Aðgát við veiðar - myndband

Í þessu myndbandi er hnekkt enn frekar á öryggisatriðum fyrir veiðimenn. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu fer yfir nokkur grundvallaratriði. Það er allt þörf á því að sýna aðgát við veiðar svo njóta megi túrsins til enda og koma heill heim. Hér er farið yfir notkun á vöðlum, val á sóla fyrir réttar aðstæður og vaðstafinn góða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert