Greinar þriðjudaginn 3. ágúst 2010

Fréttir

3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

23 milljarðar í atvinnuleysisbætur

Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa 12,3 milljarðar króna verið greiddir í atvinnuleysisbætur. Áætlað er að heildargreiðslur atvinnuleysisbóta árið 2010 verði 23 milljarðar króna, sem er þremur milljörðum króna minna en áætlað er í fjárlögum fyrir árið. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Ágúst á Hólum margfaldur frá í fyrra

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég er mjög sáttur við sumarið og við eigum besta mánuðinn eftir. Bókanir hjá okkur í ágúst eru margfaldar á við síðasta sumar. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Á hrakhólum í tvo sólarhringa

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Fáum við afsökunarbeiðni, endurgreiðslu eða skaðabætur? Finnst Iceland Express kannski nóg að hafa sett okkur á hótel og að við eigum að prísa okkur sæl með það? Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Prinsessa Crown Princess er stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Reykjavíkur í sumar. Það er engu líkara en að hér sé gríðarstórt fjölbýlishús á siglingu með íbúa sína... Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

„Storkaði náttúruöflum og sit eftir með sárt ennið“

„Það fór margt um hugann á þeim klukkustundum sem ég beið björgunar. Sú ákvörðun að leggja út í svellkalda ána og storka náttúruöflunum var alfarið mín og ég sit eftir með sárt ennið. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Bílar skemmdir við Landeyjahöfn

Ökumaður, sem grunaður er um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ók á átta kyrrstæða bíla í Landeyjahöfn aðfaranótt sunnudagsins. Fjórir bílar, auk bílsins sem maðurinn ók, voru óökufærir eftir uppákomuna. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ekki gert ráð fyrir tapi ÍLS vegna vaxtamunar

Í áætlunum Íbúðalánasjóðs, ÍLS, er ekki gert ráð fyrir tapi vegna neikvæðs vaxtamunar, að sögn Ástu H. Bragadóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra sjóðsins. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Ekki gert ráð fyrir tapi vegna vaxtamunar

VIÐTAL Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Í áætlunum Íbúðalánasjóðs er ekki gert ráð fyrir tapi vegna neikvæðs vaxtamunar. Þetta segir Ásta H. Bragadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri sjóðsins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Enn innkallað hjá Matfugli

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Matfugl innkallaði ferska kjúklinga á laugardag vegna salmonellusmits. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Flugan kom víða við um helgina

Að vanda var Flugan á ferð og flugi um verslunarmannahelgina og kom hún víða við. Hún fór m.a. á Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju, tónleika Super Mama Djombo frá Gíneu Bissá og á stórtónleika með Nýdanskri, GusGus og Hjaltalín á Akureyri. Meira
3. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Geert Wilders í lykilaðstöðu

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Formlegar viðræður eru að hefjast um myndun ríkisstjórnar í Hollandi með hliðstæðum hætti og dæmi eru um t.a.m. frá Noregi og Danmörku. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Góð skemmtun um helgina

Sviðsljós Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Mótshaldarar víða um land eru ánægðir með verslunarmannahelgina. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Gróska í gjósku og hlýindum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gróska hefur verið í skógum á Suðurlandi í sumar. Miklir hitar hafa skilað góðum trjávexti og fræ myndast í meira mæli en áður á ungum birkiplöntum. Fiðrildalirfan ertuygla hefur líka haldið sig til hlés. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hófstillt hátíð og möffinskökur mömmu

Húslegar mömmur með möffinskökur var meðal þess fjölmarga sjá mátti á hátíðinni Einni með öllu á Akureyri um helgina. Meðal annarra dagskrárliða má nefna Sparitónleika í Innbænum á Akureyri. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðar fara vel af stað

Búið er að fella meira en 70 hreindýrstarfa frá því að veiðar hófust 15. júlí sl. Það er heldur meira en í fyrra. Um helgina mátti hefja veiðar á hreinkúm og taldi Jóhann G. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ingibjörg ekki skipuð í nefnd SÞ

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. utanríkisráðherra, er í hvorugri þeirri nefnd sem Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa skipað til að rannsaka árás Ísraelsmanna á skip er flutti varning handa íbúum á Gaza-svæðinu. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Júlímet hlýinda jafnað

Hitamet júlímánaðar hefur verið jafnað. Hlýjasti júlímánuður í Reykjavík sem mælst hefur til þessa var árið 1991, 13,03 gráður. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Kaplakeyrslan slær í gegn

„Þessi íþrótt nýtur mikilla og sívaxandi vinsælda á Norðurlöndum. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Kreppan birtist skýrt í tölum skattstjóra

FRÉTTASKÝRING Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Efnahags- og atvinnuástandið eftir hrun bankanna birtist með skýrum hætti í niðurstöðum ríkisskattstjóra um álagningu þessa árs, sem byggð er á skattframtölum fyrir tekjur síðasta árs. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Lagði út í svellkalda ána

„Sú ákvörðun að leggja út í svellkalda ána og storka náttúruöflunum var alfarið mín og ég sit eftir með sárt ennið. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Langt sjúkraflug í rússneskan togara

TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, sótti í fyrrinótt sjúkling um borð í rússneskan togara djúpt suðvestur af Reykjanesi. Þyrlan flaug 160 sjómílur út á haf til móts við togarann. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

Lítill útflutningur til Indlands

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Kostnaður við rekstur sendiráðs Íslands á Indlandi er svipaður og verðmæti útflutnings Íslands til Indlands. Hins vegar hefur sú þróun orðið að íslensk fyrirtæki hafa verið að setja upp starfsemi í landinu. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Makríll á grillið

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Svipaður fjöldi erlendra ferðamanna hefur spókað sig í Reykjanesbæ í sumar og gerði sumarið 2009 en aukning hefur verið á heimsóknum Íslendinga, að sögn Kristjáns Pálssonar hjá Markaðsstofu Suðurnesja. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 190 orð

Mest tekið í Borgarfirði

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Skemmtanahald fór víðast hvar vel fram um helgina og hún var ein sú rólegasta í tvo áratugi hvað umferðina varðar. Samt voru tvær nauðganir tilkynntar á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mjög góð stemning á Kotmóti

Hvítasunnumenn héldu árvisst mót sitt um verslunarmannahelgi að þessu sinni í Stykkishólmi. Mótin hafa verið haldin í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð allt frá 1950. „Mótið hefur gengið mjög vel og stemningin verið frábær. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Mynd um pílagrímsgöngu Thors

„Ég var frá árinu 1996 að reyna að finna leið til að gera þessa mynd,“ segir Erlendur Sveinsson um myndina Draumurinn um veginn sem frumsýnd var á Spáni síðastliðinn fimmtudag. Meira
3. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Neyðarástandi lýst yfir vegna mikilla skógarelda

Forseti Rússlands, Dimitrí Medvedev, hefur lýst yfir neyðarástandi í sjö héruðum í landinu vegna skógarelda sem geisað hafa að undanförnu. Yfirlýsing forsetans felur m.a. í sér að lokað er fyrir almenna umferð til héraðanna. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýtt sjónarhorn á tilveruna

„Áhugi fólks á því að sjá mannfólk í búri var mikill. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Prinsessan siglir út sundin með 4.500 manns um borð

Crown Princess, stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Reykjavíkur í sumar, lagði úr höfn síðdegis í gær. Skipið er 113 þúsund tonn. Alls 3.306 farþegar voru með skipinu og 1. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Richard DeDomenici á artFart í dag

Sem hluti af dagskrá Reykjavík Public Space Programme á artFart í ár heldur breski listamaðurinn Richard DeDomenici fyrirlesturinn Did Priya Pathak Ever Get Her Wallet Back? í Útgerðinni, Grandagarði 12, kl. 17 í dag. Meira
3. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Segir Bandaríkjamenn vera að ná árangri í Írak

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í ræðu sem hann flutti í gær á samkomu með fyrrum hermönnum í Bandaríkjaher að hann myndi standa við kosningaloforð sín um að bandaríski herinn hætti að sinna beinum hernaðaraðgerðum í Írak 31. ágúst nk. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Sniðganga laga mögulega heimil

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sú rólegasta í tuttugu ár

Umferðin gekk vel um helgina, að sögn Sigurðar Helgasonar hjá Umferðarstofu, sem lengi hefur fylgst með umferðinni þessa helgi. „Eftir rúmlega 20 ára viðveru er þetta með rólegri verslunarmannahelgum sem ég hef upplifað,“ segir hann. Meira
3. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tveir handteknir vegna innbrota

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn í gær, grunaða um að hafa framið tvö innbrot í fyrirtæki í austurborginni í fyrrinótt. Meira
3. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Verstu flóð í áratugi

Gríðarleg flóð í Pakistan í kjölfar hitabeltisrigninga hafa kostað 1.500 manns lífið og óttast pakistönsk yfirvöld að sú tala kunni að tvöfaldast þegar björgunarsveitir ná til afskekktari svæða landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2010 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Ban ana áfram

Ýmsir hafa viðrað þá skoðun að rétt sé að farið sé að lögum og ekki í kringum þau í tengslum við fjárfestingu í Hitaveitu Suðurnesja. Aðrir benda á að erlend fjárfesting sé í sjálfu sér æskileg, ekki síst núna. Meira
3. ágúst 2010 | Leiðarar | 89 orð

Eðlileg varúð

Sjónarmið Íslands rangtúlkuð af okkur sjálfum Meira
3. ágúst 2010 | Leiðarar | 467 orð

Engar undanþágur eða sérlausnir í boði

Sérlausnir sem samið hefur verið um við ESB hafa reynst einskis virði Meira

Menning

3. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Af Scunthorpurum

Fátt virðist hvetja íslenska auglýsingagerendur betur til góðra verka en knattspyrna. Skyldi engan undra. Meira
3. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Cecchi d'Amico fellur frá

Handritshöfundurinn Suso Cecchi d'Amico sem skrifaði m.a. handritin að kvikmyndunum Reiðhjólaþjófarnir og Hlébarðinn dó í Róm á Ítalíu um helgina, 96 ára að aldri. Meira
3. ágúst 2010 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Gekk af sviði eftir eitt lag

Richard Ashcroft, fyrrverandi söngvari hljómsveitarinnar Verve, mætti með nýju sveitina sína United Nations Of Sound á Splendour In The Grass- hátíðina sem fram fór í Ástralíu um helgina. Meira
3. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Halda tvenna tónleika í vikunni

Aðþjóðlegi jazzkvartettinn heldur tvenna tónleika í vikunni og fara þeir fyrri fram á tónleikastaðnum Risinu (áður Glaumbar) annað kvöld og þeir síðari í Ketilhúsinu á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Meira
3. ágúst 2010 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Höfða mál gegn Ungverjalandi

Erfingjar ungverska bankamannsins Mor Lipot Herzogs hafa höfðað mál fyrir dómstóli í Bandaríkjum gegn ungverska ríkinu og nokkrum af stærstu listasöfnum landsins. Meira
3. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 950 orð | 2 myndir

Íslensk mynd um hinn síunga Thor Vilhjálmsson slær í gegn

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Inngangan , sem er fyrsta myndin í myndaflokknum Draumurinn um veginn , var frumsýnd í Santiago de Compostela á Spáni síðastliðinn fimmtudag. Meira
3. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Leiðsögn um listaverk í Viðey

Í kvöld fer fram næstsíðasta þriðjudagsganga sumarsins í Viðey og er boðið upp á leiðsögn um listaverkin í Viðey, en þar er m.a. að finna verkin Áfanga eftir Richard Serra og Friðarsúluna eftir Yoko Ono. Meira
3. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Miðasala hafin á Dragkeppni Íslands

Dragkeppni Íslands verður haldin í Íslensku óperunni annað kvöld og er þetta í þrettánda sinn sem keppnin fer fram. Forsala miða hefst í dag í Kofa Tómasar frænda við Laugaveg, en miðar verða einnig seldir frá kl. Meira
3. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Rólegri Gordon Ramsey

Það er svo sannarlega enginn skortur á matreiðsluþáttum þar sem frægir kokkar setja sig á háan hest og monta sig af eldunaraðferðum og -tækni sem fæstir geta leikið eftir. Meira
3. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 133 orð | 8 myndir

Skemmtanir víða um land

Það var nóg um að vera á landinu um helgina og ættu allir að hafa fundið eitthvað við sitt hæfi á hinum fjölmörgu skemmtunum, íþróttamótum og bæjarhátíðum sem haldnar voru. Meira
3. ágúst 2010 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Skjalasafn Churchills

Unnið er að því að koma öllum skjala- og ritsafni Sir Winstons Churchills á rafrænt form og segir útgáfufyrirtækið Bloomsbury að opnað verði fyrir rafrænan aðgang að safninu árið 2012. Meira
3. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Suðrænar aríur og dúettar í kvöld

Í kvöld í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar munu Kristín R. Meira
3. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 153 orð | 7 myndir

Tökum á Gauragangi lokið í bili

Tökur á gamanmyndinni Gauragangi byggðri bók leiksáldsins Ólafs Hauks Símonarsonar í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar hafa verið í fullum gangi að undanförnu. Um helgina lauk tökum í bili en þær hefjast aftur í október. Meira

Umræðan

3. ágúst 2010 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Af blaðri ráðherra í höfuðstað Evrópu

Eftir Hall Hallsson: "Með hruni Sovétríkjanna komst Ísland aftur inn á evrópskt áhrifasvæði. Evrópa er aftur tekin til við að snúa upp á hönd Íslands." Meira
3. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Íslendingar eru merkileg þjóð

Frá Hallgrími Sveinssyni: "Það sannast oft í umferðinni hvað við Íslendingar erum merkilegir. Hér fyrir vestan eru aðstæður þannig að þýðingarmikið er að sýna tillitssemi. Oft mætir maður húsbílum og öðrum stórum köggum. Þá hægir maður á sér og víkur kannski út í kantinn." Meira
3. ágúst 2010 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Ja hérna, svei mér þá og sei sei

Eftir Jón Ragnar Ríkarðsson: "Skjaldborgina átti að slá í kring um heimilin, en henni var slegið utan um fjármálastofnanir og auðmenn að einhverju leyti..." Meira
3. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 266 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir stofni banka

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Sagt er frá því í blöðum, að lífeyrissjóðirnir eigi 1.800 milljarða. Það ætti að vera næg fjárhæð til að stofna stórbanka á okkar mælikvarða." Meira
3. ágúst 2010 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Strithetjurnar strita enn

Frídagur verslunarmanna var í gær. Samkvæmt sögu VR var dagurinn upphaflega haldinn hátíðlegur 13. Meira
3. ágúst 2010 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Telja dómstólar útilokað að lántakendur fái lán með 2-4% vöxtum?

Eftir Ólaf Egil Jónsson: "Héraðsdómur byggir niðurstöðu sína á brostnum forsendum, telja verður, ef á annað borð er fallist á brostnar forsendur, að skilyrði um verulega ákvörðunarforsendu og grandsemi aðila um mikilvægi forsendu séu uppfyllt." Meira
3. ágúst 2010 | Velvakandi | 215 orð | 1 mynd

Velvakandi

Café Loki Fórum í kaffi í Café Loka á Lokastíg í fyrsta sinn. Aldeilis elskulegt umhverfi, þar er hægt að horfa út um gluggann á alþýðuna ganga fyrir utan og virða hana fyrir sér. En það sem er enn betra er viðurgerningurinn á staðnum. Meira
3. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 558 orð | 1 mynd

Þingvellir eru Kosovo

Frá Jelenu Schally: "Ég er Serbi og er búin að búa hér núna í 14 ár." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Ása Ásthildur Haraldsdóttir

Ása Ásthildur Haraldsdóttir fæddist 9. janúar 1944 í Aðalstræti 16, Reykjavík. Hún lést 30. júní 2010 á heimili sínu, Fögrukinn 30, Hafnarfirði. Útför Ásu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 12. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Guðrún Emelía Brynjólfsdóttir

Guðrún Emelía Brynjólfsdóttir, kölluð Emma, fæddist á Tjörn í Aðaldal 1. júní 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 15.7. 2010. Útför Guðrúnar Emelíu fór fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

Gunnar Már Hjálmtýsson

Gunnar Már Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1920 og lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 24. júlí sl. Gunnar var sonur hjónanna Lucindu Francisku Wilhelmínu Hansen, húsmóður, fædd í Reykjavík 13. mars 1890, látin 17. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Gylfi Baldursson

Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur var fæddur 8.11. 1937 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 17. júlí sl. Útför Gylfa fór fram frá Háteigskirkju 23. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Jakob Smári

Jakob Smári fæddist 11. janúar árið 1950. Hann lést 19. júlí 2010. Útför Jakobs fór fram frá Neskirkju í Reykjavík 28. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Jóhann A. Gunnlaugsson

Jóhann A. Gunnlaugsson fæddist á Akranesi 2. maí 1933. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 24. júlí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjóna Kristín Daníelína Sigurðardóttir frá Steinhólum í Grunnavíkurhreppi, f. 4.5. 1904, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Jón Kristinsson

Jón Kristinsson fæddist á bænum Holtum á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 3. ágúst 1921. Hann lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Gísladóttir frá Vagnsstöðum í Suðursveit, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Ólafur Haraldsson

Ólafur Haraldsson fæddist að Sjávarhólum á Kjalarnesi þann 20. október 1943 og ólst þar upp. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínum, Harðbala IV, í Kjós, laugardaginn 24. júlí 2010. Foreldrar hans voru Haraldur Jósepsson, f. 2. febrúar 1892, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Ragnar Hreinn Ormsson

Ragnar Hreinn Ormsson fæddist á Selfossi 12. nóvember 1952. Hann lést 23. júlí 2010. Foreldrar hans eru Helga Helgadóttir f. 31. desember 1922 og Ormur Hreinsson f. 31. janúar 1927. Systir Ragnars er Guðrún Ormsdóttir f. 1951. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Ragnar Thorsteinsson

Ragnar Thorsteinsson fæddist í Reykjavík 2. apríl 1925. Hann lést á Droplaugarstöðum 26. júlí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Geir Thorsteinsson útgerðarmaður, f. 4.3. 1890, d. 26.11. 1967, og Sigríður Hafstein Thorsteinsson húsfreyja, f. 3.12. 1896,... Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 86 orð | 1 mynd

Sigurður Guðjón Gíslason

Sigurður Guðjón Gíslason fæddist á Hrauni 5. maí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 30. júní 2010. Útför Sigurðar fór fram frá Grindavíkurkirkju 9. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Steindór Guðmundsson

Steindór Guðmundsson fæddist 8. júní 1933 að Egilsstöðum í Ölfusi. Hann lést á Landspítalanum 16. júlí 2010. Steindór var jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju 23. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1099 orð | 1 mynd

Tómas Ragnarsson

Tómas Ragnarsson fæddist 6. september 1965 í Hafnarfirði. Hann andaðist 16. júlí 2010 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Tómas var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 22. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Úndína Árnadóttir

Úndína Árnadóttir var fædd 12. okt. 1923 á Akureyri. Hún lést hinn 23. júlí 2010 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Árni Hallgrímsson fiskimatsmaður frá Hrísey, f. 17.8. 1888, d. 17.6. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2010 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Þorleifur Kr. Guðmundsson

Þorleifur Kristinn Guðmundsson fæddist á Þverlæk 4. ágúst 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 5. júlí síðastliðinn. Útför Þorleifs fór fram 14. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. ágúst 2010 | Daglegt líf | 912 orð | 4 myndir

Kenna Íslendingum að elda úr arfa

Auður Ingibjörg Konráðsdóttir heilsukokkur sneri við blaðinu og umbylti mataræði sínu fyrir nokkrum árum. Meira
3. ágúst 2010 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Maraþon hlaupið til góðs

Reykjavíkurmaraþonið fer fram hinn 21. ágúst næstkomandi og hafa helstu hlaupagarpar landsins verið duglegir við æfingar í sumar. Að hlaupa maraþon er áskorun og ekki síst gagnvart sjálfum sér. Meira
3. ágúst 2010 | Daglegt líf | 376 orð | 1 mynd

Örugg matvæli í útileguna

Það er gaman að fara í útilegu í góðra vina hópi. Hvort sem farið er í tjaldútilegu, í ferð með hjólhýsi eða í bústað þá þarf að hafa með sér nesti. Það er ýmislegt sem við þurfum að hafa í huga þegar við tökum saman nesti. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2010 | Í dag | 174 orð

Af kommúnu 101

Stefán Friðbjarnarson sendi þættinum hlýjar kveðjur: „Pétur! Hornin þín eru gleðigjafar. Eitthvað guðaði á gluggann minn þessum hendingum um „kommúnu“ hundrað og eitt. Meira
3. ágúst 2010 | Í dag | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Misgóð útspil. Norður &spade;ÁG1097 &heart;1052 ⋄Á92 &klubs;D7 Vestur Austur &spade;D54 &spade;832 &heart;D98 &heart;Á3 ⋄DG1064 ⋄83 &klubs;G5 &klubs;Á98432 Suður &spade;K6 &heart;KG764 ⋄K75 &klubs;K106 Suður spilar 4&heart;. Meira
3. ágúst 2010 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Gönguferð um Vesturbæinn

„Fjölskylda mín, synir og barnabörn og systkinabörn ætla að koma til mín klukkan 10 að morgni og við ætlum í göngutúr um Vesturbæinn. Ég ætla að sýna þeim hversu miklum breytingum Vesturbærinn hefur tekið. Meira
3. ágúst 2010 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Mótmælti harðri löggjöf

Söngkonan litríka, Lady Gaga, hefur nú slegist í hóp fjölda tónlistarmanna og hljómsveita sem hafa látið í sér heyra varðandi nýja og harðari innflytjendalöggjöf í Arizona-ríki í Bandaríkjunum. Meira
3. ágúst 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér...

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. (I. Kor. 4, 16. Meira
3. ágúst 2010 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja þykir fátt skemmtilegra en að fletta gömlum dagblöðum, þau eru einstök heimild um tíðarandann á hverjum tíma. Meira
3. ágúst 2010 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. ágúst 1951 Umferðartafir urðu í miðbæ Reykjavíkur þegar kvikmyndin Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra var tekin upp. Meðal annars óku bræðurnir á dráttarvél á móti einstefnu. Kvikmyndin, sem Óskar Gíslason gerði, var frumsýnd um miðjan október. 3. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2010 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Appleby náði draumahringnum og landaði sigri eftir fjögurra ára bið

Ástralinn Stuart Appleby sýndi snilldartakta á lokakeppnisdegi Greenbrier-meistaramótsins á PGA-mótaröðinni á sunnudag. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

„Rosalega metnaðarfullt verkefni“

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari A-landsliðs karla í handbolta, er spenntur fyrir nýju verkefni sem hann hefur tekið að sér hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur er nú yfirmaður íþróttamála hjá danska liðinu AG Köbenhavn og RN-Löwen. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

„Ætla mér að koma aftur á þetta stórmót“

„Ég verð vonandi ekki lengi að jafna mig á þessu en ég vildi ekki taka neina áhættu þegar ég fann að meiðslin voru að taka sig upp,“ sagði Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni í gær en hún hætti keppni á fyrri... Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Birgir Leifur lenti þrívegis í einvígi en sigraði að lokum

Á golfvellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Ég er búinn að keppa nokkrum sinnum í þessu móti, en hef ekkert verið með síðustu fimm árin eða svo. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Birgir Leifur sigraði í „Einvíginu á Nesinu“

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í höggleik, sigraði á góðgerðarmótinu „Einvíginu á Nesinu“. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir sigrar á þessu móti en hann þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Danmörk FC Köbenhavn – Aab 1:1 • Sölvi Geir Ottesen lék allan...

Danmörk FC Köbenhavn – Aab 1:1 • Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn í vörn Köbenhavn. Horsens – OB 1:0 • Rúrik Gíslason lék allan leikinn með OB. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Evrópumeistaramótið Haldið í Barcelona á Spáni: Þessir urðu...

Evrópumeistaramótið Haldið í Barcelona á Spáni: Þessir urðu Evrópumeistarar um helgina: KARLAR : Stangarstökk: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,85 Kúluvarp: Andrei Mikhnevich, Hv-Rússlandi 21,01 800 m hlaup: Marcin Lewandowski, Póllandi 1. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Sigurðsson gerði fyrsta mark Reading er liðið lagði Southampton 4:2 í æfingaleik á laugardaginn. Gylfi skoraði strax á 17. mínútu leiksins. Eggert Gunnþór Jónsson skoraði einnig í æfingaleik um helgina, en þá vann Hearts 3:2 sigur á Millwall. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 210 orð | 7 myndir

Frábær stemning á unglingalandsmóti

Ungmennalandsmót Íslands fór fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi og heppnaðist mótið vel að sögn mótshaldara. Aldrei áður hafa jafnmargir keppendur tekið þátt, eða um 1.700. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Ísland fór án stiga í milliriðil á EM eftir óvænt tap gegn Portúgal

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri komst í milliriðil á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Slóvakíu. Ísland vann tvo leiki í riðlakeppninni en 36:35 tap gegn Portúgal á sunnudag reyndist dýrkeypt. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 157 orð

Kínverskur auðjöfur vill kaupa Liverpool

Fréttastofur BBC og Sky greindu báðar frá því í gær að kínverski auðjöfurinn Kenny Huang hafi, samkvæmt heimildarmanni, lagt fram tilboð til að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sem hefur verið til sölu frá því í apríl. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Leikaraskapur er krabbamein knattspyrnunnar

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar undirritaður ræddi við knattspyrnuáhugafólk í kjölfarið af HM í knattspyrnu, og á meðan á keppninni stóð, þá var augljóst að margir voru komnir með upp í kok af leikaraskap knattspyrnumanna. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Mark Webber í efsta sætið eftir heppnissigur í Ungverjalandi

Mark Webber, sem ekur fyrir Red Bull, sigraði í Ungverjalandskappakstrinum um helgina og skaust þar með upp í efsta sætið í keppni ökumanna í Formúlu 1. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Trúlega algjört einsdæmi

„Mér finnst þetta mjög spennandi allt saman. Meira
3. ágúst 2010 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Þjófar stálu töskunni af Helgu

Frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð fyrir barðinu á þjófum í Barcelona. Helga hætti keppni í sjöþrautinni á EM vegna meiðsla en hún hreifst með í stemningunni sem áhorfandi á stórmótinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.