Þórunn Clausen leikkona á óvenjulegu sviði, víkingaskipinu Íslendingi, í gærkvöldi en hún flutti þá einleikinn Ferðir Guðríðar eftir Brynju Benediktsdóttur í uppfærslu Maríu Ellingsen.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 193 orð
| 1 mynd
Allt flug var bannað yfir Íslandi og Skotlandi í gær vegna öskunnar en áætlað að hægt yrði að aflétta banninu í dag. Askan berst sem fyrr um háloftin til annarra landa og samkvæmt spá er líklegt að hún nái austurströnd Grænlands í dag.
Meira
Sarah Palin, varaforsetaefni repúblikana í bandarísku forsetakosningunum 2008, boðar að „birnur“, hægrisinnaðir kvenskörungar úr röðum repúblikana, muni fara fyrir flokknum í þingkosningunum í haust.
Meira
Fjölmörg samtök í sjávarútvegi, landbúnaði, lax- og silungsveiði segja það koma algjörlega á óvart að ríkisstjórnin hyggist ljúka fyrirhuguðum stjórnkerfisbreytingum með framlagningu lagafrumvarps án nokkurs samráðs við hagsmunaaðila.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 79 orð
| 1 mynd
Þótt Sel í Landeyjum sé ekki langt frá eldfjallinu og strókurinn blasi við flesta daga er þetta í fyrsta skipti sem þar fellur aska í þessu gosi. „Það sló fyrir en stóð ekki lengi,“ segir Sverrir Kristjánsson í Seli.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 58 orð
| 1 mynd
Reynt er að finna lausn á deilunum um aðgang að réttarhöldum í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ein hugmyndin er að sýna réttarhaldið á vefsvæði dómstólsins. Helgi I. Jónsson dómstjóri telur líklegt að þá þurfi að breyta lögum.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 59 orð
| 1 mynd
Gluggana á Háskólatorgi verður að þvo reglulega; ekki dugar að helsta stofnun þjóðarinnar á sviði vísinda og fræða búi við skerta sýn til umheimsins enda væri þá framtíðinni stofnað í hættu.
Meira
Fyrrverandi bókari hjá húsnæðissamvinnufélaginu Búseta hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur til að greiða félaginu 28 milljónir króna í bætur vegna fjárdráttar.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Talsverðar vonir eru bundnar við afrakstur nýrrar rannsóknar vísindamanna í Kaliforníu sem gekk m.a. út á að finna leið til að endurnýja frumur í innri hluta eyrans sem gegna lykilhlutverki við heyrn.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 357 orð
| 1 mynd
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rauði krossinn bauð í gær nemendum í grunnskólanum í Vík í dagsferð til Reykjavíkur. Magnús Sæmundsson skólastjóri sagði ferðina hafa tekist afburða vel.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 2 myndir
Fundist hafa tvö ný gen sem tengjast Alzheimers-sjúkdómi og náðist þessi árangur með samstarfi vísindamanna Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar og evrópskra og bandarískra vísindamanna.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
Egill Ólafsson egol@mbl.is Slitastjórn Landsbankans telur að stjórnendur bankans séu bótaskyldir vegna 11 tilvika í rekstri bankans. Kröfur vegna þessara mála hljóða samtals upp á um það bil 250 milljarða.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 916 orð
| 4 myndir
Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl.is Atvinnuleitendur eru sá hópur í þjóðfélaginu sem stendur höllustum fæti, samkvæmt könnun sem Rauði kross Íslands (RKÍ) kynnti í gær.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 169 orð
| 1 mynd
Verið er að breyta veitingastaðnum Óðali við Austurstræti í Reykjavík og stendur til að þar verði næturklúbbur og bar með íþróttaívafi, eins og Grétar Berndsen, eigandi staðarins, orðar það. Óðal á sér áratugalanga sögu.
Meira
Ekki tillaga stjórnar Vegna fréttar um aðalfund Lögmannafélags Íslands í fimmtudagsblaðinu vill Lárentsínus Kristjánsson, fráfarandi formaður, taka fram að stjórnin hafi ekki gert tillögu um að Heimir Örn Herbertsson yrði næsti formaður.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 478 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Það er nýr húsbóndi í höfuðstöðvum NATO, Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Dana. Hann tók við lyklavöldunum í ágúst á síðasta ári og hefur þegar látið hendur standa fram úr ermum.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 324 orð
| 2 myndir
Í dag laugardag kl. 13-17 stendur Rotaractklúbburinn Geysir fyrir nytjamarkaði sem verður haldinn nú í annað sinn í tengslum við Kópavogsdaga. Nytjamarkaðurinn nefnist Molaportið og verður haldinn í ungmennahúsi Kópavogs, Molanum.
Meira
Hjúkrunarráð Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) lýsir áhyggjum sínum vegna lengingar á skertri starfsemi FSA í sumar og óttast að skert starfsemi sjúkrahússins sé varhugaverð og ógni gæðum þjónustunnar og öryggi sjúklinga.
Meira
Egill Ólafsson egol@mbl.is Slitastjórn Landsbankans er þessa dagana að senda út yfirlýsingar um riftunarmál á hendur ýmsum aðilum, þar á meðal á hendur fyrrverandi stjórnendum bankans og öðrum fjármálastofnunum.
Meira
15. maí 2010
| Erlendar fréttir
| 317 orð
| 1 mynd
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, úthlutaði styrkjum til níu verkefna úr Forvarna- og framfarasjóði Reykjavíkurborgar við formlega athöfn í Höfða í gær. Heildarupphæð styrkjanna nemur 6,1 milljón.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 361 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Miklar verðhækkanir á áfengi stuðla að smygli og heimabruggi, að sögn Daða Más Kristóferssonar, dósents við hagfræðideild Háskóla Íslands.
Meira
15. maí 2010
| Erlendar fréttir
| 694 orð
| 3 myndir
Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er ótrúlegt. Ég bý rétt hjá þar sem mótmælendur hafa safnast saman. Ég var að horfa á manneskju falla í jörðina. Það voru byssuhvellir en ég veit ekki hvað gerðist.
Meira
Vísindamenn og umhverfissamtök bera nú brigður á þá staðhæfingu olíurisans BP að um 5.000 tunnur af olíu hafi lekið úr borholu í Mexíkóflóa dag hvern frá því að olíuborpallur félagsins sökk þar fyrir skömmu.
Meira
Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti þeirri skoðun á Alþingi í gær, að þingsályktunartillaga frá Birni Val Gíslasyni, þingmanni VG, um að ákæra á hendur nímenningunum svonefndu verði afturkölluð, sé ekki þingtæk.
Meira
Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um að stofnuð verði sérstök rannsóknarnefnd á vegum Alþingis sem rannsaki verklag og ákvarðanatöku íslenskra fjármálafyrirtækja frá gildistöku neyðarlaganna til ársloka 2009 þegar eftirlitsnefnd með starfsemi...
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 92 orð
| 1 mynd
Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar hefur hlotið alþjóðlega vottun fyrir umhverfisstjórnunarkerfið sitt, fyrst íslenskra stofnana. Innan við 20 fyrirtæki hafa fengið þessa vottun.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 222 orð
| 1 mynd
Gunnar I Birgisson, bæjarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, segir að tillaga Ólafs Þórs Gunnarssonar, bæjarfulltrúa VG, um stjórnsýsluúttekt sé fyrir neðan allar hellur því um sé að ræða alvarlegar ásakanir á hendur sitjandi bæjarfulltrúum...
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 762 orð
| 4 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum alltaf orðið að taka áhættu í lífinu og tökum hana áfram. Ef við fáum tækifæri til að heyja í sumar verðum við að nýta það,“ segir Eggert Pálsson, bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 72 orð
| 1 mynd
„Ég er til í allt sem hentar mér og hef sótt um mörg störf, en fengið fá svör,“ segir Amalia Van Hong Nguyen 22 ára sem er búin að vera án vinnu í rúmlega þrjá mánuði. Þriðjungur þeirra sem skráðir eru án vinnu er á milli tvítugs og þrítugs.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 575 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Innan veggja Héraðsdóms Reykjavíkur er legið undir feldi vegna mikillar aðsóknar og óláta í og við dómsal 101 í tengslum við mál ákæruvaldsins á hendur níu einstaklingum sem m.a. eru ákærðir fyrir árás á Alþingi.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 281 orð
| 1 mynd
Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, segist hafa sýnt yfirvöldum fullan samstarfsvilja við að gefa upplýsingar í rannsókn þeirra mála sem beinast að stjórnendum Kaupþings. Telur hann að sakleysi sitt verði á endanum staðfest.
Meira
Yngvi Örn Kristinsson og Steinþór Gunnarsson, sem báðir eru fyrrverandi framkvæmdastjórar Landsbankans, ætla í hart við slitastjórn bankans vegna þess að launakröfum þeirra var hafnað.
Meira
15. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 1071 orð
| 5 myndir
Eitt hið kúnstugasta í opinberri umræðu er þegar forystumenn ríkisstjórnarinnar og skilanefnda vísa til „kröfuhafa“ til að skýra furðulegar ákvarðanir sínar.
Meira
Fátt varð um svör hjá Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra, á Alþingi í gær þegar Ragnheiður Elín Árnadóttir, alþingismaður, spurði hann út í kostnað vegna umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu.
Meira
Í dag kl. 17 verður opnuð á Kjarvalsstöðum sýningin Annað auga – Ljósmyndaverk úr safneign Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur . Sýningarstjóri er Birta Guðjónsdóttir, sem valdi sextíu verk úr safneign Péturs og Rögnu.
Meira
Löngu og ströngu tónleikaferðalagi liðsmanna Bedroom Community lýkur í kvöld með tónleikum í Þjóðleikhúsinu en þar mun á annan tug tónlistarmanna koma fram.
Meira
Michael Jackson, sem oft hefur verið nefndur konungur poppsins, lagði mikla áherslu á að hlífa börnum sínum þremur við fjölmiðlum og lét þau oftar en ekki hylja andlit sín utan veggja heimilisins.
Meira
Í dag kl. 15 verður opnuð samsýning 23 ljósmyndara í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Nefnist sýningin Úr iðrum jarðar, en efniviður ljósmyndaranna er náttúruhamfarir og eldgosin á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli.
Meira
Í dag kl. 14 opnar Halla Har myndlistarsýningu í Listasal Garðabæjar á Garðatorgi 7. Á sýningunni, sem stendur til 1. júní, eru tólf olíumálverk og glerverk. Halla á að baki langan feril sem gler- og myndlistakona.
Meira
Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalleikarar: Russell Crowe, Cate Blanchett, Scott Grimes, William Hurt, Danny Huston, Oscar Isaac, Max Von Sydow. 140 mín. Bretland/Bandaríkin. 2010.
Meira
15. maí 2010
| Fólk í fréttum
| 124 orð
| 2 myndir
Í nýjasta tölublaði Us Weekly er greint frá því að Kate Hudson og Cameron Diaz séu að slást um hafnaboltaleikmanninn Alex Rodriguez. Í byrjun maí sást til Diaz yfirgefa heimili kappans eftir næturdvöl, en Rodrigues er fyrrverandi kærasti Hudson.
Meira
Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að Listahátíð í Reykjavík er í fullum gangi þessa dagana. Fjölmarga viðburði verður að finna á víð og dreif um höfuðborgina á næstu vikum.
Meira
Tónlistarmaðurinn Jónsi kom fram í spjallþætti Craig Ferguson á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS þriðjudaginn sl. og lék lag af sólóplötu sinni Go. Kærasti hans Alex kom fram með honum og hljómsveit.
Meira
Næstkomandi mánudagur, 17. maí, er alþjóðlegur dagur gegn fordómum og hræðslu gagnvart samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki. Í tilefni af deginum ætlar hópur fólks að mæta á Austurvöll kl. 16 og kyssast gegn fordómum.
Meira
Tónlistarmaðurinn Elton John flutti í fyrradag lög eftir Madonnu, „Material Girl“ og „Like a Virgin“, á samkomu í Carnegie Hall í New York til styktar Rainforest Fund, samtökum sem helga sig verndun regnskóganna.
Meira
Oft er hressileiki yfir fréttum Stöðvar 2, en það kemur líka fyrir að þar fari menn offari. Það gerðist í fréttatímanum síðastliðið fimmtudagskvöld þegar birt var heimalöguð mynd þar sem Hreiðar Már Sigurðsson hafði verið settur í fangabúning.
Meira
Tilkynningar sjónvarpsstöðvanna í Bandaríkjunum um hvaða þættir verða á dagskrá næsta vetrar eru einn af árlegum vorviðburðum afþreyingariðnaðarins þar í landi.
Meira
Leikstjórinn Rob Minkoff vinnur nú að indie-myndinni Flypaper , en í henni mun kyntröllið Patrick Dempsey sýna hetjutakta. Myndin fjallar um banka nokkurn sem tveir glæpahópar gera tilraun til að ræna á akkúrat sama tíma.
Meira
Þýska listakonan Friederike von Rauch opnar sýningu í Hafnarborg á morgun kl. 15. Hún sýnir þar myndir frá ýmsum stöðum sem eiga allar sameiginlegan grunntón að hún lýsir því.
Meira
Thomsen & Thomsen heitir sýning sem opnuð verður í dag kl. 14 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á henni eru portrett- og umhverfismyndir frá Reykjavíkursvæðinu eftir Pétur Thomsen eldri (1910–1988) og sonarson hans, Pétur Thomsen yngri (1973).
Meira
Í dag kl. 18 opna listamennirnir Maria Dembek og Robin McAulay sýninguna 111 í Kling & Bang galleríi. Maria Dembek er pólskur ljósmyndari og Robin McAulay er breskur ljósmyndari.
Meira
Bandaríska leikkonan Taylor Momsem, sem er eflaust best þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Gossip Girl, er ekki eins saklaus og hún lítur út fyrir að vera. Leikkonan á fjöldann allan af hnífum og segist slaka vel á þegar hún handfjatli þá.
Meira
Sigtryggur Kjartansson heldur burtfarartónleika í Stapanum kl. 16 á sunnudag. Sigtryggi, sem lauk stúdentsprófi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja sl. jól, er margt til lista lagt.
Meira
Vatnsmýrarhátíð verður sett í dag kl. 14 við Norræna húsið en það er Vigdís Finnbogadóttir sem setur hana. Í tilkynningu vegna hátíðarinnar segir að hún sé helguð vísindum og leik, umhverfi og náttúru, börnum landsins og barnamenningu.
Meira
Eftir Írisi Erlingsdóttur: "Nauðsynlegt er að fjarlægja pólitíska og fjárhagslega stjórnartauma úr höndum þeirra sem sýnt hafa og sannað að þeim er ekki treystandi fyrir þeim."
Meira
Eftir Pétur Guðvarðsson: "Alþingi endurspeglar yfirleitt það, sem þjóðin hefur komið sér saman um. Því væri það ólýðræðislegt ef einstakur embættismaður gæti breytt því"
Meira
Eftir Jakob Björnsson: "Ef áætlanir sýna að virkjun Gullfoss borgi sig ekki með þessum rennslistakmörkunum verður hún væntanlega ekki gerð. Svo einfalt er það."
Meira
Eftir Jón Bjarnason: "Og enn rignir ösku á áhrifasvæði gossins. Minn hugur stendur með því dugmikla fólki sem þarna tekst á við óblíð náttúruöflin."
Meira
Eftir Arneyju Einarsdóttur: "Reykjavíkurborg hundsar tímamótaúrskurð samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis í lóðamálum fjölskyldna vegna ítrekaðs brots á jafnræðisreglu."
Meira
Eftir Eyrúnu Jönu Sigurðardóttur: "Í nýútkominni skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er m.a. talað um að foringjaeinræði hafi ríkt í íslenskum stjórnmálum undanfarna áratugi. Hið sama gildir um bæjarstjórn Reykjanesbæjar hin síðari misseri."
Meira
Eftir Friðrik G. Halldórsson: "Rétt er að geta þess að dragnótamenn hafa nú í tæpt ár beðið eftir að fá fund með sjávarútvegsráðherra. Sú ósk hefur verið margítrekuð."
Meira
Eftir Lárus B. Lárusson: "Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og mörg krefjandi verkefni bíða nýrra bæjarstjórna í erfiðu árferði. Seltjarnarnesbæ hefur tekist að koma til móts við þarfir íbúa með góðri þjónustu og sanngjörnum álögum á sl. árum."
Meira
Eftir Stefán Snæ Konráðsson: "Samgöngunefnd Alþingis hefur sent út til umsagnar tillögu að fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2009-2012. Í tillögunni eru útlistuð áform stjórnvalda til uppbyggingar í þessum málaflokki fyrir áðurnefnt tímabil."
Meira
Kosningar Það á að fara að kjósa. Flokkarnir hafa nú lokiðniðurröðun á lista. Enginn má taka þátt í kosningunum nema vera flokksbundinn. Var einhver að tala um lýðræði?
Meira
Þegar tjaldið er dregið frá blasir við hugguleg íbúð á sviðinu. Ansi haganlega gert, satt að segja, í svona litlu rými. Allt voða kósí. Í leikskránni segir að þetta sé norður í landi en ekki er tekið fram í hvaða landi.
Meira
Minningargreinar
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 1326 orð
| 1 mynd
Alda Þórarinsdóttir fæddist á Patreksfirði 18. mars 1931. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Pálína Jóhannsdóttir, f. 23.6. 1900, d. 18.8. 1983, og Þórarinn Kristjánsson, f. 21.12.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 2355 orð
| 1 mynd
Bjarni Ólafsson, fæddist 30. janúar 1923 á Brimilsvöllum. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 3. maí sl. Foreldrar hans voru Kristólína Kristjánsdóttir frá Norður-Bár í Eyrarsveit, f. 4. ágúst 1885, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 529 orð
| 1 mynd
Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri 11. desember 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. maí síðastliðinn. Útför Fríðu fór fram frá Árbæjarkirkju 14. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 1310 orð
| 1 mynd
Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir var fædd í Vestmannaeyjum 23.12. 1919. Hún lést 1. maí 2010. Guðmunda Dagmar var dóttir hjónanna Sigríðar Sigurðardóttur f. 27.9. 1891 og Sigurðar Bjarnasonar, f. 28.10. 1884, búsett í Vestmannaeyjum.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 936 orð
| 1 mynd
Gunnar Valdimarsson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1959. Hann lést á heimili sínu 9. maí síðastliðinn. Foreldrar Gunnars voru Valdimar Sigurðsson lögregluþjónn og Brynhildur Daisý Eggertsdóttir. Þau eignuðust saman tvo syni, þá Gunnar og Stefán Örn, f.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 419 orð
| 1 mynd
Ingigerður Ástgeirsdóttir fæddist á Syðri-Hömrum, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 26. apríl 1918. Hún lést 4. maí 2010. Hún var dóttir hjónanna Ástgeirs Gíslasonar, bónda á Syðri-Hömrum, f. 24.12. 1872, d. 12.10.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 538 orð
| 1 mynd
Jón Jóhannesson fæddist á Skógsmúla í Miðdalahreppi í Dalasýslu 6. mars 1918. Hann lést á Dvalarheimilinu Silfurtúni aðfaranótt 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Jónsson, f. 1888, d. 1978, og Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 1892, d. 1965.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargrein á mbl.is
| 1381 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Kristján Valdimarsson fæddist í Böðvarsnesi, Fnjóskadal 21. apríl 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 6. maí sl. Foreldrar hans voru Valdimar Valdimarsson, f, 10. maí 1880 í Böðvarsnesi, d. 18. maí 1962, og Svanhildur Sigtryggsdóttir, f. 1.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 590 orð
| 1 mynd
Kristján Valdimarsson fæddist í Böðvarsnesi, Fnjóskadal 21. apríl 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 6. maí sl. Foreldrar hans voru Valdimar Valdimarsson, f, 10. maí 1880 í Böðvarsnesi, d. 18. maí 1962, og Svanhildur Sigtryggsdóttir, f. 1.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 2428 orð
| 1 mynd
Ólafur Svanur Gestsson fæddist í Bolungarvík 27. nóvember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðfinna Sigurborg Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi matráðskona, f. 7.8.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 4291 orð
| 1 mynd
Sigþór Ægisson fæddist í Hafnarfirði 27. október 1975. Hann lést hinn 6. maí 2010 á sjúkrahúsi í Tókýó. Foreldrar hans eru Guðbjörg Magnea Sigurbjörnsdóttir, f. 21. september 1958, og Ægir Hrólfur Þórðarson, f. 3. september 1953.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 2176 orð
| 1 mynd
Sólveig Ólafsdóttir fæddist í Fagradal í Mýrdal 19. júní 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Jakobsson, f. 3. mars 1895 í Skammadal í Mýrdal, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
15. maí 2010
| Minningargreinar
| 931 orð
| 1 mynd
Þórdís Aðalbjörg fæddist á prestssetrinu Stað í Súgandafirði 1. júní 1919. Hún lést 17. apríl á hjúkrunarheimilinu Sólvangi. Útför Þórdísar var gerð frá Kópavogskirkju 30. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
Bandarískt dótturfyrirtæki lyfjaframleiðandans Shire PLC hefur höfðað mál gegn Actavis Elizabeth LLC og Actavis Inc . og heldur því fram að Actavis hafi brotið gegn þremur einkaleyfum Shire tengdum blóðþrýstingslyfinu Intuniv.
Meira
15. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 553 orð
| 1 mynd
Gerist það oft að dagarnir renna saman í einn graut af iðjuleysi og leiðindum og ekki virðist takast að koma neinu í verk? Nota má nokkrar gagnlegar leiðir til að ná meiru út úr deginum, afkasta betur og hafa um leið meiri tíma fyrir lífsins...
Meira
Afkoma Eimskipafélags Íslands eftir skatta var jákvæð um 2,3 milljónir evra, jafnvirði 423 milljónir króna, á síðasta ársfjórðungi ársins 2009. Hagnaður á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 1,9 milljónir evra eða um 329 milljónir króna.
Meira
15. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 411 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Spænska blaðið El Pais sagði í gær frá því að Frakklandsforseti, Nicolas Sarkozy, hefði hótað að draga landið úr evrusamstarfinu, ef Þjóðverjar neituðu að taka þátt í björgunarpakka Evrópusambandsins.
Meira
15. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 314 orð
| 1 mynd
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is FYRIRTÆKIÐ Agora byggir á þeirri hugmynd að þegar margir hugar eru virkjaðir á réttan hátt til að finna lausnir á vandamálum er niðurstaðan iðullega betri en þegar einstaklingar kljást við vandamálin hver í sínu horni.
Meira
15. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 513 orð
| 2 myndir
Íslandsbanki Fjármögnun hefur lækkað vexti á óverðtryggðum samningum um 0,75 prósentustig frá og með 12. maí síðastliðnum. Í tilkynningu segir að lækkunin komi í kjölfar lækkunar á stýrivöxtum Seðlabankans í síðustu viku.
Meira
15. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 120 orð
| 1 mynd
Sigurður Einarsson, fyrrverandi starfandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur fengið breska lögmanninn Ian Burton til að gæta hagsmuna sinna í rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings.
Meira
15. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 215 orð
| 1 mynd
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,27 prósent í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,29 prósent og sá óverðtryggði um 0,21 prósent.
Meira
15. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 186 orð
| 2 myndir
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þrír fyrrverandi framkvæmdastjórar Landsbankans hafa mótmælt afstöðu slitastjórnar bankans gagnvart launakröfum sem þeir lýstu í þrotabú bankans. Slitastjórnin hafnaði kröfunum að fullu.
Meira
Vatnsmýrarhátíðin fer fram í dag á milli kl. 14 og 16 en hún er helguð vísindum og leik, umhverfi og náttúru, börnum landsins og barnamenningu. Það er Frú Vigdís Finnbogadóttir sem setur hátíðina við Norræna húsið.
Meira
Hland og aska er hent í graut, hreint fer verst á drósum, innst í kirkju oft er naut, en ölturu sjást í fjósum. Hér er mælt í huldum stað hróðrar versið skráða, þó lýðir dæmi lygi það, læt eg fólkið ráða.
Meira
Fyrir þá sem vilja fylgjast náið með fótboltanum í sumar er tilvalið að kíkja reglulega inn á íslensku fótboltasíðuna fotbolti.net. Síðan var sett á laggirnar árið 2002 af Hafliða Breiðfjörð.
Meira
„Ég byrja daginn á því að grípa með mér kaffi latte, líklega á Te og kaffi, og held svo á Kaffi Sólon þar sem ég sé um PopUp-markað. Ég verð þar að setja upp frá kl. 10 til 12 og svo opnum við kl. 12.
Meira
Sumir segja fótbolta lífið, aðrir gætu ekki haft minni áhuga á honum. Blaðamaður er einn af þeim en ákvað þó að skella sér á sinn fyrsta fótboltaleik um ævina í vikunni.
Meira
Magnús Ingi Magnússon veitingamaður verður fimmtugur 19. maí næstkomandi. Í tilefni afmælisins býður hann vinum sínum, vandamönnum og öðrum samferðamönnum á lífsleiðinni til veislu á veitingahúsinu Panorama á morgun, sunnudaginn 16. maí kl. 12.
Meira
Sigurður Hjartarson, bakarameistari frá Ísafirði, verður áttræður 18. maí næstkomandi. Hann verður að heiman á afmælisdaginn en fagnar þessum tímamótum með sínum nánustu í dag, 15.
Meira
Osvald Kratsch verður áttatíu og fimm ára á morgun, 16. maí. Í tilefni afmælisins býður hann vinum og vandamönnum að þiggja veitingar í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, Reykjavík, á afmælisdaginn milli kl. 14-17.
Meira
Jón Gunnlaugur Stefánsson, bóndi í Höfðabrekku, Kelduhverfi, Norður-Þingeyjarsýslu, verður áttatíu og fimm ára á morgun, 16. maí. Hann dvelur í faðmi fjölskyldunnar á...
Meira
Vilborg Gestsdóttir sendir kveðju í Vísnahornið: „Sæll Pétur! Mér datt í hug að þú rifjaðir upp þessa vísu í tilefni dagsins! Þingið gránar – þokuskán þræðir ána, up and down. Læðist clown um Londontown líkist smánin Gordon Brown.
Meira
„Upphaflega ætlaði ég nú að halda upp á afmælið, en undanfarið hefur verið of mikið að gera hjá mér í vinnunni vegna eldgossins,“ segir Theodór Freyr Hervarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, sem verður fertugur í dag.
Meira
Víkverji er afar heppinn með sambýliskonu. Hún umber augljósa galla Víkverja og leiðir þá hjá sér. Þó heyrist stundum hljóð úr horni. Víkverji hefur þannig sökkt sér ofan í Skýrsluna, sem svo er kölluð, og nartað í þær bækur sem komið hafa út um hrunið.
Meira
Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni varð í 6. sæti á fyrsta demantamóti ársins í frjálsum íþróttum sem haldið var í Doha í Katar. Ásdís kastaði lengst 54,74 metra sem er tæpum sjö metrum frá Íslandsmeti hennar. Fyrir fram var Ásdís með 7.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaðurinn ungi og stórefnilegi í liði FH, er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við danska stórliðið AG Köbenhavn.
Meira
Í dag fer fram 129. bikarúrslitaleikurinn á Englandi þegar nýkrýndir Englandsmeistarar Chelsea og fallið lið Portsmouth leiða saman hesta sína á Wembley.
Meira
Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þeir þurfa ekki að vera glæsilegir sigrarnir í knattspyrnuleikjum til að skila þremur stigum og þetta vita Þróttarar vel eftir 1:0 sigur á Kópavogsvelli í gær þar sem þeir mættu HK-ingum í 2. umferð 1.
Meira
Eyjamönnum hefur bæst liðsstyrkur fyrir átökin í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í sumar en þeir hafa samið við suður-afríska sóknarmanninn Danian Justin Warley.
Meira
Vestanhafs Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Hér í Bandaríkjunum er orðatiltæki um að drekka Kool-Aid, þegar maður verður ginnkeyptur fyrir einhverju.
Meira
Sex leikmenn gengu til liðs við 1. deildar lið ÍR í handknattleik karla í gærkvöldi. Um er að ræða fimm uppalda ÍR-inga og sá sjötti Hafsteinn Ingason hefur einnig leikið með félaginu.
Meira
Grótta frá Seltjarnarnesi náði í sitt fyrsta stig í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar nýliðarnir sóttu stig til Akureyrar og gerðu 1:1 jafntefli gegn KA.
Meira
Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gríðarleg spenna er í Hafnarfirði fyrir leik Íslandsmeistara FH og nýliða Hauka sem mætast í fyrsta sinn í leik í efstu deild annað kvöld. Hafnarfjarðarliðin etja kappi í 2.
Meira
Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmótinu í handknattleik lauk á dögunum með viðeigandi hætti þegar rimma Hauka og Vals fór í oddaleik. Hafnfirðingar settu þar punktinn yfir i-ið og unnu sinn fjórða bikar á leiktíðinni.
Meira
KNATTSPYRNA 1. deild karla KA – Grótta 1:1 Haukur Hinriksson 70. - Magnús Bernhard Gíslason 73. HK – Þróttur R. 0:1 Oddur Björnsson 64. Fjölnir – Víkingur R. 2:2 Viðar Guðjónsson 77., Pétur Georg Markan 89. - Dofri Snorrason 22.
Meira
Gosið í Eyjafjallajökli gæti komið í veg fyrir að lærisveinar Gunnlaugs Jónssonar í Val geti sótt Eyjamenn heim í dag í úrvalsdeild karla í knattspyrnu en liðin eiga að mætast kl. 16.
Meira
Lokamínúturnar voru bráðfjörugar í Grafarvoginum í gær þar sem Fjölnir og Víkingur R., tvö lið sem spáð er góðu gengi í 1. deildinni í knattspyrnu í ár, gerðu 2:2 jafntefli en þrjú markanna komu á síðasta korteri leiksins.
Meira
Körfuknattleiksþjálfarinn Valur Ingimundarson verður næsti aðalþjálfari FSu á Selfossi. Finnbogi Magnússon formaður FSu staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.