FYRSTI maí verður haldinn hátíðlegur um land allt í dag. Í gær voru starfsmenn Reykjavíkurborgar að koma fyrir spjöldum í miðborginni til að minna á daginn. Kröfuganga dagsins fer frá Hlemmi, en lagt verður af stað um kl. 13.30.
Meira
STUÐNINGUR við ríkisstjórnina minnkar enn, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Mælist stuðningur við stjórnina nú 48% og hefur ekki verið minni frá því í janúar 2005.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÁVÖXTUN Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) var á síðasta ári sú besta frá upphafi. Nafnávöxtun LSR nam 18,9% og 18,5% hjá LH.
Meira
Peking. AFP. | Háskóli í Kína tilkynnti í gær að hann hefði fyrir skömmu bannað kennurum sínum að klæðast í "mjög stutt pils", með þeim rökum að þeim bæri að halda vissri fjarlægð frá nemendum sínum.
Meira
Hin ellefu ára gamla Anita stendur við hlið nýbakaðs eiginmanns síns Birbal eftir brúðkaup þeirra í Jalpa Mata-musterinu í Rajgarh í Indlandi í gær. Voru þau á meðal 50 para sem gefin voru saman í musterinu í gær. Talið er að allt að 10.
Meira
Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is "ÞAÐ hefur gengið mjög vel undanfarin ár og nú eru nikkurnar orðnar 113 í safninu og a.m.k. þrjár á leiðinni," segir Ásgeir S.
Meira
JULIA Christensen Hughes, prófessor við Háskólann í Guelph, sem verið hefur í samstarfi við Háskólann á Hólum og fleiri háskóla hér á landi, lagði í erindi sínu á ráðstefnunni áherslu á þá umræðu sem verið hefur um bætta kennslu og innleiðingu...
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík hefur hlerað síma 250 einstaklinga frá árinu 2000, þegar skráning slíkra upplýsinga hófst, til ársloka 2005 en á landsbyggðinni hafa símar 120 einstaklinga verið hleraðir frá árinu 1996, sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í...
Meira
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði til bæjar- og sveitarstjórnarkosninga 27. maí 2006. 1. Ólafur H. Sigurðsson, skólastjóri. 2. Katrín Reynisdóttir, grunnskólakennari. 3. Ómar Bogason, framkvæmdastjóri. 4.
Meira
FYRSTA gervigreindarhátíð Íslands var haldin í Borgarleikhúsinu á laugardag, en á henni var skyggnst inn í framtíð gervigreindarinnar erlendis og hérlendis.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 613 orð
| 2 myndir
Stykkishólmi | Það þykir mörgum í þéttbýli vænt um sauðkindina. Það hefur greinilega komið í ljós í Stykkishólmi. Þeim hefur fjölgað einstaklingum sem eiga kindur sér til ánægju.
Meira
Það ríkti gleði í Borgarleikhúsinu í gær þegar leikritið Fullkomið brúðkaup var frumsýnt. Leikfélag Akureyrar setti leikritið á svið og sló það algerlega í gegn. Hefur það verið sýnt fyrir fullu húsi í allan vetur.
Meira
Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@telia.com Í LOK mars sl. var loks bundinn endi á margra ára óvissu, sem íbúar borgarinnar Umeå í Norður-Svíþjóð höfðu búið við. Þá var Hagamaðurinn svokallaði handtekinn á grundvelli DNA-sannana.
Meira
"EKKERT virðist geta komið í veg fyrir að kjarasamningar verði í uppnámi í haust," segir í ályktun sambandsstjórnarfundar Rafiðnaðarsambandsins um stöðu efnahagsmála. Þar segir að einsýnt sé að núverandi hagstjórn hafi brugðist.
Meira
NAUÐSYNLEGT er að hálendi Íslands verði tímabundið skilgreint sem griðasvæði og mannvirkjagerð þar verði einungis heimiluð ef afar brýnir hagsmunir eru í húfi.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞEIR NEMENDUR Fjölbrautaskólans í Garðabæ (FG) sem hafa skemmt sér án áfengis á skólaböllunum í vetur gætu átt von á glaðningi 17. maí nk., hugsanlega flugmiða eða bensínkorti.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 402 orð
| 1 mynd
Ég verð að játa að við vorum hálf"púkó", þessir sérvitringar og þverhausar, sem ekki fylgdu straumnum, slóst í för með samfylkingarmönnum á þessum tímum upphafningar, þegar mannkynið hyllti föður Stalín og "líbblegan lauk lit í...
Meira
Polonnaruwa. AFP. | Að minnsta kosti 18 manns féllu og margir særðust er til harðra bardaga kom milli tamílsku Tígranna og klofningshóps úr samtökunum á Sri Lanka í gær.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 199 orð
| 1 mynd
Reykhólar | Íbúar í Reykhólahreppi fögnuðu saman á laugardag þegar nýja íþróttahúsið á Reykhólum var vígt með pomp og pragt, en framkvæmdir við það hófust árið 2004.
Meira
Afsláttur á Húsavík Vegna fréttar um að D-listinn í Árborg hefði lagt til að fasteignaskattar íbúa 70 ára og eldri yrðu felldir niður skal tekið fram að þetta fyrirkomulag hefur verið við lýði á Húsavík, en í fréttinni kom fram að ekki væri vitað til að...
Meira
Fátt þykir vera jafn sjálfsögð sannindi og að vatn geti aðeins runnið niður í móti. Þyngdarjafl jarðar beinist jú að kjarna hennar og allt efni á yfirborði plánetunnar hlýtur því að stefna stystu leiðina þangað.
Meira
FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og óháðra í Hveragerði fyrir kosningarnar 27. maí nk. hefur verið samþykktur. Hann skipa: 1. Finnbogi Vikar Guðmundsson, háskólanemi og knattspyrnuþjálfari 2.
Meira
LÖGREGLAN í Kópavogi handtók á laugardag karlmann sem var með umtalsvert af fíkniefnum í fórum sínum. Um er að ræða bæði kannabisefni og amfetamín, en lögreglan getur ekki gefið upp hversu mikið magn er um að ræða.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
BALDVIN Jónsson, framkvæmdastjóri Áforms, sem selur afurðir frá vörumerkinu Sjálfbært Ísland á Bandaríkjamarkaði, hefur ekki trú á því að íslenskir sláturleyfishafar muni ekki útvega nægilega mikið kjöt á Bandaríkjamarkað, en hugsanlegt er að skortur...
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
GREINILEGA má sjá á gervihnattamyndum hvernig hlaupvatnið úr Skaftárhlaupinu á dögunum litar hafið undan suðurströndinni. AQUA gervitungl bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA) tók mynd kl. 13.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 272 orð
| 1 mynd
DÝRARÉTTINDAFÉLAGIÐ Raddir málleysingjanna stóð fyrir mótmælafundi á Lækjartorgi sl. laugardag þar sem loðdýrarækt hérlendis var mótmælt. "Hér á landi er farið afar illa með minka í loðdýrarækt.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 264 orð
| 1 mynd
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FJÖLMENNT lögreglulið var kallað út á laugardagskvöld, til þess að stöðva för ökuníðings, sem ók um borgina á miklum hraða.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 408 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is OPNUN íslensku ljósmyndasýningarinnar Einnota land í listagalleríinu Werkstatt der Kulturen í Berlín sl.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist ekki ljá stuðning þeirri hugmynd að sameina Fjármálaeftirlitið (FME) og Seðlabanka Íslands. Hún segir að búið sé að efla stofnunina með löggjöf og auknum fjárframlögum.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 816 orð
| 1 mynd
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Um 1.500 manns verða við vinnu á svæðinu í sumar Reiknað er með að um 1.500 manns starfi við framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Þetta er heldur færra en í fyrrasumar þegar um 1.600 manns voru á svæðinu.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
NÝVERIÐ var undirrituð stuðningsyfirlýsing bakhjarla Vistverndar í verki fyrir árið 2006. Á sjöunda hundrað heimila í landinu hafa tekið þátt í þessu verkefni. Yfirlýsingin var undirrituð í umhverfisráðuneytinu.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
FJÁRMÁLARÁÐHERRA Svartfjallalands, Igor Luksic, kom í stutta heimsókn til Íslands í þeim tilgangi að kynna sér íslenska efnahagskerfið og þær breytingar sem íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum á undanförnum árum.
Meira
1. maí 2006
| Erlendar fréttir
| 231 orð
| 2 myndir
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sakaði í gær írönsk stjórnvöld um að vera með undanbrögð í deilunni um kjarnorkuáætlun landsins.
Meira
SKESSUHORN hefur opnað nýjan vef á vefslóðinni www.skessuhorn.is. Hann hefur verið í hönnun og vinnslu hjá Skessuhorni og Nepal hugbúnaði ehf. um tveggja mánaða skeið. Þónokkrar nýjungar eru á vefnum umfram gamla vef fyrirtækisins.
Meira
STJÓRN Ungra vinstri grænna styðja heilshugar aðgerðir ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum aldraðra. Stjórnin segir í ályktun að störf þeirra séu stórlega vanmetin. Laun og aðbúnaður þessa hóps séu til skammar.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 390 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALFREÐ Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, lagði hornstein að nýju stöðvarhúsi Hellisheiðarvirkjunar sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni.
Meira
BJARGVÆTTURINN Batman er þekktur fyrir að koma svífandi til hjálpar þeim sem á þurfa að halda. Leonard Breiðfjörð horfði íbygginn til veðurs í gær á Miklatúni og mat aðstæður fyrir flugdrekaflug.
Meira
TANNLÆKNANEMAR munu í framtíðinni fá sína menntun m.a. inni á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) og mun kennarar tannlæknadeildar Háskóla Íslands (HÍ) jafnframt meðhöndla sjúklinga sem liggja á spítalanum.
Meira
AÐSTANDENDUR tónleika Iggy & the Stooges hafa skipt um hljómleikastað og verða tónleikarnir haldnir í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu en ekki Laugardalshöll eins og áður hafði verið auglýst. Tónleikarnir verða 3. maí. Húsið verður opnað kl. 19.30 og Dr.
Meira
FÉLAGIÐ Ísland-Palestína og UNIFEM á Íslandi hafa ákveðið að taka höndum saman til að vekja athygli á stöðu kvenna í hertekinni Palestínu og sýna stuðning við þær í verki með því að ýta úr vör fjársöfnunarátaki. Átakið hefst formlega þann 25.
Meira
VÉLSLEÐAMAÐUR sem leitað var að frá því klukkan 9 á laugardagsmorgun fannst heill á húfi um sexleytið á laugardagskvöld. Björgunarsveit á vélsleðum fann manninn rétt vestan við Klakk.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hreini Loftssyni hrl. og stjórnarformanni Baugs Group hf., en tilefnið er ummæli sem höfð voru eftir Sveini Andra Sveinssyni hæstaréttarlögmanni í kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins, föstudaginn 28.
Meira
1. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 2087 orð
| 1 mynd
Rektorar nær allra háskóla á Íslandi fluttu erindi á ráðstefnunni Skólasaga - Skólastefna sem haldin var í tilefni af 900 ára afmæli Hólaskóla og tóku að því loknu þátt í pallborðsumræðum. Unnur H. Jóhannsdóttir fylgdist með ráðstefnunni.
Meira
Í 1. maí ávarpi verkalýðsfélaganna, sem birt var hér í Morgunblaðinu í gær segir m.a.: "Sú ákvörðun íslenzkra stjórnvalda að nýta ekki aukinn aðlögunarfrest gagnvart nýjum löndum Evrópusambandsins orkar tvímælis.
Meira
Íranar eru að tefla á tæpasta vað í samskiptum sínum við kjarnorkuveldin og umheiminn. Þeir eru sennilega að gera sömu mistökin og Saddam Hussein gerði, sem trúði því jafnvel eftir að innrás Bandaríkjamanna og Breta var hafin, að hún yrði stöðvuð.
Meira
Flest bendir til að hin rólega kosningabarátta Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sé rétt hugsuð og vel heppnuð. Alla vega er ljóst, að fylgi flokksins í skoðanakönnunum hefur verið mjög traust mánuðum saman.
Meira
Í fyrradag var frá því skýrt hér í Morgunblaðinu að á árinu 2005 hefðu 42 einstaklingar látist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi á meðan þeir biðu eftir hjúkrunarrými. Sumir þeirra höfðu beðið í marga mánuði.
Meira
Grjót er efniviður þess listaverks sem hefur haft meiri áhrif á mig en mörg önnur. Samt er þetta ekki listaverk í eiginlegum skilningi, þetta er grjóthleðsla Hraunfólksins í Þingvallasveit. Björn Th.
Meira
BERNIE Taupin og Elton John hneigja sig að lokinni frumsýningu á nýjum söngleik úr smiðju Eltons Johns, Lestat , sem frumsýndur var nýverið á Broadway í New York.
Meira
Gamli Stones-jaxlinn Keith Richards þurfti að leggjast inn á spítala eftir að hafa fallið úr pálmatré á Fiji-eyjum. Keith hafði verið að príla í trénu skammt frá hóteli sínu þar sem hann dvaldist í stuttu fríi.
Meira
RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld heimildarmynd Páls Steingrímssonar um hrafninn og lífshætti hans. Í myndinni sýnir Páll tengsl manns og hrafns, og fjallar um þjóðsögur tengdar fuglinum dularfulla sem lifað hefur með þjóðinni frá landnámi.
Meira
BRESKA hljómsveitin Wedding Present hélt tónleika á Grand Rokk á fimmtudaginn og eins og þessar myndir sýna var stemningin stórgóð enda hljómsveitin þekkt fyrir kraftmikla sviðsframkomu.
Meira
NESÚTGÁFAN mun í nóvember á þessu ári gefa út glæsilega bók um færeyska málarann Mikines. Í tengslum við það leitar útgáfan eftir málverkum eftir Mikines sem gætu verið í eigu fólks hér á landi.
Meira
ÚTIDYR miðhúss Korpúlfsstaða eru alla jafna harðlæstar og þar fyrir innan vinna nokkrir myndlistarmenn, hver á sinni vinnustofu. Á frídegi verkamanna í dag ætla nokkrir þeirra að opna dyrnar að vinnurýminu milli kl.
