Eitt bóluefni verður notað í bólusetningum gegn covid-19 í haust og í vetur samkvæmt upplýsingum sem birtar hafa verið á vef landlæknisembættisins. Meira
„Tilfinningin er mjög góð,“ sagði Sonja Sigurðardóttir eftir að hún tryggði sér sæti í átta manna úrslitum í 50 metra baksundi í S3-flokki hreyfihamlaðra á Paralympics-leikunum í París í morgun. Meira
Skúli Magnússon, fráfarandi umboðsmaður Alþingis, segir mikilvægt að draga lærdóm af heimsfaraldrinum og þeim ráðstöfunum sem gripið var til. Hann spyr hvort viðhorf stjórnvalda til inngrips í grundvallarréttindi borgara sé léttvægari eftir heimsfaraldurinn. Meira
Chantelle Carey hefur sett sitt mark á dansheiminn hérlendis. Hún á að baki áfallasögu sem hún hefur aldrei viljað tala um en segir nú tímabært að opna sig. Hún segir dansinn hafa hjálpað sér að vinna úr áfallinu og lifir hún nú hamingjuríku lífi á Íslandi. Meira
„Ég fékk Covid en ég er betri núna, er bara með smá kvef,“ sagði sundkonan Sonja Sigurðardóttir, sem tekur þátt á sínum þriðju Paralympics-leikum eftir helgi í París. Meira
Ráðstefna í tilefni hundrað ára afmælis Veðurstofu Íslands kostaði tæplega 36 milljónir króna. Var hún haldin árið 2022 sökum heimsfaraldurs kórónuveiru, en Veðurstofan varð hundrað ára árið 2020. Meira
Bandarísk stjórnvöld lögðu hart að Meta, móðurfyrirtæki samskiptamiðilsins Facebook, að hagræða staðreyndum árið 2021 í því efni sem birtist á síðum Facebook um heimsfaraldur veirunnar covid-19. Meira
Tilraunir eru hafnar með nýtt bóluefni gegn lungnakrabbameini. Bóluefnið byggist á svonefndri mRNA-tækni, þeirri sömu og notuð var til að útbúa bóluefni gegn covid-19-veirunni, sem kennir ónæmiskerfi líkamanans að ráðast á krabbameinsfrumur og hindra að þær myndist á ný Meira
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafnar því að þær aðgerðir sem nú hefur verið ráðist í innan grunnskólakerfisins séu neyðarviðbragð vegna alvarlegrar stöðu þess. Meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir hagræðingu í greininni nauðsynlega. Meira
Þekkir þú þessa tilfinningu að mega aldrei missa af neinu? Meira
Útbreiðsla MPX-veirusjúkdómsins, sem áður kallaðist apabóla, er ekki Covid-19 endurtekið að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Stofnunin segir að þegar sé til mikil þekking um veirusjúkdóminn og aðferðir til að takast á við hann. Meira
Akureyrarklíníkin var formlega stofnuð í gær með undirritun Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, Hildigunnar Svavarsdóttur, forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (SAk), og Jóns Helga Björnssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN). Meira
Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir varar við því að covid-tilfellum á Íslandi muni fjölga í vetur þrátt fyrir að tilfellum hafi fækkað undanfarnar vikur. Meira
Akureyrarklíníkin, þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð fyrir ME-sjúkdóminn, var opnuð á Akureyri í gær. Nafnið á miðstöðinni er vísun til þess að 75 ár eru síðan Akureyrarveikin greindist í fyrsta sinn. Meira
Virði hlutabréfa Icelandair hefur lækkað um yfir 50% á síðastliðnu ári en Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir þetta ekki raska svefni hans. Nefnir hann að jákvæð þróun sé á mörgum sviðum og að stærsti hluthafinn hafi mikla trú á viðskiptalíkani félagsins Meira
Bóluefni við covid-19 komu í veg fyrir fjölda dauðsfalla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í Evrópu. Meira
Ingólfur Guðmundsson og Helga Guðný Theodors fluttu heim til Íslands og námu land í Vesturbænum þegar kórónuveiran geisaði. Meira
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur látið hjá líða að skila skýrslu um framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum. Skýrslan er ekki sú eina sem ráðherra hefur trassað á undanförnum árum. Meira
Hin bandaríska Chase Jackson, efsta konan á heimslistanum í kúluvarpi og ríkjandi heimsmeistari, náði sér ekki á strik á Ólympíuleikunum í París í dag. Meira