Íslenska landsliðið í tölvuleikjum

„Þetta snýst ekki lengur um að hafa gaman af þessu og við skiptum leikmönnum út, hægri og vinstri, ef þeir sýna ekki tilskilinn metnað,“ segir Helgi Mikael Magnússon, umboðsmaður Icegaming, en liðinu hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðlegu móti CPL (Cyberathlete Professional League) sem haldið verður í Sheffield á Englandi um næstu helgi. Á mótinu, sem er eitt af átta stigamótum CPL, verður keppt í netleiknum Counterstrike og fullyrðir Helgi að liðið sé eitt af betri liðum í Evrópu í dag. Icegaming mun etja kappi við 32 lið í Counterstrike 1.6 og því ljóst að um harða keppni verður að ræða.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka