláturfélag Suðurlands (SS) auglýsir nú eftir slátrurum til starfa á komandi haustmánuðum. Einar Hjálmarsson, stöðvarstjóri SS á Selfossi, segir í samtali við Morgunblaðið að í heild verði ráðnir til starfa 110 til 120 manns á komandi sláturtíð. Meira
Kínverski blaðamaðurinn Zhang Zhan er laus úr fangelsi eftir að hafa setið inni í fjögur ár. Zhan var dæmd í fangelsi í kjölfar umfjöllunar sinnar um viðbrögð stjórnvalda í Peking við Covid-19 faraldrinum. Meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), segir það ekki rétt að hann hefði hótað að fara í mál við Persónuvernd í heimsfaraldrinum og að Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, hefði stutt hann í því líkt og Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi hélt fram. Meira
Alls hafa 43 manns greinst með staðfestan kíghósta hér á landi frá byrjun apríl. Til viðbótar hafa 36 einstaklingar verið greindir með kíghósta án PCR-prófa. Meira
„Við tökum aðeins átta gesti í sæti. Við viljum kynna þá matarmenningu sem býr að baki Ramen í Japan. Við leggjum áherslu á hráefni staðarins og erum með rétt dagsins með árstíðabundnum afurðum.“ Meira
Ástæða þess að íslensk yfirvöld hafa ekki innleitt EES-gerðir um hafnarmannvirki er að ekki hafi legið fyrir fullnægjandi lagastoð fyrir innleiðingunni fyrr en ný hafnarlög voru samþykkt á Alþingi í maí á síðasta ári. Meira
Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson mun í kvöld spila A-landsleik fyrir framan áhorfendur á Íslandi í fyrsta skipti er Ísland og Eistland eigast við í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á lokamóti HM á næsta ári. Meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa máli gegn Íslandi til EFTA-dómstólsins þar sem Ísland hefur ekki tilkynnt að það hafi innleitt í landslög EES-gerðir um hafnarmannvirki. Meira
Ársreikningur tæknifyrirtækisins Controlant fyrir árið 2023 var lagður fram á aðalfundi félagsins í dag. Meira
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029 er ótrúverðug og er það meginstefið í áliti fjármálaráðs á fjármálaáætluninni. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is. Meira
Kíghósti hefur greinst hjá sautján einstaklingum og flestir þeirra sem hafa greinst eru af höfuðborgarsvæðinu. Meira