Greinar sunnudaginn 2. nóvember 2008

Fréttir

2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 1238 orð | 2 myndir

007 númer 22

Ótrúlegt en satt, breski leyniþjónustumaðurinn James Bond er búinn að vera á meðal oss í 45 ár, hartnær hálfa öld. Enginn kemst nærri njósnaranum þegar kemur að úthaldi í kvikmyndasögunni, enginn myndbálkur hefur gengið óslitið í jafnlangan tíma. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð

66%

66% finna fyrir óvissu 16,7% búast við breytingum á atvinnuhögum 26,9% styðja Vinstri græna 7,8% styðja Framsókn 96,7% stuðningsmanna Samfylkingar vilja evru 56,5% sjálfstæðisfólks vilja... Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 1659 orð

Amman og trommarinn

Ekta mexíkóskur matur á lítið skylt við þann skyndibita sem Bandaríkjamenn og Evrópubúar telja upprunalegan. Í Mexíkó má gæða sér á grilluðum kaktus, sósu með súkkulaði og chilli og alvöru taco svo fátt eitt sé talið. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 147 orð

Andlit blaðsins

Forsíða Morgunblaðsins er andlit blaðsins, sem hefur sett upp ýmis svipbrigði á 95 árum. Aðalefni fyrstu forsíðunnar var ávarp ritstjórans en auk þess voru þar fréttir og auglýsingar. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 1197 orð | 7 myndir

Ástir karla í Ölpunum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 139 orð | 1 mynd

Á þessum degi ...

„Af hverju borða þau ekki bara kökur?“ eru fræg ummæli Marie Antoinette, drottningar Loðvíks Frakkakonungs 16. þegar banhungraður almenningur bað um brauð og bætt kjör. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 1933 orð | 8 myndir

Á öldum olíunnar

Góðar líkur eru á að olíuvinnsla hefjist á Drekasvæðinu á næstu áratugum. Talið er að víða skyggi basaltlög á olíurík setlög og munu Íslendingar njóta þess að lausn basaltvandans, sem svo má kalla, verður meira knýjandi með hverju árinu sem líður. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Biðin lengist eftir augasteinsaðgerð

Eftir Ágúst Inga Jónsson og Unu Sighvatsdóttur BIÐLISTI eftir augasteinsaðgerð hefur lengst og sömuleiðis biðlistar eftir liðskiptaaðgerð. Góður árangur hefur hins vegar náðst í að stytta biðlista eftir hjartaþræðingu. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 476 orð | 2 myndir

Dómur í aðsigi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sumir aðdáendur Johns McCains eru ekki sáttir við kosningabaráttu hans og spyrja hvað hafi orðið um frjálslynda miðju-hægrimanninn sem heillaði þá í eina tíð. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 121 orð

Elín Pálmadóttir

Elín Pálmadóttir starfaði lungann af starfsævinni sem blaðamaður á Morgunblaðinu, frá 1958-1997. Eftir stúdentspróf frá MR 1947 nam hún ensku og frönsku við HÍ og erlendis og gegndi ýmsum störfum heima og heiman samhliða námi og eftir það. M.a. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Engin kreppa í orðaforðanum

Í sögum af Íslendingum eru vissulega ýmis dæmi um að menn deyi ráðalausir. En aldrei deyja þeir orðlausir. Mörg spakmæli eru sótt í veðrið eða sjómannamál. Þjóðin vill gjarnan hafa borð fyrir báru. En svo slær kannski í bakseglin. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fjórir bræður fæddir sama dag

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Í VOGUNUM býr Valgerður Guðmundsdóttir ásamt sonum sínum og hefur gert í sjö ár. Sem væri nú kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að synir hennar fjórir eru allir fæddir sama dag, 1. nóvember. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fjölskyldustund er besta forvörnin

DAGSKRÁ Forvarnadagsins sem haldinn verður 6. nóvember næstkomandi var kynnt í Austurbæjarskóla í gær. Krakkar í 9. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 970 orð | 4 myndir

Framleiddu ullarvörur til útflutnings

Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur fjallar í doktorsritgerð sinni um Innréttingarnar á 18. öld og tilraunir til að koma á fótheimilisvefsmiðjum út um allt land til að framleiða vörur úr ull. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 1570 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn úr anddyri kreppu

„Við verðum að fara allt til móðuharðinda til þess að finna sambærilegan efnahagsvanda,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, nýr forseti ASÍ, um fjárhagslegar aðstæður íslensku þjóðarinnar nú um stundir. „Móta þarf fljótt framtíðarsýn.“ Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Fyrirbyggja þarf lifrarbólgufaraldur

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is Tvöfalt fleiri greindust með lifrarbólgu B á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 729 orð | 2 myndir

Glappaskotar

Sneypuleg útrás Skota um aldamótin 1700 minnir um margt á íslenska útrásarævintýrið þremur öldum síðar Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 754 orð | 7 myndir

Gribban á gresjunni

Í eina tíð voru sjónvarpsþættirnir Húsið á sléttunni afar vinsælir í íslensku sjónvarpi. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 277 orð

Hrekkir allan ársins hring

Það er afskaplega leiðinlegt hvernig prakkarastrik og skemmtilegir hrekkir virðast einskorðast við 1. apríl. Prakkarastrik er góð leið til að lífga upp á stemmninguna, það er að segja þau sem ekki eru andstyggileg. . Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 1572 orð | 1 mynd

Íslendingar deyja aldrei orðlausir

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Það er þráður í sögum af Íslendingum að víst deyja þeir oft ráðalausir, hafa raunar aldrei þótt sérlega úrræðagóðir andspænis örlögum sínum, en þeir halda hins vegar æðruleysinu og deyja aldrei orðlausir. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Í öll hús á höfuðborgarsvæðinu

MORGUNBLAÐINU er í dag dreift í stærra upplagi en venjulega og er það borið inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Er þetta gert í tilefni af 95 ára afmæli blaðsins sem er í dag og til kynningar á breyttu og bættu... Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Kaupa meira og dýrari vöru

AUKNING á endurgreiðslu virðisaukaskatts í september var um 40% og útlit fyrir að aukning í október verði svipuð. Að auki hefur heildarupphæð útborgana hækkað um 74% sem þýðir að ferðamenn kaupa meira og dýrari vöru en áður. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Leynifundurinn

Mikið fannst mér það skrýtin frétt, þegar DV greindi frá því að aðstoðarmenn ráðherra í ríkisstjórn Íslands hefðu boðað til fundar við sig Ólaf Stephensen, ritstjóra Morgunblaðsins, Þorstein Pálsson, ritstjóra Fréttablaðsins, og Pál Magnússon... Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 2578 orð | 3 myndir

Ljón sem gustar af

Matgæðingurinn og leikarinn með djúpu röddina, Orri Huginn Ágústsson, og móðir hans, aðgerðarsinninn, leikarinn og þingmaðurinn Kolbrún Halldórsdóttir, eiga margt sameiginlegt. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Lýsa upp skammdegið Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur eru byrjaðir að...

Lýsa upp skammdegið Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur eru byrjaðir að skreyta borgina fyrir jólin. Á horni Laugavegar og Barónsstígs hófust þeir handa í gær og settu jólaseríur í trén. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 193 orð

Læknanna verk

Kvikmynda-, fegrunar- og tískubransinn liggja ekki á liði sínu við að hampa þeim sem ýktastar eru í útliti, þ.e. þeim varaþykkustu, mjóstu og með stærstu sílikonfyllingarnar í brjóstunum. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 464 orð | 1 mynd

Moggaklúbbur fyrir áskrifendur

Trúlega er leitun að þeim, sem slær hendinni á móti tveggja vikna siglingu með stærsta skemmtiferðaskipi heims í Karíbahafinu í vor. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Ný tækni gegn barnaklámi

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is EFF2 Technologies hefur þróað kerfi sem hjálpar lögreglunni að leita að barnaklámi í þeim tölvum sem hún leggur hald á. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Olíuvinnsla eftir áratug?

Olíuleitarleyfi á Drekasvæðinu verða að líkindum gefin út haustið 2009, en tilraunaboranir gætu hafist í fyrsta lagi 2011-2012 og vinnsla 2018. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 83 orð | 1 mynd

Óvissan breytir afstöðu

Þótt meirihluti landsmanna búist ekki við breytingum á atvinnuhorfum sínum er þó uggur í mörgum. Fólk er í óvissu, sumir eru reiðir, aðrir kvíðnir eða dofnir. Afstaða kjósenda til stjórnmálaflokkanna hefur breyst í umróti síðustu vikna. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 193 orð | 6 myndir

Pönkuð blómarós

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Nýjasta fyrirsætan til að vekja athygli er pönkaða, enska blómarósin Agyness Deyn. Það er þó ekki hennar rétta nafn því hún er fædd Laura Hollins og kom í þennan heim 16. febrúar 1983. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 516 orð | 2 myndir

Röðull – staður ýtrustu vona

Röðull hét skemmtistaður sem sumum hefur orðið það ógleymanlegur að myndast hafa óformleg samtök til að minnast hans. Óskar Breiðfjörð er einn af frumkvöðlum og driffjöður í þessum Röðuls-samtökum. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 28 orð | 1 mynd

Röng mynd

RÖNG mynd birtist með grein eftir Líneyju Sigurðardóttur, fréttaritara á Þórshöfn, Úr bæjarlífinu, sem birtist í blaðinu í gær. Hér fylgir rétt mynd og eru hlutaðeigandi beðnir... Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 446 orð | 1 mynd

Saga sokkabandsins

Saga sokkabandsins teygir sig langt aftur í söguna. Þau komu að sögn Elsu Guðjónsson, textíl- og búningafræðings, fram á sjónarsviðið þegar fólk fór að ganga í háum sokkum sem þurfti að halda uppi. Til eru orður sem kenndar eru við sokkabönd. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 580 orð | 3 myndir

Smálið hrellir stórveldi

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Vetur litlu knattspyrnuliðanna er runninn upp. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Staðan ekki alvarlegri síðan í móðuharðindunum

„Það skiptir mjög miklu að koma í veg fyrir að fólkið missi húsin sín. Stefnan er að fólk verði aðstoðað við að vera áfram í íbúðum sínum í stað þess að ýta því út úr þeim, eins og t.d. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 883 orð | 1 mynd

til upplyftingar

Í mörgu tilliti er útlitið ekkert eðlilegt. Stundum er það grátlegt, en líka grátbroslegt og sumt meira að segja broslegt. Hér er mælt með brosinu... Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 1166 orð | 3 myndir

Trampað á Donald Trump

Senn líður að því að stjórnvöld í Skotlandi ákveði hvort bandaríska kaupsýslumanninum Donald Trump verði leyft að byggja „glæsilegasta golfvöll í heimi“ meðfram strandlengjunni í Aberdeenskíri. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tugmilljónir týndar vikum saman

FORMACO er eitt fjölmargra fyrirtækja sem líða fyrir hrun bankakerfisins og ómöguleg gjaldeyrisviðskipti. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 1970 orð | 2 myndir

Tvær þjóðir í einu landi

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Það stóð mikið til þegar nafni leiguflugfélagsins LatCharter var breytt í SmartLynx fyrir skemmstu. Meira
2. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 3487 orð | 6 myndir

Töfrasprotar?

Sjaldan hefur verið meiri þörf fyrir nýnæmi en á þessum síðustu og verstu tímum. Margbreytileiki einkennir sprotafyrirtæki á Íslandi og enda þótt harður vetur fari í hönd er mál manna að framtíð þeirra sé björt til lengri tíma litið. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ummæli

Ýmsir sem hafa gagnrýnt bændur og landbúnað eru orðnir okkar bestu vinir. Guðjón Jóhannesson, kúabóndi í Syðri-Knarrartungu í Staðarsveit. Meðan allt lék í lyndi var í lagi að mæra hann [Björgólf Guðmundsson]. Meira
2. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Verslanir BT lokaðar um helgina

BT-VERSLANIR um land allt verða lokaðar um helgina á meðan farið er yfir rekstur þeirra og hann endurskoðaður. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2008 | Reykjavíkurbréf | 1514 orð | 1 mynd

Evrópuumræðan öðlast líf

Miklar breytingar eiga sér stað á hinu pólitíska landslagi þessa dagana. Það er hluti af því óvissuástandi, sem ríkir eftir hrun fjármálakerfis landsins, með tilheyrandi erfiðleikum fyrir almenning og fyrirtæki. Meira
2. nóvember 2008 | Leiðarar | 405 orð

Morgunblaðið 95 ára

Morgunblaðið er 95 ára í dag og af því tilefni er blaðinu dreift í stærra upplagi en venjulega. Áskrifendur Morgunblaðsins vita að hverju þeir ganga, en með frídreifingu geta þeir sem ekki lesa blaðið að staðaldri séð hvers þeir fara á mis. Meira
2. nóvember 2008 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Skilgreining á sósíalisma

Málflutningur Johns McCain í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum hefur oft og tíðum verið undarlegur. Sennilega er tilraun hans til að gera Barack Obama að sósíalista frekar vitnisburður um örvæntingu en skýra hugsun. Meira
2. nóvember 2008 | Leiðarar | 246 orð

Úr gömlum leiðurum

5. nóvember, 1978: „Ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar er enn í dag jafnmikið spurningarmerki og hún var, þegar hún var mynduð fyrir tveimur mánuðum. Hún hefur enn sem komið er a.m.k. Meira

Menning

2. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 219 orð | 5 myndir

„Heitustu“ Hollywood-mömmurnar

HIN „fróma“ fréttastofa Fox News tók á dögunum saman lista yfir „heitustu“ mömmurnar í Hollywood og ef litið er yfir listann má svo sem segja að þar hitti fréttastofan – kannski í fyrsta skipti – naglann á höfuðið. Meira
2. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Fíkn eiginmannsins

NICOLE Kidman talaði afar opinskátt um áfengisvandamál eiginmanns síns, Keith Urban, í viðtali sem birtist í Ok Magazine fyrir skömmu. Meira
2. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Flaug á fótboltaleik

BRESKI söngvarinn Robbie Williams flaug nýverið heim til Bretlands til að sjá leik með sínu uppáhalds fótboltaliði. Williams, sem býr í Los Angeles, er mikill aðdáandi Port Vale-liðsins, og hann gat ekki hugsað sér að missa af leik með liðinu. Meira
2. nóvember 2008 | Tónlist | 390 orð | 1 mynd

Gengisvísitala Páls Óskars

Þú ert aldrei betri en síðasta plata þín, segir frægt máltæki í bransanum. Vinsældir poppara rísa og falla eins og hlutabréf í bönkum og eru ýmsir þættir sem ráða ferðinni þar. Meira
2. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 3 myndir

Háspenna lífshætta!

ALGERASTA rokksveit heims, AC/DC, er lögð af stað í eins og hálfs árs langt tónleikaferðalag um heiminn. Tilefnið er útkoma á spánýrri hljóðversskífu, Black Ice . Meira
2. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 2 myndir

Parker og Grant saman í mynd

BANDARÍSKA leikkonan Sarah Jessica Parker mun leika í nýrri mynd með breska leikaranum Hugh Grant. Um er að ræða rómantíska gamanmynd, nema hvað, en myndin hefur ekki enn hlotið nafn. Meira
2. nóvember 2008 | Tónlist | 556 orð | 2 myndir

Samskipti og samskiptaleysi

Jolie Holland er ættuð frá Texas, ólst upp í Austin, en fór snemma á flakk og hefur verið á ferðinni meira og minna alla ævi. Fyrir stuttu kom út fjórða breiðskífa hennar, The Living and the Dead. Meira
2. nóvember 2008 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Spilaði þrátt fyrir veikindi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
2. nóvember 2008 | Tónlist | 396 orð | 2 myndir

Svona eignast maður vini!

FM Belfast sækir talsvert af innblæstri sínum í „eitísið“ alræmda og stundum minna hljóðgervlarnir á tóna frá frumherjum nýrómantíkurinnar á borð við Gary Numan, Visage og stundum jafnvel fyrstu plötu Depeche Mode, Speak And Spell . Meira
2. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 424 orð | 6 myndir

Taka tvö

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
2. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Veruleiki ungs fólks

Síðustu tvo þriðjudaga hefur Ríkissjónvarpið sýnt sérstaklega áhugaverða þætti sem heita; Með blæju á háum hælum þar sem Anja Al-Erhayem, blaðamaður sem á danska móður og íraskan föður, fjallar um ungt fólk í sex ríkjum í Austurlöndum nær. Meira

Umræðan

2. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 507 orð

Af verðtryggingum, blórabögglum og sökudólgum

Frá Einari S. Þorbergssyni: "MIKIÐ hefur verið rætt um verðtryggingu lána að undanförnu. Þar hefur verið talað um að erfitt sé að fella verðtrygginguna burt vegna lífeyrissjóðanna og lífeyrissparnaðar. Þar séu of miklir hagsmunir í húfi. Það megi ekki skerða lífeyri." Meira
2. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Allt of mörg börn deyja að óþörfu

Frá Bjarna Gíslasyni: "ALLT of mörg börn deyja að óþörfu, segir David Ssedyabule, framkvæmdastjóri RACOBAO-samtakanna í Úganda." Meira
2. nóvember 2008 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Breytt heimsmynd?

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram á þriðjudag geta orðið sögulegar – ekki einungis fyrir Bandaríkjamenn, heldur fyrir alla heimsbyggðina. Meira
2. nóvember 2008 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Efnahagsstríð

Friðrik Daníelsson skrifar um aðgerðir Breta gegn Íslendingum: "Efnahagsárás ríkisstjórnar hennar hátignar á Ísland bendir ekki til að Ísland eigi gott í vændum lendi það í ESB." Meira
2. nóvember 2008 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Evrópusambandið – fyrir hverja?

Guðbergur Egill Eyjólfsson brýnir alla til að standa vörð um íslenskar matvæla- og orkuauðlindir: "Það er alla vega ekki hægt að treysta stjórnmálamönnum sem ekki treysta sér sjálfir til að stjórna landinu og vilja færa valdið til Brussel." Meira
2. nóvember 2008 | Aðsent efni | 264 orð

Evrópusambandið og varaformaður Sjálfstæðisflokksins

MIG langar að beina nokkrum spurningum til varaformanns Sjálfstæðisflokksins; ég held að svörin ættu að geta hjálpað hugsandi fólki að taka afstöðu til aðildar að sambandinu. Meira
2. nóvember 2008 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Forystuleysi

Sigurður Jónsson vill menn sem kunna til verka til að taka við stjórnartaumunum: "Um allt land bíður fólk eftir leiðsögn til framtíðar og er reiðubúið að bretta upp ermar og takast á við verkefnið, en ekkert bólar á forystu." Meira
2. nóvember 2008 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Frjálslyndi flokkurinn vill kalla inn aflaheimildir

Grétar Mar Jónsson skrifar um aflaheimildir: "Innköllun aflaheimilda og endurleiga á opnum markaði mun koma hjólum atvinnulífsins í gang um allt land, og hleypa nýju lífi í íslenskan sjávarútveg." Meira
2. nóvember 2008 | Pistlar | 3566 orð | 2 myndir

Land norðurljósanna

Eftir Einar Má Guðmundsson Ég kom til Comala...“ Þannig hefst skáldsagan Pedro Paramo eftir Mexíkóann Juan Rulfo, undirstöðurit, ein af mörgum frábærum sögum sem Guðbergur Bergsson hefur þýtt. Meira
2. nóvember 2008 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Stærilæti eða þrælslund

Örnólfur Árnason skrifar um langlundargeð Íslendinga gagnvart þeim, sem verður á í messunni við ábyrgðarstörf: "Ríkisstjórnin hefur ekki einu sinni döngun í sér til að hreinsa til í Seðlabankanum og fjármálaeftirlitinu..." Meira
2. nóvember 2008 | Velvakandi | 568 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hinsta kveðja Í annars hundleiðinlegasta blaði norðan og sunnan allra heiða í heiminum hefur Mogginn verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa Sigmund sem teiknara allt frá árinu 1964 þar til nú. Meira
2. nóvember 2008 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Vöndum okkur

Lára V. Júlíusdóttir: "Er ekki öllum ljóst að þá sem fengnir hafa verið til efnisöflunar og skýrslugerðar skortir trúverðugleika vegna tengsla sinna við aðila sem skýrslan mun fjalla um?" Meira
2. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 663 orð

