Greinar mánudaginn 25. ágúst 2003

Forsíða

25. ágúst 2003 | Forsíða | 342 orð | 1 mynd

87% landsmanna andsnúin lögleiðingu kannabisefna

ALLS eru 87% landsmanna andvíg því að neysla hass verði leyfð á Íslandi, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar. Sömuleiðis telja 79% svarenda að neysla kannabisefna myndi aukast ef notkun þeirra yrði leyfð hér á landi. Meira
25. ágúst 2003 | Forsíða | 139 orð | 2 myndir

Með forskot á Schwarzenegger

DEMÓKRATINN Cruz Bustamante, vararíkisstjóri Kaliforníu, fengi 13% meira fylgi en repúblikaninn og kvikmyndastjarnan Arnold Schwarzenegger ef kosið væri um embætti ríkisstjóra í Kaliforníu nú. Meira
25. ágúst 2003 | Forsíða | 230 orð | 1 mynd

Segir hundruð hryðjuverkamanna í Írak

PAUL Bremer, sem hefur yfirumsjón með uppbyggingarstarfi í Írak fyrir hönd Bandaríkjastjórnar, sagði í gær að hundruð "alþjóðlegra hryðjuverkamanna" væru nú í Írak; þar lægi nú fremsta víglína "stríðsins gegn hryðjuverkum" sem... Meira
25. ágúst 2003 | Forsíða | 188 orð | 1 mynd

Viagra bjargar dýrum

MIKIL dreifing manndómsmeðalsins viagra í heiminum hefur leitt til þess að dregið hefur úr ólöglegum viðskiptum með líkamsparta og aðrar afurðir unnar úr dýrum í útrýmingarhættu, að sögn kanadískra vísindamanna. Meira

Baksíða

25. ágúst 2003 | Baksíða | 124 orð

16 ára ökumaður reyndi að stinga af

LÖGREGLAN í Reykjavík elti uppi sextán ára ökumann grunaðan um ölvun við akstur snemma í gærmorgun. Hafði ökumaðurinn ekki sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu er hún ætlaði að kanna ástand hans. Meira
25. ágúst 2003 | Baksíða | 123 orð | 1 mynd

Fann sprengju í Hafnarhyrnu

SPRENGJA úr síðari heimsstyrjöld fannst vestan við Siglufjörð, í Hafnarhyrnu, fyrir skömmu. Guðmundur Lárusson á Siglufirði gekk fram á torkennilegan hlut, sem reyndist vera sprengja. Hann segir sprengjuna liggja í um 600 metra hæð í fjallinu. Meira
25. ágúst 2003 | Baksíða | 72 orð

Lundapysja í Kópavogi

KONA í Kópavogi ók í gær fram á lundapysju á Kársnesbrautinni. "Án umhugsunar stoppaði ég bifreiðina, enda búin að heyra kvöldfréttir um aðra pysju á Reykjavíkursvæðinu. Meira
25. ágúst 2003 | Baksíða | 400 orð | 1 mynd

Ref hefur fjölgað mjög við Mývatn undanfarið

REF hefur fjölgað mikið við Mývatn og annars staðar á landinu síðustu misseri og hafa Mývetningar áhyggjur af þróuninni. Í áratugi hefur lágfótu verið haldið í skefjum í Skútustaðahreppi með ítarlegri grenjaleit. Meira
25. ágúst 2003 | Baksíða | 92 orð | 1 mynd

Vænleg staða Vesturbæinga

KR-INGAR höfðu betur gegn Fylki, 4:0, uppgjöri efstu liðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á KR-vellinum í gærkvöld. Meira

Fréttir

25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Baðströnd við Víkurfjöru

SJÓRINN við Vík í Mýrdal er yfirleitt ekki talinn vera heppilegur fyrir baðstrandarlíf. En undanfarna daga hefur verið afskaplega gott veður og sjórinn lygn. Hafa nokkrir íbúar Víkur nýtt sér tækifærið og leikið sér í sjónum. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Breiðgata í virkjunarslóð

VEGURINN upp úr Fljótsdal og inn að Kárahnjúkavirkjun tekur sífelldum stakkaskiptum og er nú búið að leggja bundið slitlag á um 25 km kafla. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð

Bæði flugfélögin kæra ákvörðun samkeppnisráðs

ICELAND Express hefur kært ákvörðun samkeppnisráðs frá 14. júlí síðastliðnum til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Meira
25. ágúst 2003 | Vesturland | 327 orð | 1 mynd

Bæjarbúar taki þátt í samráðsskipulagi

"YFIR til þín" er yfirskrift íbúaþings sem haldið verður á Akranesi laugardaginn 6. september. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Börn á vappi um bleika kornakrana

Nú er kornakur Egilsstaðabænda orðinn bleikur, eins og sagt var forðum í Njálu um kornakrana í Fljótshlíðinni á dögum Gunnars og Njáls. Milli kornaxa skjóta upp kollinum þau Hrafnkell og Bryndís Sigurgeirsbörn. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 338 orð

Dæmi um að erlendir starfsmenn verði fyrir einelti

VINNUEFTIRLIT ríkisins, í samráði við Fjölmenningarsetrið á Ísafirði og fleiri aðila, hefur ákveðið að vinna áfram í átaki um vinnuvernd á fjölmenningarlegum vinnustöðum. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð

Einn fékk tæpar 60 milljónir

FJÁRSTYRKIR til sérleyfishafa í fólksflutningum námu alls tæpum 163 milljónum króna í fyrra og rúmum 136 milljónum árið 2001. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 2 myndir

Eldheit götuhátíð

EINU sinni á ári koma íbúar við götuna Úthlíð í Reykjavík saman og slá upp fjölbreyttri síðsumarsveislu. Þegar þessi árlega götuhátíð fer fram er götunni lokað fyrir bílaumferð og íbúarnir taka sig saman og skreyta úti við. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ferðaskrifstofur í Evrópu mótmæla hvalveiðum

TUTTUGU OG EIN ferðaskrifstofa í Evrópu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær taka afstöðu gegn hvalveiðum á Íslandi. Ferðaskrifstofurnar eru víðs vegar um Evrópu og árlega koma margir ferðamenn til Íslands á þeirra vegum. Meira
25. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 210 orð

Fjórir falla í þyrluárás á Gaza

FLUGSKEYTUM var skotið úr ísraelskum herþyrlum á bíl í Gazaborg síðdegis í gær. Kváðu fjórir menn hafa látið lífið í árásinni. Að sögn vitna voru tveir mannanna þekktir liðsmenn Hamas-samtaka herskárra Palestínumanna, þeir Ahmed Aishtawi og Wahid Hamaf. Meira
25. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 121 orð | 1 mynd

Fjölgar í smábátaflotanum

ÞAÐ fjölgaði í smábátaflotanum á Þórshöfn þegar Guðjón Gamalíelsson fékk nýsmíðaðan Knörr 600 plastbát frá bátastöðinni Knerri á Akranesi. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Fleiri sextán ára í skóla en nokkru sinni fyrr

SKÓLASÓKN 16 ára ungmenna á Íslandi haustið 2002 var 91% og en hún hefur ekki áður mælst yfir 90% að því er segir í frétt Hagstofu Íslands. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Forsetinn kynnist hirðingjasamfélagi í Tsjúkotka

ÉG TEL að í þessari heimsókn hafi okkur tekist að leggja grundvöllinn að langvarandi samvinnu Romans Abramovítsj [fylkisstjóra í Tsjúkotka] og Íslendinga," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Morgunblaðið í gær, en þá var... Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fugl í flugstjórnarklefanum

SYÐST á Sólheimasandi liggur skrokkur af flugvél sem var í eigu Bandaríkjahers. Þetta var vél af gerðinni Douglas Dakota DC-3 C 117 en einungis voru fjórar vélar af þessari gerð fluttar til landsins. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrsti ráðherrabíllinn af gerðinni Skoda

Árni Magnússon félagsmálaráðherra tók á dögunum við lyklum úr hendi Tryggva Jónssonar, forstjóra Heklu, að nýrri ráðherrabifreið af gerðinni Skoda Superb Elegance. Árni kaupir bifreiðina sjálfur en frá árinu 1986 hefur hann alls átt fimm Skoda-bifreiðar. Meira
25. ágúst 2003 | Vesturland | 173 orð | 1 mynd

Föstudagsmarkaður í Borgarnesi vinsæll

VIÐ suðurinnganginn á Hyrnutorginu hafa á föstudögum í sumar staðið nokkrar konur í tjaldi með varning til sölu. ,,Við seljum allt á milli himins og jarðar," segja þær og benda á úrvalið á söluborðinu. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Horfur góðar í atvinnumálum

GISSUR Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að almennt sé ástæða til bjartsýni í atvinnumálum landsmanna. Hann segir að meðalatvinnuleysi á þessu ári verði í kringum 3,5% en búast megi við að meðalatvinnuleysið á næsta ári verði heldur minna. Meira
25. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 206 orð | 1 mynd

Húsavíkurbær semur við íþróttafélög

FYRIR skömmu voru undirritaðir á Húsavík fyrstu framkvæmdasamningar sem Húsavíkurbær gerir við íþróttafélög bæjarins. Þetta voru samningar til þriggja ára við Golfklúbb Húsavíkur og Skotfélag Húsavíkur. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hvalveiðimyndir berast víða um heim

LJÓSMYNDARI AP-fréttastofunnar, Adam Butler, náði myndum af því þegar áhöfn hrefnuveiðiskipsins Njarðar KO 7 dró veiði sína, stóran tarf, um borð í skipið á laugardag. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 564 orð | 5 myndir

Hægt að tína matsveppi víðast hvar á landinu

ÞEIM fjölgar sífellt sem ganga um skóga og kjörr á haustin í leit að villtum matsveppum. Í ár hefur viðrað vel fyrir sveppi eins og aðrar plöntur og er sprettan nú í fullum gangi. Meira
25. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Í oddaflugi með fjallagæsum

FRAKKINN Christian Moullec flýgur hér á svifflugu í oddaflugi með gæsunum sínum á flugsýningu í Dittingen í Sviss. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Íslenska Lionshreyfingin sú öflugasta í veröldinni

ÍSLENSKA Lionshreyfingin er mjög sterk og hefur unnið frábært starf í þágu samfélagsins og hinna þurfandi," segir dr. Tae-Sup Lee, forseti alþjóðahreyfingar Lions, sem lauk þriggja daga heimsókn sinni til Íslands sl. föstudag. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 428 orð

Íslenskur sæfari siglir á snekkju í tvígang

ÍSLENSKUR sjómaður hefur nú lent í þeirri ógæfu að sigla tvisvar á snekkju breskra hjóna sem hugðust leggja í hnattsiglingu og valda umtalsverðum skemmdum á henni. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Jörð skelfur minna í Krísuvík

EINHVER skjálftavirkni var enn til staðar í gærdag og gærkvöld í Krísuvík og skjálfti, 2,4 á Richter, varð um hálfníu leytið í gærkvöld. Nokkrar snarpar skjálftahrinur mældust aðfaranótt sunnudags. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Kannanir breyta engu

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði er hann var inntur eftir viðbrögðum við skoðanakönnun Gallups í gærkvöld, að hann hefði á formannsferli sínum lært það, og ávallt haft að leiðarljósi, að láta aldrei stjórnast af skoðanakönnunum... Meira
25. ágúst 2003 | Vesturland | 49 orð | 1 mynd

Kennarar taka til á skólalóðinni

KENNARAR eru mættir aftur til starfa við Grunnskólann í Búðardal. Þeirra beið meiri vinna en undirbúningur skólastarfsins því að ákveðið var að gefa vinnu í þágu bættrar ásýndar skólalóðarinnar. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kjartan stefnir vestur

KJARTAN Jakob Hauksson, kafari frá Ísafirði, sem er að róa einn í kringum landið, var í gærkvöldi kominn að Snæfellsnesi. Hann heldur sig í um tuttugu sjómílna fjarlægð frá landi og var veður honum hagstætt fyrstu klukkutíma ferðalagsins. Meira
25. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Krakkar á ferð og flugi

VERIÐ er að gera þáttaröð fyrir sjónvarp um krakka á landsbyggðinni og hvað þau taka sér fyrir hendur. Þættirnir eiga að nefnast krakkar á ferð og flugi og eiga að verða 10 talsins, 15 mínútur hver þáttur og eru þeir teknir um allt land. Meira
25. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 210 orð | 1 mynd

Lofthellir á mörgum hæðum

STÆRSTI hellir sem nú er þekktur og aðgengilegur í Mývatnssveit heitir Lofthellir. Hann er í hrauni sem rann frá Ketildyngju fyrir um 3500 árum að talið er og er í jaðri Búrfellshrauns austan Hvannfells. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Lægstu laun hækkuð Vegna fréttar á...

Lægstu laun hækkuð Vegna fréttar á laugardag um launabreytingar á almennum vinnumarkaði skal leiðrétt að Sigurður Bessason, formaður Eflingar, segir að lagt hafi verið upp með það í síðustu kjarasamningum að hækka meira lægstu laun umfram önnur. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Maðkveiðin hækkar tölurnar

VEIÐI með maðki hefur snarhækkað veiðitölur í nokkrum ám að undanförnu, t.d. Langá á Mýrum og Laxá í Kjós. Til dæmis veiddust 345 laxar í Langá á einni viku, frá 14. ágúst til 21. ágúst, en inni í því tímabili var fyrsta maðkveiðihollið eftir... Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Melrakki sækir að Mývetningum

MIKIL fjölgun melrakka á landinu síðustu misserin er mönnum í Mývantssveit áhyggjuefni. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

Mikið starf fram undan

Kristrún G. Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 15. maí árið 1953 og hefur búið í Reykjavík næstum alla ævi. Kristrún lauk prófi í Fósturskóla Íslands 1980. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Mikil aðsókn í hvalaskoðun

HVALASKOÐUN hefur verið í miklum blóma á Skjálfanda í sumar en á Húsavík eru starfrækt tvö hvalaskoðunarfyrirtæki; Hvalaferðir og Norðursigling. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hraða endurúthlutun byggðakvótans

ÁRSÆLL Guðmundsson, sveitarstjóri sveitarfélagsins Skagafjarðar, telur mikilvægt að hraða endurúthlutun á byggðakvóta fyrir Hofsós svo fiskvinnsla geti hafist þar að nýju. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Norröna kemur þrisvar í viðbót

FARÞEGASKIPIÐ Norröna á nú eftir að koma þrisvar til hafnar á Seyðisfirði á þessu sumri. Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Austfars hf. á Seyðisfirði, segir eitt þúsund manns hafa komið með ferjunni til Íslands sl. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Opinn skógur í Hrútey

OPINN skógur er samstarfsverkefni skógræktarfélaganna í landinu, Olís og Alcan á Íslandi. Hrútey í Austur-Húnavatnssýslu við Blönduós er annar skógurinn sem er opnaður almenningi í þessu verkefni. Meira
25. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Prestur myrtur í fangelsi

JOHN Geoghan, fyrrverandi prestur kaþólsku kirkjunnar í Boston, sem sat inni fyrir að hafa beitt barnunga drengi kynferðislegu ofbeldi, var myrtur af samfanga sínum í fangelsi í Massachusetts í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Meira
25. ágúst 2003 | Vesturland | 238 orð | 1 mynd

Rannsóknarsetur í húsnæðismálum á Bifröst

RANNSÓKNARSETUR í húsnæðismálum var stofnað við Viðskiptaháskólann á Bifröst í tengslum við setningu skólans í gær. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð

Rúmlega 87% vilja Ingibjörgu sem formann Samfylkingar

RÚMLEGA 87% stuðningsmanna Samfylkingarinnar vilja fá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem formann Samfylkingarinnar, ef marka má könnun Gallup, sem gerð var 19. júní til 15. júlí, fyrir áhugahóp um framboð Ingibjargar Sólrúnar. Meira
25. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Samdráttur á evrusvæði

HAGTÖLUR frá öðrum ársfjórðungi staðfesta að efnahagssamdráttur er viðvarandi í Þýzkalandi, Frakklandi, Ítalíu og Hollandi og telja hagfræðingar litla von til að úr rætist það sem eftir lifir þessa árs. Meira
25. ágúst 2003 | Miðopna | 820 orð

Samráð og sjóðir flokkanna

Sjóðheit sumarumræðan um meint samráð og verðlagssvindl olíu- og tryggingafélaganna beinir kastljósinu enn á ný að lögum um fjárreiður stjórnmálaflokkanna. Eða öllu heldur skorti á slíkri löggjöf. Meira
25. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Segja al-Qaeda reyna flugrán á næstunni

BANDARÍSKA alríkislögreglan FBI hefur komist að því að al-Qaeda-samtökin undirbúi nú árás þar sem þau hyggist ræna breskum farþegaflugvélum og fljúga þeim á mikilvægar byggingar, að því er fram kemur í dagblaðinu Sunday Telegraph í gær. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Sjálfstæðisflokkurinn með um 40% fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með rúmlega 40% fylgi skv. könnun Fréttablaðsins á fylgi flokkanna, sem gerð var í fyrradag. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 379 orð

Sláturhúsið í Borgarnesi lagt niður og úrelt

SLÁTRUN sauðfjár verður hætt í sláturhúsinu í Borgarnesi og mun því ekki verða slátrað þar í haust. Húsið verður úrelt og er talið að um 30 milljónir króna fáist úr úreldingarsjóði. Meira
25. ágúst 2003 | Miðopna | 450 orð | 1 mynd

Sólarskattur á Reykvíkinga

Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur tvisvar sinnum í sumar hækkað verð á heitu vatni til viðskiptavina sinna. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Stjórnvöld endurskoði áætlun um vísindaveiðar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bókun sem bæjarráð Húsavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku: "Bæjarráð Húsavíkurbæjar beinir þeim eindregnu tilmælum til stjórnvalda að þau endurskoði fram komna áætlun um vísindaveiðar á hvölum... Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Utanríkisráðherra fordæmir árásir á SÞ

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra fordæmir harðlega árás hryðjuverkamanna á höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Bagdad á þriðjudag. Meira
25. ágúst 2003 | Miðopna | 930 orð | 1 mynd

Veggurinn í vegi Vegvísis

Vegvísirinn til friðar milli Ísraela og Palestínumanna stendur frammi fyrir mörgum blóðugum krókaleiðum. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vesturlandssíða hefur göngu sína

Í BLAÐINU í dag birtast fréttir af Vesturlandi í fyrsta skipti á sérstakri síðu. Er þetta liður í þeirri viðleitni blaðsins að auka fréttaflutning af landsbyggðinni og afmarka þeim fréttum sérstakan sess í blaðinu. Meira
25. ágúst 2003 | Vesturland | 125 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir fallegan garð

EITT af verkefnum Lionsklúbbs Stykkishólms er að veita árlega húseigendum viðkenningu fyrir fallega og snyrtilega lóð. Þetta er gert í þeim tilgangi að benda á það sem vel er gert og sýna íbúum bæjarins að það er tekið eftir fallegum görðum. Meira
25. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vinsamlegur samruni mikilvægur

FRIÐRIK Pálsson, stjórnarformaður SÍF, segist þeirrar skoðunar að samruni SÍF og SH væri æskileg þróun. Hann telur hins vegar mjög mikilvægt að slík sameining fari fram á vinsamlegum nótum. Í Morgunblaðinu í gær sagði Halldór J. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2003 | Staksteinar | 317 orð

- Eru fyrirtæki sem selja hinu opinbera þjónustu ekki einkafyrirtæki?

Vefþjóðviljinn er ekki sammála Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingmanni Samfylkingarinnar, um að nýr skóli í Garðabæ sé ekki einkaskóli. Vefþjóðviljamenn segja: "Nú eru vinstri menn auðvitað mjög andsnúnir því að aðrir en hið opinbera reki skóla. Meira
25. ágúst 2003 | Leiðarar | 433 orð

Fjölmenningarlegir vinnustaðir

Sífellt færist í vöxt að hingað til lands komi erlent vinnuafl. Á mörgum vinnustöðum er erlent starfsfólk uppistaða vinnuaflsins. Meira
25. ágúst 2003 | Leiðarar | 383 orð

Íbúaþing ryðja sér til rúms

Áhugi fólks á sínu nánasta umhverfi fer sívaxandi. Það sést m.a. á þeirri miklu eftirspurn eftir staðbundnum fréttum, sem Morgunblaðið hefur leitazt við að svara á undanförnum árum. Meira

Menning

25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Áhersla á ljósið í myrkrinu

BANDARÍKJAMENN þurfa ekki lengur að verða súrir yfir slæmum veðurspám. Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin Veðurstöðin, the Weather Channel , hyggst nú eingöngu senda út jákvæðar veðurspár, hversu slæmt sem veðurútlitið er. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 1324 orð | 2 myndir

Eins manns her

Tónleikaupptökur með Björk frá 1994-2001. Fjórir diskar ásamt mynddiski. Einnig veglegur bæklingur. Meira
25. ágúst 2003 | Menningarlíf | 1341 orð | 5 myndir

Fegurð og hagkvæmni í fyrirrúmi

Fyrsti árgangur iðnhönnuða útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Silja Björk Huldudóttir fékk hópinn til þess að segja sér frá námi og starfi iðnhönnuðarins. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 3 myndir

Förðun og fjör í Kringlunni

FÖRÐUN var gert hátt undir höfði í Kringlunni um helgina þegar Förðunarskóli Make Up For Ever hélt útskriftarsýningu og kynnti skólann. Að sögn Guðbjargar Huldísar, förðunarmeistara og skólastjóra, gekk sýningin afar vel. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 427 orð | 5 myndir

Grínarinn Billy Crystal hefur ákveðið að...

Grínarinn Billy Crystal hefur ákveðið að feta í fótspor stjarna á borð við Madonnu og Jamie Lee Curtis og gefa út barnabók. Crystal hefur þegar gert samning um útgáfu tveggja bóka og kemur sú fyrri út næsta vor. Meira
25. ágúst 2003 | Bókmenntir | 120 orð | 1 mynd

Handbók

Láttu ekki smámálin í ástinni ergja þig hefur að geyma einfaldar leiðir til að styrkja sambandið og koma í veg fyrir að ástarþráðurinn slitni. Höfundar eru Richard Carlson og Kristine, eiginkona hans. Þýðendur eru Inger Anna Aikman og Margrét Blöndal . Meira
25. ágúst 2003 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Handbók

Spáðu í mig er handbók þar sem "Spámaðurinn" fjallar um það hvernig stjörnumerkin passa saman og kemur á framfæri sínum uppörvandi boðskap um hvernig einstaklingurinn getur virkjað tilfinningar sínar og skapað jákvæða orku. Meira
25. ágúst 2003 | Menningarlíf | 87 orð

Heillaóskaskrá vegna afmælisrits

Í HAUST er væntanlegt hjá Bókaútgáfunni Hólum afmælisrit til heiðurs séra Jóni Bjarman, fyrrum fanga- og sjúkrahúspresti. Jón varð sjötugur í janúar sl. og hafa vinir hans ákveðið að gefa út afmælisrit honum til heiðurs. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Hvimleiðir rappkjaftar

Bandaríkin 2002. Myndform. VHS (90 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Abdul Malik Abbott. Aðalleikendur: Beanie Sigel, Jay-Z, Damon Dash. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Innvortis - útvortis

Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ var tónleikaröðin "The Gig" sett upp í annað sinn. Sá er henni stýrir er Hollendingur nokkur að nafni Eric van Munsteren og hefur tónleikaröðin því eðlilega heimaland á hollenska barnum Boomkikker í Hafnarstræti! Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Líf Lennons frá æsku til frægðar

STÖÐ 2 sýnir athyglisverða breska heimildarmynd um lífshlaup Bítilsins Johns Lennons. Myndin ber heitið In His Life: The John Lennon Story og tekur á lífi og störfum þessa þekkta tónlistarmanns. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Stuð í kóngsins Köben

STUÐMENN ætla að trylla lýðinn í Tívolíi í Kaupmannahöfn laugardaginn 13. september. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 45 orð | 3 myndir

Vel heppnaður sirkus

FJÖLDI fólks sótti hina mjög svo óhefðbundnu tónleika Sirkus Halldórs Laxness í Listasafni Reykjavíkur á laugardagskvöld. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni nýútkominnar plötu hljómsveitarinnar Mínuss. Meira
25. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 276 orð | 1 mynd

... Þóreyju Eddu stökkva í París

ÞÓREY Edda Elísdóttir stangarstökkvari keppir til úrslita á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem nú stendur yfir. Sjónvarpið sýnir beint frá mótinu og hefst útsending klukkan 15.50. Úrslitin í stangarstökkinu ráðast síðan um kvöldið. Meira

Umræðan

25. ágúst 2003 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Atkvæðaveiðar

UNDIRRITAÐUR var einn þeirra, sem lagði trúnað á orð stjórnarþingmanna, þess efnis að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar væri að finna skýr ákvæði um línuívilnun og aukningu byggðakvóta. Meira
25. ágúst 2003 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Frábært!

LOKSINS kom að því! Stjórnvöld tóku skarið af og hófu aftur alvöru rannsóknarveiðar á hval. Framgöngu sjávarútvegsráðherra og forstjóra Hafrannsóknarstofnunar í málinu tel ég vera ábyrga og til mikillar fyrirmyndar. Meira
25. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 337 orð

Góð handverksverslun

OKKUR langar að vekja athygli á mjög góðri handverksverslun sem ber nafnið Hlín og er á Hvammstanga. Við komum þarna 3 vinkonur, urðum alveg heillaðar og viljum endilega vekja athygli á þessari búð. Meira
25. ágúst 2003 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Góðæri

ÞESSA dagana er hagnaður bankanna til umræðu í fjölmiðlum. Fram eru reiddar samanburðartölur þar sem annars vegar er sýndur hagnaður eftir skatta á fyrri hluta árs 2002 og hins vegar samsvarandi tölur fyrstu 6 mán. 2003. Meira
25. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 4 myndir

Hver þekkir bílana?

UPPLÝSINGAR vantar um eigendur og sögu bílanna á meðfylgjandi myndum vegna bílabókar sem kemur út í október. Þeir sem gætu gefið upplýsingar vinsamlega hafi samband við Ingiberg í síma 5642522 og vs.... Meira
25. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 615 orð

Hyggilegast að halda Gunnarsholti opnu

VEGNA viðtalsgreinar við Óttar Guðmundsson geðlækni og Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjón sem birtist í Morgunblaðinu 12. ágúst sl. langar mig að láta í ljós skoðanir mínar. Ég hef verið beggja vegna borðsins eins og sagt er, þ.e.a.s. Meira
25. ágúst 2003 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Léttur réttur

ÁSTÆÐUR offitu eru þaulrannsakaðar en uppskriftin fyrir þyngdar- og fitutapi er í raun sára einföld. Til að ganga á orkuforða líkamans verður einstaklingurinn að borða minna og/eða hreyfa sig meira! Meira
25. ágúst 2003 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Loforð gefin á fölskum forsendum

HINGAÐ til hafa samgöngur milli Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Raufarhafnar verið í miklum ólestri. Fyrir löngu hefðu kjörnir þingmenn Austfirðinga átt að leggja fram tillögur sem þurfa að byggjast á nýjum og breyttum áherslum. Meira
25. ágúst 2003 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Segja einkunnir allt?

UM þessar mundir eru skólarnir að taka til starfa eftir sumarleyfi nemenda og starfsmanna. Þúsundir nemenda um allt land setjast nú að skólaborðinu misjafnlega spennt eins og gerist og gengur. Meira
25. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 154 orð

Siðblinda

ÉG ER svo hjartanlega sammála Kristni B. Eggertssyni um siðblindu Árna Johnsen í sambandi við "frí" hans til að stjórna brekkusöng á Þjóðhátíð í Eyjum þann 3.8. '03. Meira
25. ágúst 2003 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Svar við grein Víkverja

VÍKVERJI skrifar um auglýsingar í Morgunblaðinu, fimmtudaginn 21. ágúst. Víkverji hefur orðið fyrir áhrifum auglýsinga frá Brimborg en niðurlag þeirra er ávallt það sama. Brimborg - öruggur staður til að vera á. Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN GUÐMUNDUR JÓHANNESSON

Björgvin Guðmundur Jóhannesson fæddist í Reykjavík 1. mars 1914. Hann lést á Landakoti 25. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey 14. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

EINAR KR. EIRÍKSSON

Einar Kr. Eiríksson fæddist í Krosshjáleigu í S-Múlasýslu 25. ágúst 1905. Hann lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Árnason, f. 1850, d. 1923, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1862, d. 1948. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

GÍSLI ÞORVALDSSON

Gísli Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 12. október 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Margrét Gísladóttir, f. í Reykjavík 7. október 1918, og Þorvaldur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

GRÉTAR NÖKKVI EIRÍKSSON

Grétar Nökkvi Eiríksson kaupmaður fæddist í Reykjavík 4. apríl 1940. Hann lést miðvikudaginn 13. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SIGRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Guðlaug Sigríður Stefánsdóttir fæddist í Ólafsfirði 5. maí 1947. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 11. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 70 orð | 1 mynd

GUNNLAUG MAÍDÍS REYNIS

Gunnlaug Maídís Reynis fæddist á Húsavík 24. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 21. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Hellissandi 23. maí 1930. Hún lést á Landspítalanum sunnudaginn 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Hjartardóttir frá Hellnum á Snæfellsnesi, f. 21. nóv. 1902, d. 22. nóv. 1989, og Guðmundur J. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

KRISTÍN BÖGESKOV

Kristín Bögeskov djákni fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1935. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 21. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2003 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

SIGURSTEINN GUÐMUNDSSON

Sigursteinn Guðmundsson fæddist á Núpi í Fljótshlíð 30. júní 1931. Hann andaðist á heimili sínu, Birkigrund 32 á Selfossi, 2. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. ágúst 2003 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 25. ágúst, er áttræður Kjartan Th. Ingimundarson, skipstjóri, Flúðaseli 88,... Meira
25. ágúst 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 25. ágúst, er níræð Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Haukur Eggertsson . Þau eru að heiman í... Meira
25. ágúst 2003 | Fastir þættir | 242 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Einmenningur var meðal keppnisgreina á Sumarleikunum í Kaliforníu í síðasta mánuði. Meira
25. ágúst 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, mánudaginn 25. ágúst, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Bára Jónsdóttir og Sigurður Hjartarson, bakarameistari, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Þau eru erlendis á þessum... Meira
25. ágúst 2003 | Dagbók | 41 orð

RÉTTARVATN

Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lágan hvannamó. Á engum stað ég uni eins vel og þessum mér. Meira
25. ágúst 2003 | Dagbók | 470 orð

(Sálm. 16, 2.)

Í dag er mánudagur 25. ágúst, 237. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ég segi við Drottin: "Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig." Meira
25. ágúst 2003 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. e3 Bg4 5. Rc3 e6 6. Db3 Db6 7. c5 Dc7 8. Be2 Rbd7 9. Bd2 g6 10. Dd1 Bg7 11. b4 O-O 12. O-O Hfe8 13. Hc1 h5 14. h3 Bxf3 15. Bxf3 e5 16. dxe5 Rxe5 17. Be2 Had8 18. Db3 g5 19. Dc2 g4 20. Hcd1 gxh3 21. gxh3 Dc8 22. Kh2 Rg6 23. Meira
25. ágúst 2003 | Fastir þættir | 808 orð | 4 myndir

TVÍÆRAR PLÖNTUR

FLESTIR garðeigendur eru þeirrar skoðunar að plönturnar sem þeir velja í garða sína eigi annaðhvort að vera einærar, þ.e. sumarblóm, eða að þær lifi endalaust, séu með öðrum orðum fjölærar. Meira
25. ágúst 2003 | Fastir þættir | 410 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er jákvæður maður og finnst fólk gera allt of lítið af því að vekja athygli á því sem vel er gert. Af hverju ekki að fjalla svolítið um það hvað margt hefur áunnist? Meira

Íþróttir

25. ágúst 2003 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Advocaat aðvarar leikmenn Chelsea og Arsenal

DICK Advocaat, landsliðsþjálfari Hollands, hefur sagt að hollensku landsliðsmennirnir hjá Chelsea og Arsenal verði að skipta um félag ef þeir ætli ekki að eiga á hættu að missa sæti sitt í landsliðinu. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

Alonso sá yngsti í sögunni

SPÆNSKI ökuþórinn Fernando Alonso á Renault sigraði í ungverska Formúlu-1-kappakstrinum og varð þar með yngsti sigurvegarinn í sögu keppninnar, aðeins 22 ára. Hann hafði forystu frá upphafi til enda. Kimi Räikkönen á McLaren varð annar og Juan Pablo Montoya á Williams þriðji. Heimsmeistarinn Michael Schumacher hjá Ferrari hafnaði í áttunda sæti. Fyrir vikið er keppnin um heimsmeistaratitil ökuþóra orðin hnífjöfn. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 266 orð | 2 myndir

Arsenal yfirspilaði Middlesbrough

ARSENAL átti ekki í erfiðleikum með Middlesbrough á útivelli í gær og sigraði 4:0, og var sigurinn síst of stór. Leikmenn Arsenal gerðu út um viðureignina áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður með þremur mörkum en þau hefðu auðveldlega getað verið fimm í fyrri hálfleik einum. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 117 orð

Ballið búið hjá Birni Viðari

BJÖRN Viðar Ásbjörnsson, sóknarmaður Fylkis, meiddist eftir rúmlega hálftíma leik gegn KR í gærkvöld. Að sögn Fylkismanna eru liðbönd á innanverðu vinstra hnénu illa trosnuð og drengurinn því að öllum líkindum úr leik næstu 6 til 8 vikurnar. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* BERHANE Adere frá Eþíópíu varð...

* BERHANE Adere frá Eþíópíu varð heimsmeistari í 10.000 metra hlaupi kvenna á HM í París á laugardaginn. Adere hljóp vegalengdina á 30.04,18 mínútum sem er þriðji besti tími sögunnar í greininni. Önnur varð landa hennar Werknesh Kidane á 30. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

* DARREL Brown frá Trinidad og...

* DARREL Brown frá Trinidad og Tobago bætti heimsmet ungmenna í 100 metra hlaupi á Heimsmeistaramótinu í París í gær um 0,05 sekúndur er hann hljóp á 10,01 sekúndu í undanúrslitum. Gamla metið átti Dwain Chambers frá Bretlandi og setti hann það árið... Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeildin ÍA -...

Efsta deild karla, Landsbankadeildin ÍA - Valur 2:0 KA - Fram 0:1 KR - Fylkir 4:0 Þróttur - Grindavík 2:3 Staðan: KR 1593325:1730 Fylkir 1582522:1926 ÍA 1565423:1923 Grindavík 1571721:2522 Þróttur R. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Erum ekki búnir að vinna neitt

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari KR, segir að KR-ingar séu langt frá því að vera búnir að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að Vesturbæingar hafa fjögurra stiga forystu á Fylki þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Willum var virkilega ánægður með spilamennsku sinna manna en KR-ingar fóru á kostum gegn slökum Árbæingum. KR spilaði einn sinn allra besta leik í sumar og Willum taldi að allir leikmenn liðsins hefðu skilað sínu hlutverki af stakri prýði. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 230 orð

Ferguson ætlar að verða rólegri

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var rekinn af varamannabekknum gegn Newcastle á laugardaginn þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd

Framarar komnir úr botnsætinu

GRÍÐARLEG taugaspenna ríkti í leik KA og Fram á Akureyrarvelli í gærkvöld og þorðu menn varla að spila knettinum á milli sín lengi vel; ekki það að von hafi verið á nettum og skipulegum meginlandsbolta en mikilvægi leiksins bar knattspyrnuna ofurliði á... Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

FRJÁLSAR HM í frjálsum íþróttum í...

FRJÁLSAR HM í frjálsum íþróttum í París Kúluvarp karla Andrey Mikhnevich, H-Rússlandi 21,69 Adam Nelson, Bandar 21,26 Yuriy Bilonog, Úkraínu 21,10 20 km ganga karla: Jefferson Pérez , Ekvador 1:17:21 Francisco Javier Fernández, Spáni 1:18:00 Roman... Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Gáfu allt sem þeir áttu

Steinar Þór Guðgeirsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigurinn og frammistöðu sinna manna, þótt hann viðurkenndi að hafa séð skemmtilegri bolta. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Gerd Müller valinn sá besti

Gerd Müller var í gær útnefndur besti leikmaður þýsku Bundesligunnar frá upphafi en í gær var haldið upp á 40 ára afmæli efstu deildar þýsku knattspyrnunnar. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 150 orð

Glæsilegt hjá Klüft

SÆNSKA stúlkan Carolina Klüft varð heimsmeistari í sjöþraut kvenna á HM í París í gær. Hún hlaut samtals 7.001 stig og er þriðja frjálsíþróttakonan sem kemst yfir 7.000 stig í greininni í sögunni. Um leið bætti hún eigið Norðurlandamet verulega. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* HARALDUR Ingólfsson skoraði tvö af...

* HARALDUR Ingólfsson skoraði tvö af mörkum Raufoss sem sigraði Start með yfirburðum, 7:2, í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Raufoss er í fjórða sæti deildarinnar með 39 stig, sex stigum á eftir Hønefoss . Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

Hefur sjaldan verið í betra formi

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, keppir síðdegis í dag til úrslita á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í París og hefst keppnin klukkan 16.30 að íslenskum tíma. Þórey Edda tryggði sér keppnisréttinn í úrslitunum með því að fara yfir 4,35 metra. 11 stúlkur komust yfir þá hæð en það dugði tólfta og síðasta stökkvaranum inn í úrslitin að fara yfir 4,25 metra til að komast í úrslitakeppnina. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson lék allan tímann...

* HEIÐAR Helguson lék allan tímann fyrir Watford sem beið ósigur fyrir WBA , 1:0, á heimavelli. Heiðar átti eitt besta færi Watford en skot hans fór í stöngina. Lárus Orri Sigurðsson gat ekki leikið með WBA sökum meiðsla. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 152 orð

Hermann og félagar í stuði

HERMANN Hreiðarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína eins og allt lið Charlton sem tók nýliða Wolves í kennslustund á Molineux í fyrsta heimaleik Úlfanna í efstu deild í 19 ár. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 277 orð

Indriði Sigurðsson fer til Genk

INDRIÐI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gengur að öllum líkindum til liðs við belgíska 1. deildarliðið Genk nú í vikunni. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 113 orð

ÍBV eygir smá von

ÞRÁTT fyrir að ensku landsliðsstúlkurnar Karen Burke og Rachel Brown vantaði í lið ÍBV voru þær ekki í vandræðum með lið Þórs/KA/KS í Eyjum á laugardaginn. Lokatölur leikins voru 8:0 eftir að staðan í hálfleik var 3:0. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 7 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla, efsta deild: Kaplakrikavöllur: FH - ÍBV 18. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

* JON Barry hefur gengið til...

* JON Barry hefur gengið til liðs við Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta . Barry er 34 ára gamall og leikur í stöðu bakvarðar. Barry var í herbúðum Detroit Pistons síðasta vetur en hann er þekktur fyrir að vera mjög góð þriggja stiga skytta. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 152 orð

KA 0:1 Fram Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeildin,...

KA 0:1 Fram Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeildin, 15. umferð Akureyrarvöllur Sunnudaginn 24. ágúst 2003 Aðstæður: Hafgola, skýjað, 14 stiga hiti og rigningarúði. Völlurinn allfagur en háll. Áhorfendur: Um 650. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 161 orð

KA í öðru sæti í Þýskalandi

KA-MENN höfnuðu í 2. sæti á æfingamóti sem þeir tóku þátt í Þýskalandi og lauk um helgina. KA lék til úrslita á móti Guðjóni Vali Sigurðssyni og félögum hans í Essen og sigraði Essen, 34:26, eftir að hafa haft eins marks forystu í hálfleik, 16:15. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 192 orð

Keflvíkingar nær öruggir upp

KEFLVÍKINGAR nánast gulltryggðu sér sæti í efstu deild á nýjan leik með því að sigra Leiftur/Dalvík 2:1 í Ólafsfirði á laugardag. Leikurinn var ekki síður mikilvægur fyrir heimamenn, sem voru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni, en eftir þetta tap eiga þeir nánast enga möguleika á að halda sér uppi. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 236 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Bolton - Blackburn...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Bolton - Blackburn 2:2 Júríj Djorkaeff vsp. 3., Kevin Davies 25. - Matt Jansen 50., Dwight Yorke 90. - 27.423. Chelsea - Leicester 2:1 Malis sjálfsmark 3., Adrian Mutu 45. - Scowcroft 40. Rauð spjöld: Germi (Chelsea) 67. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 238 orð

Kominn tími til að minna á sig

ARNAR Gunnlaugsson, besti maður vallarins í gær, var himinlifandi með frammistöðu KR gegn Fylki. "Það var frábært að sigra Fylki 4:0 og auðvitað er mjög gaman að hafa skorað þrennu. Það var kominn tími til fyrir mig að minna á mig. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 244 orð

KR burstaði Kilmarnock í Evrópukeppninni

ÍSLANDSMEISTARAR KR-inga brutu blað í sögu íslenskrar kvennaknattspyrnu í gær með því að vinna fyrsta sigur íslensks kvennaliðs í Evrópukeppni. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 164 orð

Lokeren fer illa af stað

ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren hefur byrjað deildarkeppnina illa í Belgíu en eftir þrjár umferðir er liðið í 15. sæti með aðeins eitt stig. Lokeren tapaði um helgina fyrir Beveren, 2:1, og minnkaði Fofana muninn fyrir Lokeren þremur mínútum fyrir leikslok. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 173 orð

Náðum ekki að nýta færin

"ÉG veit ekki hvað ég á að segja. Við fengum nóg af færum en náðum ekki að nýta það," sagði Páll Einarsson, fyrirliði Þróttar, vonsvikinn eftir tapið fyrir Grindvíkingum. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 64 orð

Nistelrooy jafnaði met

HOLLENSKI framherjinn Ruud van Nistelrooy jafnaði met John Aldridge, fyrrum framherja Liverpools, á laugardaginn þegar hann skoraði fyrir Manchester United í 10. deildarleiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 148 orð

"Draumur hefur ræst"

"DRAUMUR hefur nú ræst," sagði Fernando Alonso eftir sigur sinn í ungverska kappakstrinum í Hungaroring. Er hann yngsti mótssigurvegari í Formúlu-1 frá upphafi og fyrsti spænski ökuþórinn sem stendur á efsta þrepi verðlaunapalls í greininni. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 114 orð

Roeder sagt upp

GLENN Roeder hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra hjá West Ham en sem kunnugt er féll liðið úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á síðasta tímabili. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Samkeppnin harðnar hjá Eiði Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen á í vændum mikla samkeppni um stöðu í Chelsea-liðinu á leiktíðinni en ekkert lát virðist ætla að verða á kaupum Rússans Romans Abramovich á leikmönnum. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Sigurganga United heldur áfram

MANCHESTER United hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan liðið lá fyrir Middlesbrough á öðrum degi jóla á síðasta ári. United sótti Newcastle heim og vann góðan útisigur, 2:1, eftir að hafa verið 1:0 undir í hálfleik. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 194 orð

Sigurpáll í 15.-20. sæti

SIGURPÁLL Geir Sveinsson úr GA lék lokahringinn á Evrópumóti áhugamanna í Skotlandi á laugardag á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Hann lék hringina fjóra á samtals 291 höggi, eða þremur höggum yfir pari, og hafnaði í 15.-20. sæti. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 156 orð

Sjálfstraustið er komið hjá okkur

GUNNAR Sigurðsson, markvörður Fram, kom sínum mönnum til bjargar í blálokin með því að verja úr dauðafæri. Hann var að vonum mjög sáttur eftir leikinn og sagði þetta vera sigur liðsheildarinnar. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 140 orð

Stabæk hefur áhuga á Veigari

VEIGAR Páll Gunnarsson spilaði mjög vel á móti Fylki en hann hefur leikið frábærlega fyrir KR í sumar. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Stálheppnir Grindvíkingar

ÞEIR fiska sem róa, segir máltækið og Grindvíkingar sungu Suðurnesjamenn hástöfum inni í búningsklefa eftir leikinn - kampakátir enda voru þeir stálheppnir að fara suður með sjó með þrjú stig í farteskinu úr viðureign sinni við Þrótt á Laugardalsvelli. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik; í þeim síðari voru heimamenn miklu betri en Grindavík vann 3:2. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 162 orð

Stigakeppnin í algleymingi

JAFNARI getur keppnin um heimsmeistaratitil ökuþóra ekki verið að loknum ungverska kappakstrinum í gær, en þegar þrjú mót eru eftir af vertíðinni hefur Michael Schumacher 72 stig, Juan Pablo Montoya 71 og Kimi Räikkönen 70. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 203 orð

Töpum of mörgum stigum á heimavelli

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari og leikmaður KA, var að vonum ósáttur við úrslit leiksins. "Þetta var ekki nógu gott. Við erum búnir að koma okkur í vandræði, algerlega að óþörfu. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Við gáfum KR-ingum allan heimsins tíma

"Ég er eiginlega alveg orðlaus, gersamlega í áfalli," sagði Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn. "Það var vel gert hjá KR-ingum að skora tvö mörk í tveimur sóknum og þeir spiluðu vel í kvöld enda fengu þeir allan heimsins tíma til þess að spila góða knattspyrnu. Mínir menn endurtóku leikinn við Þrótt - voru einfaldlega ekki tilbúnir að mæta mönnum og gæta þeirra." Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 345 orð

Vinnum ekki leiki ef við stingum höfðinu í sandinn

"VIÐ ætluðum að spila að okkar hætti og gera það sama og við gerðum fyrir leikinn við Þrótt - verjast vel og fá á okkur fá mörk - en það virðist ekki hafa gengið upp í síðustu tveimur leikjum. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Víkingar skrefi nær efstu deild

VÍKINGAR fóru á kostum í Víkinni á laugardaginn þegar Þór kom í heimsókn en þessi lið berjast hart um sæti í efstu deild að ári. Þeir náðu fljótlega undirtökunum og eftir hlé sáu gestirnir frá Akureyri aldrei til sólar enda unnu Víkingar 3:1. Víkingar standa nú betur að vígi um að komast upp í efstu deild, eru í 2. sæti deildarinnar og hafa tveggja stiga forskot á Þór en það eru þrjár umferðir eftir og níu stig enn í pottinum. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 151 orð

Werder Bremen á toppnum í Þýskalandi

WERDER Bremen sigraði Schalke 4:1 á laugardaginn á meðan bæði Bayer Leverkusen og Borussia Dortmund töpuðu. Bremen er í fyrsta sæti í þýsku 1. deildinni með jafnmörg stig og Bayern München og Stuttgart en Bremen er með hagstæðustu markatöluna. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

White vann gullverðlaun

Þrátt fyrir að góður tími sé liðinn frá sigrinum og ég meðal annars búin að hlaupa sigurhringinn geri ég mér ekki grein fyrir því enn að ég hafi unnið gullverðlaun," sagði unga bandaríska hlaupakonan Kelli White eftir að hún kom fyrst í mark í 100 m... Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 693 orð | 2 myndir

Þórður í aðalhlutverki

"ÉG var alveg viss um að Ellert Jón [Björnsson] myndi ekki skjóta í sama horn og Jóhann Hreiðarsson gerði í fyrra vítinu og ég hafði rétt fyrir mér að þessu sinni," sagði Þórður Þ. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* ÞÓRÐUR og Bjarni Guðjónssynir sátu...

* ÞÓRÐUR og Bjarni Guðjónssynir sátu báðir á varamannabekk Bochum allan leikinn þegar lið þeirra sigraði Bayer Leverkusen á heimavelli, 1:0. * BRYNJAR Björn Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Nott. Forest sem tapaði á heimavelli fyrir Cardiff . Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 260 orð

Þróttarar voru miklu betri

"ÞAÐ er ekki annað hægt en að vera ánægður með þrjú stig úr þessum leik. Ef ég á að segja alveg eins og mér fannst þá voru Þróttarar miklu betri en við og það var einhver lukka með okkur. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 167 orð

Þróttur R.

Þróttur R. 2:3 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin, 15. umferð Laugardalsvöllur Sunnudaginn 24. Meira
25. ágúst 2003 | Íþróttir | 177 orð

Þýskaland 1860 München - Wolfsburg 1:0...

Þýskaland 1860 München - Wolfsburg 1:0 Schwarz 59. - 22,000. Bochum - Leverkusen 1:0 Zdebel 64. - 21,000. Bremen - Schalke 4:1 Charisteas 12., Borowski 27., Ailton 35., Valdez 81. - Agali 84. - 34,500. Meira

Fasteignablað

25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 319 orð | 1 mynd

Akkurat á að vera nýr valkostur á fasteignamarkaði

UM helgina var opnuð ný fasteignasala, sem nefnist Akkurat og hefur aðsetur að Lynghálsi 4 í Reykjavík. Halla Unnur Helgadóttir er framkvæmdastjóri og einn eigandi Akkurats en hún er viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 448 orð | 1 mynd

Efnahagsleg áhrif breytinga á húsnæðiskerfinu ofmetin?

NOKKUR titringur hefur verið hjá ýmsum vegna mögulegra breytinga á húsnæðislánakerfinu þar sem varað er við mögulega aukinni húsbréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs í kjölfarið. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 719 orð | 2 myndir

Er loftið hreint og tært á þínum vinnustað?

SÚ VAR tíðin að menn einfaldlega opnuðu gluggann til að fá hreint loft inn að sínu vinnuborði, hvort sem það var skrifborð, hefilbekkur, steðji eða eitthvað annað sem nauðsynlegt var starfinu. Í þá daga var allt svo einfalt, eða það höldum við í dag. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd

Gamaldags lampar

Til eru nýjar gerðir af lömpum í gömlum stíl og svo eru til gamlir olíulampar sem hægt er að gera mjög fallega með því að fægja þá. Til eru líka stórir olíulampar sem hafðir voru yfir borðum, þeim hefur oft á tíðum verið breytt í rafmagnslampa. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Gamall skápur

Þessi gamli skápur er gott dæmi um skápana sem ömmur og afar komu sér upp. Þessi skápur var smíðaður í Völundi fyrir hartnær 100 árum og er enn góður til síns brúks. Hægt er að mála gömul húsgögn þannig að þau gangi í endurnýjun... Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 202 orð | 2 myndir

Garðaflöt 27

Garðabær - Húsin í bænum eru með í einkasölu húseignina Garðaflöt 27 í Garðabæ. Um er að ræða einlyft steinhús, byggt 1966 og er það 133 ferm. að stærð. Auk þess er bílskúr, sem er 50 ferm. "Hús þetta er bæði gott og vel skipulagt. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Handavinna

Senn kemur haustið með sín rökkvuðu kvöld, þá er skemmtilegt að taka fram handavinnuna og hlusta á útvarp eða bara hugsa sinn gang meðan nálin er látin ganga og mynda munstur úr krossporum eða öðrum útsaumssporum. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 819 orð | 1 mynd

Hátún 17

Húsið er málað með glaðlegum lit, appelsínu-gult með dökku þaki og hvítum glugga-körmum. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um fallegt hús við Hátún. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 231 orð | 1 mynd

Hjarðarból í Ölfusi

Árnessýsla - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu jörðin Hjarðarból í Ölfusi. Þetta er nýbýli úr landi jarðarinnar Hvols, en land Hjarðarbóls liggur allt meðfram Suðurlandsvegi, það er norðan við veginn allt að rótum Ingólfsfjalls. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Hurðarkrans

ÞAÐ er ekki algengt að sjá hurðarkransa á íslenskum útihurðum. En hér er einn slíkur, mjög snotur á að líta, á hvítri útidyrahurð á húsi á... Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Ilmandi og skrautleg

Ilmandi og skrautleg handgerð sápa setur fallegan og persónulegan svip á baðherbergið. Sápurnar eru til í mörgum fallegum litum, skreyttar kryddi og ávöxtum. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Ljárskógar 10

Reykjavík - Kjöreign er nú með í sölu einbýlishús að Ljárskógum 10 í Reykjavík. Húsið er steinsteypt, reist 1980 og er það 269 ferm., þar af er innbyggður bílskúr 33 ferm. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Lyklasnagi

Það er gott að hafa lykla heimilisins á vísum stað. Til dæmis má koma sér upp snögum til þess arna eða þá að negla inn stóra nagla ef ekki vill betur. Fallegra er þó að hafa sérhannaða snaga eins og þennan sem sjálfur er í mynd... Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir við Andrés-brunn

MIKIL uppbygging á sér nú stað í austurhluta Grafarholts. Fasteignasalan Borgir auglýsir nú nýjar íbúðir við Andrésbrunn 2-10. Um er að ræða veglegt 36 íbúða fjölbýlishús. Byggingaraðili er ÞG verktakar. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Sparibaukar

Stundum erum við með smápeninga sem eiga svo sem engan samastað en þurfa þó einhvers staðar að vera. Þá er gott að hafa svona ágæta sparibauka upp á vegg til að safna smámyntinni... Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 250 orð | 1 mynd

Stigahlíð 67

Reykjavík - Fasteignasalan Höfði er nú með í sölu húseignina Stigahlíð 67 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1966 og er húsið 213,8 ferm., en bílskúrinn er 23,5 ferm. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Sunnubraut 29

Kópavogur - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu einbýlishús á Sunnubraut 29 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1967 og er það 328,2 ferm. að stærð, þar af er bílskúr 28 ferm. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Til þvotta

Hér áður þegar ekki voru vaskar á íslenskum heimilum þóttu svona þvottaáhöld afar mikilvæg. Nú eru þau mest höfð til skrauts - en það er líka mikið skraut í... Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 189 orð | 1 mynd

Vaxtabætur hækka um 5% á milli ára

GREIÐSLUR ríkissjóðs vegna vaxtabóta nema í ár 5.373 millj. kr. og hækka því um 5% frá því í fyrra. Þeim sem fá vaxtabætur fjölgar um 5,6% milli ára. Meira
25. ágúst 2003 | Fasteignablað | 201 orð | 1 mynd

Vesturgata 3

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn er með í einkasölu húseignina Vesturgötu 3 í Reykjavík. Um er að ræða atvinnuhúsnæði í bakhúsi sem er úr timbri, en það var byggt árið 1841. "Staðsetning þessa húss er mjög góð - í hjarta borgarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.