Þátturinn um Miðfjarðará frá 1988

Fyrsti þátturinn af fimm sem við birtum hér er þátturinn um Miðfjarðará. Þulur er Rafn Hafnfjörð og Jóhann Hafnfjörð, sonur hans, prýðir forsíðuna þar sem hann kastar flugu á Túnhyl í Vesturá í Miðfirði.

Það var Bergvík sem tók upp þessa mynd árið 1988 og er hún eðli málsins samkvæmt barn síns tíma, bæði hvað varðar myndgæði og veiðitækni, reglur og annað slíkt sem hefur mikið breyst á rúmum þremur áratugum.

Myndstjórn annaðist enginn annar er Friðrik Þór Friðriksson.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert