Greinar laugardaginn 28. júní 2008

Fréttir

28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

5 milljarða leiguíbúðalán

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að veita fimm milljarða króna lánsfjárheimild til Íbúðalánasjóðs vegna leiguíbúða. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Aldraðir fái skýr réttindi

SKÝR réttindi, fjölbreytt úrræði, valfrelsi og einstaklingsmiðuð þjónusta eru grundvallaráherslur í tillögum ráðgjafarhóps Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um stefnumótun í málefnum aldraðra til næstu ára. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Auratal

Það kostar sitt að styðja íslensk knattspyrnulið. Fyrir þetta keppnistímabil ákvað KSÍ að hækka miðaverð á leiki í Landsbankadeild karla úr 1.200 kr. í 1.500 kr. Þetta þýðir útgjöld upp á 33.000 kr. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ágúst skólastjóri Naustaskóla

Akureyri | Ágúst Frímann Jakobsson hefur verið ráðinn skólastjóri Naustaskóla á Akureyri. Hann var áður skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra frá árinu 2006. Ágúst útskrifaðist sem grunnskólakennari 1995 frá KHÍ og öðlaðist dipl. ed. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Árangurslaus leit að skútunni

EFTIRLITSFLUGVÉL Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, leitaði í gær seglskútunnar Dystocia án árangurs en ákvarðanir um frekari leit verða teknar eftir helgi. Íslendingur með reynslu af úthafssiglingum lagði af stað á skútunni frá Bermúda áleiðis til St. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Átök í fíkniefnaheiminum nyrðra

Akureyri | Kalla þurfti eftir aðstoð lögreglunnar á Akureyri sl. fimmtudagskvöld og aðfaranótt föstudags. Að sögn Ólafs Ásgeirssonar aðstoðyfirlögregluþjóns virðist sem „aðilar innan fíkniefnaheimsins hafi verið í innbyrðis átökum. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

„Á eftir að enda með slysi“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Grindavík | „Þetta er tveggja hæða bygging og allt opið, þetta á bara eftir að enda með slysi,“ segir Heiður Sverrisdóttir, móðir í Grindavík, um byggingarsvæði við Dalbraut í bænum. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

„Gleði mín alla ævi“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Það var þessi löngun til að skapa eitthvað, sem varð kveikjan að þessari vinnu. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

„Hélt fyrst að þetta væri ísbjörn“

Hörgárdalur | Við bæinn Þríhyrning í Hörgárdal er líklegast að finna stærstu sveppi landsins. Þetta eru sveppir af tegundinni Jötungímu sem vex á fjórum stöðum á landinu. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

„Listamennirnir að svara kalli tímans“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Mér finnst þetta mjög jákvætt framtak,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um Náttúrutónleika sem fram fara í Laugardalnum í dag. Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

„Sýna ótta fólksins“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

„Öfugsnúið“ reykingabann í Hollandi

REYKINGABANN sem gengur í garð í Hollandi næstkomandi þriðjudag mun ekki aðeins hafa áhrif á tóbaksreykingamenn. Bannið mun valda hinum frægu hassbúllum Amsterdam vandræðum, venjan er að hass sé reykt í bland við tóbak. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

„Öllum til yndisauka“

Þingeyjarsveit | Í Þorgeirskirkju er að finna einhverja fegurstu altaristöflu landsins. Þar vantaði þó lengi hljóðfæri allt þar til keyptur var flygill í kirkjuna af gerðinni Estonia fyrir 2,2 milljónir króna. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Björk gefur tónlist á vefsíðu umhverfisverndar

„Nú þegar hafa Sameinuðu þjóðirnar og National Geographic lofað samstarfi,“ segir Björk Guðmundsdóttir um baráttuna fyrir náttúruvernd á Íslandi. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Blaðamannafélagið ítrekar mótmæli í ísbjarnarmálinu

ARNA Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands, sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna ísbjarnarmálsins við Hraun á Skaga, eftir að umhverfisráðuneytið hafði svarað fyrri yfirlýsingu félagsins um málið: „Fréttamenn sem fylgdust með... Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Blaðberi til Lettlands

JULIJA Zukovska varð hlutskörpust þegar dreifingardeild Morgunblaðsins valdi blaðbera maímánaðar nú á dögunum. Julija ber út í Hlaðbrekku, Hlíðarveg og Bræðratungu í Kópavogi. Lykilinn að góðum blaðburði segir hún felast í fljótvirkni og dugnaði. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Bora mun lengra niður en áður

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Brautin breikkuð

BREIKKUN Reykjanesbrautar frá Fífuhvammi til Kaplakrika er nú lokið. Framkvæmdin hófst árið 2006 og stóð yfir í tvö og hálft ár. Verklok samkvæmt áætlun voru 15. júní og lokaúttekt Vegagerðarinnar og annarra eftirlitsaðila hefur nú farið fram. Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Bretar herða sultarólina

BRESKIR neytendur eru farnir að herða sultarólina og kaupa nú inn ódýrari matvæli en undanfarin góðærisár, þegar kaupmáttur þorra almennings hefur verið einhver sá mesti sem um getur í sögunni. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Bruni í Myndlistaskólanum

Akureyri | Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á Akureyri var kallað út skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi vegna bruna í Myndlistaskólanum á Akureyri við Kaupvangsstræti. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Buðu 66.666.666 kr.

SEGJA má að nettur Hafnarfjarðarbrandari hafi verið á ferðinni á dögunum er verktakafyrirtækið Klæðning bauð í gatnagerð og lagnir við Fluguskeið í Hafnarfirði, þar sem verið er að stækka hesthúsabyggðina. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Daggjöldin dragbíturinn

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÖLL hjúkrunarheimili fyrir aldraða byggja rekstur sinn nær eingöngu á daggjöldum frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, og skiptir þá engu hvort þau eru rekin af einkaaðilum eða hinu opinbera. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Dýrin fá betri vernd

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Ekkert útboð á skóla

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is Egilsstaðir | Verkliðir fyrir um sex hundruð milljónir verða ekki boðnir út í 1.400 milljón króna framkvæmd Fljótsdalshéraðs á nýjum grunnskóla. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ekki ákært í kattarmáli

EKKI verður gefin út ákæra í máli kattar sem lögreglan á Akranesi fann innilokaðan í fjölbýlishúsi í apríl. Læðan, sem hafði verið ein um langan tíma, var nær dauða en lífi þegar hún fannst og þurfti að aflífa hana í framhaldinu. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í Álfsnesi

TALSVERÐUR eldur kom upp á sorphaugunum í Álfsnesi í fyrrinótt. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og tókst þeim að kæfa eldinn ásamt starfsmönnum Sorpu sem notuðu beltagröfu og jarðýtur til að moka yfir bálið. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjallshlíðin undirbúin fyrir sprengingar

Bolungarvík | Undirbúningur fyrir gerð Bolungarvíkurganga stendur nú yfir. Áður en hægt er að sprengja göngin þarf að fjarlægja jarðveg utan í fjallinu. Hnífsdalsmegin þarf að fjarlægja 150.000 rúmmetra af jarðefnum frá fyrirhuguðum gangamunna. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Forstjórinn hleypur hálfmaraþon

LÁRUS Welding, forstjóri Glitnis, hyggst hlaupa hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 23. ágúst nk. eða um 21 kílómetra. Meira
28. júní 2008 | Innlent - greinar | 1413 orð | 2 myndir

Fólk hefur kannski ruglað þessu saman við pólitík

„Það er svo margt hægt að gera í tónlist. Þótt ég fengi tíu líf myndu þau ekki duga mér. En ég lít kannski ekki beint á mig sem tónlistarmann, frekar tónlistarunnanda, það einfaldar kannski hlutina.“ Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Framandi fólk á ekki upp á pallborðið

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ANDÚÐ á innflytjendum fer nú vaxandi í mörgum Evrópulöndum og víða er sett spurningarmerki við þá stefnu sem fylgt hefur verið, stundum er andúð of veikt hugtak og kynþáttahatur meira réttnefni. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Framsýn fagnar álverinu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FRAMSÝN, sameinað stéttarfélag í Þingeyjarsýslum, fagnar framlengdri viljayfirlýsingu stjórnvalda, Alcoa og Norðurþings um undirbúning álversins á Bakka. Þetta segir formaður félagsins, Aðalsteinn Á. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Gríðarleg aukning

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „Á SVÆÐINU við Háskóla Íslands (HÍ) og flesta aðra skóla er mikið land undir ókeypis bílastæði. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Gróflega farið gegn stefnunni

UNGIR jafnaðarmenn átelja ráðherra Samfylkingarinnar harðlega fyrir að stuðla að tveimur nýjum álverum og ganga þar með gegn stefnu flokksins í umhverfismálum. UJ minnir á að í Fagra Íslandi, sem gefin var út fyrir síðustu kosningar, komi m.a. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Grófu hvert annað í sand í Gufunesbæ

ÞAÐ var nú aldeilis fjör hjá krökkunum á sumarnámskeiði ÍTR í frístundamiðstöðinni Gufunesbæ í Grafarvogi í vikunni. Þar hafa verið teknir í notkun m.a. strandblaksvellir og aðstaða til hjólabrettaiðkunar og klifurs. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

Grænt ljós á Bakkafjöruhöfn

SKIPULAGSSTOFNUN hefur úrskurðað í mati á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Bakkafjöruhöfn að þær séu „ásættanlegar,“ með skilyrðum um vöktun fugla á svæðinu. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Hálka og snjór fyrir austan

SENNILEGA búast fæstir við kulda og snjó í lok júní en öllu eru Íslendingar nú vanir þegar kemur að veðrinu. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Hjónin settu í 25 laxa á morgunvaktinni

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BYRJUNIN í Haffjarðará hefur verið afar góð. Á fimmtudag höfðu 70 laxar veiðst en 15 á sama tíma í fyrra,“ sagði Einar Sigfússon í gær. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hólmar Örn Eyjólfsson til liðs við West Ham

Hólmar Örn Eyjólfsson, 17 ára knattspyrnumaður úr HK og leikmaður með 21-árs landsliði Íslands, tók í gær tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham um þriggja ára samning. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kaupþing lækkar vexti

KAUPÞING hefur ákveðið að lækka vexti á nýjum íbúðalánum um 0,35% og verða lægstu vextir bankans á þeim 6,05% frá og með mánudeginum 30. júní. Útboði Kaupþings á skuldabréfum til fagfjárfesta vegna fjármögnunar á nýjum íbúðalánum lauk síðdegis í gær. Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kínverskur hvutti með göngugrind

Fleiri urðu illa úti en mannfólkið í jarðskjálftunum í Kína í maímánuði. Sett hafa verið á fót skýli til að hlynna að dýrum sem bjargað var úr húsarústum. Sum höfðu orðið viðskila við eigendur eða meiðst illa. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Leiðrétt

VG fengi 17% Í FRÉTT Morgunblaðsins í gær sagði að Vinstrihreyfingin – grænt framboð fengi 13,5% atkvæða samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskólans um borgarstjórnarmál. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Leikari til bjargar

Hjörtur Jóhann Jónsson er upptekinn ungur maður sem nýtir öll tækifæri sem bjóðast honum. Hann fékk nýlega inngöngu í leiklistarnám Listaháskólans en í inntökuprófunum setti hann meðal annars upp einstaklingsleikþátt. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Litadýrð í þrítugsafmæli Samtakanna '78

