ÍBÚAR fjögurra af fimm sveitarfélögum í Borgarfirði, norðan Skarðsheiðar, samþykktu sameiningu í kosningum í fyrradag. Íbúar Skorradalshrepps felldu hins vegar sameininguna.
Meira
EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Matthíasi Guðmundi Péturssyni formanni sóknarnefndar Garðasóknar. Millifyrirsagnir eru blaðsins: "Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarnar vikur hafa erfiðar deilur ríkt um skeið innan Garðasóknar.
Meira
ATVINNUÞÁTTTAKA ungs fólks, á aldrinum 16 til 24 ára, var 69% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 63,5% á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. Kom þetta fram í hálffimm birtingu KB banka.
Meira
SÉRA Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnarfjarðarkirkju, verður leiðsögumaður í ferð sem farin verður á slóðir innrásarinnar í Normandí næsta haust, en á sama tíma kemur út bók eftir hann um 10 örlagaríkustu orustur Vesturlanda. Sr.
Meira
ÞRIGGJA ára barn var hætt komið þegar það féll í Þingvallavatn við Skálabrekku skömmu fyrir klukkan fjögur á laugardaginn. Foreldrunum tókst að bjarga því á land en þá hafði barnið misst meðvitund.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BOBBY Fischer er með aðstoð vinar síns, Sæmundar Pálssonar, farinn að leita sér að heppilegu húsnæði í Reykjavík til annaðhvort kaups eða leigu.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ELDUR kom upp í Mýrargötu 26 um kl. 23:30 á laugardagskvöld og var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað á vettvang.
Meira
Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is BRUNAVÖRNUM í íbúðum í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu er mjög ábótavant segir Bjarni Kjartansson, framkvæmdastjóri forvarnadeildar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Meira
Mývatnssveit. Morgunblaðið. | Stór flutningabíll hlaðinn fiski valt í erfiðri beygju austan undir Námafjalli í gær. Þetta er í annað sinn sem þungt lestaður flutningabíll veltur á nákvæmlega sama stað.
Meira
Armenar minntust þess um allan heim í gær að níutíu ár voru liðin frá því fjöldamorð voru framin á Armenum í Tyrklandi árið 1915 og næstu ár í tíð soldánsins. Hér kveikja ungir Armenar á kertum við athöfn í Moskvu.
Meira
FJÖLSKYLDUDAGUR var haldinn í Gróttu í gær þar sem ýmislegt var á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Boðið var upp á tónlistaratriði og veitingar í Fræðasetri Gróttu og Gróttuviti var opinn. Hægt var að komast í eyjuna á fjöru milli kl.
Meira
34 ÁRA karlmaður var á laugardag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar í Reykjavík vegna árásar á lækni sem m.a. hefur sinnt hefur rannsóknum í sakamálum fyrir lögreglu.
Meira
Eftir Eyþór Árnason eythor@mbl.is SKEIFUDAGUR Landbúnaðarháskóla Íslands fór fram síðastliðinn laugardag. Nafnið á deginum er dregið af veglegum verðlaunagrip sem Morgunblaðið hefur gefið allt síðan 1957, Morgunblaðsskeifunni.
Meira
Amsterdam. AP. | Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar hafa leitt í ljós að líklegt er að hollenskir kjósendur hafni nýrri stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer 1. júní.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BENEDIKT XVI tók í gærmorgun formlega við embætti páfa í messu sem hann söng í Róm og er hann 265. maðurinn sem fetar í fótspor Péturs postula, fyrsta páfans.
Meira
AÐSTANDENDUR vefjarins Ordabelgur.is segja hann hafa ómetanlegt gildi í því að bæta öll samskipti við Daða Þór Pálsson, daufdumban dreng sem hefur tekið miklum framförum síðan vefurinn var tekinn í notkun fyrir nokkru.
Meira
Egilsstaðir | Íslandsmeistaramót í snjókrossi fór fram á Fjarðarheiði á laugardag. Mótið var fjórða og síðasta umferð Íslandsmótsins. Veitt voru verðlaun í unglingaflokki, sportflokki, meistaraflokki og að auki sérstök tilþrifaverðlaun mótsins.
Meira
FASTAFULLTRÚI Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum ítrekaði stuðning Íslands við Alþjóðaglæpadómstólinn í Haag og aðra dómstóla sem hafa umboð til að ákæra menn fyrir stríðsglæpi og þá sem brotið hafa gegn mannréttindum, á fundi allsherjarþings SÞ í síðustu...
Meira
NOBUTAKA Machimura, utanríkisráðherra Japans, hóf í gær gagnárás á Kínverja vegna deilnanna um sögukennslubækur. Sagði hann að í kínverskum kennslubókum væri kínverskum nemendum innrætt einhliða sýn á söguna.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Lengst af í Íslandssögunni hafa íbúar landsins verið því allra hrifnastir ef jöklarnir rýrnuðu sem mest, enda stafaði ekkert gott af þeim.
Meira
MINNA er um að holdugt fólk deyi fyrir tímann en gerist hjá fólki í kjörþyngd, dánartíðnin hjá þeim sem eru óvenju grannir eða þjást af offitu er hins vegar há, segir á vefsíðu Jyllandsposten í gær.
Meira
SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að íbúð í húsi við Tjarnarbraut í Hafnarfirði í gær á þriðja tímanum. Þar hafði kviknað í eldhúsi út frá feiti.
Meira
ÆTLUNIN er að setja enn meiri kraft í endurmenntun bænda við Landbúnaðarháskóla Íslands, segir Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar hjá háskólanum.
Meira
EFTIRFARANDI ályktun varðandi styttingu náms til stúdentsprófs, hefur borist frá Reykjavíkurráði ungmenna. "Reykjavíkurráð ungmenna mótmælir harðlega hvernig staðið er að aðgerðum háttvirts menntamálaráðherra um að stytta nám til stúdentsprófs.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÚRSKURÐARNEFND þjóðkirkjunnar telur að sr. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur í Garðaprestakalli hafi gerst ber að margvíslegum aga- og siðferðisbrotum.
Meira
GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke City FC, segir það hafa verið rétta ákvörðun að endurnýja samning til eins árs við þjálfara liðsins, Tony Pullis.
Meira
Jerúsalem. AP. | Ísraelska utanríkisráðuneytið fordæmdi um helgina samþykkt stærsta stéttarsambands breskra háskólakennara, AUT, um að banna samskipti við tvo háskóla í Ísrael, Haifa og Bar Ilan. AUT, sem er með um 40.
Meira
DAVÍÐ Pétursson, hreppstjóri Skorradalshrepps, á ekki von á að íbúar hreppsins samþykki sameiningu í annarri umferð kosninganna sem fram fer innan sex vikna.
Meira
Stykkishólmur | Það var hátíðleg og fjölmenn stund er fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla í Stykkishólmi var tekin föstudaginn 22. apríl. Leikskólanemendurnir komu í skrúðgöngu frá núverandi leikskóla í fylgd foreldra og starfsfólks.
Meira
Stykkishólmur | Það er ekki nóg að hafarnarungar komist á legg og geti farið að bjarga sér sjálfir. Þá hefst hin eiginlega lífbarátta þeirra sem getur verið hörð og erfið. Hafernir þurfa að berjast fyrir lífi sínu þó friðaðir séu.
Meira
Beirut. AFP, AP. | Sýrlendingar luku í reynd brottflutningi herliðs síns frá Líbanon í gær en sýrlenskur her hefur verið í Líbanon í nærri þrjá áratugi.
Meira
ÍSINN á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi var sannarlega tignarlegur og óvenjumikill þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um í gær. Bæði var um að ræða jaka sem brotnað hafa úr jöklinum sem og lagnaðarís.
Meira
GÁMAFLUTNINGABÍLL með fullhlaðinn gám af fiski fór útaf í beygju í Námaskarði og valt síðdegis í gær. Bílstjórinn var fluttur til aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Meira
KOMIÐ hefur í ljós að flugdólgarnir sem voru með læti í vél Icelandic Express fyrir viku voru með tæpar fimm milljónir króna í beinhörðum peningum á sér við komuna til Kaupmannahafnar. Peningana höfðu þeir í íslenskum krónum og evrum.
Meira
OPNUÐ hefur verið Xtra-hársnyrtistofa í Suðurveri, Stigahlíð 45-47, en stofan er búin að vera lokuð um nokkurt skeið. María Auður Steingrímsdóttir er eigandi stofunnar.
Meira
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Margfaldur munur á örorkulífeyrisgreiðslum Margfaldur munur er á örorkulífeyrisgreiðslum lífeyrissjóða á almennum markaði og hjá hinu opinbera.
Meira
Akranes | Björgunarfélag Akraness hefur tekið í notkun öflugan jeppa sem félagið keypti frá Bandaríkjunum, af Ford Excursion gerð, og hefur jeppanum verið breytt hjá Icecool-fyrirtækinu á Selfossi.
Meira
Átta milljónir manna láta lífið á hverju ári vegna fátæktar. Reyndar er skráð dánarorsök yfirleitt önnur, sjúkdómar á borð við malaríu, berkla, alnæmi og niðurfallssýki, en rótin liggur í fátæktinni.
Meira
Þegar klerkabyltingin var gerð í Íran árið 1979 gerbreyttist staða kvenna á einni nóttu. Ríki Íranskeisara var vissulega að mörgu leyti gallað, en réttindum kvenna þar hafði þó fleygt fram og höfðu konur til dæmis haft kosningarétt frá því 1963.
Meira
Árni Helgason, oddviti Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, skrifar skelegga grein í sunnudagsblað Morgunblaðsins gegn stöðumælum við Háskólann.
Meira
Áratugum saman hefur ungum læknum á sjúkrahúsum hér á landi verið þrælað út í fáránlegu vaktakerfi, þar sem menn eru á vakt sólarhringum saman án nokkurrar hvíldar að ráði.
Meira
HVÍT-RÚSSNESKA söngkonan Anjelica Agurbash er komin hingað til lands í því skyni að kynna framlag þjóðar sinnar í Evróvisjónkeppninni. Mun hún í dag hitta íslenska blaða- og fréttamenn og flytja lagið með aðstoð dansara og söngvara.
Meira
Leikstjórn: Sydney Pollack. Handrit: Stellman, Ward, Randolph, Frank og Zaillian. Kvikmyndataka: Darius Khondji. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Sean Penn, Catherine Keener, Jesper Christensen, Yvan Attal og Earl Cameron. 128 mín. USA/Bretl./Frakkl. 2005.
Meira
New Orleans | Djasshátíðin í vöggu djassins, New Orleans, er í algleymingi þessa dagana. Meðal flytjenda sem komu fram á Acura-sviðinu um helgina var gamla kempan James Taylor sem hafði gítarinn meðferðis. Hátíðinni lýkur 1. maí...
Meira
A ð sjá gamanmynd í gleðiborginni París er á við mikið af kampavíni, það er líka ódýrara og veldur ekki timburmönnum, og hlátur er víst enn betri fyrir hjartað en kampavín.
Meira
ÓFÁIR hljóta þeir að teljast sem hafa mænt upp í stjörnuhiminninn og látið sig dreyma um ferðalög til stjarnanna. Örfáir eru þeir sem njóta þeirra forréttinda að sjá heimili okkar í hinu stóra samhengi.
Meira
ÍSLENSKI Kvennakórinn í Kaupmannahöfn er kominn í tónleikaferð til landsins og mun taka þátt í kóramóti íslenskra kvennakóra sem fer fram í Hafnarfirði helgina 29. apríl - 1. maí. Fyrstu tónleikar kórsins verða annað kvöld kl.
Meira
Höfundur: Agatha Christie. Leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson. Sviðsmynd: Árni Magnússon og fleiri. Búningar: Anna Hansen. Ljósahönnun: Sævar Logi Ólafsson og Dagur Hilmarsson. Frumsýning í Litla leikhúsinu við Sigtún, 14. apríl 2005
Meira
EINIR áhugaverðustu sjónvarpsþættir síðari tíma geta án efa talist þættirnir Lost (Lífsháski), þar sem sagt er frá litlum hópi fólks sem kemst af eftir hrikalegt flugslys á Kyrrahafi.
Meira
Kristín Jónína Taylor flutti tónsmíðar eftir Grieg, Skríabin, Debussy, Þorkel Sigurbjörnsson og Barber, en aukalög voru eftir Liszt og Pál Ísólfsson. Laugardagur 23. apríl.
Meira
HINN víðfrægi breski leikari, Sir John Mills, er látinn, níutíu og sjö ára að aldri. Mills var m.a. frægur fyrir leik sinn í myndunum Great Expectations árið 1946 og War and Peace árið 1956.
Meira
Leikstjórn: Stephen Hillenburg. Handrit: Derek Drymon, Tim Hill, S. Hillenburg, Kent Osborne, Aaron Springer og Paul Tibbett. Bandaríkin, 90 mín.
Meira
BARCELONA-HÁSKÓLI heiðraði Vigdísi Finnbogadóttur á dögunum með því að veita henni æðsta heiðursmerki háskólans. Af þessu tilefni var efnt til hátíðardagskrár í salarkynnum skólans. Rektor Barcelona-háskóla, dr.
Meira
Fjölmennt var á hátíðardagskrá í Stokkhólmi á laugardaginn í tilefni þess að á þessu ári eru liðin 50 ár síðan Halldór Laxness hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels. Steingerður Ólafsdóttir fylgdist með dagskránni.
Meira
Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is INGIBJÖRG Haraldsdóttir hlaut á laugardag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini.
Meira
Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir fjallar um kjaramál iðjuþjálfa: "Málið hefur nú velkst um innan bæjarins í tæpt ár og ljóst að engar leiðréttingar verða gerðar."
Meira
Katrín Jakobsdóttir fjallar um náttúruvernd: "Þekking sem aflað er í slíkum rannsóknum verður seint ofmetin enda undirstaða þess að hægt sé að reka skynsamlega stefnu um náttúruvernd í miðju borgarlandinu."
Meira
Bjarni Snæbjörn Jónsson fjallar um "Spiral Dynamics": "Skilningur á aðstæðum hlýtur að vera afar mikilvægur þannig að stjórnvöld grípi ekki til aðgerða sem óafvitandi gætu reynst þjóðinni dýrkeypt í framtíðinni..."
Meira
Björn Br. Björnsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "En hverjar sem ástæðurnar eru fyrir þeirri ímynd sem Össur og Ingibjörg Sólrún hafa, sem stjórnmálamenn, er hið kalda mat einfaldlega það að hún getur unnið - en hann ekki."
Meira
Sigurður Svavarsson fjallar um stjórnmál og ræðir hvers vegna fólk vill ekki taka þátt í stjórnmálum: "Þingheimur sameinast svo iðulega þvert á flokkslínur í sérkennilegustu málum og á stundum í alveg dæmalausu kjördæmapoti, eins og afar nýleg dæmi sýna."
Meira
Lúðvík Bergvinsson óskar eftir svörum í opnu bréfi til viðskiptaráðherra: "Svör við þeim gætu slegið á þá tortryggni sem ríkir í samfélaginu um að réttlátum aðferðum sé beitt við sölu á ríkiseigum."
Meira
Stefnulaus R-listi í skipulags- og byggingarmálum Reykjavíkurborgar ÉG sem eigandi og íbúi í Grafarvogi er sammála Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra að fresta lagningu Sundabrautar vegna illa ígrundaðar tillögur sem R-listinn hagræðir og gerir...
Meira
Árni Þór Jónsson fæddist í Garði í Kelduhverfi 25. apríl 1920. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björg Grímsdóttir, f. á Víkingavatni 13. júní 1877, d. 9. apríl 1950 og Jón Stefánsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Árnadóttir, ævinlega nefnd Didda, fæddist í Reykjavík 27. maí 1929. Hún lést á heimili sínu í Nixa í Missouri í Bandaríkjunum 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Jósafatsdóttir húsmóðir og iðnverkakona í Reykjavík, f. 1.
MeiraKaupa minningabók
Guðríður Hansdóttir fæddist í Reykjavík 29. desember 1929. Hún lést í St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 11. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 19. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Heiður Sveinsdóttir fæddist á Húsavík 30. september 1946. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Júlíusson frá Húsavík, f. 20.2. 1916, d. 28.4. 1969, og Magnea Ingigerður Guðlaugsdóttir frá Eyrarbakka,...
MeiraKaupa minningabók
Hjörtur Magnús Guðmundsson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur R. Magnússon bakari, f. 1897, d. 1968, og Lilja Hjartardóttir, f. 1895, d.
MeiraKaupa minningabók
Kristinn Jónsson, fv. tilraunastjóri hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Sámsstöðum í Fljótshlíð, Birkivöllum 32 á Selfossi, fæddist í Þverspyrnu í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 14. apríl 1926.
MeiraKaupa minningabók
Oddný Hansína Runólfsdóttir fæddist á Seyðisfirði 21. júní 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum fimmtudaginn 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir og Runólfur Sigfússon.
MeiraKaupa minningabók
STJÓRNVÖLD í Frakklandi og Þýskalandi heimta hærri flugvallarskatta af farþegum sem fljúga til Íslands og annarra EFTA-ríkja en af farþegum sem fljúga til aðildarríkja Evrópusambandsins. Auk þess verða hinir fyrrnefndu að þola meiri álögur af öðru tagi.
Meira
FARÞEGUM í millilandaflugi Icelandair fjölgaði um 21,8% í mars í ár í samanburði við mars á síðasta ári. Þeir voru tæplega 106 þúsund í ár en rúm 87 þúsund í fyrra.
Meira
SÉRFRÆÐINGAR hjá dönskum og þýskum banka telja að allt bendi til þess að íslenska efnahagskerfið sé að ofhitna og að ástæða sé til að hafa áhyggjur af því. Frá þessu er greint í frétt á vefmiðli danska blaðsins Berlingske Tidende .
Meira
Hamfarir af ýmsu tagi fylla fréttatíma ljósvakamiðlanna dag eftir dag og getur það haft sín áhrif á börn og fullorðna. Börn geta orðið hrædd þegar þau skynja að hinir fullorðnu geta ekki alltaf verndað þau, að því er m.a.
Meira
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra í skólamálum, hefur frá barnæsku haft mikinn áhuga á bílum. "Ég hef alltaf verið svolítil strákastelpa í mér og lék mér aldrei með neitt annað en bíla þegar ég var lítil.
Meira
Níu nemendur af fata- og textílhönnunarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ sýndu í vikunni lokaverkefni sín á tískusýningu í skólanum undir yfirskriftinni "þjóðararfurinn frá fortíð til framtíðar".
Meira
80 ÁRA afmæli . Í dag, 25. apríl, er áttræður Guðmundur Sigurðsson, húsasmíðameistari, Kópavogsbraut 1A. Hann dvelur, ásamt Ólöfu Jóhannsdóttur , konu sinni, á Spáni á...
Meira
85 ÁRA og 50 ÁRA afmæli . Feðgarnir Ólafur Guðmundsson og Benóný Ólafsson verða 85 ára og 50 ára um þessar mundir og ætla af því tilefni að slá upp fagnaði laugardaginn 30. apríl kl. 19 á Grand hóteli í Reykjavík.
Meira
Úrval svíninga. Norður &spade;DG532 &heart;Á2 ⋄43 &klubs;ÁG109 Suður &spade;Á10864 &heart;KG3 ⋄ÁG10 &klubs;K3 Suður verður sagnhafi í sex spöðum og fær út tígulkóng. Hvernig er best að spila?
Meira
Anna Dóra Sæþórsdóttir er landfræðingur. Hún er lektor í ferðamálafræðum við jarð- og landfræðiskor HÍ, starfaði þar áður hjá Náttúruvernd ríkisins og hefur m.a. verið leiðsögumaður með erlenda ferðamenn. Hún er gift Halldóri B. Lúðvígssyni og eiga þau þrjú börn.
Meira
Undirbúningur Listahátíðar er nú í fullum gangi og Víkverji dagsins bíður spenntur eftir því að njóta þess sem boðið verður upp á. Hann er að vísu ekki sérlega áhugasamur um myndlist, sem honum skilst að verði í hásætinu að þessu sinni.
Meira
SPÁNVERJINN Fernando Alonso á Renault vann í gær sinn þriðja sigur í röð í Formúlu 1 kappakstrinum þegar hann varð hlutskarpastur á Imola brautinni á San Marínó.
Meira
ATLI Hilmarsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari karlaliðs FH í handknattleik en eins og Morgunblaðið greindi frá fyrir skömmu var Atli efstur á óskalista FH-inga um að taka við þjálfarastöðunni.
Meira
ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði tvö marka Malmö FF sem vann stórsigur á útivelli, 5:0, gegn Mallbacken, liði Erlu Steinu Arnardóttur, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Ásthildur skoraði fyrsta mark leiksins á 8.
Meira
DAVÍÐ Þór Viðarsson, knattspyrnumaður hjá Lilleström í Noregi, er ólöglegur með norska félaginu og getur væntanlega ekki leikið með því fyrr en eftir 1. júlí.
Meira
Í DAGBLAÐINU The Daily Telegraph á laugardaginn var, var forsíðugrein byggð á samtali við Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, þar sem hann fjallar um sjö leikmenn sem mynda hryggjarsúluna í meistaraliði vetrarins.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir Ciudad Real, 2 þeirra úr vítaköstum, þegar lið hans vann öruggan heimasigur á Torrevieja, 39:28, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld.
Meira
England Úrvalsdeild: Aston Villa - Bolton 1:1 Fernando Hierro 26. (sjálfsm.) - Gary Speed 54. - 36.053. Blackburn - Manch.City 0:0 24.646. Chelsea - Fulham 3:1 Joe Cole 17., Frank Lampard 64., Eiður Smári Guðjohnsen 87. - Collins John 41. - 42.081.
Meira
GRÉTAR Rafn Steinsson skoraði fyrra mark Young Boys sem gerði jafntefli, 2:2, við St. Gallen á útivelli í svissnesku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn.
Meira
UWE Rösler þjálfari Lilleström sakaði Hannes Þ. Sigurðsson framherja Viking um að hafa gefið leikmanni sínum, Frode Kippe, viljandi olnbogaskot í leik liðanna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
Meira
FYRSTU rimmu deildarmeistara Hauka og Íslandsmeistara ÍBV í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki í handknattleik fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn.
Meira
Íslandsmótið Haldið í íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 23. apríl 2005. Konur -70 kg 1. Gígja Guðbrandsdóttir, JR. 2. Elfa Björg Jóhannesdóttir, JR. Konur -63 kg 1. Margrét Bjarnadóttir, Ármanni. 2. Katrín Ösp Magnúsdóttir, UMFÞ. 3.
Meira
Íslandsmótið í ólympískum lyftingum 58 kg flokkur kvenna 1. Thalithya Overvliet, Hollandi, 40 kg í snörun, 45 kg í jafnhöttun. Keppti sem gestur. 69 kg flokkur karla: 1. Andri Ívansson, FH 45+60 77 kg flokkur karla: 1.
Meira
KA vill fá Heimi Ríkarðsson, fyrrum þjálfara Fram, til að taka við af Jóhannesi Bjarnasyni sem er hættur. "Við höfum rætt við Heimi enda teljum við hann mjög góðan kost.
Meira
JÚDÓDEILD Ármanns hefur ákveðið að kæra til dómstóls Íþróttasambands Íslands að Vernharði Þorleifssyni skyldi ekki vera heimilað að keppa fyrir hönd Ármanns í sveitakeppninni á laugardaginn.
Meira
NBA-deildin Úrslitakeppnin, 1. umferð: Austurdeild: Detroit - Philadelphia 106:85 *Detroit er yfir, 1:0. Boston - Indiana 102:82 *Boston er yfir, 1:0. Miami - New Jersey 116:98 *Miami er yfir, 1:0.
Meira
* NÍTJÁNDI meistaratitillinn í þýsku knattspyrnunni blasir við Bayern München eftir sigur á Bochum , 3:1, á Ólympíuleikvanginum í München á laugardaginn.
Meira
Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV var að vonum kampakátur í leikslok enda fyrsti þjálfari karlaliðs Eyjamanna í úrslitum. Hann sagði leikinn algjörlega hafa gengið upp hjá sínu liði.
Meira
BRÁÐSKEMMTILEG glímutök litu dagsins ljós í Borgarleikhúsinu á laugardag þegar Íslandsglíman, elsta íþróttamót landsins, var haldin að viðstöddu margmenni. Alls tóku þrettán keppendur þátt en aðeins var keppt í opnum flokki karla og kvenna.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen lék meginhluta leiksins gegn Fulham framarlega á miðjunni en í lokin fór hann í framlínuna fyrir Drogba. Í ensku blöðunum í gær fékk Eiður mjög góða dóma fyrir leik sinn.
Meira
"VIÐ höfðum ekki líkamlegt úthald til að sigra, leikmenn Fulham voru mun frískari en við," sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir sigur í nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn, 3:1.
Meira
BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, varð að hætta við þátttöku í leik Watford og Sheffield United á síðustu stundu á laugardaginn.
Meira
LEIKMENN ÍBV brutu blað í sögu félagsins þegar þeir komust í fyrsta skipti með karlalið liðsins í úrslit Íslandsmótsins. Eyjamenn lögðu ÍR-inga, 40:33, í oddaleik í Eyjum í gær og það verða því ÍBV og Haukar sem keppa um Íslandsmeistaratitilinn eins og í kvennaflokki.
Meira
RÓBERT Gunnarsson skoraði 7 mörk og Sturla Ásgeirsson 3 fyrir Århus GF þegar liðið gerði jafntefli, 36:36, gegn GOG í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær.
Meira
RÓBERT Fannar Haraldsson var krýndur Íslandsmeistari karla í skvassi á laugardaginn og rauf með því þrettán ára einokun Kims Magnúsar Nielsens á titlinum. Róbert Fannar, sem er tvítugur, sigraði Magnús Helgason, 3:0, í úrslitaleiknum í Veggsporti.
Meira
* RÚNAR Kristinsson , Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson léku allan leikinn með Lokeren sem vann góðan útisigur á Beveren , 2:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR FH voru ekki í teljandi vandræðum með að ná aftur Atlantic-bikarnum úr höndum Færeyinga fyrir Íslands hönd þegar þeir mættu færeysku meisturunum HB í Egilshöllinni í gær.
Meira
Ástralinn Adam Scott sigraði á Johnnie Walker-mótinu í golfi sem lauk í gærdag í Peking í Kína en Scott náði efsta sæti mótsins á fyrsta keppnisdegi og lét það aldrei af hendi.
Meira
SILJA Úlfarsdóttir úr FH hreppti silfurverðlaunin í 400 metra grindahlaupi á ACC-háskólameistaramótinu í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum á laugardaginn. Hún náði jafnframt sínum besta tíma í greininni, 56,62 sek.
Meira
LOGI Geirsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson létu mikið að sér kveða með liðum sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn.
Meira
SUNDERLAND tryggði sér á laugardaginn sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir tveggja ára fjarveru með því að sigra Leicester, 2:1, á heimavelli sínum, Stadium of Light.
Meira
* THEÓDÓR Elmar Bjarnason skoraði bæði mörk Celtic sem vann Kilmarnock , 2:1, í deildakeppni skosku unglingaliðanna í knattspyrnu á laugardaginn.
Meira
ÞRÓTTUR úr Reykjavík sigraði Þrótt frá Neskaupstað, 3:1, í úrslitaleiknum í bikarkeppni kvenna í blaki sem fram fór í KA-heimilinu á Akureyri á laugardaginn. Þróttur R. vann tvær fyrstu hrinurnar, 26:24 og 25:23.
Meira
Roland Eradze, ÍBV ; 18/1 (þar af 2 aftur til mótherja.) 9 (2) langskot, 3 gegnumbrot, 3 úr horni, 2 af lína, 1 víti. Jóhann Guðmundsson, ÍBV; 1. 1 hraðaupphlaup.
Meira
FALLBARÁTTAN í ensku úrvalsdeildinni er æsispennandi og útlit er fyrir að ekki ráðist fyrr en í síðustu umferð hvaða þrjú lið falla úr deildinni.
Meira
Reykjavík - Stórar og þekktar húseignir vekja ávallt athygli, þegar þær koma í sölu. Hjá Eignamiðluninni er til sölu öll húseignin Bræðraborgarstígur 7. Þetta er nýlega uppgert fjölbýlishús með lyftu. Heildarstærð er um 1.580 ferm.
Meira
Handsaumaðir dúkar * Alltaf er erfitt að strauja handsaumaða dúka, og ýmsa aðra hluti, þannig að þeir verði eins og nýir. Með því að setja svampstykki undir pressustykkið verður efnið mjúkt og slétt og útsaumurinn nýtur sín til fulls.
Meira
Félagsmálaráðherra staðfesti 12. þ.m. hækkun á hámarksláni frá Íbúðalánasjóði. Hámarkið nemur nú 15,9 milljónum króna. Sú fjárhæð miðast við að lánið hvíli á 1. veðrétti hinnar keyptu eignar.
Meira
Þegar klippa skal runna í garðinum er gott að klippa þannig að breidd hans sé um einn metri að neðan en mjókki upp og verði efst á bilinu 30 til 70...
Meira
Hafnarfjörður - Lítið hefur verið um nýjar íbúðir í miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðir í nýju fjögurra hæða lyftuhúsi við Linnetsstíg 2 vekja því verðskuldaða athygli. Íbúðirnar eru alls tíu, ýmist þriggja eða fjögurra herbergja auk tveggja rúmgóðra þakíbúða.
Meira
Töluverð ásókn er í lóðir í Þorlákshöfn, en þar er hagstætt lóðaverð og góð eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði. Magnús Sigurðsson kynnti sér lóðaframboðið.
Meira
* Gabbró er mjög sterkt, hart og veðurþolið efni og er mikið notað í utanhússklæðningar, gólfflísar og borðplötur. * Granít er vinsælast í borðplötur og sólbekki. Hægt er að fá það mismunandi þykkt og í fjölmörgum litum, háglansandi og mattslípað.
Meira
Nú er sumarið komið og margir farnir að huga að því hvað þeir ætli nú að hafa í garðinum þetta sumarið. Nýjung á markaðinum eru tilbúnar plastskálar með sumarblómablöndu, hentug fyrir þá sem hafa ljósgræna...
Meira
Með sumrinu vex áhugi fólks á viðhaldi og viðgerðum á húsum sínum og íbúðum, en þar sem sumarið hér er býsna stutt þarf að nýta það vel í þessu skyni. Það er ekki vanþörf á.
Meira
Fasteignaverð Dregið hefur úr hækkun á vísitölu fasteignaverðs íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Hækkun í marzmánuði nam 2,4% frá fyrra mánuði en 13% ef litið er til síðustu 3 mánaða, 21,7% síðustu 6 mánuði og 32,2% síðustu 12 mánuði.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.