Ekkert á land á seinni vaktinni

Tryggvi Ársælsson glímir við nýgenginn stórlax á Eyrinni skammt fyrir …
Tryggvi Ársælsson glímir við nýgenginn stórlax á Eyrinni skammt fyrir neðan Laxfoss í morgun. Einar Sigfússon mundar háfinn og er við öllu búinn. ÞGÞ

Ekkert kom á land um eftirmiðdaginn í Norðurá í Borgarfirði eftir að sjö löxum hafði verið landað þar í morgun. 

Að sögn Þorsteins Stefánssonar leiðsögumanns við ána settu menn í nokkra fiska síðdegis en þeir hafi allir farið af áður en tókst að setja þá í háfinn. Fiskurinn sýndi sig lítið sem ekkert eftir hádegið og því hálfgerður doði yfir svæðinu eftir nokkuð líflega vakt í morgun. Fram kom að menn hafi ekkert orðið varir við lax á svokölluðu millifossasvæði sem á milli Laxfoss og Glanna. 

85 cm grálúsugum laxi landað í kjölfarið.
85 cm grálúsugum laxi landað í kjölfarið. ÞGÞ
mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert