Greinar sunnudaginn 7. nóvember 2004

Fréttir

7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

25 tonn á hvern íbúa

HEILDARKVÓTI Grímseyinga hefur tvöfaldast milli fiskveiðiára en skýringuna er fyrst og fremst að finna í kvótasetningu dagbáta. Þá hafa útgerðarmenn í Grímsey fjárfest umtalsvert í kvóta og skipakosti undanfarin ár. Grímseyingar hafa nú yfir að ráða 2. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

2,6% atvinnuleysi á þriðja ársfjórðungi

AÐ meðaltali voru 4.300 manns, 2,6% vinnuafls, án vinnu og í atvinnuleit á þriðja ársfjórðungi þessa árs samkvæmt fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meðal karla mældist atvinnuleysi 2,0% en 3,4% meðal kvenna. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð

Afhendir ekki gögn

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur neitað að afhenda Morgunblaðinu skýrslu Hallgríms Sigurðssonar, yfirmanns flugvallarins í Kabúl, vegna árásarinnar sem gerð var á íslenska friðargæsluliða 23. október sl. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 3938 orð | 7 myndir

Arabíukonur

Bókarkafli - Á Vesturlöndum er iðulega dregin upp einsleit mynd af konum í arabískum samfélögum - þær eru kúgaðar, ómenntaðar og ganga allar með slæðu eða hulið andlit. Meira
7. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 88 orð

Arafat að braggast?

YASSER Arafat Palestínuleiðtogi var um hríð með meðvitund aðfaranótt laugardags, opnaði augun og ræddi við lækna sína, að sögn fréttavefjar ísraelska blaðsins Yediot Ahronot í gær. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 113 orð | 1 mynd

Betra veður

FLEIRI jákvæð teikn en lítið atvinnuleysi, auknar veiðiheimildir, aukin sókn í háskólanám og bjartsýni sveitarstjórnarmanna eru um að búsetuskilyrði fari batnandi á Vestfjörðum. Veðrið er líka að batna, a.m.k. fer hitastigið hækkandi. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Boutique Bella opnuð á Skólavörðustíg

NÝLEGA var opnuð verslunin Boutique Bella á Skólavörðustíg 5. Í versluninni er seldur vandaður kvenfatnaður og fylgihlutir fyrir konur á öllum aldri, segir í fréttatilkynningu. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Breytt staða í hermálum snertir öll ríki

ALYSON J.K. Bailes, forstöðumaður Alþjóðafriðarrannsóknastofnunarinnar í Stokkhólmi (SIPRI), flytur hádegisfyrirlestur, milli kl. 12 og 13.15, í Norræna húsinu á morgun sem hún nefnir "Transatlantic Relations, Europe and Norden". Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 520 orð

Bræður fá þunga dóma fyrir fíkniefnasmygl

TVÍBURARNIR Rúnar Ben Maitsland og Davíð Ben Maitsland voru á föstudag, af Héraðsdómi Reykjavíkur, dæmdir í 4½-5 ára fangelsi vegna innflutnings á 27 kílóum af hassi til landsins á árinu 2002. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Einn lengsti björgunarleiðangur Gæslunnar

VARÐSKIP Landhelgisgæslunnar, Týr, kom með norska togarann Ingar Iversen í togi inn í Hafnarfjarðarhöfn á níunda tímanum í gærmorgun en skipið varð vélarvana um 760 sjómílur suðvestur af Reykjanesi (um 340 sjómílur suðsuðaustur undan Hvarfi á Grænlandi)... Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Eldgos í Vatna-jökli

ELDGOS hófst í Vatna-jökli sl. mánudag. Gos-staðurinn er í Grímsvötnum, á svipuðum stað og þegar gaus 1998. Gosið var mjög kraft-mikið en hefur minnkað mikið núna. Það þurfti að loka veginum um Skeiðarár-sand. Flugvélar geta ekki flogið um 311. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1096 orð | 2 myndir

Eldstöðin Katla

Katla nýtur þess vafasama heiðurs að vera eitt hættulegasta eldfjall landsins. Ástæður þess eru meðal annars jökulhlaupin sem gjarnan fylgja Kötlugosum og nálægð hennar við byggð. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 4643 orð | 4 myndir

E rindi ggerts

"Ég er leikari. Ekki niðursuðudós," segir Eggert Þorleifsson. Í viðtali við Árna Þórarinsson útskýrir hann muninn á þessu tvennu og einnig hvers vegna hann hefði helst viljað sleppa því að vera í sama viðtali. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 572 orð | 4 myndir

Fókus! Hókus! Pókus!

Þ etta verður sjálfsagt sögufræg mynd," sagði Jóhannes Kjarval listmálari, þegar hann tók mynd af ljósmyndurum þriggja dagblaða á myndavél eins þeirra, Ólafs K. Magnússonar, ljósmyndara Morgunblaðsins. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 413 orð | 1 mynd

Frábær upplifun

ÞÓRDÍS Lilja Árnadóttir er fjögurra barna móðir sem hefur þrisvar sinnum nýtt sér þjónustu MFS. Það er því óhætt að segja að hún hafi töluverða reynslu af kerfinu. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Fækkun á við flutning allra frá Ísafirði og Skagaströnd

ÍBÚUM á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra fækkaði um ríflega 3.200 á rúmum áratug, eða frá 1990 til 2003, sem jafngildir því að allir Ísfirðingar og Skagstrendingar til samans hafi flutt burtu af svæðinu. Meira
7. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

George W. Bush kosinn forseti Banda-ríkjanna

GEORGE W. BUSH verður forseti Banda-ríkjanna næstu fjögur árin. Hann vann kosningarnar sem fóru fram síðasta þriðjudag. Um 120 milljónir manna kusu. Það eru 60% fólks sem má kjósa. Þetta er hæsta hlutfall síðan árið 1968. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Góð starfsmannastefna getur aukið markaðsvirði fyrirtækis

sverrirth@mbl.is: "Paul Kearns er einn helsti sérfræðingur Breta á sviði mannauðsrannsókna. Guðmundur Sverrir Þór tók hann tali þegar hann var staddur hér á landi til þess að flytja erindi á ráðstefnu Háskólans í Reykjavík." Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Grímseyingar tvöfalda kvótann sinn

GRÍMSEYINGAR hafa meira en tvöfaldað hlutdeild sína í heildarkvótanum á milli fiskveiðiára. Skýringin er fyrst og fremst kvótasetning dagabátanna en útgerðarmenn í Grímsey hafa að auki fjárfest umtalsvert í kvóta og skipakosti á undanförnum árum. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 535 orð | 1 mynd

Heiðursmenn gera samkomulag, lýðurinn setur lög

Það er ekki tekið út með sældinni að vera ofurforstjóri á Íslandi. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1231 orð | 1 mynd

Heimilislegt og fjölskylduvænt

Markmið MFS-einingarinnar á kvennadeild Landspítalans er að veita verðandi foreldrum samfellda þjónustu sömu ljósmæðra í meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún hefur nú starfað í heilan áratug. Aðalheiður Þorsteinsdóttir ræddi við Sigurborgu Kristinsdóttur ljósmóður. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Húsin rísa hratt í Fjarðabyggð

MIKILL kraftur er í allri uppbyggingu í Fjarðabyggð í tengslum við álverið í Reyðarfirði og rísa húsin hratt. Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri áætlar að á milli 70 og 80 íbúðir séu í byggingu í augnablikinu á Reyðarfirði. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1187 orð | 12 myndir

Hvað segja íbúarnir?

1. Af hverju hefur fólki fækkað á Vestfjörðum/Norðurlandi vestra? 2. Hvernig á að snúa þróuninni við? Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2309 orð | 1 mynd

Í fjötrum fíkniefna

Bókarkafli - Líf heróínfíkils stjórnast af stórum hluta af fíkninni og þó að þeir dagar komi að hann fái andstyggð á dópinu, harkinu, dílerunum og félögunum getur líf án heróíns virst óhugsandi. Hér er gripið niður í frásögn feðganna Njarðar P. Njarðvík og Freys Njarðarsonar af lífi fíkilsins. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Jólakort MS-félagsins

JÓLAKORT MS-félagsins eru komin í sölu. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kannað hvort skipa þurfi réttargæslumann

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hyggst láta kanna sérstaklega hvort setja beri verklagsreglur um kvaðningu réttargæslumanns þegar fórnarlamb heimilisofbeldis leitar til bráðamóttöku sjúkrahúsa, að því er fram kom í svari Björn Bjarnasonar dómsmálaráðherra við... Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Kötluhlaup eru mestu vatnsflóð á jörðinni

KÖTLUHLAUP eru stærstu vatnsflóð sem verða á jörðinni nú á tímum, að sögn dr. Helga Björnssonar, jöklafræðings og rannsóknaprófessors við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Landgræðsluverðlaunin afhent

LANDGRÆÐSLUVERÐLAUN Landgræðslunnar voru afhent við athöfn í Gunnarsholti á föstudag. Sveinn Runólfsson ávarpaði gesti í upphafi og kynnti verðlaunahafana. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra afhenti verðlaunin. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 600 orð | 1 mynd

Ljósagangur og samt heiðskírt

Systkinin Margrét og Filippus Hannesarbörn frá Núpsstað muna vel Kötlugosið 1918. Margrét er nú 100 ára og Filippus að verða 95 ára. Mikill ljósagangur, gríðarlegar skruggur og svartamyrkur vegna öskufalls fylgdi gosinu. Þau sögðu Guðna Einarssyni og Ragnari Axelssyni frá Kötlugosinu. Meira
7. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Loftárásir á Fallujah

BANDARÍSKAR herflugvélar gerðu í gærmorgun harðar árásir á stöðvar uppreisnarmanna í borginni Fallujah í Írak. Var meðal annars grandað vopnasmiðjum og birgðageymslum. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Lögregla áfram á varðbergi

ELLEFU félagar úr danska mótorhjólaklúbbnum Hogriders sem stöðvaðir voru í Leifsstöð á föstudag voru sendir heim í gærmorgun. Einn klúbbfélagi fékk að fara inn í landið en sá er Íslendingur. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 500 orð | 1 mynd

Margt jákvætt er að gerast

Byggðastofnun hefur frá árinu 2001 verið með höfuðstöðvar sínar á Sauðárkróki og þar starfa nú um 25 manns. Stofnunin á samstarf við fjölmarga aðila um ýmis verkefni á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra, auk lánveitinga á svæðið og hlutafjárkaupa. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Meira erindi við samtímann

Íslendingar fara að meðaltali tæplega 6 sinnum á ári í bíó, en það gerir okkur að einni mestu bíóþjóð heims. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 592 orð | 2 myndir

Mestu vatnsflóð á jörðinni

KÖTLUHLAUP eru mestu vatnsflóð sem verða á jörðinni nú á tímum, að sögn dr. Helga Björnssonar, jöklafræðings og rannsóknaprófessors hjá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Misvísandi upplýsingar í umræðunni um launahækkanir

LAUN 26 ára umsjónarkennara með þrjá flokka úr potti hækka um 28,4% eða um 618 þúsund krónur á ársgrundvelli miðað við miðlunartillögu ríkissáttasemjara og laun 41 árs umsjónarkennara með þrjá flokka úr potti hækka um 20,3% eða um 554 þúsund krónur, að... Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Myrti eiginkonu sína

MAGNÚS Einarsson , 29 ára, hefur játað að hafa orðið eigin-konu sinni að bana. Konan hét Sæunn Pálsdóttir og var 25 ára gömul. Morðið var framið á heimili þeirra. Talið er að Magnús hafi kyrkt hana með þvotta-snúru. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ný og glæsileg "Jónína"

ÞAÐ var létt yfir þeim útgerðarfeðgum Hannesi Guðmundssyni og Gunnari og Sigurði Hannessonum í Sæbjörgu, þegar ný og glæsileg Jónína EA 185 renndi upp að bryggjunni í Grímsey. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Nýr stjórnarformaður Tryggingastofnunar

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað nýja fimm manna stjórn og varamenn yfir Tryggingastofnun ríkisins (TR) og sent forstjóra hennar nýtt erindisbréf. Jón skipaði Kristin H. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð

Nýtt bílaumboð

Í BYRJUN næsta árs mun Bílaumboðið Askja ehf. hefja rekstur. Í blaðinu í dag er að finna auglýsingu um 10-15 laus störf hjá fyrirtækinu. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Opinn fundur um Þjórsárver

ÁHUGAHÓPUR um verndun Þjórsárvera, í samstarfi við Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands, boðar til opins fundar í Norræna húsinu í Reykjavík þriðjudag 9. nóvember kl. 16.30-18.30. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 138 orð

Ólafur K. og Kjarval

ÓLAFUR K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins 1947 til 1996, tók á ferli sínum ótal ljósmyndir af Jóhannesi S. Kjarval og varð þeim vel til vina. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Segir Þórólfur af sér?

VINSTRI-GRÆNIR í borgar-stjórn vilja að Þórólfur Árnason segi af sér. Þórólfur er borgar-stjóri í Reykja-vík fyrir R-listann. Hann vann hjá Olís þegar olíu-félögin ákváðu saman verð á bensíni, olíu og fleiru. Slíkt sam-ráð er ólöglegt. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 475 orð | 1 mynd

Seiðmaður á Þúsaldarbrúnni

Ég vann mér inn inneign í kosningabaráttunni, pólitíska inneign, og nú ætla ég að nota hana í það sem ég sagði fólki að ég ætlaði að nota hana í og það er - þið hafið heyrt stefnuskrána: félagstryggingakerfið og umbætur í skattamálum, ýta efnahagslífinu... Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Sex teknir fyrir fíkniefnaeign

LÖGREGLAN á Selfossi handtók sex manns í fyrrinótt vegna tveggja fíkniefnamála sem upp komu og leitaði á heimilum nokkurra grunaðra þar sem fíkniefni fundust. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skin og skúrir í lífi baðstrandapilta

MILLIKAFLINN um rússnesku stúlkurnar í hinu þekkta lagi Bítlanna, Back In the USSR, var svar þeirra við lagi The Beach Boys, Californian Girls. Bæði lögin nutu fádæma vinsælda á sjöunda áratugnum og gera enn þá eins og fjöldi laga beggja hljómsveita. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1792 orð | 1 mynd

Sótti dótturina í greni eiturlyfjanna

Eiturlyfjaklíkan gerði Guðmund Sesar Magnússon eignalausan og eyðilagði heilsu hans, líkamlega og andlega, en engu að síður hafði hann sigur því hann náði einn síns liðs að endurheimta dóttur sína úr klóm eiturlyfjanna og glæpanna. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Stutt

Ristur á kviðinn Ráðist var á karlmann í íbúð á Hverfis-götu síðasta þriðjudag. Hann var ristur á kviðinn. Honum tókst að komast út á Lauga-veg. Þar fannst hann liggjandi í blóði sínu. Maðurinn er kominn úr lífshættu. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Svanur fékk tundurdufl í veiðarfærin

SKIPSTJÓRINN á togaranum Svani EA-14 frá Dalvík hafði samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar á föstudag og lét vita að torkennilegur hlutur hefði komið upp með veiðarfærum skipsins er það var að veiðum út af Austurlandi. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð

Sveitarfélögin í erfiðri stöðu verði tillaga felld

EKKERT nýtt tilboð liggur fyrir af hálfu samninganefndar Launanefndar sveitarfélaganna verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara felld en niðurstöðu í atkvæðagreiðslu um hana er að vænta á mánudagskvöld. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1553 orð | 1 mynd

Tilfinningaleg tenging?

Vestur-Íslendingurinn Helga Stephenson stýrði lengi kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada, einni þeirri virtustu sem um getur. Skapti Hallgrímsson sló á þráðinn til Helgu sem væntanleg er hingað til lands í fyrsta skipti og verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2781 orð | 6 myndir

Tækifæri að skapast

Kallað hefur verið eftir aðgerðum í byggðamálum á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Björn Jóhann Björnsson og Ragnar Axelsson fóru um svæðið og í fyrstu grein af fimm, sem birtast í Morgunblaðinu næstu daga, er þróunin í þessum gömlu kjördæmum skoðuð og rætt við íbúana, talsmenn atvinnuþróunarfélaga og forstjóra Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Töluvert hagræði að evrópsku einkaleyfi

ÍSLAND varð aðili að Evrópsku einkaleyfastofunni, EPO, hinn 1. nóvember síðastliðinn. Þá tók gildi hér á landi Evrópski einkaleyfasamningurinn, EPC. Aðildarríki EPO eru 29 talsins, þar af eru 22 af 25 ríkjum Evrópusambandsins auk 7 annarra ríkja, þ.á m. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð

Vanda þarf atvinnuumsóknina

sverrirth@mbl.is: "Það að sækja um getur verið erfiðara en ýmsa grunar í fyrstu. Morgunblaðið hafði samband við Katrínu S. Óladóttur, framkvæmdastjóra ráðningarstofunnar Hagvangs, og bað hana að gefa lesendum nokkur ráð um hvernig skrifa eigi góða atvinnuumsókn." Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Veisluhelgi á VOX

EFNT verður til matar- og vínveislu á veitingahúsinu Vox á Hótel Nordica dagana 10. til 14. nóvember nk. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Viðurlög vegna ólöglegs samráðs verði hert

STJÓRN Neytendasamtakanna fordæmir samráð olíufélaganna og lýsir fullri ábyrgð á hendur þeim vegna þess tjóns sem þau hafa valdið neytendum. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Vilja flýta sölu Símans

STJÓRN Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, hefur sent frá sér ályktun, þar sem segir meðal annars: "Vörður telur mikilvægt að einkavæðingarnefnd hefji sem fyrst ferlið að sölu Símans og fyrirtækið verði einkavætt. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Þakklát fyrir viðurkenninguna

Dr. SHIRIN Ebadi tók við heiðursdoktorsnafnbót félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri í gærmorgun, við athöfn sem fram fór í Ketilhúsinu. Hún sagðist afar þakklát fyrir þá viðurkenningu sem í því fælist og einnig stolt. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Þjóðhagsleg áhrif stóriðju ofmetin

MIKILS misskilnings gætir um þjóðhagsleg áhrif stóriðju og einnig um ferðaþjónustu, en ferðaþjónustan eykur framleiðni innviða samfélagsins til muna. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

Þjóðinni refsað með því að afnema málskotsréttinn

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að markmið ríkisstjórnarinnar við endurskoðun stjórnarskrárinnar virðist ekki vera að tryggja réttarbætur fyrir þjóðina heldur að ná sér niðri á henni og forsetanum eftir atburði síðastliðins sumars... Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 563 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorsteinsson, rithöfundur og myndlistarmaður, hefur...

Þorvaldur Þorsteinsson, rithöfundur og myndlistarmaður, hefur átt langt og náið samstarf við Eggert um leikritaskrif sín. Meira
7. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 185 orð | 1 mynd

Þráinn Bertelsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, hefur...

Þráinn Bertelsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, hefur manna oftast leikstýrt Eggerti Þorleifssyni fyrir hvíta tjaldið - í gamanmyndaþrennunni vinsælu Nýju lífi, Dalalífi og Löggulífi og spennumyndinni Skammdegi, þar sem Eggert sýndi á sér aðra... Meira
7. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Þyngdin veldur aukinni eldsneytisþörf

ÞAÐ eru ekki bara fyrirferðarmiklar ferðatöskur sem valda því að farþegaflugvélar þurfa að brenna meira eldsneyti en áður, sem aftur veldur því að flugmiðaverð er hærra en ella þyrfti að vera. Meira
7. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ölvaður maður skemmdi fjóra bíla

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók mann fyrir ölvun við akstur í miðborg Reykjavíkur á áttunda tímanum í gærmorgun en hann hafði ekið á fjóra kyrrstæða bíla áður en hann náðist "þversum á Frakkastígnum", samkvæmt upplýsingum lögreglu. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2004 | Leiðarar | 335 orð

6.

6. nóvember 1994 : "Tölur, sem birtust í baksíðufrétt Morgunblaðsins á föstudag, um fjölgun þeirra, sem fá framfærslutekjur sínar að mestu leyti frá ríkinu undanfarin tíu ár, eru alvarleg áminning um að þjóðfélagsþróunin hefur verið á rangri braut. Meira
7. nóvember 2004 | Leiðarar | 2499 orð | 2 myndir

6. nóvember

Atlantshafið breikkar til muna, var fyrirsögn greinar í Financial Times fyrr í vikunni, eftir kosningasigur George W. Bush í Bandaríkjunum. Meira
7. nóvember 2004 | Leiðarar | 228 orð

Bylting í húsnæðismálum

Á örfáum mánuðum hefur orðið bylting í húsnæðislánakerfi landsmanna. KB banki hafði forystu um þá byltingu síðla sumars, þegar bankinn tilkynnti ný húsnæðislán til 25 og 40 ára með lágum vöxtum, sem nú eru 4,2%. Þar með var sérstaða Íbúðalánasjóðs... Meira
7. nóvember 2004 | Leiðarar | 360 orð | 1 mynd

Hrifsar athyglina á dánarbeði

Mjög er á reiki hvernig Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, heilsast. Hann liggur nú á sjúkrahúsi í París og veikindi hans eru alls staðar til umfjöllunar. Meira
7. nóvember 2004 | Leiðarar | 184 orð

Skemmtilegar hugmyndir

Hugmyndir Ásdísar Höllu Bragadóttur, bæjarstjóra í Garðabæ, um háskólasamfélag á Urriðaholti eru skemmtilegar. Þær voru kynntar á fundi með íbúum Garðabæjar í gær, laugardag. Bæjarstjórinn segir m.a. Meira

Menning

7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 816 orð | 2 myndir

Engin strengjabrúða

Bandaríska söngkonan Nellie McKay hefur vakið mikla athygli fyrir óhemju fjölbreytta frumraun sína, Get Away from Me. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Enn meira Klippt og skorið

LÝTALÆKNARNIR Sean og Christian þurfa ekki að kvarta. Samkeppnin er hörð í þessum bransa en félagarnir hafa meira en nóg að gera. Fólkið í Miami er æstara en nokkru sinni fyrr í að leggjast undir hnífinn enda útlitsdýrkunin í hámarki. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Fjalla um miðaldra rokkstjörnu

SIR ELTON John vinnur nú að gerð gamanþátta fyrir ABC-sjónvarpsstöðina bandarísku sem á að fjalla um miðaldra rokkstjörnu í tilvistarkreppu, að því er Variety greinir frá. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og skemmtileg tónlist

KLASSÍSKIR tónleikar verða haldnir í Tjarnarbíói í kvöld á vegum Unglistar, listahátíðar ungs fólks, sem nú stendur sem hæst. "Þetta er vettvangur fyrir krakka sem eru í klassískri tónlist. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bassaleikari Kiss , hinn tungulangi Gene Simmons , mun gegna starfi kennara í nýjum breskum veruleikaþætti sem mun kallast Rokkskólinn . Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Enn er búið að flýta útkomu nýju Eminem -plötunnar, enn vegna óttans við að útbreiðsla hennar verði orðin of mikil á Netinu komi hún út síðar. Encore átti fyrst að koma út 16. nóvember en hefur nú verið flýtt til 12. nóvember. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

...Jóni Ólafs af fingrum fram

EINN er sá tónlistarmaður sem ekki hefur enn verið til umfjöllunar í hinum geysivinsæla þætti Af fingrum fram en það er sjálfur umsjónarmaður þáttarins, Jón Ólafsson. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 670 orð | 1 mynd

Luther í djassbúningi

Björn Thoroddsen er löngu kunnur fyrir djassgítarleik sinn og hefur leikið inn á allmargar plötur ólíkrar gerðar, allt frá léttri sveiflu í hreina framúrstefnu. Fyrir stuttu kom út óvenjulegur diskur frá Birni, Luther, en á henni leikur hann tónsmíðar sem hann byggir á sálmum eftir Martin Luther, upphafsmann siðbótar sextándu aldar. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 328 orð | 1 mynd

Pálmi þenur nikkuna

Pálmi Stefánsson, jafnan kenndur við Tónabúðina á Akureyri, hefur sent frá sér geisladiskinn "Kvöldljóð. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 337 orð | 2 myndir

"Óskarsverðlaun byggingarlistarinnar"

TVÖ verkefni sem Íslendingar standa á bak við eru tilnefnd til hinna virtu Mies van der Rohe-verðlauna í arkitektúr árið 2005, sem veitt verða í apríl á næsta ári. Meira
7. nóvember 2004 | Myndlist | 552 orð | 1 mynd

Setningar og engar setningar

Opið miðvikudaga til sunnudags kl. 14-18. Sýningu lýkur 13. nóvember. Meira
7. nóvember 2004 | Menningarlíf | 1035 orð | 1 mynd

Sitt er hvað leikrit og leiksýning

Það vakti athygli leikhúsfólks í byrjun vikunnar að í umfjöllun tveggja leiklistargagnrýnenda um Norður, nýtt leikrit Hrafnhildar Hagalín, voru dregin skörp skil á milli leikritsins annars vegar og uppsetningarinnar hinsvegar. Meira
7. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 355 orð | 2 myndir

Spennandi menningarheimur

ÍSLENSK kvikmyndahátíð var haldin í San Francisco um síðustu helgi. Hátíðin þótti lukkast vel en alls sóttu hana á milli 3.000 og 3.500 manns. Meira
7. nóvember 2004 | Tónlist | 452 orð | 1 mynd

Sykurmolar með hunangi

Jón Sigurðsson sendir frá sér plötuna Our Love. Á henni flytur hann lög ýmissa erlendra höfunda. Ýmsir hljóðfæraleikarar koma við sögu, þeirra helstur Þórir Úlfarsson sem leikur á hljómborð og gítar, annast útsetningar og stýrir upptökum á tíu laganna, en eitt lag vélar Grétar Örvarsson um. Skífan gefur út. Meira

Umræðan

7. nóvember 2004 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Aðför

Bryndís Schram fjallar um aðförina að borgarstjóra: "Það er grátbroslegt að horfa upp á aðför íslenskra fjölmiðla að borgarstjóra Reykvíkinga í þessu máli." Meira
7. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 91 orð

Ábyrgð gerða sinna

Frá Ómari R. Valdimarssyni fjölmiðlafræðingi:: "HVAÐA stöðu í samfélaginu hefur maður sem hefur tekið þátt í svíkja samborgara sína, nánast daglega í fjögur og hálft ár? Eru meðlimir í glæpaklíkum saklausir af glæpum sínum, ef þeir skýla sér á bakvið glæpaforingjana?" Meira
7. nóvember 2004 | Aðsent efni | 348 orð

Áfram Þórólfur

Þórólfur Árnason, borgarstjóri, hefur staðið sig frábærlega vel í starfi. Um það deilir enginn í raun. Burt séð frá flokkapólitík. Um hann loga eldar þessa dagana. Draugar fortíðar sveima um. Meira
7. nóvember 2004 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Bófahasar eða blaðamennska?

Kristófer Már Kristinsson fjallar um borgarstjóramálin: "Fjölmiðlar eru ekki dómstólar, hvorki eigendanna né götunnar, þeir eru ekki heldur kviðdómur, verjandi eða saksóknari." Meira
7. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 467 orð

Er borgarstjórinn staursettur?

Frá Sigurði Þórðarsyni:: "BJÖRK Vilhelmsdóttir kallaði fréttamenn hrægamma fyrir að fjalla um mál borgarstjórans. Allir vita hverju hrægammar leita að, en þeir gegna óumdeilanlega nauðsynlegu hlutverki í náttúrunni." Meira
7. nóvember 2004 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Er fólk fífl eða hvað?

Gunnar Sigurðsson fjallar um olíufélagsmálin: "Stöndum saman og látum ekki kalla okkur fífl aftur." Meira
7. nóvember 2004 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Milljarðasamsæri í verðsamráði

Kristján Pétursson fjallar um samráð olíu- og tryggingafélaga: "Hér er því einfaldlega um milljarðasamsæri að ræða gegn neytendum í landinu." Meira
7. nóvember 2004 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Misstu kennarar af "draumasamningnum"?

Vigfús Geirdal fjallar um kennaradeiluna: "Og Stefán Jón bergmálaði að þau fyrir sunnan hefðu verið að ræða "nákvæmlega sömu hugmyndirnar"." Meira
7. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Opið bréf

Frá Erni Sigurðssyni arkitekt:: "ÁHS og borgaryfirvöld í Reykjavík deila um réttmæti þess að borgin gæfi ríkinu 14 ha. viðbótarlóð sunnan LSH við Hringbraut." Meira
7. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 93 orð

Stuðningur við borgarstjóra

Frá Gunnari Erni Örlygssyni, alþingismanni:: "UNDIRRITAÐUR lýsir yfir fullum stuðningi við Þórólf Árnason borgarstjóra Reykjavíkur. Þáttur Þórólfs í olíusamráðsmálinu er að mati undirritaðs ekki þess eðlis að hann verði að segja af sér sem borgarstjóri Reykjavíkur." Meira
7. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 208 orð | 4 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 5574302. Er keisarinn nakinn? Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

BJÖRN TRYGGVASON

Björn Tryggvason fæddist í Reykjavík 13. maí 1924. Hann lést á Landakotspítala 23. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2004 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

CONCORDIA KONRÁÐSDÓTTIR NÍELSSON

Concordia Konráðsdóttir Níelsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. apríl 1915. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 24. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Áskirkju í Reykjavík 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2004 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

DÓRA HALLGRÍMSDÓTTIR

Dóra Hallgrímsdóttir fæddist á Heiðarhöfn á Langanesi 8. maí 1940. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hallgrímur Konráð Kristinsson, f. 6.7. 1906, d. 9.3. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2004 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Guðni Jón Guðbjartsson

Guðni Jón Guðbjartsson fæddist í vesturbænum í Reykjavík 29. júní 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2004 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

HJALTI ELÍASSON

Hjalti Elíasson rafvirkjameistari fæddist að Saurbæ í Holtum 6. maí 1929. Hann lést á Landspítalanum 3. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

7. nóvember 2004 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, 7. nóvember, er níræður Erlingur Dagsson, Barðavogi 24, Reykjavík, fyrrverandi aðalbókari hjá Vegagerð ríkisins. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í dag milli kl. 16-18 að Skipholti... Meira
7. nóvember 2004 | Fastir þættir | 231 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
7. nóvember 2004 | Fastir þættir | 705 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Hinum árlega Samherjatvímenningi hjá BDÓ lauk 25. okt. sl. með þátttöku 8 para. Samherji gaf vegleg rækjuverðlaun fyrir 3 efstu sætin en spilað var fjögur kvöld. Meira
7. nóvember 2004 | Fastir þættir | 817 orð | 1 mynd

Eilífðin

Í dag er allrasálnamessa, þegar við biðjum sérstaklega fyrir látnum ástvinum okkar og sýnum legstöðum þeirra ræktarmerki, með kertaljósum, blómum eða einhverju öðru fögru. Sigurður Ægisson fjallar af því tilefni í örfáum orðum um dauðann og eilífðina. Meira
7. nóvember 2004 | Dagbók | 13 orð

En í honum eru allir fjársjóðir...

En í honum eru allir fjársjóðir spekinnar og þekkingarinnar fólgnir. (Kól. 2, 3.) Meira
7. nóvember 2004 | Dagbók | 59 orð | 1 mynd

Fjórar söngkonur

Seltjarnarneskirkja | Aríur fornra snillinga munu óma um sali Seltjarnarneskirkju þegar söngkonurnar Anna Margrét Óskarsdóttir messósópran og Anna Jónsdóttir, Jóna Fanney Svavarsdóttir og Lindita Óttarsson sópranar, halda einsöngvaraprófstónleika... Meira
7. nóvember 2004 | Dagbók | 431 orð | 1 mynd

Getum lært margt hver af öðrum

Loftur Þórarinsson er fæddur í Reykjavík árið 1983. Loftur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, nýmálabraut. Þá hóf hann nám í japanskri tungu og menningu við Háskóla Íslands í haust. Næstkomandi haust stefnir hann á áframhaldandi nám í japanskri tungu og asískum fræðum við háskóla í Tókýó. Loftur er formaður Koohii Bureeku, nemendafélags japönskunema við HÍ, og ritari Menningar- og menntasamtaka Íslands og Japans. Meira
7. nóvember 2004 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 7.

Gullbrúðkaup | Í dag, 7. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Sigurðardóttir og Hjalti Bjarnason, Litlagerði 7, Hvolsvelli . Afkomendur þeirra eru nú 19 talsins. Guðrún og Hjalti verða að heiman í... Meira
7. nóvember 2004 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Ný hjónavígslutónlist kynnt

ELLEFU ný lög og ljóð sem ætlað er að flytja í hjónavígslum verða kynnt á tónleikum í Dómkirkjunni í dag kl. 17. Hér er um að ræða afurð úr samkeppni Dómkórsins um nýja hjónavígslutónlist. Meira
7. nóvember 2004 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bb7 14. d5 Bc8 15. b3 Bd7 16. Hb1 Hfc8 17. Bd3 g6 18. Rf1 Rh5 19. Be3 Db8 20. g4 Rg7 21. Rg3 Rb7 22. b4 Rd8 23. Meira
7. nóvember 2004 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var alveg gáttaður að heyra í útvarpinu í vikunni að afgreiðslufólk á bensínstöðvum hafi fengið að "heyra það" frá viðskiptavinum í kjölfar skýrslu Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2004 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Fer í evrópsku móta-röðina

ÓLÖF María Jónsdóttir tekur þátt í evrópsku móta-röðinni í golfi. Hún var fyrst íslenskra kylfinga til að tryggja sér þátt-töku-rétt. Síðasta miðvikudag lenti hún í 30.-36. sæti á úrtöku-móti á Ítalíu. Hún lék samtals á 299 höggum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 308 orð

07.11.04

Á sjöunda áratugnum höfðu ungmenni um margt sérstöðu. Þau voru fyrsta kynslóðin á Íslandi sem ólst upp við sjónvarp, átti kost á öruggri getnaðarvörn og lifði við meiri velmegun en áður hafði þekkst. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 556 orð | 15 myndir

Ameríkuæðið í algleymingi

Flugan slær að sjálfsögðu ekki hendinni á móti boði í opnunarteiti tuskubúða. Með ánægju skundaði hún í Smáralindina á fimmtudagskvöld þegar Ralph Lauren -verslun, sem þau hjón Helgi Njálsson og Ingibjörg Benediktsdóttur munu reka, var formlega opnuð. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 5172 orð | 4 myndir

Ba-ba-ba-Bað-strandastrákarnir gjöriði svo vel...

Þ að er engin leið að hætta. Og ekkert vit í að breyta því sem best er, eyðileggja það sem hefur sannað gildi sitt. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 387 orð | 1 mynd

...Dæmalaus drossía

Einn dýrasti minjagripur frá blómaskeiði Bítlana, 5,8 metra langur Rolls Royce Phantom V í eigu John Lennons, var seldur á uppboði fyrir 2,3 milljónir dollara (um 160 milljónir íslenskra króna) árið 1985 hjá Sotheby's í New York. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 25 orð

Kostir líkamshuga-æfinga: * tengja huga...

Kostir líkams- huga-æfinga: * tengja huga og líkama * auka styrk og liðleika * bæta líkamsstöðu * auka einbeitingu * bæta sjálfsmynd * virkja hugann * streitulosun * betra skap *... Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1035 orð | 6 myndir

Pilates ræktar líkama og huga

S íðustu ár hefur þeim stöðugt fjölgað sem stunda svokallaða "body-mind"-leikfimi, þ.e.a.s. hreyfingu þar sem áherslan er lögð á að rækta bæði líkamann og hugann um leið. Jóga er hvað þekktast og er löngu hætt að vera íþrótt fárra útvaldra. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

"Fólk er fífl"

Þ etta orðtak er fengið úr tölvupósti eins olíuforstjóranna þriggja, sem liggja nú undir sterkum grun um samráð á verðlagningu, og þar með að hafa haft tugi milljarða af fólkinu í landinu, afsakið, fíflunum í landinu. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 821 orð | 1 mynd

Rif að hætti Ruby

E r til einhver veitingastaður sem rokkar í Reykjavík? Þeirri spurningu er erfitt að svara þótt eflaust vildu nokkrir gera tilkall til þess. Það er hins vegar að minnsta kosti hægt að finna veitingastað - og raunar -staði - sem kenndir eru við rokklag. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3452 orð | 25 myndir

Sídægrarokksins

Afstaða fólks til dægurtónlistar virðist stundum einkennilega þversagnakennd. Sjálfsagt stafar það af þeirri staðreynd að dægurtónlist, eins og við þekkjum hana, er í reynd aðeins nokkurra mannsaldra gömul, segjum hálfrar aldar gömul. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 636 orð | 1 mynd

Tengist allt hrynjandinni í tónlistinni

Hvað ertu að fást við þessa dagana? Tónlist. Bæði útgáfu og spilamennsku í tengslum við útgáfuna sem ég er með þetta árið. Hljómar eru að koma með nýja plötu á samning hjá Sonet. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 556 orð | 1 mynd

Tími gefinn

M ér var gefin klukkustund um daginn. Gat blundað klukkustund lengur sem er vægast sagt vel þegið. Reyndar var klukkustundin tekin af mér fyrir tveimur mánuðum þannig að ég átti hana inni. Það urðu nefnilega skipti á sumar- og vetrartíma hér í Englandi. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 389 orð | 3 myndir

Víngerðarhéraðið Priorat0

Af víngerðarhéruðum Spánar þekkja líklega flestir Rioja. Víngerð er hins vegar stunduð um allan Spán, þar á meðal í Priorat í suðurhluta Katalóníu. Meira
7. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 662 orð | 4 myndir

Þá góður smekkur jafngilti dauða

F rumleiki, sköpunarkraftur, dirfska og framhleypni einkenndu tísku ungs fólks á sjöunda áratug síðustu aldar. Lundúnaborg var miðpunktur tískuheimsins og Bretar gáfu einir tóninn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.