Magnað myndband úr Eyjafjarðará

Sjóbirtingsveiðin í Eyjafjarðará hefur verið með hreinum ágætum í apríl. Tveir félagar, þeir félagar Stefán Einar Sigmundsson og Ægir Jónas Jensson, tóku upp myndband af veiðiferð á svæði tvö fyrr í mánuðinum. Þarna sést glögglega hversu mögnuð veiðin er. Þeir félagar tóku upp og klipptu og deildu á YouTube. Sporðaköst fengu leyfi hjá þeim félögum til að birta myndbandið hér og er þetta virkilega vel unnið hjá þeim félögum.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert