Páfagauksflugurnar vinsælar

Páfagauksflugurnar eru í margvíslegum litum og mynstrum.
Páfagauksflugurnar eru í margvíslegum litum og mynstrum. Ljósmynd/Veiðihornið

Parrot Flies er nýja serían af flugum frá Marek Imierski, margföldum sigurvegara í fluguhnýtingakeppnum. Páfagaukaflugurnar hafa tælt urriða og sjóbirtinga víða. Flugurnar hafa verið sérstaklega gjöfular í Þingvallavatni en einnig höfum við heyrt góðar sögur af flugum Imierski úr Veiðivötnum í sumar.

Cezary Fijalkowski hefur veitt mikið af stórurriða í Þingvallavatni í vor og sumar og hefur gert góða veiði á Páfagauksflugurnar. Hann fór með Marek í Þingvallavatn þar sem höfundurinn setti í sannkallaðan stórfisk á eina af sínum flugum.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert