Greinar laugardaginn 5. febrúar 2000

Forsíða

5. febrúar 2000 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Eignaðist þríbura í annað sinn

19 ÁRA bandarísk stúlka hefur eignast þríbura í annað sinn á tæpum tveimur árum. Líkurnar á því að slíkt geti gerst munu vera einn á móti 50 milljónum. Meira
5. febrúar 2000 | Forsíða | 349 orð | 1 mynd

Forsetinn biður heiminn að gefa stjórninni tækifæri

SAMSTEYPUSTJÓRN íhaldsmanna og Frelsisflokks Jörgs Haiders tók við völdum í Austurríki í gær og bandalagsríki þess í Evrópusambandinu gerðu alvöru úr hótunum sínum um að skera á tvíhliða pólitísk tengsl af þessu tilefni. Meira
5. febrúar 2000 | Forsíða | 333 orð | 1 mynd

Viðurkennir að hafa þegið hærri upphæðir

FUNDUR forystumanna Kristilegra demókrata (CDU) í Þýskalandi, sem haldinn var í gær, náði ekki því markmiði sínu að skýra hvaðan greiðslur inn á leynireikninga flokksins komu. Meira
5. febrúar 2000 | Forsíða | 220 orð

Þrýst á IRA

MJÖG er nú þrýst á Írska lýðveldisherinn (IRA) að hefja afvopnun, eins og friðarsamkomulag aðila á Norður-Írlandi gerir ráð fyrir. Meira

Fréttir

5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

14,72% raunávöxtun á árinu 1999

ÁVÖXTUNARTÖLUR Lífeyrissjóðsins Framsýnar fyrir 1999 hafa verið kynntar. Raunávöxtun var 14,72% á árinu sem samsvarar um 21,16% nafnávöxtun og er hún sú hæsta í 4 ára sögu sjóðsins. "Meðalraunávöxtun frá stofnun er 9,69%. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 477 orð

28% sýna reyndust menguð

SÝKILLINN campylobacter reyndist vera í 28% sýna úr ferskum kjúklingum eða 8 af 29 í könnun sem heilbrigðiseftirlitin á höfuðborgarsvæðinu stóðu í sameiningu að dagana 17.-25. janúar síðastliðinn. Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 482 orð

Að öðrum kosti er samkomulagið úr sögunni

VIÐRÆÐUNEFND mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og S-Þingeyjarsýslu og fulltrúar Kaupfélags Eyfirðinga funduðu í vikunni um eignaraðild mjólkurframleiðenda að mjólkursamlögunum á Húsavík og Akureyri, sem sameinuð verða í eitt félag. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 145 orð

Allah-hrópin verði bönnuð

NORSKI Framfaraflokkurinn hefur lagt til á þingi, að múslímsk bænaköll, sem hrópuð eru frá moskum með hjálp hátalara, verði bönnuð. Segir Carl I. Hagen, leiðtogi flokksins, að þessi hróp eigi "ekki heima í Noregi". Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 65 orð | 1 mynd

Á fullu við Friðbjarnarhús

FÉLAGARNIR Sverrir og Árni notuðu góða veðrið og fóru út að leika sér á sleðunum sínum í gærdag. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 306 orð

Áhlaup á stöðvar illræmds dómsdagssafnaðar

LÖGREGLUYFIRVÖLD í Japan notuðu í gær nýfengna lagaheimild sína til að herða eftirlitið með dómsdagssöfnuðinum Aleph, sem hét áður Aum Shinri Kyo og gerði taugagasárás í Tókýó fyrir fimm árum. Óttast er að söfnuðurinn kunni að fremja fleiri hryðjuverk. Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Bingó

BINGÓ verður í Húsi aldraðra á morgun, sunnudaginn 6. febrúar, og hefst það kl. 14. Margir vinningar eru í boði, vöruúttekir hjá KEA-Nettó, Kjötvinnslu B. Jensen og margt fleira. Alls verða spilaðar 14 umferðir og barnabingó. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Búa sig undir að fækka hermönnunum

RÚSSAR búa sig nú undir að fækka hermönnum sínum í Tsjetsjníu eftir flótta skæruliða frá Grosní, að sögn Valerís Manílovs, varaforseta rússneska herráðsins í gær. Tsjetsjenar segja að a.m.k. 3. Meira
5. febrúar 2000 | Miðopna | 2629 orð | 1 mynd

Eru fastar fjárveitingar tímaskekkja?

REKSTRARFORM stóru sjúkrahúsanna gengur ekki upp í núverandi mynd að mati Jónasar Hallgrímssonar, prófessors og forstöðumanns Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fallbyssuskotum Gæslunnar stolið

NOKKRUM tugum fallbyssuskota var stolið úr gámi á sprengiefnageymslusvæði í Reykjavík. Skotin, sem eru í eigu Landhelgisgæslunnar, eru geymd í járnhólkum og var stolið fjórum hólkum sem innihéldu nokkra tugi skota. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fjögur til fimm hundruð samverustundir á viku

REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI hafa gefið út kynningarritið Lykillinn að kirkjunni þinni, sem dreift verður á öll heimili í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Flest hrossanna voru ótryggð

NÍTJÁN hross drápust í eldsvoða í hesthúsinu í Blíðubakka í Mosfellsbæ í gærmorgun og á meðal þeirra var gæðingurinn Váli frá Nýjabæ, en hann var metinn á 1,5 milljónir króna fyrir tveimur árum. Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | 1 mynd

Fló á skinni vel fagnað

FREYVANGSLEIKHÚSIÐ í Eyjafjarðarsveit frumsýndi hinn bráðsmellna gamanleik Fló á skinni eftir Georges Feydeuau í gærkvöld við góðar undirtektir. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Flugritar Kenýa-þotunnar fundnir

RANNSÓKN á orsökum flugslyss Alaska Air farþegaþotunnar undan strönd Kaliforníu heldur áfram og hefur tekist að finna þann búnað sem helst er talinn geta veitt upplýsingar um orsök flugslyssins. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fyrirlestur í Foreldrahúsinu

FYRIRLESTUR verður í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b mánudagskvöldið 7. febrúar kl 20.30. Fyrirlesturinn nefnist Stjúpfjölskyldur: "Mín börn, þín börn, okkar börn?" Næstu sex mánudagskvöld verða fyrirlestrar um ýmis uppeldis- og fjölskyldumál. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fyrirlestur um notkun vikurs í ylrækt

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi heldur fræðslufyrirlestur um notkun vikurs í ylrækt þriðjudaginn 8. febrúar frá kl. 14 til 17. á Hótel Flúðum í Hrunamannahreppi. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Gaumur og fleiri kaupa í Samherja

TVÖ félög í eigu Bónusfjölskyldunnar keyptu 10% hlut í Samherja af Kaupþingi í gær. Markaðsvirði hlutarins er rúmar 1. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Góðæri í þúsunddagaríki Blairs

ÞÓTT segja megi, að Tony Blair hafi siglt tiltölulega lygnan sjó í Downingstræti 10, hefur þessi janúarmánuður síður en svo verið honum auðveldur. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Grunnskólaskákmót stúlkna

GRUNNSKÓLASKÁKMÓT stúlkna fyrir árið 2000 verður haldið sunnudaginn 6. febrúar í húsnæði Skáksambands Íslands, Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 13 og verða tefldar 10 mín. skákir. Keppt verður í tveimur aldursflokkum, 12 ára og eldri og 11 ára og yngri. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1244 orð

Helgaropnun er ekki forgangsmál

STJÓRNENDUR barna- og unglingageðdeildarinnar segja að það sé forgangsmál að opna bráðamóttökudeild fyrir mikið veik börn og unglinga sem þurfa tafarlaust á heilbrigðisþjónustu að halda. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 177 orð

Herskip ógnar kínversku fiskiskipi

FILIPPSEYSKT herskip skaut fallbyssuskotum upp í loftið í viðvörunarskyni á miðvikudag til að hrekja kínverskt fiskiskip frá sandrifi í Suður-Kínahafi sem Kínverjar og Filippseyingar hafa lengi deilt um. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hugsaði um það eitt að hanga í einhverju

ÞRÍR ungir menn sluppu ótrúlega vel þegar bifreið þeirra fór út af veginum um Óshlíð milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur á sjöunda tímanum í gær og valt rúmlega fjörutíu metra leið niður snarbratta hlíðina og staðnæmdist í flæðarmálinu. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Hundsa þingfundi

Stjórnarandstaðan í Japan hét því í gær að halda áfram að hundsa þingfundi sem veldur því að fjárlagatillögur fást ekki afgreiddar með eðlilegum hætti. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Já, ráðherra, já, já, ráðherra, já,...

Já, ráðherra, já, já, ráðherra, já, já, já,... Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Jólabærinn réttum megin við núllið

MIÐBÆJARSAMTÖKIN á Akureyri héldu félagsfund í vikunni, þar sem m.a. kom fram eindreginn vilji til þess að halda áfram viðræðum við bæjaryfirvöld um möguleika á því að opna göngugötuna fyrir takmarkaðri bílaumferð. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 228 orð

Kalli kanína og félagar í ónáð

ÚTSENDINGAR teiknimyndastöðvarinnar Cartoon Network , þar sem aðalhlutverkin eru í höndum kanínunnar Kalla kanínu og Tomma og Jenna svo nokkrir séu nefndir, hafa verið bannaðar í Kína af "innanríkisástæðum". Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Kennitölum safnað við bankasölu

DÆMI eru um að einstaklingar hafi keypt hlutabréf í ríkisviðskiptabönkunum út á kennitölu fólks, sem ekki óskaði eftir að kaupa í bönkunum. Kaupþing rannsakar nú slík mál. Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 241 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA : Sunnudagaskóli á morgun, sunnudaginn 6. febrúar kl. 11. Guðsþjónustua kl. 14. Kaffisala Kvenfélags Akureyrarkirkju eftir guðsþjónustu í Safnaðarheimilinu. Kór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Koma ætti á árangurstengdu fjármögnunarkerfi

"ÞAÐ væri spor í rétta átt að koma á árangurstengdu fjármögnunarkerfi, þannig að aukin framleiðni væri verðlaunuð með aukinni fjárveitingu," segir Þórður Harðarson, prófessor og forstöðulæknir á lyflækningasviði Landspítala, er leitað var álits... Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Kynning á jógakennaranámi

Í DAG klukkan 16.30 verður kynning á námi fyrir jógakennara haldin í Yoga Stúdíó, Auðbrekku 14, Kópavogi. Ásmundur Gunnlaugsson, sem stendur að kennaraþjálfuninni ásamt Yogi Shanti Desai, mun þar kynna námskeið sem hefst síðar í... Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 46 orð

Leiksýning í febrúar

LEIKHÓPURINN Norðanljós og Leikfélag Akureyrar setja í sameiningu upp leikritið "Skækjan Rósa" eins og fram kom í frétt í blaðinu í gær. Sú meinlega villa varð í fréttinni að sagt var að frumsýning væri áætluð 19. Meira
5. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 920 orð

Mannleg mistök

ODDNÝ Eyjólfsdóttir, grunnskólafulltrúi í Garðabæ, segir það hafa verið mannleg mistök að starfsdagar og foreldrafundir í Hofsstaðaskóla og Flataskóla fóru ekki fram sömu daga. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 581 orð

Mannvernd ákveður að höfða mál vegna gagnagrunnsins

SAMTÖKIN Mannvernd hafa, ásamt öðrum, ákveðið að láta reyna á nokkur ákvæði laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði fyrir dómstólum. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Málið kært til lögreglu

KLÁMMYNDUM af konu, sem svipar til Ágústu Johnson, framkvæmdastjóra Hreyfingar, hefur verið dreift á Netinu með texta, þar sem sagt er að viðkomandi sé Ágústa. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð

Mengun á Grundartanga undir viðmiðunarmörkum

ÁHRIF frá iðnaðarsvæðinu á Grundartanga á umhverfið er undir þeim viðmiðunarmörkum sem gilda og ekki verður vart neinna neikvæðra áhrifa á þá umhverfisþætti sem voru skoðaðir. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Menningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

AUGLÝSTIR hafa verið til umsóknar styrkir úr menningarsjóði Sjóvár-Almennra trygginga hf. en frestur til að skila umsóknum rennur út hinn 21. febrúar næstkomandi. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Mikilvægt að frumvarpið verði að lögum í vor

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra mælti á þriðjudag fyrir frumvarpi til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 2109 orð | 1 mynd

Munurinn á aflareynslu og skipstjórakvóta 2.200 tonn

Samherji ræður nú yfir aflaheimildum við Ísland að verðmæti 15,7 milljarðar króna. Hjörtur Gíslason rekur hér sögu Samherja. Hefði fyrsta skip fyrirtækisins, Akureyrin, aðeins notið eigin aflareynslu í upphafi hefði hún fengið úthlutað 1.380 þorskígildis-tonnum að núvirði 966 milljónir. Þess í stað fékk hún skipstjórakvóta, 3.577 þorskígildistonn að verðmæti 2,5 milljarðar á núvirði. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Myndakvöld og skíðaganga

Í VETUR efnir Ferðafélagið Útivist til skíðagönguferða flesta sunnudaga meðan snjóalög leyfa. Á sunnudaginn kemur, 6. febrúar, er á dagskrá félagsins skíðaganga um Kjósarskarð og verður m.a. farið hjá Sauðafelli eins og segir í nýútkominni ferðaáætlun. Meira
5. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 343 orð | 1 mynd

Nemendur fræða um dyslexíu

Grindavík - Í janúar hafa nokkrir nemendur í 10. bekk farið á milli bekkja í 5.-7. bekk með örlítið fræðsluerindi. Það merkilega við það er að þessir nemendur eru allt krakkar sem hafa glímt við lestrarörðugleika eða nánar tiltekið dyslexíu. Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Nett lækkar gjaldskrána

NETT ehf. á Akureyri hefur lækkað gjaldskrá sína fyrir netþjónustu og tók lækkunin gildi nú um mánaðamótin. Mánaðargjaldið lækkaði úr 1.550 krónur í 990 krónur, en innifalið í því er m.a. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Nýársfagnaður að kínversku tímatali

KÍNVERSKA nýárið hefst í dag, laugardaginn 5. febrúar, en það er ár drekans. Drekinn tekur við af kanínunni og mun vara til 24. janúar 2001 en þá tekur slangan við. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 429 orð

Nýjar forsendur til að styrkja ökukennslu

NÁMSKRÁ til almennra ökuréttinda er komin út á vegum Umferðarráðs og er hún unnin í náinni samvinnu við Ökukennarafélag Íslands. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Oftast um merkta heimilisketti að ræða

BÚIÐ er að fanga um tuttugu ketti í tengslum við átak hjá Reykjavíkurborg sem miðast að því að fækka flækingsköttum í borginni. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Ódýrara að hringja út en í GSM-síma innanlands

STEFÁN Snorri Stefánsson, framkvæmdastjóri Landsnets, segir samkeppnisaðilana hafa lækkað sín gjöld eftir að Landsnet kom á markaðinn. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ódýrast í Hafnarfirði og Mosfellsbæ

ÁTTA klukkustunda vistun á leikskóla fyrir þá, sem ekki tilheyra forgangshópi, er dýrust í Garðabæ og á Seltjarnarnesi en ódýrust í Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Vistunin í Hafnarfirði og Garðabæ kostar 19.000 krónur en í Garðabæ 23.280 kr. Meira
5. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Ótíð frestar verklokum

Flateyri - Uppsteypu er lokið á Essósöluskálanum á Flateyri. Til stóð að afhenda húsið fullbúið að utan 21. desember sl., en ótíð síðustu vikurnar breytti þeirri áætlun snarlega. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Parísarferð á vegum Alliance Française

ALLIANCE Française í Reykjavík gengst fyrir ferð til Parísar og Bourgogne frá 4. til 10. maí 2000. Í ferðinni verða helstu menningarstaðir og minnismerki skoðuð auk þess sem farið verður í heimsóknir til þekktustu vínframleiðendanna. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Píanótónleikar í dag

Í DAG, laugardaginn 5. febrúar, heldur píanóleikarinn Martino Tirimo einleikstónleika í Íslensku óperunni klukkan 14.30. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Íslandsdeildar EPTA, Evrópusambands píanókennara, og eru á dagskrá menningarborgar Reykjavíkur. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðum ESB hrint í framkvæmd

EFTIR að ný ríkisstjórn hægriflokka sór embættiseið í Vínarborg í gær tilkynntu ríkisstjórnir bandalagsríkja Austurríkis í Evrópusambandinu (ESB) hver af annarri, að þær myndu skera á pólitísk tvíhliða samskipti. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 535 orð

Refsingar við barnaklámi verða hertar í lögum

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra lagði fram frumvarp til breytinga á hegningarlögum á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Rekstur DCS-1800-kerfis hófst 1997

"LANDSSÍMINN hefur frá árinu 1997 rekið DCS-1800-farsímakerfi í miðborg Reykjavíkur til að létta á álaginu og við ráðgerum að bæta við það á næstunni," sagði Ólafur Stephensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Landssíma Íslands... Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Rætt við Albert Eymundsson

FORYSTUMENN framboða sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Hornafjarðar hafa óskað eftir viðræðum við Albert Eymundsson, skólastjóra Hafnarskóla, um að hann taki að sér starf bæjarstjóra Hornafjarðar. Meira
5. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 256 orð | 1 mynd

Samið við markaðs-nefnd mjólkuriðnaðarins

Hveragerði - Landssamtökin Beinvernd héldu aðalfund í Heilsustofnun NLFÍ fimmtudaginn 27. janúar sl. Fundinn sátu rúmlega 30 manns. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sendibílstjórar mótmæla hækkun

TRAUSTI, félag sendibifreiðastjóra, mótmælir þeirri ákvörðun meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að hækka bílastæðisgjöld í miðborg Reykjavíkur. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 717 orð

Skyttur biðja borgaryfirvöld um nýja aðstöðu

SKOTFÉLAG Reykjavíkur hefur óskað eftir því við borgaryfirvöld að félaginu verði fundin framtíðaraðstaða til æfinga og keppni í stað Leirdals, þar sem uppbygging í tengslum við Grafarholtshverfi stendur fyrir dyrum. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Sorpa eykur endurvinnsluhlutfall um 100%

SORPA stefnir að því að auka endurvinnsluhlutfall úrgangs um rúmlega 100% á næstu 5 til 6 árum eða úr 34% í 78%. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Starfið góð auglýsing fyrir Ísland

Einar Gústavsson fæddist 1943 á Siglufirði. Hann lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands 1963 og prófi frá verslunarháskóla í Bretlandi 1965. Meira
5. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1051 orð | 1 mynd

Strangar reglur um upplýsingagjöf

Isi A. Siddiqui, sérlegur ráðgjafi landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna um viðskipamálefni, segir í samtali við Óla Jón Jónsson að ótta evrópskra neytenda við erfðabreytt matvæli megi m.a. rekja til þess að eftirliti með matvælum sé víða ábótavant í ríkjum álfunnar. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Stúlkur skipa fjögur efstu sætin

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, kynnti í gær framboðslista sinn vegna stúdentaráðskosninganna í mánuðinum. Stúlkur skipa fjögur efstu sæti listans. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stækkun álvers Norðuráls að hefjast

FRAMKVÆMDIR við stækkun álversins á Grundartanga úr 60 þúsund tonnum í 90 þúsund hefst í næstu viku með byggingu 900 fermetra starfsmannahúss. Trésmiðjan Kjölur á Akranesi reisir húsið og hljóðaði tilboð þess upp á 70 milljónir króna. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sýning Roni Horn opnuð

SÝNING á verkum bandarísku listakonunnar Roni Horn var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Sýningin er liður í dagskrá Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Tegundatilfærsla verði lögð niður

GUÐJÓN A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, mælti á fimmtudag fyrir tveimur lagafrumvörpum er snerta stjórn fiskveiða. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tekinn með hálft kíló af hassi

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði á miðvikudag 24 ára íslenskan karlmann, sem var að koma frá Kaupmannahöfn, fyrir að smygla hálfu kílói af hassi til landsins. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð

Tuttugu tvígengisbílar á leið til landsins

TUTTUGU bílar sem geta bæði brennt metangasi og bensíni koma til landins á næstu vikum. Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Tveggja ára skilorð

KARLMAÐUR um tvítugt hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 40 daga fangelsi fyrir líkamsárás og ölvunarbrot, en refsingin var skilorðsbundin til tveggja ára. Þá var manninum gert að greiða sekt í ríkissjóð sem og allan sakarkostnað. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Tækið mælir öndunarhreyfingar

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra afhenti í fyrradag Maríu Ragnarsdóttur, yfirsjúkraþjálfara hjá endurhæfingardeild Landspítalans, fyrstu verðlaun í samkeppni Rannsóknaþjónustu Háskólans og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins um nýtingu rannsóknaniðurstaðna. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð

Um verðlagningu mjólkur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Pálma Vilhjálmssyni fyrir hönd Samtaka afurðarstöðva í mjólkuriðnaði: "Í grein Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, sem birtist í Morgunblaðinu 2. febrúar sl. Meira
5. febrúar 2000 | Miðopna | 759 orð | 1 mynd

Unnið að því að jafna rétt foreldra til fæðingarorlofs

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vera að vinna að því að jafna rétt mæðra og feðra til fæðingarorlofs og að um þessar mundir sé gullið tækifæri til að koma þeim málum í gott horf. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vegið að verslun í miðborginni

SAMTÖK verslunarinnar FÍS hafa sent frá sér tilkynningu þar sem ákvörðun Reykjavíkur um hækkun á bílastæðagjöldum í miðborg Reykjavíkur er fordæmd. Meira
5. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Vínnámskeið á KEA

VÍNKLÚBBUR Akureyrar stendur fyrir vínnámskeiði fyrir almenning, vínþjónakeppni og vínsýningu á Fosshótel KEA sunnudaginn 6. febrúar. Námskeiðið stendur yfir frá kl. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

VMSÍ vísar viðræðum til sáttasemjara

SAMNINGANEFND Verkamannasambandsins og Landssambands iðnverkafólks hefur ákveðið að vísa kjaradeilum samtakanna við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Yfirborgun er utan sviðs kjarasamninga

HÆSTIRÉTTUR segir, að með yfirborgun sé farið út fyrir svið kjarasamninga, þar sem ákveðin eru lágmarkskjör launþega. Meira
5. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 959 orð | 2 myndir

Þekking lögreglu á staðháttum nauðsynleg

Breytingar sem sýslumaðurinn í Keflavík hefur lagt til á löggæslu á Suðurnesjum hafa vakið talsverða óánægju meðal íbúa Grindavíkur. Íbúar Grindavíkur fjölmenntu á borgarafund um málið. Eiríkur P. Jörundsson fylgdist með umræðum. Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 721 orð | 4 myndir

Þjónustaði kjarnorkukafbáta

PORTÚGALSKA skipið Santa Isabel er nú í slipp í flotkvínni í ytri höfn Hafnarfjarðar, en flotkvíin, sem nokkuð hefur verið í fréttum síðan hún komst við illan leik til Íslands fyrir tveimur árum, á sér nokkuð merka sögu, því hún var í eigu breska hersins... Meira
5. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Þróunarsjóður greiði fasteignagjöld eins og aðrir

EINAR K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mælti á fimmtudag fyrir frumvarpi sem miðar að því að fella á brott úr lögum um Þróunarsjóð sjávarútvegsins ákvæði sem segja svo til um að sjóðurinn skuli undanþeginn greiðslu fasteignagjalda. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2000 | Leiðarar | 659 orð

FJÁRLÖG OG HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA

SÍÐUSTU daga hefur Morgunblaðið efnt til nokkurra skoðanaskipta milli talsmanna fjárlaganefndar Alþingis og fulltrúa sjúkrahúsanna í Reykjavík í því skyni að draga fram í dagsljósið um hvað ágreiningurinn milli þessara aðila snýst. Meira
5. febrúar 2000 | Staksteinar | 330 orð | 2 myndir

Snigillinn

VETNISDRAUMURINN lifir án ríkisrekinnar áburðarverksmiðju. Þetta segir m.a. í Vísbendingu. Meira

Menning

5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 455 orð | 1 mynd

Auglit víkingsins

HEIMILDAMYNDIN um Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmann, sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, gefur heillandi mynd af Friðriki Þór, uppruna hans og umhverfi. Meira
5. febrúar 2000 | Myndlist | 377 orð

Á lausnarhraða

Blönduð tækni Galleríið er opið frá 12 til 18 og sýningin stendur til 8. febrúar. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Ár drekans

NÝTT ár gengur í garð í Kína í dag. Skrautlegar skrúðgöngur og iðandi mannlíf verður á götum borganna í dag til að fagna því en drekinn er tákn þessa nýja árs. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Carsten Greife sýnir í GUK

SÝNING á verkum Carsten Greife í GUK (Garður, Udhus, Küche) verður opnuð sunnudaginn 6. febrúar. Carsten er fæddur í Bielefeld í Þýskalandi árið 1968 og lauk námi í myndlist frá Kunst Hochschule í Hannover árið 1997. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Cox áfram góður vinur

AÐDÁENDUR sjónvarpsþáttanna "Friends" eða Vina geta andað léttar, a.m.k. um hríð því leikkonan Courtney Cox Arquette hefur staðfest að hún ætli ekki að hætta að leika í þáttunum að því er kemur fram í bresku sjónvarpshandbókinni. Meira
5. febrúar 2000 | Myndlist | 628 orð | 1 mynd

Dagbókin um veg(g)inn

Hlutur Hlyns; til 3. febrúar. Opið daglega frá kl. 10 - 18. Aðgangur kr. 300. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 963 orð | 1 mynd

Eins og fuglinn Fönix

RÚRÍ hefur tekið þátt í starfi Nýlistasafnsins frá upphafi. Hún var í undirbúningshóp að stofnun safnsins og í fyrstu stjórn þess 1978 og sat í stjórn samfellt fram á níunda áratuginn. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 272 orð | 1 mynd

Fimm fjölbreyttir tónleikar

MENNINGARMÁLANEFND Garðabæjar efnir nú fjórða árið í röð til kammertónleika í Garðabæ og verða fyrstu tónleikarnir laugardaginn 11. mars nk. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 895 orð | 2 myndir

Fjallstoppnum verður aldrei náð

"AF HVERJU er ég dæmdur til að trúa á þig um aldir alda? Ég get ekki slitið þig burt úr hjarta mínu, Nikolaj Stavrogín. Ég mun kyssa fótspor þín þegar þú ferð. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 47 orð

Framtíð myndlistardeildar LHÍ rædd

FÉLAG um Listaháskóla Íslands gengst um þessar mundir fyrir fundum um framtíðarskipan listaháskólans. Þriðjudaginn 1. febrúar sl. voru hugmyndir um leiklistarnám við skólann ræddar og mánudaginn 7. febrúar nk. mun myndlistardeild skólans tekin til... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Frumsýnir leikritið Rauðu klemmuna

LEIKFÉLAG Félags eldri borgara í Reykjavík, Snúður og Snælda, frumsýnir í Ásgarði í Glæsibæ, sunnudaginn 6. febrúar kl. 17 gamanleikrit í þremur þáttum. Leikritið heitir Rauða klemman og er frumsamið. Höfundur er Hafsteinn Hansson, formaður... Meira
5. febrúar 2000 | Myndlist | 295 orð | 1 mynd

Fyndið föndur?

Til 7. febrúar. Opið daglega frá kl. 10 - 23:30, nema sunnudaga, frá kl. 14 - 23:30 Meira
5. febrúar 2000 | Bókmenntir | 546 orð

Háskólanemi snýr heim

eftir Chaz Brenchley. Hodder & Stoughton 1999. 295 síður. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 380 orð

Huldufólk með kreditkort?

SÍÐASTLIÐINN sunnudag flutti Egill Helgason þátt í ríkisjónvarpið um höfuðborg Íslands aldamótaárið 2000 og maður bjóst við einhverjum ósköpum í menningarveru, sem yrði bæði andstutt og með magaverki. En ónei. Meira
5. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 1040 orð | 2 myndir

Hver er árangur sérkennslu?

Nú er rétt að bregða sér svo sem eina öld aftur í tímann og reyna að grafast fyrir rætur þeirra kenninga sem hafa haft svo mikil áhrif á nám og kennslu að fimmta hverju barni er vísað nánast á kaldan klaka í skólakerfinu. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 782 orð | 3 myndir

Ísland: Allt önnur pláneta

Eftir að ég kom fyrst til Íslands og kynntist þessum töfrum, þessu yfirnáttúrulega sem þar er að finna þá segi ég við þá, sem ekki hafa komið til Íslands, að þeir verði að hugsa sér Ísland eins og allt aðra plánetu, ólíka öllu öðru, sem þeir þekkja. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Játar sekt sína

FYRIRSÆTAN Naomi Campbell er þekkt í tískuheiminum fyrir fleira en fagurt útlit. Hún þykir mikill skapvargur og hefur sú lyndiseinkunn iðulega komið henni í vandræði. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 114 orð | 5 myndir

Leður fyrir haustið

TÍSKUVIKAN í New York er hafin og þá munu eflaust margir sem fylgjast með því nýjasta frá fremstu tískuhönnuðum heims taka gleði sína á ný. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 40 orð

M-2000

Laugardagur 5. febrúar Martino Tirimo Kýpverski píanóleikarinn Martino Tirimo heldur eina tónleika í Íslensku óperunni. Miðasala fer fram í Íslensku óperunni en tónleikarnir hefjast kl. 14:30. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 411 orð | 3 myndir

Maður á barmi taugaáfalls

KVIKMYNDIR/Bíóborgin frumsýnir um helgina myndina "Breakfast of Champions" með Bruce Willis og Albert Finney í aðalhlutverkum en hún er byggð á samnefndri bók eftir bandaríska rithöfundinn Kurt Vonnegut. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Mafíósa-grín

Leikstjóri: Harold Ramis. Handrit: Ken Lonergan og Peter Tolan. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Billy Crystal, Lisa Kudrow. (103 mín.) Bandaríkin 1999. Warner-myndir. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 878 orð | 1 mynd

Myndir sem enginn mátti sjá

SÝNINGIN í Proud Galleries dregur nafn af þeim ljósmyndum, sem við áttum ekki að fá að sjá á 20. öldinni, en sumar þeirra hafa ekki sézt opinberlega fyrr en nú. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 138 orð

Rowling höfundur ársins

J. K. ROWLING hefur verið útnefnd rithöfundur ársins af bókaúgefendum í Bretlandi. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 719 orð | 1 mynd

Samræður við safneign

Í tilefni afmælis og aldahvarfa bauð stjórn Nýlistasafnsins fimm ungum listamönnum að gramsa í geymslum þess og draga fram í dagsljósið nokkur af þeim mikla fjölda verka sem þar leynast. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 91 orð

Sigurveig sýnir á Stokkseyri

VEITINGASTAÐURINN Við fjöruborðið á Stokkseyri hefur opnað sýningu á grafíklistaverkum Sigurveigar Knútsdóttur. Sýningin stendur yfir allan febrúarmánuð. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 63 orð

Síðasta sýningarhelgi

SÍÐASTA sýningarhelgi á verkum Páls á Húsafelli og Thors Vilhjálmssonar í Gallerí Reykjavík er nú um helgina. Sýningin er opin laugardag 11 til18, sunnudag 14 til 18, mánudag 10 til18. Sunnudaginn 6. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Spice Girls heiðraðar

STÚLKURNAR í hljómsveitinni Spice Girls munu hljóta sérstök afreksverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar á Brit-verðlaunahátíðinni í mars, aðeins fjórum árum eftir að þær slógu fyrst í gegn. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Tónleikar Tirimos í dag

TÓNLEIKAR píanóleikarans Martinos Tirimos verða í Íslensku óperunni í dag, laugardag, kl. 14.30 en ekki á sunnudag, eins og ranghermt var í blaðinu í gær. Hann verður á ferð í Tónlistarskólanum í Reykjavík á morgun. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Vill verða ljóðskáld

ÞAÐ eru ekki margir sem vita að söngvarinn Robbie Williams er ljóðelskur maður. Á dögunum gaf hann út bók með textum laga sinna en í bókinni eru að auki að finna þrjú frumsamin ljóð. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Watergate í nýju ljósi

Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri. Andrew Fleming. Handrit: Andrew Fleming og Sheryl Longin. Kvikmyndataka: Alexander Gruszynski. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Michelle Williams og Dan Hedaya. (91 mín.) Bandaríkin. Skífan, janúar 2000. Öllum leyfð. Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Will Smith endurgerir mynd

KVIKMYNDAFYRIRTÆKI leikarans Wills Smith hefur tryggt sér rétt til að endurgera frönsku spennumyndina Diva og mun söngkonan Whitney Houston fara með aðalhlutverk í myndinni. Meira
5. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 52 orð

Þetta er önnur af þremur greinum...

Þetta er önnur af þremur greinum um sérkennslu. Fyrsta greinin (29/1) fjallaði um upphaf sérkennslu í grunnskólum (þ.e.a.s. kennslu fyrir ófötluð börn). Meira
5. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Þýskir stríðsmenn

Ammer, Einheit. Deutsche Krieger Our choice records Meira

Umræðan

5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Álver við Reyðarfjörð

Hver er ástæða þess að Norsk Hydro (Norsk Aluminium), spyr Sveinn Aðalsteinsson, hyggst ekki vera meginfjárfestir, eins og til stóð í upphafi? Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

CE-merkið tryggir óheftan markaðs-aðgang og öryggi

Hjá Staðlaráði hefur því verið tekið saman upplýsingarit, segir Hjörtur Hjartarson, um CE-merkingar. Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Efling miðborgar Reykjavíkur

Reykjavíkurhöfn hefur unnið að því, segir Þorkell Sigurlaugsson, að gera Reykjavík að alþjóðlegri viðskipta- og þjónustumiðstöð. Meira
5. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Ég er kristinn maður

ÞANNIG er að ég er staddur úti í Slóvakíu þessar vikur og get því ekki afgreitt að svara tveimur greinum sem birtust í Morgunblaðinu og í DV sem skyldi. Í Morgunblaðsgreininni skrifar Þorsteinn Sch. Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Félag íslenskra leikskólakennara 50 ára

Félag íslenskra leikskólakennara, segir Þröstur Brynjarsson, hefur ávallt verið í fararbroddi í umræðu um uppeldi og menntun ungra barna. Meira
5. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 184 orð | 1 mynd

Framboð til formanns Samfylkingar

ÉG undirritaður, Elmar Ólafsson, gef kost á mér til formanns Samfylkingarinnar á komandi landsfundi samtakanna. Ég mun kynna stefnumál mín á næstunni. Nýtt kerfi í fiskveiðimálum er ekki bara réttlætis- og sanngirnismál heldur er líka nauðsyn. Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 278 orð | 2 myndir

Kostnaður af tannlækningum barna

Hægt er að sýna svart á hvítu hvernig varnir gegn tannsjúkdómum spara þjóðinni fé, segir Sigurður Rúnar Sæmundsson. Þjóðin sparar með tannvernd. Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Lögin um þjóðlendur eru stjórnarskrárbrot

Koma á á fót sjálfstæðum stjórnlagadómstóli, segir Jóhann J. Ólafsson. Forseti hans yrði kosinn beinni kosningu af þjóðinni. Meira
5. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 410 orð

Maður og kona aldarinnar

NÚ þegar 20. öldin er að heita liðin, og ný þúsöld að hefjast, munu margir landsmenn vera að velta fyrir sér hverja megi telja vera helstu Íslendinga 20. aldarinnar. Meira
5. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Seldi "sægreifi" fyrir slikk?

Viðskipti Kaupþings og Þorsteins benda til þess að á hlutafjármarkaði séu aðilar orðnir sammála um að gjald verði tekið fyrir not af sjávarauðlindinni, segir Þórólfur Matthíasson. Þegar gjaldtakan verður auglýst mun verð hlutabréfa í útgerðarfyrirtækjum sem eru á markaði tæpast breytast svo teljandi sé. Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Til hamingju, Íslendingar

Þeir Samherjafrændur búa yfir hæfileikum á sviði rekstrar, segir Sveinn S. Ingólfsson, og hafa kappið og áræðið sem skilur á milli manna og afburðamanna. Meira
5. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 614 orð

VÍKVERJI var eitt sinn beðinn um...

VÍKVERJI var eitt sinn beðinn um að svara því í víðlesnu vikuriti hvað hann myndi gera ef hann eignaðist skyndilega eina milljón króna í beinhörðum peningum. Meira
5. febrúar 2000 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Þankagangur frá Danaveldi

Margir hafa haft á því orð hvað Ísland hafi breyst mikið síðustu 3-4 árin. Margrét Þráinsdóttir skrifar hér um eyðslusemi og nægjusemi, Íslendinga og Dani. Meira
5. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 815 orð

Þjóðsögur

ÞJÓÐSÖGUR hafa lengi verið vinsælar hjá Íslendingum og verið hluti af sögu þeirra og menningu. Fyrir nokkrum vikum útskýrði sá ágæti útvarpsmaður, Illugi Jökulsson, hvernig nútíma þjóðsaga verður til. Meira
5. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð

ÆSKAN

Man ég þig, ey, þar er unnir rísa, háar, hryggbreiðar, að hömrum frammi. Þar stóð ég ungur og ekki hugði út fyrir boða að breiðum sandi. Tíndi ég blóm á túni gróanda, möðru mjallhvíta og mjaðarjurt. Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

BÁRA EYFJÖRÐ JÓNSDÓTTIR

Bára Eyfjörð Jónsdóttir fæddist á Finnastöðum á Látraströnd 20. júlí 1915 og ólst þar upp. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson frá Finnastöðum á Látraströnd, f. 20.7. 1892, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN MAGNÚSSON

Björgvin Magnússon var fæddur á Þóroddsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 31. maí 1920. Hann lést á heimili sínu á Hellissandi 25. janúar síðastliðinn. Móðir hans var María Kristrún Ketilsdóttir, f. 3. júní 1897, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3012 orð | 1 mynd

EINAR ÞÓR EINARSSON

Einar Þór Einarsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1972. Hann lést í Grindavík 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Kristín Guðlaugsdóttir, f. 4.10. 1936, og Einar Þór Garðarsson, f. 25.7. 1936. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR SVANUR PÁLSSON

Eyjólfur Svanur Pálsson fæddist á Starrastöðum í Skagafirði 23. nóvember 1952. Hann lést 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Gísli Ólafsson, f. 15.5. 1910, d. 12.1. 1990, og Guðrún Kristjánsdóttir, f. 11.7. 1913. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2084 orð | 1 mynd

GÍSLI ÓLAFUR GÍSLASON

Gísli Ólafur Gíslason frá Setbergi í Sandgerði fæddist 6. júlí 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar Ólafs voru Gísli Jónatan Einarsson, bóndi á Setbergi, f. 5.9. 1896, d. 27.2. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

INGA KR. BJARTMARS

Inga Kr. Bjartmars fæddist í Stykkishólmi 20. október 1925. Hún lést á Landspítalanum 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Bjartmars, f. 4.3. 1886, d. 1.9. 1978, og Anna Petrína Ingvarsdóttir, f. 13.2. 1894, d. 20.8. 1930. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

JÓHANN KRISTINN JÓNSSON

Jóhann Kristinn Jónsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1917. Hann lést á Reykjalundi 30. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

MAGNÚS S. BERGMANN

Magnús S. Bergmann fæddist í Fuglavík hinn 20. febrúar 1919. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður M. Bergmann útvegsbóndi, Fuglavík, f. 24.7 1880, d. 11.8. 1965, og Vigdís Sigurðardóttir, f. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

TRYGGVI SIGJÓNSSON

Tryggvi Sigjónsson fæddist á Lögbergi í Vestmannaeyjum 10. apríl 1918. Hann lést 26. janúar síðastliðinn. Tryggvi var sonur hjónanna Sigjóns Halldórssonar frá Stóra-Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, f. 31. júlí 1888, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 760 orð | 2 myndir

Auglýsing samofin vörumerki

AUGLÝSINGAHERFERÐ fyrir Mastercard-kreditkort frá Europay á Íslandi hlaut nýlega fyrstu verðlaun í flokki auglýsingaherferða fyrir fjármálafyrirtæki á evrópsku auglýsingahátíðinni Epica. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Framsýn með 14,72% raunávöxtun

Raunávöxtun lífeyrissjóðsins Framsýnar á árinu 1999 var 14,72%, sem samsvarar 21,16% nafnávöxtun og er hún sú hæsta í sögu sjóðsins. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 531 orð | 2 myndir

Gaumur og tengt félag eiga nú um 10% í Samherja

TVÖ félög í eigu Bónusfjölskyldunnar hafa fjárfest í tæpum 10% hlut í útgerðarfélaginu Samherja á Akureyri. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Hagnaður Hlutabréfasjóðsins hf. 675 milljónir

Hagnaður Hlutabréfasjóðsins hf. á síðasta ári nam 675 milljónum króna fyrir skatta og 510 milljónum króna eftir skatta. Heildareignir Hlutabréfasjóðsins voru í árslok 5.928 milljónir króna. Hlutafé félagsins nam 1. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Lítið atvinnuleysi eykur verðbólguhættu

ATVINNULEYSI í Bandaríkjunum í janúar mældist 4%, sem er í samræmi við væntingar hagfræðinga, og hefur það ekki verið minna í 30 ár. Þetta eykur enn á áhyggjur manna af því að verðbólga muni fara vaxandi í landinu. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Olís kaupir 50% hlut í Sandfelli

Olíuverslun Íslands hf., Olís, hefur keypt 50% hlutafjár í Sandfelli hf. á Ísafirði. Kaupverð hlutarins er trúnaðarmál. Sandfell hf. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 3362 orð

"Úr fjöreggi í fúlegg"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá eigendum Ljósavíkur hf. um þátt þeirra í fyrirhuguðum samruna við Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Raunverulegur hlutur íbúðalána Íbúðalánasjóðs í útlánum til heimila

Á FIMMTUDAG birtist í viðskiptablaði Morgungblaðsins frétt frá Íbúðalánasjóði. Í fréttinni var mishermt að um útlán heimilanna væri að ræða en þar átti að standa að um útlán Íbúðalánasjóðs til heimilanna væri að ræða. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 1 mynd

Stjórn Mannesmann mælir með vinveittu tilboði Vodafone

STJÓRN þýska fjarskiptafyrirtækisins Mannesmann AG ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að mæla með 180 milljarða dollara samruna fyrirtækisins við hið breska Vodafone AirTouch PLC. Ljóst er að yfirtakan verður sú stærsta í heiminum hingað til, 13. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 595 orð | 1 mynd

Tökum mjög stórt skref inn í framtíðina

ÍSLANDSBANKI F&M, Reuters og Commercial Banking Applications AS, CBA, í Noregi skrifuðu í gær undir samning um að F&M taki í notkun nýtt viðskiptakerfi sem byggist á lausnum sem þróaðar eru af Reuters og CBA. Meira
5. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 609 orð

Útlit fyrir bjarta framtíð hjá Nokia og Ericsson

EFTIR þriðja góða árið í röð er afkoma Nokia enn á uppleið og engar hindranir í augsýn. Eftir erfitt ár virðist Ericsson hafa sigrast á erfiðleikunum og framtíðin blasa björt við. Þetta kom fram er fyrirtækin lögðu fram ársskýrslur sínar nýlega. Meira

Daglegt líf

5. febrúar 2000 | Neytendur | 144 orð

Eldhús sannleikans

Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans sem sýndur var í sjónvarpinu í gær var voru Björn Grétar Sveinsson, form. Verkamannasambands Íslands og Lilja Ólafsdóttir, forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur. Meira
5. febrúar 2000 | Neytendur | 437 orð | 3 myndir

Súrmatur reyndist í góðu lagi

Súrmaturinn sem var rannsakaður var allur söluhæfur og aðeins eitt gallað sýni, bringukollar sem metnir voru gallaðir vegna of mikils gersveppafjölda. Meira
5. febrúar 2000 | Neytendur | 209 orð

Tölur um verðbreytingar marklausar

Í tilefni verðkönnunar samstarfsverkefnis Neytendasamtakanna og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu sem sagt var frá í fjölmiðlum í vikunni vill Jón Björnsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, koma því á framfæri að þessar tölur um verðbreytingar milli kannana séu... Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 499 orð | 1 mynd

Áfallastreita getur haft afdrífaríkar afleiðingar

ÁFÖLL á borð við náttúruhamfarir og slys valda þeim sem fyrir þeim verða vanlíðan, sem stundum leiðir til áfallastreitu ( posttraumatic stress disorder ). Einkenni áfallastreitu vara oft lengi, jafnvel svo mánuðum og árum skiptir. Meira
5. febrúar 2000 | Í dag | 634 orð | 1 mynd

Biskup talar um kirkjuna og framtíðina

Á MORGUN, sunnudag, kl. 10 f.h. hefjast að nýju fræðslumorgnar í Hallgrímskirkju. Þá mun biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, flytja erindi er nefnist: Á þröskuldi nýrrar aldar. Kirkjan og framtíðin. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 393 orð | 1 mynd

Bílaútboð á Netinu

Sjóvá-Almennar hafa rekið um tíma útboðsvef á slóðinni www.sjova.is/forvarnir_og_tjon/tjonabilar.HTM, en þar eru haldin útboð á tjónabílum yfir vefinn í hverri viku. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 138 orð

Ford gefur starfsmönnum tölvur

STÓRFYRIRTÆKI vestan hafs treysta æ meir á rafræn samskipti við starfsmenn sína og meðal annrs miðla þau upplýsingum yfir Netið í æ ríkari mæli, enda er það ódýr og skilvirk leið. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 248 orð | 2 myndir

Fyrir alla fjölskylduna

Lucas Learning, dótturfyrirtæki leikja- og kvikmyndarisanns Lucas Arts í eigu Georges Lucas, gaf nýlega út nýjan púslleik fyrir yngri kynslóðina. Leikurinn ber heitið Pit Droids og er í tvívídd. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Genavernd ekki algild

SUMT fólk, einkum af asískum uppruna, virðist hafa stökkbreytt gen sem kemur í veg fyrir að það verði að áfengissjúklingum, jafnvel þótt það drekki áfengi að staðaldri. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Getuleysi algengt í kjölfar uppskurðar

HÁTT í sextíu af hundraði manna sem skornir hafa verið upp vegna krabbameins í blöðruhálskirtli eru getulausir einu og hálfu ári eftir aðgerðina, samkvæmt fyrstu niðurstöðum umfangsmestu rannsóknar sem gerð hefur verið á þessu. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 439 orð | 1 mynd

Hvað er fituæxli?

Spurning: Sjúkraþjálfarinn minn segir mér að ég sé með fituæxli á handarbakinu. Hvað er þetta? Hvernig myndast slíkt æxli? Er þörf á að fjarlægja þetta og hvaða meðferð kemur þá til greina? Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 655 orð | 3 myndir

Hvert er eitraðasta dýr í heimi?

Vísindavefur Háskóla Íslands hefur hlotið afar góðar viðtökur. Á fyrstu fimm dögunum bárust um 140 spurningar. Starfsmenn Háskólans hafa strax hafist handa um að svara og höfðu birst 15 svör alls á fimmtudaginn. Meira
5. febrúar 2000 | Viðhorf | 865 orð

Klofin þjóðarsál

Þjóðsögurnar okkar eru dæmi um sálklofníng þjóðar á tíma þegar hún er komin að niðurföllum og útsloknun: uppúr móðuharðindum skrimtu hér kríngum tuttugu þúsund hræður í torfbíngjum. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 464 orð | 1 mynd

Kosningabarátta á Netinu

Undirbúningur fyrir forsetakosningar vestan hafs er hafinn með skoðanakönnunum og forkosningum og tilheyrandi hamagangi. Margir halda því fram að peningar skipti öllu máli í kosningabaráttunni og sá sigri sem digrasta á sjóðina. Meira
5. febrúar 2000 | Í dag | 1342 orð | 1 mynd

(Matt. 13.)

Guðspjall dagsins: Illgresi meðal hveitisins. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 2174 orð | 5 myndir

Norðlenskar fjallaslóðir

VÍÐA um land bjóðast göngumönnum góðir kostir varðandi ferðaleiðir um eyðibyggðir, um forna fjallvegi milli byggða eða um fjalllendi í jöðrum byggðanna. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Nýir Intel-örgjörvar

Aldrei ganga örgjörvar of hratt, eins og þeir þekkja sem á annað borð fást við tölvur. Undanfarið hefur hraðvirkasti örgjörvi á markaði verið 700 MHz Athlon frá AMD, en þó Intel hafi einnig kynnt slíkan örgjörva er erfitt að komast yfir hann. Meira
5. febrúar 2000 | Dagbók | 533 orð

( Orðskv. 4, 4.)

Í dag er laugardagur 5. febrúar, 36. dagur ársins 2000. Agötumessa. Orð dagsins: Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: "Hjarta þitt haldi fast orðum mínum, varðveit þú boðorð mín, og muntu lifa!" Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 395 orð | 2 myndir

Ótrúleg grafík

Namco, einn stærsti og besti leikjaframleiðandi í heimi, gaf út frumraun sína fyrir Dreamcast-tölvu Sega-fyrirtækisins í lok síðasta árs. Leikurinn ber heitið Soul Calibur og er slagsmálaleikur í þrívídd. Minniskort er nauðsynlegt til að komast áfram í leiknum. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 88 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik ÞESSI staða kom upp á milli stórmeistaranna Maciejas Bartlomiejs, hvítt, og Heikkis Westerinens í Rilton Cup í ár. Hinn ungi pólski stórmeistari fann skemmtilega leið til að klekkja á hinum finnska kollega sínum. 47. Bc3!! Dxc3. Meira
5. febrúar 2000 | Fastir þættir | 398 orð

Unglingum gefin geðlyf að þarflausu?

ÞEGAR geðlæknar greina geðklofa eru einkennin yfirleitt orðin alvarleg en vísindamenn hafa lengi haft grun um að sjúkdómurinn hefjist miklu fyrr. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2000 | Íþróttir | 204 orð

0:1 Færeyingar komust yfir á 19.

0:1 Færeyingar komust yfir á 19. mínútu. Þeir sóttu hratt fram og Julian Johnsson fékk boltann á vítateigslínu, fékk nægan tíma til að athafna sig og renndi á Kurt Mörköe, sem skoraði með góðu skoti efst í hægra mark hornið. 0:2 Á 36. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 192 orð

Atli með met og missti af öðru

LANDSLIÐIÐ undir stjórn Atla Eðvaldssonar setti met er liðið lék gegn Færeyjum á Norðurlandamótinu á La Manga á Spáni í gær. Atli er fyrsti landsliðsþjálfari Íslands sem hefur stjórnað landsliðinu þremur fyrstu landsleikjum sínum án þess að tapa. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

Barátta og agaður leikur skilaði sigri

ÍSLENDINGAR eru efstir eftir fyrsta hluta Norðurlandamótsins í knattspyrnu, en þeim hluta lauk á La Manga á Spáni í gær. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 66 orð

Björgvin keppir í Todtnau

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaðurinn efnilegi frá Dalvík, verður með í stórsvigi og svigi heimsbikarsins í Todtnau í Þýskalandi um helgina. Hann keppir í stórsvigi í dag og verður þar með rásnúmer 76. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 118 orð

Draumurinn rættist ekki

"VIÐ eigum auðvitað að vinna þegar við komumst í 2:0, en þetta vill brenna við hjá Færeyingum að ná ekki að halda út í heilan leik, sérstaklega finnst mér þetta algengt þegar við leikum við Íslendinga. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 115 orð

Ehret hættur hjá Gummersbach

ARNO Ehret, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummsersbach, lét í gær af störfum sem þjálfari liðsins. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 950 orð | 1 mynd

Enginn stöðvar Brenton

KR leikur til úrslita við Grindavík í bikarkeppni KKÍ í Laugardalshöll í dag. Í viðtali við Edwin Rögnvaldsson segir Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls, að Reykjavíkurliðið hafi komið á óvart í vetur, en Grindavíkurliðið sé eigi að síður sigurstranglegra. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 197 orð

Ég geri mér vonir um að...

Ég geri mér vonir um að ÍS geti gert óvænta hluti gegn Keflavík og komið skemmtilega á óvart," segir Óskar Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs KR, er hann var inntur eftir bikarúrslitaleik Keflavíkur og ÍS í kvennaflokki í dag. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 52 orð

Hefði aldrei gefið hann

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari og Ásgeir Sigurvinsson landsliðsnefndarmaður voru kampakátir í leikslok og sögðust hafa litið hvor á annan á varamannabekknum þegar dauðafærið í lokin misfórst hjá Sigurði Erni. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

KA dregur á Aftureldingu

Handboltaþyrstir Akureyringar fengu eitthvað fyrir sinn snúð í KA-heimilinu í gærkvöld er KA tók á móti hinu sigursæla liði Aftureldingar. Mikil stemmning var í húsinu enda gekk heimamönnum vel og svo fór að þeir unnu örugglega, 28:23. Þar með hafa KA-menn dregið á Aftureldingu og munar nú fjórum stigum á liðunum. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

LÍKLEGT er talið að sigurmark Teddys...

LÍKLEGT er talið að sigurmark Teddys Sheringhams fyrir Ma nchester United gegn Sheff. Wed. í vikunni hafi tryggt honum áframhaldandi veru hjá Evrópumeisturunum, hafi hann á annað borð áhuga. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 399 orð

Meistarinn í hlutverki lítilmagnans

ÍSLANDSMÓTIÐ í badminton hefst í dag og stendur yfir þar til leikið verður til úrslita eftir hádegi á morgun. Á mótinu freista Íslandsmeistararnir Tómas Viborg og Elsa Nielsen þess að verja titla sína, en ljóst er að til þess þurfa þau að halda velli í keppni, sem verður sífellt harðari. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 86 orð

Ríkharður í 5.-9. sæti

RÍKHARÐUR Daðason er kominn í 5.-9. sæti yfir markahæstu landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu frá upphafi eftir mörkin tvö sem hann gerði gegn Færeyjum á La Manga í gær. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 145 orð

Skipti Gunnleifs Gunnleifssonar í Keflavík þar með enn ófrágengin

EYSTEINN Hauksson, knattspyrnumaður úr Keflavík, ákvað í gær að taka ekki tilboði KR-inga um að leika með þeim næsta sumar. Það verður því ekkert af því að hann fari til Íslands- og bikarmeistaranna í skiptum fyrir Gunnleif Gunnleifsson markvörð, eins og félögin höfðu rætt um sín á milli og komið var á lokastig í þeim umræðum. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 32 orð

Snorri handarbrotinn

SNORRI Guðjónsson, handknattleiksmaðurinn efnilegi úr Val, handarbrotnaði í leik liðsins við Stjörnuna í efstu deild karla í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleik. Snorri verður frá keppni í minnst sex... Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 133 orð

Tólf auglýsingafletir á búningum

STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt nokkrar breytingar er varðar auglýsingar á keppnistreyjum og sokkum og að nöfn verði aftan á keppnistreyjum liða fyrir komandi keppnistímbil. Í efstu deild verður komið á fast númerakerfi leikmanna. Meira
5. febrúar 2000 | Íþróttir | 344 orð

Við börðum okkur saman í hálfleiknum,...

Við börðum okkur saman í hálfleiknum, ákveðnir í að tapa ekki í fyrsta sinn fyrir Færeyingum, enda vissum við að það voru 45 mínútur eftir. Meira

Úr verinu

5. febrúar 2000 | Úr verinu | 222 orð

Bastesen áfrýjar útflutningsbanni

NORSK stjórnvöld hafa eins og kunnugt er hafnað þeirri ósk þingmannsins og hvalfangarans Steinars Bastesens, að hann fái að selja hvalrengi til Íslands. Er ástæðan sögð vera ótti þeirra við viðbrögð Bandaríkjamanna. Meira
5. febrúar 2000 | Úr verinu | 113 orð

Bretar byrjaðir að selja eldisþorsk

ELDISÞORSKUR fór á markað á Bretlandseyjum í janúar og er þetta í fyrsta sinn sem slíkt gerist en um er að ræða fyrstu afurðir tilraunaverkefnis sem á að standa yfir í þrjú ár. Meira
5. febrúar 2000 | Úr verinu | 359 orð | 1 mynd

Töluvert af loðnu á grunninu

GÓÐ loðnuveiði var hjá trollbátunum fyrir austan í gær. "Við erum komnir með 500 til 600 tonn og 200 til 300 tonn í þriðja holi," sagði Gísli Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK, við Morgunblaðið árdegis, en hann landaði um 1. Meira

Lesbók

5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

Á NORNAGNÍPU

Næturlangt á nornagnípu nötrarðu við kaldan stein, - í niðamyrkri napur óttinn nístir gegnum merg og bein. Ofurseldur ógnareldi afturgenginn máninn er uns máttvana hann minnkar óðum, máist burtu - hverfur, fer. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð

ÁSÓKN

Silfurblátt hafið sigla bátar í logni suðrænukulið minnist við fjörusteina. Fuglasveimur í lofti og ljósrauð ský liðast við ystu brúnir um hvelið hreina. Ég stend í fjörunni og stari hljóður í djúpið. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

Bréfasafn

Erlends í Unuhúsi, sem kom upp úr kassanum góða um liðna helgi, hefur vakið óskipta athygli almennings og fræðimanna. Hávar Sigurjónsson heldur áfram að rýna í bréf frá Halldóri Laxness, Þórbergi Þórðarsyni og fleiri vinum... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd

Einn á ferð

og oftast með myndavél. Grein eftir Gísla Sigurðsson um nýjustu ljósmyndabók Hjálmars R. Bárðarsonar. Hún ber titilinn Íslenskur gróður og er 10. ljósmyndabók Hjálmars, en myndirnar í henni eru frá síðustu tveimur... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3260 orð | 1 mynd

ER ILLA GERT AÐ KLÓNA FÓLK?

Vangaveltur um klónun manna vekja upp ótal drauga og grýlur. Þær blandast á ýmsan hátt við hrollvekjur eins og skáldsögu Mary Shelley um vísindamanninn Frankenstein sem skapaði mann með tæknibrögðum. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1048 orð | 4 myndir

FLUGIÐ OG FRUMHERJARNIR

Það mun hafa verið haustið 1943 sem ég, þá 13 ára, fór fyrstu ferðina inn á Melgerðismela með Ara Jóhannessyni sem sá um farþegaflutningana fyrir Flugfélag Íslands, en Melarnir sem oftast voru þannig nefndir voru þá flugvöllur Akureyringa. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 6420 orð

Greinar - innlendar og þýddar Aðalsteinn...

Greinar - innlendar og þýddar Aðalsteinn Ingólfsson : Kraftbreyting persónuleikans. Portrettmyndir Sigurjóns Ólafssonar, 1945-1982. 49. tbl. bls. 9. Adolf Friðrikssen og Orri Vésteinsson : Leyndardómar Hofsstaðaminja, 16. tbl. bls. 4. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1192 orð | 1 mynd

Grínað í London

Ágústa Skúladóttir er Lundúnabúi, leikkona og grínisti. Hún kom til London fyrir tæpum tíu árum til að læra og iðka leiklist. Núna er hún líka komin á fullt sem "uppistandari" og grínisti. Annar Lundúnabúi, Dagur Gunnarsson, deildi einum katli af Earl Grey með henni á dögunum. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2395 orð | 6 myndir

HRÓPANDINN Í EYÐIMÖRKINNI

Mörgum finnst bækur eftir Vonnegut heimsósómi og svartagallsraus. Þessi sleggjudómur á við einhver rök að styðjast. Vonnegut prédikar vissulega yfir lesandanum en slík messa hlýtur að bera vott um andlegt lífsmark. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 10 orð

HUGSUNIN

Hugsunin um blóm er sjálf blóm. Hugsunin um blóm færir með sér blómið af blóminu og þessa hugsun lætur allt blómstra að... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 158 orð

HVÍL ÞIG VEL

Hvíl þig vel frá hermannstíð. Ekkert liggur á á fætur. Enga drauma um dauða og stríð, voðadaga, vökunætur. Bestu vistarveru skal hafa til og hvílu reiða. Ljúfir tónar líða um sal, hljótt í sætan svefninn leiða. Hvíl þig vel frá hermannstíð. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð

Í IRKINU

allir mása móðan hylur glerið sál að baki blautum orðum kvöddum í haf kennda fljótandi leið ljósa bundin í glampa núlla og ása brima um húm hlakkandi æða hvítfextar öldur fjarlægra radda ljósþyrstra... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð | 1 mynd

ÍSLENSK KAMMERVERK FRÁ FYRRI HLUTA ALDARINNAR

FYRSTU kammertónleikarnir verða haldnir á morgun, sunnudag, kl. 16 í Ými, nýju tónleikahúsi Karlakórs Reykjavíkur, við Öskjuhlíð. Á efnisskránni eru verk eftir íslensk tónskáld frá fyrri hluta síðustu aldar. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

KRÓKUR

Þú segir að krókurinn hverfi inn í holdið, að hörundið verði heilt á ný og frelsið þýðir að hið fastneglda verður augljóst. Þú segir að krókurinn hverfi að ég fái augu mín aftur. En hvar verður þú þegar ég opna augun á... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

Kurt Vonnegut

er bandarískur rithöfundur sem nýtur mikillar frægðar og er lesinn jafnvel af þeim sem lítið lesa skáldsögur. Mörgum finnst að í bókum hans séu sleggjudómar og svartagallsraus og oft er Vonnegut í hlutverki predikarans. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Leikfangalest úr hvítagulli

HANS Zink frá þýsku leikfangaverksmiðjunni Merklin heldur hér á leikfangalest sem unnin er úr hvítagulli og er metin er á rúmar tvær milljónir króna. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1243 orð | 3 myndir

Leyndar perlur fram í dagsljósið

Ljóðatónleikar með einsöngslögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson verða haldnir annað kvöld kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Flytjendur eru þau Jónas Ingimundarson, Signý Sæmundsdóttir og Bergþór Pálsson. Á tónleikunum verður flutt 21 einsöngslag, þar af 12 við nýjar þýðingar úr ensku sem Páll Bergþórsson hefur gert. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON brá sér í Gerðuberg og tók söngvarana og þýð- anda ljóðanna tali. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

LJÓS

Ljósið streymir gegnum borgina borið af leyndu eðli hitans rennur saman þar sem nýtt og gamalt mætast gegnum þessi landamerki eflist dreifir skýjum sem áður voru í vörn fyrir vizku geymda í... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 2 myndir

Með Kale-vala og Carpelan

Um fátt er meira talað í Finnlandi en nýja rómaða þýðingu á Kalevala, þjóðarbálki Finna. JÓHANN HJÁLMARSSON víkur að bálkinum fræga og einnig því hvernig sú kenning Brechts var hrakin að Finnar þegi á tveimur tungumálum. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 864 orð | 4 myndir

NÁIÐ SAMBAND OG NÁKVÆM RANNSÓKN Á UMHVERFI

Pi er yfirskrift sýningar sem opnuð var í Listasafni Íslands í gær. Sýningin er innsetning sem samanstendur af 45 ljósmyndum bandarísku listakonunnar Roni Horn. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR leit inn þegar verið var að setja upp sýninguna og hitti listakonuna, sem hefur bundist Íslandi sterkum böndum Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Margt smátt. 28 listamenn eiga verk. Til 20. febrúar. Galleri@hlemmur.is: Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson. Til 27. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

"Ástandsár"

á Þingeyri, er heiti á grein eftir Huldu Rós Guðnadóttur. Hún segir að allt frá þjóðveldisöld hafi erlendir hópar komið til Þingeyrar og farið aftur, en sá sérkennilegasti var amerísku lúðuveiðararnir sem héldu til á Þingeyri undir lok 19.... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2418 orð | 3 myndir

"ÁSTANDSÁR" Á ÞINGEYRI

Allt frá því á þjóðveldisöld hafa ýmsir erlendir hópar komið til Þingeyrar og farið þaðan aftur. Mestan svip á bæjarlífið settu sérstæðustu gestirnir, amerísku lúðuveiðararnir undir lok 19. aldar. Ameríkanarnir áttu heimkynni sín í Gloucester í Massachussets og höfðu aðalbækistöðvar á Þingeyri yfir sumarmánuðina. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2614 orð | 8 myndir

"hætt við að ég fari að kasta mér út í pólitík"

Ekki þarf að hafa mörg orð um þá eftirtekt sem afhjúpun bréfasafns Erlends í Unuhúsi hefur vakið meðal fræðimanna. Þar hefur ýmislegt bitastætt þegar komið í ljós þó varla sé búið að gera meira en renna augum yfir safnið, skoða það helsta og gera sér grein fyrir í stórum dráttum hvað þar er að finna. HÁVAR SIGURJÓNSSON leit í nokkur bréfanna og varð ýmislegs vísari. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð

Roni Horn

er komin til Íslands enn eina ferðina, nú með ljósmyndasýningu í farteskinu. Sýningin hefur verið sett upp í Listasafni Íslands og þar hitti Margrét Sveinbjörnsdóttir listakonuna að... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð | 1 mynd

Slæst við klakann

SÝNING á íslistaverkum breska listamannsins Alistair Macintyre verður opnuð í Grafík Galleríi í Hafnarhúsinu í dag klukkan 14. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1059 orð

STALDRAÐ VIÐ BÓK

Nýplatonisminn gegnsýrði hugmyndaheim hinna kristnu kirkjufeðra. Flestir helztu kenninga-smiðir kristinnar guðfræði í öndverðu mega kallast kristnir platonistar. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 998 orð

Tveir stórmeistarar píanósins

Chopin: Valsar op. 18, op. 34/1-3, op. 42, op. 64/1-3, op. 69/. 1-2, op. 70/1-3. Mozart: Píanókonsert nr. 21, KV 467. Bartók: Píanókonsertar nr. 1-3. Einleikur: Géza Anda (píanó). Hljómsveitir: Útvarpshljómsveitin í Berlín og Camerata Academica des Salzburger Mozarteums. Hljómsveitarstjórar: Ferenc Fricsay og Géza Anda. Útgáfa: Philips 456 772-2. Heildartími: 2´34 (2 diskar). Verð 2.199 (Skífan). Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð

VETRARKVÖLD

Allt fléttaðist það saman léttúðugir tímar eftir stríðsáranna angurværir tónar einmana píanóleikur frá barrokktímabilinu vangaveltur núsins, séð að ofan sköpunarlag kona gengur eftir snævi þöktum vegi klingjandi glös Dom perignon hlæjandi munnar líkami... Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1079 orð

VIRGIL

Publius Vergilius Maro var latneskt nafn hans. Hann fæddist árið 70 f. Kr. í þorpinu Andes, smáþorpi skammt frá Mantua. Eftir hefðbundna uppfræðslu í Cremona var hann sendur til Rómar af föður sínum, sem var þokkalega stæður bóndi, til frekara náms. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 262 orð | 1 mynd

Yfir 100 manns á TónListarnámskeiði Ingólfs

TÓNLISTARNÁMSKEIÐ Ingólfs Guðbrandssonar, sem ber heitið "Frá klassík til rómantíkur í Salzburg - Vín - Prag", hófst í fullskipuðum safnaðarsal Háteigskirkju á miðvikudagskvöld. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1512 orð | 5 myndir

ÞEGAR GRAF VON SPEE VAR SÖKKT

Um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því að þýzka vasaorrustuskipinu Admiral Graf von Spee var sökkt á La Plata-flóanum við strendur Suður-Ameríku. Var þetta fyrsta herskipið sem Þjóðverjar misstu í síðari heimsstyrjöldinni, en það sem gerir þennan atburð enn merkilegri er sú staðreynd að skipinu sökktu Þjóðverj- ar sjálfir. Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð

ÞÓRARINN ELDJÁRN

Óvænt sagðirðu en hvar var svo sem eðlilegra að skurðlæknirinn hefði saumavélina meðan hann var að sikksakka þessi fáeinu spor í regnhlífina sína? Meira
5. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 958 orð

ÖLDIN SEM LEIÐ

Það eru aldrei réttu mennirnir sem fá vonda sam visku. Erich Maria Remarque. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.