Greinar fimmtudaginn 19. apríl 2007

Fréttir

19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

53% lækkuðu ekki verðið

UM 46% veitingahúsa hafa lækkað verð hjá sér marktækt eftir að virðisaukaskattur á matvælum var lækkaður. 54% hafa hins vegar ekki lækkað verðið. Þetta kemur fram í könnun sem Neytendastofa gerði á verðbreytingum á veitinga- og gistihúsaþjónustu. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Áræði og framsýni

Fáskrúðsfjörður | Markaðsstofa Austurlands hélt aðalfund sinn á Fáskrúðsfirði á dögunum. Við það tækifæri voru afhentar viðurkenningarnar Frumkvöðull í ferðaþjónustu og Kletturinn. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Ávinningur eða afsal um of?

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞORVALDUR Gylfason prófessor segir að mikill efnahagsávinningur fælist í því fyrir Íslendinga að ganga í Evrópusambandið (ESB) og vill hefja viðræður um aðild. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Bjóða upp á slægingu og löndun

Djúpivogur | Nýtt fyrirtæki, Fiskmarkaður Djúpavogs, hóf nýverið starfsemi á Djúpavogi. Fiskmarkaðurinn býður auk fiskviðskipta upp á slægingar- og löndunarþjónustu. Núverandi eigendur keyptu hann af Vísi hf. í Grindavík fyrir skömmu. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Blindrabókasafnið

UMSÓKNARFRESTUR um embætti forstöðumanns Blindrabókasafns Íslands er runninn út. Umsækjendur eru: Arnþór Helgason framkvæmdastjóri, Guðmundur Guðmarsson skjalastjóri, Hólmfríður B. Petersen bókasafnsfræðingur, Magnús A.G. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Drápa hefnt

25 liðsmenn íslamskrar hreyfingar biðu bana í árásum Nígeríuhers nálægt borginni Kano í gær eftir að hreyfingin varð 13 manns að bana í árás á lögreglustöð. Hreyfingin gerði árásina til að hefna morðs á róttækum íslömskum... Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 814 orð | 4 myndir

Eldtungurnar stóðu upp úr niðurfalli inni á Café Óperu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ENGAN sakaði í brunanum sem kom upp í miðbæ Reykjavíkur í gærdag en þó nokkrir voru við störf í því húsnæði sem síðar varð alelda. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Elsta húsið við Austurstræti varð æstum eldinum að bráð

HÚSIÐ Austurstræti 22, sem brann í gær, er elsta húsið við Austurstræti, byggt árið 1801 eða 1802. Húsið kom talsvert við sögu þegar Jörundur hundadagakonungur réð ríkjum hér á landi. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Erindi um íslamskar hreyfingar í Mið-Asíuríkjum

ÍSLÖMSK samfélög eiga sér ólíka sögu og bera hvert um sig byrðar fortíðar. Hugmyndir um sjálfsmynd, þjóðerni og ríkisborgararétt hafa mótað stjórnmálaumhverfi þessara ríkja. Íslamskar hreyfingar nútímans hafa mótast af þeim samfélögum sem þau spretta... Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 97 orð

Eþanólið hættulegt?

HUGSANLEGT er, að bifreiðar, sem ganga fyrir lífrænu eldsneyti, eþanóli, muni hafa meiri og verri áhrif á heilsu manna en bensínbílarnir. Er það niðurstaða bandarískrar rannsóknar. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 100 orð

Falsaði niðurstöður

MERK uppgötvun í plöntufræðum, sem gerð var í Svíþjóð og kynnt í vísindatímaritinu Science 2005, var fölsuð. Skýrðu fræðimenn við háskólann í Umeå frá því í gær. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Fá lokatækifæri

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti gaf í gær stjórnvöldum í Súdan "lokatækifæri" til að hleypa friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna inn í Darfur-hérað, ella yrðu refsiaðgerðir samtakanna gegn Súdan... Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fleiri flugliðar en áður ráðnir til Iceland Express

ICELAND Express hefur ráðið 55 flugliða til starfa í sumar og hefur félagið aldrei áður ráðið svo marga flugliða í einu. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Flóamarkaður og hlutavelta

STARFSMENNTUNARSJÓÐUR Bandalags kvenna í Reykjavík heldur flóamarkað og hlutaveltu n.k. laugardag og sunnudag 21. og 22. apríl kl. 13 báða dagana á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Allur ágóði rennur til Starfsmenntunnarsjóðs kvenna. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrirhugað að koma á fót Dickens-garði í London

STEFNT er að því að koma upp Dick ens-garði í London og þeim, sem þangað leggja leið sína, á að finnast sem þeir séu komnir inn í annan heim, í fátækrahverfi borgarinnar á 19. öld. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fyrirlestur um hjúkrun

SUZANNE Gordon blaðamaður heldur fyrirlestur um hjúkrun, störf og ímynd hjúkrunarfræðinga föstudaginn 20. apríl kl. 12–13 í stofu 203 í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Erindið er á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fær stuðning D'Estaings

VALERY Giscard d'Estaing, fyrrverandi forseti Frakklands, hefur lýst yfir stuðningi við hægrimanninn Nicolas Sarkozy í staðinn fyrir miðjumanninn og samflokksmann sinn Francois Bayrou í frönsku forsetakosningunum. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Gamla Reykjavík brennur

RÚMLEGA 200 ára gamalt hús, Austurstræti 22, gjöreyðilagðist í stórbruna í miðborg Reykjavíkur í gær og Lækjargata 2 sem var reist fyrir meira en 150 árum stórskemmdist. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Gegn reykbanni

UM 400 reykingamenn afhentu í gær yfirvöldum í Kaupmannahöfn 61.000 undirskriftir gegn tóbaksvarnalögum sem taka gildi 15. ágúst. Þá verða reykingar m.a. bannaðar innandyra á kaffi- og veitingahúsum í... Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Harley, Lexus og peningar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GLÆSIBÍLAR af Lexus GS300-gerð og Harley Davidson V-ROD mótorhjól verða meðal vinninga hjá Happdrætti DAS á nýju happdrættisári sem hefst 8. maí n.k. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Háskólafólk fagnaði áfanga

STARFSMENN og stúdentar Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands fögnuðu í gær tímamótum í byggingu Háskólatorgs Háskóla Íslands en samþykkt hefur verið að bæta við þriðju hæðinni á Háskólatorg II; sem rís milli Odda, Árnagarðs og Lögbergs. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hátt í 200 manns létu lífið í hryðjuverkaárásum í Bagdad

NOKKRAR bílsprengjur urðu nær 200 manns að bana í sjítahverfum Bagdad í gær og hafa aldrei fallið fleiri á einum degi í hryðjuverkum í borginni. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Ísland fyrirmyndar vetnissamfélag framtíðarinnar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "ÞESSI viðurkenning hefur geysilega þýðingu fyrir íslenskar orkurannsóknir og þennan stóra hóp sem mér finnst ég vera fulltrúi fyrir. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Íslenskur ruðningskappi

KORNUNGUR Íslendingur, Brynjar Ragnarsson, er orðinn atvinnumaður í ruðningi (rugby) í Ástralíu. Hann hefur vakið talsverða athygli fyrir frammistöðu sína þar í landi og þykir mikið efni í íþróttinni. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Klakasala til styrktar ABC barnahjálp

ABC barnahjálp og 10–11-verslanirnar hafa hafið samstarf til hjálpar nauðstöddum börnum í þróunarríkjum. Samstarfið felst í sölu á klakaboxum og selja nú allar 10–11-verslanir klakabox til styrktar ABC barnahjálp. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kristnir myrtir í Tyrklandi

Lögreglumenn í Malatya, um 650 km austan við Ankara í Tyrklandi, handtaka mann sem grunaður er um aðild að morði á tveim starfsmönnum kristilegs útgáfufyrirtækis og einum manni að auki, Þjóðverja. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Leikfélag Akureyrar er 90 ára

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is "AÐ koma á fót góðum leiksýningum í Akureyrarbæ eftir því sem kostur er og kraftar leyfa," var markmið Leikfélags Akureyrar þegar það var stofnað 19. apríl 1917. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á mótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar laugardaginn 14. apríl kl. 23:27. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Málþing um sveitarstjórnarstigið

MÁLÞING Félags stjórnsýslufræðinga, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, verður haldið í Háskóla Íslands, stofu 101 í Odda, mánudaginn 23. apríl kl 15-17. Til umfjöllunar verða skil stjórnsýslu og stjórnmála á sveitarstjórnarstigi. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð

Mesti bruni í miðbænum í fjörutíu ár

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ELDSVOÐINN í húsunum Austurstræti 22 og Lækjargötu 2 í gær er sá mesti sem orðið hefur í miðbæ Reykjavíkur frá árinu 1967 þegar þrjú timburhús brunnu til grunna. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Moore húðflettur

Toronto. AFP. | Öflug hátíð heimildakvikmynda, Hot Docs, hefst í dag í Toronto í dag og þykir ljóst að hart verði deilt um eina myndina. Hún fjallar um feril Óskarsverðlaunahafans Michaels Moore sem þekktur er m.a. fyrir ádeilur á George W. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Neyðarlínan undirritar samkomulag um Tetra-fjarskiptaþjónustu

LANDSNET, Landsvirkjun og Rafmagnsveitur ríkisins undirrituðu samning nýlega við Neyðarlínuna um neyðar- og öryggisfjarskiptaþjónustu, TETRA. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Opnunarhátíð ferðavagnaverslunar

FYRIRTÆKIÐ Víkurverk ehf. opnar ferðavagnaverslun fyrir húsbíla og hjólhýsi í Víkurhvarfi 6 í Kópavogi. Um helgina, dagana 20. til 22. apríl, býður Víkurverk öllum landsmönnum að líta inn og nýta sér tilboð á söluvörum fyrirtækisins. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

"Þið komuð mér til að gera þetta"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HEGÐUN Cho Seung-hui, unga námsmannsins sem myrti 32 og loks sjálfan sig í Virginíu í vikunni, varð æ undarlegri síðustu vikurnar sem hann lifði. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Samfylkingin eykur verulega fylgi sitt á kostnað VG

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Samið um uppbyggingu við framhaldsskóla í Kenýa

Þróunarsamvinnustofnun Íslands og Kristniboðssambandið undirrituðu fyrir stuttu samkomulag um uppbyggingu fjögurra framhaldsskóla í Pókothéraði í Kenýa. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sarkozy og frú í vanda?

JEAN-Marie Le Pen, frambjóðandi hægriöfgamanna í forsetakosningunum í Frakklandi næstkomandi sunnudag, ýjaði að því í gær, að Nicolas Sarkozy, frambjóðandi hægrimanna, og Cecilia, kona hans, ættu í miklum hjónabandserfiðleikum. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Sjö brenndust í vatnsflaumi

SEINT í gærkvöldi höfðu sjö manns komið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa brennst af völdum sjóðheits vatnsflaums sem rann niður Vatnsstíg og þaðan niður Laugaveg til austurs. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Skotið á strætisvagn

SKOTIÐ var á strætisvagn á Grensásveginum á þriðjudagskvöld og hefur lögreglan tekið málið til rannsóknar. Í vagninum var vagnstjóri ásamt fimm farþegum og sakaði þá ekki. Skotið kom í hliðarrúðu við farþegainnganginn og brotnaði rúðan. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 991 orð | 2 myndir

Slökkviliðsmenn unnu þrekvirki

* Gríðarlegt tjón varð í miðborg Reykjavíkur þegar eldur breiddist út í tvö af elstu húsum borgarinnar * Austurstræti 22, þar sem skemmtistaðurinn Pravda var til húsa, er gjörónýtt * Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá loftljósi í söluturninum Fröken Reykjavík Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sýning í "Gamla frystiklefanum"

Sandgerði | Kolbrún Vídalín opnar í dag myndlistarsýningu í Fræðasetrinu í Sandgerði. Sýningin er í nýjum en ófullgerðum sal á jarðhæð Fræðasetursins en salurinn er kallaður "Gamli frystiklefinn" með vísan til fyrri notkunar húsnæðisins. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tekur 60 ár að tvöfalda skógarsvæði

Í LEIÐARA Morgunblaðsins í gær undir fyrirsögninni Pönk, skógrækt og syndayfirbót komu fram upplýsingar sem ekki eru alveg réttar hvað snertir skógarsvæði það á landinu sem þarf til að kolefnisjafna bílaflota landsmanna. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tími stuttbuxna runninn upp?

SUMARDAGURINN fyrsti er í dag og af því tilefni verður fjöldinn allur af viðburðum um allan bæ. Tónleikar eru haldnir víða um land, m.a. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tóku fíkniefni

NOKKURT magn af fíkniefnum fannst við húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær. Talið er að þetta séu e-töflur og amfetamín. Ein kona var handtekin vegna málsins. Á öðrum stað á höfuðborgarsvæðinu fannst lítilræði af ætluðu fíkniefni. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tugir vetnisbíla eru væntanlegir til landsins

ÞORSTEINN Ingi Sigfússon segir stjórnvöld á Íslandi hafa ákveðið að styrkja næsta skref í vetnisrannsóknum og að ráðgert sé að fá hingað á næstu tveimur árum alls um 35–40 vetnisbíla. Fyrstu bílarnir munu koma nú í sumar frá Daimler-Chrysler. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 103 orð

Ungt fólk vill burt frá Kosovo

HELMINGUR alls ungs fólks í Kosovo vill koma sér burt úr héraðinu vegna þess, að þar er enga framtíð að finna. Kemur það fram í könnun, sem Sameinuðu þjóðirnar létu gera. Könnunin var gerð meðal 1.200 manns, Albana, Serba og fólks af öðrum þjóðarbrotum. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð

Verðlagning veitingastaða og skýrsla Neytendastofu

VEGNA umræðu um verðlagningu veitingastaða og nýútkomna skýrslu Neytendastofu vilja Samtök ferðaþjónustunnar taka fram eftirfarandi: Umræðan hefur snúist um að ekki hafi allir veitingastaðir skilað lækkun virðisaukaskatts og heildarlækkun vísitölunnar... Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vil berjast gegn félagslegu óréttlæti

Nafn Alma Lísa Jóhannsdóttir. Starf Deildarstjóri í búsetuþjónustu hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi. Fjölskylduhagir Á eitt barn. Kjördæmi Suðurkjördæmi, 2. sæti fyrir Vinstri græn. Áhugamál Listir, menning og útivist. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vitlaust að gera á reiðhjólaverkstæðinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Vígir nýja sundlaug

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Ég á nú ekki að gera annað en að klippa á borðann í þetta skiptið. Svo er það kannski einhver annar sem á að synda vígslusundið. Ég er nefnilega orðin svo gömul að ég er hætt að synda. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Vonandi tekur einhver eftir mér

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | Bylgju Dís Gunnarsdóttur sópransöngkonu úr Keflavík hefur verið boðið að syngja hlutverk Donnu Önnu í óperunni Don Giovanni við lítið óperuhús á Englandi í sumar og haust. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Zimsen-húsið fari í Grófina

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær samhljóða að láta auglýsa nýja tillögu að deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir að Zimsen-húsið verði flutt á Grófartorg og gert þar upp. Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þingmenn heimsóttu Háskóla Kaliforníu

SENDINEFND fjögurra íslenskra þingmanna hitti í gær stjórnendur, prófessora og nemendur við Háskóla Kaliforníu í Santa Barbara en heimsóknin í skólann er hluti af opinberri heimsókn Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, til Kaliforníu í boði... Meira
19. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Þrír vilja stýra MÍ

UMSÓKNARFRESTUR um stöðu skólameistara við Menntaskólann á Ísafirði er runninn út. Umsækjendur eru Agnes Karlsdóttir framhaldsskólakennari, Hildur Halldórsdóttir framhaldsskólakennari og Jón Reynir Sigurvinsson aðstoðarskólameistari. Meira
19. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Þúsundir blæðara fengu smitað blóð

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is BRESKUM blæðurum var gefið smitað blóð á áttunda og níunda áratug síðustu aldar með þeim afleiðingum, að hátt í 5.000 þeirra fengu lifrarbólgu C og þar af sýktust rúmlega 1.200 þeirra af alnæmi. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2007 | Leiðarar | 383 orð

Fiskur og ferðamannaþjónusta

Vestfirðir verða ekki byggðir upp á grundvelli skýrslu opinberrar nefndar. Með því að segja þetta er ekki verið að varpa rýrð á störf þeirrar nefndar, sem forsætisráðherra skipaði og skilaði áliti í gær. Meira
19. apríl 2007 | Leiðarar | 396 orð

Gamla Reykjavík

Það var gamla Reykjavík, sem brann í gær. Fyrir þá sem eldri eru hvílir ákveðinn ævintýrablær yfir húsunum, sem brunnu í gær. Það á þó sérstaklega við um húsið, þar sem verzlun Haraldar Árnasonar var til húsa. Meira
19. apríl 2007 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Þegar menn fá glampa í augun

Hæstu fjöll Vestfjarða er að finna í Dýrafirði, sum brött og hrikaleg. Meira

Menning

19. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Af hverju er hún ekki feit?

NANCY Pelosi er líklega valdamesta kona veraldar. Hún er fyrst kvenna til að verða forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og hefur sýnt og sannað að hún fer sínar eigin leiðir í starfi. Hún fór til að mynda til Sýrlands í óþökk Bandaríkjaforseta. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Afmælið kostaði 5,2 milljónir

DAVID Beckham knattspyrnustjarna eyddi litlum 40.000 punda á 33 ára afmælisdegi eiginkonu sinnar, Victoriu Beckham, í fyrradag, rúmum 5,2 milljónum króna. Beckham leigði einkaþotu og fór með Victoriu til Parísar. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Ahmad Jamal heiðraður

AHMAD Jamal-tríóið verður heiðrað með tónleikum á Domo í kvöld kl. 21, þar sem þeir Þorgrímur Jónsson, Agnar Már Magnússon og Erik Qvick leika nokkur af vinsælustu lögum tríósins, meðal annars Poinciana. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Arnaldur með nýja bók um Erlend í smíðum

* Metsöluhöfundur Íslands, Arnaldur Indriðason, er með nýja bók í bígerð. Meira
19. apríl 2007 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Áslaug verðlaunuð annað árið í röð

ÁSLAUG Jónsdóttir bókverkakona hlaut í gær Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar fyrir bestu frumsömdu bókina, Stór skrímsli gráta ekki , en hún hlaut sömu verðlaun í fyrra. Meira
19. apríl 2007 | Leiklist | 430 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn á Sólheimum

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Sólheimaleikhúsið frumsýnir í dag, fimmtudag, Bláa hnöttinn, eftir Andra Snæ Magnason að viðbættum söngvum, sem unnir eru úr texta leikritsins, og tónlist við þá. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Bölvar og heimtar bjór

LEIKARINN Will Ferrell hefur fengið harða gagnrýni fyrir grínmyndband sem hann leikur í og sett var á vefsíðuna Funnyordie.com, en á því bölvar tveggja ára stúlka og heimtar áfengi. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 64 orð

Femínísk stemning

UMSLAG nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, Volta, hefur nú verið gert opinbert. Björk hefur alltaf lagt mikið upp úr glæsilegum umslögum og virðist engin breyting hafa orðið þar á. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Fischer arftaki Slatkins

STÖÐUGAR hræringar eru í heimi hljómsveitarstjóra þessa dagana. Ashkenazy á leið til Sydney, Gustavo Dudamel að taka við af Esa-Pekka Salonen í San Francisco, eins og frá hefur verið greint síðustu daga. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ford og Flockhart trúlofuð

BANDARÍSKI leikarinn Harrison Ford og leikkonan Calista Flockhart eru trúlofuð. Ford bað Flockhart um að giftast sér 1. apríl síðastliðinn. Ættleiddur sonur Flockhart, Liam, aðstoðaði Ford við að bera fram bónorðið, að sögn tímaritsins Grazia . Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 466 orð | 3 myndir

Franskt vor enn í blóma

Franska menningarhátíðin Pourquoi Pas? – Franskt vor á Íslandi hófst 22. febrúar síðastliðinn og stendur til 12. maí. Meira
19. apríl 2007 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd

Frá Astrid Lindgren til Art Spiegelman

"ÉG hef gaman af alls konar bókum en þessa dagana les ég mest af fantasíum og vísindaskáldsögum," segir Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir, framleiðandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 63 orð

Frestur að renna út

* Nú fer hver að verða síðastur að skila inn smásögu í Gaddakylfuna, glæpasmásagnakeppni Mannlífs, Hins íslenska glæpafélags og Grand Rokk. Skilafresturinn rennur út á miðnætti þann 1. maí og tekið er á móti sögum á netfanginu rt@birtingur.is. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 207 orð

Garðar Cortes fer upp um 53 sæti!

ÍSLENSKA þjóðin virðist ekki fá nóg af Eiríki Haukssyni því hann er enn í efsta sæti íslenska lagalistans með lagið "Ég les í lófa þínum". Meira
19. apríl 2007 | Bókmenntir | 234 orð | 1 mynd

Íslenzk sögusápa

ÍSLENDINGAR heitir nýr bókaflokkur með "sögum úr samtímanum," sem útgáfan Sögur er að hleypa af stokkunum. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 68 orð

Lýsistanki breytt í hljóðver

* Hljóðver spretta upp um allt land eins og gorkúlur um þessar mundir en eitt allsérstakt er nú í smíðum á Flateyri. Önundur Hafsteinn Pálsson vinnur hörðum höndum að því að breyta gömlum lýsistanki frá öðrum áratug síðustu aldar í upptökuhljóðver. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 347 orð | 1 mynd

Nóg um að vera á Sumardaginn fyrsta

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ALLIR í grænum bruna burt út úr bænum, bíddu eftir mér, ó gleym mér ei," sungu Hrekkjusvínin á sínum tíma í laginu Sumardagurinn fyrsti. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

"Ég er ekki trúbador"

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÉG féll fyrir landi og þjóð um leið og ég kom hingað. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

"Maður styður við bakið á sínu fólki"

ÞÚSUNDIR manna hlýddu á tenórsöngvarann Garðar Thor Cortes á heimavelli West Ham í gærkvöldi, Upton Park, hálftíma áður en leikur liðsins gegn Englandsmeisturum Chelsea hófst. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 196 orð | 2 myndir

Silvía Nótt svífur alla leið á toppinn

HIN geðþekka söngkona Silvía Nótt á mest seldu plötuna á Íslandi í dag, en platan nefnist Goldmine . Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Skemmtikvöld á Hressó

* Þriðja skemmtikvöld Grapevine og Smekkleysu "Take Me Down to Reykjavik City" fer fram á Hressó í kvöld. Þar koma fram Skátar, Esja og Bob Justman. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 21. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 177 orð | 2 myndir

Spila í Brighton

SEX íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn spila á The Great Escape tónlistarhátíðinni í Brighton í Bretlandi sem fer fram 17. til 19. maí næstkomandi. Þetta eru Lay Low, Jakobínarína, Seabear, Benni Hemm Hemm, Nix Nolte og Hafdís Huld. Meira
19. apríl 2007 | Myndlist | 391 orð

Spyrja, skoða, pota og prófa

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík fagnar 60 ára afmæli sínu um þessar mundir. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Syngja popp, rokk, djass og klassík

VOX Fox heitir sönghópurinn sem syngur í Iðnó í kvöld kl. 20. Á efnisskrá eru lög frá Bítlunum, Billy Joel, Bobby McFerrin, ABBA, Beach Boys og Magga Eiríks, allt í búningi sex söngradda. Meira
19. apríl 2007 | Tónlist | 595 orð | 1 mynd

Söngurinn var málið sem allar konurnar skildu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VERALDLEGUR kórsöngur á sér djúpar rætur í gildum mið-evrópskra iðnaðarmanna en ekki síður innan veggja háskólanna í álfunni. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Tónleikaröð í Tívolí

* Síðastliðinn föstudag hófst árleg tónleikaröð í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Hvern föstudag fram til 21. september fara fram tónleikar í Tívolíinu klukkan 22. Meira
19. apríl 2007 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd

Tveggja alda minning Tómasar

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í Þjóðarbókhlöðu á laugardag, en tilefnið er tveggja alda minning Tómasar Sæmundssonar Fjölnismanns. Málþingið hefst kl.13.30 og því lýkur um kl. 16.30. Meira
19. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Vildi vera ólétt í tíu ár

TÉKKNESKA fyrirsætan Eva Herzigova nýtur þess svo að bera barn undir belti að hún vill helst vera ófrísk næstu tíu árin. Herzigova er komin sjö mánuði á leið. Fyrirsætan segir þungunina gera hana kraftmeiri. Meira

Umræðan

19. apríl 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Björg F | 18. apríl 2007 Ég skora íhaldið á hólm! ...ef þið dirfist að...

Björg F | 18. apríl 2007 Ég skora íhaldið á hólm! ...ef þið dirfist að selja Landsvirkjun! Ég vil það ekki og ég á það líka! Við eigum það öll! Meira
19. apríl 2007 | Blogg | 288 orð | 1 mynd

Björn Ingi Hrafnsson | 17. apríl 2007 Flugvöllurinn Borgarstjórn ræddi í...

Björn Ingi Hrafnsson | 17. apríl 2007 Flugvöllurinn Borgarstjórn ræddi í dag utan dagskrár skýrslu samráðshóps borgaryfirvalda og samgönguráðherra um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Bútasaumur

Einar H. Guðmundsson svarar fjármálaráðherra um málefni eldri borgara: "Kjör eldri borgara eru eins og stagbætt flík, þar sem stjórnvaldið níðist endalaust á kjörum eldri borgara í gegnum bótaflokka TR." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Fögnum með ferðaþjónustunni

Dóra Magnúsdóttir vekur athygli á ferðaviðburðum á sumardaginn fyrsta: "Tilgangur Ferðalangs er að opna augu almennings fyrir mikilvægi ferðaþjónustunnar og vekja athygli á fjölbreytni greinarinnar." Meira
19. apríl 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Kjartansdóttir | 18. apríl Andlaus eiginmaður Mér fannst ég...

Guðrún Birna Kjartansdóttir | 18. apríl Andlaus eiginmaður Mér fannst ég eitthvað kannast við þessa lýsingu en inni á heimasíðu Posh er að finna lista af gjöfum. Þar telur hún upp meðal annars rómantíska ferð til Parísar. Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 201 orð

Hafnfirðingar hafa kosið

Eftir Gunnar Torfason: "Tilraunin hefur verið gerð. Nú er komið að því að draga af henni einhvern lærdóm. Lög og reglur eru til um þjóðaratkvæðagreiðslur. Setja þarf einhverjar grunnreglur eða viðmiðanir um borgaralegar kosningar." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hrafntinnuriddararnir og furður Framsóknarflokksins

Atli Gíslason svarar athugasemdum Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra: ""Mörg fordæmi eru um að stjórnvöld hafi veitt einstaklingum aðild að kærumálum þó að unnt hafi verið að útiloka hana með þröngri og ólýðræðislegri túlkun." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Hvað verður um okkur?

Kristjana Mjöll Jónsdóttir skrifar um mikilvægi iðjuþjálfunar fyrir fólk með geðraskanir: "Í dag er allt mun auðveldara, þökk sé því góða starfi sem fram fer á iðjuþjálfunardeildinni." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Ingimar Ingimarsson | 18. apríl Klárum málið, rektor og ráðherra FYRIR...

Ingimar Ingimarsson | 18. apríl Klárum málið, rektor og ráðherra FYRIR réttum tveimur árum var Landbúnaðarháskóli Íslands stofnaður. Þetta var skref sem flestir fögnuðu, enda ástæða til að búa til öflugan skóla á háskólastigi fyrir landbúnaðinn. Meira
19. apríl 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 18. apríl Flóttamenn frá Írak Mér finnst...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 18. apríl Flóttamenn frá Írak Mér finnst það nú ansi skítt að vera á lista hinna vígreifu þjóða en neita svo að takast á við afleiðingarnar. Er ekki lágmark að taka á móti nokkrum flóttamönnum frá Írak? Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Landið var fagurt og frítt

Herdís Þorvaldsdóttir segir gróðureyðingu mesta vandamál dagsins: "Kjósendur. Látið ekki blekkjast af þeim sem kalla sig græna, en hafa ekki minnst á gróðurverndina, eru bara með álverin á heilanum." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

LÍÚ blandar sér í kosningaslaginn á Vestfjörðum

Eftir Jón Bjarnason: "Í flennistórri fyrirsögn í Fréttablaðinu miðvikudaginn í síðustu viku stendur: "Fiskveiðikvóti Vestfirðinga hefur nær tvöfaldast frá 2001." Vitnað er til skýrslu frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna, LÍÚ." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 166 orð

Magra Ísland

Í kosningabaráttunni virðast Samfylkingin og Vinstri grænir vera mjög upptekin af umhverfismálum. Í raun er svo ekki. Stefna Samfylkingarinnar Fagra Ísland er græn huliðsskikkja um ákvarðana- og ábyrgðarfælni flokksins. Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Oddgeir Ágúst Ottesen | 18. apríl Afskipti og fordómar stjórnmálamanna Á...

Oddgeir Ágúst Ottesen | 18. apríl Afskipti og fordómar stjórnmálamanna Á TYLLIDÖGUM hreykja Íslendingar sér stundum af því að vera framsækin og víðsýn þjóð. Fátt virðist samt styðja þá ímynd. Meira
19. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 231 orð

"Feitur maður er ekki mikill maður"

Frá Þorgrími Gestssyni: "Ég hef undanfarin misseri slegið greinar Indriða Aðalsteinssonar, bónda á Skjaldfönn, inn á tölvu og komið þeim áleiðis til Morgunblaðsins eða Fréttablaðsins eftir atvikum." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gestsdóttir | 18. apríl Dægradvöl? UPP á síðkastið hafa ýmsir...

Ragnheiður Gestsdóttir | 18. apríl Dægradvöl? UPP á síðkastið hafa ýmsir lýst í ræðu og riti þeirri afstöðu sinni að auka beri vægi list- og verkgreinakennslu í skólum landsins. Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Samfylkingin vill bæta velferðarkerfið

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Í alþingiskosningunum í næsta mánuði verður kosið um velferðarkerfið. Stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn, hafa stórskaðað velferðarkerfið á 12 ára valdatímabili." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Skynsöm hagstjórn Samfylkingar

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "Í nýju riti Samfylkingarinnar um efnahagsmál, sem Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Norræna fjárfestingarbankans, ritstýrir, er fjallað á málefnalegan hátt um hagstjórnarvandamál samfélagsins. Bent er á hið mikla ójafnvægi sem ríkir í hagkerfinu..." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Staðfesting á stórfelldri kaupmáttaraukningu

Eftir Birgi Ármannsson: "Á MÁNUDAGINN birti Hagstofa Íslands niðurstöður útreikninga sinna á aukningu ráðstöfunartekna heimilanna á árabilinu 1994 til 2005." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 232 orð

Stjórnarfar?

Ugglaust mun að ýmsum flögra, að greinarhöfundur sé skriffinnur bak við eftirfarandi þjóðlífslýsingu: "Mér stendur stuggur af þeirri terroristastjórn sem ríkir á Íslandi, bæði í stjórnmálum og viðskiptalífi, og reynir að gera þá menn hlægilega og... Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Sumardagurinn fyrsti – dagur vonar

Bragi Björnsson skrifar um skátastarfið: "Það er hægt að byggja samfélag þar sem fólki er umhugað um náungann og umhverfi sitt, samfélag vináttu og samstarfs." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 269 orð

Tillaga í markaðsheimi framboðs og eftirspurnar

Frá Ólafi Gunnarssyni.: "Nú stendur til að úthýsa reykingamönnum allstaðar nema í þeim örfáu heimahúsum þar sem enn finnst umburðarlyndi fyrir þessari umdeildu nautn." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Úrsúla Jünemann | 18. apríl Ævintýrið Ísland ÞAÐ eru tæp 30 ár frá því...

Úrsúla Jünemann | 18. apríl Ævintýrið Ísland ÞAÐ eru tæp 30 ár frá því að ég kom fyrst til Íslands, þá sem ferðamaður í 16 daga tjaldferð. Á þeim tíma endaði malbikið rétt fyrir utan borgarmörkin, þjóðvegurinn var holóttur og seinfarinn. Meira
19. apríl 2007 | Velvakandi | 380 orð

velvakandi

Fátækt ÞEGAR litið er í kringum sig í heiminum í dag rennur manni til rifja hvers kyns fátækt er þar í gangi. Stór hluti heimsins þjáist og finnur til og á ekki málungi matar og þarf því umtalsverða hjálp. Meira
19. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 623 orð

Villuráfandi sauðir?

Frá Heimi Bergmann: "ÁTTA prestar þjóðkirkjunnar hafa kært fríkirkjuprest til siðanefndar prestafélagsins fyrir ummæli er hann viðhafði í sjónvarpsviðtali." Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 190 orð

Vond hugmynd

ÓLAFUR Egilsson hefur kynnt hugmynd um byggingu olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum. Þetta er vond hugmynd, reyndar mjög vond. Olíuiðnaði fylgir mikil mengun, svo mikil að víðast hvar reyna menn að koma honum sem lengst frá mannabyggð. Meira
19. apríl 2007 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Þorsteinn Scheving Thorsteinsson | 18. apríl Ríkisstjórnir með...

Þorsteinn Scheving Thorsteinsson | 18. apríl Ríkisstjórnir með skipulagða glæpastarfsemi? Þegar Bush stjórnin loksins hættir störfum bíður ekkert annað eftir þessum mönnum en málaferli. Meira

Minningargreinar

19. apríl 2007 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Árni H. Guðmundsson

Árni Haraldur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2007 | Minningargreinar | 3848 orð | 1 mynd

Benedikt Ingi Ármannsson

Benedikt Ingi Ármannsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1978. Hann lést sunnudaginn 1. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2007 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Bergþóra Árnadóttir

Bergþóra Árnadóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1948. Hún lést á sjúkrahúsinu í Álaborg í Danmörku 8. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hveragerðiskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2007 | Minningargreinar | 3109 orð | 1 mynd

Bjarni Þórðarson

Bjarni Þórðarson fæddist í Ólafsvík 6. desember 1943. Hann lést laugardaginn 31. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2007 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Málfríður Sigurðardóttir

Málfríður Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 29. ágúst 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 28. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2007 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sóley Böðvarsdóttir

Sigurbjörg Sóley Böðvarsdóttir fæddist í Bólstað í Mýrdal 21. október 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hugborg Runólfsdóttir, f. 16. apríl 1881, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2007 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

Þorvaldur Lúðvíksson

Þorvaldur Lúðvíksson fæddist á Eyrarbakka 23. september 1928. Hann lést 2. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. apríl 2007 | Ferðalög | 792 orð | 5 myndir

2.828 mílur til Mílanó

Zetan lifir enn góðu lífi í ítölskunni. Palazzo. Piazza. Pizza. Allt er þetta magnað í Mílanó, þessari óopinberu höfuðborg N-Ítalíu. Hallirnar, torgin, pítsurnar. Svo ekta, engar -ts-eftirlíkingar. Bara zetur. Unnur H. Jóhannsdóttir upplifði nokkrar. Meira
19. apríl 2007 | Daglegt líf | 149 orð

Af brælu og víxlum

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins dreifði Magni Kristjánsson skipstjóri í Neskaupstað vísum Tryggva heitins Vilmundarsonar, sem lengi var netamaður í skipshöfn hans á Berki: Ekki byrjar það björgulega með brælum og stræk og veiðitrega. Meira
19. apríl 2007 | Daglegt líf | 341 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Barnaskemmtun verður á Minjasafninu á Akureyri í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14–16. Flutt verður dagskrá um þennan merkisdag í Minjasafnskirkjunni og sumarið verður sungið inn með hárri raust. Meira
19. apríl 2007 | Daglegt líf | 524 orð | 4 myndir

Gott fyrir spennufíkil að stýra rússíbana

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það er auðvitað gaman að vera fyrsti íslenski víkingurinn sem fær að stjórna hinum eina sanna rússíbana. Þetta er skemmtileg vinna, sem felur í sér adrenalínkikk enda er ég svolítill spennufíkill í mér. Meira
19. apríl 2007 | Neytendur | 550 orð

Grillkjöt fyrir fyrstu sumardagana

Bónus Gildir 18. apr. – 22. apr. verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskar kjúklingabringur 1.398 1.798 1.398 kr. kg Bónus ferskir kjúklingaleggir 298 398 298 kr. kg Bónus fersk kjúklingalæri 298 398 298 kr. kg KF ferskt lambafillet 1.998 2. Meira
19. apríl 2007 | Daglegt líf | 573 orð | 3 myndir

Hann er ekki afi minn, hann er pabbi minn

Hvernig ætli það sé að eiga pabba sem er miklu eldri en flestir pabbar annarra barna? Og hvernig ætli það sé að þurfa sífellt að vera að leiðrétta það að pabbi sé ekki afi heldur pabbi? Meira
19. apríl 2007 | Ferðalög | 150 orð | 1 mynd

Hátíð í borg

FERÐALANGUR á heimaslóð verður haldinn með pomp og prakt í fjórða sinn í dag, sumardaginn fyrsta. Meira
19. apríl 2007 | Neytendur | 998 orð | 2 myndir

Koffínið hefur mismikil áhrif á fólk

Mjög stórum koffínskömmtum geta fylgt bæði líkamleg og andleg óþægindi. Zulema Sullca Porta, sérfræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnunar, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að koffín leyndist ekki bara í kaffi og kóladrykkjum. Meira
19. apríl 2007 | Daglegt líf | 379 orð | 1 mynd

Níkótínfíknin gengin burt

Svo lítið sem fimm mínútna æfingar virðast geta hjálpað reykingamönnum að halda aftur af fíkninni í tóbakið. Sýnt var fram á þetta eftir að nokkrar rannsóknir voru skoðaðar ofan í kjölinn. Frá þessari niðurstöðu er sagt á vefnum MSNBC.com . Meira
19. apríl 2007 | Ferðalög | 143 orð

Ókeypis í dönsk söfn

í KAUPMANNAHÖFN er fleira hægt að gera en steðja eftir Strikinu og gleðja sig í Tívolí, t.d. má heimsækja einhver hinna fjöldamörgu safna sem þar er að finna. Þó nokkur söfn bjóða nú gestum í húsakynni sín án aðgangseyris. Meira
19. apríl 2007 | Ferðalög | 186 orð | 1 mynd

Stockfleth's besti kaffibarinn í Osló

Besta kaffið í Oslóarborg er að finna á kaffibarnum Stockfleth's. Þetta hafa blaðamenn Aftenposten fundið út eftir að hafa gert lauslega könnun á kaffigæðum bæjarins. Ástæða kaffikönnunarinnar var nýr kaffibar sem hefur fengið nafnið Far Coast. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Laugardaginn 21. apríl verður séra Auður Eir...

70 ára afmæli. Laugardaginn 21. apríl verður séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prestur Kvennakirkjunnar, Kastalagerði 11, Kópavogi, sjötug. Meira
19. apríl 2007 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tveir möguleikar. Meira
19. apríl 2007 | Fastir þættir | 434 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá Hreppamönnum Fertugasti aðalfundur bridsdeildar Ungmennafélags Hrunamanna var haldinn fyrir skömmu og voru þá nokkur verðlaun afhent að venju. Fram kom að fyrst var spilað innar deildarinnar 20. október 1967. Meira
19. apríl 2007 | Í dag | 296 orð

Byggðasafnið í Skógum Hin árlega söngstund í Skógum verður á sumardaginn...

Byggðasafnið í Skógum Hin árlega söngstund í Skógum verður á sumardaginn fyrsta kl. 20.30. Dagskráin hefst með stuttri helgistund í Skógakirkju sem séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í Vík, annast. Meira
19. apríl 2007 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Dansað við dauðann

SPÆNSKI nautabaninn Lopez Chavez sést hér fagna eigin frammistöðu í nautaati í Maestranza-hringnum í Sevilla á Spáni í gær. Samkvæmt hefðinni sýnir nautabaninn hugdirfsku sína með ögrandi stellingu og mikilli nálægð við nautið, sem virðist aðframkomið. Meira
19. apríl 2007 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Elma Jenný Þórhallsdóttir og Helga...

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Elma Jenný Þórhallsdóttir og Helga Sóley Björnsdóttir, héldu tombólu fyrir utan Nettó í Salahverfi og söfnuðu alls 3.233 krónum til styrktar Rauða... Meira
19. apríl 2007 | Í dag | 371 orð | 1 mynd

(Jóh. 20.)

Jesús kom að luktum dyrum. Meira
19. apríl 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég...

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15. Meira
19. apríl 2007 | Í dag | 418 orð | 1 mynd

Ólíkar hliðar garðsins

Heimir Björn Janusarson fæddist á Akranesi 1962. Hann lauk offsetljósmyndaranámi og starfaði í prentiðnaði í 12 ár. Meira
19. apríl 2007 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. 0–0 d6 7. c4 Rbd7 8. Rc3 Dc7 9. Kh1 b6 10. f4 h5 11. Bd2 h4 12. De2 Be7 13. Hae1 Bb7 14. f5 Rf8 15. fxe6 fxe6 16. Rd5 exd5 17. exd5 Kf7 18. Re6 Rxe6 19. Meira
19. apríl 2007 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Wilson Muuga er komið á flot á ný og inn til Hafnarfjarðarhafnar. Hver er útgerð skipsins? 2 Tvö þekkt bókaútgáfufyrirtæki eru að rugla saman reytum. Hver eru þau? Meira
19. apríl 2007 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji býður lesendum gleðilegt sumar. Sumardagurinn fyrsti hefur alltaf skipað sérstakan sess í huga landans og vel þess verðugur að vera frídagur. Enda aldrei of mikið af frídögum fyrir vinnusjúka og þreytta Íslendinga. Meira

Íþróttir

19. apríl 2007 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Eiður skoraði og Messi gerði magnað mark

EIÐUR Smári Guðjohnsen fékk langþráð tækifæri í byrjunarliði Barcelona í gærkvöld og þakkaði fyrir sig með marki í sigri á Getafe, 5:2, í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 214 orð

Fjórar umferðir í átta liða deild

ÁTTA lið verða áfram í úrvalsdeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð, en fjórðu umferðinni verður bætt við. Þetta var ákveðið á 50. ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var í gærkvöldi. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson tryggði Silkeborg stig gegn Vejle í uppgjöri botnliðanna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Hólmar kom inná sem varamaður á 79. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Forráðamenn Barcelona neita þeim fregnum að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þjáist af einkirningssótt. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Friðrik Ragnarsson áfram með Grindavík

FRIÐRIK Ragnarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá úrvalsdeildarliði Grindvíkinga í körfuknattleik á næsta tímabili. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 718 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla Höttur – Víkingur/Fjölnir 17:41...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla Höttur – Víkingur/Fjölnir 17:41 Haukar 2 – Grótta 23:23 Staðan: Afturelding 201811644:45637 ÍBV 191405546:50028 Vík. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 155 orð

Ísland fellur um 11 sæti á FIFAlistanum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um 11 sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Íslendingar, sem töpuðu fyrir Spánverjum í síðasta mánuði, eru jafnir Bólíuvíumönnum í 97. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 304 orð

Íslenskur söngur sló Chelsea ekki út af laginu á Upton Park

CHELSEA lét íslenskan stórsöngvara ekki slá sig útaf laginu á Upton Park í gærkvöld. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 298 orð

Logi fer til Gijon á Spáni

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is LOGI Gunnarsson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík, hefur gert samning við Gijon frá Spáni um að leika með liðinu út þetta tímabil. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Pólverjar og Úkraínumenn hrepptu óvænt EM

MICHEL Platini, forseti UEFA, tilkynnti í gær að úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu árið 2012 verður haldin í Póllandi og Úkraínu en löndin standa sameiginlega að keppnishaldinu. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 931 orð | 1 mynd

"Ræðst á varnir eins og norræni guðinn Þór"

"ÍSMAÐURINN kemur" eða "The Iceman Cometh" er algengur frasi á enskri tungu sem víða hefur verið notuð um íslenska íþróttamenn. Nú síðast er það 18 ára piltur, Brynjar Ragnarsson, sem er tilefni til slíkra fyrirsagna. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 118 orð

Roma frestaði fögnuði Inter

INTER Mílanó tapaði í gær sínum fyrsta leik á þessu keppnistímabili í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 134 orð

Sautján mörk Guðjóns og Snorra

SAUTJÁN mörk frá íslensku landsliðsmönnunum Guðjóni Val Sigurðssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu liðum þeirra ekki til að krækja sér í stig í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 256 orð

Tvö frá Ásthildi í stórsigri LdB Malmö

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÁSTHILDUR Helgadóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu hélt uppteknum hætti og skoraði tvívegis fyrir LdB Malmö í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á Örebro, 5:0, í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
19. apríl 2007 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Þróttur R. meistari fjórða árið í röð

KVENNALIÐ Þróttar úr Reykjavík varð í gær Íslandsmeistari í blaki kvenna fjórða árið í röð. Liðið lagði þá Þrótt í Neskaupstað 3:0 í öðrum leik liðanna og hafði betur í fyrri leiknum 3:2 í Reykjavík. Meira

Viðskiptablað

19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 341 orð | 2 myndir

2,97% landsframleiðslu til rannsókna og þróunar

Vísindi, nýsköpun og samfélag Eftir Elvar Örn Arason Í alþjóðlegum samanburði standa Íslendingar vel að vígi hvað varðar útgjöld til rannsókna og þróunar. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Annika vegur þyngst

ORÐ vega þungt og í sænsku fjármálalífi eru það orð Anniku Falkengren, forstjóra SEB bankans, sem vega allra þyngst. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 63 orð

Baugur kaupir Fons úr Högum

BAUGUR Group hefur keypt allan eignarhlut félaganna Talden Holding SA og Orchides Holding SA í Högum en félögin eru í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar í eignarhaldsfélaginu Fons. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 238 orð

Bjóða nýja tegund húsnæðislána á 4,5% vöxtum

GLITNIR hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýja tegund húsnæðislána þar sem helmingur lánsins er verðtryggð lán í íslenskri mynt og hinn helmingurinn óverðtryggt lán í lágvaxtamyntunum japönskum jenum og svissneskum frönkum. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Breyting á stjórnendateymi TM

NOKKRAR breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Tryggingamiðstöðvarinnar, TM. Ágúst Helgi Leósson hefur látið af starfi framkvæmdastjóra fjármálaviðs og hverfur til nýrra starfa. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 196 orð

Deildar meiningar um árangur Vista

ALLS hafa um 20 milljónir eintaka selst af Windows Vista, nýjasta stýrikerfi bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, síðan kerfið kom fyrst á markað fyrir tveimur mánuðum. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Eldfimar dollur

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að verða brátt í brók. Að því hafa nokkrir Japanir komist eftir að eldur kviknaði í klósettum þeirra. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 568 orð | 2 myndir

Fimm meginþættir til að meta gæði þjónustu

Margrét Reynisdóttir | margretr@vortex.is Það sem talið er hafa mest áhrif á mat á gæðum þjónustu í öllum atvinnugreinum er áreiðanleiki , þ.e. að fyrirtæki standi við gefin loforð um verð, lausn vandamála, afhendingartíma, gæði o.fl. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 98 orð

Glitnir valinn besti bankinn á Íslandi árið 2007

GLITNIR hefur verið valinn besti bankinn á Íslandi árið 2007 af tímaritinu Global Finance . Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 126 orð

Húsnæðisverð hækkar um 2,4%

VÍSITALA íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,4% milli febrúar og mars. Undanfarna þrjá mánuði hefur hún hækkað um 5,1%, síðastliðna sex mánuði hefur hún hækkað um 2,8% og hækkun síðastliðinna tólf mánaða nemur 5,8%. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Hækkun á uppgjörstíma

Ein skýring þessa mynsturs geti verið sú að aðilar á markaðnum sjái sér hag í að ýta verði hlutabréfa upp rétt fyrir uppgjörstíma. Er það ekki einmitt málið? Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 190 orð | 3 myndir

Íslandsprent ræður til sín þrjá nýja starfsmenn

ÞRÍR nýir sölumenn hafa hafið störf hjá Íslandsprenti, en þeir eru með mikla reynslu í prentfaginu og er ætlað að sinna auknum verkefnum fyrirtækisins. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

JPMorgan Chase hagnast vel

GENGI hlutabréfa í bandaríska bankanum JPMorgan Chase hækkaði snarlega við opnun markaða í Bandaríkjunum í gær eftir að fyrirtækið tilkynnti verulega aukningu hagnaðar á fyrsta ársfjórðungi. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Kynnti átak ESB

PETER Mandelson, sem fer með heimsviðskipti í framkvæmdastjórn ESB, var íbygginn á svip á blaðamannafundi í Brussel í gær, er hann kynnti sérstakt átak sambandsins til að koma auga á hindranir í viðskiptum ESB-ríkja við stór markaðssvæði eins og Kína,... Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Lágfargjaldaflug að byrja í langflugi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is LÁGGJALDAFÉLÖGIN veita og munu í auknum mæli veita hefðbundnum flugfélögum samkeppni á löngum flugleiðum en fram til þess að hafa lágfargjaldafélögin einbeitt sér að styttri flugleiðum, t.d. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 868 orð | 1 mynd

Maðurinn sem reisti sænska fjarskiptarisann á lappir

Carl-Henrik Svanberg var ráðinn forstjóri Ericsson á vordögum 2003. Á þeim fjórum árum sem liðin eru hefur rekstur fjarskiptafyrirtækisins sænska tekið mjög miklum stakkaskiptum eins og Guðmundur Sverrir Þór komst að. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 92 orð

Minna vestur um haf

BANDARÍKJAMARKAÐUR er að vísu enn mikilvægur fyrir kínverska framleiðendur og útflytjendur en hann er alls ekki eins afgerandi og áður var, enda vöxturinn fyrir kínverskar afurður mestur í Evrópu, Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Ameríku og Asíu. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 155 orð

Mosfellsbær á markað?

Ein frétt á nýjum vef kauphallar OMX Nordic Exchange á Íslandi vakti athygli Útherja á þriðjudag. Þar mátti af fyrirsögn á vefnum skilja að innherjaviðskipti hefðu átt sér stað með hlutabréf Mosfellsbæjar. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Mælingavandi viðskiptahalla

VIÐSKIPTAHALLI verður viðvarandi næstu árin í ljósi vaxandi ójafnvægis þáttatekna, að mati greiningardeildar Kaupþings, en á morgunverðarfundi í gær var fjallað meðal annars um viðskiptajöfnuð við útlönd. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Nethal.net með stafræna gagnaþjónustu

VEFSETRIÐ Nethal.net hóf nýverið rekstur á þjónustu fyrir þá sem þurfa að senda stafræn gögn sín í millum. Stofnendur fyrirtækisins eru bræðurnir Árni Gunnar og Hafsteinn Róbertssynir, en báðir hafa þeir nokkra reynslu á sviði verk- og kerfisfræði. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 170 orð

Ótti við vaxtahækkanir

VERÐBÓLGA á Bretlandi hækkaði nokkuð óvænt í mars og fór yfir 3% í fyrsta sinn í áratug og yfir verðbólgumarkmið seðlabankans þrátt fyrir sterkt pund; fréttin skók gjaldeyrismarkaðina vegna ótta manna við að stýrivextir verði hækkaðir til þess að slá á... Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 83 orð

Óveruleg hækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi OMXI15 hækkaði lítillega í gær eða um 0,25% og er nú í 7.831 stigum. Mest hækkaði gengi hlutabréfa Atlantic Petroleum P/F eða um 3,7% , Landsbankans um rétt 1,5% og Mosaic Fashions enn aðeins eða um 1,2%. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Semja við dótturfélag Sampo

VÍS og sænska vátryggingafélagið If hafa gert með sér samstarfssamning á sviði vátrygginga og tengdrar þjónustu. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

Sjá mikil tækifæri í Icepharma

Nýir eigendur Icepharma eru ánægðir með framkvæmd sölunnar hjá Atorku. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Margréti Guðmundsdóttur og Kristján Jóhannsson. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 983 orð | 2 myndir

Skuggi fellur á trúverðugleika

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Almenn gagnrýni ýmissa sérfræðinga varð til þess að alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Moody's tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið hefði endurskoðað lánshæfiseinkunn 46 banka. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Spá því að Úrvalsvísitalan nái 8.500 stigum í árslok

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HRAÐUR hagvöxtur hérlendis er ekki bóla að mati greiningardeildar Kaupþings, en bankinn stóð fyrir fundi í gærmorgun þar sem farið var yfir horfur í efnahagsmálum og hagspá til næstu ára kynnt. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Stangveiði, skotveiði og safaríferðir til Afríku

Valgerður Baldursdóttir, fjármálastjóri og einn eigenda Stangveiðifélagins Lax-á, ræddi við Sigrúnu Rósu Björnsdóttur um ferðalög, stangveiði og fyrirtækið. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 158 orð

Sterling skoðar flug til Færeyja

FLUGFÉLAGIÐ Sterling mun vera með til skoðunar að hefja áætlunarflug á milli Kaupmannahafnar og Voga í Færeyjum. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Sömdu við Vodafone

RE/MAX ritaði nýlega undir samning við Vodafone á Íslandi um heildarfjarskiptaþjónustu fasteignasölunnar. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 36 orð

Tveir yfir greiningu LÍ

EDDA Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, fer í barnsburðarleyfi í næsta mánuði en kemur aftur til starfa hjá bankanum að því loknu. Björn R. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Útflutningsverðlaun afhent í dag

ÚTFLUTNINGSVERÐLAUN forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Þetta er í nítjánda sinn sem verðlaunin verða afhent en þau eru veitt í samráði og samvinnu við Útflutningsráð Íslands. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 1260 orð | 1 mynd

Viðskipti við venslaða aðila

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni @mbl.is Undanfarin misseri hefur eignarhald íslenskra fjármálafyrirtækja verið í umræðunni. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 463 orð | 1 mynd

Vill fá bankana til Frakklands

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunarosa@mbl. Meira
19. apríl 2007 | Viðskiptablað | 1295 orð | 1 mynd

Ætla að vera með framsæknustu prentsmiðju landsins

Prentsmiðjan Prentmet varð 15 ára nú í apríl og hefur á þeim tíma vaxið upp úr því að vera lítil prentsmiðja með tvo starfsmenn, í prentfyrirtæki með yfir milljarð í veltu. Meira

Ýmis aukablöð

19. apríl 2007 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Dalvísa

Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, smáragrund! Yður hjá ég alla stund uni best í sæld og þrautum, fifilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum! Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 1227 orð | 8 myndir

Fyrstu "íslensku" skógfræðingarnir og rannsóknir á kolefnisbindingu

Í vor útskrifast fyrstu skógfræðingarnir á Íslandi frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Bjarni Diðrik Sigurðsson segir frá þessum viðburði og ýmsum rannsóknum sem nú fara fram á vegum skólans, m.a. í Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 421 orð | 5 myndir

Grisjun og gerð göngustíga

Hjallaskógur í Neskaupstað er opinn skógur. En hvenær hófst skógrækt á þessu svæði? Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 433 orð | 2 myndir

Kolefnisreiknivélin

Kolefnisreiknivél sem Orkusetur er með getur sagt bíleigendum hve mikill útblástur bíla þeirra er. Sigurður Ingi Friðleifsson umhverfisfræðingur segir frá starfsemi Orkuseturs og tengslum útblásturs og skógræktar. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 737 orð | 1 mynd

Kolviður

Hjá Skógræktarfélagi Íslands að Skúlatúni 6 hafa verið miklar annir að undanförnu. Þar er m.a. verið að undirbúa gerð vefsíðu fyrir Kolvið, afkolunarsjóð, sem er í umsjá Skógræktarfélags Íslands og Landverndar. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 1183 orð | 3 myndir

Kolviður – afkolunarsjóður fyrir okkur öll!

Í nýrri stjórn Kolviðar er formaður Guðfinna S. Bjarnadóttir fyrrum rektor Háskólans í Reykjavík. Hún segir sjóðinn eiga mikið verk fyrir höndum. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 578 orð | 2 myndir

Landalagsgreining og græn svæði

Fyrir nokkru var Kine Halvorsen Thorén prófessor í landslagsarkitektúr gestafyrirlesari hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 545 orð | 7 myndir

Nýjar tillögur um græna trefilinn til skoðunar

Tillögur um græna trefilinn eru nú í skoðun hjá Sambandi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ragnhildur Freysteinsdóttir landfræðingur er meðal þeirra sem tekið hafa þátt í þróun þessa verkefnis. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 592 orð | 4 myndir

Reynivið og lindifuru mætti nota meira!

"Aukin fjölbreytni í skógrækt er af hinu góða," segir Þröstur Eysteinsson skógfræðingur, sem hugað hefur sérstaklega að nýjum tegundum sem heppilegar gætu verið í íslenskri skógrækt. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 824 orð | 2 myndir

Skógar glymja

Hinn 16. nóvember í haust verða 200 ár síðan "listaskáldið góða" Jónas Hallgrímsson leit dagsins ljós. Síðar átti ljóðlist hans eftir að verða ljós á leið hins verðandi lýðveldis á Íslandi. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 1164 orð | 7 myndir

Skógur í þéttbýli!

Hallgrímur Indriðason telur að skort hafi á samræmt skipulag milli útivistarskóga og þéttbýlis. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann um skógrækt á útivistarsvæðum og lýðheilsu. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 2994 orð | 6 myndir

Snæfoksstaðir – framtíðarskógur

Það er skemmtileg og áhugaverð reynsla að fara um skóglendi Snæfoksstaða. Óskar Þór Sigurðsson er formaður Skógræktarfélags Árnesinga. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann um skógræktina þar og fjölmargt fleira. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 933 orð | 3 myndir

Svörðurinn er höfuðstóll

Samtökin Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs notar lífrænan úrgang til uppgræðslu. "Fyrirmyndin er efnabúskapur náttúrunnar," segir Björn Guðbrandur Jónsson, sem er starfsmaður samtakanna, í samtali við Skógræktarblaðið. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 445 orð | 4 myndir

Tillögur um vernd og endurheimt birkiskóga

Skýrsla sem gerð var fyrir umhverfisráðuneyti um hvaða stefnu taka skuli varðandi íslenska birkiskóga er komin út. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Jónínu Bjartmarz umhverfismálaráðherra um tillögur nefndar sem vann skýrsluna. Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 538 orð | 4 myndir

Útivistarskógur

eftir Björn Jónsson Meira
19. apríl 2007 | Blaðaukar | 924 orð | 3 myndir

Þjóðhátíðarlundurinn í Heiðmörk

Þjóðhátíðarlundur í Heiðmörk hefur verið talsvert í fréttum í vetur. Helgi Gíslason er nákunnugur sögu lundarins og er sem framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur aðili að endurbótum sem urðu á lundinum vegna jarðvegsraskana við vatnslögn Meira

Annað

19. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 717 orð

Afskipti og fordómar stjórnmálamanna

Oddgeir Ágúst Ottesen fjallar um ferðamenn í tengslum við klámráðstefnu sem hætt var við: "Afskipti stjórnmálamanna af því hvaða ferðamenn koma til Íslands ber að fordæma." Meira
19. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 511 orð

Dægradvöl?

Ragnheiður Gestsdóttir fjallar um vægi list- og verkgreinakennslu í skólum landsins: "Allt of oft er litið á verklegt nám og listnám sem tómstundagaman eða valkost við hefðbundið bóknám. Vægi þess getur þó verið allt annað og meira." Meira
19. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 453 orð

Klárum málið, rektor og ráðherra

Ingimar Ingimarsson skrifar um garðyrkjunám: "Við eigum heimtingu á því að vita hvort ekki verði farið í að laga alla þá aðstöðu sem nú liggur undir skemmdum." Meira
19. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 773 orð

Ríkisstjórnir með skipulagða glæpastarfsemi?

Eftir Þorstein Scheving Thorsteinsson: "Þegar Bush stjórnin loksins hættir störfum bíður ekkert annað eftir þessum mönnum en málaferli. Fyrrum ráðgjafi Bob Dole og lögmaður, Stanley Hilton, er einn af þeim sem hafa stefnt Bush forseta og hans stjórn." Meira
19. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 369 orð

Ævintýrið Ísland

Frá Úrsúlu Jünemann: "ÞAÐ eru tæp 30 ár frá því að ég kom fyrst til Íslands, þá sem ferðamaður í 16 daga tjaldferð. Á þeim tíma endaði malbikið rétt fyrir utan borgarmörkin, þjóðvegurinn var holóttur og seinfarinn." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.