Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is SAMHERJI á Akureyri tilkynnti í gær 50 milljóna kr. framlag til ýmissa samfélagsverkefna í höfuðstað Norðurlands.
Meira
Reykjanesbær | Listir og skapandi starf var á dagskrá á þemadögum í Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Þemdögunum lauk á uppskeruhátíð í íþróttahúsinu. Jafnframt var afhjúpað skólalistaverk sem allir nemendur skólans og kennarar unnu að.
Meira
Ef áform Flugfjarskipta ehf. ganga eftir mun mikill skógur af loftnetsmöstrum rísa í landi Bessastaða á Heggstaðanesi. Fyrirtækið hyggst reisa þar allt að tólf 12-40 metra há möstur til fjarskipta við flugvélar.
Meira
KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur þegið boð kínverskra stjórnvalda sem fara með málefni Konfúsíusarstofnana víða um heim, um að sækja alþjóðlega ráðstefnu Konfúsíusarstofnana í Peking í næstu viku.
Meira
Gæludýrafóður hefur hækkað gríðarlega undanfarnar vikur. Þegar kílóið af kattamatnum sem ég venjulega kaupi og alltaf í sömu búðinni var komið upp í 1.750 kr. en hafði áður verið vel undir þúsund krónum, ákvað ég að gera verðsamanburð.
Meira
Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Undanfarið hefur verið unnið að endurbótum á neðri hæð hússins á Kirkjubraut 2 í Ólafsvík, þar sem ESSÓ-búðin var til húsa, og lék mörgum hugur á að vita hvað stendur til að gera við þetta húsnæði.
Meira
ELDSNEYTISVERÐ hér á landi hefur haldið áfram að lækka í kjölfar lækkunar á heimsmarkaðsverði á hráolíu undanfarnar vikur og styrkingar krónunnar í lok síðustu viku.
Meira
HEILBRIGÐISDEILD Háskólans á Akureyri mun á vormisseri 2009 bjóða í fyrsta sinn upp á framhaldsnám þar sem áhersla verður lögð á öldrun og öldrunarfræði.
Meira
OPINN borgarafundur verður haldinn í Háskólabíói í kvöld klukkan 20, sá fimmti í röðinni. Fundarefnið er verðtryggingin, skuldir heimilanna og fleira.
Meira
Kreppan hefur skollið með miklum þunga á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegum hefur snarfækkað seinni hluta ársins og var samdrátturinn 37% í síðasta mánuði.
Meira
Martha von Bülow, eða Sunny, lést á laugardag, 76 ára að aldri, eftir að hafa verið í dásvefni í 28 ár. Bülow komst í heimsfréttirnar eftir að maður hennar var ákærður fyrir að reyna að myrða hana með of stórum skammti af insúlíni.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STYRKING krónunnar kemur strax fram á gengistryggðum lánum. Eftirstöðvar þeirra lækka og það sama á við um greiðslur á gjalddaga.
Meira
NIÐURSTAÐA fundar starfsmanna Matvælastofnunar er að svínakjöt hefur ekki verið flutt inn frá Írlandi eftir 1. september, utan 24 kíló af matreiddu beikoni, sem líkast til var framleitt fyrir 1. september.
Meira
JÓLIN eru tími ljóssins og til að fanga stemninguna kveikir fólk gjarnan á kertum, hvort heldur sem er í aðventukransinum, hefðbundnum kertastjökum eða einfaldlega á litlum sprittkertum.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SVEITARSTJÓRAR Árborgar og Borgarness segja áætlaðar strætóferðir milli sveitarfélaganna og höfuðborgarsvæðisins mikið framfararskref.
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Eftir mikinn uppgang í flugi til landsins og frá í langan tíma eru nú blikur á lofti. Farþegum um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár.
Meira
Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti og forseti Evrópusambandsins, hefur sætt gagnrýni Kínverja fyrir fund sinn með Dalai Lama, andlegum leiðtoga Tíbeta, í gær. Sarkozy og Dalai Lama ræddust við undir fjögur augu í um 30 mínútur.
Meira
HROSS drapst þegar bíll með hestakerru fór út af veginum við Þorbergsstaði, skammt frá Búðardal síðdegis í gær. Bíllinn hélst á hjólunum en kerran valt. Fjögur hross voru í kerrunni og varð eitt hrossanna undir kerrunni.
Meira
ÖSSUR Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, lét bóka í ríkisstjórn fyrir skemmstu að Davíð Oddsson seðlabankastjóri starfaði ekki í umboði Samfylkingarinnar heldur væri á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins.
Meira
BRYNJÓLFUR Árnason, fyrrverandi sveitarstjóri í Grímsey, játaði öll ákæruatriði þegar mál hans var dómtekið í Héraðsdómi Norðurlands eystra á föstudag. Dómur fellur í málinu í dag.
Meira
FJÖLDI jólasveina skellti sér á skíði á skíðasvæðinu Sunday River í Maine í Bandaríkjunum í gær en þá var haldinn árlegur jólasveinadagur í góðgerðarskyni.
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HRINGTORG, sem byggt var yfir Reykjanesbraut við gatnamót Arnarnesvegar í Kópavogi, var vígt um síðustu helgi. Þetta er fyrsta mannvirki sinnar tegundar á Íslandi.
Meira
LÖGREGLAN í Borgarfirði og Dölum (LBD) lýsir eftir vitnum að hinu alvarlega umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi rétt norðan við Borgarnes, nærri Atlantsolíu, um klukkan 19:00 síðastliðið föstudagskvöld.
Meira
MÆÐGUR sem slösuðust alvarlega í bílslysi á Vesturlandsvegi við Borgarnes á föstudag eru á batavegi. Þær eru enn á gjörgæsludeild en í gærkvöldi stóðu vonir til að hægt yrði að útskrifa þær og flytja á almenna deild nú strax eftir helgi.
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÁFORM eru uppi um að reisa sendistöð með tilheyrandi loftnetum fyrir fjarskipti við flugvélar á landi Bessastaða á Heggstaðanesi í Húnaþingi vestra.
Meira
ÞRIÐJA hjartaþræðingartækið hefur verið tekið í notkun á hjartaþræðingarstofu Landspítala. Standa nú vonir til þess að biðlistar eftir hjartaþræðingum og kransæðavíkkunum heyri brátt sögunni til, að því er segir í fréttatilkynningu frá Landspítalanum.
Meira
EINAR mestu óeirðir sem átt hafa sér stað á Grikklandi geisuðu um helgina. Þúsundir mótmælenda létu reiði sína í ljós vegna þess að 15 ára drengur lést eftir að hann var skotinn af lögreglunni.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÞÚSUNDIR mótmælenda réðust á banka og búðir í grísku höfuðborginni Aþenu um helgina og í borginni Þessalóníku í kjölfar þess að 15 ára drengur var skotinn til bana af lögreglunni á laugardagskvöldið.
Meira
ÓHÆTT er að segja að handboltabærinn Hafnarfjörður hafi vaknað til lífsins í vetur. FH-ingar tefla fram liði í fremstu röð eftir fjölmörg mögur ár í handboltanum.
Meira
TÆP 77% almennings segjast bera mikið traust til fréttastofu Sjónvarpsins. Mbl.is kemur næst, en tæp 64% aðspurðra bera mikið traust til vefmiðilsins.
Meira
GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra hefur kynnt hugmyndir um stóraukið samstarf á sviði útboða og sameiginlegra innkaupa heilbrigðisstofnana.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „VIÐ slógum þann tón að tala fyrir bjartsýni, kjarki og að þjóðin fylkti sér saman um að takast á við erfiðleikana, og það fékk góðar undirtektir,“ sagði Steingrímur J.
Meira
VINNUMÁLASTOFNUN áætlar að nú starfi 11 til 12 þúsund útlendingar hér á landi og að þeir verði ekki nema um 10 þúsund um áramótin. Talið er að um mitt sumar hafi starfað hér 18 til 19 þúsund útlendingar.
Meira
VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, og Jacques Chirac, fyrrverandi forseti Frakklands, funduðu á dögunum til að ræða samstarf Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Fondation Chirac.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÁFORM um uppbyggingu á Keilugranda 1 virðast vera komin á ís eftir gjaldþrot eiganda lóðarinnar, fyrirtækisins Rúmmeters.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is RAILA Odinga, forsætisráðherra Kenía, hvatti í gær Afríkuráðið til að halda neyðarfund þar sem nauðsynlegt væri að senda herlið inn í Simbabve.
Meira
Barack Obama er orðinn þreyttur á aðgerðaleysi George W. Bush Bandaríkjaforseta í kreppunni. Hann vill meiri aðgerðir strax og um helgina kom hann þeim boðskap rækilega á framfæri.
Meira
Hugmyndir um að taka upp evruna einhliða hér á landi, án þess að ganga í Evrópusambandið, hafa skotið upp kollinum með reglulegu millibili undanfarin ár. Reglulega hafa verið gerðar úttektir á málinu og þreifað á því við Evrópusambandið.
Meira
KVENNAKÓR Garðabæjar heldur sína árlegu aðventutónleika í kvöld, mánudag, í Digraneskirkju og hefjast tónleikarnir kl. 20.00. Að þessu sinni rennur allur ágóði af tónleikunum til Garðabæjardeildar Rauða krossins, í sérstakan sjóð fyrir aðstoð...
Meira
Á fimmtudaginn var fjallað um það í Morgunblaðinu að Kimi records hefði dregið sína listamenn út úr Íslensku tónlistarverðlaununum. Með fréttinni birtist mynd af Agent Fresco.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „DAGSETNINGIN er kveikjan að tónleikunum. Þetta er afdrifaríkur dagur í rokksögunni, því 8. desember var dánardagur Johns Lennon. En það er annað mál,“ segir Rúnar Þórisson tónlistarmaður.
Meira
RÍKISSJÓNVARPIÐ sýndi á laugardagskvöld einn hinna vinsælu sakamálaþátta sænska sjónvarpsins um lögreglumanninn Kurt Wallander í sænska bænum Ystad, en þættirnir byggja á vinsælum bókum Hennings Mankells.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is SÍÐASTA árið hefur söfnuður Vídalínskirkju í Garðabæ upplifað óvenjulegt verkefni, sem kallast „Breytileg altaristafla.“ Frá því kirkjan var byggð hefur fallegur trékross hangið í kórnum.
Meira
DUGGHOLUFÓLKIÐ, kvikmynd Ara Kristinssonar, hlaut þrenn verðlaun á Ólympíu-kvikmyndahátíðinni í Grikklandi um helgina. Er þetta alþjóðleg kvikmyndahátíð fyrir börn og unglinga.
Meira
Ríkissjónvarpið sýnir í viku hverri alls kyns framhaldsþætti, til dæmis Gilmore Girls, Scrubs og Samantha Who? Ekki get ég sagt að þessir þættir fangi athygli mína. Ég hef reynt að horfa en augun vilja ekki festa sig við skjáinn.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRIR tveimur árum póstaði Elín Ey hinu drungalega en ægifallega lagi „Why won't you love me“ á myspace-setur sitt.
Meira
Stuttmyndin Frankie eftir Darrene Thornton fékk verðlaun á evrópsku kvikmyndahátíðinni, sem fór fram í Kaupmannahöfn á laugardagskvöldið. Stuttmyndin Smáfuglar , eftir Rúnar Rúnarsson, var tilefnd til verðlaunanna.
Meira
Í LÖNGU viðtali við The Guardian um helgina taldi Noel Gallagher, gítarleikari hljómsveitarinnar Oasis, á fingrum sér tíu bestu sveitir rokksögunnar: „Bítlarnir, Stones, Who, Sex Pistols, Kinks, Jam, Smiths, Stone Roses, Bee Gees.
Meira
Leikstjóri: Seth Gordon. Aðalleikarar: Vince Vaughn, Reese Witherspoon, Robert Duvall, Jon Favreau, Mary Steenburgen, Dwight Yoakam, Tim McGraw, Jon Voight, Sissy Spacek. 90 mín. Bandaríkin. 2008.
Meira
JÓLAFRIÐUR er heiti jólatónleika sem haldnir verða í Dómkirkjunni í Reykjavík í kvöld, mánudagskvöld, kl. 20:30. Á tónleikunum verða flutt ýmiss konar hátíðleg jólalög og helgar aríur. Aðstandendur lofa fallegri stund við kertaljós í miðju jólaamstrinu.
Meira
Í kvöld bjóða Listasafn Árnesinga og bókasafnið í Hveragerði upp á upplestur og tónlist í Listasafninu, þar sem nú stendur yfir sýningin Picasso á Íslandi.
Meira
EINS og fram hefur komið í Morgunblaðinu er hafin kosning á mbl.is um bestu íslensku plötu ársins 2008 en slíkir listar eru nú hvarvetna að verða til og ekki síst hjá öllum tónlistartímaritunum sem leggja mikið upp úr slíku efni.
Meira
Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is ÚT er komin vegleg bók um myndlistarmanninn Elías B. Halldórsson en hann lést á síðasta ári. Verkið ber heitið Elías B. Halldórsson Málverk/svartlist .
Meira
BÍTILLINN Paul McCartney er orðinn 66 ára og hefur verið í sviðsljósinu í hálfa öld, en engu að síður er hann afar viðkvæmur fyrir ímynd sinni. Í viðtali í The Times segist hann vera bara venjulegur náungi úr venjulegu húsi í Liverpool.
Meira
LÍKLEGA er Sagrada Família-kirkjan í Barcelona frægasta ókláraða bygging í heimi. Árlega er hún sótt heim af milljónum ferðamanna, sem eflaust velta fyrir sér hvort nokkurn tímann verði lokið við hana.
Meira
NOKKRIR ráðherrar ríkisstjórnarinnar höfðu þegið boð nemenda í myndlistardeild Listaháskóla Íslands um að borða með þeim súpu og ræða menningarmál í hádeginu á föstudaginn var.
Meira
Beethoven: Leonóru-forleikur; 8. sinfónía. Bartók: Píanókonsert nr. 3. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Michal Dworzynski. Föstudaginn 5. desember kl. 19:30.
Meira
Í dómi Jóns Agnars Ólasonar um plötu Bobs Justmans Happiness & Woe, í Morgunblaðinu í gær urðu mistök í stjörnugjöf. Hið rétta er að plata Bobs Justmans fær þrjár og hálfa stjörnu. Beðist er velvirðingar á...
Meira
HÉR er draumurinn“ nefnist nýtt nótna- og sönghefti með öllum þekktustu lögum Sálarinnar hans Jóns míns sem komið er út. Ber það sama nafn og viðamikil lagaútgáfa sveitarinnar sem nýlega kom út og hefur hlotið góða dóma.
Meira
ÍSLENSKA ríkið hefur samþykkt í samningum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hér verði hallalaus fjárlög innan fárra ára. Það er, jafnvel þó við vildum, ekki hægt að reka ríkissjóð með miklum halla árum saman.
Meira
Helgi Jóhann Hauksson | 7. desember 2008 Verðtrygging launa Með þjóðarsáttinni 1986 var verðtrygging launa afnumin með loforðum um aðrar leiðir til að viðhalda kaupmætti.
Meira
Þorkell Á. Jóhannsson skrifar um viðsnúning sjálfstæðismanna í ESB-málinu: "Við höfum nú séð órækt dæmi þess að ofurvald Brusselstjórnarinnar yfirgnæfir ráðherravald einstakra ríkja ESB."
Meira
Einar Guðmundsson skrifar um skammdegið og endurskinsmerkin: "Síðustu misserin hefur slysum á gangandi vegfarendum fjölgað nokkuð. Oft vegna þess að illa sást í þá."
Meira
Jenný Anna Baldursdóttir | 7. desember 2008 Hugtakið pólitísk ábyrgð Annars var það gott innlegg hjá stjórnmálafræðingnum í Silfri Egils í dag sem gerði að umtalsefni að íslenskir stjórnmálamenn skildu ekki hugtakið pólitísk ábyrgð.
Meira
Ó það var svo fallegt, þegar ég sigldi út Eyjafjörðinn, að mig rekur minni til þess meðan lifi,“ segir í bréfi sem Tómas Sæmundsson skrifar frá Kaupmannahöfn til Jónasar Hallgrímssonar.
Meira
Þórarinn Guðjónsson skrifar um gildi vísinda og nýsköpunar: "Öflugir samkeppnisjóðir eru drifkraftur vísinda og í raun forsenda rannsókna og þróunarstarfs háskóla, stofnana og hátæknifyrirtækja."
Meira
Frá íþróttakennurum og sjúkraþjálfurum á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.: "UM SVIPAÐ leyti og heilbrigðisráðuneytið er að ýta af stað herferð til heilsueflingar almennings tilkynnir ríkisútvarpið að það ætli að taka morgunleikfimina af dagskránni í sparnaðarskyni."
Meira
Berglind Nanna Ólínudóttir skrifar opið bréf til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar: "Auðvitað á að breyta og helst minnka skammta hjá parkinsonssjúkum, enda sér það hver heilvita maður að þeir hafa ekkert við öll þessi lyf að gera."
Meira
Sjálfsbjargarheimilið sinnir mjög mikilvægu verkefni segir Tryggvi Friðjónsson: "Markmiðið er að þjónustuþegarnir geti búið sem lengst á eigin heimili, m.a. með markvissri þjálfun í samstarfi við aðrar endurhæfingarstofnanir."
Meira
NÚ Í kreppunni heyrast hvatningarorð til sjálfstæðismanna um að nú sé nauðsynlegt sem aldrei fyrr að sjálfstæðismenn standi saman. Það er nú einmitt það sem þeir hafa gert svo vel í gegnum tíðina, að standa saman.
Meira
Helga Ólafs skrifar um viðhorf Íslendinga til annarra þjóða og sjálfsmynd þeirra nú: "Fæstir kæra sig um að vera dæmdir að ósekju en höfum við ekki sjálf gerst sek um dómhörku?"
Meira
Frá Brynjari Níelssyni: "FEMINISTAFÉLAG Íslands sendi dómsmálaráðherra og dómurum Hæstaréttar opið bréf í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Varla er svars að vænta frá þeim dómurum sem bréfinu er beint til."
Meira
ÉG HEF reynt eftir fremsta megni að fylgjast með umræðunni um hérlendu bankakreppuna, lesið skrifaðan texta hagfræðinganna og hlustað á mál þeirra og annarra sérfræðinga í fjölmiðlum; en þrátt fyrir að hafa lagt mig allan fram hefur hinn eina rétta tón...
Meira
Lilja Sigrún Jónsdóttir vill að aukin verði ræktun matvæla hérlendis: "Nú þarf að undirbúa ræktun matjurta næsta sumars. Fjölskyldur geta ræktað í nytjagörðum sér til ánægju og næringar, ef hugað er að lóðamálum í tíma."
Meira
Staða mála MÉR finnst einkennilegt að sumir halda með stjórnmálaflokki eins og fótboltaliði. Gengur niður í kynslóðir. „Pabbi minn er sjálfstæðismaður svo að ég er þá ósjálfrátt sjálfstæðismaður líka, þetta eru örugglega genin í mér.
Meira
Egill Jónasson fæddist á Helgastöðum í Reykjadal, S-Þing. 14.5. 1924. Hann andaðist hinn 25.11. sl. á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Útför Egils fór fram frá Akureyrarkirkju 4. desember sl.
MeiraKaupa minningabók
Einar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1936. Hann varð bráðkvaddur 27. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 5. desember.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Kristján Jóhannsson fæddist í Reykjavík 29. júní 1922, en ólst upp í Grýtubakkahreppi. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð fimmtudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Jóhann J. Kristjánsson héraðslæknir, f. 7.6. 1898, d....
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Hjaltested fæddist í Reykjavík 25. apríl 1935. Hann andaðist á Landspítalanum fimmtudaginn 27. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 5. desember.
MeiraKaupa minningabók
Helga Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1926. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 5. desember.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Már Austmar Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1946. Hann lést miðvikudaginn 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristrún Valgerður Austmar Sigurðardóttir, f. 17. nóvember 1909, d. 29. september 1988 og Sigurgeir Eíríksson, f.
MeiraKaupa minningabók
Sigursteinn Heiðar Jónsson fæddist í Hafnarfirði 18. ágúst 1931. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði fimmtudaginn 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðfinna Einarsdóttir, f. 10.11. 1888, d. 5.8. 1982 og Jón Jónsson, f. 12.8. 1879, d.
MeiraKaupa minningabók
Þórir Árni Jónsson fæddist í Reykjavík 8. júlí 1991. Hann lést 24. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 5. desember.
MeiraKaupa minningabók
Einn hluthafi í MP banka auglýsti 2,2% eignarhlut í bankanum til sölu í Morgunblaðinu um helgina. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst eru stærstu hluthafar bankans ekki að selja úr sínu safni.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Ekki fékkst nánari útskýring á því í gær í hverju handbært fé Kvakks, sem bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir leggja inn í Exista, felst.
Meira
Viðskipti hefjast aftur með hlutabréf í Straumi fjárfestingarbanka í Kauphöll Íslands í dag. Engin viðskipti hafa verið með hlutabréf í bankanum frá 6. október síðastliðnum.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Mér hefur aldrei leiðst í þessu starfi. Það hlýtur að liggja í því að ég er alltaf að fást við ný verkefni,“ segir Björn Ingi Gíslason, rakari á Selfossi.
Meira
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Þetta er gamall draumur sem orðinn er að veruleika. Núna hafði ég nægan undirbúningstíma og gott húsnæði. Ég hafði samband við vinkonur mínar og spurði hvort þær væru til í þetta með mér.
Meira
Breiðmyndadagatalið Af ljósakri 2009 er komið út, nú í tuttugasta sinn og alltaf með ljósmyndum Harðar Daníelssonar. Dagatalið Af ljósakri kom upphaflega út hjá Auk hf.
Meira
Eldri borgarar í Hafnarfirði Föstudaginn 5. desember var spilað á 18 borðum. Úrslit urðu þessi.í N/S Björn Árnason – Albert Þorsteinss. 385 Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 383 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddss.
Meira
Að leggja við hlustir. Norður &spade;DG632 &heart;KD97 ⋄Á92 &klubs;3 Vestur Austur &spade;875 &spade;ÁK104 &heart;G32 &heart;1086 ⋄3 ⋄K76 &klubs;KG9752 &klubs;1086 Suður &spade;9 &heart;Á54 ⋄DG10854 &klubs;ÁD4 Suður spilar 3G.
Meira
Reykjavík Aðalsteinn Máni fæddist 11. október kl. 22.33. Hann vó 3.150 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ása Birna Ísfjörð Aðalsteinsdóttir og Bjarni...
Meira
Reykjavík Rakel Día fæddist 10. nóvember kl. 10.50. Hún vó 3.725 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Lóreley Sigurjónsdóttir og Arnar Ingi...
Meira
Þórólfur Matthíasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands sem er 55 ára í dag, segir fjölskylduna hafa tekið forskot á sæluna nú um helgina.
Meira
ARNÓR Smárason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í fyrsta sinn í byrjunarliði hjá Heerenveen þegar liðið heimsótti Willem II í hollensku deildinni í gær. Arnór gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark liðsins í 3:1 sigri.
Meira
Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is JÓHANNES Karl Guðjónsson og félagar hans í enska 1. deildar liðinu Burnley halda áfram að gera það gott á Englandi.
Meira
BRYNJAR Björn Gunnarsson tryggði Reading þrjú stig þegar liðið heimsótti Barnsley í ensku 1. deildinni á laugardaginn. Hann gerði eina mark leiksins á 64. mínútu, rétt um átta mínútum eftir að honum hafði verið skipt inná, en hann hóf leikinn á varamannabekknum líkt og svo oft upp á síðkastið.
Meira
Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is MIKILL slagur verður milli Reykjavíkurliðanna Fram og Vals í kvöld þegar liðin mætast í 8 liða úrslitum Eimskipsbikarsins í handknattleik í Safamýri.
Meira
„ÞETTA var svo sannarlega dramatískur endir og ég gæti ekki verið hamingjusamari,“ sagði Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir að lið hans hafði lagt Everton 3:2 á Goodison Park í Liverpool í gær.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í listhlaupi á skautum fór fram í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Jafnframt var haldið Vetrarmót A-skautara og Aðventumót.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen hlaut mikið lof fyrir frammistöðu sína þegar lið hans, Barcelona, vann glæsilegan sigur á Valencia, 4:0 á laugardagskvöld. Eiður var í byrjunarliði Barcelona og lék allan leikinn.
Meira
HAUKAR eru einir í toppsæti N1-deildar kvenna eftir stórsigur á Gróttu á laugardaginn, 37:18, en leikið var á Seltjarnarnesi. Haukar náðu snemma yfirhöndinni og höfðu yfir í hálfleik 17:7.
Meira
England Úrvalsdeild: Everton – Aston Villa 2:3 Joleon Lescott 30., 90. – Steve Sidwell 1., Ashley Young 54., 90. WBA – Portsmouth 1:1 Jonathan Greening 41. – Peter Crouch 57. Man United– Sunderland 1:0 Nemanja Vidic 90.
Meira
ÞAÐ var svo sannarlega boðið upp á bæjarslag af bestu gerð þegar FH-ingar og Haukar leiddu saman hesta sína í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik í Kaplakrika í gær.
Meira
Heiðar Helguson var í fyrsta sinn í byrjunarliði QPR þegar liðið tók á móti toppliði Wolves í fyrstu deildinni ensku. QPR vann og er í sjöunda sæti deildarinnar en Úlfarnir sem fyrr í efsta sæti. Heiðar var tekinn af vellli á 77. mínútu.
Meira
Logi Geirsson skoraði 7 mörk, þar af 5 úr vítaköstum og Vignir Svavarsson eitt mark fyrir Lemgo , þegar lið þeirra vann mikilvægan sigur á Flensburg í gær, 30:29. Lemgo hefur þar með 23 stig, tveimur stigum minna en topplið Kiel í þýsku 1.
Meira
KVENNALIÐ Fylkis í handknattleik vann á laugardag sinn fyrsta sigur í N1-deildinni í handknattleik þessa leiktíðina, þegar liðið vann frábæran sigur á heimavelli á Fram, 25:18.
Meira
HALLDÓR B. Jónsson, fyrrverandi varaformaður Knattspyrnusambands Íslands, hélt upp á sextíu ára afmæli sitt á laugardaginn og við það tækifæri var hann sæmdur heiðurskrossi Knattspyrnusambandsins, sem er æðsta heiðursmerki sambandsins.
Meira
HANNA Guðrún Stefánsdóttir hefur farið á kostum í hægra horninu hjá Haukum á þessari leiktíð í N1 deildinni í handknattleik. Hanna er markahæst í deildinni og var af fjölmiðlamönnum valin besti leikmaðurinn í fyrstu sjö umferðum mótsins.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR Keflavíkur í körfuknattleik kvenna sýndu sparihliðarnar á sér þegar liðið mætti KR í Iceland Express-deild kvenna í DHL-höllinni á laugardaginn. KR-ingar áttu í raun litla möguleika á móti meisturunum sem unnu 90:62.
Meira
LÍNUMAÐURINN Róbert Gunnarsson skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach. Þar hefur landsliðsmaðurinn leikið undanfarin fjögur ár.
Meira
SKAUTAFÉLAG Akureyrar gerði góða ferð til Reykjavíkur þegar kvennalið þess vann nauman sigur á Birninum, 4:3, er liðin mættust í Egilshöllinni í Grafarvogi á laugardagskvöld.
Meira
EFSTU liðin í ensku úrvalsdeildinni unnu öll sína leiki um helgina þó svo það hafi verið með mismiklum glæsibrag. En fjögur efstu liðin unnu öll og staðan er því óbreytt á toppi deildarinnar.
Meira
NORÐMAÐURINN Aksel Lund Svindal kom sá og sigraði á heimsbikarmóti á skíðum í Beaver Creek í Bandaríkjunum um helgina. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði þar í bruni og risasvigi og varð þriðji í stórsvigi.
Meira
INTER Mílanó lætur fara vel um sig á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu. Liðið hélt 6 stiga forskoti sínu á Juventus og AC Milan þegar Inter bar sigurorð af Lazio, 3:0 á laugardag.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FÁUM þykir skemmtilegt að skúra, en þetta leiðindaverk er víst óhjákvæmilegt ef halda á heimilinu hreinu. Nú hefur tæknin hins vegar bætt líf okkar, enn eina ferðina, með undravélinni Scooba frá iRobot.
Meira
NÚ ÞARF ekki lengur að brjóta allt og bramla til að koma fyrir arni á heimilinu. Obsidian rafmagnsarinninn frá Dimplex gerir alveg sama gagn og skapar sömu stemmningu. Það þarf bara að hengja hann upp á vegg og stinga í samband.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.