Þroskaheftur án mannréttinda

Frá Guðvarði Jónssyni: "BREIÐAVÍKURMÁLIÐ er flestum í fersku minni. Ég ætla að rifja hér upp í sem stystu máli dvöl þroskahefts manns á þjónustuheimilum svæðisskrifstofa. Maðurinn er fullorðinn en metinn með greind 8 ára barns og glímir við mjög erfiða flogaveiki." Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2008 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Gunnar Reynir Bæringsson

Gunnar Reynir Bæringsson fæddist á Ísafirði 7. júlí 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 9. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Jón Björgvinsson

Jón Björgvinsson fæddist á Rauðabergi í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 25. júní 1930. Hann lést á Klausturhólum, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Kirkjubæjarklaustri hinn 24. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2008 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Margrét Björgvinsdóttir

Margrét Björgvinsdóttir fæddist 17. janúar 1925 í Winnipeg í Kanada. Hún lést á Sóltúni í Reykjavík 7. október síðastliðinn. Faðir hennar var Björgvin Guðmundsson tónskáld, f. á Rjúpnafelli í Vopnafirði 26.4. 1891, d. 4.1. 1961. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Ólafía Kristín Gísladóttir

Ólafía Kristín Gísladóttir húsfreyja fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Friðbjörg Friðleifsdóttir húsfreyja, f. 13.2. 1882, d. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2008 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Ólafur Ingibergsson

Ólafur Ingibergsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1918. Hann andaðist í Gautaborg 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibergur Ólafsson frá Lækjarbakka í Mýrdal, f. 27. mars 1887, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2364 orð | 1 mynd

Sólveig Ingibjörg Kr. Davíðson

Sólveig Ingibjörg fæddist á Ísafirði 15. janúar 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 18. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástrún Þórðardóttir, f. á Munaðarnesi í Árneshreppi 3. maí 1901, d. 31. maí 1989, og Karl Kristinsson,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Hugað að vörnum

ERU pennarnir að hverfa af skrifborðinu þínu? Hnuplaði einhver músarmottunni? Gekk jafnvel einhver svo langt að skipta út þægilega stólnum sem þú hafðir stillt út og inn fyrir einhvern rammskakkan og skröltandi garm af næsta gangi? Meira
2. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 610 orð | 1 mynd

Lífsgleðin innan seilingar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is AÐ MATI Árelíu Eydísar Guðmundsdóttur liggja sóknarfæri í kreppu. Meira
2. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 1113 orð | 3 myndir

Persónuleg ráðgjöf í kjölfar uppsagna

Inga Steinunn Arnardóttir og Elísabet Sverrisdóttir skrifa um leiðir til að takast á við uppsagnir LÍKT og fram hefur komið í fjölmiðlum á undanförnum vikum og mánuðum hafa íslensk fyrirtæki í auknum mæli neyðst til þess að segja upp starfsmönnum til að... Meira
2. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 3 myndir

Þekjandi bása síðan 1980

VART má hugsa sér einfaldari hlut en gula Post-it miðann sem þykir í dag ómissandi á öllum skrifstofum. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2008 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Brenndust í gas-sprengingu

Gas-sprenging varð í vinnu-skúr í Grundargerði sl. mánudags-kvöld. Sex ung-menni á aldrinum 14-15 ára voru flutt á slysa-deild Landspítalans í Fossvogi með bruna-sár, þar af einn á gjörgæslu-deild með alvarlega áverka. Meira
2. nóvember 2008 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fingurbrjótur meistarans. Meira
2. nóvember 2008 | Auðlesið efni | 110 orð | 1 mynd

Dreng-skapur Færeyinga

Færeyska lands-stjórnin hefur ákveðið að veita Íslandi 300 milljóna danskra króna vaxta-laust gjaldeyris-lán, jafn-virði rúm-lega 6,1 milljarðs íslenskra króna. Allir stjórn-mála-flokkar í Færeyjum eru sam-þykkir þessari ráð-stöfun. Meira
2. nóvember 2008 | Auðlesið efni | 182 orð | 1 mynd

Fiskur selst illa erlendis

Almenn niður-sveifla í efna-hags-lífi Breta hefur mikil áhrif á sölu gæða-vöru eins og fisks. Undir-stöðu-vörur íslensks sjávar-útvegs eru þorskur og ýsa. Afurðirnar eru seldar sem há-gæða-vörur og hefur þess vegna fengist fyrir þær gott verð. Meira
2. nóvember 2008 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Flytur í sveitina

„Ég ætla að fara í leikhús á afmælisdaginn og snæða kvöldverð með fjölskyldunni,“ segir Örn Erlendsson ráðsmaður í Árbæjarsafni sem fagnar sjötíu ára afmæli í dag. Meira
2. nóvember 2008 | Auðlesið efni | 61 orð | 1 mynd

Hlaut bók-mennta-verðlaun

Magnús Sigurðsson 24 ára bók-mennta-fræðingur hlaut bók-mennta-verðlaun Tómasar Guðmunds-sonar fyrir ljóða-bókina Fiðrildi, mynta og spör-fuglar Lesbíu, sem meðal annars hefur að geyma þýðingar Magnúsar á forn-bókmenntum. Meira
2. nóvember 2008 | Auðlesið efni | 66 orð | 1 mynd

Íslenska kvenna-lands-liðið á EM 2009

Íslenska kvenna-lands-liðið í knatt-spyrnu sigraði Írland 3:0 á Laugar-dals-velli síðast-liðinn fimmtu-dag og tryggði sér þar með sæti í úr-slita-keppni Evrópu-mótsins sem fram fer í Finn-landi á næsta ári. Meira
2. nóvember 2008 | Auðlesið efni | 52 orð

Jarð-skjálfti í Pakistan

Að minnsta kosti 170 manns létu lífið í hörðum jarð-skjálfta sem reið yfir Pakistan síðastliðinn miðviku-dag. Jarð-skjálftinn mældist 6,4 stig á Richters-kvarða og olli skriðu-föllum. Honum fylgdu nokkrir eftir-skjálftar og sá stærsti var 6,2 stig. Meira
2. nóvember 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Kaupmannahöfn Magdalenu Rós Guðnadóttur og Ara Björnssyni fæddist sonur...

Kaupmannahöfn Magdalenu Rós Guðnadóttur og Ara Björnssyni fæddist sonur 1. október kl. 15.43. Hann vó 4.280 g og var 52 cm... Meira
2. nóvember 2008 | Í dag | 33 orð

Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti...

Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. (Jh. 14, 17. Meira
2. nóvember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Selfoss Elísabet Kvörn Hrafnsdóttir fæddist 10. september kl. 6.18. Hún...

Selfoss Elísabet Kvörn Hrafnsdóttir fæddist 10. september kl. 6.18. Hún vó 12 merkur og var 49 cm. Foreldrar hennar eru Nanna Þóra Andrésdóttir og Hrafn... Meira
2. nóvember 2008 | Fastir þættir | 100 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Halkidiki í Grikklandi. Guðmundur Gíslason (2.328) sem tefldi fyrir Taflfélag Bolungarvíkur hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Virginijus Dambrauskas (2.338) frá Litháen. 24. Rxg6! Meira
2. nóvember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Sæmundur Guðni fæddist 13. ágúst kl. 00.12. Hann vó 3.869...

Vestmannaeyjar Sæmundur Guðni fæddist 13. ágúst kl. 00.12. Hann vó 3.869 g og var 53 cm. Foreldrar hans eru Gunnar Már Kristjánsson og Unndís Ósk... Meira
2. nóvember 2008 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var í þeirri yndislegu borg London á dögunum og brá sér vitanlega inn í bókabúð, eins og er skylda hvers upplýsts manns sem kemur í heimsborgina. Víkverji var að skoða bók eftir einn uppáhaldssagnfræðing sinn, Simon Sebag Montefiore. Meira
2. nóvember 2008 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. nóvember 1906 Fyrsta kvikmyndahúsið, Reykjavíkur Biograftheater, tók til starfa í Fjalakettinum við Aðalstræti. Meðal annars var sýnd mynd frá móttöku íslenskra þingmanna í Fredensborg sumarið áður og önnur frá jarðarför Kristjáns konungs níunda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.