Ný Sporðakastasería - myndskeið

Tökur standa nú yfir á nýrri Sporðakastaseríu. Hún er með talsvert öðru sniði en fyrri seríur. Í öllum þáttunum er fylgst með erlendum veiðimönnum og sögð saga þeirra. Hér getur að líta myndskeið úr upptökum á fyrstu tveimur þáttunum. Í fyrri hluta myndskeiðsins fylgjum við breska veiðigoðinu Charles Jardine og syni hans Alex við bleikjuveiðar á Möðrudal. Síðari hlutinn sýnir hinn geðþekka breska leikara Robson Green við veiðar á Íslandi. Þetta eru fyrstu myndskeiðin sem birtast opinberlega úr þessari þáttagerð. Það er að koma helgi og þetta ætti að koma einhverjum í veiðigírinn. Fleiri myndbrot munu birtast síðar í sumar.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert