Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég er að flýja út á land með vinkonu minni til að fá að borða það sem eftir er mánaðarins. Það er lítill matur á heimilinu og síðan kreppan hófst er ég búin að léttast um 20 kíló.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 84 orð
| 1 mynd
Verið er að leggja lokahönd á prentun skýrslu stjórnlaganefndar sem safnaði gögnum sem nýtast áttu stjórnlagaþingi við að gera tillögur um breytingar á stjórnarskránni.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 117 orð
| 1 mynd
Á morgun, sunnudag, verður æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar haldinn. Yfirskrift dagsins í ár er „Samferða“ en þá verður sjónum beint að samfélaginu og samfélagslegri ábyrgð fólks.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 60 orð
| 1 mynd
„Ræktum okkar land“ eru einkunnarorð setningarathafnar búnaðarþings sem hefst á morgun. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur setningarræðu og Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpar samkomuna.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Evgenia Ilyinskaya varði doktorsritgerð í eldfjallafræði við University of Cambridge 3. nóvember sl. Hún stundaði doktorsnám við landfræðideild Cambridge-háskóla. Ritgerðin ber heitið „Formation and Evolution of Volcanic Aerosol.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
Pétur Benedikt Júlíusson hefur varið doktorsritgerð við Háskólann í Björgvin í Noregi. Ritgerðin fjallaði um ofþyngd og offitu meðal barna, sem er alþjóðlegt heilsufarsvandmál. Mælingar voru gerðar á 8.299 börnum árin 2003-2006.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 90 orð
| 1 mynd
Hinn 20. desember síðastliðinn varði Þórlindur Rúnar Þórólfsson doktorsritgerð sína í tölvuverkfræði við Ríkisháskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 149 orð
| 1 mynd
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að nokkrum verkefnum verði hleypt af stokkunum fljótlega sem ætlað sé að efla gæði þjónustunnar á spítalanum. Þetta kemur fram í föstudagspistli Björns sem birtur er á vefsíðu Landspítalans.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýjasti Icesave-samningurinn, Icesave III, var kynntur á Alþingi í byrjun desember á síðasta ári en enn liggur ekki fyrir hvað starf samninganefndarinnar kostaði.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna hinn 8. mars nk. verður boðað til hádegisfundar á Akureyri þar sem rætt verður um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði, launajafnrétti og aðgerðir sem geta stuðlað að jafnrétti kynjanna.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Goðafoss átti að sigla inn í höfnina í Óðinsvéum í birtingu í morgun þar sem skipið verður sett í slipp. Lá skipið við akkeri utan við innsiglinguna í nótt en þangað kom það um klukkan 18.00 í gær eftir siglingu frá Grenå á Jótlandi.
Meira
5. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
Utanríkisráðherra Japans lét í ljósi miklar áhyggjur af vaxandi herútgjöldum Kína eftir að skýrt var frá því í gær að þau yrðu aukin um 12,7% í ár.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 172 orð
| 1 mynd
Fyrrverandi forstöðumaður fangelsisins á Kvíabryggju var handtekinn í gær. Hann er grunaður um að hafa misfarið með fjármuni stofnunarinnar og er rannsókn málsins í höndum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 420 orð
| 2 myndir
Í tengslum við HönnunarMars sem fram fer í Reykjavík 24.-27. mars stendur Hönnunarmiðstöð Íslands fyrir sérstakri fyrirlestradagskrá þar sem erlendir fyrirlesarar velta fyrir sér hlutverki hönnuða á tímum breytinga.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Stígamót eru fyrst og fremst ráðgjafar- og stuðningsmiðstöð fyrir konur og karla sem hafa verið beitt hvers kyns kynferðisofbeldi og aðstandendur þeirra. Miðstöðin er til húsa á Hverfisgötu 115 í Reykjavík.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 75 orð
| 1 mynd
Fimm manna fjölskylda frá Akureyri sem flutti til Christchurch á Nýja-Sjálandi í fyrra hefur ekki getað búið í húsinu sínu eftir jarðskjálftann á dögunum.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 1024 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MC Iceland er orðið fullgildur aðili að Vítisenglum og þar með er ljóst að þessi hættulegu glæpasamtök hafa ekki aðeins náð fótfestu hér á landi heldur fest rætur.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 28 orð
| 1 mynd
Hendur á lofti Stjarnan og Snæfell mættust í körfubolta karla í gær og leikmaður þessi virðist innikróaður og ekki laust við að skelfingarsvipur hafi færst yfir andlit...
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Í dag er fyrsti laugardagur mánaðarins en þá er jafnan opið lengur en ella í miðborginni og lifandi tónlist og stemning í öndvegi. Sönghópurinn Raddir Ingólfs mun gera víðreist um 101 svæðið í dag og syngja upp vorstemninguna. Verslanir eru opnar til...
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 391 orð
| 2 myndir
Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmur Íbúar Stykkishólms voru 1103 um síðustu áramót. Þeim fjölgaði um 13 á síðasta ári. Sú niðurstaða er mjög jákvæð og ekki sjálfsögð í því árferði sem við búum við.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 370 orð
| 3 myndir
BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ótíð einkennir loðnuveiðarnar, en flest skipanna eru eigi að síður langt komin með kvótann og vel veiðist þegar gefur.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 183 orð
| 1 mynd
„Þetta gekk mjög vel. Það er nógur fiskur þarna og hann er stór og fallegur,“ sagði Björn Jónasson, skipstjóri á Málmey frá Sauðárkróki, sem er að koma úr Barentshafi með um 900 tonn af þorski og ýsu.
Meira
Umferð um hringveginn minnkaði um liðlega 5% í febrúar frá sama mánuði á síðasta ári. Samdrátturinn nemur liðlega 6% fyrstu tvo mánuði ársins. Er þetta mesti samdráttur sem mælst hefur á því tímabili sem upplýsingar eru til um.
Meira
Bæjarráð Kópavogs telur rökstuðning Fjármálaeftirlitsins fyrir því að nýtt húsnæði stofnunarinnar verði að vera miðsvæðis í Reykjavík ómálefnalegan.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 290 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Alls leituðu 526 einstaklingar til Stígamóta árið 2010, þar af 275 í fyrsta skipti. Nýjum málum, sem komu til kasta samtakanna, fjölgaði þar með um 19% frá árinu áður.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 53 orð
| 1 mynd
Í dag, laugardag, kl. 13-17, verður opið hús hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í nýjum heimkynnum stofnunarinnar við Urriðaholtsstræti 6-8 í Urriðaholti. Boðið verður upp á leiðsögn um húsið.
Meira
Mánudaginn 7. mars mun Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ásamt forstöðumönnum þeirra stofnana sem heyra undir ráðuneytið, halda tvo opna fundi á Vestfjörðum. Sá fyrri verður í Félagsheimilinu á Patreksfirði og hefst hann kl. 12.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 378 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Borgin er ekki að forgangsraða í þágu barnanna,“ sagði Rósa Steingrímsdóttir, formaður Barnanna okkar, samtaka foreldra leikskólabarna í Reykjavík.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 423 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu um skipun stjórnlagaráðs lauk á Alþingi í vikunni og nokkrir stjórnarandstöðumenn munu styðja hana. En hvor endi vegasaltsins vegur loks þyngra?
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Á morgun, sunnudag kl. 14-16, verður almenningi boðið að koma með gamla gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands. Þessir greiningardagar hafa verið vel sóttir og samkvæmt fenginni reynslu næst að greina um 50 gripi á þeim tíma.
Meira
Hagkaup ákváðu í gær í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur að innkalla tvær tegundir af pitsum sem merktar eru búðinni. Var það gert vegna þess að í innihaldslýsingu þeirra kom ekki fram að þær innihéldu glúten.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 400 orð
| 1 mynd
Guðmundur Hermannsson og Jón Pétur Jónsson Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, hélt áfram í gær þegar fimm báru vitni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
Sparisjóðakeðjan verður slitróttari ef Sparisjóðurinn í Keflavík hverfur inn í Landsbankann eins og blikur eru á lofti um. Sjóðirnir sem eftir eru geta engu að síður haldið áfram að starfa.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 345 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Páll Tryggvi Karlsson frá Eyrarbakka er á förum til Noregs um miðjan mánuðinn til að taka þátt í heimsmeistarakeppni á hundasleðum. Keppnin fer fram í Hamar, skammt norðan við Osló.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 56 orð
| 1 mynd
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Benedikt XVI páfa styttu af Guðríði Þorbjarnardóttur eftir einkafund með páfa á skrifstofu hans í Vatíkaninu í Róm. Styttan er gjöf frá íbúum á Snæfellsnesi og var hópur Snæfellinga viðstaddur athöfnina.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, er þokkalega bjartsýnn á að það náist að ljúka kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins fyrir miðjan mánuðinn eins og stefnt hefur verið að. Hins vegar sé djúpt á viðbrögðum frá ríkisstjórninni.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hækkandi verð á matvælum, eldsneyti og öðrum nauðsynjum hefur þrengt að hag öryrkja og er nú svo komið að hluti þeirra á ekki lengur fyrir brýnustu nauðsynjum.
Meira
5. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
Ný finnsk rannsókn bendir til þess að sæðismagn hafi minnkað hjá karlmönnum á síðustu árum en tíðni eistnakrabbameins hafi aukist. Vísindamenn telja að þetta megi rekja til breytinga í umhverfinu, m.a. sterkra iðnaðarefna.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Um 56 milljónir króna höfðu safnast í landssöfnuninni „Gefðu líf“ þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Það er styrktarfélagið Líf sem stóð fyrir söfnuninni í þeim tilgangi að styrkja kvennadeild Landspítalans.
Meira
5. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 585 orð
| 3 myndir
Í dag verður haldin tískusýningin Fashion with Flavor á Höfn í Hornafirði. Viðburðurinn kallar fram íslenska náttúru með nýstárlegum hætti, þar sem hráefni tengd landbúnaði og sjávarútvegi verða fléttuð saman á mjög áhrifaríkan hátt bæði í mat og tísku.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Félagar í MC Iceland eru orðnir fullgildir meðlimir í glæpasamtökunum Vítisenglum, eins og skilti sem sett var utan á húsnæði MC Iceland í Hafnarfirði í gær, á meðan átta félagar í hópnum voru í haldi lögreglu á Gardermoen-flugvelli, ber með sér.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 275 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt fimm öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á Alþingi um umhverfisvæna og fjölbreyttari greftrun.
Meira
5. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is „Við berjumst til sigurs eða dauða,“ segja uppreisnarmenn í austurhluta Líbíu og ljá ekki máls á viðræðum við Muammar Gaddafi nema hann fallist á að láta af völdum.
Meira
Gunnar Rögnvaldsson skrifar: Nú er að gerast það sama og gerðist þegar foringjar í ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins hófu erlenda áróðursherferð fyrir þrem rosalega sterkum íslenskum bönkum; Glitni, Landsbankanum og Kaupþingi.
Meira
María Ólafsdóttir maria@mbl.is Fjölþjóðlegi leikhópurinn Bred in the Bone var stofnaður af franska leikaranum og leikstjóranum Matthieu Bellon. Leikararnir koma víða að, meðal annars frá Mexíkó, Ísrael og Íslandi.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Hún er komin vel á veg, það eru komin svona 60%,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison, spurður að því hver staðan sé á væntanlegri plötu sem hann er með í smíðum.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Er hægt að halda í sakleysi sitt í heimi sem er á leiðinni til andskotans? Getur hinn mesti sakleysingi orðið algjör illvirki?
Meira
Danski leikstjórinn Susanne Bier hlaut Óskarsverðlaun í ár fyrir kvikmyndina Hævnen og fréttir herma að hún muni snúa sér næst að rómantískri gamanmynd með Pierce Brosnan í aðalhlutverki. Mun sú bera titilinn All You Need is Love.
Meira
Blúshátíð í Reykjavík 2011 verður haldin í áttunda sinn 16.-21. apríl. Haldnir verða þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld í dymbilviku. Blúshátíðin hefst laugardaginn 16.
Meira
Helen Fielding, höfundur bókanna um Bridget Jones, hefur staðfest það að hún sé að skrifa þriðju bókina um Jones. Þá segir Fielding að rætt hafi verið um að gera kvikmynd upp úr bókinni.
Meira
Árleg ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður haldin í Gerðubergi í dag, laugardag, kl. 10.30-13.00. Umfjöllunarefnið verður stelpu- og strákabækur. Spurt verður hvort slík flokkun sé réttlætanleg og hvernig hún sé til komin.
Meira
Háskólakórinn og Ungfónía – sinfóníuhljómsveit unga fólksins, sameinast við flutning hins þekkta verks Carls Orffs, Carmina Burana , nú um helgina.
Meira
Mikið teiti var haldið á veitinga- og skemmtistaðnum Austur í fyrrakvöld vegna sjónvarpsþáttaraðarinnar Makalaus á SkjáEinum. Fyrsti þátturinn var sýndur það kvöld á stöðinni. Þættirnir eru byggðir á samnefndri skáldsögu Tobbu Marinós.
Meira
5. mars 2011
| Fólk í fréttum
| 403 orð
| 2 myndir
Framhaldsþættirnir The Big C eru dæmi um að hægt er að sjá spaugilegar hliðar á flestu. Þættirnir, sem RÚV sýnir á fimmtudagskvöldum, fjalla um konu sem greinist með illlæknanlegt krabbamein og lýsa viðbrögðum hennar og samskiptum við ættingja og vini.
Meira
Gunnhildur Hauksdóttir og Kristín Ómarsdóttir, innsetning og myndbönd Listasafn ASÍ Freyjugötu 41 Sýningin stendur til 6. mars. Opið alla daga nema mánudaga kl.13-17. Aðgangur ókeypis.
Meira
Domus Vox, sönghús Margrétar J. Pálmadóttur, efnir til maraþontónleika í Grensáskirkju á morgun, sunnudag. Dagskráin hefst með messu í Grensáskirkju kl. 11 þar sem Stúlknakór Reykjavíkur leiðir sönginn.
Meira
Einn ástsælasti skemmtikraftur miðborgarinnar, DJ Margeir, plötuspilari frá Skerjafirði, heldur upp á „tuttugu ár í bransanum“ með skemmtikvöldi á Kaffibarnum á sjálfan stórafmælisdaginn, laugardaginn 5.
Meira
* Fyrsta helgin í mars hefur fest sig í sessi sem blúshátíðarhelgi á Höfn í Hornafirði. Í ár verður lögð megináhersla á hornfirskar hljómsveitir og brottflutta Hornfirðinga í tónlistarlífinu, enda er á nógu þar að taka.
Meira
Bandaríska tónlistarkonan Beyoncé segist hafa gefið það fé til góðgerðarmála sem hún fékk fyrir að koma fram í veislu á vegum fjölskyldu einræðisherra Líbíu, Gaddafis. Önnur tónlistarkona, hin kanadísk-portúgalska Nelly Furtado, greindi frá því 28.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á lokatónleikum tónleikaraðar Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg á morgun verður frumflutt verkið „Eflaust“ eftir Halldór Smárason tónsmíðanema við Listaháskóla Íslands.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikarinn Magnús Jónsson hefur í vetur farið mikinn á leikhúsfjölum á Akureyri sem hinn skæði Frank N Furter í rokksöngleiknum Rocky Horror. Magnús hefur komið víða við leiklist en einnig í tónlist, m.a.
Meira
„Féþúfur og lásagrös“ er heiti sýningar sem Ólöf Nordal opnar í Suðsuðvestur við Hafnargötu 22 í Keflavík, klukkan 16 í dag. Á sýningunni er að finna fjögurra blaða smára frá síðasta sumri og ljósmyndir af fuglaþúfum.
Meira
Á morgun kl. 14 heldur Skólahljómsveit Kópavogs árvissa vortónleika sína í Háskólabíói og verður henni skipt í þrjár hljómsveitir eftir aldri. Um 150 ungmenni koma fram á tónleikunum og er efnisskráin fjölbreytt, m.a.
Meira
Eftir Jaap Krater: "Álit Skipulagsstofnunar á umhverfismati fyrir Bakka staðfestir þrjá meginpunkta þeirrar gagnrýni sem Saving Iceland hefur haldið á lofti síðustu árin."
Meira
Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Ætlast alþingismenn til þess að almenningur á Íslandi hlíti niðurstöðum Hæstaréttar í öðrum málum, ætli þeir sér ekki að gera það sjálfir í þessu?"
Meira
5. mars 2011
| Bréf til blaðsins
| 289 orð
| 1 mynd
Frá Sigurði Jónssyni: "Staða Garðsins er sérlega góð í samanburði við önnur sveitarfélög. Skuldir sveitarfélagsins verða aðeins 245 milljónir og peningar til í sjóði upp á 500 milljónir."
Meira
5. mars 2011
| Bréf til blaðsins
| 149 orð
| 1 mynd
Frá Melkorku Mjöll Kristinsdóttur: "Kvennadeild Landspítalans stendur nú fyrir söfnun til að bæta aðbúnað kvenna sem leita til spítalans. Aðbúnaður á kvennadeildinni er langt frá því sem getur talist viðunandi."
Meira
Mottumars er þarft átak. Hvetur menn til þess að þukla á sér punginn og þannig hafa sumir komist að því í tíma að ekki er allt með felldu. Best væri ef krabbamein væri ekki til, en maðurinn fær því ekki ráðið. Svo fer mottan mörgum býsna vel.
Meira
Eftir Sigurjón Þórðarson: "Vísindi ganga út á að spurt sé gagnrýninna spurninga og segir það allt sem segja þarf um ráðstefnuna að gagnrýnisröddum var ekki hleypt að."
Meira
Eftir Gísla Hvanndal Jakobsson: "Það er ekki tilviljun að sumir ná meiri árangri en aðrir. Þeir sem ná árangri hafa markmið og ástríðu fyrir viðfangsefninu sem knýr þá áfram."
Meira
Minningargreinar
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 809 orð
| 1 mynd
Anna Þórkatla Pálsdóttir fæddist á Sauðárkróki í Skagafirði 2. september 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 22. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Páll Þorkelsson, f. 18. mars 1908, d. 24. júlí 1976, og Kristín Jónsdóttir, f. 13.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 5347 orð
| 1 mynd
Einar Trausti fæddist í Reykjavík 18. apríl 1982. Hann lést 20. febrúar síðastliðinn. Einar Trausti var sonur Sveins Trausta Guðmundssonar og Svanhildar Karlsdóttur. Systkini hans eru 1) Helga, f. 1977, maki Bjarki Kárason, og eiga þau fjögur börn.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 2758 orð
| 1 mynd
Alan fæddist í Hafnarfirði 30. júní 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands hinn 25. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Jón Friðriksson (John Bates), f. 25.2. 1920, frá Gillingham, Kent Bretlandi, d. 3.10.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 1668 orð
| 1 mynd
Guðmundur Gottskálksson var fæddur 16. apríl 1931 á Hvoli í Ölfusi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Gottskálk Gissurarson bóndi og organisti, f. 4.7. 1902, d. 16.9. 1964 og Gróa Jónsdóttir húsmóðir, f....
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 809 orð
| 1 mynd
Gunnsteinn Bragi Björnsson fæddist á Surtsstöðum, Jökulsárhlíð, 28. nóvember 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. febrúar sl.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 968 orð
| 1 mynd
Halldór Óskar Pétursson fæddist á Dísastaðaseli í Breiðdal 23. október 1930 og átti þar heima til ársins 1935 er hann fluttist með foreldrum sínum í Tóarsel í sömu sveit. Halldór lést á heimili sínu 25. febrúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Pétur A.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 840 orð
| 1 mynd
Halldór Þorsteinsson, flugvirki og tæknistjóri, fæddist á Höfðabrekku í Mýrdal 26. ágúst 1926. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 20. febrúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Einar Þorsteinsson, f. 12.11. 1890, d. 17.12 1965, og Elín Helgadóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 3108 orð
| 1 mynd
Hallur Jónasson fæddist í Garði, Hegranesi, Skagafirði, þann 20. júlí 1918. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 20. febrúar sl. Foreldrar hans voru Jónas Jón Gunnarsson bóndi, fæddur í Keflavík, Hegranesi, 17. maí 1891, dáinn 17.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 1356 orð
| 1 mynd
Hildur Metúsalemsdóttir fæddist 2. janúar 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 22. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Metúsalem Kerúlf Sigmarsson, f. 1917, d. 1998, og Ásta Arnbjörg Jónsdóttir, f. 1923, d. 1987.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 1287 orð
| 1 mynd
Jóhannes Ingólfur Hjálmarsson fæddist 28. júlí 1930 á Þórshöfn. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi sunnudaginn 20. febrúar 2011. Útför Jóhannesar var gerð frá Glerárkirkju 3. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 5106 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Kalman Stefánsson var fæddur 28. mars 1935 í Kalmanstungu í Borgarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Stefán Scheving Ólafsson, f. 14. júlí 1901, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 4737 orð
| 1 mynd
Karvel Pálmason fv. alþingismaður var fæddur. í Bolungarvík 13. júlí 1936, d. 23. febr. 2011. Foreldrar: Pálmi Árni Karvelsson, f. 17. febr. 1897, d. 22. febr. 1958, sjómaður, og Jónína E. Jóelsdóttir, f. 18. nóv. 1904, d. 20. nóv. 1987.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 270 orð
| 1 mynd
Konráð Sæmundsson, fyrrverandi verslunarmaður, Gullsmára 10, verður 95 ára á morgun, sunnudaginn 6. mars. Konráð fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð og ólst þar upp og gekk þar í barnaskóla.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2011
| Minningargreinar
| 191 orð
| 1 mynd
Stefán Jónsson fæddist á Ystu-Grund í Blönduhlíð 12. mars 1932. Hann lést á krabbameinsdeild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut 13. febrúar 2011. Útför Stefáns fór fram í Miklabæjarkirkju 26. febrúar 2011. Eftirfarandi grein er birt aftur vegna mistaka við vinnslu.
MeiraKaupa minningabók
Hagnaður Arion banka á árinu 2010 nam 12,6 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 12,9 milljarða á árinu 2009. Arðsemi eigin fjár var 13,4% á árinu. Eiginfjárhlutfall bankans styrktist um 5,3 prósentur milli ára og var 19% í árslok 2010.
Meira
5. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 202 orð
| 2 myndir
Ertu orðinn þreyttur á að draga töskuna á eftir þér? Þarftu oft að ganga ógnarlangar vegalengdir eftir ranghölum flugvalla? Skundarðu á milli funda niðri í bæ, móður og másandi af allri göngunni?
Meira
5. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 428 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hugmyndir um sameiningu SpKef sparisjóðs og NBI komust nýlega á dagskrá hjá ríkisstjórninni, en nú er talið líklegt að sameining bankanna tveggja sé niðurstaða viðræðna þar að lútandi.
Meira
5. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 364 orð
| 2 myndir
Eins og áður hefur verið rakið á síðum Atvinnublaðsins hefur verið vísindalega sannað að þeir sem hafa nammiskál á skrifborðinu fá frekar stöðuhækkanir, eiga fleiri vini á vinnustaðnum og eru líklegri til að vera boðið út á stefnumót af vinnufélaga.
Meira
5. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 170 orð
| 2 myndir
Í gær tekur Hilmar Böðvarsson við starfi sölustjóra notaðra bíla hjá Toyota í Kópavogi. Hilmar hefur starfað hjá félaginu frá 2006 sem sölumaður hjá Lexus og sölumaður notaðra bíla.
Meira
5. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 177 orð
| 2 myndir
Eru allir í fyrirtækinu með sama lummulega plastsímann? Er hversdagslegt símtækið að eyðileggja fyrir þér daginn með lítið spennandi persónuleika sínum. Áttu ekki betra skilið? Guði sé lof fyrir hönnuði Bang & Olufsen sem skapað hafa símann BeoCom 5.
Meira
5. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 275 orð
| 1 mynd
Verðmat eigna Kaupþings banka jókst um 135 milljarða króna eða um 17% á árinu 2010. Þá hefur verið leiðrétt fyrir áhrifum vegna 12% styrkingar á gengi krónunnar á tímabilinu, að því er segir í tilkynningu frá skilanefnd.
Meira
5. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 278 orð
| 1 mynd
Á ráðstefnunni Forvarnir í fyrirrúmi sem VÍS hélt fyrir skemmstu voru Rio Tinto Alcan í Straumsvík, Innnesi ehf. og Serrano veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggismálum.
Meira
Kauphöll Íslands hefur sett hlutabréf Össurar hf. á athugunarlista , eftir að aðalfundur félagsins í gær samþykkti þá ákvörðun stjórnar Össurar að afskrá félagið úr kauphöllinni.
Meira
Tónlist má segja að geti á stundum gert kraftaverk. Það er einstaklega gott að hlusta á eitthvað hressandi á morgnana á meðan maður er að vakna og sturta sig. Ekki vera feimin/n við að syngja með og hækkaðu í græjunum.
Meira
„Ég ætla að nota tækifærið og eyða helginni með fjölskyldunni,“ segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar CCP. „Ég byrja á því að fara með dóttur mína, Sögu, sem er fjögurra ára, í íþróttaskóla Fram.
Meira
Varla fer neitt íslenskum karlmönnum betur en hlý og góð ullarbrók til að spranga um í. Enda mjög svo karlmannlegur klæðnaður sem heldur fjölskyldudjásninu öruggu.
Meira
Ástríðukokkar og áhugafólk um mat er oft duglegt að halda úti skemmtilegum matarbloggum. Þau bæði gefa áhugafólki tækifæri til að tengjast sín á milli og á að deila almennt uppskriftum og matartengdum upplýsingum.
Meira
Bolludagur og öskudagur eru handan við hornið og því ekki úr vegi að stórir sem smáir spreyti sig á öskupoka- og bolluvandargerð um helgina. Á sunnudag kl.
Meira
Tómas Grétar Sigfússon frá Hurðarbaki í Flóa, til heimils í Kelduhvammi 1, Hafnarfirði, verður níræður mánudaginn 7. mars næstkomandi. Hann og eiginkona hans Sigríður Gunnarsdóttir taka á móti gestum í Haukahúsinu í Hafnarfirði á afmælisdaginn frá kl.
Meira
Rólegt í Gullsmáranum Aðeins var spilað á 10 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 3. mars. Úrslit í N/S Örn Einarsson - Jens Karlsson 205 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 203 Steindór Árnason - Einar Markússon 201 A/V Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness.
Meira
„Ég er ósköp rólegur yfir þessu. Ætli maður hafi nokkuð velt því mikið fyrir sér sem ungur maður hvort maður næði þessum aldri,“ segir Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt, aðspurður hvernig honum sé innanbrjósts á 70 ára afmælinu í dag.
Meira
Allt er vænt sem vel er grænt,“ sagði karlinn á Laugaveginum við mig. Hann hafði skroppið í bæinn, en þessar vikurnar er hann í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Gigtin var alveg að drepa hann.
Meira
Það er aðalsmerki frumlegra höfunda, að þeir sjá hlutina í nýju ljósi. Þegar við lesum verk þeirra, verður okkur að orði við okkur sjálf: Já, þetta hafði ég ekki hugsað út í!
Meira
5. mars 1997 Þýska flutningaskipið Vikartindur strandaði í vonskuveðri á Háfsfjöru, austan við Þjórsárós. Þyrla Landhelgisgæslunnar, Líf, bjargaði nítján manna áhöfn skipsins. Varðskipsmaður beið bana við björgunaraðgerðir.
Meira
Algarve Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir tvo sigra á tveimur af þrettán bestu landsliðum heims á Ísland góða möguleika á að spila um gullverðlaunin í Algarve-bikarnum í Portúgal.
Meira
Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, er einn fjögurra leikmanna þýska liðsins TuS N-Lübbecke sem ekki verður boðinn nýr samningur þegar núverandi samningar renna út um mitt árið.
Meira
Fótbolti Kolbeinn Tumi Daðason sport@mbl.is Listi Leifs Garðarssonar, fyrrum þjálfara knattspyrnuliðs Víkings, með umsögnum um leikmenn liðsins hefur verið mikið ræddur upp á síðkastið.
Meira
Jakob Örn Sigurðsson, Hlynur Bæringsson og samherjar í Sundsvall Dragons unnu í gær sinn 27. leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar þeir lögðu 08 Stockholm að velli, 97:89, á útivelli.
Meira
David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton, þvertekur fyrir að hafa gert eitthvað rangt þegar hann tefldi fram Marouane Fellaini gegn Sunderland.
Meira
ÍSHOKKÍ Úrslitakeppni Íslandsmóts karla: Laugardalur: SR – SA S13.15 *Staðan er 2:1 fyrir SR sem yrði Íslandsmeistari með sigri. HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram – FH S15.
Meira
Leikmenn og knattspyrnustjóri Manchester United koma særðir til leiks þegar liðið heimsækir Liverpool á Anfield Road á morgun í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Meira
Kristinn Torfason var nærri sínu besta í langstökki á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í París í gær. Hann stökk lengst 7,73 metra í undankeppninni og 7,72 metra í tvígang.
Meira
Team Tvis Holstebros, sem Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, leikur með tryggði sér sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik í gær þegar það vann KIF Vejen, 28:26, á heimavelli. Rut skoraði þrjú mörk.
Meira
Íslandsmeistarar Snæfells máttu sætta sig við tap í heimsókn sinni til Stjörnunnar í Garðabæ í gærkvöldi, 94:80, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni.
Meira
Svíþjóð Stockholm – Sundsvall 89:97 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 24 stig, Hlynur Bæringsson 14 stig fyrir Sundsvall LF Basket – Uppsala 92:80 • Helgi Már Magnússon skoraði ekki stig í þær 10 mínútur sem hann spilaði.
Meira
Veigar Páll Gunnarsson var atkvæðamikill í gærkvöldi þegar Stabæk mætti meisturum Rosenborg í æfingaleik norsku knattspyrnuliðanna í Abrahallen, uppblásinni knattspyrnuhöll í Þrándheimi.
Meira
Þorri Björn Gunnarsson, fyrirliði Íslandsmeistara Fram í handbolta 2006, hefur gert munnlegan samning um að leika áfram næstu tvö árin með danska handknattleiksliðinu Team Sydhavsøerne.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.