Greinar fimmtudaginn 9. apríl 2009

Fréttir

9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

36 manns látist síðustu 10 árin

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is UMFERÐARSTOFA ásamt Vínbúðunum hefur hrint af stað auglýsingaherferð sem kallast Sá sem flöskustúturinn lendir á . Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Alger ládeyða í sölu nýrra bíla eftir að bankar hrundu

BÍLAUMBOÐIN standa höllum fæti eftir bankahrunið. Samdráttur í sölu nýrra bíla er 90% fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Samdráttarskeiðið nær þó enn lengra aftur, eða til mars 2008. Meira
9. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Aukagjald á vatnið?

TIL skoðunar er að leggja sérstakt aukagjald á vatn á Flórída vegna mikils vatnsskorts í ríkinu. Meira
9. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 349 orð

„Finnum vart fleiri á lífi“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is HVERFANDI líkur voru taldar á því í gær að fleiri fyndust á lífi í húsarústunum í Abruzzo-héraði eftir mannskæðasta landskjálfta á Ítalíu í þrjá áratugi. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

„Hreint út sagt fráleit hugmynd“

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „MÉR finnst þetta hreint út sagt fráleit hugmynd,“ segir Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Norðuráli á Íslandi. Sagt var frá því í Morgunblaðinu í gær að Indriði H. Meira
9. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

„Vínviðarbylting“ í uppsiglingu?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kommúnistar í Moldóvu bíða nú þess sem verða vill eftir að óeirðalögregla handtók hátt í 200 mótmælendur í höfuðborginni Chisinau eftir áhlaup á þinghúsið í gær. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Bílaumboðin í vanda

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BÍLAUMBOÐIN sigla krappan sjó og hefur gæftaleysi á bílamarkaðnum nú staðið í meira en ár. Samdráttur í sölu nýrra bíla það sem af er þessu ári er yfir 90% sé miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
9. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bjóða Írönum viðræður

HILLARY Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kvaðst í gær vona að stjórnvöld í Íran samþykktu tilboð Bandaríkjanna og fimm annarra landa um viðræður um umdeilda kjarnorkuáætlun Írana. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Brutu gróflega á gildum flokksins

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞRJÁTÍU milljóna króna styrkur sem FL-Group veitti Sjálfstæðisflokknum í árslok 2006 verður endurgreiddur í þrotabú fyrirtækisins, sem nú kallast Stoðir. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Davíð reyndist henni ósammála

„DAVÍÐ Oddsson vann ekki með mér í þessu. Hann hafði aðra sýn á þetta mál,“ segir Valgerður Sverrisdóttir. Meira
9. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð

Dregur úr þynnkunni

BRESKIR vísindamenn telja sig hafa sýnt fram á að beikonsamloka gagnist við að slá á þynnkuna morguninn eftir áfengisneyslu. Er orsökin rakin til prótíns í beikoninu sem hjálpi til við að koma heilastarfseminni í fullan gang. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð

Dæmdur fyrir ofbeldi gegn þremur börnum sínum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn þremur börnum sínum. Maðurinn neitaði staðfastlega en börnin, níu til fimmtán ára, báru öll vitni gegn manninum. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð

Endurgreiða styrkina

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Agnesi Bragadóttur FIMMTÍU og fimm milljónir króna verða endurgreiddar úr sjóðum Sjálfstæðisflokksins í þrotabú Stoða, áður FL-Group, og þrotabú Landsbankans. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gamli og nýi tíminn mætast í Borgartúni

ÞETTA er ekki Manhattan, nei, og þetta er ekki Tókýó. Gamli og nýi tíminn mætast þarna í mynd í Borgartúni undir gráum Reykjavíkurhimninum. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð

Gengið við Bláa lónið

BOÐIÐ verður upp á gönguferð með leiðsögn um stórbrotið umhverfi Bláa lónsins á annan dag páska. Gangan hefst klukkan 13 við bílastæðin og er áætlað að hún taki þrjár klukkustundir. Gangan er í boði Bláa lónsins og Grindavíkurbæjar. Meira
9. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Geta lokað fyrir rafmagnið

TÖLVUÞRJÓTAR hafa brotist inn í tölvukerfi bandaríska rafdreifikerfisins og skilið þar eftir forrit sem nota má til að stöðva dreifingu rafmagns, að því er núverandi og fyrrverandi sérfræðingar á sviði varnarmála í Bandaríkjunum fullyrða. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Haraldur Bessason

HARALDUR Bessason, fyrrverandi háskólarektor, lést í Toronto í Kanada í gær, tæpra 78 ára. Eiginkona hans er Margrét Björgvinsdóttir. Þau áttu saman eina dóttur, Sigrúnu Stellu, en af fyrra hjónabandi átti Haraldur þrjár dætur og Margrét tvö börn. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hátíðarfundur AA samtakanna

HÁTÍÐARFUNDUR AA samtakanna verður í Laugardalshöll á morgun, föstudaginn langa. Hefst fundurinn kl. 20.30 og stendur í klukkustund. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Í stofnfrumumeðferð

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ÞURÍÐUR Harpa Sigurðardóttir, sem er lömuð fyrir neðan brjóst eftir að hafa dottið af hestbaki fyrir tveimur árum, vonast eftir að fá hreyfigetu með því að fara í stofnfrumumeðferð til Indlands. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Kortaútgefendur eru vændir um alvarlegt samráð

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is KORTAÞJÓNUSTAN vænir alla kortaútgefendur landsins, sem eru bankar og sparisjóðir, um samráð og hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Leitað að alþýðlegum veðurspám

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands hefur sent frá sér spurningalista um alþýðlegar veðurspár og veðurþekkingu. Sérstök spurningaskrá um þetta efni var síðast send út árið 1975 og er markmiðið að sjá hvernig þessi þekking hefur lifað síðan. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Les sálma í sex tíma

RAGNHEIÐUR Steindórsdóttir leikkona og bæjarlistamaður Seltjarnarness mun standa í ströngu á föstudaginn langa. Hún ætlar að lesa Passíusálmana í heild sinni í Seltjarnarneskirkju, og hefst lesturinn klukkan 13. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Líparítvinnsla

SKIPULAGSSTOFNUN hefur til umfjöllunar tillögu Sementsverksmiðjunnar að matsáætlun vegna mats á líparítvinnslu við Miðsandsá í Hvalfjarðarsveit. Tillagan liggur frammi til kynningar til 15. apríl nk. Tillöguna er einnig hægt að nálgast á www.environicu. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Með gróft barnaklám í tölvunni

RÚMLEGA fertugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa undir höndum og dreifa mjög grófu barnaklámi. Dómurinn taldi þó ástæðu til að skilorðsbinda níu mánuði refsingarinnar. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Minni áfengissala

SALA áfengis dróst saman í mars um 11% í lítrum talið miðað við sama mánuð í fyrra. Sala bjórs dróst saman um tæp 9%, rauðvíns um 19%, freyðisvíns um 32% og sala á blönduðum drykkjum um 41%, svo dæmi séu tekin. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 8 myndir

Minnkar samkeppnin?

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is BÖNKUNUM ber að tilkynna um yfirtöku samkeppnislega mikilvægra fyrirtækja til Samkeppniseftirlitsins og er yfirtakan skoðuð sem samrunamál, að sögn forstjóra stofnunarinnar, Páls Gunnars Pálssonar. Meira
9. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Nostrað við páskaeggin

HAGLEIKSKONAN Petra Nakoinz í þýska bænum Schleife lét ekki slá sig út af laginu þar sem hún sat og málaði hvert eggið á fætur öðru með gæsafjöður samkvæmt gamalli aðferð þar sem fjöðrin er notuð til að vaxbera skurnina. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ný samgöngumiðstöð verður tilbúin í lok næsta árs

Samgöngumiðstöð mun rísa við Reykjavíkurflugvöll og á hún að verða tilbúin í árslok 2010. Borgarstjóri og samgönguráðherra undirrituðu minnisblað um þetta mál í gær. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Ráðist í verk til að skapa vinnu

HANNA Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, og Kristján Möller samgönguráðherra undirrituðu í gær minnisblað um samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni en henni verður ætlað að hýsa alla samgöngustarfsemi á svæðinu, hvort sem Reykjavíkurflugvöllur... Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Reykjanesbær gerir áætlun um aukið öryggi í umferðinni

REYKJANESBÆR og Umferðarstofa hafa tekið upp samstarf um að auka umferðaröryggi í bæjarfélaginu. Er þetta fyrsti samstarfssamningurinn sem Umferðarstofa gerir við sveitarfélag en stefnt er að þátttöku fleiri sveitarfélaga. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Samfylking fengi 22 þingmenn

SAMFYLKINGIN er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins, sem kynnt var í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. 33,4% aðspurðra sögðust kjósa flokkinn ef kosið væri í dag. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Samfylkingin mælist stærst flokka í Suðvesturkjördæmi

SAMFYLKINGIN mælist með mest fylgi allra flokka í Suðvesturkjördæmi, samkvæmt nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Segir John Perkins vera á villigötum

JOHN Perkins hagfræðingur fer villur vegar þegar hann álítur að raforkufyrirtækin séu í slíkri skuldaklemmu að þau séu knúin til að selja álverum orku á undirverði, að sögn Gústafs A. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð

Semja drög að siðareglum

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað starfshóp sem ætlað er að semja drög að siðareglum fyrir ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Síðasta sprenging og ráðherra ekur í gegn

Í DAG verður slegið í gegn í Ólafsfjarðarlegg Héðinsfjarðarganganna og síðdegis fær samgönguráðuherra, Kristján Möller, að aka í gegnum göngin ásamt fríðu föruneyti; frá heimabæ ráðherrans, Siglufirði, til Ólafsfjarðar. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skógræktin og bærinn í átak

Á FUNDI bæjarráðs Hafnarfjarðar í gær var samþykkt að fara í atvinnuátaksverkefni í samvinnu við Skógræktarfélag Íslands. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sprett úr spori á Skíðaviku á Ísafirði

ÍSFIRÐINGAR gerðu sér glaðan dag á Silfurtorgi í gær með kakó í hönd þegar Skíðavikan var sett í 75. sinn með pomp og prakt. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Stjórnlagafrumvarp rætt áfram eftir páska

ÞINGMENN eru nú komnir í páskafrí eftir að síðasta þingfundi fyrir páska var slitið í gær kl. 19.30. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stúdentar við HÍ krefjast svara

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands harmar seinagang og ákvarðanafælni ríkisstjórnarinnar hvað varðar sumarannir við HÍ, segir í ályktun. Við blasir að um 13.000 stúdentar verði atvinnulausir næsta sumar og eiga nú fárra annarra kosta völ en að mæla göturnar. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Störf verða ekki til á skrifstofum stjórnmálaflokka

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is SEXTÁN til átján þúsund störf þurfa að verða til á næstu árum eigi að takast að vinna gegn atvinnuleysi. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð

Svara ekki boði um makrílfund

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ENGIN viðbrögð hafa borist frá Evrópubandalaginu, Norðmönnum og Færeyingum við boði íslenskra stjórnvalda um þátttöku í fundi hér á landi um miðjan mánuðinn til að ræða stjórnun makrílveiða. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sveitarfélögin gera samninga um umferðaröryggi

REYKJANESBÆR og Umferðarstofa hafa tekið upp samstarf um aukið umferðaröryggi í bæjarfélaginu. Þetta er fyrsti samstarfssamningurinn sem Umferðarstofa gerir við sveitarfélag, en stefnt er að því að gera fleiri slíka samninga á næstunni. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 790 orð | 2 myndir

Til Indlands í meðferðina

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „ÞAÐ er í raun ömurlegt að eina úrræðið sem menn hafa á þessari tækniöld er að segja lömuðu fólki að það þurfi að sætta sig við að vera í hjólastól það sem eftir er ævinnar. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 436 orð | 3 myndir

Togast á um kvótakerfi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÞAÐ er við hæfi að enda yfirreið á stefnuskrám og áherslum stjórnmálaflokkanna með því að skoða hvað þeir hafa fram að færa um grunnatvinnuvegina svonefndu; sjávarútvegs- og landbúnaðarmál. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

ÚTLIT FYRIR KULDATÍÐ

ÞAÐ hefur verið vor í lofti undanfarna daga og fólk hefur notað dagana óspart til útivistar eins og þessi maður sem hljóp Gróttuhringinn með hundana sína. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Vantar úrræði

Á MÁLÞINGI Rjóðurs, sem er hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik og fötluð börn, í upphafi þessa mánaðar var samþykkt að skora á félags- og heilbrigðismálaráðuneyti að hefjast strax handa við að bæta aðstæður ungra, langveikra einstaklinga frá... Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Vilja ESB sem fyrst

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „SAMFYLKINGIN stígur inn í þessa kosningabaráttu sem flokkurinn með planið,“ sagði Dagur B. Eggertsson þegar Samfylkingin kynnti efnahagsstefnu sína og helstu baráttumál í Norræna húsinu í gær. Meira
9. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vilja nýjan veg

BYGGÐARÁÐ Dalabyggðar skorar á vegamálastjóra að bjóða hið fyrsta út framkvæmdir við endurbætur á veginum um Laxárdal. „Vegurinn um Laxárdal er þjóðleið sem tengir Vesturland við Norðvesturland en er ekki boðlegur eins og ástand hans er í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2009 | Leiðarar | 736 orð

Dómgreindarbrestur

Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, sem höfðu forgöngu um og samþykktu hina háu fjárstyrki frá tveimur stórfyrirtækjum, FL Group og Landsbankanum, síðla árs 2006, gerðu sig seka um afdrifaríkan dómgreindarbrest. Meira
9. apríl 2009 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Inniræktað grænmeti

John Perkins, höfundur metsölubókarinnar Confessions of an Economic Hitman var í viðtali í Morgunblaðinu í gær. Ýmislegt í viðtalinu bendir til að rithöfundurinn sé í rétt mátulegu sambandi við raunveruleikann. Meira

Menning

9. apríl 2009 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Aðalstuðið á Akureyri

ÞAÐ er ýmislegt um að vera yfir páskahátíðina og fyrir þá sem ekki komust á Aldrei fór ég suður er aðra tónleika að finna víða. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Aftur í poppið

TÓNLISTARKONUNNI Jessicu Simpson hefur verið sagt upp af plötuútgáfufyrirtæki sínu, Sony Nashville. Stuttum ferli Simpson sem kántrísöngkonu er þar með kannski lokið. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Brúðguminn vann áhorfendaverðlaun

* Kvikmyndin Brúðguminn vann áhorfendaverðlaun Titanic International Film Festival í Búdapest nú um helgina. Um 60 myndir voru á dagskrá hátíðarinnar sem lauk nú á sunnudaginn. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 3 myndir

Hann er ungur enn

NÆRRI 700 manns sóttu fyrstu aðaltónleika Blúshátíðar á þriðjudaginn þegar hin goðsagnakennda blúshetja og nýkjörinn heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur, Pinetop Perkins, steig á svið ásamt Vinum Dóra á Hilton Nordica. Meira
9. apríl 2009 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Hvernig á að slá í gegn?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
9. apríl 2009 | Hönnun | 125 orð | 1 mynd

Kirkjur hrundu

SÉRFRÆÐINGAR í ítölskum menningarminjum segja skaðann sem jarðskjálftinn á mánudaginn olli á menningarsögulegum byggingum í Abruzzo-héraði „ekki metinn til fjár“. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Kröfuharðir foreldrar

EINS og margir foreldrar gerir Tom Cruise miklar kröfur til barna sinna. Hann hefur nú eytt um einni milljón dollara í að mennta Suri dóttur sína. Suri verður þriggja ára 18. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Lohan í ástarsorg

EFTIR árssamband slitu Lindsay Lohan og Samantha Ronson samvistir síðastliðinn föstudag. Lohan kveðst vera í rusli eftir sambandsslitin. Svo harkaleg voru þau að henni var meinaður aðgangur að næturklúbbi þar sem Ronson sá um tónlistina á föstudaginn. Meira
9. apríl 2009 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Lög sem hljóta að gleðja

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða sungnir og lesnir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, 10. apríl. Meira
9. apríl 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Miðnæturtónleikar í Akureyrarkirkju

KAMMERKÓRINN Hymnodia heldur miðnæturtónleika í Akureyrarkirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 22.30. Meira
9. apríl 2009 | Tónlist | 461 orð | 1 mynd

Minna pirraður og óþekkur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÓHÆTT er að segja að fyrsta sólóplata Einars Tönsbergs undir nafninu Eberg hafi komið þeim sem til hans þekktu í opna skjöldu er hún kom út 2003. Meira
9. apríl 2009 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Peðið sýnir Álperuna

Leikfélagið Peðið á Grand Rokk frumsýnir söngleikinn Álperu á föstudaginn langa kl. 16.00. Í Álperu er sjónum beint að landsbyggðinni þar sem takast á virkjunarsinnar og náttúruverndarsinnar. Meira
9. apríl 2009 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Píslarsöguverk flutt í Seljakirkju

Á TÓNLEIKUM í Seljakirkju að kvöldi föstudagsins langa flytur Kammerkór Seljakirkju tónverk sem samin eru út frá píslasögu Jesú Krists. Hæst ber þar Matteusarpassíu J.S. Bach sem verður flutt í styttri útgáfu fyrir kór. Meira
9. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Ráðagóður og tilgerðarlaus

ÞÁTTURINN Nýtt útlit sem hóf göngu sína á Skjá einum nýlega hefur farið fram úr öllum mínum væntingum. Umsjónarmaðurinn Karl Berndsen er tilgerðarlaus og ráðagóður. Hin venjulega kona getur lært margt af því sem hann segir og sýnir í þáttunum. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Rýnt í Djúpið á skoskri gelísku

* Einleikurinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson verður frumsýndur í Skotlandi næstkomandi mánudag í leikstjórn Skotans Graeme Maley en með aðalhlutverkið fer annar Skoti, Liam Brennan að nafni. Sá hefur m.a. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 280 orð | 5 myndir

Stærsta framkvæmd Íslandssögunnar

KVIKMYND þeirra Andra Snæs Magnasonar og Þorfinns Guðnasonar Draumalandið var forsýnd fyrir troðfullu Háskólabíói í gærkvöldi. Meira
9. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 82 orð | 1 mynd

Syngjandi steinar og frosinn eldur

Á RÁS fjögur í breska ríkisútvarpinu, BBC, verður á morgun, föstudaginn langa, klukkan 11, fluttur þátturinn Freezing Fire, Singing Stone. Meira
9. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Sögur úr tveimur heimum

SÍÐUSTU daga hef ég af og til náð að hlýða á lestur útvarpssögunnar á Rás 1. Sögur sem þar eru lesnar eru iðulega vel valdar og forvitnilegar en þessi lestur er óvenju grípandi, jafnvel þótt hlustunin sé brotakennd. Meira
9. apríl 2009 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Tekist á um mynd af Obama

Í baráttunni fyrir bandarísku forsetakosningarnar skapaði listamaðurinn Shepard Fairey grafíska mynd af Barack Obama sem var birt í mörgum útgáfum, á bolum, veggspjöldum og í auglýsingum, með ýmsum slagorðum. Meira
9. apríl 2009 | Kvikmyndir | 413 orð | 2 myndir

Tilfinningarússíbani

Leikstjórn: Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason. Meira
9. apríl 2009 | Tónlist | 331 orð | 2 myndir

Tónlist án afskipta

Carpet Show er tónlistarverkefni menntskælingsins Brynjars Helgasonar, og jafnframt fyrsta útgáfa tilrauna-/jaðar-/neðanjarðarútgáfunnar Brak-hljómplatna. Music From Soul er lágstemmd frá upphafi til enda, án þess að verða nokkurn tímann leiðigjörn. Meira
9. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

U2 og Egó sitja sem fastast á toppnum

AF TÆKNILEGUM ástæðum er ekki unnt að birta listana yfir söluhæstu plötur landsins og mest spiluðu lög útvarpsstöðvanna eins og venja er á fimmtudögum en listarnir verða á sínum stað að viku liðinni. Meira

Umræðan

9. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 1 mynd

Amman og Ögmundur Jónasson

Frá Kristínu Helgadóttur: "FJÖLSKYLDUR sem hafa þurft að sækja þjónustu til kerfisins til hinna ýmsu stofnana ríkisins, hafa frá misjöfnu að segja. Oft rekst fólk á þykka veggi. Undanfarin níu ár hefur undirrituð háð baráttu við „kerfið“." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 273 orð

Athugasemd við leiðaraskrif

ÓNAFNGREINDUR leiðarahöfundur Morgunblaðsins sér ástæðu til að vitna í grein eftir undirritaðan um ávöxtun lífeyrissjóða sem birtist í blaðinu síðastliðinn laugardag. Meira
9. apríl 2009 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

„Að eiga land er allt“

Ég er var eitt sinn svo heppin að vera boðið í flugferð með Ómari Ragnarssyni yfir Hafrahvammagljúfur og vatnasvæði Jöklu. Og fékk notið leiðsagnar hans um Kringilsárrana. Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 929 orð | 1 mynd

Breytt verðtrygging öllum í hag

Eftir Ragnar Önundarson: "Útflutningur er forsenda búsetu okkar í landinu og mun áfram verða áhrifamikill um gengi krónunnar." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Eldhugar við Austurhöfn

Baldur Andrésson skrifar um Austurhöfn Reykjavíkur: " TR stendur nú sem einangrað steintröll úr tengslum við miðborgarlífið, verður afgirt með umferðaræðum í óbyggðri bikeyðimörk." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Frjálslyndi flokkurinn í fullu fjöri

Eftir Helga Helgason: "ÉG GET fullvissað landsmenn um að Frjálsyndi flokkurinn er ennþá í fullu fjöri. Vissulega hafa gengið yfir okkur nokkur boðaföll undanfarna mánuði. En það er búið að ausa skútuna og við erum ennþá á réttum kúrs." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Getur nýtingarréttur skapað eignarrétt

Jakob Falur Kristinsson skrifar um stjórnarskrána, málþóf og nýtingu fiskimiðanna: "Ýmsir aðilar eins og LÍÚ o.fl. telja að sá nýtingarréttur á fiskveiðum geti skapað eignarrétt með hefð." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Héðinsfjarðargöng – lokasprenging

Hermann Einarsson segir hátíð í Fjallabyggð vegna lokasprengingar Héðinsfjarðarganga: "Héðinsfjarðargöng klárast um mitt ár 2010. Frá þeim tíma munu íbúar Fjallabyggðar ekki þurfa að reiða sig á Lágheiðina sem á það til að vera ófær eða torsótt stóran hluta vetrar." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Kjarkur og siðbót

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "ÞÓ AÐ stjórnvöld standi nú frammi fyrir fleiri og brýnni úrlausnarefnum en nokkru sinni fyrr er krafa dagsins einföld. Hún rúmast í einu orði: Siðbót. Þetta hógværa orð er í reynd lausnarorðið fyrir íslenskt samfélag eins og staðan er í dag." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Leiðarljós í velferðarmálum

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "TRAUST velferðarkerfi er ein mikilvægasta undirstaða hvers samfélags. Það sannast best í andstreymi og þá reynir virkilega á alla þætti þess." Meira
9. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 437 orð | 1 mynd

Opið bréf til biskups Íslands

Frá Ámunda Loftssyni: "KOMDU sæll, Karl. Þjóð okkar gengur nú gegnum mikla örðugleika. Bankar hafa m.a. orðið gjaldþrota með þeim afleiðingum að miklar skuldbindingar hafa fallið á þjóðina. Þá hafa skuldir einnig lagst af miklum þunga á einstaklinga." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 290 orð | 2 myndir

Óverjandi samningur um Helguvík

Eftir Atla Gíslason og Álfheiði Ingadóttur: "FULLTRÚAR Vinstri grænna í nefndum Alþingis lýsa andstöðu við fjárfestingasamning um álver í Helguvík og telja óverjandi að samþykkja hann. Umhverfismat og ágeng nýting Umhverfismat gerir ráð fyrir 250 þús. tonna álveri en samningurinn 360 þús." Meira
9. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Sannir heiðursmenn

Frá Sigurði Ómari Haukssyni: "NÚ ER sá dagur runninn upp að síðasta haftið í Héðinsfjarðargöngum verður sprengt í burt. Áætlað er að samgönguráðherra sprengi í gegn kl. 10 í dag." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkinn í veikindafrí

Eftir Davíð Stefánsson: "PRÓFUM að beita umburðarlyndi um stund og líta á pólitíska andstæðinga okkar eins og manneskjur. Gefum okkur að Sjálfstæðisflokkurinn sé í raun og veru ágætis flokkur og að innan hans starfi gæðafólk sem vilji Íslandi vel." Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Skuldir Íslands og Íslendinga

Eftir Þór Saari: "LJÓST er að Ísland stendur á barmi gjaldþrots sem þjóðríki og að skuldirnar af völdum bankahruns og efnahagsóstjórnar eru meiri en hægt er að ráða við." Meira
9. apríl 2009 | Velvakandi | 525 orð | 2 myndir

Velvakandi

Ríkisstjórnin vinnur ekki vinnuna sína MAÐUR getur ekki orða bundist. Allt komið á fleygiferð með gengið. Davíð Oddsson, sem var rekinn úr starfi sínu sem seðlabankastjóri, gat þó séð til þess að halda genginu sæmilegu. Meira
9. apríl 2009 | Aðsent efni | 321 orð

Örlög Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis

JÓN GUNNAR Tómasson lögfræðingur sendir mér sérkennilega kveðju hér í blaðinu 7. apríl. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 682 orð | ókeypis

Ágústa Óskarsdóttir

Ágústa Óskarsdóttir var fædd á Kolvegarhóli í Árnessýslu 16. ágúst 1922. Hún lést á Hrafnistu 22. mars síðastliðinn og fer útför hennar fram frá Grafarvogskirkju í dag kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Bragi Benediktsson

Séra Bragi Benediktsson fæddist á Hvanná í Jökuldal 11. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum 24. mars 2009 og var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 665 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Bjarnveig Ólafsdóttir

Elín Bjarnveig Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1923. Hún andaðist á Landakoti 25. mars sl. Foreldrar hennar voru Ólafur P. Ólafsson veitingamaður, f. 1898, d. 1965, og Helga Pálína Sigurðardóttir, f. 1901, d. 1987. Elín. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Guðjón Jóhannesson

Guðjón Jóhannesson fæddist á Brekkum í Mýrdal 30. nóvember 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. mars 2009 og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Hjarnar Bech

Hjarnar Bech fæddist á Tvöroyri á Suðurey í Færeyjum 10. febrúar 1931. Hann andaðist 5. mars 2009. Hann var sonur hjónanna Thominu og Magnúsar Bech sjómanns. Hjarnar var næstyngstur tíu systkina, sem öll eru nú látin. Hinn 3. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjarnar Bech

Hjarnar Bech fæddist á Tvöroyri á Suðurey í Færeyjum 10. febrúar 1931. Hann andaðist 5. mars 2009. Hann var sonur hjónanna Thominu og Magnúsar Bech sjómanns. Hjarnar var næstyngstur tíu systkina, sem öll eru nú látin. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Kristín Pétursdóttir

Kristín Pétursdóttir fæddist í Syðri-Hraundal í Álftaneshreppi í Mýrasýslu 31. maí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 21. mars 2009 og var jarðsungin frá Árbæjarkirkju í Reykjavík 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1320 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólrún Kjartansdóttir

Sólrún Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 31. mars 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Kjartan Jónsson framkvæmdastjóri dagblaðsins Vísis, f. 1.5. 1899, d. 3.2. 1957, Jónsson hreppstjóra á Munaðarhóli í Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Sólrún Kjartansdóttir

Sólrún Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 31. mars 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Kjartan Jónsson framkvæmdastjóri dagblaðsins Vísis, f. 1.5. 1899, d. 3.2. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2009 | Minningargreinar | 61 orð | 1 mynd

Svala Kalmansdóttir

Svala Kalmansdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1936. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 9. mars 2009. Foreldrar hennar voru Auður Hjálmarsdóttir, f. 9.9. 1914, d. 2.3. 2007, og Kalman Haraldsson, f. 8.3. 1907, d. 24.11. 1975. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. apríl 2009 | Daglegt líf | 102 orð

Af Árna og Alistair

Hreiðar Karlsson segir aðdraganda að setningu breska neyðarlaganna smám saman vera að skýrast: Verður hér naumast nokkru breytt, neyðinni seint mun linna. Alistair skildi aldrei neitt, Árni þó jafnvel minna. Meira
9. apríl 2009 | Daglegt líf | 578 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Ein véla Flugfélags Íslands frá Reykjavík tafðist nokkuð í gær vegna þess að hlaða þurfti ávöxtum og grænmeti um borð. Meira
9. apríl 2009 | Daglegt líf | 616 orð | 3 myndir

Hægelduð hjörtu safaríkur veislumatur

Lambakjöt er ómissandi matur um páskana að margra mati. Læri eða hryggur eru hins vegar ekki eini veislumaturinn sem hægt er að bjóða fjölskyldunni upp á. Meira
9. apríl 2009 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Hætta á heyrnarskemmdum

KOMIÐ hefur í ljós að mikil hætta getur verið á varanlegum heyrnarskemmdum við notkun hljómtækja sem stungið er í eyru. Þetta mál var nýlega rætt á vettvangi ESB, m.a. hjá vísindanefnd. Meira
9. apríl 2009 | Daglegt líf | 321 orð

Lamb, ýsa og lax á tilboði

Bónus Gildir 8.-11. apríl verð nú verð áður mælie. verð Bónus brauð, 1 kg 129 179 129 kr. kg Bónus sýrður rjómi, 185 ml 98 149 530 kr. lítrinn Bónus wc-pappír, 18 rúllur 498 598 28 kr. stk. KF hamborgarhryggur 798 998 798 kr. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2009 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ára

Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og landbúnaðarráðherra, er sextugur í dag, 9. apríl. Hann og eiginkona hans, Margrét Hauksdóttir, eru stödd... Meira
9. apríl 2009 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vonlaust verkefni. Norður &spade;75 &heart;2 ⋄ÁKDG87632 &klubs;8 Vestur Austur &spade;DG2 &spade;108643 &heart;ÁG54 &heart;1097 ⋄954 ⋄10 &klubs;G102 &klubs;K543 Suður &spade;ÁK9 &heart;KD863 ⋄– &klubs;ÁD976 Suður spilar 6G. Meira
9. apríl 2009 | Fastir þættir | 639 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Hafnarfjarðar Tveggja kvölda páskatvímenningi lauk í dymbilvikunni með sigri þeirra Indriða H. Guðmundssonar og Pálma Steinþórssonar en keppnin var æsispennandi á seinna kvöldinu og urðu tvö pör efst og jöfn þá. Úrslit 4. Meira
9. apríl 2009 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
9. apríl 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Fróði fæddist 29. janúar kl. 12.11. Hann vó 2.600 g og var...

Reykjavík Fróði fæddist 29. janúar kl. 12.11. Hann vó 2.600 g og var 47,5 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalheiður M. Steindórsdóttir og Stefán... Meira
9. apríl 2009 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Reykjavík Þorbergur Gunnar fæddist 2. júlí. Hann vó 510 g og 29,5 cm...

Reykjavík Þorbergur Gunnar fæddist 2. júlí. Hann vó 510 g og 29,5 cm langur. Foreldrar hans eru Ingólfur Þorbergsson og Kristbjörg... Meira
9. apríl 2009 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Skapar minningavegg

„ÉG ætla að taka 1988 stemninguna, ekkert 2007, og halda mikla veislu heima hjá mér,“ segir Margrét Jónasdóttir, framleiðandi hjá Saga Film, sem fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Meira
9. apríl 2009 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 a6 9. a4 b4 10. Re4 Bb7 11. Rxf6+ gxf6 12. e4 c5 13. d5 exd5 14. exd5 Bxd5 15. 0-0 Bxf3 16. Dxf3 Re5 17. Meira
9. apríl 2009 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverjiskrifar

Var að baka súkkulaðiköku – nammi namm“ er ein af þessum yndislegu setningum sem blasa við Víkverja nær daglega þegar hann skráir sig inn á Facebook-samskiptavefinn. Meira
9. apríl 2009 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. apríl 1942 Norska skipið Fanefeld fórst á leið frá Bíldudal til Ísafjarðar og með því 24 menn, þar af tveir Íslendingar. 9. apríl 1963 Ofviðri með hörkufrosti gerði um allt land. Meira

Íþróttir

9. apríl 2009 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Aron Einar: Átti að skora þrennu

ARON Einar Gunnarsson, landsliðsmaðurinn ungi, var ekki ánægður þrátt fyrir að hafa skorað sitt fyrsta deildamark fyrir enska 1. deildarliðið Coventry í fyrrakvöld. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Barátta Lakers og Cleveland

DEILDARKEPPNINNI í NBA-deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum lýkur á miðvikudag. Úrslitakeppnin hefst síðan í kjölfarið en LA Lakers og Cleveland Cavaliers eru í hörkubaráttu um hvort liðið endar með besta vinningshlutfallið á þessu keppnistímabili. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Baráttusigur á Norður-Kóreu á HM í Serbíu

ÍSLAND vann sigur á Norður-Kóreu í viðureign þjóðanna í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí sem fram fór í Serbíu í dag. Leikurinn fór 3:2 og er Ísland því með 4 stig í riðlinum eftir tvo leiki. Liðið fékk þrjú stig fyrir sigurinn í gær og eitt fyrir að tapa í framlengingu fyrir Kína í fyrradag. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 211 orð

Barist verður um HM-sæti í Hollandi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur á morgun þátttöku í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikið verður í Hollandi og auk liðs heimamanna mætir íslenska landsliðið Ungverjum og Bretum. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Chelsea með pálmann í höndunum

CHELSEA og Barcelona standa ákaflega vel að vígi í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fátt sem bendir til annars en að þau mætist í undanúrslitum keppninnar. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Fjögur mörk og tvö rauð

GRINDVÍKINGAR tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum í deildabikarkeppni karla í knattspyrnu, Lengjubikarnum, þegar þeir lögðu granna sína í Keflavík, 3:1, í Reykjaneshöllinni. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristianstads DFF , liðið sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar og þrjár íslenskar knattspyrnukonur leika með, tapaði, 1:0, á heimavelli fyrir sænsku meisturunum í Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sölvi Geir Ottesen , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði mark Sönderjyske gegn FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en Sölvi og félagar töpuðu á heimavelli, 1:2. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Ísland féll um 18 sæti á FIFA-listanum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu fellur um 18 sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í gær, og um fimm sæti innan Evrópu. Er liðið í 93. sæti listans, af 207 þjóðum. Þegar aðeins Evrópuþjóðir eru skoðaðar, er Ísland í 41. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 334 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir Barcelona...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir Barcelona – Bayern München 4:0 Lionel Messi 9., 38., Samuel Eto'o 12., Thierry Henry 43. Liverpool – Chelsea 1:3 Fernando Torres 6. – Branislav Ivanovic 39., 62. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 142 orð

Laun Hreiðars hefðu lækkað

STEFAN Albrechtson, framkvæmdastjóri sænska handknattleiksliðsins Sävehof, segir að liðið hafi ekki getað keppt við tilboðið sem landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Hreiðar Levy Guðmundsson, fékk hjá þýska 2. deildarliðinu Emsdetten. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Marel Jóhann í deilum við Blikana

EKKI er víst að Marel Jóhann Baldvinsson framherji úrvalsdeildarliðs Breiðabliks í knattspyrnu leiki með liðinu í sumar. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 188 orð

NBA Úrslit aðfaranótt miðvikudags

NBA Úrslit aðfaranótt miðvikudags: Charlotte – Philadelphia 101:98 Toronto – Atlanta 110:118 Miami – New Orleans 87:93 Memphis – Portland 93:96 Oklahoma – San Antonio 89:99 Chicago – New York 110:103 Houston –... Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 132 orð

Stórleikur hjá Guðjóni Val

GUÐJÓN Valur Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen þegar það vann öruggan sigur á GWD Minden, 28:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Verjum okkar heimavöll

„ÞAÐ er mikilvægt fyrir okkur að verja heimavöllinn og því verðum við að vinna,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, sem mætir Grindavík í kvöld klukkan 19.15. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 1150 orð | 3 myndir

Woods vill grænan jakka

HVER var það sem fékk græna jakkann að loknu Mastersmótinu 2008? Það eru eflaust margir búnir að steingleyma því að Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman sigraði með þriggja högga mun og Tiger Woods varð að sætta sig við annað sætið. Meira
9. apríl 2009 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Arnari og Söndru Dís

ARNAR Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir urðu í gær Íslandsmeistarar í einliðaleik í tennis innanhúss en leikið var í tennishöllinni í Kópavogi. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Arnars innanhúss en hann er margfaldur Íslandsmeistari utanhúss. Meira

Viðskiptablað

9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

20% söluaukning á fiskmarkaði

„VIÐ sjáum 20% aukningu í sölu á fiskmörkuðunum fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra,“ segir Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Reiknistofu fiskmarkaða (RSF), en fyrirtækið er reiknistofa og tölvuþjónusta... Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 1064 orð | 4 myndir

Breytingar á fjarskiptamarkaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is TEYMI tilkynnti í gær að stjórn félagsins hefði ákveðið að óska eftir því við hluthafafund, að heimild yrði veitt til að hefja formlegar viðræður um nauðasamninga. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Exeter Holding var „bréfberi“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SVEINN Margeirsson, verkfræðingur og stofnfjáreigandi í Byr sparisjóði, gagnrýndi stjórn sjóðsins harkalega á sérstökum fundi um málefni Byrs á Grand hóteli í gær. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 164 orð

Fóru á svig við gjaldeyrishöft

ÞRÍR fyrrum starfsmenn Askar Capital eru grunaðir um brot á lögum og verklagsreglum bankans. Bankinn hefur sent tilkynningu þess efnis til Fjármálaeftirlitsins. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Fækka í Stoðum

Starfsmönnum Stoða/FL Group verður fækkað niður í einn eða tvo þegar ný stjórn, skipuð kröfuhöfum félagsins, tekur við, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Þá verður rekstrarkostnaður þess skorinn verulega niður. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Greiðsluaðlögum fyrir þá sem tóku myntkörfulán

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ undirritaði í gær samkomulag við þau fjármálafyrirtæki sem eru á íbúðalánamarkaði og skilanefnd SPRON um að tryggja greiðslujöfnun gengistryggðra íbúðalána einstaklinga. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Hrossakaup með Maarud-flögur

„Norðmenn munu fella niður tolla vegna innflutnings á 200 íslenskum hrossum árlega gegn því að íslensk stjórnvöld felli niður ár hvert tolla á 13 tonnum af smurosti og 15 tonnum af kartöfluflögum frá Noregi. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Kyrrstöðusamningur framlengdur

ATORKA hefur náð samkomulagi við eigendur tveggja skuldabréfaflokka félagsins um framhald á kyrrstöðusamningi. Felur samningurinn í sér að ekki kemur til greiðslu vaxta á vaxtagjalddaga sem var síðast 6. apríl síðastliðinn. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri sem felast í núverandi ástandi

Magnús Bjarnason er framkvæmdastjóri hjá Capacent Glacier. Hann er mikill fjölskyldumaður og fer í golf þegar tími gefst til. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Minnka lánshæfi Century

MOODY'S hefur lækkað lánshæfismat Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, úr B2 í Caa3. Lánshæfisfyrirtækið hefur áhyggjur af eiginfjárstöðu fyrirtækisins vegna neikvæðra framtíðarhorfa í áliðnaðinum. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Sagði upp hjá Landsbanka

GUNNAR Þ. Andersen, nýráðinn forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði upp störfum hjá Landsbankanum um leið og það lá fyrir að Samson, eignarhaldsfélag Björgólfsfeðga, hefði gengið frá kaupsamningi við íslenska ríkið um meirihluta í bankanum. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 651 orð | 3 myndir

Skuldabréfamarkaðurinn allsráðandi á næstu árum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÍSLENSKT banka- og viðskiptaumhverfi mun óhjákvæmilega breytast í kjölfar bankahrunsins, að mati Gísla Haukssonar, framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækisins GAM Management (GAMMA). Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 757 orð

Starfsemi Stoða/FL Group skorin niður og aðgengi að gögnum tryggt

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is STARFSMÖNNUM Stoða/FL Group verður fækkað niður í einn eða tvo þegar ný stjórn, skipuð kröfuhöfum félagsins, tekur við, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 144 orð | 2 myndir

Stefnir LÍ Lúx og Kaupþingi

ÞROTABÚ Samsonar eignarhaldsfélags hefur stefnt gamla Kaupþingi vegna 520 milljóna króna innstæðu sem félagið átti hjá bankanum, en Kaupþing taldi sér heimilt að skuldajafna innstæðunni vegna kröfu á hendur þrotabúinu. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Töldu skuldabréfamarkaðinn íslenska óplægðan akur

STARFSMENN GAM Management (GAMMA), sem eru nú fjórir talsins, hafa unnið lengi á íslenskum fjármálamarkaði. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun dregur úr útflæði gjaldeyris

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is LÆKKI Seðlabankinn stýrivexti um eina prósentu lækka vaxtagreiðslur til útlanda um 2,3 til 2,5 milljarða króna samkvæmt útreikningum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Vélrænn eðlisfræðingur

TÖLVUR og vélmenni hafa tekið við mörgum erfiðum og flóknum verkefnum af mannfólkinu. Ef marka má niðurstöðu tilraunar, sem framkvæmd var af vísindamönnum í Bandaríkjunum, gætu tölvuforrit tekið við af eðlisfræðingum innan tíðar. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 883 orð | 2 myndir

Voru reknir ef þeir drukku kók

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GUNNAR Þ. Andersen, nýráðinn forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu hér heima og erlendis, en hann hefur m.a. Meira
9. apríl 2009 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Öruggur en vanmetinn fjárfestingarkostur

SKULDABRÉF hafa það orð á sér að vera ekki eins spennandi fjárfestingarkostur og hlutabréf. Ávöxtunin sé lítil og verðsveiflur á skuldabréfum sjaldan eins miklar og á hlutabréfum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.