Greinar sunnudaginn 6. nóvember 2005

Fréttir

6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1603 orð | 7 myndir

30 ára gamlar sprengjur valda enn skaða

Asíuríkið Laos líður fyrir gríðarlegt magn sprengna sem liggja grafnar í jörðu. Þeim var kastað úr lofti í Víetnamstríðinu fyrir meira en 30 árum en sprungu ekki á sínum tíma. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

92 kandídatar brautskráðir frá KHÍ

KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði laugardaginn 29. október sl., 92 kandídata frá skólanum. Kandídatar úr grunndeild voru alls 30. Að þessu sinni brautskráðust þrettán kandídatar með B.Ed. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

Almenn leit verði hafin að ristilkrabbameini

TILLAGA liggur nú fyrir Alþingi um að hefja almenna leit að ristilkrabbameini meðal einkennalausra einstaklinga en landlæknir lagði á síðasta ári til við heilbrigðisráðherra að hafin yrði leit að þessu krabbameini í aldurshópnum 55-70 ára. Meira
6. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 112 orð

Bandaríkin endurgreiði Írökum

Washington. AFP. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1007 orð | 1 mynd

Bílstjórar ákveða sjálfir hvort ferð er farin

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ENN hefur athygli almennings verið beint að hættu af flutningabílum og þætti þeirra í slysum í vályndum veðrum á þjóðveginum. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1955 orð | 1 mynd

Dauða kýrin á Þingvöllum

Bókarkafli Kjartan Sveinsson var skjalavörður við Þjóðskjalasafn Íslands í fimm áratugi. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Doktor í líffræði

*SIGRÚN Lange líffræðingur MS varði doktorsritgerð sína "Magnakerfið í þroskunarferli þorsks og lúðu", við læknadeild Háskóla Íslands 21. október sl. Andmælendur eru Prof. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Doktor í tannlækningum

* INGA Bergmann Árnadóttir , dósent við tannlæknadeild Háskóla Íslands, varði doktorsritgerð sína Dental health and related lifestyle factors in Iceland teenagers. Vörnin fór fram 15. október sl. Andmælendur voru dr. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 468 orð

Eftirlit og umsjón efld til muna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur sett nýja reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum. Reglugerðin tekur til gæslu dagforeldra á börnum í atvinnuskyni í heimahúsum, þ.e. daggæslu ungra barna fram að grunnskólaaldri. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð

Ekki fjárveiting til öryggisrannsóknarstofu í sex ár

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur og Kristján Kristjánsson ÁÆTLAÐUR kostnaður við að koma upp viðunandi rannsóknaraðstöðu til að greina smitsjúkdóma í dýrum, öryggisrannsóknarstofu, er á bilinu 90 til 130 milljónir króna. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ekki tímabært að ræða um verð á hlut bæjarins

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyrar, segir ekki tímabært að tjá sig um hvort bæjaryfirvöld séu sátt við þá upphæð sem kemur í hlut bæjarins, selji hann 5% hlut sinn í Landsvirkjun. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Erindi um reynslu af ætihvönn

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með fræðslufund þriðjudaginn 8. nóvember, í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, kl. 20. Gestur fundarins verður dr. Sigmundur Guðbjarnason prófessor. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fataverslun opnuð í Austurstræti

VERSLUNIN Gyllti kötturinn var opnuð í vikunni í Austurstræti númer 8. Mun verslunin bjóða upp á notuð föt, skó og fylgihluti eða "second hand" eins og slík föt eru oft kölluð. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fíkniefni fundust í bíl

NOKKUR grömm af sveppum og amfetamíni fundust í bíl við hefðbundið eftirlit í fyrrinótt samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi. Voru fjórir menn handteknir en þeim sleppt að yfirheyrslum loknum. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Gamlar sprengjur enn mikil ógn

ASÍURÍKIÐ Laos líður enn fyrir gríðarlegt magn sprengna sem kastað var úr lofti í Víetnamstríðinu fyrir meira en 30 árum en sprungu ekki og liggja nú grafnar í jörðu. Heimamenn vísa reyndar til umrædds stríðs sem Bandaríkjastríðsins. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Gleðja fátæk börn í Úkraínu um jólin

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Í vikunni sendu 45 nemendur í 1.-5. bekk Fellaskóla hálft hundrað jólagjafa til Úkraínu. Taka þeir þannig þátt í verkefninu Jól í skókassa, sem KFUM og KFUK standa fyrir í samstarfi við SOS barnaþorp. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Guðlaug með forystu

GUÐLAUG Þorsteinsdóttir hefur hálfs vinnings forskot á Lenku Ptácníkovú á Íslandsmóti kvenna í skák þegar 6 umferðum er lokið af 10. Guðlaug vann Guðlaugu Hörpu Ingólfsdóttur í 6. umferð í gærkvöldi en Lenka vann Guðfríði Lilju Grétarsdóttur. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hver sigrar um jólin?

ÍSLENSKUR plötumarkaður hefur í mörg ár skipst í tvo hluta; jólamarkaðinn sem stendur þrjá síðustu mánuði ársins og svo hina níu mánuðina sem eftir eru. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 806 orð | 1 mynd

Í lyftu með hryðjuverkamönnum

- Láttu mig bara fá það sem þið sjálf mynduð fá ykkur að borða, segi ég glaðhlakkaleg og fæ mér sæti á fjölförnum veitingastað í Doha í Katar. Maður verður að gera eins og heimafólk. Andartaki síðar siglir kjötkássa á borðið og með henni brauð og te. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólakort skógræktarfélaganna

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands gefur út jólakort fyrir þessa jólahátíð. Á kortinu er mynd af verki listakonunnar Kjuregej Alexandra Argunova, sem heitir "Ævintýranótt hjá lífsins tré". Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Kópavogs

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópavogs gefur út jólakort og merkispjöld í ár, sem Jónína Magnúsdóttir (Ninný) hannaði en hún er klúbbfélagi. Kortin eru afgreidd í stykkjatali og kosta 100 kr., einnig eru 5 stk. saman í pakka og kosta 500 kr. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Jólakort Svalnanna

JÓLAKORT Svalnanna, félags fyrrverandi og núverandi flugfreyja, er komin út. Erna Guðmarsdóttir, myndlistarkona og félagskona í Svölunum, myndskreytti kortið að þessu sinni. Jólakortin eru fimm saman í pakka og kosta 500 kr. pk. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Keppa um meistaratitil í málmsuðu

ÍSLANDSMÓTIÐ í málmsuðu fór fram í Borgaskóla í gærdag. Voru 23 keppendur skráðir til leiks og var keppt í sex aðferðum við málmsuðu, bæði í svörtu stáli og ryðfríu. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 2384 orð | 2 myndir

Landslið aldarinnar á Kjarvalsstöðum

Sumir safnstjórar telja sig vera að skrifa listasögu handa framtíðinni með vali verka á sýningu eins og þá sem nýlokið er á Kjarvalsstöðum með "úrvali" verka frá 20. öld. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 123 orð

Lao eða Laos?

Íbúar Laos kalla landið sjálfir Lao. Það voru Frakkar sem bættu s-inu aftan við. Laos var frönsk nýlenda. Þegar landamæri landsins voru dregin voru það Bretar, Kínverjar og Síamveldið (Taíland), sem gerðu samning sín á milli, án samráðs við fólk í Laos. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Latabæjarbúningar seldust upp fyrir hrekkjavöku

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is BÚNINGAR Sollu stirðu og Íþróttaálfsins úr Latabæ seldust upp í Bandaríkjunum fyrir hrekkjavöku, að sögn Ágústs Freys Ingasonar, talsmanns Latabæjar. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 552 orð

Laumustríðið sem bannað var að heyja

* Pathet Lao-hreyfingin í Laos var stofnuð árið 1950 með stuðningi kommúnísku hreyfingarinnar Viet Minh í Víetnam. Bandaríkjastjórn horfði með skelfingu á uppgang kommúnista í Víetnam og var hrædd um að kommúnistar næðu álíka áhrifum í Laos. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Leikkona snýr við blaðinu

Í MARS árið 2003 kom eitthvað yfir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur leikkonu. Hún byrjaði að skrifa bók. "Ég bara byrjaði," segir hún í viðtali við Tímarit Morgunblaðsins í dag. Meira
6. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 134 orð

Lofar kú á hvert heimili

Colombo. AP. | Auðkýfingur, sem sækist eftir embætti forseta Sri Lanka, hefur lofað að nota auðæfi sín til að kaupa kú á hvert heimili í landinu verði hann kjörinn forseti. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Luku kennaranámi í köfun

FJÓRIR íslenskir kafarar luku á dögunum kennaranámi í köfun, og er þetta í fyrsta skipti sem nám af því tagi fer fram hér á landi. Fór hópurinn m.a. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð

Lýsa áhyggjum sínum af áhrifum Baugsmáls

Í ÝTARLEGRI grein breska blaðsins Financial Times á föstudag um íslenska kaupsýslumenn og Baugsmálið segist Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, búast við að dvelja að mestu annars staðar en á Íslandi í framtíðinni. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1151 orð | 6 myndir

Meira en stílæfingar og fegurð

Hugtakið hönnun verður æ víðtækara og snýst m.a. um að skapa upplifun og leiða fólk í ævintýraheima. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Meiri leki í bergi næst Heimaey en áætlað var

SKÝRSLA um berglagarannsóknir milli lands og Eyja sem bíður kynningar af hálfu Vegagerðarinnar felur m.a. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð

Mikill skortur og veturinn í nánd

MANNRÉTTINDASKRIFSTOFA Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu með áskorun vegna þess neyðarástands sem ríkir í Pakistan í kjölfar jarðskjálftanna. "Samkvæmt nýjustu upplýsingum pakistanskra stjórnvalda er ástandið skelfilegt," segir þar. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 2062 orð | 1 mynd

Neyðin þekkir engin landamæri

Stór hluti jarðarbúa býr við sára örbirgð á meðan aðrir búa við allsnægtir, jafnvel ofgnótt. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ný íslensk myndlist II

SÝNINGIN Ný íslensk myndlist II stendur yfir í Listasafni Íslands frá 12. nóvember næstkomandi til 12. febrúar 2006. Um er að ræða sýningu á samtímamyndlist þrettán íslenskra listmanna og er sýningin opin daglega frá 11-17 en lokað á... Meira
6. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Óeirðir vegna leiðtogafundar Ameríkuríkja