Meira
LOKAVERKEFNI Ólafar Arnalds, sem mun útskrifast af nýmiðlunarbraut tónlistardeildar Listaháskóla Íslands í vor, samanstendur annars vegar af heimildamynd og hins vegar af myndbands-tónverki.
Meira
SILVÍU Nótt, sjónvarpskonu og söngstjörnu virðist margt til lista lagt. Á laugardaginn fetaði hún í fótspor og Saffó frá Lesbos, Önnu Akhmatovu og Gertrude Stein þegar út kom ljóðabók hennar "Teardrops of Wisdom".
Meira
TÖLVUTEIKNIMYNDIN Cars var forsýnd í Kringlubíói á fimmtudagskvöldið, en um var að ræða fyrstu stafrænu kvikmyndasýningu á Íslandi. Mikil öryggisgæsla var á sýningunni, en Cars verður hvorki frumsýnd hér á landi né í Bandaríkjunum fyrr en í júní.
Meira
ÞEGAR ég var lítill strákur var ég mikill aðdáandi X-Files-þáttanna. Ég sat dáleiddur við skjáinn þetta eina kvöld vikunnar sem skeptíski harðnaglinn Fox Mulder og jarðbundna þokkadísin Dana Scully voru á dagskrá hjá Ríkissjónvarpinu.
Meira
ÞÓTT VIÐ Íslendingar séu ennþá ung þjóð fjölgar öldruðum ört. Íslendingar verða manna langlífastir og erum við stolt af þeirri staðreynd. Fjölgun aldraðra á Íslandi er ör og þarf að bregðast skjótt og vel við þessari þróun.
Meira
ÉG VEIT ekki hvað veldur, en þegar verið er að tala niður til alþýðufólks verð ég að draga þrisvar djúpt andann til að jafna mig. Það virðist nú í tísku að gagnrýna íslenskt vinnuafl og ná sér í annað betra erlendis frá.
Meira
STYRMIR Gunnarsson er maður sem kann ekki að hætta. Styrmir kann sér ekkert hóf og dregur engin siðferðileg mörk. Þetta hefur m.a. verið áberandi í skrifum hans á síðum Morgunblaðsins hin síðustu misseri og það finnst engin lausn á vandamálum hans.
Meira
Á UNDANFÖRNUM áratug hefur orðið mikil fjölgun íbúa í Kópavogi og hefur öll þróun bæjarfélagsins sýnt þess glöggt merki. Bæjarfélagið hefur rekið mjög öflugt félagsstarf fyrir eldri borgara þar sem lykilorðið er að vinna með fólki.
Meira
Frá Sigurði Boga Sævarssyni: "TIL tíðinda bar í Vestur-Skaftafellsýslu á dögunum að lögreglumenn tóku erlendan ferðamann fyrir of hraðan akstur. Sá keyrði á 135 km hraða og kvaðst vera að forða sér undan Skaftárhlaupi. Frá þessu var sagt í fjölmiðlum og sagt að "..."
Meira
Sigurður T. Sigurðsson skrifar um íbúðalán: "Kostnaður af 14 milljóna króna verðtryggðu láni til 40 ára með 4,15% vöxtum er yfir 55 milljónir í 4% verðbólgu."
Meira
Björgvin Víglundsson fjallar um starfsréttindi: "Þessi atriði verður auðvitað að skoða en það getur ekki verið sanngjarnt að einstaklingar þurfi að beita sér til að leiðrétta slíkar villur."
Meira
Pétur Tryggvi Hjálmarsson hugleiðir landsins gagn og nauðsynjar: "Að vísu vantar hér vatnsföll fyrir stórvirkjun. En við getum lagt náttúrufegurð í té. Óspillt náttúra er eftirsótt undir mannvirki. Þar liggja sóknarfæri Vestfirðinga."
Meira
Reynir Þór Sigurðsson fjallar um Úlfljótsvatn og hugsanlegar framkvæmdir þar.: "Úlfljótsvatn er einkar viðkvæmt svæði, bæði hvað varðar náttúrufar og lífríki."
Meira
Gullnáman ÞEIR eru margir, já býsna margir sem bölva hátt og í hljóði þeirri sjálfsbjargarviðleitni okkar Sunnlendinga, að nýta þá náttúruauðlind sem malargryfjurnar í Ingólfsfjalli vissulega eru.
Meira
Eftir dr. Stefán F. Hjartarson: "...íslenskt þjóðfélag bar þá gæfu að móta jákvæðni milli ríkisvalds og verkalýðshreyfingar þar sem hið fyrrnefnda viðurkenndi tilverurétt hins síðarnefnda."
Meira
Björgvin G. Sigurðsson skrifar um hjúkrunarrými og öldrunarþjónustu: "Á móti kemur að Sjálfstæðisflokkurinn breytist alltaf í Sjálfstæðisflokkur - Sósíalistaflokkur alþýðu korteri fyrir kosningar."
Meira
Aðalheiður Pálína Sigurgarðsdóttir Hólm Spans (Heiða Hólm) fæddist á Eysteinseyri við Tálknafjörð 20. september árið 1915. Hún lést í Utrecht í Hollandi 27. ágúst 2005 og var útför hennar gerð frá bálfararstofu Den en Rust í Bolthoven í Hollandi, 1.
MeiraKaupa minningabók
Auður Jónsdóttir fæddist á Eskifirði 16. júní 1919. Hún lést á heimili sínu að Eirhúsum 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Benediktsdóttir, f. 5. desember 1896, d. 17. mars 1977, og Jón Ragnar Þorsteinsson, f. 16. janúar 1895, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Ágúst Kolbeinn Sigurlaugsson fæddist á Akureyri 20. maí 1936 og ólst þar upp. Hann lést 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlaugur Guðbjartsson og Guðný Elísabet Ingvarsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
1. maí 2006
| Minningargreinar
| 2348 orð
| 1 mynd
Áslaug Jónsdóttir frá Skeggjastöðum á Jökuldal fæddist 26. apríl 1930. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Björnsson frá Skeggjastöðum á Jökuldal, f. 19. júní 1903, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Bjarnfríður Simonsen fæddist á Sandi í Sandey í Færeyjum 9. júlí 1924. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 22. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Þingeyrarkirkju 29. apríl.
MeiraKaupa minningabók
1. maí 2006
| Minningargreinar
| 1260 orð
| 1 mynd
Höskuldur Skagfjörð Sigurðsson fæddist í Hofsgerði í Skagafirði 11. febrúar 1917. Hann andaðist 89 ára að aldri á dvalarheimilinu Grund 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigmundsdóttir 1879-1968 og Sigurður Sveinsson 1871-1953.
MeiraKaupa minningabók
Njáll Símonarson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1923. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 15. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Jónsdóttir fæddist á Syðra-Lágafelli í Hnappadalssýslu hinn 3. febrúar 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi páskadags 16. apríl síðastliðinn. Faðir Steinunnar var Jón Pétursson vélstjóri (f. 1885, d.
MeiraKaupa minningabók
Tómas Ýmir Óskarsson fæddist á Akureyri 1. maí 1984. Hann lést af slysförum 25. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju 10. mars.
MeiraKaupa minningabók
Vigfús Jóhannsson fæddist í Reykjavík 3. september 1955. Hann lést í Chile 22. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 7. apríl.
MeiraKaupa minningabók
1. maí 2006
| Minningargreinar
| 1501 orð
| 1 mynd
Þór Þóroddsson fæddist á Einhamri í Hörgárdal 28. júlí 1919. Hann andaðist í Kaliforníu í Bandaríkjunum 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóroddur Magnússon, bóndi á Einhamri, f. 29. júní 1885 á Ásgerðarstaðaseli í Hörgárdal, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
BAKKAVÖR Group hefur náð samkomulagi við eigendur Laurens Patisseries Limited um kaup á félaginu fyrir 130 milljónir punda, eða tæplega 18 milljarða íslenskra króna.
Meira
HORFUR í efnahags- og atvinnumálum í Japan eru bjartari en verið hefur í langan tíma, að því er fram kemur í frétt á fréttavef BBC -fréttastofunnar. Atvinnuleysi mælist nú lægra en verið hefur í átta ár, eða 4,1%.
Meira
EIMSKIP, dótturfélag Avion Group, hefur samið um smíði á tveimur frystiskipum fyrir félagið í Noregi fyrir 260 milljónir norskra króna. Það svarar til liðlega þriggja milljarða íslenskra króna.
Meira
ATVINNULEYSI er minna í Danmörku en verið hefur í þrjá áratugi. Í marsmánuði síðastliðnum fækkaði atvinnulausum um 4.300 manns og er atvinnuleysi í Danmörku nú um 4,8%. Í danska blaðinu Politiken segir að þessi þróun komi hagfræðingum á óvart.
Meira
PARÍS er eftirsóknarverðasta borg Evrópu til að heimsækja. Í öðru sæti er Prag, höfuðborg Tékklands . Þetta er niðurstaða könnunar sem markaðsrannsóknafyrirtækið Stem/Mark hefur gert meðal ferðamanna sem komið hafa til Prag.
Meira
Lyf sem drepur HIV-veiruna í formi gels sem hægt er að bera á sig fyrir samfarir, var kynnt á læknaráðstefnu í Suður-Afríku nýlega, að því er fram kemur á vef Svenska Dagbladet.
Meira
Ég vissi nú ekki alveg hverju ég átti von á þegar ég steðjaði inn á Landspítalann í Fossvogi í þeim tilgangi að láta mæla svefninn hjá mér ekki alls fyrir löngu. Talsvert góð með mig og þóttist vera tilvalið viðfangsefni í svona nokkuð.
Meira
Góður svefn er ekki öllum gefinn. Sigrún Ásmundar fór í svefnmælingu og bað Þórarin Gíslason lungnasérfræðing í kjölfarið að svara nokkrum spurningum um svefn.
Meira
Börn erfa auðveldlega venjur frá foreldrum sínum og ef foreldrarnir hafa fengið hjarta- og æðasjúkdóma eru meiri líkur á að börnin fái þá líka á fullorðinsárum, að því er sænsk rannsókn bendir til.
Meira
70 ÁRA afmæli . Í dag, 1. maí, verða sjötugir tvíburabræðurnir Einar Sigurðsson viðskiptafræðingur og Magnús Sigurðsson blaðamaður. Þeir bræður eru að heiman í...
Meira
Hvanneyringarnir efstir í Opna Borgarfjarðarmótinu Fimmtudaginn 27. apríl lauk Opna Borgarfjarðarmótinu í tvímenningi. Hvanneyringarnir Lárus og Sveinbjörn, með aðstoð Jóns Smára urðu langefstir þannig að í raun var aldrei nein spenna um efsta sætið.
Meira
Elvar Þorkelsson er framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Hann fæddist í Reykjavík 1961 og er tölvunarfræðingur, menntaður í Bandaríkjunum. Hann stofnaði og var framkvæmdastjóri Teymis, áður var hann sölufulltrúi Oracle. Hann er kvæntur og á sex börn.
Meira
Myndlist | Fimm myndlistarkonur sem allar vinna í Myndlistarhópi Gjábakka eru með sýningu á vatnslitamyndum um þessar mundir. Sýningin er í Gjábakka, Fannborg 8 og stendur til 4. maí. Í dag verður sýningin opin kl.
Meira
HVAÐ á til bragðs að taka þegar maður fær greiðsluseðil sendan heim og kröfu í heimabankann án þess að hafa beðið um slíkt? Á að greiða þetta þegjandi og hljóðalaust eða kvarta sáran, í hljóði eða með því að berja í borðið?
Meira
Laugardalslaug við Sundlaugarveg er líklega einn besti vettvangurinn til íþróttaiðkana á landinu. Þar er glæsileg útisundlaug og áhorfendastúka, sem mun e.t.v. senn víkja fyrir hótelbyggingu.
Meira
3. deild á HM Skautahöllinni í Laugardal: Ísland - Tyrkland 9:0 Jónas Breki Magnússon, Brynjar Þórðarson og Jón Ingi Hallgrímsson skoruðu 2 mörk hver. Stefán Hrafnsson, Úlfar Andrésson og Ingvar Þór Jónsson eitt mark.
Meira
TOTTENHAM tók stórt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær er liðið lagði Bolton að velli, 1:0, með marki frá Aaron Lennon í síðari hálfleik.
Meira
*Gleðistund í Safamýrinni ÞAÐ var mikil gleðistund í Safamýrinni á laugardaginn þegar Framarar, sem halda upp á 98 ára afmæli sitt þar í bæ í dag - 1. maí, fögnuðu sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handknattleik karla í 34 ár.
Meira
ÚRSLITIN í fallbaráttunni réðust á laugardaginn. Portsmouth, sem lengi vel virtist á leið niður í 1. deildina, tókst að bjarga sér. Liðið lagði Wigan á útivelli, 2:1, á sama tíma og Birmingham gerði markalaust jafntefli við Newcastle.
Meira
"MAÐUR bjóst ekki við neinu fyrir þetta tímabil," sagði Sigfús Sigfússon leikstjórnandi Fram eftir leikinn. "Við vorum illa mannaðir, átta á æfingum til að byrja með svo að mér leist ekkert á þetta en það hafa orðið þvílíkar breytingar.
Meira
JOHAN Boskamp, knattspyrnustjóri Stoke City, stjórnaði liðinu í síðasta sinn í gær þegar Stoke burstaði Brighton, 5:1, á útivelli í lokaumferð ensku 1. deildarinnar.
Meira
CHICAGO Bulls gerði sér lítið fyrir og jafnaði metin í viðureign liðsins í 1. umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni með 93:87 sigri á heimavelli í gærkvöld.
Meira
"FRÁBÆRT, frábært," voru fyrstu orðin sem Guðjón Finnur Drengsson sagði um sigur Fram á laugardaginn. "Við áttum að vinna og vissum það alveg en reyndum að bægja því frá okkur.
Meira
ALLAN Curbishley hættir sem knattspyrnustjóri enska liðsins Charlton í lok leiktíðarinnar en hann hefur verið samfellt í 15 ár í þeirri stöðu hjá liðinu.
Meira
ERNA Sigurðardóttir, leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, tryggði liðinu sigur í deildabikarkeppni kvenna í gær en hún skoraði bæði mörk liðsins í 2:1-sigri gegn Val.
Meira
ENSKI kylfingurinn John Bickerton og Svíinn Niclas Fasth léku til úrslita í bráðabana um sigurinn á opna spænska meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröðinni í gær en þeir voru jafnir á 18 höggum undir pari að loknum 72 holum.
Meira
BARCELONA er hársbreidd frá öðrum meistaratitli sínum í röð á Spáni. Börsungar stigu stórt skref í átt að titlinum með því að leggja Cadiz að velli, 1:0, og skoraði brasilíski snillingurinn Ronaldinho sigurmarkið með þrumufleyg á 9. mínútu leiksins.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu urðu að láta í minni pokann fyrir Færeyjameisturum B36 í árlegum leik Íslands- og Færeyjameistaranna sem háður var á heimavelli B36 í Þórshöfn á laugardaginn.
Meira
FRAMARAR ætla að senda lið til leiks í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á næsta ári. Kjartan Þór Ragnarsson formaður handknattleiksdeildar Fram staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið.
Meira
STEVEN Gerrard skoraði tvö mörk og Spánverjinn Fernando Morientes eitt þegar Liverpool sigraði Aston Villa, 3:1, á Anfield. Með sigrinum komst Liverpool upp að hlið Manchester United í annað sætið. Bæði hafa 79 stig.
Meira
VEIGAR Páll Gunnarsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en hann skoraði tvö mörk í 4:1-sigri Stabæk gegn Lyn á útivelli. Veigar skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu af um 20 metra færi á 41.
Meira
"STRÁKARNIR mættu ákveðnir til leiks og náðu strax yfirhöndinni. Það er meiriháttar að sjá hvað Guðmundur þjálfari hefur unnið vel með strákunum á þeim stutta tíma sem hann hefur verið með Framliðið - ekki ár.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson, handknattleiksmaður, bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í gær þegar hann varð Evrópumeistari í annað sinn á ferlinum með liði Ciudad Real.
Meira
* HÖRÐUR Sveinsson skoraði sitt sjötta mark í níu leikjum með Silkeborg þegar liðið tapaði fyrir Viborg , 3:1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
Meira
ÍSLENSKA karlalandsliðið í íshokkí burstaði Tyrki, 9:0, í úrslitaleiknum um efsta sætið á heimsmeistaramóti 3. deildar liða sem lauk í Skautahöllinni í Laugardalnum á laugardagkvöld. Fyrir leikinn höfðu báðar þjóðir tryggt sér sæti í 2.
Meira
JUVENTUS sýndi styrk sinn í gær að nýju er liðið gerði út um leik sinn gegn Siena á útivelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Það tók leikmenn Juventus ekki nema átta mínútur að skora þrjú mörk og voru það lokaúrslit leiksins.
Meira
SVERRIR Þór Sverrisson hefur skrifað undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur en hann mun ekki þjálfa kvennalið félagsins áfram. Sverrir hefur þjálfað kvennaliðið s.l. tvö ár og undir hans stjórn varð liðið Íslandsmeistari árið 2005.
Meira
Eftir Stefán Stefánsson stes@mbl.is "Það er mjög langt frá því að við höfum átt von á þessu.," sagði Björgvin Þór Björgvinsson, leikmaður og aðstoðarþjálfari Fram, eftir sigurinn í Safamýrinni.
Meira
LOGI Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson urðu í gær Evrópumeistarar í handknattleik með þýska liðinu Lemgo þegar liðið sigraði Göppingen, 25:22, í síðari úrslitaleik félaganna í EHF-keppninni en leikurinn fór fram á heimavelli Lemgo, Lipperlandhalle, að...
Meira
GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, þjálfari Fram, var sigurreifur og ákaflega stoltur þegar Morgunblaðið settist niður með honum eftir að fagnarlætin í Framhúsinu í Safamýri voru að mestu afstaðin.
Meira
DIRK Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, var allt í öllu er liðið lagði Memphis Grizzlies í þriðja sinn í röð í 1. umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfuknattleik.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is PÁLL Ólafsson er reiðubúinn að halda áfram sem þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik en Páll og lærisveinar hans þurftu að sjá á eftir Íslandsbikarnum í hendur Framara á laugardaginn.
Meira
"FYRIR sjö leikjum fórum við að tala um að það væri möguleiki að vinna Íslandsmeistaratitilinn - bara sjö skref eftir. Síðan hefur einbeitingin verið alveg ótrúleg og mig hefur dreymt þau á hverri einustu nóttu," sagði Þorri Björn Gunnarsson, fyrirliði Fram.
Meira
ÍSLENDINGALIÐIÐ Reading kórónaði frábært tímabil með því að slá stigametið í ensku 1. deildinni í gær. Reading lagði QPR, 2:1, í lokaumferðinni og hlaut 106 stig og bætti met Sunderland sem fékk 105 stig tímabilið 1998-1999.
Meira
WAYNE Rooney á það á hættu að missa af heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar því framherjinn snjalli hjá Manchester United fótbrotnaði í leiknum gegn Chelsea á Stamford eftir viðskipti sín við Portúgalann Paolo Ferreira.
Meira
ÍBV tryggði sér í gærdag sæti í úrslitum Deildarbikarsins í handbolta með sannfærandi sigri á Stjörnunni í Vestmannaeyjum. Lokatölur urðu 31:24 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:11.
Meira
Úrslitakeppni NBA Úrslitakeppni 1. umferð, fjóra sigra þarf til þess að komast áfram. Vesturdeild Memphis - Dallas 89:94 *Eftir framlengingu. Dallas er 3:0 yfir. Denver - LA Clippers 86:100 *Clippers er 3:1 yfir.
Meira
Í Fasteignablaðinu 18. apríl fjallar hr. Sigurður Grétar Guðmundsson um menntun pípulagningamanna. Talið er að í Norður-Evrópu þurfi einn nýjan pípulagningamann á hverja 10.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is A ldrei fór ég suður, syngur Bubbi, en það á ekki við um Eyfirðingana Viðar Hreinsson, framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar, og Önnu Guðrúnu Júlíusdóttur, deildarstjóra í Breiðholtsskóla.
Meira
Reykjavík - Akkurat fasteignasala er með í sölu raðhús á einni hæð á Bakkastöðum 11 í Reykjavík. Eignin er alls 166,6 fermetrar og þar af er innbyggður bílskúr 27,7 fm.
Meira
Kjalarnes - Fasteignamiðstöðin er með í sölu 192,7 fermetra einbýlishús á einni hæð og þar af 47,2 fm bílskúr á Esjugrund 39 á Kjalarnesi. "Þetta er mjög vönduð og góð eign á sjávarlóð," segir Guðmundur Kjartansson hjá Fasteignamiðstöðinni.
Meira
EITT af elstu húsunum í Siglufirði hefur verið gert upp og er þar nú gestavinnustofa listamanna. Húsið sem fékk þetta hlutverk var upphaflega byggt árið 1914 og var til ársins 1999 í eigu Hjálpræðishersins.
Meira
Það kann að virðast svolítið furðulegt að skrifa um jólarósir svona þegar sumarið er nýgengið í garð. Íslenskt sumar lætur þó ekki að sér hæða og mætir til leiks með fannfergi og tilheyrandi hálku á fjallvegum.
Meira
Akranes - Miðborg fasteignasala er með í sölu 190,3 fermetra einbýlishús á fjórum pöllum með innbyggðum bílskúr í Jörundarholti 31. Í húsinu eru fjögur herbergi þar af eitt með fataherbergi.
Meira
HAFDÍS Rafnsdóttir og Jónas Örn Jónasson hdl. og löggiltur fasteignasali, hafa gerst meðeigendur í fasteignamiðluninni RE/MAX Mjódd. Eiga þau nú jafnan hlut og Ásdís Ósk Valsdóttir.
Meira
1. maí 2006
| Fasteignablað
| 1278 orð
| 10 myndir
Eftir Sigurð Jónsson Nýtt 21 hektara íbúðasvæði, í svonefndum Þverbrekkum og Brúnum, undir Kömbunum er eitt af íbúðasvæðunum sem gert er ráð fyrir á nýju aðalskipulagi Hveragerðisbæjar fram til 2017.
Meira
Eftir Kristin Benediktsson MIKIL aukning hefur verið í byggingu íbúðarhúsnæðis úr steyptum einingum og lætur nærri að hjá stærstu einingaverksmiðjunum á landinu, Loftorku í Borgarnesi, Smellinn á Akranesi, Einingaverksmiðjunni á Höfða í Reykjavík og BM...
Meira
Eftir Sigurgeir Jónsson Lagnafélag Íslands hefur frá árinu 1990 veitt viðurkenningar fyrir lagnaverk í nýbyggingar á Íslandi er þykja framúrskarandi í hönnun, smíði og uppsetningu.
Meira
SOGSSTÖÐVAR eru meðal elstu aflstöðva Íslendinga. Virkjað var í Soginu til að veita rafmagni til Reykjavíkur en áður hafði verið ráðist í byggingu Elliðaárstöðvar.
Meira
ÍBÚÐARHÚSIÐ Stapi, sem stóð við Höfðaveg 15 á Húsavík, var rifið á dögunum en húsið var forskalað timburhús á einni hæð með kjallara og risi. Samkvæmt sögu Húsavíkur 1.
Meira
LÖG um verkamannabústaði voru sett 1929 og samkvæmt þeim var Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík stofnað vorið 1930 undir forystu Héðins Valdimarssonar.
Meira
Reykjavík - Fasteignasalan fasteign.is er með í sölu tvílyft einbýlishús á Vesturási 64 í Selásnum. Húsið er alls um 260 fermetrar og þar af er um 54 fm tvöfaldur bílskúr.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.