Greinar miðvikudaginn 17. nóvember 2010

Fréttir

17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Afföll af fyrirtækjalánum um 1.600 milljarðar kr.

„Nýju bankarnir keyptu fyrirtækjalánin á að meðaltali um 40% af kröfuvirði við yfirfærslu frá gömlu bönkunum. Hlutfallið getur verið mismunandi milli bankanna þriggja. Afföllin voru því um 1.600 milljarðar kr. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Aftur um marga áratugi

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að Besti flokkurinn sé að færa vinnubrögðin og orðræðuna aftur um marga áratugi. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Alþjóðlegur dagur heimspekinnar

Á morgun, fimmtudag, stendur UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, fyrir alþjóðlegum degi heimspekinnar. Ýmsar heimspekilegar uppákomur eiga sér stað vítt og breitt um heiminn, en haldið hefur verið upp á daginn frá árinu 2002. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Atvinnulausum án bóta fjölgar

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrstu 10 mánuði líðandi árs höfðu rúmlega 1.000 manns misst réttindi til atvinnuleysisbóta hjá Vinnumálastofnun, bæði vegna höfnunar á starfi og úrræðum. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

„Besti dagur lífs míns“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Dró sér 17,7 milljónir króna úr sölukössum fyrir lottó

Karlmaður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

ESB skilyrðir aðildarumsókn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þrátt fyrir yfirlýsingar um hið gagnstæða skilyrðir Evrópusambandið aðild Íslands að ESB því að samið verði um Icesave. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 223 orð

Fara ekki í ósinn fyrr en eftir mat Skipulagsstofnunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fleiri beiðnir um jólaaðstoð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Búist er við að mun fleiri leiti eftir jólaaðstoð í ár en í fyrra. Talið er að 4.500 fjölskyldur eða fleiri muni leita aðstoðar en um 4.000 beiðnir bárust í fyrra, að sögn Elínar Hirst, talsmanns Jólaaðstoðar 2010. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Grunnskólar í kreppu: hvar á að skera niður?

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Lækka þarf rekstrarkostnað grunnskólanna um milljarð að mati Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð

Hægðu á aðildarferlinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er augljóst að íslensk stjórnvöld hægðu sjálf á ferlinu. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Íbúafundur

Kópavogsbær efnir til íbúafundar um fjárhagsáætlun ársins 2011. Fundurinn fer fram í Smáraskóla í Kópavogi í dag, miðvikudag kl. 17:30-19:00. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Margt athugavert við frumvarp um smálánafyrirtæki

„Það er illskiljanlegt af hverju strangari reglur eigi að gilda um veitingu tíu þúsund króna láns frá Kredia en milljónaláns frá einhverjum bankanum,“ segir Leifur Haraldsson, framkvæmdastjóri smálánafyrirtækisins Kredia. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð

Með á annað þúsund kortanúmer

Í rannsókn er hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins hvernig karlmaður um tvítugt komst yfir vel á annað þúsund greiðslukortanúmer. Flest voru þau íslensk en einnig erlend númer. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Meta kosti aflareglu og kvótaaukningar

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett á fót samráðsvettvang um nýtingu helstu nytjafiska og verður byrjað á þorskstofninum. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 934 orð | 5 myndir

Myndi jafngilda uppgjöf

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Pater Jón Sveinsson og íslensk tunga

Haldið var upp á afmælisdag Jóns Sveinssonar, Nonna, og dag íslenskrar tungu í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ráðgert að afskriftir ÍLS verði í hámarki næstu þrjú árin

„Gera má ráð fyrir að afskriftir vegna útlána [Íbúðalánasjóðs] verði í sögulegu hámarki næstu eitt til þrjú árin. Meira
17. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 595 orð | 4 myndir

Skólakærastan hreppti loks draumaprinsinn

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Eins og margar aðrar stúlkur var Kate Middleton skotin í Vilhjálmi Bretaprins á unglingsárunum, löngu áður en þau kynntust, en hún hefur varla trúað því þá að draumurinn um að giftast prinsinum ætti eftir að rætast. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Stjórnin getur ekki lokið ESB-viðræðum

Egill Ólafsson egol@mbl.is Þorsteinn Pálsson efast um að núverandi ríkisstjórn geti lokið viðræðum við Evrópusambandið um aðild að sambandinu. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vigdís fékk verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í gær á Degi íslenskrar tungu. Í umsögn segir m.a. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vill fleiri að HS Orku

Magma Energy íhugar að selja allt að fjórðungs hlut í HS Orku til fjárfesta hér innanlands. Kom það fram í máli Ross Beatys, forstjóra Magma, er hann kynnti afkomu félagsins á símafundi með fjárfestum. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 246 orð

Yfirheyrðir fram á kvöld

Helgi Bjarnason Þórður Gunnarsson Yfirheyrslur stóðu fram eftir kvöldi hjá sérstökum saksóknara samhliða og í kjölfar húsleita sem gerðar voru á allmörgum stöðum í gær í tengslum við rannsókn á lánveitingum hins fallna Glitnis banka. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Þriðja málið á í vök að verjast

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

Þúsund manns hafa misst réttindi til bóta

Fyrstu tíu mánuði ársins höfðu rúmlega eitt þúsund manns misst réttindi til atvinnuleysisbóta hjá Vinnumálastofnun. Var það ýmist vegna höfnunar á starfi eða úrræðum. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð

Öll stóru eldsneytisfélögin hækka bensínverð

Öll stóru eldsneytisfélögin höfðu í gærkvöldi hækkað verð á bensíni og dísilolíu um tvær krónur. Meira
17. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Öllum ber skylda til að stuðla að vexti og viðgangi íslenskunnar

Áhyggjur af veikari stöðu þjóðtungunnar í háskólum eru alls ekki einskorðaðar við Ísland, og fer umræðan fram alls staðar á Norðurlöndunum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2010 | Leiðarar | 430 orð

„Erum í tilvistarkreppu“

Ráðamenn Evrópusambandsins ræða opinskátt um að evran kunni að leysast upp Meira
17. nóvember 2010 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Tölvukerfið var það

Það hefur vafist fyrir mönnum að upplýsa hvað það er sem knýr helst á um að Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu. Utanríkisráðherrann er loksins hættur að nefna að aðild yrði góð fyrir atvinnuástandið í landinu. Meira
17. nóvember 2010 | Leiðarar | 156 orð

Undarleg yfirlýsing

Ríkisstjórnin kannast ekki við eigin áróðursherferð Meira

Menning

17. nóvember 2010 | Myndlist | 353 orð | 2 myndir

Aðhaldssokkabuxur frá toppi til táar

Sýningin stendur til 2. janúar. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17 og fimmtudaga til kl. 21. Aðgangur ókeypis. Meira
17. nóvember 2010 | Bókmenntir | 50 orð | 4 myndir

Af norn og dularfullri gauksklukku

Sunnudaginn sl., 14. nóvember, var haldin útgáfuhátíð í verslun Eymundsson í Kringlunni vegna barnabókarinnar Nornin og dularfulla gauksklukkan. Meira
17. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Backyard í góðum málum í Kaupmannahöfn

* Heimildarmyndin Backyard var sýnd á alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni CPH:DOX í Kaupmannahöfn síðastliðna viku. Myndin keppti í flokknum Sight & Sound og hlaut sérstök aukaverðlaun hátíðarinnar, en þau eru veitt í samvinnu við TV5 Monde í Frakklandi. Meira
17. nóvember 2010 | Tónlist | 46 orð | 2 myndir

„Alltaf hægt að sofa seinna“

Fyrirsögnin er lagatitill af nýjustu plötu Sálarinnar hans Jóns míns, Upp og niður stigann, sem er unnin með Stórsveit Reykjavíkur. Síðasta laugardag var útkomu plötunnar fagnað með stórtónleikum í Laugardalshöll. Meira
17. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Bítlaplöturnar loks fáanlegar á iTunes

Apple greindi frá því í dag að Bítlaplöturnar væru loksins fáanlegar á iTunes-vefversluninni. Þetta þýðir að nú geta tónlistarunnendur keypt tónlist, plötur eða einstök lög, fjórmenninganna í gegnum... Meira
17. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Darren Aronofsky leikstýrir Wolverine

Staðfest hefur verið að Darren Aronofsky muni leikstýra næstu mynd um X-men-hetjuna Wolverine. Ber myndin nafnið The Wolverine og segir Aronofsky að myndin sé sjálfstætt framhald af þeirri fyrri. Meira
17. nóvember 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Djasshljómsveit Ólafs í Múlanum

Áður auglýstum tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans sem vera áttu í kvöld, miðvikudaginn 17. nóvember, með hljómsveitinni Byzantine Silhouette hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum. Meira
17. nóvember 2010 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Djöflatrillusónata og fleiri verk

Á tónleikum á Kjarvalsstöðum í kvöld, miðvikudag, leika þau Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Hrafnkell Orii Egilsson sellóleikari Djöflatrillusónötu Giuseppe Tartinis. Meira
17. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Eins og stríðsmynd

Síðasta kvikmyndin og sú áttunda um galdrastrákinn Harry Potter, Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2 , eða Harry Potter og dauðadjásnin: Annar hluti, verður eins og stríðsmynd, að sögn leikarans sem farið hefur með hlutverk Potters, Daniels... Meira
17. nóvember 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Fjallabræður í Hvíta húsinu á Selfossi

Karlakórinn Fjallabræður heldur tónleika ásamt rokkhljómsveit í Hvíta húsinu á Selfossi föstudagskvöldið 19. nóvember kl. 22. Tónleikarnir eru hluti af Vetrartónleikaröð Hvíta hússins. Meira
17. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Flakkað um og fræðst með Lísu

Oft fer ég á flakk. Og stundum flakka ég með Rás útvarpsins; með þættinum Flakki sem Lísa Pálsdóttir hefur umsjón með. Það eru yfirleitt góðar stundir, þar sem hlustendur eru teknir með í ferð um hverfi, götur, garða og húsasund. Meira
17. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 510 orð | 2 myndir

Hvað er að gerast í Phoenix?

Leikstjóri: Casey Affleck. Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Antony Langdon, Ben Stiller, Casey Affleck, Sean „P. Diddy“ Combs. 108 mín. Bandaríkin, 2010. Meira
17. nóvember 2010 | Hönnun | 75 orð | 1 mynd

Íslandsklukkan sýnd á Akureyri

Um næstu helgi, 19.-21. nóvember, heldur Þjóðleikhúsið í leikferð norður yfir heiðar með Íslandsklukkuna . Alls verða þrjár sýningar í menningarhúsinu Hofi á Akureyri; kvöldsýningar á föstudegi og laugardegi en á sunnudeginum er sýning kl. 14. Meira
17. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Kiddi Bigfoot kemur á Kanann FM100.5

* Kiddi Bigfoot er án efa þekktasti plötusnúður landsins en hann hefur spilað nær sleitulaust frá 15 ára aldri. Kiddi hefur nú gengið til liðs við Kanann FM100.5 og öll laugardagskvöld á Kananum verða núna sérvalin og keyrð áfram af Kidda... Meira
17. nóvember 2010 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Louvre safnar fyrir málverki

Louvre-safnið í París hefur biðlað til listunnenda um aðstoð við að kaupa sannkallað meistaraverk eftir þýska endurreisnarlistamanninn Lucas Cranach eldri. Segjast forráðamenn safnsins leita að um einni milljón evra, 150 milljónum króna. Meira
17. nóvember 2010 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Minnast Guðmundar

Í tilefni af aldarafmæli Guðmundar Daníelssonar, rithöfundar og heiðursfélaga, efnir Rithöfundasamband Íslands til minningardagskrár í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annað kvöld kl. 20. Meira
17. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Námumenn í kvikmynd

Leikarinn Brad Pitt hefur í hyggju að gera kvikmynd um björgun námumannanna sem bjargað var í Síle í október síðastliðnum. Námumennirnir, 33 talsins, sátu fastir í námugöngum í 70 daga á 600 metra dýpi. Meira
17. nóvember 2010 | Leiklist | 561 orð | 1 mynd

Nær ískaldur Mojito að kæla blóðið?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Mojito nefnist nýtt leikverk eftir leikskáldið og leikstjórann Jón Atla Jónasson sem frumsýnt verður í kvöld í Tjarnarbíói. Meira
17. nóvember 2010 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Ómar túrar um landið á jöklajeppa

Ómar Guðjónsson gefur út sína þriðju plötu núna í vikunni en síðasta platan hans, Fram af, fékk Tónlistarverðlaunin árið 2009 sem besta plata ársins í djassflokki. Ómar mun fara í tónleikaferð í kringum landið vegna útgáfunnar og hefst ferðin í dag. Meira
17. nóvember 2010 | Hönnun | 76 orð | 1 mynd

Páll fjallar um íslenska skálann

Páll Hjaltason arkitekt, aðalhönnuður og listrænn stjórnandi íslenska skálans á Expó í Kína, fjallar um ferli, áskoranir og árangur Expó-skálans í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands á morgun, fimmtudag, kl. Meira
17. nóvember 2010 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Raggi, Jón, BlazRoca og XXXRottweiler

Ragnar Bjarnason verður gestur Jóns Ólafssonar í Salnum annað kvöld kl. 20.30 í tónleikaröðinni Af fingrum fram. Þeir munu flytja mörg af vinsælustu lögum Ragnars og spjalla um feril hans. Meira
17. nóvember 2010 | Hönnun | 46 orð | 5 myndir

Tíska í Tjarnarbíói

Unglist, listahátíð unga fólksins, lauk laugardaginn sl., 13. nóvember, með veglegri tískusýningu í Tjarnarbíói á verkum nemenda fataiðndeildar Tækniskólans. Sýningin var unnin í samstarfi við Elite Models og Airbrush & Makeup School. Meira
17. nóvember 2010 | Tónlist | 301 orð | 1 mynd

Tónlistarnetsíða fer í samkeppni við útvarpið

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Grapewire ætlar að opna netsíðu sem mun auðvelda aðgang almennings að tónlist og starfa í anda Smekkleysu; heimsyfirráð eða dauði. Meira
17. nóvember 2010 | Bókmenntir | 337 orð | 2 myndir

Úr þoku Reykjavíkur

eftir Eirík Guðmundsson. Bjartur 2010 – 230 bls. Meira
17. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Útidúr fagnar útgáfu This Mess We've Made

* Hin fjölmenna og mjög svo geðþekka hljómsveit Útidúr heldur útgáfutónleika í Iðnó í kvöld í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sveitarinnar, This Mess We've Made. Meira
17. nóvember 2010 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

Vigdís tók við verðlaunum Jónasar

Vigdís Finnbogadóttir tók í gær við verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti Vigdísi verðlaunin á hátíðarsamkomu í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Meira

Umræðan

17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Allur sannleikurinn um lífeyrissjóðina, Avens og Seðlabankann

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Til að breiða yfir að lífeyrissjóðirnir hefðu keypt krónur fyrir evrur á aflandsgengi var dæminu stillt upp þannig að þeir hefðu keypt bréfin á 7,2% ávöxtunarkröfu." Meira
17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 711 orð | 2 myndir

Eiga fjárlög að fylgja eftir stefnumótun í heilbrigðismálum frá 2007?

Eftir Sólveigu Þórðardóttur og Eyjólf Eysteinsson: "Þegar ráðist er í jafn afdrifaríkar skipulagsbreytingar á heilbrigðisþjónustunni og nú er stefnt að verður að liggja fyrir kostnaðaráætlun." Meira
17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Eru fatlaðir heimtufrekir?

Eftir Albert Jensen: "Víst er að ef þessar breytingar ná í gegn, verða fatlaðir ósjálfráða um sína hagi." Meira
17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Furðuleg heimildarmynd

Eftir Steinunni Bjarman: "Ég, eins og margir Akureyringar sem ég hefi talað við, er mjög undrandi yfir þessari mynd og fólk spyr hver tilgangurinn með henni sé." Meira
17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Innlegg í umræðu vegna flutnings málefna fatlaðra til sveitarfélaga

Eftir Guðnýju Jónsdóttur: "Aðilar og stofnanir sem sinna þjónustu fyrir þessa einstaklinga gegna þýðingarmiklu hlutverki í lífi fólks með fjölþætta skerðingu." Meira
17. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 551 orð | 1 mynd

Landsdómsákærur – Raðval

Frá Birni S. Stefánssyni: "Hugsum okkur nokkur ár fram í tímann. Fram er komið á alþingi álit þingmannanefndar, þar sem lagt er til, að þrír ráðherrar, Ása, Guðrún og Helga, verði ákærðir fyrir landsdómi. Meirihlutinn vill ákæra þrjá, sumir tvo og tveir nefndarmanna ekki neinn." Meira
17. nóvember 2010 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Lítið um mikið

Ég átti í óbeinum samskiptum við ungan rithöfund fyrir stuttu og ætlaði heldur en ekki að pakka honum saman með yfirgripsmikilli þekkingu á bókmenntum og sögu þegar hann mátaði mig með því að segja að hann nennti ekki að hlusta á einhverja... Meira
17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 160 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Nær að víta ráðherra en ákæra

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Ef bankahrunið hefði ekki átt sér stað hefði alþingi ekki ákveðið að ákæra fyrrverandi ráðherra fyrir að halda ekki ríkisstjórnarfund ....." Meira
17. nóvember 2010 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd

Skólar, gildi og lífsskoðanir

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Siðferðisgildi byggjast á lífsskoðunum, sem snúast um svör við grundvallarspurningum um tilgang lífsins og forsendur siðlegrar breytni." Meira
17. nóvember 2010 | Velvakandi | 153 orð | 1 mynd

Velvakandi

Myndavél tapaðist í Bláfjöllum Ég varð fyrir því óláni að týna silfurgrárri Canon-myndavél í blárri tösku, líklega í Bláfjöllum, síðastliðinn laugardagseftirmiðdag. Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Gestheiður Jónsdóttir

Gestheiður Jónsdóttir fæddist á Stekkjarflötum í Skagafirði 28. febrúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, bóndi, f. 17. mars. 1877 á Miklabæ í Blönduhlíð, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

Hrafnkell Helgason

Hrafnkell Helgason, fyrrverandi yfirlæknir, fæddist á Stórólfshvoli í Rangárvallasýslu 28. mars 1928. Hann lést á Landspítalanum 19. október sl. Útför Hrafnkels fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 29. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Ingibjörg S. Sveinsdóttir

Ingibjörg S. Sveinsdóttir kennari, kölluð Inga, fæddist á Skagaströnd 23. júní 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. október 2010. Útför Ingibjargar var gerð frá Grindavíkurkirkju 25. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir

Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir fæddist á Borðeyri 21. mars 1936. Hún andaðist á heimili sínu á Höfn í Hornafirði 23. október 2010. Útför Jóhönnu fór fram frá Fossvogskirkju 1. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2914 orð | 1 mynd

Júlíana Guðmundsdóttir

Júlíana Guðmundsdóttir fæddist 30. júlí 1918 á Sigurstöðum á Akranesi. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 10. ágúst 1881, d. 3. mars 1966 og Guðmundur Guðmundsson, f. 4. september 1884, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Kristjana Svanberg Jónsdóttir Cortes

Kristjana Svanberg Jónsdóttir Cortes fæddist 28. júní 1920, um borð í vélbátnum Svani, fyrir utan Höskuldsey á Breiðafirði, á leið til Stykkishólms. Hún lést í Reykjavík 22. október 2010. Jarðarför Nönnu var gerð frá Langholtskirkju í Reykjavík 2. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Magnea Guðbjörg Sigurjónsdóttir

Magnea Guðbjörg Sigurjónsdóttir fæddist á Sámsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu, 31. maí 1918. Útför Magneu fór fram frá Bessastaðakirkju 5. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Magnús Reynir Magnússon

Magnús Reynir Magnússon fæddist í Feitsdal á Arnarfirði 21. janúar 1927. Hann varð bráðkvaddur 19. október 2010. Útför Magnúsar fór fram frá Kópavogskirkju 29. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Ólafur Hákon Magnússon

Ólafur Hákon Magnússon fæddist í Nýlendu við Hvalsnes í Miðneshreppi 5. júní 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi 25. nóvember. Útför Ólafs Hákons fór fram í Hvalsneskirkju 2. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2010 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Sigríður Unnur Ottósdóttir

Sigríður Unnur Ottósdóttir fæddist í Reykjavík 19. janúar 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. október síðastliðinn. Útför Sigríðar fór fram frá Bústaðakirkju 29. október 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 2 myndir

ESB reiðubúið að kasta lánalínu til Írlands

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Vart verður séð að írsk stjórnvöld komist hjá því að þiggja neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu vegna skuldavanda ríkisins og stöðu fjármálakerfisins í landinu. Meira
17. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 304 orð

Frumvarp stríðir gegn stjórnarskrá

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Drög efnahags- og viðskiptaráðherra að frumvarpi að lögum um smálánafyrirtæki gengur of langt og er í raun aðeins til þess fallið að flæma þau tvö fyrirtæki sem starfa á þessu sviði af markaði. Meira
17. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 2 myndir

Rótað í skúffum víða um land

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Sérstakur saksóknari framkvæmdi í gær húsleitir á 10 stöðum og tók fjölda manns til yfirheyrslu í tengslum við rannsókn á lánveitingum hins fallna Glitnis. Meira
17. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 40 orð

Skuldabréf hækka í litlum viðskiptum

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,04 í óvenjulitlum viðskiptum á skuldabréfamarkaði í gær. Lokagildi vísitölunnar var 197,54 stig. Verðtryggði hluti hennar hækkaði um 0,12 prósent en sá óverðtryggði lækkaði um 0,15 prósent. Meira

Daglegt líf

17. nóvember 2010 | Daglegt líf | 214 orð | 2 myndir

Býr meira að baki svartagallsrausi en geðvonskunöldur

„Ég held mest upp á orð þegar þau eru í samhengi við önnur orð en ef ég á að nefna aðeins eitt þá dettur mér í hug orðið svartagallsraus. Meira
17. nóvember 2010 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Grúskað í gömlum blöðum

Vefsíðan Timarit.is er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Føroya landsbókasavn og Nunatta Atuagaateqarfia (Det grönlandske Landsbibliotek). Meira
17. nóvember 2010 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...hlýðið á ástarsöngva

Sönghópurinn Hljómeyki mun flytja sönglög um ástina í Listasafni Íslands á morgun, fimmtudaginn 18. nóvember, kl. 20:00. Verkin sem flutt verða eru m.a. Meira
17. nóvember 2010 | Daglegt líf | 980 orð | 4 myndir

Þetta byggist á ást og væntumþykju

Hann ólst upp við gullsmíðar og varð sjálfur gullsmíðameistari. Sigurður Steinþórsson ætlar í tilefni fertugsafmælis Gulls & Silfurs að gefa demanta. Meira
17. nóvember 2010 | Daglegt líf | 325 orð | 1 mynd

Þjófafæla líkir eftir sjónvarpi

Flestir kannast við flöktið sem sést utan frá í gluggum hjá fólki þegar verið er að horfa á sjónvarpið inni. Nú er hægt að fá tæki sem hermir eftir flöktinu frá sjónvarpinu, nefnist það FakeTV eða þjófafæla. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2010 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

70 ára

Jónas Gunnarsson, sjómaður og útgerðarmaður frá Ólafsvík, er sjötugur í dag, 17. nóvember. Hann býður ættingjum og vinum að samgleðjast með sér og fjölskyldu sinni laugardaginn 20. nóvember kl. 20 í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík. Meira
17. nóvember 2010 | Í dag | 192 orð

Af nöfnum og Austurvelli

Bjargey Arnórsdóttir sendi umsjónarmanni Vísnahornsins skemmtilegt bréf: „Það er orðið langt síðan ég hef verið í sambandi við þig. Meira
17. nóvember 2010 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ógæfuleg byrjun. Norður &spade;G3 &heart;ÁKD10943 ⋄104 &klubs;83 Vestur Austur &spade;ÁK9542 &spade;106 &heart;-- &heart;G765 ⋄75 ⋄ÁDG8 &klubs;ÁD1062 &klubs;954 Suður &spade;D87 &heart;82 ⋄K9632 &klubs;KG7 Suður spilar 3G redobluð. Meira
17. nóvember 2010 | Fastir þættir | 292 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sextíu spilarar í Gullsmára Spilað var á 15 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 11. nóvember. Úrslit í N/S Örn Einarsson - Katarínus Jónsson 334 Jón Bjarnar - Ólafur Oddsson 324 Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 300 Sigtryggur Ellertss. - Tómas Sigurðss. Meira
17. nóvember 2010 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Amalía Rós Margrétardóttir og Hafey Lipka Þormarsdóttir gengu í hús í Mosfellsbænum og söfnuðu flöskum og dósum. Þær gáfu Rauða krossinum andvirðið, 2.328... Meira
17. nóvember 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
17. nóvember 2010 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 e6 7. f4 b5 8. O-O Bb7 9. Kh1 Rbd7 10. De1 Dc7 11. Rf3 b4 12. Rd1 Rc5 13. Rf2 d5 14. e5 Rfe4 15. Be3 Be7 16. Bd4 O-O 17. De3 f5 18. exf6 gxf6 19. Rg4 Bd6 20. Rg5 Dg7 21. Dh3 Hae8 22. Dh5 He7 23. Meira
17. nóvember 2010 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Um að gera að nýta tækifærin

Sumarbústaður í Þverárhlíð og ferðalög á framandi slóðir hafa verið helstu áhugamál Reynis Guðmundssonar síðustu árin, en hann fagnar sextíu ára afmæli í dag. Meira
17. nóvember 2010 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverjiskrifar

Mest lesna fréttin á mbl.is í gær bar fyrirsögnina „Sá sig í Google Earth og missti 45 kíló“. Fréttin fjallar um mann, sem ofbauð holdafar sitt þegar hann sá mynd af sér á vef fyrirtækisins Google, Google Street View. Meira
17. nóvember 2010 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. nóvember 1913 Fréttamyndir, hinar fyrstu íslensku, birtust í Morgunblaðinu. Þetta voru dúkristur sem voru gerðar til skýringar á frétt um morð í Dúkskoti í Reykjavík. 17. nóvember 1940 Akureyrarkirkja var vígð. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2010 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Arnar valdi að fara til Framara – sjötta íslenska lið sem hann spilar með

Knattspyrnumaðurinn Arnar Gunnlaugsson skrifaði í gær undir samning til eins árs við Fram og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 575 orð | 3 myndir

„Erum alltaf á heimavelli“

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skrautlegur hópur ungra manna hefur vakið athygli í íþróttasölum landsins í vetur á leikjum Þórs úr Þorlákshöfn í 1. deild karla í körfuknattleik. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

„Ég gæti ekki sagt nei“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hæpið er að Gylfi Þór Sigurðsson verði með Hoffenheim þegar liðið sækir Frankfurt heim í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 358 orð

„Ég trúi þessu ekki ennþá“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég trúi þessu ekki ennþá. Við vorum með leikinn í okkar höndum en klúðruðum þessu niður á hreint ótrúlegan hátt. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

„Fer auðvitað nett í taugarnar á mér“

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ívar Ingimarsson, knattspyrnumaður frá Stöðvarfirði, hefur ekki spilað aðalliðsleik með liði sínu Reading á Englandi frá því um miðjan mars, eða í yfir átta mánuði. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Bjarni hefur skorað flest mörk

Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar handboltafélags, er markahæsti leikmaður N1-deildar karla í handknattleik þegar sex umferðir eru að baki. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Björninn sigraði SA Jötna fyrir norðan og skildi þá eftir á botninum

Björninn skildi Jötnana úr SA eftir á botni deildarinnar þegar liðin mættust á Íslandsmótinu í íshokkíi karla á Akureyri í gærkvöldi. Björninn sigraði 4:3 en var um tíma 4:1 yfir. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 362 orð

Ég treysti Hermanni

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brasilíski varnarmaðurinn Alex sem leikur með Englandsmeisturum Chelsea þarf að gangast undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hafa verið að hrjá hann. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Gróttan stóð lengi í FH-ingum

FH-ingar urðu sjöunda og næst síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik, Eimskipsbikarnum, þegar þeir lögðu Gróttumenn, 30:23, á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Selfoss: Selfoss - HK...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Selfoss: Selfoss - HK 19.30 Ásvellir: Haukar - Fram 19.30 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Fylkishöll: Fylkir - HK 19. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Hanna skoraði 12 mörk gegn Haukum

Stjarnan burstaði Hauka 37:24 í N1-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi en leikið var í Mýrinni í Garðabæ. Stjarnan hafði yfir í hálfleik 20:9 og spennan var því lítil í leiknum. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Helgi Már áberandi í sigri Uppsala á 08 Stockholm

Helgi Már Magnússon, landsliðsmaður í körfuknattleik, var áberandi hjá Uppsala í 79:77 sigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Helgi skoraði 16 stig í leiknum og tók 7 fráköst á þeim 28 mínútum sem hann lék. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

John McEnroe: Björn Borg og Rafael Nadal eru bestu íþróttamenn allra tíma

Nýjustu ummæli tennisstjörnunnar fyrrverandi Johns McEnroes eru líkleg til þess að valda titringi, að minnsta kosti í Sviss. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 80 orð

Liðið sem mætir Ísrael

Ólafur Jóhannesson, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið sem etur kappi við það ísraelska í Tel Aviv í kvöld. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Stjórnendur AaB ætla að slá handknattleiksfélagið af

Forsvarsmenn íþróttafélagsins AaB í Álaborg hafa ákveðið að slá handknattleiksdeild félagsins af við lok yfirstandandi leiktíðar í vor. Mikið tap hefur verið á handknattleiksdeild félagsins síðustu ár. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Svíþjóð Úrvalsdeild karla: Sundsvall – Solna 95:74 • Hlynur...

Svíþjóð Úrvalsdeild karla: Sundsvall – Solna 95:74 • Hlynur Bæringsson skoraði fimm stig fyrir Sundsvall og tók 13 fráköst og Jakob Örn Sigurðarson skoraði 11 stig. • Logi Gunnarsson skoraði níu stig fyrir Solna. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

U19 ára lið kvenna spilar á heimavelli

Í gær var dregið í milliriðla í undankeppni Evrópumeistaramóts U17 og U19 ára landsliða í knattspyrnu kvenna. Einnig var dregið í undanriðla fyrir næsta Evrópumeistaramót hjá þessum liðum. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Stjarnan - Haukar 37:24 Mörk Stjörnunnar...

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Stjarnan - Haukar 37:24 Mörk Stjörnunnar : Hanna G. Meira
17. nóvember 2010 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir Jórdanía – Kýpur 0:0 Skotland – Færeyjar...

Vináttulandsleikir Jórdanía – Kýpur 0:0 Skotland – Færeyjar 3:0 Danny Wilson 24., Kris Commons 31., Jamie Mackie 45. England Bikarkeppnin, 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.