TIL átaka kom milli lögreglu og yfir þúsund mótmælenda á götum Mar del Plata í Argentínu á föstudagskvöld og í fyrrinótt eftir að leiðtogafundur Ameríkuríkja hófst í borginni. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

"Ég er í skýjunum"

HRAFNHILDUR Hrafnkelsdóttir hreppti aðalvinning hjá Happdrætti DAS nýlega. Var um að ræða forláta Ford Mustang ásamt þremur milljónum króna. "Ég er í skýjunum, þetta er flottasti bíll sem ég hef séð, algjört æði. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Risabor 2 farinn að bora við Kárahnjúka á ný eftir tafir

BOR númer 2, einn risaboranna sem notaðir eru við byggingu virkjunarinnar við Kárahnjúka, er farinn að bora á ný eftir nokkurra mánaða tafir. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 873 orð | 1 mynd

Rjúpnavængir og gæsatalning

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is Rjúpnaveiðitíminn er nú u.þ.b. hálfnaður og margir veiðimenn búnir að leggja byssuna á hilluna eftir að hafa náð "kvótanum" fyrr en þeir gerðu kannski ráð fyrir. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Sakfellingum í kynferðisbrotamálum hefur ekki fjölgað

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FJÖLDI þeirra mála sem eru til meðferðar í opinbera kerfinu og varða grun um kynferðislega misnotkun gagnvart börnum hefur nær tvöfaldast undanfarin 10 ár. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Selló og píanó í Laugarborg

ÞÆR Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, og Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, koma fram á tónleikum í Laugarborg í dag, sunnudag, kl. 15. Þær leika verk eftir Kodaly. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Semja um framleiðslu og sölu á íslenskum jólatrjám

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands og Húsasmiðjan/Blómaval undirrituðu nýlega samning sem kveður á um stórsókn í sölu og framleiðslu á íslenskum jólatrjám en sala á jólatrjám er ein helsta tekjuöflunarleið skógræktarfélaganna í landinu. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sigurjón Benediktsson kjörinn formaður

SIGURJÓN Benediktsson, tannlæknir á Húsavík, var kjörinn formaður Tannlæknafélags Íslands á aðalfundi félagsins sl. fimmtudagskvöld. Formaður er kjörinn til tveggja ára í senn. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sjóvá gefur endurskinsvesti

SJÓVÁ hefur gefið mörgum leikskólum um land allt endurskinsvesti en félagið hefur á síðastliðnum þremur árum dreift um 6.000 endurskinsvestum með þessum hætti. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Skíðafólk fjölmennti í Hlíðarfjall

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað í gær, laugardag, í fyrsta sinn á þessum vetri og fjölmenntu Akureyringar og skíðafólk víðar af landinu í fjallið strax í gærmorgun. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Skortur er á fjárveitingu

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur og Kristján Kristjánsson Gagnrýni á flutning dýralækna til Selfoss Í umræðunni um að bæta þurfi aðstöðu til rannsókna á dýrasjúkdómum hefur komið fram gagnrýni á flutning dýralækna til Selfoss og að huga ætti frekar að... Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Skólaskipið heldur í hringferð um landið

SKÓLASKIPIÐ Dröfn RE-35 hefur hafið hringferð sína um landið og mun hún standa út mánuðinn. Skipið hefur viðkomu í ýmsum höfnum kringum landið og fer í tvær til þrjár námsferðir á hverjum degi með nemendur 9. og 10. bekkjar. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sofnaði undir stýri

BÍLL lenti út af Reykjanesbraut, norðan við Grænás, á öðrum tímanum í fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar í Keflavík kvaðst ökumaður bifreiðarinnar hafa sofnað undir stýri og vaknað er hann var kominn yfir á mölina á vegaröxlinni, á öfugum vegarhelmingi. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 433 orð

Sprengikraftur tungumálsins felst í nýyrðasmíðinni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MIKILL stuðningur ríkir meðal Íslendinga gagnvart nýyrðastefnunni þrátt fyrir að fjöldi fólks kjósi að nota ekki sum nýyrðin þar sem fólki þykir orðin óþjál, ekki hljóma nógu vel eða ekki vera nægilega lýsandi. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1125 orð | 2 myndir

Staða krabbameinsleitar á Íslandi

Skipuleg leit að krabbameini áður en einkenni koma fram hefur borið árangur eins og komið hefur fram með brjóstakrabbamein. Nú er svo komið að rannsóknir staðfesta að ristilkrabbamein uppfyllir skilyrði almennrar leitar. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð

Stimpingar á Akureyri

TIL stimpinga kom við veitingahús á Akureyri í fyrrinótt og hafði lögreglan afskipti af nokkrum mönnum. Ekki munu þó verða eftirmál af því. Þá voru tveir teknir fyrir ölvunarakstur á Akureyri aðfaranótt laugardags skv. upplýsingum... Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1499 orð | 3 myndir

Stjórnvöldum brigslað um fordóma og sinnuleysi

Fréttaskýring | Óeirðirnar í úthverfum Parísar hafa beint kastljósinu að félagslegum erfiðleikum íbúa úthverfanna. Fátækt og atvinnuleysi er mikið og segir Sara Kolka , sem er í borginni, að stjórnvöldum sé að nokkru leyti kennt um hvernig komið er. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Guðni bóndi á fimm poka af kartöflum. Þeir eru: 7 kg , 10 kg , 14 kg , 18 kg og 19 kg . Hann selur 4 af pokunum til tveggja viðskiptavina þar sem sem annar kaupir tvöfalt á við hinn. Hve þungur er pokinn sem eftir er? Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sæbrautin verður færð

FÆRSLA Sæbrautar til norðurs meðfram Kleppsvegi fer í útboð síðari hluta nóvember, en áformað er að gera Kleppsveginn tvíbreiðan á kafla og færa strætisvagnaleið til vesturs inn á hann. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tilnefningar til knapa ársins 2005

TILNEFNINGAR til knapa ársins liggja nú fyrir. Hópur sem samanstendur af fulltrúum þeirra fjölmiðla er fjalla reglubundið um hestamennsku, fulltrúum gæðinga- og íþróttadómara og hrossaræktarráðunauti Íslands tilnefnir þá knapa sem hér eru taldir upp. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 2872 orð | 7 myndir

Tískan verður til úti á götu

Í Mainz í Þýskalandi starfar íslensk hárgreiðslukona við afar góðan orðstír. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti Írisi Sveinsdóttur sem rekur stofu við Schiller Platz. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Um 4.000 manns kunna að vera smitaðir í Bretlandi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is UM 4.000 manns í Bretlandi kunna að vera smitaðir af afbrigði Creutzfeldt Jakob-heilarýrnunarsjúkdómsins sem greindist fyrst þar í landi fyrir um 10 árum. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 282 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Bílaauglýsingar nú á dögum snúast aftur á móti meira um félags- og ástarþarfir væntanlegra eigenda. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1399 orð | 3 myndir

Umræða og listrýni

Öll gild umræða er skarar listir af hinu góða, sömuleiðis fagleg og upplýsandi rýni á einstaka viðburði, því fjölþættari og sveigjanlegri sem birtingarmyndin er þeim mun betra. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1376 orð | 2 myndir

Uppvöxtur þorpsskáldsins

Bókarkafli Skáldið og rithöfundurinn Jón úr Vör ólst upp við sára fátækt og í verkunum gleymdi hann ekki uppruna sínum. Fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1937. Jón var bókavörður Bókasafns Kópavogs í áratugi. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Verklegt fjarskiptamastur

SUMIR kunna að velta fyrir sér hvort gamli æfingaturn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafi verið leystur af hólmi með ennþá hærri spíru á lóð Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð. Meira
6. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1044 orð | 5 myndir

Vissi ekki hvað sviðsskrekkur var

Bókarkafli | Leikkonan Sigríður Þorvaldsdóttir var ein af burðarásunum í starfi Þjóðleikhússins um langt skeið. Á hátindi frægðar sinnar fékk hún heilablóðfall og varð í kjölfarið að læra að tala upp á nýtt. Meira
6. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð

Yfirlæknir vonast til að deildin verði tvöfölduð

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VONIR standa til þess að Réttargeðdeildin á Sogni verði a.m.k. tvöfölduð eftir að Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ákvað að skipa starfshóp til að huga að uppbyggingu á Sogni nýlega. Meira
6. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 78 orð

Þúsundir í hættu

London. AP. | Þúsundir manna, sem misstu heimili sín í landskjálftanum í Pakistan 8. október, eiga á hættu að deyja úr sjúkdómum við slæmar aðstæður í tjaldbúðum, að sögn bresku hjálparsamtakanna Oxfam í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2005 | Leiðarar | 149 orð

Atvinnumál á Norðurlandi vestra

Það hefur lengi verið ljóst, að Norðurland vestra hefur orðið útundan í þeirri miklu uppbyggingu atvinnulífs, sem staðið hefur yfir síðustu ár. Meira
6. nóvember 2005 | Reykjavíkurbréf | 2225 orð | 2 myndir

R-bréf

Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður Samfylkingar beindi þeirri fyrirspurn til Valgerðar Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, hvort lögbinda beri tiltekinn eignarhaldstíma verðbréfa ákveðinna starfsmanna fjármálafyrirtækja og lengja hann. Meira
6. nóvember 2005 | Staksteinar | 296 orð | 1 mynd

Refsing Vinstri grænna

Fyrir skömmu var þeirri tilgátu varpað fram hér í Staksteinum, að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, væri að refsa Vinstri grænum fyrir að sprengja Reykjavíkurlistann í loft upp með því að virða þá ekki viðlits þrátt fyrir stíf bónorð... Meira
6. nóvember 2005 | Leiðarar | 355 orð

Tvískinnungur Vesturlanda

Hinn 8. október sl. reið jarðskjálfti yfir Pakistan með þeim afleiðingum, að a.m.k. 73 þúsund einstaklingar misstu lífið. Meira
6. nóvember 2005 | Leiðarar | 389 orð

Úr gömlum leiðurum

2. Meira

Menning

6. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 105 orð | 1 mynd

Átta liða úrslit

FJÓRÐA þáttaröð Popppunkts er nú í fullum gangi og hefjast átta liða úrslit í dag. Takast á Jan Mayen, sem tryggði sér þátttökurétt í sérstökum forleik, og Rokksveit Rúnars Júl sem komst í úrslit í fyrstu þáttaröðinni. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Byrja hvern dag á Rjómanum

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Á DÖGUNUM opnaði ný vefsíða þar sem fjallað er um innlenda og erlenda tónlist frá mörgum hliðum. Að síðunni stendur hópur áhugamanna um tónlist og tónlistarumfjöllun og er Atli Bollason einn þeirra. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Áður óþekkt lag, sem Bítillinn fyrrverandi John Lennon samdi á áttunda áratugnum ásamt félaga sínum Bruce Bierman , verður gefið út á næstunni. Þetta kemur fram í vefútgáfu Jótlandspóstsins. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 339 orð

Friðsæl elli í sátt við Guð og menn

Ármann Helgason og Miklós Dalmay fluttu tónlist eftir Milhaud, Saint-Säens og Messager. Miðvikudagur 2. nóvember. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Hlusta á hljómsveitina Jakobínarínu

MUSIC WEEK, sem er einn aðal miðill breska tónlistariðnaðarins, fjallar um Iceland Airwaves tónlistarhátíðina á vefsíðu sinni www.musicweek.com og prentútgáfu tímaritsins. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 785 orð | 1 mynd

Hraðavöl og herrahörgull

Vivaldi: Fagottkonsert nr. 6 í a-moll. Hindemith: Sinfónískar umbreytingar. Dvorák: Messa í D-dúr Op. 86. Rúnar Vilbergsson fagott. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 414 orð

Hversdagsrómantík, rifinni röddu

Geislaplata Matta Óla. Matti Óla flytur eigin lög og texta ásamt hljómsveit. Flytjendur eru Matti Óla, Hallbjörn V. Meira
6. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 306 orð | 1 mynd

Kafteinn ofurbrók

HORFÐI á alveg yfirgengilega lélegan sjónvarpsþátt í fyrrakvöld. Ástarfleyið á Sirkus. Hverjum dettur í hug að gera svona þátt og gera hann svona illa? Meira
6. nóvember 2005 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd

Landslag og innihald

Til 6. nóvember. Opið frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Meira
6. nóvember 2005 | Myndlist | 154 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýninguna Mynd á þili

ÞÓRA Kristjánsdóttir listfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Mynd á þili sem nú stendur yfir í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 15 í dag. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru á listgripum Þjóðminjasafnsins undanfarin ár en munirnir eru frá 16. Meira
6. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...Lindu Pé!

GESTUR Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld er fyrrverandi alheimsfegurðardrottningin, athafnakonan og hin nýbakaða móðir Linda Pétursdóttir. Segir hún frá sorginni og sigrunum í lífi... Meira
6. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Norðurlandameistaramót í Sudoku

VINSÆLDIR talnaþrautarinnar Sudoku hafa farið ört vaxandi á Norðurlöndunum síðustu misseri og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 249 orð | 1 mynd

Nylon-flokkurinn vekur athygli

NÚ ER ekki langt að bíða þess að nýja plata Nylon-flokksins líti dagsins ljós en platan sem hefur fengið nafnið Góðir hlutir kemur út á þriðjudaginn. Meira
6. nóvember 2005 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Piaf á Norðurlandi

Leiklist | Dagana 10., 11., og 12. nóvember næstkomandi gefst Norðlendingum tækifæri til að upplifa túlkun Brynhildar Guðjónsdóttur á Edith Piaf, einni frægustu söngkonu heims. Um er að ræða söngdagskrá úr samnefndri sýningu Þjóðleikhússins. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 784 orð | 2 myndir

Stríðið sem geisar um jólin

Nú þegar aðeins rúmar sjö vikur eru til jóla, hafa helstu titlar plötufyrirtækjanna verið kunngjörðir. Meira
6. nóvember 2005 | Tónlist | 514 orð | 1 mynd

Tölt um langan veg

Lúdó sextett og Stefán skipa hér þeir Stefán Jónsson (söngur), Arthur Moon (bassi, söngur), Elfar Berg (píanó, hljóðgervill), Hans Jensson (saxafónar, söngur), Þorleifur Gíslason (saxafónar), Hallvarður S. Meira
6. nóvember 2005 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Upplifðu Ísland

SNERRA hefur gefið út Upplifðu Ísland ljósmyndabók eftir Hauk Snorrason ljósmyndara með Íslandsmyndum af ýmsum toga. Meira

Umræðan

6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Aldraðir: Erum mörgum áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum

Björgvin Guðmundsson fjallar um aldraða: "Mál eldri borgara þyldu ekki bið en fornleifarnar mættu bíða." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Berast sóknarnefndir og starfsmenn kirkjunnar á banaspjótum?

Sigríður Laufey Einarsdóttir fjallar um deilur innan kirkjunnar: "Upplýst samræða með gagnkvæmri virðingu innan safnaða gæti bætt samskipti og hjálpað til að leysa deilumál innan þeirra." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Börn sem verða fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu

Freydís Jóna Freysteinsdóttir bendir á hugmyndir að úrbótum í barnaverndarmálum: "...að efla rannsóknir á sviði ofbeldis og vanrækslu barna og innan barnaverndar. Jafnframt að kanna árangur þeirra úrræða sem í boði eru innan barnaverndar..." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Eru Íslendingar kaþólskari en páfinn?

Frá Hallgrími Sveinssyni: "Þ AÐ vakti athygli margra viðtalið við bóndann og söngvarann í Keflavík í Skagafirði, Jóhann Má Jóhannsson, í hádegisfréttum Útvarps síðla sumars, þar sem hann mótmælti reglugerðinni um merkingar búfjár, nr. 289 frá marz 2005." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 436 orð

Fáum Formúluna í Vatnsmýrina!

Frá Ásgeiri Einarssyni, Markúsi Benediktssyni, Sigurjóni Ólafssyni og Torfa Stefáni Jónssyni, stjórnarmeðlimum í Formúluflokknum: "ÞAÐ ER staðreynd að þegar tækifærin gefast til þess að hugsa og framkvæma stórt þá vilja heiglarnir leita smærri og almennari leiða. Umræðan um hvað skuli gera við Vatnsmýrina er þar afbragð annarra dæma um smáborgaralegan hugsunarhátt." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppni er hluti af sögu kvenna

Sæunn Ólafsdóttir svarar Viðhorfsgrein Elvu Bjarkar Sverrisdóttur: "...konur eru gerðar að skotspæni markaðsaflanna þegar kemur að sölu á hverskyns snyrtivarningi og ég þarf varla að axla ábyrgð á þeirri staðreynd þó að ég leyfi mér að benda á hana." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 531 orð

Flugvöllur Íslands

Frá Friðgeiri Guðjónssyni, áhugamanni um góðar samgöngur: "AÐ UNDANFÖRNU hefur margt verið rætt og ritað um Reykjavíkurflugvöll. Einhverjir vilja hann í burtu en enginn veit hvað margir. Það er líklega nokkuð sama hvar honum yrði holað niður. Það verða alltaf einhverjir á móti, þannig er það bara." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Gandhi, King, Ikeda: Friður fyrir komandi kynslóðir

Eyrún Ósk Jónsdóttir fjallar um heimsfréttirnar og það, sem maður verður vitni að, harmleikjum og náttúruhamförum: "Ég sest aftur fyrir framan sjónvarpstækið og kveiki á fréttunum. Við mér blasir sami harmleikurinn. En það er ekki uppgjöf sem kemur yfir mig heldur ákveðni. Ég er staðráðin í að gera eitthvað í málunum." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 588 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist

Frá Sigurði Lárussyni: "FYRIR nokkru birtist í Morgunblaðinu grein eftir tvo unga menn, undir yfirskriftinni "Vatnsmýrin og innanlandsflugið"." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Háskólanám með vinnu

Ásrún Matthíasdóttir fjallar um háskólanám: "Háskólanám með vinnu og fjölskyldulífi krefst þess að nemandinn skipuleggi tíma sinn vel og hafi brennandi áhuga á náminu." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 522 orð | 2 myndir

Háskóli Íslands er fjöregg þjóðarinnar

Sigurður Örn Hilmarsson og Stefanía Sigurðardóttir fjalla um fjárhagsvanda HÍ: "...fjárveitingar til skólans hafa hækkað um 29%, að raungildi frá árinu 1998, á meðan nemendum skólans hefur fjölgað um 65%." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 398 orð | 1 mynd

Hugleiðing að loknu haustþingi leikskóla á Suðurlandi

Frá Sigríði Pálsdóttur: "MIG LANGAR til að setja nokkur orð á blað um upplifun mína af haustþingi leikskóla á Suðurlandi. Ég er full þakklætis í garð stjórnar 8." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Miklar andstæður í litlu samfélagi

Frá Árna Helgasyni: "MÉR er alveg óskiljanlegt hversu þeir eru margir hér á landi sem vilja hleypa áfenginu taumlaust inn í allar matvöruverslanir á landinu og vita um allt það tjón sem áfengið hefur valdið þjóðinni undanfarin ár og aldir." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Neyðaróp frá Framsóknarflokknum

Ögmundur Jónasson skrifar í tilefni greinar Hjálmars Árnasonar: "Ég fæ ekki betur séð en Hjálmar Árnason sé með þessari grein að undirbúa svik Framsóknarflokksins við eigin samþykktir um að Ríkisútvarpið verði ekki gert að hlutafélagi." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 362 orð

Opið bréf til allra Garðbæinga - nýr miðbær í Garðabæ

Frá Sigríði Bergsdóttur: "EF MAÐUR ber saman teikningu af nýjum miðbæ Garðabæjar sem fylgdi greinargerð Klasa frá 9. mars og teikningu sem var í Garðapóstinum hinn 7. október sl. þá hafa orðið þar ansi miklar breytingar. Húsum hefur fjölgað, þau stækkað og hækkað, t.d." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 532 orð

"Þar sem er hjartarúm þar er ávallt húsrúm"

Frá Baldri Ólafssyni: "Á UNDANFÖRNUM vikum hefur mikið verið rætt um aðbúnað aldraðra á hjúkrunarheimilum landsins. Þar hefur mest borið á umræðu um hjúkrunarheimilið Sólvang í Hafnarfirði." Meira
6. nóvember 2005 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Um torfæruhjól og Hafnarfjarðarbæ

Þórir Kristinsson fjallar um torfæruhjólaíþróttina: "Sá hópur sem stundar vélhjólaíþróttina er orðinn það stór og fjölbreyttur að löngu er tími til kominn að veita honum athygli og stuðning." Meira
6. nóvember 2005 | Velvakandi | 327 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Má bjóða þér góðverk? ÉG sá frétt í Morgunblaðinu miðvikudaginn 2. nóv. sl. á bls. 6 og var fyrirsögnin "Má bjóða þér góðverk?". Fjallar fréttin um 3 drengi á Egilsstöðum sem gengu í hús og buðu góðverk. Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Við skulum vera sterk og viðbúin

