Barnadagar í Elliðaánum

Frá Barnadeginum í Elliðaánum.
Frá Barnadeginum í Elliðaánum. SVFR

Á hverju sumri fara fram svokallaðir Barnadagar í Elliðaánum á vegum Stangveiðifélags Reykjavíkur fyrir ungt veiðifólk.

Stangveiðifélagið býður þá ungum veiðimönnum sem tengjast félaginu að veiða í Elliðaánum undir handleiðslu leoðsögumanna í nokkrum hollum á fimm vöktum yfir sumarið. Hverri vakt lýkur svo með pylsuveislu í veiðihúsinu. 

Í gær voru tvær slíkar vaktir af þeim fimm vöktum sem boðið er upp á í sumar og gekk veiðin vel. Veiddust alls 14 laxar á morgunvaktinni og 4 laxar eftir hádegið. Af þessum löxum voru sjö maríulaxar sem þótti sérstaklega 

Næsti hópur mun veiða í ánni 29. júlí næstkomandi.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert