Lærðu meira um fluguköst - Myndskeið

Flugukastkennarinn Börkur Smári Kristinsson og veiðihópurinn Villimenn hafa tekið sig saman og ætla að gera í sumar nokkra þætti um fluguköst. Sporðaköst munu frumsýna þessa þætti en þessi fyrsti þáttur er kynning á verkefninu. Börkur Smári hefur áður gert þætti um fluguköst en nú verður þetta tekið skrefinu lengra og veiði blandað inn í þetta. Þeir Elías Pétur og Guðni Hrafn kynna hér verkefnið fyrir okkur. Svo er bara að hafa samband við þá og koma með spurningar. En þá má finna bæði á facebook og snapchat undir merkinu Villimenn. Góða skemmtun.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert