Greinar sunnudaginn 21. janúar 2007

Fréttir

21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

74% laganema féllu

FALL í almennri lögfræði í Háskóla Íslands var 74% nú, sem er í hærri kantinum, en á undanförnum árum hefur fallprósenta í faginu verið á bilinu 60–75%, mismunandi eftir árum. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 961 orð | 1 mynd

Á móti straumnum

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is NYAMKO Sabuni liggur ekki á skoðunum sínum og ummæli hennar um stöðu innflytjenda í Svíþjóð hafa iðulega valdið uppnámi. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 537 orð | 2 myndir

Bílakirkjugarðar Reykjavíkur

Hvíl í friði." "Drottinn, gefðu dánum ró, hinum líkn er lifa." Þessar setningar flögruðu um hugann sl. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð

Ekki lagastoð fyrir útreikningi á greiðslum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að ekki sé stoð fyrir því í lögum að nota greiðslur úr fæðingarorlofssjóði til viðmiðunar þegar "meðaltal launa" síðustu tveggja ára er fundið en við það miða greiðslur úr sjóðnum. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Engar hópsýkingar

Á SÍÐASTA ári greindust 108 einstaklingar á sýklafræðideild Landspítalans með salmonellu sem er svipaður fjöldi og síðustu ár. Ekki varð vart við neina hópsýkingu af völdum salmonellu á árinu sem leið, segir í Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins . Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fjallamennska er mikilvæg í vitund þjóðarinnar

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Geri tilboð í Fríkirkjuveg 11

FRAMKVÆMDASVIÐ Reykjavíkurborgar hefur auglýst eftir kauptilboðum í Fríkirkjuveg 11, hús sem Thor Jensen reisti árið 1908 en hefur undanfarin ár hýst skrifstofur Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Frestur til að skila inn tilboðum rennur út 2. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Góður gangur í álversframkvæmdum

Reyðarfjörður | Risastóru þaki súrálsgeymis álvers Alcoa Fjarðaáls hefur verið lyft upp á geyminn og er nú unnið við að loka skeytunum. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Guðfinna hætt og Svafa tekin við HR

FRAMTÍÐ Háskólans í Reykjavík er björt og framundan eru spennandi og krefjandi tímar, sagði Guðfinna S. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1278 orð | 3 myndir

Hér fá krakkarnir nýtt tækifæri

Þegar komið er í meðferðarheimilið í Árbót er fortíðin skilin eftir við hliðið; hún síast niður um rimlana og framtíðin tekur við. "Hér tölum við um það sem vel gengur og veltum engum upp úr fortíð sinni," segir Hákon. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hækkun á taxta hjá BSR

LEIGUBÍLASTÖÐIN BSR hefur breytt gjaldskrá sinni, startgjaldi og mælingu á gjaldtöku. Samkvæmt upplýsingum frá BSR var startgjaldið lækkað úr 490 krónum í 450 krónur og mun gjaldmælirinn nú slá á 50 krónum í stað 10 króna áður. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð

Hætta á ójafnvægi á N-Atlantshafi

CLIVE Archer, prófessor í stjórnmálafræði og einn helzti sérfræðingur Breta í öryggismálum Norður-Evrópu, segir að hætta sé á að valdaójafnvægi skapist á Norður-Atlantshafi vegna flotauppbyggingar Rússa. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ísbjörninn Hringur fékk sparibauk frá Glitni

FYRIR jólin tilkynnti Glitnir að bankinn hefði ákveðið að styrkja ísbjörninn Hring, hinn káta og loðna vin barnanna á Barnaspítala Hringsins, um tæplega 600 þúsund krónur. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 858 orð | 2 myndir

Kona loksins í hóp varðmanna turnsins

21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Konur jafnar körlum

Eftir Orra Pál Ormarsson Orri@mbl.is ÁKVEÐIÐ var á stjórnarfundi Knattspyrnusambands Íslands um liðna helgi að að hækka dagpeningagreiðslur til leikmanna kvennalandsliðsins í knattspyrnu til jafns við það sem tíðkast hjá körlunum. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð

Laun fyrir umönnunarstörf hækkuðu um 30 þúsund

LAUN starfsfólks í umönnunarstörfum hækkuðu að meðaltali um 24% á síðasta ári samkvæmt niðurstöðum Gallup-könnunar sem gerð var fyrir Eflingu stéttarfélag. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

Laxveiðin takmörkuð

ORKUVEITAN og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa í sameiningu ákveðið að grípa til ráðstafana til að takmarka enn frekar laxveiðar í Elliðaánum. Nýrnaveikismit greindist nýlega í klaklaxi úr ánum og var hrognum undan þessum fiskum fargað. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Maður á að spila það sem manni dettur í hug

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÉG þverneitaði að þurfa að læra nótur og byrjaði hjá kennara sem leyfði mér að spila eftir eyranu. Meira
21. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 131 orð

Má ekki heita Darling

Madríd. AFP. | 33 ára gamalli konu frá Kólumbíu hefur verið neitað um ríkisborgararétt á Spáni vegna þess að hún heitir Darling, að sögn spænska dagblaðsins El Mundo . "Ég heiti Darling og það verður alltaf nafn mitt. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1909 orð | 4 myndir

Mikilvægt að læra inn á náttúruna

"Fylgjum ekki gamla hugarfarinu, að fjöldaframleiða fyrir SÍS, slátra á haustin og setja allt í frost." Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 218 orð | 1 mynd

Nánast öll virðisaukakeðjan hjá fjölskyldunni

"ALLT veltur á því að vera markaðstengdur en fylgja ekki gamla hugarfarinu að fjöldaframleiða fyrir SÍS, slátra á haustin og setja allt í frost," segir Hákon Gunnarsson sem rekur nautgripabú í Árbót ásamt Snæfríði Njálsdóttur konu sinni og... Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 2341 orð | 7 myndir

Nýtt hugarfar í NATO

Athygli Breta beinist ekki fyrst og fremst að öryggismálum á Norður-Atlantshafi nú um stundir. En þeir eru opnir fyrir viðræðum við Íslendinga. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1136 orð | 3 myndir

Nýtt upphaf í Árbót

Stórhugurinn er mikill í Árbót þar sem rekið er meðferðarheimili fyrir unglinga, myndarlegt nautgripabú og margt fleira. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Nöglunum fjölgað í líkkistu Alþjóða hvalveiðiráðsins

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra telur að herferð Breta til að fjölga andstæðingum hvalveiða í Alþjóða hvalveiðiráðinu muni veikja stöðu ráðsins sem hafi ekki verið burðug fyrir. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ók út af ölvaður í Njarðvíkum

LÖGREGLAN á Suðurnesjum telur að ökumaður sem ók bifreið sinni út af Móavegi í Njarðvíkum í fyrrinótt hafi verið ölvaður og hefur það sjálfsagt ekki hjálpað til við að halda stjórn á bílnum í vetrarfærðinni. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

"Hrundi úr loftinu um leið og við komum inn"

ALLT brann sem brunnið gat þegar eldur kviknaði í mannlausri íbúð í parhúsi í Þorlákshöfn á sjötta tímanum í fyrrinótt. Hin íbúðin í húsinu slapp nánast alveg við skemmdir og komust kona og tvö ung börn ósködduð þaðan út. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 726 orð | 1 mynd

"Ókeypis" nýr gjaldmiðill Netsins

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helga@mbl. Meira
21. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 224 orð

Sagðir njósna fyrir CIA

ÞEGAR venjulegur Dani millifærir fé inn á erlendan bankareikning – til dæmis til að gera upp skuld við kunningja í Svíþjóð, greiða fyrir leigu á orlofshúsi á Spáni eða styrkja múslímasamtök í Pakistan – á hann á hættu að upplýsingar um hann... Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Samningur um aukna geðheilbrigðisþjónustu á Hornafirði

Hornafjörður | Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, skrifaði á dögunum undir samning á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands um að efla geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni í Austur-Skaftafellssýslu. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Setja eins milljarðs króna stofnframlag í velgerðarsjóð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HJÓNIN Ingibjörg Kristjánsdóttir landslagsarkitekt og Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, hafa stofnað velgerðarsjóð og leggja honum til einn milljarð króna í stofnframlag. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Soroptimista-klúbbur Árbæjar styrkir brjóstakrabbameinsleit

SOROPTIMISTA-KLÚBBUR Árbæjar hefur afhent Krabbameinsfélagi Íslands eina milljón króna til endurnýjunar á tækjabúnaði við leit að krabbameini í brjóstum. Gjöfin var afhent í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 að viðstöddum fulltrúum frá félaginu. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð

Stuðla þarf að umræðu um öryggismál Íslands

Eftir Davíð Loga Sigurðsson avid@mbl. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 77 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Ef það tekur járnsmiðinn 15 mínútur að sjóða saman tvo járnbúta. Hvað er hann þá lengi að sjóða saman 5 sams konar búta? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 29. janúar. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www. Meira
21. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Tímabundin breyting á áritunarreglum

UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU hefur borist tilkynning um að íslenskir ferðamenn þurfi vegabréfsáritun til að ferðast til eftirfarandi landa í Karíbahafinu á tímabilinu 15. janúar til 15. maí 2007. Meira
21. janúar 2007 | Innlent - greinar | 390 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Það andrúmsloft leyndarhyggju, sem áður var ríkjandi gagnvart þjóð, Alþingi og utanríkismálanefnd, þegar að varnarmálum kom er ekki það vinnulag sem ég vil viðhafa. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra í ræðu er hún flutti í Háskóla Íslands. Meira
21. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 1723 orð | 2 myndir

Verður Ísabella Peron framseld?

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2007 | Leiðarar | 326 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

23. janúar 1977: "Á Alþingi skömmu fyrir jól bar Ragnhildur Helgadóttir, forseti neðri deildar, fram eftirfarandi fyrirspurn: "Hvað líður framkvæmd þingsályktunartillögu frá 16. Meira
21. janúar 2007 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Hin reykfylltu herbergi

Valgerður Sverrisdóttir hefur að flestra dómi staðið sig vel sem utanríkisráðherra og sýnt nýja takta í störfum sínum. Það á m.a. Meira
21. janúar 2007 | Reykjavíkurbréf | 2566 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Smám saman er að verða til skýrari mynd af því, hvernig vörnum Íslands verður háttað eftir brottför bandaríska varnarliðsins frá Keflavíkurflugvelli síðastliðið haust. Meira
21. janúar 2007 | Leiðarar | 557 orð

Stóryrði Steingríms

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, hefur yfirleitt haft þann hátt á, þegar kosningar nálgast að vinna skipulega að því með málflutningi sínum að draga úr því fylgi, sem flokkur hans hefur haft í skoðanakönnunum á milli kosninga. Meira

Menning

21. janúar 2007 | Leiklist | 814 orð | 1 mynd

Að lifa lengi og lifa vel

Höfundur: Jacob Hirdwall, leikgerð Gréta María Bergsdóttir og María Ellingsen, leikstjóri: María Ellingsen, dramatúrg: Gréta María Bergsdóttir, leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson, tónlist: Ólafur Björn Ólafsson, ljósa- og myndbandshönnun:... Meira
21. janúar 2007 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

Af pósthúsgólfinu

Sveitina skipa Gunnar Kristján Steinarsson sem sér um hljóðblöndun (og segulómun), Gunnar Einar Steingrímsson sem spilar á trommur, munnhörpu og syngur; Hjörtur Guðnason sem sér um útlitshönnun og púkablístru; og Hlynur Þorsteinsson sem sér um blandað... Meira
21. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Booka Shade í MH

ÞAÐ VAR mikil stemning í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð á föstudaginn þegar þýski rafdúettinn Booka Shade leit þar við í heimsókn í hádeginu. Meira
21. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 200 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Mexíkóska leikkonan og þokkagyðjan Salma Hayek væri ef til vill ekki lengur meðal vor ef ekki væri fyrir hundinn hennar, sem heitir Diva . Tveimur tímum fyrir Golden Globe-verðlaunaafhendinguna sl. Meira
21. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Móðir söng- og leikkonunnar Lindsay Lohan , sem skráði sig í meðferð í vikunni, segir að dóttur sinni gangi "frábærlega". Meira
21. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 217 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Í slúðurmiðlum heimsins hafa verið uppi vangaveltur um hvort Britney Spears sé ólétt enn eina ferðina. Meira
21. janúar 2007 | Myndlist | 564 orð | 1 mynd

Opnar dyr

Til 28. janúar. Opið þri. til sun. frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
21. janúar 2007 | Tónlist | 1012 orð | 1 mynd

"Mig langar bara að spila og spila og spila"

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það er svosem enginn stórviðburður að setjast með vinum á kaffihús um helgar, og sötra latte eða capuccino í kuldanum. Meira
21. janúar 2007 | Tónlist | 775 orð | 3 myndir

Verkfærakassi tónlistaráhugamannsins

Allt er til á Netinu eða réttara sagt næstum allt. Það borgar sig líka stundum að kíkja í plötubúðir. Meira

Umræðan

21. janúar 2007 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Er hægt að stoppa í göt þjóðlendulaganna?

Guðný Sverrisdóttir skrifar um þjóðlendulög: "...hitt er kristaltært að það er óheimilt að taka þinglýstar eignir af fólki án endurgjalds..." Meira
21. janúar 2007 | Aðsent efni | 343 orð

Hugsuðurinn

BREYTINGAÞJÓÐFÉLAG er vettvangur tækifæranna og fáir eru jafn snöggir og kjarkaðir og Íslendingar að stökkva til þegar nýjar leiðir opnast, glíma við verkefni sem gefast og sigrast á þeim. Þeir eru framkvæmdamenn og hræðast ekki langar vinnulotur. Meira
21. janúar 2007 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Offita er ekki átröskun

Sigrún Daníelsdóttir fjallar um orsakir offitu og svarar grein Kolbrúnar Baldursdóttur: "Við þurfum að viðurkenna fjölbreytileika líkamsvaxtar í stað þess að reyna árangurslaust að steypa alla í sama mót..." Meira
21. janúar 2007 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Samkynhneigð í leikskóla?

Böðvar Ingi Guðbjartsson fjallar um fræðslu um samkynhneigð í leikskólum: "Rannsókn sem unnin var í Bandaríkjunum af barnasálfræðingum varaði við því að fræða börn snemma á grunnskólastigi um samkynhneigð." Meira
21. janúar 2007 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Uppgjöf stjórnarskrárnefndar

Jóhann Ársælsson skrifar um stjórnarskrána: "Fulltrúar hans ætluðu sér og tókst, að koma í veg fyrir að nefndin skilaði tillögum um að setja ákvæði um auðlindir sjávar í stjórnarskrána." Meira
21. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 624 orð

Útsýni forseta bæjarstjórnar á Álftanesi

Frá Henrik E. Thorarensen: "SUNNUDAGINN 14. janúar sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir ættingja Kristjáns Sveinbjörnssonar, forseta bæjarstjórnar Álftaness, vegna lóðarinnar í Miðskógum 8." Meira
21. janúar 2007 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Viðurkennd aðferð til lækningar á astma

Monique van Oosten fjallar um aðferð til að vinna gegn astma: "Eins og svo margt gott í lífinu er Buteyko-aðferðin mjög einföld. Hún hefur sannað gildi sitt og ástæða er til þess að hvetja sem flesta til að kynna sér hana." Meira

Minningargreinar

21. janúar 2007 | Minningargreinar | 3226 orð | 1 mynd

Eggert E. Lárusson

Eggert Egill Lárusson fæddist á Blönduósi 16. september 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2007 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Guðlaug Klemenzdóttir

Guðlaug Klemenzdóttir fæddist 5. janúar 1918. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi aðfaranótt 9. desember síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 19. desember. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2007 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Guðmundur S.Th. Guðmundsson

Guðmundur S.Th. Guðmundsson, síldar- og fiskmatsmaður, fæddist á Siglufirði 1. maí 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. janúar 2007. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðrik Guðmundsson, f. á Siglufirði. 6.10. 1899, d. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2007 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. mars 1953. Hún lést af slysförum 30. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2007 | Minningargreinar | 2260 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Þorsteinsson

Jón Kristinn Þorsteinsson húsasmiður fæddist á Vogi við Raufarhöfn 6. júlí 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þriðjudaginn 2. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2007 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Óskar Steindórs

Óskar Steindórs fæddist í Reykjavík 4. janúar 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 20. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2007 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Pétur Traustason

Pétur Traustason fæddist í Reykjavík 8. maí 1923. Hann andaðist á heimili sínu 9. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2007 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

Sturla Erlendsson

21. janúar 2007 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Sveinn Guðlaugsson

Sveinn Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 9. október 1921. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Benediktsdóttir, f. 4. feb. 1895, d. 31. mars 1970, og Guðlaugur Kristjánsson, f. 3. ágúst 1894, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi 2,5% á 4. ársfjórðungi 2006

Á fjórða ársfjórðungi 2006 voru að meðaltali 4.300 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 2,5% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 2,5% bæði hjá körlum og konum. Þegar litið er til aldurs var atvinnuleysið mest meðal fólks á aldrinum 16-24 ára, eða 7,0%. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 5 myndir

Eyðir meindýrum í húsum

Töluverð aukning er af veggjalúsum, sem erlendis eru kallaðar "bed bugs". Smári Sveinsson, meindýraeyðir, rekur fyrirtækið Varnir og Eftirtlit og segist hafa orðið var við þessa aukningu. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 405 orð | 2 myndir

Eykst ójöfnuður í skiptingu heildartekna?

Ragnar Árnason prófessor við Háskóla Íslands kynnti bráðabirgðaniðurstöður sína og félaga sinna um breytingar á tekjuskiptingu á Íslandi á árunum 1993-2005 síðastliðinn þriðjudag. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Fiskafli í desember 2006

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum desembermánuði, metinn á föstu verði, var 3% meiri en í desember 2005. Á árinu 2006 hefur aflinn dregist saman um 4,7% miðað við árið 2005, sé hann metinn á föstu verði. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 577 orð | 2 myndir

Gifsið ryður sér til rúms

Gifsplötur hafa ekki verið ýkja lengi á markaðinum og lengst af hafa smiðir notast við spónaplötur til að þekja veggi. En nú er öldin önnur og gifsplöturnar eru nánast orðnar einráðar á markaðinum. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar um gerð ferilskrár

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Þú finnur margar ferilskrár eða leiðbeiningar um gerð ferilskrár á netinu. Hér er ein sem búin er til af VR. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

SA: Hátekjustörf vantar á landsbyggðinni

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, gerði hátekjustörf, launajöfnuð og -ójöfnuð og Gini-stuðulinn m.a. að umtalsefni í yfirgripsmiklu erindi um skattamál sem hann flutti á skattadegi Deloitte. Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 2 myndir

Styrkir til íslenskunáms

Menntamálaráðuneyti hefur auglýst fyrstu úthlutun styrkja til fræðsluaðila og fyrirtækja er bjóða nám í íslensku sem ekki er hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi árið 2007. Þetta kemur fram á vefsíðu ráðuneytisins. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Sumarferð Eflingar í júní

Fyrri sumarferð Eflingar – stéttarfélags, um Vatnsnes og Skaga, verður farin dagana 28.–30. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á vefsíðu Eflingar. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Ætlarðu að í útrás til Norðurlanda?

Halló Norðurlönd er upplýsingavefur Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem flytjast á milli Norðurlanda og þurfa á upplýsingum og leiðbeiningum að halda. Meira
21. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Ör fjölgun í Fjarðabyggð

Íbúum í Fjarðabyggð fjölgaði um 5,6% á nýliðnu ári samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands sem miðaðar eru við 1. desember ár hvert. Fjölgun á landinu öllu var 2,6% í fyrra. Þetta kemur fram á vefsíðu Alcoa. Nær 30% fjölgun Íbúaþróun frá 1. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2007 | Daglegt líf | 1011 orð | 1 mynd

Albarn og Albion

Damon Albarn hefur sýnt á sér ýmsar hliðar á ferlinum og enn sprettur hann fram í nýjum ham, nú í hljómsveitinni The Good, The Bad & The Queen, sem sendir frá sér sína fyrstu plötu á morgun. Arnar Eggert Thoroddsen fjallar um tónlistarmanninn og hans nýjasta afsprengi. Meira
21. janúar 2007 | Daglegt líf | 1464 orð | 6 myndir

Ameríkubréf frá 1964

I. Snemma árs 1964 auglýsti ferðaskrifstofan Lönd & leiðir Ameríkuferð í maí. Fundur var haldinn með væntanlegum farþegum og mættum við félagarnir Guðmundur Yngvi Halldórsson (l924–1994) og ég og ákváðum að ráðast í för þessa. Meira
21. janúar 2007 | Daglegt líf | 1434 orð | 2 myndir

Ár umskipta

Alveg má halda því fram að liðið ár gangi öðru fremur inn í söguna sem tímabil mikilla umskipta á heimsvísu, jafnt á andlegum sem efnislegum forsendum. Meira
21. janúar 2007 | Daglegt líf | 1372 orð | 1 mynd

Leikhúsið er að öðlast nýtt pólitískt erindi

Möguleikar erfðatækninnar og siðferðislegar spurningar, sem framfarir í erfðavísindum vekja, eru umfjöllunarefni leikritsins Sælueyjan. Kveikjan var blaðagrein um Íslenska erfðagreiningu Meira
21. janúar 2007 | Daglegt líf | 349 orð | 12 myndir

Loðin framtíð

Fyrirsætur í loðfeldum og silfurgöllum voru áberandi á sýningarpöllunum í Mílanó í vikunni. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði hvernig herratíska komandi hausts og vetrar lítur út. Meira
21. janúar 2007 | Daglegt líf | 1913 orð | 6 myndir

Nýtt lyf gegn blindu vegna hrörnunar í augnbotnum

Hrörnun í augnbotnum er algengasta orsök blindu á Íslandi. Ekki hefur fengist leyfi fyrir nýju lyfi sem hamlar blindu hér á landi. Meira
21. janúar 2007 | Daglegt líf | 249 orð

Nýtt lyf sem bjargar sjón ekki leyft hér

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur hke@mbl.is LYF sem hægt er að sprauta inn í glerhlaup augans til þess að stemma stigu við blindu vegna hrörnunar í augnbotnum, kom á markað í Bandaríkjunum á liðnu ári. Meira
21. janúar 2007 | Daglegt líf | 3686 orð | 4 myndir

"KSÍ er ekkert annað en félögin í landinu"

Eggert Magnússon stendur senn upp úr stóli formanns Knattspyrnusambands Íslands eftir átján ára setu. Raunar á orðið "seta" kannski ekki alveg við um formannstíð hans því hún hefur verið í meira lagi viðburðarík. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2007 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Á morgun, 22. janúar, er sjötugur Haraldur Stefánsson...

70 ára afmæli. Á morgun, 22. janúar, er sjötugur Haraldur Stefánsson, Hofslundi 13 í Garðabæ, fyrrverandi slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli. Hann og eiginkona hans, Erla Ingimarsdóttir, fagna tímamótunum í faðmi... Meira
21. janúar 2007 | Fastir þættir | 816 orð | 1 mynd

Antóníus hinn egypski

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Antóníusmessa var 17. janúar. Hún er til minningar um Antóníus einsetumann í Egyptalandi, stofnanda fyrstu munkareglunnar, um 305 e. Kr. Sigurður Ægisson kannaði af því tilefni æviferil hans, sem upphaflega var festur á blað upp úr miðri 4. öld." Meira
21. janúar 2007 | Auðlesið efni | 93 orð | 1 mynd

Bað þess að hitta for-eldrana

Banda-rískur ung-lingur, Shawn Hornbeck, fannst fyrir rúmri viku á heimili manns sem rændi honum fyrir 4 ½ ári síðan, þegar Shawn var 11 ára. Hornbeck og fjöl-skylda hans voru gestir í sjónvarps-þætti Opruh Winfrey á miðviku-daginn. Meira
21. janúar 2007 | Auðlesið efni | 81 orð

Breytingar á stjórnar-skrá

Stjórnarskrár-nefnd hefur lagt til að þjóðaratkvæða-greiðsla fari fram um breytingar á stjórnar-skránni. Fyrst þurfa þó 2/3 allra þing-manna að sam-þykkja til-löguna. Um er að ræða breytingu á 79. Meira
21. janúar 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Norður &spade;ÁKD62 &heart;1093 ⋄ÁD3 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;10 &spade;83 &heart;D8764 &heart;5 ⋄G4 ⋄109872 &klubs;98764 &klubs;DG1053 Suður &spade;G9754 &heart;ÁKG2 ⋄K65 &klubs;2 Sex eða sjö spaðar? Meira
21. janúar 2007 | Fastir þættir | 251 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Glímukóngurinn sýndi sitt gamla keppnisskap Gamli glímukóngurinn hefur engu gleymt og felldi andstæðinga sína til hægri og vinstri við spilaborðið. Ármann sýndi að hann kann ótrúlega mikið. Geim og slemmur hirti hann hæstur fyrir vikið. Meira
21. janúar 2007 | Auðlesið efni | 122 orð | 1 mynd

Byrgið rætt á Al-þingi

Rætt var um mál-efni Byrgisins utan dag-skrár á Al-þingi á föstu-daginn. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskipta-ráðherra, sagði að rekstrar-aðilar Byrgisins hefðu brugðist því trausti sem ríkið sýndi þeim. Meira
21. janúar 2007 | Auðlesið efni | 90 orð | 1 mynd

Helen Mirren fékk tvenn verð-laun

Golden Globe hátíðin var haldin í Los Angeles aðfara-nótt þriðju-dags. Breska leik-konan Helen Mirren var sigur-vegari hátíðarinnar en hún fékk tvenn verð-laun. Önnur fyrir túlkun sína á Elísabetu II Englands-drottningu í kvik-myndinni The Queen. Meira
21. janúar 2007 | Auðlesið efni | 81 orð | 1 mynd

Ísland vill upp úr riðlinum

Heimsmeistara-keppnin í hand-bolta hófst í gær og stendur til 4. febrúar þegar úrslita-leikurinn fer fram. Ísland er í B-riðli og var fyrsti leikur Íslands gegn Ástralíu í gær. Við leikum gegn Úkraínu í dag og Frakk-landi á morgun. Meira
21. janúar 2007 | Í dag | 453 orð | 1 mynd

Lestrarörðugleikar og hraðlestur

Kolbeinn Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1992 og útskrifaðist sem kerfisfræðingur frá Tölvuháskóla Verslunarskóla Íslands 1995. Kolbeinn starfaði sem kerfisfræðingur, m.a. hjá Tölvun. Meira
21. janúar 2007 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Listasafn ASÍ – Listamannaspjall Hlyns Helgasonar

Hlynur Helgason leiðir gesti um sýningu sína í dag kl. 15 og spjallar um verkin á sýningunni "63 dyr Landspítala við Hringbraut". Meira
21. janúar 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum...

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkunarverðastir allra manna. (1. Korintubréf 15, 19. Meira
21. janúar 2007 | Auðlesið efni | 119 orð | 1 mynd

"Það er búið að ræða þetta mál nóg"

Á fimmtu-daginn höfðu 100 klukku-stundir farið í að flytja ræður um breytt rekstrar-form Ríkis-útvarpsins frá því að frum-varp þess efnis var fyrst lagt fram í mars 2005. Fyrst var talað í 7 klukku-stundir um Ríkis-útvarpið sf. Meira
21. janúar 2007 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 O-O 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Re8 10. c5 f5 11. Rd2 Rf6 12. f3 f4 13. Ba3 g5 14. b5 b6 15. cxd6 cxd6 16. Hc1 Hf7 17. Db3 Bf8 18. Rd1 Hg7 19. Rf2 Kh8 20. Hfd1 h5 21. h3 Rg6 22. Hc6 Rh4 23. Meira
21. janúar 2007 | Í dag | 140 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Hæstiréttur hefur dæmt að héraðsdómur skuli taka til efnislegrar meðferðar kæru einstaklings fyrir fjárhagslegt tjón hans af völdum samráðs olíufélaganna. Hvað heitir kærandinn? 2 Íslensku vefverðlaunin voru afhent í fyrradag. Meira
21. janúar 2007 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

Starandi með snúrur í eyrum

LJÓSVAKI dagsins er spenntur fyrir netvæðingunni og er nánast steinhættur að horfa eða hlusta á efni sem ekki er aðgengilegt á Netinu. Ef eitthvað er ópíum fólksins í dag er það líklega Netið. Meira
21. janúar 2007 | Auðlesið efni | 150 orð

Stutt

Samverka-menn hengdir Samverka-menn Saddams Husseins, hálf-bróðir hans og fyrr-verandi yfir-dómari, voru teknir af lífi í Bagdad á mánu-dag fyrir sömu sakir og Saddam. Meira

Íþróttir

21. janúar 2007 | Íþróttir | 996 orð | 2 myndir

Stund sannleikans er runnin upp

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.