Suðureyri | Leikfélagið Hallvarður Súgandi frumsýnir í kvöld Galdrakarlinn í Oz eftir L. Franks Baum. Leikverkið er sýnt í íþróttahúsinu á Suðureyri og markar frumsýningin upphaf sæluhelgarinnar á Suðureyri. Þrjátíu manns taka þátt í sýningunni.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 458 orð
| 2 myndir
NÆSTU vikur verða þær annasömustu í íslenskri ferðaþjónustu frá upphafi. Búist er við um 40 þúsund erlendum gestum á næstu tveimur vikum sem skila fjórum milljörðum króna í þjóðarbúið í gjaldeyristekjum.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 449 orð
| 1 mynd
Eftir Gunnar Gunnarsson Fjarðabyggð | Árni Steinar Jóhannsson, umhverfisstjóri Fjarðabyggðar, hlaut hvatningarverðlaun Þróunarfélags Austurlands þegar þau voru afhent í áttunda sinn á dögunum.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 172 orð
| 1 mynd
Hrefnuveiðibáturinn Njörður frá Kópavogi hélt aftur út á veiðar í gær til þess að anna eftirspurn eftir hrefnukjöti á innanlandsmarkaði. 28 dýr eru eftir af 30 dýra atvinnuveiðakvóta, sem fyrnist nú 1.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
UM 2.500 manns hafa lifibrauð sitt af því að spila knattspyrnu á Englandi. Opinberlega er enginn þeirra samkynhneigður og í sögu enskrar knattspyrnu hefur aðeins einn leikmaður komið út úr skápnum.
Meira
MIKIÐ gekk á þegar fimmtán keppendur tóku þátt í kappróðri á straumvatnskajökum á vegum Kayakklúbbs Reykjavíkur í Tungufljóti um liðna helgi. Tveir ræðarar voru ræstir út í hvert sinn og þurftu að leysa tvær þrautir á leið sinni niður fljótið.
Meira
SENDIHERRA Íslands í Strassborg hefur fundað með mannréttinda- og laganefnd þings Evrópuráðsins um hvernig sé best að hátta rannsókn á fangaflugi bandarísku leyniþjónustunnar, CIA.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 224 orð
| 1 mynd
* ERNA Haraldsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur varið doktorsritgerð sína við Edinborgarháskóla. Heiti ritgerðarinnar er "The constraints of the ordinary: Caring for dying patients in a hospice in Scotland". Verjendur voru prof.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RANNSÓKN á baráttu gegn spillingu í heiminum sýnir að mörg Afríkuríki hafa tekið sig verulega á í þeim efnum árin 1996-2006. Framfarir hafa m.a. orðið í Angóla, Alsír, Síerra Leóne og Lettlandi.
Meira
Trípólí. AFP. | Fimm búlgarskir hjúkrunarfræðingar og palestínskur læknir voru í gær dæmd til dauða fyrir að hafa smitað fjölda barna af alnæmi í Líbýu. Var þetta síðasta áfrýjunarstigið í málaferlum sem hafa staðið í átta ár.
Meira
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is TYRKNESK stjórnvöld tjalda öllu til í baráttu sinni fyrir því að ná kjöri til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna starfsárin 2009-2010.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 212 orð
| 1 mynd
ÍÞRÓTTARÁÐ Akureyrar ákvað á fundi sínum sl. þriðjudag að hafna viðræðum við Kaupþing á Akureyri varðandi mögulega samvinnu vegna nýs kreditkorts, Kortsins, fyrir ungt fólk.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 472 orð
| 1 mynd
Borgarráð tekur endanlega ákvörðun í dag um stofnun athvarfs fyrir heimilislausa á Njálsgötu 74. Íbúar gerðu í gær lokatilraun til að snúa áætlunum velferðarráðs en uppskáru ekki árangur erfiðis síns.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 506 orð
| 2 myndir
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÞEGAR kemur að því að sleppa takinu á gömlu, útvíðu gallabuxunum þínum eða rándýra kjólnum sem þú hefur ekki klæðst (eða passað í) síðan fyrir aldamót, er um ýmislegt að velja.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Drífanda stéttarfélagi í Vestmannaeyjum vegna kvótaskerðingar: "Stjórn Drífanda stéttarfélags lýsir yfir áhyggjum vegna mikillar kvótaskerðingar á þorski og takmarkana á loðnuveiðum.
Meira
NIÐURSTÖÐUR könnunar tölfræðistofnunar Evrópusambandsins, Eurostat, þar sem þjóðartekjur í löndum álfunnar eru metnar með tilliti til kaupmáttar í umræddu landi, gefa til kynna að tekjurnar séu mestar í Lúxemborg.
Meira
"VIÐ sjáum það í úttekt ASÍ á verslunum sem Nóatún setur sig í flokk með, að Nóatún sker sig verulega úr þegar skoðað er tímabilið mars til maí, þar sem Nóatúnsverslanirnar sýndu hækkun upp á 0,1% á meðan aðrar verslunarkeðjur voru langt yfir því...
Meira
BRESK stjórnvöld hafa fordæmt hótanir Aymans al-Zawahiri, eins af helstu forystumönnum al-Qaeda-hryðjuverkanetsins, um hefnd vegna þeirrar ákvörðunar þeirra að rithöfundurinn Salman Rushdie skyldi hljóta aðalstign.
Meira
DÓMARI í Chile hefur úrskurðað að Alberto Fujimori, fyrrum forseti Perú, verði ekki framseldur til Perú. Saksóknarar í Perú hafa ákært Fujimori fyrir mannréttindabrot og spillingu en hann vísar þessum ásökunum á bug.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 286 orð
| 1 mynd
FYRSTI fólksbíllinn sem knúinn er vetnisrafala og fer í almenna umferð var afhentur Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur í gær. Afhendingin fór fram við Perluna en fyrirtækin leigja bílinn í sameiningu af DaimlerChrysler.
Meira
Farþegum Strætó bs. fækkaði um 30.000, eða 6%, í júní miðað við sama mánuð í fyrra. Í byrjun mánaðarins var dregið verulega úr þjónustu á vegum fyrirtækisins, leiðum fækkað og tíðni ferða skorin niður um þriðjung.
Meira
HILDUR Sif Helgadóttir andaðist hinn 9. júlí síðastliðinn á Landspítala – háskólasjúkrahúsi, 34 ára að aldri. Hún var fædd 2. júlí 1973 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Helgi Björnsson og Kristín Guðmundsdóttir.
Meira
FYRSTA sumarferð Alþjóðahússins á árinu verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. júlí. Í fréttatilkynningu segir að farið verði í hvalaskoðun frá Reykjavíkurhöfn. Búast má við því að sjá lunda og höfrunga og smáhveli á borð við hnísu eða hrefnu.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 361 orð
| 1 mynd
Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is Veðurfar í Evrópu hefur verið með miklum ólíkindum í sumar. Stórflóð hafa verið í Englandi og í Norður-Evrópu, víða hefur gengið á með þrumuveðri og í Suðaustur-Evrópu var hitabylgja fyrr í sumar.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 215 orð
| 2 myndir
SPURNINGAR hafa vaknað um hvort flugfarþegum sé mismunað af öryggisyfirvöldum á Keflavíkurflugvelli, en þar er nú boðið upp á sérstaka hraðbraut fyrir Saga Class-farþega Icelandair, sem þurfa ekki að fara í sömu röð við eftirlitið og aðrir farþegar.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 793 orð
| 2 myndir
Á sunnudaginn verður öld liðin frá fæðingu Gunnars "Úrsus" Salómonssonar. Arndís Þórarinsdóttir ræddi við son hans um manninn sem varð frægur um alla Evrópu fyrir aflraunir.
Meira
JACK Lang, fyrrverandi menningarmálaráðherra Frakklands, mun ekki bjóða sig fram sem formaður Sósíalistaflokksins. Hann ákvað þetta eftir að Nicolas Sarkozy forseti bauð honum aðild að nefnd um umbætur á franska...
Meira
FJÓRIR menn voru í gær dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa ætlað að sprengja sjálfa sig og aðra í loft upp í almenningssamgangnakerfi Lundúnaborgar 21. júlí 2005.
Meira
Í TILEFNI Evrópuársins 2007, árs jafnra tækifæra, hefur verið efnt til ljósmyndasamkeppni meðal allra vinnuskóla landsins. Þema keppninnar er fjölbreytileiki og eru nemendur hvattir til að fanga hann í myndefni sínum.
Meira
TIL STENDUR að rífa eitt sögufrægasta hús Fáskrúðsfjarðar, Manon, í dag eða á næstu dögum. Húsið var byggt á þriðja áratug síðustu aldar úr timbri frönsku skútunnar Manon sem strandaði við Skálavík árið 1924, og var ekki sjófær eftir það.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 294 orð
| 2 myndir
Kartöflubændur í Þykkvabænum standa nú í ströngu á nóttunni við að taka upp kartöflur svo að hægt sé að senda þær glænýjar til Reykjavíkur á morgnana. Fyrsta sending kom í verslanir í gærmorgun.
Meira
ÁSETNING nautkálfa var 17,6% meiri á síðasta ári en árið 2005. Má því búast við tilsvarandi framleiðsluaukningu á næstunni, þar sem vænta má að breytingar á fallþunga verði óverulegar.
Meira
Egilsstaðir | Fjórðungsmót Minjasafns Austurlands í kleinubakstri var haldið á Egilsstöðum síðastliðinn sunnudag, á íslenska safnadeginum. Jóna Ingimarsdóttir var með bestu kleinurnar, að mati dómnefndar.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
Skeið | Afhjúpaður hefur verið minnisvarði í tilefni þess að liðin eru 100 ár frá því sandgræðsla hófst á vegum ríkisins hér á landi. Minnisvarðinn er á Reykjum á Skeiðum þar sem þetta starf hófst.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 417 orð
| 1 mynd
VESTURVELDIN lögðu í gær fram endurskoðaða tillögu að ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Kosovo. Er þar kveðið á um fjögurra mánaða samningaviðræður en reynt að friða Serba og Rússa með því að lofa engu ákveðnu um fullt sjálfstæði...
Meira
Vopnafjörður | Ljósmyndasýningin Vopnafjörður – plássið og gamla höfnin verður opnuð í Kaupvangi í dag klukkan 20.30. Sýndar eru liðlega 100 gamlar myndir.
Meira
Sáning er hafin á Landeyjasandi vegna fyrirhugaðrar hafnar í Bakkafjöru og sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt aðalskipulag þar sem gert er ráð fyrir höfninni, vegi frá henni og grjótnámi á Seljalandsheiði.
Meira
SÁTT hefur náðst um eignarhluti í Hitaveitu Suðurnesja (HS) eftir viðræður aðila undanfarna daga. Sáttatillaga verður lögð fyrir bæjarráð Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar í dag og í kjölfarið gerð opinber.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 339 orð
| 1 mynd
SEX strákar á aldrinum 14 til 17 ára voru stoppaðir á tveim bílum á Borgarfjarðarbrúnni seint á mánudagskvöld þegar þeir voru í árásarleiðangri á hendur unglingum í Borgarnesi.
Meira
TÍVOLÍIÐ við Smáralind var opnað um síðastliðna helgi. Er þetta í sextánda skiptið sem tívolíið heimsækir Ísland og hefur aðsókn ævinlega verið mjög mikil, segir í frétt frá Smáralind. Þar segir að í ár hafi fjögur ný tívolítæki bæst við flóruna.
Meira
Siglufjörður | Tryggingamiðstöðin mun verða aðalstyrktaraðili Pæjumóts sem árlega er haldið á Siglufirði, samkvæmt nýgerðum samningi Tryggingamiðstöðvarinnar og Knattspyrnufélags Siglufjarðar.
Meira
HERMENN Srí Lanka-stjórnar tóku gær síðustu bækistöð uppreisnarsveita Tamíl-Tígranna á hinum óróasama austurhluta eyjarinnar. Er þetta sagt vera í fyrsta skipti í 13 ár sem stjórnarherinn ræður yfir...
Meira
PAKISTANSKI herinn tilkynnti í gær að tekist hefði að rýma Rauðu moskuna í Islamabad. Síðustu óeirðaseggirnir féllu í bardögum í göngum undir moskunni. 73 uppreisnarmenn týndu lífi í átökunum og nokkrir hermenn.
Meira
Blönduós | Fjölskylduhátíðin Húnavaka verður haldin á Blönduósi í annað sinn dagana 13. til 15. júlí. Dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna þar sem gestir skemmta sér saman og njóta menningarviðburða sem í boði eru.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÓLYMPÍULEIKARNIR í Peking á næsta ári verða viðburður allra alþjóðlegra viðburða í Kína frá upphafi vega sem munu sýna hversu þróað og öflugt kínverskt nútímasamfélag er orðið.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 235 orð
| 1 mynd
VERNDARVÆTTIRNAR eru nýstofnaður samstarfsvettvangur félaga í Amnesty International og Samtökunum '78 um aðgerðir í málefnum er varða mannréttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og "transgender" fólks.
Meira
12. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 310 orð
| 1 mynd
Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Karatesambandi Íslands: Vegna fréttaflutnings Morgunblaðsins af líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur síðastliðna helgi, þar sem árásarmenn kváðust búa yfir kunnáttu í karate, vill stjórn Karatesambands...
Meira
Berlín. AFP. | Hannelore Krause var sleppt úr haldi íraskra mannræningja á þriðjudag, eftir að hafa verið í haldi í 155 daga, eða frá því í byrjun febrúar.
Meira
12. júlí 2007
| Innlent - greinar
| 901 orð
| 3 myndir
Guy Verhofstadt, forsætisráðherra Belgíu, flutti athyglisverða ræðu í fyrradag við upphaf ráðstefnu um fólksflutninga. Hann sagði: "Horfum hlutlaust á málið. Á Vesturlöndum búa 14% mannkyns. Þau fjórtán prósent fara með 73% tekna í heiminum.
Meira
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur tekið eitthvað óstinnt upp ummæli, sem féllu hér í Staksteinum fyrir nokkrum dögum, um afstöðu stjórnarandstöðuflokkanna til ráðgjafar Hafró.
Meira
Það hafa orðið miklar framfarir í landbúnaði okkar á liðnum árum og áratugum. Oft er talað um að mikil hagræðing hafi orðið í sjávarútvegi á síðustu tveimur áratugum en slík hagræðing hefur ekki síður orðið í landbúnaði.
Meira
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is NÚ stendur yfir kvikmyndahátíðin Galway Film Fleadh (Fleadh er írska orðið yfir hátíð) í Galway, borg á vesturströnd Írlands sem telur rúmlega 70 þúsund manns.
Meira
Fyrir tæpu ári vildi Ashley Cole yfirgefa uppeldisfélag sitt Arsenal og annars staðar í Lundúnaborg vildi William Gallas losna frá milljónaliðinu Chelsea. Á endanum skiptu félögin á leikmönnunum tveimur en sárin voru þó ekki gróin.
Meira
BLÚSTÓNLISTARMAÐURINN B.B. King varð miður sín þegar umboðsmaðurinn hans bannaði honum að fljúga flugvélinni sinni einn og heimtaði að hann hefði varaflugmann með sér til öryggis samkvæmt kröfum tryggingafélags King.
Meira
ÞÝSK útvarpsstöð hefur greint frá því að þar hafi tekist að safna nægu fé til að reisa veglegan minnisvarða um Bítlana í St. Pauli hverfinu í Hamborg en þar hóf hljómsveitin elskaða sinn alþjóðlega frægðarferil fyrir 45 árum.
Meira
SIR Elton John gat ekki þvegið fötin sín í samstarfi við þvottavél fyrr en hann var orðinn 43 ára. Í hið minnsta stofnaðist aldrei til persónulegs sambands milli hans og slíks apparats. Öðrum var falið að þrífa glysflíkur popparans.
Meira
Í BANDARÍKJUNUM ríkir nú nokkur eftirvænting fyrir nýrri bók forsetans fyrrverandi, Bills Clintons, en áætlað er að bókin komi í búðir 4. september.
Meira
Þótt varla sé hægt að hugsa sér betri leið til að eyða kvöldstund en að fara á tónleika, þá getur veðrið eins og það hefur verið á suðvesturhorninu undanfarið sett strik í reikninginn.
Meira
SNÆBJÖRN Stefánsson vöruhönnuður verður á hádegisstefnumóti á Kjarvalsstöðum í dag. Snæbjörn er einn af yngri hönnuðum sýningarinnar Magma / Kvika, en hann útskrifaðist úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands vorið 2006.
Meira
KYNTRÖLLIÐ Brad Pitt segist ganga eins og steinaldarmaður og líta hversdagslega út. Kvikmyndastjarnan, sem er af mörgum talin kynþokkafyllsti karlmaður í heimi, er ekki hrifin af eigin spegilmynd.
Meira
UM NÆSTU helgi koma þrjú íslensk nöfn fram á djasshátíð Kaupmannahafnar í gegnum 12 Tóna í Danmörku. Það eru tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson og hljómsveitirnar Evil Madness og Flís.
Meira
ÚTGÁFA Bang Gang af "Stop in the Name of Love" keppir nú við fimm önnur lög um að komast í reglulega spilun á háskólaútgáfu MTV-sjónvarpsstöðvarinnar, MTVu.
Meira
HIN vikulega Kvosarganga menningarstofnana borgarinnar verður með nokkuð öðru sniði í kvöld því nú er komið að Viðey og verður því siglt en ekki gengið. Leiðsögumaður verður Guðjón Friðriksson sagnfræðingur, einn af fróðustu mönnum um sögu Reykjavíkur.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is DJASS undir fjöllum, árleg djasshátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í fjórða sinn næstkomandi laugardag, hinn 14. júlí.
Meira
DOUGLAS A Brotchie, organisti Háteigskirkju, leikur á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á hádegistónleikum tónleikaraðarinnar Alþjóðlegt orgelsumar í dag. Tónleikarnir eru skipulagðir í samvinnu við Félag íslenskra orgelleikara og hefjast kl. 12.
Meira
Það telst til ánægjulegri tíðinda að frétta af nýrri sýningu Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns, en hann opnar sýningu í Gallerí i8 við Klapparstíg í dag.
Meira
KLUKKAN 17.30 hefst forvitnilegur fyrirlestur í 12 tónum. Þá hefur upp raust sína hinn bandaríski Joel Lewis, tónlistarblaðamaður og ljóðskáld, fyrrum nemandi Allens Ginsberg.
Meira
HIN útvöldu íslensku lög frá níunda áratugnum eru hreint ótrúlega lífseig á íslenska plötulistanum en þau hafa hreiðrað um sig í efsta sætinu svo vikum skiptir.
Meira
Í KVÖLD mætir á Gauk á Stöng Mark- Anthony Abel, ungur og efnilegur sálartónlistarmaður, og flytur gestum tónlist sína. Hann flýgur til landsins frá Bretlandseyjum en þar er hann smám saman að geta sér nafns.
Meira
Austfirsku þungarokkararnir í Trössunum gefa út sína fyrstu plötu - tuttugu árum eftir stofnun - og stefna að því að rusla næstu plötu út í haust
Meira
Birkir Jón Jónsson skrifar um lækkun á lánshlutfalli Íbúðalánasjóðs: "Þetta eru skilaboð félagsmálaráðherrans og hinnar nýju ríkisstjórnar til þeirra byggðarlaga sem eiga eftir að heyja erfiða varnarbaráttu á næstunni."
Meira
Gunnar Svavarsson reifar málefni Hitaveitu Suðurnesja að gefnu tilefni: "Um var að ræða hagsmuni sem skipta milljörðum. Hagsmuni sem skipta íbúa sveitarfélaganna miklu. Hagsmuni sem m.a. snúast um grunnþarfir íbúanna."
Meira
Helgi Áss Grétarsson skrifar um ákvörðunina um heildaraflamark í þorski og umræður í kjölfar hennar: "Þróun þorsk- og síldveiða sl. aldarfjórðung veitir vísbendingu um að við stjórn veiða séu til lögmál um skort og hæfilega stærð fiskiskipaflota."
Meira
Frá Guðvarði Jónssyni: "ÞAÐ er ekki langt síðan þjóðinni var tilkynnt að tekjur af útrás stórfyrirtækja og banka væru svo miklar að útgerð væri nánast orðin aukabúgrein. Nú heyrist ekki minnst á þessar tekjur og útgerð aftur orðin eina lífsbjörg okkar Íslendinga."
Meira
Laufey Ólafsdóttir | 11. júlí 2007 Ég fer að taka þetta persónulega... Nú upp á síðkastið keppast hins vegar bæði Flugleiðir og Express í gríð og erg um að reyna að senda mig aðra leið hingað og þangað (dæmi). Ég á ekki til orð.
Meira
Sigurður Oddsson er ósammála Guðmundi Gunnarssyni í lífeyrismálum: "Það er hróplegt óréttlæti, að lífeyrissjóðsréttindi skuli ekki vera sameign hjóna."
Meira
Birgir Dýrfjörð skrifar um gamla virkjun Elliðaánna og náttúruvernd: ""Á botni Elliðavatnslónsins liggja nú sílum og löxum að leik mannvirkin, sem áður hýstu langömmu vestræns þingræðis""
Meira
Snorri Bergz | 11. júlí 2007 Barist við vélmennið Jæja, þá var það vélmennið. Hannes taldi óþarft að ana beint inn í byrjunarundirbúning minn (gaman að hafa þannig reputation að menn tefli nýjar byrjanir til að forðast stúderingarnar manns!
Meira
Aðalbjörn Stefánsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1955. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 31. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 11. júní.
MeiraKaupa minningabók
Aðalsteinn Júlíusson fæddist á Akureyri 1. ágúst 1925. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 19. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Neskirkju 3. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Áslaug Árnadóttir fæddist í Hvammi í Vestmannaeyjum 20. janúar 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 18. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 27. júní
MeiraKaupa minningabók
Ásthildur Birna Kærnested fæddist í Reykjavík 6. júlí 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 30. maí.
MeiraKaupa minningabók
12. júlí 2007
| Minningargreinar
| 3009 orð
| 1 mynd
Garðar Pálsson Þormar fæddist í Neskaupstað 27. nóvember 1920. Hann andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru frú Sigfríður Konráðsdóttir Þormar, f. 4.9. 1889, d. 25.1. 1985 og Páll Guttormsson Þormar kaupmaður, f.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Þórir Einarsson fæddist í Reykjavík 4. september 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún E. Brynjólfsdóttir, f. í Reykjavík 13. ágúst 1905, d. 9. júlí 1956, og Einar Ingimundarson, f.
MeiraKaupa minningabók
Hermann Heiðar Jónsson fæddist á Hólmavík í Strandasýslu 27. mars 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 10. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Inga Sigurlaug Þorsteinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. nóvember 1934. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 23. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 2. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Marfríður Sigurðardóttir eða Mara, eins og hún var kölluð, lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. júní, eftir stutta legu þessa björtustu og fegurstu daga sumarsins.
MeiraKaupa minningabók
Marfríður Sigurðardóttir fæddist á Þorsteinsstöðum í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 5. maí 1911. Hún andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónasdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
12. júlí 2007
| Minningargreinar
| 1519 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Ingvarsdóttir fæddist á Bjalla í Landsveit 31. október 1919. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 27. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru Málfríður Árnadóttir, f. 23. september 1892, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Ólöf Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 22. október 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingunn Pálína Benjamínsdóttir húsmóðir í Reykjavík, f. 1918, d.
MeiraKaupa minningabók
12. júlí 2007
| Minningargreinar
| 1303 orð
| 1 mynd
Sigríður Ragnhildur Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. október 1917 en ólst upp á Ísafirði frá. 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir Jóns Ólafs Jónssonar, f. 24.5. 1884, d. 14.1.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Theodórsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1921. Hún lést í Reykjavík 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörn Theodór Jakobsson, skipamiðlari í Reykjavík, og Kristín Pálsdóttir. Útför Sigríðar var gerð frá Fossvogskirkju 25. júní. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Skafti Friðfinnsson fæddist á Blönduósi 9. september 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 29. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 5. júní.
MeiraKaupa minningabók
12. júlí 2007
| Minningargreinar
| 1824 orð
| 1 mynd
Steingrímur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1951. Hann varð bráðkvaddur 1. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Áskirkju 10. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Þórdís Þórisdóttir fæddist í Búðardal 22. ágúst 1952. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigríður Ragna Olgeirsdóttir frá Stærribæ í Grímsnesi, f. 18. október 1932 og Þórir Sigurðsson frá Búðardal, f. 2.
MeiraKaupa minningabók
LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna vekur í frétt á vefsíðu sinni athygli á því að hlutdeild línuívilnunar aukist verulega við skerðingu þorskkvóta.
Meira
FISKAFLINN í júnímánuði var liðlega 111 þúsund tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Er það 24 þúsund tonnum minni afli en í sama mánuði í fyrra þegar aflinn var liðlega 135 þúsund tonn. Skýrist samdrátturinn einkum af minni kolmunnaafla.
Meira
Upplýsingar um heildaraflamark komandi fiskveiðiárs voru rangar í töflu sem birtist í blaðinu síðastliðinn laugardag. Taflan er endurbirt með réttum...
Meira
Hreiðar Karlsson segir að íþróttaandinn bregðist ekki: Knattspyrnufólki er flest til baga svo fáum auðnast að skilja það. Og andinn er slíkur á Skipaskaga, – þar skora menn – án þess að vilja það.
Meira
Aðaltíðindi dagsins – stundin sem allir hafa beðið eftir: Friðrik V tekur formlega til starfa núna seinni partinn. Ekkert grín, húsið er tilbúið.
Meira
Fjarðarkaup Gildir 12. júlí – 14. júlí verð nú verð áður mælie. verð Fjallalambs lambavöðvi (kjötb.) 1.898 2.398 1.898 kr. kg Fjallalambs bl. lærisneiðar 1.498 1.992 1.498 kr. kg Ali Spareribs soðið 885 1.180 885 kr.
Meira
GALLERÍ kjöt hefur í áraraðir séð borgarbúum fyrir gæðakjöti og sælkeravörum og nú nýverið var opnuð enn ein verslunin, að þessu sinni á Dalvegi 4 í Kópavoginum.
Meira
Ganga í fjöllum í Alicante Express-ferðir munu í haust bjóða upp á gönguferðir um fjallahéruð Alicante. Gengið verður í fjóra daga, en aldrei lengur en í fimm til sex tíma á dag.
Meira
Þeir segja að það sé draumi líkast að "krúsa" um á Harley Davidson. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk að reyna kikkið á eigin skinni þegar hún fór á rúntinn með þremur köppum sem eru kolfallnir fyrir Harley.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Eftirspurn eftir umhverfisvænni bílum eykst sífellt þar sem margir telja bíla vera einn helsta sökudólginn í auknum útblæstri koldíoxíðs CO 2 .
Meira
Víkverja finnst grænmeti gott eins og mörgum öðrum og þarf ekki að undra; grænmeti er bráðhollt. Nýlega var Víkverji í grænmetisinnkaupum og fór þá að söngla Grænmetisvísur úr hinu sívinsæla leikriti Thorbjörns Egners, Dýrunum í Hálsaskógi.
Meira
Brúðkaup | Gefin voru saman 7. júlí sl. í Safnkirkju Árbæjar af sr. Ragnhildi Jónsdóttur Anitha Sanstedt og Thorsteinn Magnusson . Þau eru búsett í...
Meira
MILLJARÐAFJÁRFESTIRINN Warren Buffet svalar þorstanum í matarhléi á Allen og Co.-ráðstefnunni í Sun Valley. Coca Cola-drykkurinn var upprunalega fundinn upp sem tilraunalyf seint á nítjándu öld.
Meira
Það eru nefnilega hagsmunir okkar allra að lög nái yfir þá sem fremja ofbeldi og að þolendur sjái sér fært að leggja fram kæru. Að sama skapi er það grundvallaratriði að saklaust fólk sé ekki fundið sekt.
Meira
ÞEGAR ég horfi á bíómynd set ég fram skilyrðislausa kröfu um að hún sé ögrandi, gefandi og frumleg. Þá krefst ég þess að hún sé góð, vitræn og spennandi. Ekki spillir ef hún er fyndin, sjarmerandi og heillandi.
Meira
1 Dómkirkjuprestur er að láta af störfum. Hver er hann? 2 Kafarar fundu flak rækjubátsins Kolbrúnar ÍS sem sökk 1996. Hvar? 3 ASÍ gerðu verðkannanir í matvöruverslunum með yfirumsjón hagfræðings samtakanna. Hver er hann?
Meira
Valgerður Brynjólfsdóttir fæddist á Bíldudal 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá öldungadeild MH, BA-prófi frá HÍ 1993 og meistaraprófi í íslenskum bókmenntum frá sama skóla 2002.
Meira
JAKOB Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, bætti dagsgamalt Íslandsmet í 50 metra bringusundi í gær þegar hann sigraði í greininni á Opna danska meistaramótinu í 50 metra laug í Árósum, á 28,69 sekúndum.
Meira
FYLKISMENN komust næsta auðveldlega í 8 liða úrslit bikarkeppni KSÍ með því að vinna 4:1 sigur á 1. deildar liði Þórs á Akureyrarvelli í gærkvöld. Gestirnir réðu gangi leiksins lengst af og Þórsarar fóru ekki að bíta almennilega frá sér fyrr en staðan var orðin vonlaus.
Meira
KEFLVÍKINGAR, sem eru bikarmeistarar, eru komnir í átta liða úrslit keppninnar eftir 1:0 sigur á Þrótti í gær. Þá tryggðu Fylkir og Breiðablik sér einnig sæti þar en dregið verður í dag.
Meira
BREIÐABLIK og Valur, liðin sem mættust í einhverjum magnaðasta bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu sem um getur síðasta haust, eigast við í kvöld í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins á Kópavogsvelli.
Meira
ÚRÚGVÆAR voru nálægt því að slá út núverandi meistara í Brasilíu, þegar liðin áttust við í undanúrslitum Ameríkubikarsins, Copa America, í fyrrakvöld.
Meira
EINAR Daði Lárusson er í 6. sæti eftir fyrri dag í áttþraut á HM unglinga 17 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Einar er með samtals 3.172 stig.
Meira
Gunnar Þór Gunnarsson knattspyrnumaður var í byrjunarliði Hammarby sem tapaði fyrir 2:0 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Gunnar var tekinn af leikvelli á 75. mínútu.
Meira
Arnór Smárason skoraði tvö marka hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í fyrrakvöld þegar það sigraði 2. deildar liðið Alcides , 8:0, í æfingaleik.
Meira
KNATTSPYRNA Breiðablik – HK 3:1 Kópavogsvöllur, bikarkeppni karla, VISA-bikarinn, 16-liða úrslit, miðvikudaginn 11. júlí 2007. Mörk Breiðabliks : Kristinn Steindórsson 90., Gunnar Örn Jónsson 102., Prince Rajcomar 116.
Meira
GUÐJÓN Árni Antoníusson var borinn af velli í leik Keflvíkinga við Þrótt í VISA-bikarnum í gærkvöld. Hann var í fyrstu talinn hafa fótbrotnað en af röntgenmyndum að dæma virðist sem svo sé ekki.
Meira
ALLT leit út fyrir að HK ætlaði að takast að slá Breiðablik út úr Visa-bikarkeppninni í gærkvöldi þegar Kópavogsliðin mættust. HK komst yfir eftir hræðileg varnarmistök í vörn Blika og allt virtist stefna í sigur HK.
Meira
BESTU kylfingar flestra stærri golfklúbbanna hófu í gær leik á meistaramótum klúbbanna og var glæsileg spilamennska enda veðrið eins og það gerist best.
Meira
ALCAN hefur hafið viðræður við bresk-ástralska námafyrirtækið Rio Tinto í því skyni að koma í veg fyrir fjandsamlegt yfirtökutilboð Alcoa í Alcan. Þetta er fullyrt í frétt á vef Globe and Mail.
Meira
Anders Holmgren er framkvæmdastjóri Glitnis AB, dótturfélags Glitnis í Svíþjóð. Hann hefur starfað hjá bankanum síðan í janúar og ber ábyrgð á stækkun fyrirtækisins á sænskum markaði. Guðmundur Sverrir Þór sótti Holmgren heim og rabbaði við hann.
Meira
BAKKAVÖR Group hefur keypt 51% hlut í tékkneska matvælaframleiðandanum Heli Food Fresh og mun síðan kaupa eftirstandandi hlutafé í fyrirtækinu í apríl 2010.
Meira
Samkvæmt fræðunum er samkeppni eins konar töfraorð sem allir eiga að græða á. Ekki er annað að sjá en að eitthvað vanti á að hún eigi við hér á landi á þeim póstum sem skipta almenning mestu máli.
Meira
Þorsteinn Egilsson mun taka við stöðu svæðisstjóra Icelandair fyrir Norður-Ameríku frá og með 1. mars 2008 en hann mun hefja störf þar í ágúst sem aðstoðarsvæðisstjóri.
Meira
FASTEIGNAMIÐLUNIN Eignastýring mun framvegis starfa undir nafninu RE/MAX Eignastýring, og er þar með orðin hluti af RE/MAX-fasteignasölukeðjunni. Eignastýring er þrettánda fasteignasalan sem hefur störf undir merkjum RE/MAX hér á landi.
Meira
Fréttaskýring| Stjórnendur framtaksfjárfestingafyrirtækja hafa til þess notið hagfellds skattaumhverfis í Bandaríkjunum og Bretlandi en á því kann nú að verða breyting.
Meira
Sumarið er tími Unnsteins Ingasonar, eins gestgjafa gistihússins á Narfastöðum í Reykjadal. Halldóra Þórsdóttir heyrði af ferðamönnum, hugbúnaði og fornleifarannsóknum.
Meira
HÆKKANDI fasteignaverð og jákvæð þróun hlutabréfamarkaða hafa gert að verkum að fimmti hver Svíi sem náð hefur 20 ára aldri er milljónamæringur. Frá þessu greinir viðskiptavefurinn E24 og skilgreinir milljónamæring sem einstakling sem á a.m.k.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FÆREYINGAR munu byrja að framleiða rafmagn með haföldu innan fárra ára og verða þar með fyrstir Norðurlandaþjóða til að nýta ölduhreyfingar við orkuframleiðslu.
Meira
GREINT hefur verið frá því að Glitnir hafi nú í vikunni keypt um 6,4% hlut í danska fasteignafélaginu Keops fyrir um 3,1 milljarð íslenskra króna en ekki er vitað fyrir hvern hluturinn var keyptur.
Meira
DÝRASTA húsið eða höllin í Beverly Hills í Kaliforníu er nú komin í sölu og menn þurfa vissulega að vera nokkuð loðnir um lófana til þess að eignast það því ásett verð er tíu milljarðar íslenskra króna.
Meira
GUNNAR Ingimundarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HugarAx, en hann hefur gegnt starfi forstöðumanns sviðs Eigin Lausna hjá fyrirtækinu. Gunnar var einn stofnenda Hugar hf.
Meira
ÚTHERJI hefur alltaf vitað að undir hrjúfu yfirborði bankamanna ríkir mikil hlýja og gæska sem kemur í ljós þegar mikið liggur við. Þetta sannaðist nýlega þegar einn bankanna okkar tilkynnti um hækkun vaxta á íbúðarlánum.
Meira
ÚTGÁFA áhættusamra veðlána í Bandaríkjunum hefur valdið fjármálasérfræðingum um allan heim töluverðum áhyggjum, svo miklum að margir hafa talað um neyðarástand. Ekki eru þó allir jafn ósáttir við þróunina.
Meira
KEPLER Landsbanki er næstbesti greiningaraðili fyrir stærstu fyrirtækin á svissneska hlutabréfamarkaðnum árið 2007. Þetta kemur fram í úttekt stærsta fjármáladagblaðs Sviss, Finanz und Wirtschaft.
Meira
MALTA og Kýpur hafa fengið leyfi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins til að taka upp evru. Munu löndin tvö geta tekið upp hinn nýja gjaldmiðil um næstu áramót. Við það verða alls 15 ríki innan myntbandalags Evrópu.
Meira
RÍKASTA kona heimsins er Cheung Yan frá Kína en auður hennar er metinn á hátt í 400 milljarða íslenskra króna. Hún fæddist sannarlega ekki með silfurskeið í munni því fyrir um þremur áratugum var hún illa launaður verkamaður í vefnaðarverksmiðju.
Meira
Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is TÓLF mánaða verðbólga hér á landi lækkar úr 4% í júní í 3,8% nú, sem þýðir að hún er komin undir 4% efri þolmörk Seðlabankans. Sé húsnæði ekki tekið með í reikninginn mælist verðbólgan 1,2%.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.