Frá Aðalsteini Gunnarssyni: "VIÐ skulum vera sterk og viðbúin þegar okkur er boðið áfengi, tóbak og önnur vímuefni. Við skulum vera búin að taka ákvörðun um að fresta því að byrja." Meira
6. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 461 orð

Vígahundar og silfurrefir

Frá Teiti Atlasyni: "Í GEGNUM menningarsöguna hefur stundum verið bent á þá staðreynd að hálfur sannleikur sé oftar en ekki fullkomin lygi. Hálfur sannleikur er nefnilega að mínu viti, hálf saga." Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

JÓNÍNA SJÖFN JÓHANNSDÓTTIR

Jónína Sjöfn Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 23. mars 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson, jarðfræðingur, fæddist á Kársstöðum í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu 3. október 1910. Hann lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 29. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi, f. 8. maí 1858 í Hólmi í Landbroti, d. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2005 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

LARS HÖJLUND ANDERSEN

Lars Höjlund Andersen, kennari, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur, fæddist í Árósum í Danmörku 16. júlí 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 1. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

56 þúsund ný störf í Bandaríkjunum

ALLS urðu um 56 þúsund ný störf til í Bandaríkjunum í síðasta mánuði samkvæmt tölum sem atvinnumálaráðuneyti landsins birti á föstudag. Meira
6. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Dregur úr atvinnuleysi á evrusvæðinu

ATVINNULEYSI í löndum Myntbandalags Evrópu (EMU) var að meðaltali 8,4% í septembermánuði samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins (ESB). Meira
6. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 578 orð | 1 mynd

Kaupmáttur launa aldrei hærri

FJALLAÐ er um kaupmáttarþróun síðustu ára í nýjasta fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Þar segir m.a. Meira
6. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Landsvirkjun, Efling og Ingibjörg Hafstað hlutu Starfsmenntaverðlaunin

STARFSMENNTAVERÐLAUNIN 2005 voru afhent á föstudag en þau veitir Mennt - samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóla - og Starfsmenntaráð. Meira
6. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 422 orð | 1 mynd

Vímuefnapróf stuðla að öryggi

FJALLAÐ er um áfengis- og vímuefnapróf á vinnustað í nýjasta fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins og meðal annars kemur fram að þau stuðli að öryggi á vinnustað. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli . Í dag, 6. nóvember, verður sextug Olga B. Magnúsdóttir . Hún er stödd í faðmi eiginmanns á Kúbu. Heimilisfang: Crta. de las Morlas, sími: 00 (5345) 66 7013, fax: 00 (5345) 66... Meira
6. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 203 orð | 1 mynd

Bjargaði sér sjálfur

Dagur Barkarson 9 ára stóð sig hetju-lega þegar hann féll í smábáta-höfnina í Keflavík síðast-liðinn sunnudag. Hann bjargaði sér nefni-lega algerlega sjálfur. Dagur var að renna sér á sleða í brekku ofan við höfnina en tókst ekki að stöðva sig. Meira
6. nóvember 2005 | Fastir þættir | 330 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
6. nóvember 2005 | Fastir þættir | 659 orð | 1 mynd

Byggð Guðs

Allra heilagra messa var samkvæmt almanakinu mánudaginn 1. nóvember, eins og verið hefur allt frá 9. öld, en er formlega haldin í dag í kirkjum landsins. Sigurður Ægisson útskýrir hvað leynist á bak við þetta stóra og mikla heiti. Meira
6. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 68 orð

Enginn á kassanum

Vegna nýrrar tækni er ekki ólík-legt, að afgreiðslu-fólk í stór-verslunum heyri brátt sögunni til. Kaup-endur munu einfald-lega afgreiða sig sjálfir. Meira
6. nóvember 2005 | Í dag | 579 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst líkamsæfingar

Guðmundur Pálmarsson er smiður og jógakennari. Hann lagði stund á sálfræði við Háskóla Íslands í tvö og hálft ár. En jóga er fyrst og fremst hans nám þar sem allt hans líf snýst um iðkun yoga og að leggja stund á þau fræði. Meira
6. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

Gabríela og Rax verð-launuð

Gabríela Friðriksdóttir myndlistar-kona hlaut á mánudag heiðurs-verðlaun Mynd-stefs, samtaka mynd-höfunda 2005. Meira
6. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 126 orð | 1 mynd

Miklar óeirðir í París

For-sætis-ráð-herra Frakk-lands, lofaði á fimmtu-daginn að koma á lögum og reglu í út-hverfum Parísar. Þá höfðu verið þar miklar ó-eirðir 7 nætur í röð. Þykir stjórn hans hafa brugðist of seint við vanda-málinu. Meira
6. nóvember 2005 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir...

Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14, 22. Meira
6. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 97 orð | 1 mynd

Rúm-lega 30 bílar festust í blind-byl

Björgunar-sveitir frá Blöndu-ósi, Skaga-strönd, Lauga-bakka og Hvamms-tanga höfðu á sunnudags-kvöld mikið að gera við að bjarga öku-mönnum úr bílum sínum þegar stór-hríð skall á í Vestur-Húna-vatnssýslu. Veðrið varð svo vont að ekki sást milli stikna. Meira
6. nóvember 2005 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 e6 5. Rf3 cxd4 6. cxd4 Rc6 7. a3 d6 8. Bd3 dxe5 9. dxe5 Be7 10. O-O O-O 11. He1 Bd7 12. De2 Hc8 13. h4 a6 14. Rg5 Bxg5 15. Bxg5 Dc7 16. Rc3 Rxc3 17. Meira
6. nóvember 2005 | Fastir þættir | 352 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur lengi haft mikla skemmtun af að horfa á leikmenn bestu félagsliða heims leika listir sína - í beinum sjónvarpsútsendingum. Víkverji verður þá oft undrandi - sérstaklega við að hlusta á það sem þeir sem lýsa leikjunum hafa upp á að bjóða. Meira
6. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 81 orð

Vís-bendingar um leyni-legar fanga-búðir

Vís-bending-ar eru um, að stjórn-völd í Pól-landi og Rúm-eníu hafi leyft banda-rísku leyni-þjónustunni, CIA, að koma þar upp leynilegum fanga-búðum. Meira
6. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 79 orð | 1 mynd

Þórður fer heim

Þórður Guðjónsson, knatt-spyrnumaður frá Akranesi, ákvað í vikunnni að ganga til liðs við sitt gamla félag, ÍA, fyrir næsta keppnis-tímabil. En ÍA og Íslands-meistarar FH höfðu bitist um hann undan-farna daga. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 314 orð

06.11.05

Hvað gerir mann að manneskju og hvað gerir mann að Íslendingi? Þegar stórt er spurt verða svörin ekki alltaf einhlít og skýr. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 464 orð | 16 myndir

Á "beib-broddum" í ferlegri flugufærð

Það er alltaf gaman að fara í leikhús ...". Þessi margtuggna klisja er ekki alls kostar rétt og kominn tími til að fólk hafi hugrekki til að viðurkenna ef því leiðist í leikhúsinu. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 701 orð | 1 mynd

Breytingar fela í sér tækifæri

Hvað ertu að gera núna? Þessa dagana er ég að ganga frá eftir Norðurlandaráðsþing í Reykjavík. Það er stærsta verkefni ársins fyrir upplýsingadeild Norðurlandaráðs og ráðherranefndarinnar. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 464 orð | 4 myndir

Engir venjulegir Ástralir

Það er alltaf ánægjulegt þegar á fjörur manns rekur vín sem koma manni í opna skjöldu sökum frumleika og gæða. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 95 orð | 1 mynd

Fótadekur

Auk þess að vera fagurt er Sophora Japonica tréð, sem vex í Norður-Kína, til margs nytsamlegt. Það er t.d. notað sem uppistöðuefni í I Coloniali fótakreminu, sem er nú fáanlegt í endurbættri útgáfu. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 450 orð | 7 myndir

Grafarþögn og gullni rýtingurinn

Velgengni skáldsagna um glæpi er með ólíkindum og nýtur sú bókmenntagrein hvað mestra vinsælda um allan heim. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 571 orð | 1 mynd

Imbar í kassa

Hvað er eiginlega málið með þessar íslensku útgáfur af erlendum sjónvarpsþáttum? Ég var í þessu að ljúka við að horfa á "Íslenska Bachelorinn" og ég á varla orð yfir það hvað þetta er lélegt sjónvarpsefni. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 3878 orð | 8 myndir

Í fylgd með Steinunni Ólínu

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir kveðst lítið gefin fyrir að dvelja við hið liðna. "Mér finnst nútíðin og framtíðin svo háskalega spennandi," segir ein helsta leikkona okkar sem nú hefur stigið af leiksviðinu fram á ritvöllinn og bíður spennt eftir þeim háska sem í því felst. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 200 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Jólin hefjast snemma hjá Ólöfu Erlu Bjarnadóttur en á hverju ári hannar hún jólakúlu úr postulíni sem hún setur á markað á haustmánuðum. "Oft byrja ég hugmyndavinnuna strax eftir áramót og byggi þá á einhverju sem jólin á undan sögðu mér. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 268 orð | 1 mynd

Lánstraust á veitingastöðum

Þótt ekki séu nema 25 ár síðan fyrsta krítarkortið var gefið út á Íslandi er hugmyndin mun eldri því 30 árum fyrr leit fyrsti vísirinn að slíku korti dagsins ljós í Bandaríkjunum. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 192 orð | 1 mynd

Púður skal það vera

Á 18. öld þegar konur jafnt sem karlar skrýddust umfangsmiklum hárkollum tíðkaðist að púðra yfir herlegheitin til að viðhalda greiðslunni. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1765 orð | 7 myndir

Rúnturinn er nútímadans

Ég er alltaf eins og nýbúi þegar ég kem hingað," segir illur malus islandus, öðru nafni Illugi Eysteinsson, listamaður og sviðsarkitekt, eins og hann kallar sig. Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 599 orð | 1 mynd

Skemmtum öðrum með því að skemmta okkur

Vox Fox? Hvers konar nafn er það? Og fyrir hvað stendur það? Meira
6. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 808 orð | 6 myndir

Tónlistin leiðir herratískuna

Útlínur kventískunnar bera sífellt meiri keim af liðnum tímabilum, en herratískan sækir í sig veðrið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.