Sunnudagur, 1. apríl 2018
Reykjavíkurborg býður ungmennum 16-18 ára að skrá sig svo að þau geti tekið þátt í væntanlegum borgarstjórnarkosningum. Atkvæði þeirra verða þó aðeins ráðgefandi.
Skráðu nafn þitt og kennitölu hér að neðan ef þú ert sextán eða sautján ára á kjördag, 26. maí næstkomandi, og óskar eftir því að kjósa í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík 2018.
Í framhaldi verður sent bréf á lögheimili þitt með nánari upplýsingum og til staðfestingar skráningunni.
Þú getur einnig skráð kennitölu og nafn barns ef þú ert foreldri eða forráðamaður.