MIKIL gleði og litadýrð ríkti hjá Samtökunum '78 í Hafnarhúsinu í gærkvöldi en þar var haldin hátíð í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá stofnun samtakanna auk þess sem 27. júní er alþjóðlegur baráttudagur hinsegin fólks. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Lögðu sig á gólfinu

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÞAÐ mátti sjá að fólki var létt þegar tilkynnt var í hátalarakerfinu í Leifsstöð um níuleytið í gærmorgun að samið hefði verið við flugumferðarstjóra. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð

Lögðust gegn tillögum um veiði á hnúfubak

HÓPUR ríkja innan Alþjóðahvalveiðiráðsins, þar sem eiga sæti um 500 fulltrúar frá 80 ríkjum, lagðist gegn tillögum um veiðiheimildir á hnúfubak við Grænland á lokadegi ársfundar ráðsins í Santiago í Chile í gær. Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 120 orð

Með illan guð á bakinu

PAULINU Wahlqvist, 26 ára sænskri stúlku, brá heldur í brún þegar hún skoðaði bakið á sér í spegli og sá þar standa orðin „God Evil“ eða „Guð illur. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Neyðast til að hækka sementið

SEMENTSVERKSMIÐJAN á Akranesi mun hækka útsöluverð á sementi um 13% frá og með 1. júlí næstkomandi þrátt fyrir að sementssala á Reykjavíkursvæðinu sé meiri það sem af er þessu ári en á sama tíma í fyrra. Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Obama og Clinton taka höndum saman

BARACK Obama og Hillary Clinton reyndu í gær að sameina Demókrataflokkinn eftir harða og langvinna baráttu þeirra í forkosningum flokksins vegna forsetakosninganna í nóvember. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð

Olíuverð minnkar veiði

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is HÁTT olíuverð veldur því að mun minna er nú veitt af úthafskarfa á Reykjaneshrygg en á sama tíma í fyrra. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

OR hækkar rafmagnið

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur í kjölfar hækkunar Landsvirkjunar á rafmagni í heildsölu um 6% frá 1. júlí ákveðið að hækka raforkuverð sitt um 3,7% frá sama tíma. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Rekstur ÍLS stenst ekki reglur EES

„ÞESSI niðurstaða er í takt við það sem við og okkar samtök höfum alla tíð sagt, að núverandi rekstur Íbúðalánasjóðs samræmist ekki reglum EES-samningsins,“ segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Samið um rannsóknir í ylrækt

UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag milli Landbúnaðarháskóla Íslands og Sambands garðyrkjubænda um rannsóknarátak í ylrækt. Markmið samkomulagsins er að koma á fót rannsóknum í ylrækt til a.m.k. fjögura ára. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Skraufþurrt í Flóanum og vatnsból að þrjóta

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞAÐ er allt skraufþurrt í Flóanum. Þetta er búið að vera svona í mörg ár. Mér fannst jarðvatnið minnka rosalega eftir jarðskjálftann 2000 og ekki hefur þetta lagast núna. Það hafa opnast sprungur í hrauninu. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

Slakur dagur á EM í brids

ÍSLENSKA landsliðið í brids á ekki lengur möguleika á að spila um Bermúdaskálina en liðið átti slakan dag í gær. Dagurinn byrjaði reyndar vel og burstaði liðið Tyrki 25-4. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Snörp lota en árangursrík

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sparneytnari vélar í notkun

ICELAND Express ætlar að taka í notkun sparneytnari vélar og draga úr sætaframboði til að mæta auknum kostnaði vegna verðhækkana á eldsneyti og veiks gengis íslensku krónunnar. Frá þessu var greint í gær. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stemning í Bátahúsinu

Siglufjörður | Jónsmessuhátíð Síldarminjasafns Íslands var haldin síðastliðinn laugardag. Hápunktur dagskrárinnar var í Bátahúsinu á laugardagskvöldið með tónleikunum „Á frívaktinni“, óskalagaþætti sjómanna. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

SÞ kemur að gerð vefsíðu tónleikanna

VEFSÍÐAN www.nattura.info mun verða opnuð í dag í tilefni af Náttúrutónleikunum sem hefjast klukkan 17 í Grasagarðinum. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Tíu kvígur stungu sér til sunds

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is TÍU KVÍGUR lögðu upp í dágott ferðalag í vikunni þegar þær yfirgáfu heimahagana að Lambastöðum á Mýrum og ferðuðust heila tíu kílómetra og enduðu á Rauðanesi. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tölur frá St. Jósefsspítala

Í NÝJUSTU samantekt Landlæknisembættisins á tölum um biðlista eftir aðgerðum á sjúkrahúsum sem birt var fyrr í vikunni er í fyrsta sinn tölur frá St. Jósefsspítali í Hafnarfirði. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð

Uppgötvun Hjartaverndar vekur víða mikla athygli

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Urriðasvæði Laxár leigt

STANGVEIÐIFÉLAG Reykjavíkur (SVFR) mun greiða 253 milljónir á fimm árum fyrir leigu á urriðasvæði Laxár í Mývatnssveit. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Var ekki gerð refsing

ÁKVÖRÐUN um refsingu karlmanns var frestað í Héraðsdómi Suðurlands í gær en hann var ákærður fyrir að taka hreyfimyndir á síma af nakinni 17 ára gamalli stúlku í sumarbústað án hennar heimildar. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vegir liggja til allra átta

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Hundurinn Jón Sigurðsson á Blönduósi sem jafnan gengur undir nafninu Nonni hundur varð að gera sér að góðu að bíða húsbónda síns við vegaskilti við hringtorgið á Blönduósi. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Veisla vegna Suðurstrandarvegar

ÞRIGGJA rétta veisla verður haldin fyrir gesti og gangandi í tilefni útboðs Suðurstrandarvegar. Humarsúpa verður í hádeginu nk. mánudag kl. 12.30 í ráðhúsinu í Þorlákshöfn í boði sjálfstæðismanna. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Verkfall bankamanna 1997 stóð í 27 mínútur

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VERKFALLI flugumferðarstjóra, sem hófst klukkan 7 í gærmorgun, lauk klukkan 9:20, með undirskrift samninga. Verkfallið stóð því yfir í tvær klukkustundir og 20 mínútur. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vilja stöðva allar pyndingar

AMNESTY International hvetur öll ríki heims til að stöðva pyndingar og aðra grimmilega, ómannlega og niðurlægjandi meðferð eða refsingu. 26. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Vill einkaaðila í verkefni Lýðheilsustöðvar

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is EINKAAÐILAR geta unnið verkefni Lýðheilsustöðvar betur og á ódýrari hátt fyrir skattgreiðendur. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Vogmær á Reynisfjöru

Mýrdalur | Vogmær rak á land á Reynisfjöru í Mýrdal í vikunni. Ragnar Indriðason frá Görðum fann fiskinn nýrekinn og var hann þá með lífsmarki og uggarnir blóðrauðir. Þeir misstu fljótt lit eftir að vogmærin drapst. Meira
28. júní 2008 | Erlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Þing Baska vill þjóðaratkvæði

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is SVÆÐISÞING Baska samþykkti í gær naumlega að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu 25. október næstkomandi um tvö atriði sem litið er á sem tilraun til að knýja fram sjálfstæði Baskalands frá Spáni. Meira
28. júní 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Þurfa að vísa 60% umsækjenda frá

HÁSKÓLINN í Reykjavík þarf að vísa um 60% umsækjenda fyrir næsta skólaár frá en 10% fleiri sóttu um skólavist nú en í fyrra eða rúmlega 2.200 manns. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2008 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Á brattann að sækja

Meirihlutinn í borgarstjórn á mjög á brattann að sækja. Það er deginum ljósara af niðurstöðum könnunar, sem Félagsvísindastofnun gerði á fylgi flokkanna í borgarstjórn fyrir Samfylkinguna og Morgunblaðið sagði frá í gær. Meira
28. júní 2008 | Leiðarar | 240 orð

Rusl, skítur og fleira gagnlegt

Hinar gríðarlegu hækkanir á verði olíu og annars jarðefnaeldsneytis gera að verkum að nýting annarra orkugjafa verður bæði hagkvæm og eftirsóknarverð. Tvær hugmyndir um slíkt hafa komið fram hér í Morgunblaðinu síðustu daga. Meira
28. júní 2008 | Leiðarar | 328 orð

Takk fyrir, stelpur!

Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu er stórkostlegur. Liðið stefnir hraðbyri í lokakeppni Evrópumótsins í Finnlandi á næsta ári. Meira

Menning

28. júní 2008 | Tónlist | 310 orð | 1 mynd

Alvörubreiðskífur, takk!

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Á MEÐAN hallar undan fæti hjá geisladisknum eykst sala á vínylplötum sem aldrei fyrr. Meira
28. júní 2008 | Tónlist | 494 orð | 2 myndir

Arfleifð Esbjörns Svenssonar

Esbjörn Svensson var þekktasti djassleikari Svía á síðari árum og ótrúlegt að hann skyldi hljóta svipuð örlög og vinsælasti djasspíanisti Svía fyrir hans daga, Jan Johansson. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 7 myndir

Bestu gítarlög allra tíma

BLAÐAMENN tímaritsins Rolling Stone völdu nýlega 100 bestu gítarlög allra tíma. Ekki er hægt að saka þá um óhóflega nýjungagirni, því aðeins eitt lag yngra en þrjátíu ára nær inn í efstu tíu sætin. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 3 myndir

Brúðkaupinu reddað

EINS og grein var frá í Morgunblaðinu nýlega þá var brúðkaupsveisla Thorvalds Brynjars Sörensens í miklu uppnámi vegna stórtónleika Bjarkar og Sigur Rósar í Laugardalnum, en í þessum sama dal átti Thorvaldur bókað Þróttaraheimili undir brúðkaupsveislu,... Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Dolly Parton á Glastonbury

SÁ orðrómur er á kreiki að Dolly Parton verði leynigestur á Glastonbury-hátíðinni sem fram fer um helgina. Parton er nú þegar á eigin tónleikaferð um Bretlandseyjar en kvisast hefur út að hún muni stíga á svið annað kvöld þegar hátíðinni lýkur. Meira
28. júní 2008 | Kvikmyndir | 525 orð | 2 myndir

Englar og annríki

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÓLAFUR Jóhannesson leikstjóri er maður ekki einhamur. Meira
28. júní 2008 | Fjölmiðlar | 245 orð | 1 mynd

Forvitnilegt spretthlaup

NÚ ER lokið fyrri þætti sjónvarpsmyndar um Hinrik 8. sem er á dagskrá RÚV á sunnudagskvöldum. Þar sem einkalíf konungsins var vægast samt stormasamt mæðir mjög á handritshöfundum þáttanna. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 272 orð | 3 myndir

Fossunum fagnað

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson í New York jbk@mbl.is NOKKUR hundruð manns voru samankomin í veislusal á bökkum Austurfljóts í New York í fyrrakvöld, en þar var opnun á fossum Ólafs Elíassonar fagnað. Meira
28. júní 2008 | Bókmenntir | 390 orð | 1 mynd

Gagnrýnir bókstafstrú

Eftir Fríðu Björk Ingvarsdóttur fbi@mbl.is IAN McEwan hefur valdið usla í bresku samfélagi undanfarna daga fyrir ummæli sem bresku blöðin hafa gert ítarleg skil. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Gleðigjafi með þverflautu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HVÍLÍKUR unaður það hlýtur að vera að húka inni á dimmum kontór á meðan sólin skín úti, en heyra svo allt í einu bjarta flaututóna. Meira
28. júní 2008 | Hönnun | 123 orð | 1 mynd

Gullna ljónið til Gehry

ÁHERSLA á áralangar tilraunir, sem skila sér að lokum í byggingarlistina sjálfa, voru þær ástæður sem dómnefnd Feneyjatvíæringsins í byggingarlist sagði helstu rök fyrir því að veita Frank Gehry Gullna ljónið fyrir ævistarf hans. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Guy missti trúna

SVO virðist sem vantrú Guy Ritchie á kabbalah hafi vegið þungt þegar brestir fóru að komast í hjónaband hans og Madonnu. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Klaufalegur með skotvopn

FÁTT er góðum launmorðingjum mikilvægara en að vera flinkur með skotvopn. En góðir leikarar ná auðvitað að leika sig fram hjá eigin klaufaskap, eins og James McAvoy þurfti að gera í Wanted . Meira
28. júní 2008 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Líkt við Whitman

ÓLAFUR Elíasson fær rífandi dóma fyrir fossana sín í New York Times í gær. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Með Metallica á diski

* Hljómsveitin Sign er tiltölulega nýkomin heim af Download-tónlistarhátíðinni þar sem hún lék fyrir rokkþyrsta Breta á kappakstursbrautinni í Donington Park. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslensk hljómsveit spilar á þessari hátíð en það sem er... Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Murray og Butler skilinn

AF fregnum undanfarið mætti halda að Madonna og Guy Ritchie væru eina parið í heiminum sem stendur í skilnaði. En svo er að sjálfsögðu ekki. Meira
28. júní 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Norræn orgelhátíð um helgina

ALÞJÓÐLEGT orgelsumar heldur áfram um helgina þegar Björn Steinar Sólbergsson, organisti við Hallgrímskirkju og skólastjóri Tónskóla þjóðkirkjunnar, heldur þar tvenna tónleika. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

París hjálpar veikum börnum

LÍTIÐ hefur frést af uppátækjum Parísar Hilton síðustu vikur og mánuði. Nú berast loksins einhver tíðindi frá slúðurmiðlunum, en þó ekki af skandölum og látum. París mun nefnilega á dögunum hafa gefið barnaspítala í Los Angeles rausnarlega peningagjöf. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Sebastian Tellier á meira skilið

* Þrátt fyrir að Sebastian Tellier hafi aðeins náð 19. sæti í síðustu Evróvisjón-keppni fór ekki á milli mála að þar var á ferðinni áhugaverður tónlistarmaður. Og það vissu þeir mætavel sem fylgst hafa með kappanum undanfarin ár. Meira
28. júní 2008 | Myndlist | 309 orð | 2 myndir

Strjúka gamla strengi

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „VIÐ beinum sjónum okkar að tímabilinu frá 1630 til upphafs 18. aldar, en á þessum tíma urðu miklar breytingar á strengjahljóðfærum,“ segir Dean Ferrell. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Stærstu tónleikar sumarsins

NÚ ætti allt að vera klárt fyrir stærstu tónleika sumarsins, Náttúrutónleikana þar sem Ghostigital, Ólöf Arnalds, Sigur Rós og Björk koma fram. Meira
28. júní 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Sýningarlok í Listasafni Íslands

NÚ ERU síðustu forvöð að skoða listahátíðarsýningu Listasafns Íslands, List mót byggingarlist , því henni lýkur um helgina. Iðulega hefur listin verið í veikari stöðu gagnvart byggingarlistinni sem umvefur hana og veitir skjól. Meira
28. júní 2008 | Leiklist | 81 orð | 1 mynd

Sýning helguð leiklist á Akureyri

ÞAÐ hleypur á snærið hjá áhugafólki um leiklist á Akureyri um helgina, því í Laxdalshúsinu í Hafnarstræti 11 verður opnuð sýning á vegum Leikminjasafns Íslands. Meira
28. júní 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Uma trúlofuð svissneskum fjárfesti?

LEIKKONAN þokkafulla, Uma Thurman, er nú trúlofuð Arpad Busson ef mark er takandi á slúðurmiðlinum BANG Showbiz. Arpad þessi er svissneskur fjárfestir og hafa þau Uma verið par frá því á síðasta ári. Meira
28. júní 2008 | Tónlist | 405 orð

Við hæfi Hlégests frá Holti

11 verk eftir Mendelssohn, Benedikt H. Hermannson (frumfl.), C. Danielsson, V. D. Kirchner (frumfl.), Turner o.fl. Íslenzkir, norrænir og þýzkir hornleikarar ásamt Tim Buzbee, túba, og Katie Buckley, harpa. Laugardaginn 21. júní kl. 16. Meira
28. júní 2008 | Tónlist | 429 orð

Það sem öðrum er hulið

Buxtehude: Passacaglia BuxWV 161, Tokkata BuxWV 156; Bach: Partita BWV 767, Fantasía BWV 562, Fúga BWV 574; Hafliði Hallgrimsson: Hugleiðing um ummyndun Krists á fjallinu; Þorkell Sigurbjörnsson: Snertur I-V. Hörður Áskelsson lék. Sunnudagur 22. júní. Meira

Umræðan

28. júní 2008 | Aðsent efni | 25 orð

Í réttri röð

Þegar síðasti reykurinn stígur upp úr strompinum passar að taka fyrstu skóflustunguna, svo að undirrita viljayfirlýsinguna en leyfa engar myndatökur af blóðinu. Höfundur er... Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Kvótakerfið er blettur á íslensku þjóðinni

Björgvin Guðmundsson skrifar um efnahagsmál: "Íslenskir jafnaðarmenn munu aldrei sætta sig við þetta kerfi misskiptingar. Þeir vilja að það verði stokkað upp og því gerbreytt." Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Lengjum lífið heima – Lífsgæði aldraðra má bæta mikið

Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar um heimaþjónustu við aldraða: "Heimaþjónusta skal veitt þeim sem búa í heimahúsum og geta ekki séð hjálparlaust um heimilishald og persónulega umhirðu." Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Nú malar Blanda og aðrar virkjanir gull í formi gjaldeyris

Kristinn Pétursson fjallar um virkjanir, gjaldeyris- og umhverfismál: "Það er síst og fast að orði kveðið í dag að Þjórsá og fleiri virkjanir bjargi nú fjárhagseglu sjálfstæði þjóðarinnar." Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Ný stefnumótun í málefnum aldraðra

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Með sameiginlegu átaki mun á næstu árum takast að gera öldrunarþjónustu þannig úr garði að við getum öll verið stolt af." Meira
28. júní 2008 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Reykás handa hræddri þjóð

Ragnar Reykás segir alltaf það sem fólk vill heyra. Hann byrjar öll viðtöl á hástemmdum yfirlýsingum um ígrundaðar skoðanir sínar á líðandi stund. Fimm mínútum seinna er hann svo kominn á öndverða skoðun og talar jafnstoltur og sannfærður og áður. Meira
28. júní 2008 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Salka | 25. júní Meira mætti vissulega vera gefið út af hljóðbókum á...

Salka | 25. júní Meira mætti vissulega vera gefið út af hljóðbókum á Íslandi og er það eitthvað sem betur mætti fara hjá íslenskum forlögum. Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Sjónvarpið platar Steingrím

Einar Karl Haraldsson segir ríkissjónvarpið hafa farið rangt með: "Ekki er það fallegt af sjónvarpinu að plata stóryrði út úr Steingrími J. að tilefnislausu." Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um Strætó

Strætó er góður vinnustaður segir Úlfur Einarsson og vill frið innan fyrirtækisins: "Þorri starfsmanna er á móti þessum fullyrðingum, enda er Strætó góður vinnustaður sem sést af því að hugsandi menn hafa verið þar áratugum saman." Meira
28. júní 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Talandi um hljóðbækur

Marta B. Helgadóttir | 27. júní ... Hljóðbókin er sannarlega spennandi kostur til afþreyingar, hvort heldur er fyrir sumarfríið, í bílinn eða garðvinnuna eða til að hafa á öðrum stöðum þar sem lítill tími er til að lesa. Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Tímamót í menntamálum

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Að baki nýjum lögum liggur menntastefna þar sem lögð er áhersla á nemandann sjálfan." Meira
28. júní 2008 | Velvakandi | 375 orð | 2 myndir

velvakandi

Geðraskað sjónvarp án landamæra VERKEFNIÐ List án landamæra hefur nú verið í gangi fimm ár í röð, innanlands og utan. Það var í upphafi kynnt sem vettvangur fatlaðra og ófatlaðra listamanna til að vinna saman og rjúfa veggi fordóma og þröngsýni. Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Því veiðum við hvali

Jón Gunnarsson svarar sendiherra Breta á Íslandi: "Margir Bretar eru okkur sammála og því til staðfestu hafa þeir heimilað mikið seladráp fyrir ströndum sínum vegna áhrifa selsins á fiskistofna." Meira
28. júní 2008 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Jón Sigurðsson

Þeir sem erfa landið eiga að vita hvers vegna 17. júní var valinn þjóðhátíðardagur, segir Hallgrímur Sveinsson: "Gamalt spakmæli segir: Þeir sem gleyma fortíð sinni, eru líklegir til að glata framtíð sinni. Svo mörg eru þau orð og eru sígild." Meira

Minningargreinar

28. júní 2008 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Ásta Bjarnadóttir

Ásta Bjarnadóttir fæddist á Hólabrekku á Mýrum 19. október 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 15. júní síðastliðinn. Foreldrar Ástu voru Bjarni Eyjólfsson, f. 3. desember 1879, d. 22. febrúar 1951, og Margrét Benediktsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Elín J. Guðlaugsdóttir Hannam

Elín Jóhanna Guðlaugsdóttir Hannam fæddist 3. janúar 1921. Hún andaðist 17. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 27. júní Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Guðni Stefánsson

Guðni Stefánsson fæddist í Neskaupstað á Norðfirði 14. febrúar 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní síðastliðinn og fór útför hans fram 13. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 2422 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Vopnafirði 18. ágúst 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hinn 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Jóhanna Óladóttir, f. í Stóru-Breiðavíkurhjáleigu 27. ágúst 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 4278 orð | 1 mynd

Kristján Eðvald Jónsson

Kristján Eðvald Jónsson fæddist í Fagradalstungu í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 1. október 1937. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Akranesi 17. júní síðastliðinn. Faðir hans var Jón Evert Sigurvinsson, f. 27. september 1915, d. 16. apríl 1969. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Kristján Gísli Kristjánsson

Kristján Gísli Krisjánsson fæddist í Sæbergi á Hofsósi 13. júní 1941. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristbjörg Margrét Guðmundsdóttir, f. 2.maí 1903, d. 10. júlí 1996 og Kristján Þorgils Ágústsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Ólafur Bergsson

Ólafur Bergsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1927. Hann lést á heimili sínu 12. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Laugarneskirkju 26. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 2947 orð | 1 mynd

Sigfús Kristmann Guðmundsson

Sigfús Kristmann Guðmundsson fæddist á Eiríksstöðum í Svartárdal 4. júlí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júní síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Sigfússonar, bónda á Eiríksstöðum, og Guðmundu Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Svanlaug Alda Árnadóttir

Svanlaug Alda Árnadóttir fæddist á Gautshamri í Steingrímsfirði í Strandasýslu 6. maí 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 5921 orð | 1 mynd

Sverrir Norðfjörð

Sverrir Norðfjörð fæddist í Reykjavík 17. júní 1941. Hann lést á heimili sínu, á Hrefnugötu 8, 17. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2008 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Tómas Jónsson

Tómas Jónsson fæddist í Reykjavík 11. október 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Flugstöðin hagnaðist um 1,8 milljarða

HAGNAÐUR af rekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar nam 1,4 milljörðum króna á árinu 2007. Samþykkt var á aðalfundi FLE að félagið myndi greiða eiganda sínum, íslenska ríkinu 250 milljónir króna í arð. Meira
28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Ísland í öðru sæti

ÍSLAND er í öðru sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum í Sviss (WEF), yfir þau lönd sem þykja „best tengd“, eða best í stakk búin til að takast á við tæknivæðingu . Meira
28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fjölgar milli vikna

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í þeirri viku sem nú er að líða var nærri tvöfalt meiri en í vikunni þar á undan, eða 62 í samanburði við 33 í fyrri vikunni. Reyndar hafa samningarnir á viku ekki verið fleiri í mánuðinum. Meira
28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Mikil viðskipti með Landsbankann

TÖLUVERÐUR kippur varð í viðskiptum með hlutabréf í kauphöllinni í gær. Af 8,6 milljörðum voru viðskipti með bréf Landsbankans fyrir 5,6 milljarða og viðskipti með Kaupþing fyrir 1,5 milljarða. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,7% og stóð í 4.417 stigum. Meira
28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Samkeppni við minni verslanir

FORSTJÓRAR Húsasmiðjunnar og Byko segja að mikil samkeppni sé á byggingavörumarkaði og innkoma Bauhaus á þann markað muni væntanlega auka hana enn frekar. Reisugilli Bauhaus var í fyrradag, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Tíu ára hagsæld lokið

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is SÍÐASTLIÐIN tíu ár hafa verið einhver lengsti góðæristími í sögu íslenska hagkerfisins. Sá mælikvarði sem oft er notaður á velmegun er hversu mikið kaupmáttur almennings hefur aukist. Meira
28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Verð á framleiðsluvörum 24,7% hærra

VÍSITALA framleiðsluverðs í maí hækkaði um 1,1% frá aprílmánuði. Mest hækkaði vísitalan fyrir vörur sem voru framleiddar og seldar innanlands, um 2,5% milli mánaða. Vísitalan fyrir sjávarafurðir dróst hins vegar saman um 0,4%. Meira
28. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 2 myndir

Vika verðlækkana á hlutabréfamörkuðum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SÍHÆKKANDI olíuverð og væntingar um samdrátt hjá neytendum hafa haft mikil áhrif á gengi hlutabréfa í vikunni. Meira

Daglegt líf

28. júní 2008 | Daglegt líf | 463 orð | 1 mynd

Af kind í mynd

Eftir Atla Vigfússon Bárðardalur „Ég vil eiga mislitar kindur og hef haft mikinn áhuga á því að auka arðsemi mislitu ullarinnar. Meira
28. júní 2008 | Daglegt líf | 231 orð

Af setrum og Fésbók

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd fylgist með nýjasta æðinu á Íslandi: Allir gera út á sitt, æsist gróðaleitin. Setur þetta og setur hitt, sjáið frumlegheitin! Meira
28. júní 2008 | Daglegt líf | 1014 orð | 6 myndir

Deila sama áhugamáli

Það var bjart yfir heimili Stellu Ólafsdóttur og Hrafns Gunnarssonar á Högunum þegar Fríða Björnsdóttir fékk að líta til þeirra. Meira
28. júní 2008 | Daglegt líf | 622 orð | 6 myndir

Kvenlíkaminn er landslag

Hún er heilluð af línum kvenlíkamans og leikur sér með skugga og birtu þegar hún skapar listaverk með ljósmyndun. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti unga konu með myndavél í Stúdíó Douglas. Meira
28. júní 2008 | Daglegt líf | 599 orð | 1 mynd

Leikari til bjargar

Sumir hafa alltaf nóg fyrir stafni og Hjörtur Jóhann Jónsson er svo sannarlega einn þeirra. Hann er með leikaragen, leitar ævintýra í útlöndum og er í Flugbjörgunarsveitinni. Vala Ósk Bergsveinsdóttir hitti kappann og fékk að heyra hvað hann er að bardúsa. Meira
28. júní 2008 | Afmælisgreinar | 347 orð | 1 mynd

Magðalena Sigríður Hallsdóttir

Hún stendur andspænis mér og horfir þráðbeint í augun á mér: „Og hvenær kemurðu norður?“ Sakbitin lofa ég öllu fögru. Hún hlær og strýkur mér um vangann: „Þú veist að þú ert alltaf velkomin.“ Þetta er föðursystir mín, Magðalena... Meira
28. júní 2008 | Daglegt líf | 391 orð | 1 mynd

úr bæjarlífinu

Það var ekki langt liðið á sumarið þegar aftur kom Vor í Fjarðabyggð en svo var yfirskrift þankaþings sem sveitarfélagið stóð fyrir fyrri hluta júnímánaðar. Tilgangurinn var að taka stöðuna nú þegar álverið er komið í fullan rekstur. Meira

Fastir þættir

28. júní 2008 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára

Magðalena Sigríður Hallsdóttir fyrrum fulltrúi hjá Pósti og síma á Siglufirði er áttræð í dag, 28. júní. Magðalena hefur verið ötul við félagsstörf, fyrir kvenfélagið Von, Systrafélag Siglufjarðarkirkju og kvennadeild Slysavarnafélagsins. Meira
28. júní 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ára

Í dag, 28. júní, verður Þorgerður Þorleifsdóttir Kópavogi, áttræð. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á Kópavogsbraut 1B, 1. hæð, frá klukkan 15 á afmælisdaginn. Gjafir vinsamlegast... Meira
28. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Brynjar Páll fæddist 31. mars kl. 14.26. Hann vó 3.930 g og var...

Akureyri Brynjar Páll fæddist 31. mars kl. 14.26. Hann vó 3.930 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhann Ragnarsson og Anna Sigríður... Meira
28. júní 2008 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Blóði drifin saga. Meira
28. júní 2008 | Fastir þættir | 283 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Félag eldri borgara í Hafnafirði Þriðjudaginn 24 júní var spilað á 13 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S: Ólafur Ingvarss. – Sigurberg Elentínuss.355 Sæmundur Björnss.– Sigurður Emilss. Meira
28. júní 2008 | Fastir þættir | 731 orð | 2 myndir

Dagar biðskáka

15.-24. júní 2008 Meira
28. júní 2008 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Fótbolti aðaláhugamálið

„Ég verð að vinna í allt sumar en fer með fjölskyldunni til Danmörku í hálfan mánuð í smá sumarfrí,“ segir Víðir Örn Ómarsson sem heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Við verðum í Binderup og ætlum að halda upp á afmælið hans... Meira
28. júní 2008 | Í dag | 1289 orð | 1 mynd

(Matt. 28.)

Orð dagsins: Sjá, ég er með yður. Meira
28. júní 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Noregur Tryggve Hjörtur fæddist í Volda 17. júní kl. 1.15. Hann vó 3.800...

Noregur Tryggve Hjörtur fæddist í Volda 17. júní kl. 1.15. Hann vó 3.800 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Lísa Sandholt og Håvard... Meira
28. júní 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
28. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Brandur Logi fæddist 9. apríl. Hann vó tæpar 17 merkur og var...

Reykjavík Brandur Logi fæddist 9. apríl. Hann vó tæpar 17 merkur og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Hrafnkell Tumi Kolbeinsson og Bjartey... Meira
28. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Eiríkur Þróttur fæddist 12. maí kl. 15.17. Hann vó 4.650 g og...

Reykjavík Eiríkur Þróttur fæddist 12. maí kl. 15.17. Hann vó 4.650 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Eiríksdóttir og Helgi... Meira
28. júní 2008 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rbd7 9. O–O–O Be7 10. f4 Rg4 11. g3 Rxe3 12. Dxe3 b5 13. Kb1 Db6 14. De1 b4 15. Rd5 Bxd5 16. exd5 O–O 17. Bh3 Rc5 18. fxe5 Rxb3 19. axb3 dxe5 20. Meira
28. júní 2008 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er foxillur. Banki allra landsmanna, sem Víkverji hefur skipt við frá því fyrir fæðingu, ætlar að loka eina útibúi sínu í hans hverfi, í Austurveri við Háaleitisbraut. Meira
28. júní 2008 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

28. júní 1965 Byrjað var að afhenda nafnskírteini öllum Íslendingum tólf ára og eldri, alls um 140 þúsund. Tilgangurinn var m.a. Meira

Íþróttir

28. júní 2008 | Íþróttir | 63 orð

Aðsóknin

KR (4) 7.5931.898 FH (3) 5.3031.768 Keflavík (5) 7.8651.573 Valur (4) 5.3671.342 Fjölnir (4) 5.1611.290 Fylkir (5) 5.6301.126 ÍA (5) 5.4031.081 Breiðablik (3) 3.2201.073 HK (5) 4.860972 Grindavík (3) 2.830943 Fram (4) 3.296824 Þróttur R. (4) 3. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

Arnar Már gerði út um Akureyrarslaginn

ORRUSTAN um Akureyri fór fram í gærkvöldi þegar Þór og KA mættust í norðansudda og vann KA nauman 1:0 sigur. Sigurmarkið kom í uppbótartíma svo dramatíkin gat vart orðið meiri. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

„Hefðum getað selt hundrað miða á leikinn strax í morgun“

„VIÐ höfum mestar áhyggjur af því að geta ekki útvegað öllum sem vilja miða á leikinn. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 176 orð

Einkunnagjöfin

M Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Scott Ramsay, Grindavík 9 Tryggvi Guðmundsson, FH 9 Guðjón Baldvinsson, KR 8 Tommy Nielsen, FH 8 Dennis Danry, Þrótti 7 Guðmundur Steinarss, Keflavík 7 Ólafur Páll Snorrason, Fjölni 7 Óli... Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Ellefu gætu keppt í sundi í Peking

„VIÐ sendum inn tillögu um þessa sjö keppendur en það gætu allt að ellefu íslenskir sundmenn náð lágmörkum fyrir 15. júlí og þar með komist á Ólympíuleikana,“ sagði Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, við Morgunblaðið í gær. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Samkvæmt franska knattspyrnutímaritinu France Football er frágengið að enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard fari frá Chelsea til Inter Mílanó . Hvorugt félagið hafði þó staðfest þetta í gærkvöld. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lilian Thuram , hinn reyndi franski knattspyrnumaður sem í gær virtist vera að ganga til liðs við París SG frá Barcelona , er með öll framtíðarmál sín í bið eftir að í ljós kom í læknisskoðun hjá franska félaginu í gær að hann er með hjartagalla. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Hólmar til West Ham

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HÓLMAR Örn Eyjólfsson, knattspyrnumaðurinn ungi hjá HK, komst í gær að samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham um samning og mun skrifa undir hann í herbúðum þess á þriðjudaginn kemur. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Kiel býður 100 milljónir fyrir Alfreð

ÞÝSKA dagblaðið Kieler Nachrichten kveðst hafa heimildir fyrir því að handboltastórveldið Kiel sé búið að bjóða Gummersbach 750 þúsund evrur, tæpar 100 milljónir króna, fyrir að losa Alfreð Gíslason undan samningi. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 403 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór – KA 0:1 Arnar Már Guðjónsson 90...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór – KA 0:1 Arnar Már Guðjónsson 90. Stjarnan – Víkingur R. 1:2 Ellert Hreinsson 15. – Þórhallur Örn Hinriksson 32., Brynjar Orri Bjarnason 76. Leiknir R. – Haukar 2:3 Fannar Þór Arnarsson 86. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 148 orð

Markahæstir

Björgólfur Takefusa, KR 7 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 7 Atli Viðar Björnsson, FH 5 Guðjón Baldvinsson, KR 5 Prince Rajcomar, Breiðabliki 5 Gunnar Már Guðmundss, Fjölni 4 Hjörtur Hjartarson, Þrótti 4 Iddi Alkhag, HK 4 Pálmi Rafn Pálmason, Val 4... Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 41 orð

Markskotin

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: KR 116(61)15 FH 97(43)19 Þróttur R. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Ramsay og Tryggvi á toppnum

ÞEIR Scott Ramsay úr Grindavík og Tryggvi Guðmundsson úr FH eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins að loknum átta umferðum í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þeir hafa báðir fengið samtals 9 M hjá íþróttafréttamönnum blaðsins fyrir frammistöðu sína. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 77 orð | 2 myndir

Riley og Eiður í Eyjum

ÞAÐ mæta oft góðir gestir á hið árlega Shellmót ÍBV í 6. flokki drengja í Vestmannaeyjum og mótið sem nú stendur yfir er engin undantekning. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 41 orð

Spjöldin

Gul Rauð Stig FH 11115 Breiðablik 12116 HK 16016 Fram 14118 Keflavík 14118 KR 14118 Fjölnir 17121 Valur 6422 Þróttur R. 22022 ÍA 13429 Grindavík 16536 Fylkir 24336 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 166 orð

Valur og FH í efri styrkleikaflokki en ÍA getur mætt Man. City

VALUR og FH eru í efri styrkleikaflokkum fyrir dráttinn til fyrstu umferða í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og UEFA-bikarsins í knattspyrnu næsta þriðjudag. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 252 orð

Þegar ljóst að Ísland slyppi við sterkustu liðin í umspilinu

FRAMMISTAÐA íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í síðustu leikjum hefur gulltryggt að það getur ekki lent á móti sterkustu þjóðunum í umspilinu um sæti í lokakeppni Evrópumótsins. Meira
28. júní 2008 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Æsispennandi úrslitaleikur framundan á EM

ÚRSLITALEIKUR EM 2008 í knattspyrnu verður leikinn á morgun. 16 þjóðir hlutu þátttökurétt á mótinu en nú eru aðeins tvær eftir. Meira

Barnablað

28. júní 2008 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Athyglispróf

Skoðaðu nú myndina vel. Á hana vantar nokkrar teikningar svo það sé jafnmikið af lampaskermum, pípum, bollum, fiskum, flöskum og bjöllum. Geturðu hjálpað prófessornum að finna út úr þessu? Lausn... Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Bátalaust siglinganámskeið

Auður og Geir voru nú heldur vonsvikin þegar þau fóru á siglinganámskeið í vikunni og engir voru bátarnir. Þá höfðu börnin sem voru á námskeiði vikunni áður gleymt að ganga frá 10 árabátum. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 108 orð | 1 mynd

Bleika pappírsdýrið

Teiknaðu upp bleika pappírsdýrið á þykkan pappír. Þú getur líka klippt það út úr blaðinu hér og notað úrklippuna sem skapalón á þykka pappírinn þinn. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Finnur fagri vill hitta Fríðu fínu

Hjálpaðu Finni fagra að finna réttu leiðina að draumadísinni henni Fríðu. Það getur verið betra að nota blýant því þá getur þú strokað út ef þú... Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Á árbakkanum: Veiðivörðurinn telur sig hafa gómað veiðiþjóf og spyr höstuglega: „Ertu að veiða hérna?“ „Nei, alls ekki,“ svaraði sá með veiðistöngina, „ég er bara að baða maðkana. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Hvað leynist á myndinni?

Tengdu frá punkti 1-19 og sjáðu hvaða teikning birtist. Þegar þú hefur lokið við teikninguna væri ekki úr vegi að finna til liti og lita myndina... Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 153 orð | 1 mynd

Hver fór með hverjum og á hvernig bátum sigldu þau?

Til þess að ráða þessa þraut þarft þú að lesa vísbendingarnar og færa um leið inn á reiti töflunnar hér að ofan, þá X = nei og O = já. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 19 orð

Lausnir

Á mynd prófessorsins vantar einn lampaskerm, 3 flöskur, 1 pípu, tvær bjöllur og fjóra bolla. Á myndinni er... Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Litríkir páfagaukar

Guðrún Benedikta Arnlín, 7 ára, teiknaði þessa glæsilegu páfagaukamynd. Páfagaukarnir hennar Guðrúnar lifa villtir í skógum Nýju-Gíneu. Þeir eru með stóran og öflugan gogg líkt og aðrir páfagaukar og nota hann til að brjóta hörð fræ og... Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Ostur er veislukostur

Allra músa draumur er eflaust að eignast nógu stóran ost sem dugar þeim út ævina. Árið 1964 hefði þessi draumur geta ræst hjá einhverjum músum ef þeim hefði verið leyft að gæða sér á stærsta osti heims sem þá var framleiddur. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Ríðum heim til Hóla

Sólveig Júlía, 9 ára, teiknaði þessa fínu mynd af sjálfri sér á hestbaki. Það er fátt skemmtilegra en að ríða út í íslenskri náttúru í... Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Siglingar Sverrir og Sylvía Lind sögðu Barnablaðinu frá öllu því...

Siglingar Sverrir og Sylvía Lind sögðu Barnablaðinu frá öllu því skemmtilega sem þau læra á siglinganámskeiði hjá Siglunesi. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Sólarlag

Gerður Arna, 11 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sólinni sem er að setjast bak við fjöllin. Í vatninu speglast geislar... Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 140 orð | 1 mynd

Sumarljóð

Sumar á ný Lítill lækur spriklar og syngur þegar birtast litlir fingur. Sólin sleikir blóm og dýr, manni finnst maður orðinn nýr. Grasið er grænt og það grær. Lóan er lítil dansmær. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 176 orð | 9 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Ef þið vitið ekki svarið getið þið reynt að finna út úr því með því að notast við leitarvélar á netinu. Rétt svör skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 5. júlí næstkomandi. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 517 orð | 2 myndir

Æfa sig að detta í sjóinn strax á öðrum degi

Barnablaðið skellti sér í heimsókn á siglinganámskeið hjá Siglunesi í Nauthólsvík og þegar okkur bar að garði var þar umfangsmikil fjársjóðsleit í gangi. Meira
28. júní 2008 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Ævintýrið í Afríku

María Mjöll, 9 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af dýrunum í Afríku.. Við sjáum antilópu, nashyrning og flóðhest á myndinni og sólin fylgist glöð með dýrunum. Sólin er örugglega einstaklega elskuleg í Afríku þar sem hún er... Meira

Lesbók

28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 883 orð | 1 mynd

Andþjóðhetjan dauð

George Carlin lést á dögunum. Hann hefur verið í sviðsljóðinu síðustu áratugi, kunnur sem einn beittasti og gagnrýnasti grínisti Bandaríkjanna. Hann komst ungur í fréttir fyrir andúð sína á allskyns ritskoðun og auk þess að koma fram á sviði og í sjónvarpi, skrifaði hann fjölda bóka. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 567 orð | 1 mynd

Blandaðir ávextir

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is ! Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Norðfjarðarbók - Þjóðsögur, sagnir og örnefnaskrár er komin út hjá bókaútgáfunni Hólar. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 2 myndir

Fjallatónlist og dansari

Eftir Gunnstein Ólafsson gol@ismennt.is Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin dagana annan til sjötta júlí. Að þessu sinni ber hátíðin yfirskriftina Fjallatónlist og dansar. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð | 1 mynd

Fjallkona

Landslag! það hljómar í sal undir himninum, sungið af dætrum mínum, þeim tjörn og tó, fit, mýri og mörk: leiðarstef til þín, gegnum þokur tímans! Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 903 orð | 1 mynd

Frumleg framúrstefna

Ein af þeim hljómsveitum sem aldrei er skrifað nóg um er Texas-sveitin Stars of the Lid, sem er reyndar bara tveggja manna, skipuð gítarleikurunum Brian McBride og Adam Wiltzie. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 616 orð

Hljóð, mynd og kvikmynd

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Hvernig ætli það væri að sitja í myrkum bíósal og heyra skyndilega viðbót við hljóðrásina koma úr glænýrri átt? Það hlýtur einhver róttæklingur að hafa gert tilraunir með þetta áður. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 4073 orð | 3 myndir

Ímyndin Ísland

Hafa Björk og Sigur Rós hagsmuna að gæta þegar kemur að ímynd Íslands og áhrifum stóriðjustefnu á þá ímynd? Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2083 orð | 1 mynd

Í rauninni er þetta bara þerapía

Fyndni Hugleiks Dagssonar gengur aðallega út á að vera fyndinn. Svo segir hann. Samt tekur hann á ýmsum samfélagsmeinum sem margir veigra sér við að tala um, og gengur býsna langt í teikningum sínum að mati flestra. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð | 2 myndir

Kannski skil ég ekki alveg hvað heilagt þýðir

Símaskráin var kærkomin hindrun fyrir mig, því nú fékk ég loks tækifæri til að sjá hvort ég gæti gert eitthvað án vessanna og ofbeldisins,“ segir Hugleikur Dagsson um myndasöguna sem birtist í nýju símaskránni í um 500 römmum. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 463 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is George Clooney hóf leikstjóraferilinn af öryggi með Confessions of a Dangerous Minds og sló í gegn með Good Night, and Good Luck. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 225 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Spanish without the fuss“ eftir Pilar Munday er í senn kennslubók í spænsku, hljóðbók og framhaldsleikrit og lýsir ferðum blaðaljósmyndarans og greinahöfundarins Peter Winthrop frá Nueva York í Estados Unidos. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1812 orð | 2 myndir

Orðum fylgir ábyrgð

Viðburðaríkt leikár í Þjóðleikhúsinu er nú senn á enda og því gefst kærkomið tækifæri til þess að líta um öxl. Þjóðleikhúsið er eign íslensku þjóðarinnar, eins og segir í leiklistarlögum og skyldur þess við þjóðina eru því margvíslegar. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 917 orð | 1 mynd

Saga af hliðarlínunni

Nýjasta bók Rocko Schamoni, Sternstunden der Bedeutungslosigkeit (Stjörnustundir tilgangsleysisins), kom út hjá Dumont á síðasta ári. Höfundurinn er áberandi í þýsku samfélagi og kemur víða við en skáldverk hans þykja hafa áberandi sjálfsævisögulega drætti. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 690 orð | 1 mynd

Sellátur

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@naiv.is Magnús Þór Jónsson heitir listamaður og er nefndur Megas. Aldrei hefur ríkt sérstök lognmolla í kringum manninn. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 662 orð | 1 mynd

Síðbúin lyst

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þegar ég var kominn með miðann á Monsters of Rock-hátíðina við Donington-kastala í Englandi sumarið 1988 í hendur var ekki seinna vænna að vinna heimavinnuna sína. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 651 orð

Slæmar fréttir frá Afríku

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

Sólin skín á kinn

Sólin skín á kinn sinnisveikrar stúlku. Liljur í ljómandi góðu skapi, lítill drengur tínir þær fyrir föður sinn. Sólin sindrar á fjaðrir fugls í flæðarmálinu. Faðirinn tekur stúlkuna í fangið. Helga Jónsdóttir Höfundur er... Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
28. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3051 orð | 3 myndir

Verkfræðingurinn sem tengdi tækni og list

Billy Klüvers er minnst sem frumherja í nýmiðlalistum. Meira

Annað

28. júní 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

11 ár fyrir að halda þræla

Kona í New York var í gær dæmd til 11 ára fangelsisvistar fyrir að halda tvær indónesískar konur sem þræla. Varsha Sabhnani neyddi konurnar til að vinna kauplaust í allt að 20 tíma á dag. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 289 orð | 3 myndir

1. Icelandair tilkynnti í vikunni stórfelldar uppsagnir á starfsfólki...

1. Icelandair tilkynnti í vikunni stórfelldar uppsagnir á starfsfólki? Hversu mörgum flugfreyjum var sagt upp störfum? 2. Verslunin IKEA innkallaði nýverið Barnslig-barnasvefnpokana. Hver var ástæðan fyrir innkölluninni? 3. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

75% munur á Just Right

Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á 500 gr. pakkningu af Just Right-morgunkorni. Mesti verðmunur reyndist vera 76%, þar sem lægsta verðið reyndist vera í Bónus en það hæsta í 11-11. Vert er að taka það fram að könnunin er ekki tæmandi. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Aðdáendur Bjarna Fel hafa ef til vill tekið eftir því að hann hefur...

Aðdáendur Bjarna Fel hafa ef til vill tekið eftir því að hann hefur verið víðs fjarri beinum útsendingum frá EM í fótbolta. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Að læra af mistökum

http://www.heimur.is/heimur/pistlar/details1_pistlarsida/?cat_id=28418&ew_0_a_id=303726 Iðrun Hannesar eftir Jón G. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 143 orð | 3 myndir

Af hverju er himinninn blár?

Sólarljósið er í raun hvítt ljós sem er blanda af öllum litum. Þegar sólarljósið fellur á hluti á jörðinni drekka þeir yfirleitt hluta af því í sig en endurkasta hinu. Endurkastið ræður litnum á hlutnum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Af hverju ætti ég að ráða þig í vinnu?

Atvinnuviðtöl geta verið ógnvekjandi sérstaklega fyrir þá sem eiga erfitt að með að hæla sjálfum sér. Í viðtalinu ertu þú að selja vöru og þarft að kynna hana á þann hátt að hún sé söluvæn. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Aldeilis dýrt spaug

http://sighauk.blog.is/blog/sighauk/category/1/?offset=0 Styðjum Hannes eftir Sigurð Hauk Gíslason Í Mogganum í dag er auglýsing þar sem fólk er hvatt til leggja Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni lið með því að leggja fé inn á reikning. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Asískir markaðir lækka töluvert

MSCI Kyrrahafs vísitalan lækkaði um 1,8% í gær og endaði í 136,88 stigum. Hefur hún ekki verið lægri við lokun markaðar síðan 24. mars síðastliðinn. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Aspas yxi á Mars

Könnunarfarið Fönix hefur efnagreint jarðvegssýni á rauðu plánetunni. Niðurstöður vísindamanna eru þær, að ef aspasplöntu væri stungið í pott af Marsmold myndi hún vaxa og dafna. Moldin reyndist vera full af steinefnum sem plöntur nærast á. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 602 orð | 1 mynd

Atvinnulífið klessukeyrt

Hefi undanfarið rætt við nokkra smákapítalista. Atvinnurekendur sem eru svo algengir hér á landi, bæði í borg og sveit. Menn sem halda sjálfum sér og tveimur til tíu öðrum uppi með rekstri sínum. Það var sama sagan alls staðar. Erfiðleikar og vanskil. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð

Aukin sókn í tölvunarfræði

„Mest var aukin sókn í tölvunarfræði, fag sem hefur verið í lægð síðustu árin,“ segir Jóhann Hlíðar Harðarson, markaðsstjóri Háskólans í Reykjavík. Um 30% aukning var á umsóknum í tölvunarfræði og um 60% í framhaldsnám í tölvunarfræði. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Áfengisauglýsingum mótmælt

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa sent Ómari Benediktssyni, formanni stjórnar RÚV ohf., bréf þar sem kvartað er undan birtingu áfengisauglýsinga í Ríkissjónvarpinu. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Á næstu grösum

Það er hægt að finna gott hráefni til matargerðar víðar en í stórmarkaðinum á þessum árstíma. Í mörgum görðum sprettur rabarbari, graslaukur, skessujurt og annað góðgæti sem sælkerar geta nýtt sér í eldhúsinu. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Básar, grill og lifandi tónlist

Vinkonurnar Hanna Kristín og Gígja Ísis tóku höndum saman í sumar og skipulögðu þemamarkað sem opinn er í Hafnastræti 1-3 allar helgar í sumar. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Á meðan bensínverð rýkur upp úr öllu valdi, flugfélög draga saman...

„Á meðan bensínverð rýkur upp úr öllu valdi, flugfélög draga saman og fjöldauppsagnir eru fleiri en nokkru sinni áður, heimta þeir um 26% launahækkun. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

„Frekar óvenjulegt innvols“

„Dóttir mín veiddi urriðann og þegar við skárum á maga hans blasti við ómeltur minkahvolpur,“ segir Birgir Össurarson. Feðginin voru að veiða í Ljósavatni á laugardagskvöldið þegar urriðinn veiddist. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð

„Ný Gallup-könnun í Bandaríkjunum leiddi í ljós að 86% þjóðarinnar...

„Ný Gallup-könnun í Bandaríkjunum leiddi í ljós að 86% þjóðarinnar trúir að vitrænn hönnuður er á bakvið alheiminn og lífið. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

„Obb bobb bobb kaka og karókí“

Í byrjun júní 2005 hófst hin eiginlega ferðaþjónusta að Fossatúni þegar Steinar Berg og Ingibjörg eiginkona hans opnuðu veitingahúsið Tímann og vatnið og fimm stjörnu tjaldsvæði. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð

„Skrítið að Flugleiðir ráku 300 manns þegar þeir gátu alveg eins...

„Skrítið að Flugleiðir ráku 300 manns þegar þeir gátu alveg eins rekið bara einn stjórnanda, sem er með laun á við 400 manns.“ Bobby Breiðholt balladofbob.blogspot. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

„Vantar fleiri dagforeldra“

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Biðlistarnir eru langir,“ segir Maria Helena Sarabia, lærður leikskólakennari og starfandi dagforeldri. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 312 orð | 1 mynd

Bensínverðið dregur óverulega úr umferð

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Biðtími styttist eftir aðgerðum

Sjúklingar bíða nú skemur eftir aðgerðum á sjúkrahúsum en á sama tíma í fyrra. Bið eftir hjartaþræðingu hefur styst hvað mest samkvæmt nýjum tölum landlæknisembættisins. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Bill Murray skilinn við konuna

Leikarinn Bill Murray hefur nú skilið við eiginkonu sína til ellefu ára. Gengið var frá skilnaðarsáttmála á dögunum og fær eiginkonan tvö heimili þeirra hjóna auk fullt forræði yfir börnum þeirra fjórum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 35 orð

Body > Neytendavaktin Verð á 500 gr. pakkningu á morgunkorninu Just...

Body > Neytendavaktin Verð á 500 gr. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 675 orð | 2 myndir

Bættur hagur lífeyrisþega 1. júlí

Í kosningunum fyrir rúmu ári lagði Samfylkingin megináherslu á velferðarmálin. „Unga Ísland“, ítarleg aðgerðaáætlun í málefnum barna og ungmenna, og „Lífsgæði fyrir lífeyrisþega“ voru m.a. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 131 orð | 2 myndir

Börnin rækta eigið grænmeti

Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttir iris@24stundir.is Skólagarðar Reykjavíkur njóta stöðugra vinsælda enda er fátt skemmtilegra en að eyða sumrinu í að rækta eigið grænmeti og færa fjölskyldunni ferskt grænmeti og kartöflur á haustin. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Dottuðu í flugi

Farþegar í flugi með Air India fengu á dögunum meira fyrir peninginn en þeir höfðu reiknað með þegar þeir flugu framhjá áfangastaðnum, Mumbai. Grunsemdir um flugrán vöknuðu þegar flugturninn fékk ekkert svar frá vélinni. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð

Dregið saman seglin í vanda

Flugfélagið Iceland Express hyggst bregðast við erfiðum rekstrarumhverfi á flugmarkaði. Félagið ætlar að breyta haust- og vetraráætlun til að mæta auknum kostnaði vegna eldsneytisverðhækkana og veiku gengi krónunnar. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Dreymir um sólar-hringsstraum

Til að íbúar Nígeríu njóti rafmagns allan sólarhringinn þurfa stjórnvöld að fjárfesta fyrir um 6.900 milljarða króna í veitukerfinu. Þetta eru niðurstöður sérfræðihóps sem Umaru Yar'Adua, forseti landsins, skipaði. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Eins og ævintýri

Mugison verður einn af sendiherrum Íslands á Hróarskelduhátíðinni í ár. „Ég hafði alltaf verið á leiðinni á Hróarskeldu en aldrei látið verða af því fyrr en árið 2005 en þá fór ég sem tónlistarmaður. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Ekki atvinnulaus

Orðrómur um að Miley Cyrus sé við það að missa vinnuna hefur lengi verið á sveimi. Ástæðan er sú að litla daman þyki aðeins of óþekk fyrir Disney. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 734 orð | 3 myndir

Ekki meir, Geir!

Til skamms tíma var ég frekar hrifinn af viðbrögðum Geirs H. Haarde við þeirri efnahagskreppu sem nú er skollin hér á. Þau viðbrögð fólust í stuttu máli í því að gera og segja sem allra minnst. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Engin lognmolla á EM

Það hefur heldur betur gustað um Luis Aragonés á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í ár, enda kannski ekki að undra þar sem hann þarf að hafa stjórn á fjölda ungra stórstjarna sem prýða spænska landsliðið. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Evrópumót á Suðurnesjum

Í dag fer fram Evrópumót í knattspyrnu á veitingahúsinu Langbest á Vallarheiði. Ekki verður keppt í hefðbundnum fótbolta heldur verður leikið á forláta-Playstation 3 leikjatölvum og keppt verður í tölvuleiknum stórgóða, Euro 2008. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Fagna nýju ári við Tjörnina

Athafnamaðurinn Jón Atli Jónasson ásamt fleirum blæs til nýársfagnaðar við Tjörnina í Reykjavík í dag. Landsmenn eru hvattir til að mæta og fagna nýju ári með tilheyrandi veisluföng meðferðis. Fögnuðurinn er í tilefni efnahagslægðar og hefst kl. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 176 orð | 2 myndir

Fjórir Indverjar á listanum

Bandaríski fjárfestirinn Warren Buffet er efstur á lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir ríkustu menn heims. Í öðru sæti er Carlos Slim Helu sem býr í Mexíkó og er sonur innflytjenda frá Líbanon. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Forsala á Landsmóti hestamanna

„Ég er sérstaklega ánægður með þetta spil. Það er einhvern veginn fallegra heldur en Hrútaspilið,“ segir spilakóngurinn Stefán Pétur Sólveigarson en nýjasta spil hans og Sverris Ásgeirssonar, Stóðhestaspilið, er komið til landsins. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Frábær músík og kaldur bjór

Óli Palli á Rás 2 fór fyrst á Hróarskelduhátíðina árið 1996. „Eftir það hef ég hef farið á hverju ári. Ég er ekki dæmigerður Hróarskeldufari, því ég bý í húsi hjá dönsku skyldfólki mínu í bænum og svo er ég líka í vinnunni. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Frávísun hafnað

Frávísunarkröfu Íslenska ríkisins í máli ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo á hendur því var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Verktakafyrirtækið krefst þess að fá greidda til baka ofgreidda skatta. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Frelsi til að gagnrýna „frjálshyggjuna“

Pólitíkin hér á „Los Klakos“ er persónuleg og sveitó. Fólk límir sig á ákveðið lið og reynir síðan að aðlaga sannleikann að flokksskoðuninni í stað þess að aðlaga skoðanir sínar að sannleikanum. Þegar ég segist t.d. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Friður og fegurð

Helga Vala Helgadóttir ætlar á Hróarskelduhátíðina í ár en hún hefur farið tvisvar sinnum áður, árin 2005 og 2006. „Enn þá hef ég ekki upplifað Hróarskeldu á floti og krosslegg nú fingur og vona að ég fái enn einu sinni að upplifa hana í blíðu. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Geitarosts-gratín

Hráefni: *1 portobello-sveppur *klípa af smjöri *fínsaxaður hvítlaukur *salt og pipar *hvítmyglugeitarostur með húð *rauðlauks-confit *steiktar furuhnetur Aðferð: Steikið portobello-sveppinn í klípu af smjöri, fínsöxuðum hvítlauk, salti og pipar. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð

Gengisfall skýri verðbólgu

Bjarne Roed-Frederikssen, hagfræðingur hjá danska bankanum Nordea sagði í viðtali við Dow Jones að gengisfall krónunnar sé meginástæða verðbólgu hérlendis. Stýrivextir eru nú 15,5% sem er hæsta vaxtastig Evrópu. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Grillað folaldafillet í kirsuberjasósu

Kirsuberjasósa Hráefni: *1 krukka kirsuberjasósa frá Den gamle fabrik (berin skilin frá) *ferskt rósmarín, 1 stöngull *nautakraftur, 1 matskeið *1 bolli vatn *1 bolli Marsala Aðferð: Allt er sett í pott og soðið niður um 20%. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Gunnar gegn pólskum Golíat

Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson heldur áfram að gera það gott í heimi bardagaíþróttanna en hann berst í kvöld við Pólverjann Piotr Stawski á Ring of Truth-mótinu í Dublin. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Hannes gúglaður

Það hefur ýmislegt verið sagt um Hannes Hólmstein Gissurarson á netinu. Hann kann þó svör við flestu því og lætur slíkt ekki hafa áhrif á... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 38 orð

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er einn virkasti bloggari...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er einn virkasti bloggari landsins en sjálfur er hann jafnframt vinsælt umfjöllunarefni hjá bloggurum og þjóðmálaspekingum. Hann leyfði 24 stundum að rýna í orð sem um hann hafa fallið á hinum og þessum netsíðum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 24 orð

Hefur óveruleg áhrif á umferð

Bílaumferð á háannatíma í Reykjavík hefur dregist lítillega saman á milli ára. Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkur segir of snemmt að tengja það við... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Heyra sögunni til

Hæstiréttur hefur dæmt sölu á 39,86 prósent hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum ólöglega. Niðurstaða Hæstaréttar vekur upp spurningar um gagnsæi söluferilsins, sem einkavæðingarnefnd hefur ekki gert tilraun til þess að svara. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Hjaltalín tekur Pál Óskar

Útgáfa Hjaltalín af Páls Óskars laginu Þú komst við hjartað í mér er (af metsöluplötu hans Allt fyrir ástina) er komið upp á MySpace-síðu sveitarinnar. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 126 orð

Hráolíuverð aldrei hærra

Verð á hráolíu hélt áfram að hækka í gær og náði sögulegu hámarki þegar það fór yfir 142 Bandaríkjadali á tunnuna í New York. Var það eftir að fjárfestar leituðu skjóls í olíuviðskiptum vegna veikingar dalsins og lækkunar á hlutabréfamörkuðum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Hreinn uppspuni

http://arni.eyjan.is/2008/06/fyrr-myndu-eir-einkava-hannes. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 423 orð | 2 myndir

Hverjir tefla refskákina?

Annar býr yfir slíkri reynslu af knattspyrnu að oft virðist sem honum leiðist hreinlega á leikjum síns liðs. Hinn tekst á við sitt stærsta verkefni til þessa og veitir ekki af hvítu stuttermaskyrtunni til að svitna sem minnst. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Hvít súkkulaði- og hindberjakaka

Botn (hráefni): *1 plata suðusúkkulaði *100 g smjör *50 ml rjómi *möndlu- og makkarónukökur Aðferð: Blandið saman í skál einni plötu af suðusúkkulaði, 100 g smjör og 50 ml af rjóma og bræðið í örbylgjuofni. Hrærið vel saman. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 121 orð

Íbúðalánasjóður áfram í rannsókn

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær að halda áfram rannsókn sinni á Íbúðalánasjóði. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Íslenska hænan

Hænsn eru fuglar. Fuglar eru vængjuð og fiðruð dýr sem verpa eggjum og hafa heitt blóð. Hænsn eru alætur. Hænsn eru fremur stórir fuglar. Þau eru klædd fiðri. Fiðrið skiptist í fjaðrir og dún. Dúnninn liggur við kroppinn. Hann skýlir hænunni mjög vel. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Ítalir skrásetja fingraför sígauna

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ítalir ætla að skrásetja alla sígauna sem búa í landinu og taka af þeim fingraför. Þetta á jafnt við um fullorðna og börn. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð

Kallaði Henry „svartan skít“

Luis Aragonés, hefur í gegnum tíðina oft misst upp úr sér óvarleg ummæli en sýnu verst eru þó ummæli hans um frönsku knattspyrnuhetjuna, Thierry Henry. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fjölgar mikið

Þinglýstum kaupsamningum á fasteignum fjölgaði töluvert í vikunni frá 20. til 26. júní miðað við vikuna á undan. Í heild voru 62 samningar þinglýstir en þeir voru aðeins 33 í vikunni á undan. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 409 orð | 2 myndir

Kokkurinn víðförli

Birkir Hjálmarsson matreiðslumaður hefur unnið í fleiri löndum en flestir starfsbræðra hans. Nú hefur hann opnað nýjan veitingastað þar sem hann leyfir sér að flippa aðeins út á matseðlinum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 186 orð | 2 myndir

Kominn tími á hestakaup

Ísland 7 - Grikkland 0. Þetta eru tölur sem maður á ekki að venjast þegar íslensk knattspyrnulandslið eiga í hlut. Þegar ég sá þessar tölur þá lokaði ég augunum og ímyndaði mér að þetta hefðu verið lokatölur í landsleik karlalandsliðsins. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Kólnar og þykknar upp

Skýjað og úrkomulítið verður á landinu en skýjað með köflum og áfram skúrir suðvestantil á landinu. Nú kólnar í norðvestanátt og verður hitinn á bilinu 4 til 12 stig. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Kreppustjórn

Það sígur daglega meira á ógæfuhliðina hjá Kreppustjórninni. Ekki aðeins í efnahagsmálum, heldur víðar. Nú eru kratarnir í kreppu vegna virkjana- og atvinnumála. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Kvenskörungur síns tíma „Ég mun leiða gesti í klukkutíma langt...

Kvenskörungur síns tíma „Ég mun leiða gesti í klukkutíma langt leynilögregluferðalag aftur í fornöld en við lok þess mun ég skýra frá niðurstöðu minni um hvort María Magdalena og Jesú hafi verið hjón. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Leigir urriðasvæði

Á félagsfundi Veiðifélags Laxár og Krákár síðastliðið fimmtudagskvöld var ákveðið að ganga að tilboði Stangveiðifélags Reykjavíkur um leigu á urriðasvæði Laxár í Mývatnssveit. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Lyftir æfingunum á hærra plan

„Þegar hann mætir á æfingar, þá lyftir það æfingunum upp á annað plan,“ segir Willum Þór Þórsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals. Eiður Smári hefur haft það sem venju að mæta á æfingar hjá félögum á höfuðborgarsvæðinu þegar tími gefst til. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Lægri einkunn

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað einkunn Tryggingamiðstöðvarinnar og dótturfélags þess, Nemi Forsikring ASA í Noregi, úr BBB í BBB-. Meginástæðan er sögð skuldastaða FL Group, móðurfélags... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Magni Ásgeirsson og félagar hans í Á móti sól eru nú staddir í hljóðveri...

Magni Ásgeirsson og félagar hans í Á móti sól eru nú staddir í hljóðveri í nágrenni við Kolding í Danmörku að vinna nýja plötu. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 12 orð

Margrét Sigurgeirsdóttir, Kirkjuvegi 23, 800 Selfoss. Bryndís...

Margrét Sigurgeirsdóttir, Kirkjuvegi 23, 800 Selfoss. Bryndís Brynjólfsdóttir, Hagamel 52, 107... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Matarmenning á Skálholtsstað

Matarmenningu fyrri tíma verður gerð góð skil á opnum félagsfundi félagsins Matur-Saga-Menning í Skálholtsskóla í dag kl. 14. Þar fjallar Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur um kost Skálholts en hún hefur stýrt fornleifauppgrefti á staðnum undanfarin... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Með náttúruna í lófanum

Orðin leið á því að heyra skerandi rafhljóð eða leiðinleg lög í hvert skipti sem gsm-sími hringir í næsta nágrenni? Björk Guðmundsdóttir hefur svarið við því. Nú hefur hugmynd hennar um að bjóða upp á raunveruleg hljóð úr náttúrunni verið framkvæmd. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Merzedes fer út

Gillzenegger og félagar hans í Merzedes Club eru á leiðinni út til Portúgals að spila. Gillz segist ætla að vera í T-streng einum klæða allan... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 105 orð

Mestu viðskipti í Kauphöllinni í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands...

Mestu viðskipti í Kauphöllinni í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands, fyrir 4,4 milljarða króna. Næst mestu með bréf í Kaupþingi banka fyrir 1,4 milljarð. Mest hækkuðu bréf í Century Aluminium Com um 1,4%. Bréf í Marel hækkuðu um 0,7%. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Miðjupúki

Þetta er leikur fyrir þrjá þátttakendur. Þeir standa í einni röð með nokkru millibili. Endamenn snúa hvor á móti öðrum. Nú kasta endamennirnir bolta á milli sín (ágætt að nota brennibolta) en miðjupúkinn á að reyna að ná boltanum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 772 orð | 1 mynd

Millarnir orðnir 10 milljónir

Auðmönnum heimsins fjölgaði á síðasta ári þótt víða hafi hrikt í stoðum efnahagslífsins. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Móðir Náttúra slær lokahljóminn

Það er um að gera að mæta nokkuð tímalega og koma sér vel fyrir í Þvottalaugabrekkunni í Laugardalnum í dag því Ghostigital hefur leik á slaginu klukkan fimm. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Mögnuð upplifun

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir fór á Hróarskelduhátíðina í fyrrasumar en þá var versta veður þar í manna minnum. Henni fannst það mögnuð upplifun. Hún deilir reynslu... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 19 orð

Náttúra: hverjir spila eiginlega hvenær?

Fáir virðast vera með það á hreinu hvernig dagskráin í Laugardalnum í dag er. Við greiðum úr þeirri... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Nú kemur kalsarigning

Spáð er norðaustan 5-10 metrum á sekúndu. Rigning verður um mestallt land, en skúrir á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Nýir flokkar undirbúnir

„Það er full vinna í gangi við að undirbúa það og ekkert meira um það að segja á þessari stundu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra um undirbúning ráðuneytis síns vegna nýrra lánaflokka íbúðalánssjóðs. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Nægjusamir auðmenn

Bandaríkjamaðurinn Warren Buffet býr í 50 ára gömlu húsi sem hann keypti á sínum tíma fyrir jafnvirði tæpra þriggja milljóna króna. Breski farsímakóngurinn John Caudwell er sagður hjóla reglulega til vinnu og skera hár sitt sjálfur. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Opinn og hress

Arnar Gauti Sverrisson framkvæmdastjóri er einn besti vinur Gunnars og hefur þekkt hann í átján ár. „Gunnar er einstaklega hnyttinn drengur. Svo er hann mjög skapandi, númer eitt, tvö og þrjú, enda formaður Fatahönnunarfélags Íslands. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Ógleymanlegir dagar

http://latraprinsinn.vinirketils.com/2006/12/milton-friedman.html Nafnlaus athugasemd á grein um Milton Friedman eftir Daða Guðjónsson [Milton] Friedman [nóbelsverðlaunahafi í hagfræði] heimsótti landið oft og átti marga góða vini hérna, t.d. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Ósvífnir bankar

Það er útbreitt viðhorf á Íslandi að allt sé heimilt þegar græða á peninga. Að sá sem er ósvífnastur eigi bara að fara sínu fram. Þetta var um árabil ríkjandi viðhorf í garð hinnar rísandi auðstéttar í landinu. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Rak Raúl úr gulri treyju

Luis Aragonés, þjálfari Spánar, hefur verið gagnrýndur mjög fyrir að velja ekki gulldrenginn Raúl í leikmannahóp sinn fyrir EM. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Réð gamlan skólafélaga

Margur Þjóðverjinn rak upp stór augu árið 2004 þegar Jürgen Klinsmann lét það vera sitt fyrsta verk sem landsliðsþjálfari að ráða hinn lítt reynda Joachim Löw sem aðstoðarþjálfara sinn. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð

Rokkað í hlöðu í Mývatnssveit

Undirbúningur fyrir tónleikahátíðina Úlfaldi úr mýflugu stendur nú yfir í Mývatnssveit en hún fer fram í... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 343 orð | 3 myndir

Rokkið kemur til Mývatnssveitar

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Það er hreinlega allt klárt í hlöðunni nema það á bara eftir að setja upp sviðið og það sem tengist tónleikunum sem slíkum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 432 orð | 3 myndir

Samkeppniseftirlitið skoði SFF

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Ég tel eðlilegt að samkeppnisyfirvöld skoði hvort tilvist Samtaka fjármálafyrirtækja hamli samkeppni,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Skattar minnka starfslöngun

http://eyjan.is/silfuregils/2007/07/ Til hvers að vinna meira? eftir Egil Helgason Valda hærri skattar í Evrópu en Bandaríkjunum minni starfslöngun Evrópubúa? Þetta var ein spurningin á ráðstefnu sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt. [... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 475 orð | 1 mynd

Skipti um starf á átta ára fresti

Nafn: Áslaug Óttarsdóttir Starf: kennari og bókasafns- og upplýsingafræðingur. Ert þú í draumastarfinu? Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

SOAD í Eurovision 2009?

Hljómsveitin System of a Down hefur lýst yfir áhuga á því að taka þátt fyrir hönd Armeníu í Eurovision-keppninni á næsta ári. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Sorglegt líf Winehouse

Amy Winehouse er óumdeilanlega hæfileikarík en hún hefur selt heilu bílfarmana af geisladiskum og sankað að sér verðlaunum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Stangast á við stefnu stjórnvalda

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir að tvö ný álver séu andstæð stefnu stjórnvalda í loftslagsmálum. „Það liggur algjörlega fyrir. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð

Stangast á við stjórnarstefnu

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir tvö ný álver stangast á við stefnu stjórnvalda í loftslagsmálum. Hún styður ekki frekari uppbyggingu álvera á... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 304 orð | 1 mynd

Stefnt að frekari fjölgun í stéttinni

Verkfall flugumferðarstjóra stóð yfir í um tvo klukkutíma í gærmorgun. Það hófst klukkan sjö og olli einhverjum töfum á millilanda- og innanlandsflugi. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Stríðssjóður stækkaður

Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt viðbótarfjárveitingu til stríðsreksturs í Írak og Afganistan. Verður jafnvirði um 13.000 milljarða króna varið aukalega til átakanna næsta árið. Þingmenn gerðu viðbótarféð háð tveimur skilyrðum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 88 orð

Stutt Íbúar í Skugga fá bætur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 101...

Stutt Íbúar í Skugga fá bætur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 101 Skuggahverfi til þess að greiða hjónum 4,1 milljónir króna í bætur vegna galla á íbúð þeirra við Lindargötu. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð

Stutt Kosningaskylda Hersveitir tryggðu að sem flestir tækju þátt í...

Stutt Kosningaskylda Hersveitir tryggðu að sem flestir tækju þátt í forsetakosningum í Simbabve. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 555 orð | 1 mynd

Svakalegir flugumferðarstjórar

Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í gær kjarasamning sem gildir í rúmt ár, fram í október 2009. Þungu fargi var létt af mörgum ferðamanninum sem vissi ekki hvort, hvernig eða hversu löng bið yrði á því að hann kæmist leiðar... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Svíinn Kamprad í fyrsta sætinu

Svíinn Ingvar Kamprad, stofnandi húsgagnaverslunarinnar IKEA, er ríkasti maður Evrópu samkvæmt lista bandaríska tímaritsins Forbes. Rússneski álkóngurinn Oleg Deripaska er í öðru sæti. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 184 orð | 2 myndir

Talamonti Kudos 2003

Gríska orðið Kudos merkir frægð, heiður, lof. Heiður þegar takmarki er náð. Lofið eftir einhverju aðdáunarverðu er áorkað. Frægðin sem kemur í kjölfar velgengni. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 2376 orð | 4 myndir

Tilbúinn að fara ef þarf

„Ég held að ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það ef ég hefði neitað að fara til Barcelona. Þetta félag er ótrúlegt, og raun stærra heldur en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 15 orð

Tískusýning á útimarkaði Organs

Þema útimarkaðar Organs þessa helgi er íslensk hönnun. Skartgripir, myndlist og föt eru á... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Tjaldaði í roki og rigningu

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir var ein þeirra sem brá sér á Hróarskeldu í fyrrasumar en þá gekk yfir versta veður í manna minnum á hátíðinni. „Þetta var vægast sagt mögnuð upplifun,“ segir hún. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Trúlofuð Uma

Uma Thurman er trúlofuð kærasta sínum Arpad Busson og hann mun hafa gefið henni demantshring sem er svo stór að hún á í erfiðleikum með að klæða sig í kápuna. Arpad er milljónamæringur frá Sviss en hér vita fæstir hver hann er. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Upp við vegg

Framlenging mjög hæpins rannsóknarleyfis í Gjástykki tveimur dögum fyrir kosningar sýnir að Össur samþykkir Ingólfsfjallsaðferðina ljúflega fyrir norðan. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Usher Gaye

Usher vill leika Marvin Gaye í kvikmynd byggðri á lífi kappans vegna þess að hann segist skilja Gaye svo vel. Usher brá sér í hlutverk Gaye í sjónvarpsþætti en mynd um Gaye er nú þegar í framleiðslu án Usher. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Úr bolta í hönnun

Gunnar Hilmarsson, fatahönnuður hjá Andersen & Lauth í Reykjavík, ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta en leiðin lá hins vegar í... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 514 orð | 1 mynd

Úr boltanum í fatahönnun

Gunnar Hilmarsson, fatahönnuður hjá Andersen & Lauth í Reykjavík, lítur mest upp til konunnar sinnar og segir ástina sterkasta allra tilfinninga. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 111 orð

Útsvarstekjur undir áætlun

Í minnisblaði sem borgarhagfræðingur lagði fram í borgarráði á fimmtudag kemur fram að tekjur Reykjavíkurborgar eru heldur minni en reiknað hafði verið með. Í fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir 40 milljarða króna útsvari. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Vantrú á Spáni „Þetta er voða fyndið. Þeir hafa ekki trú á þessu...

Vantrú á Spáni „Þetta er voða fyndið. Þeir hafa ekki trú á þessu því að sagan segir að þeir geti þetta ekki. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Var bassaleikari í hljómsveit

Ég kynntist Gunnari Hilmarssyni sem ungum herrafatakaupmanni í Hanz, hafði reyndar heyrt af honum sem bassaleikara í Rauðum flötum, sem var þá efnilegasta hljómsveit landsins. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Vel að sér um fótbolta

„Gunnar er yndislega „spontant“ og skemmtilegur gaur. Hann er ekki bara helsti tískufrömuður þjóðarinnar, heldur líka vel að sér um fótbolta og ýmis mál. Hann er mikill Framari og trúr sínu félagi. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 363 orð | 2 myndir

Verða nær ber-rössuð í Portúgal

Heimsyfirráð eða dauði? Í heimi Merzedes Club kemur síðari valmöguleikinn ekki til greina. Sveitin hefur útrás sína í Portúgal, um miðjan næsta mánuð. Lítið verður um fatnað. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Vilja fagra Ísland „Ráðherrarnir þurfa að fylgja því betur eftir...

Vilja fagra Ísland „Ráðherrarnir þurfa að fylgja því betur eftir. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð

Vill að starf SFF verði kannað

Formaður Neytendasamtakanna vill að Samkeppniseftirlitið skoði hvort Samtök fjármálafyrirtækja hamli samkeppni. Tilefnið er tölvupóstur frá bankastjóra... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 37. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 37. krossgátu 24 stunda voru: Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd

Vinurinn ældi á tónleikagest

Ásgeir Eyþórsson hefur farið þrisvar sinnum á Hróarskeldu og ætlar aftur í ár. „Í fyrstu tvö skiptin var brakandi sól en árið 1991 var grenjandi rigning,“ segir hann. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 20 orð

Vopnabardagi á Akureyri

Hópslagsmál brutust út á milli tveggja hópa þekktra afbrotamanna á Akureyri á fimmtudagskvöld. Voru þeir vopnaðir öxi, golfkylfum og... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Það er greinilegt að frakkinn Sebastian Tellier er enn í hugum og...

Það er greinilegt að frakkinn Sebastian Tellier er enn í hugum og hjörtum Eurovision-aðdáenda eftir ævintýri sitt Serbíu. Kannski ekki skrítið í ljósi þess að við gáfum honum 8 stig fyrir framlag sitt. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 246 orð | 1 mynd

Þekktir afbrotamenn börðust innbyrðis

Eftir Hauk Johnson haukurj@24stundir.is Fjöldaslagsmál brutust út í tvígang í íbúðahverfum á Akureyri á fimmtudagskvöld. Tilkynningar bárust frá íbúum sem var mjög brugðið við lætin en málsaðilar voru meðal annars vopnaðir golfkylfum, exi og borðfótum. Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Þriggja rétta veisla

Birkir Hjálmarsson matreiðslumaður býður lesendum upp á þriggja rétta stórveislu; geitarosts-gratín, grillað folaldafillet og hvíta... Meira
28. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Öðruvísi módel

Raunveruleikaþátturinn Britain´s Missing Top Model verður sýndur á BBC í sumar. Í þættinum er leitað að glæsilegum fyrirsætum sem eiga við fötlun að stríða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.