Aðgerðir á vegum Umhverfisstofnunar til að halda niðri minkastofnum á Snæfellsnesi og í Eyjafirði með auknu veiðiálagi hafa borið góðan árangur. Fulltrúi stofnunarinnar segir líklegt að mink hafi fækkað síðustu árin.
Meira
STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þórdís Kjartansdóttir hóf laxveiðiferilinn glæsilega í Vatnsdalsá í vikunni, þegar hún veiddi 100 cm langan maríulax í hinum fræga stórlaxastað Hnausastreng.
Meira
Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Góður árangur er af samstarfi ráðuneyta, sveitarfélaga og íbúa um eflingu atvinnu og byggðar á Vestfjörðum að mati aðila. Ríkisstjórnin ákvað í apríl sl. að grípa til margþættra aðgerða á Vestfjörðum.
Meira
Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Margir þekkja bláu byggingarnar með líflegu skreytingunum við Súðarvog 4, þar sem Vélsmiðja Jósafats Hinrikssonar var lengi til húsa og framleiddi meðal annars trollhlera.
Meira
Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Verði sjávarútvegsfrumvarp ríkisstjórnarinnar óbreytt að lögum mun það leiða til mikillar fólksfækkunar í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í áliti bæjarráðs Vestmannaeyjabæjar á frumvarpinu.
Meira
Eyþór Ingi Gunnlaugsson, sem varð frægur í Bandinu hans Bubba, er að taka upp sína fyrstu sólóplötu. Eitt tilbúið lag, „Þá kem ég heim“, er komið inn á tónlist.is.
Meira
Birgir Guðmundsson, dósent í fjölmiðlafræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri og deildarformaður félagsvísindadeildar, flytur í dag fyrirlestur um íslensk dagblöð fyrir og eftir hrunið undir yfirskriftinni „Fleiri fréttir og færri...
Meira
Töffari Hann var óneitanlega svalur ökumaður þessa eðalvagns sem var á rúntinum við Sæbraut á dögunum og vafalaust góð tilfinning að stjórna rennireiðinni Chevrolet Corvette...
Meira
Hróðmar Helgason, einn þriggja íslenskra lækna sem hafa þekkingu og reynslu til að framkvæma flóknar hjartaþræðingar á börnum, flutti nýlega til Svíþjóðar.
Meira
Múslímar um allan heim gerðu sér glaðan dag í gær í tilefni af Eid al-Fitr-hátíðinni sem markar lok ramadan, föstumánaðar þeirra. Í ramadan neita múslímar sér um mat, drykk og kynlíf frá sólarupprás til sólarlags.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Lögregla jók eftirlit sitt við skóla í Hafnarfirði og Reykjanesbæ í gær í kjölfar tilkynninga um að menn hefðu reynt að tæla ung börn upp í bíla enda er óhætt að segja að full ástæða sé til.
Meira
María Elísabet Pallé mep@mbl.is Verðskrá flestra tónlistarskóla í Reykjavík hefur hækkað um 10-15% til að mæta 12% niðurskurði hjá Reykjavíkurborg nú á haustmánuðum.
Meira
MFM, matarfíknarmiðstöðin, stendur fyrir opnu húsi og kynningu á starfsemi sinni í nýjum húsakynninum í Síðumúla 6 í dag milli kl. 20 og 21.30. MFM býður þeim sem glíma við stjórnleysi í áti og þyngd aðstoð. Miðstöðin hefur starfað í fimm ár.
Meira
Melbourne í Ástralíu er sú borg í heiminum sem best er að búa í, samkvæmt árlegum lista Economist Intelligence Unit. Vancouver í Kanada hafði verið efst á listanum frá árinu 2002 en er nú í þriðja sæti á eftir Melbourne og Vín.
Meira
„The Beaver er býsna merkileg mynd og óvenjuleg, að flestu leyti líkari indie-mynd en Hollywood-mynd, fersk og býsna frumleg.“ Helgi Snær skrifar um nýjustu mynd Mels Gibsons, sem nefnist The Beaver.
Meira
„Staðan er sú að við höfum sent beiðni til menntamálaráðuneytisins og til stjórnar skólans um að fara að leita einhverra sáttaleiða og jafnvel að fá utanaðkomandi sáttaaðila inn í deiluna.
Meira
Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, sagði í gær að hjálparstofnanir þyrftu að auka neyðaraðstoðina í Sómalíu til að draga úr straumi flóttamanna til grannríkjanna. „Við hjálpum yfir 800.
Meira
Þessa dagana eru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar að taka inn nýja meðlimi og eru margar sveitir með kynningarfundi fyrir væntanlega félaga í þessari viku.
Meira
Í svari sínu til umboðsmanns Alþingis segir Seðlabanki Íslands að reglur bankans nr. 492/2001 um verðtryggingu sparifjár og lausafjár séu settar á grundvelli ákvæðis í lögum vexti og verðtryggingu. Þær hafi því fulla stoð í lögum. Í 2. mgr. 15. gr.
Meira
Ríkið er að spara Í frétt um fjölgun refa í Borgarfirði á forsíðu blaðsins á mánudag er sagt að sveitarfélagið Borgarbyggð hafi í sparnaðarskyni ákveðið að hætta að styðja refaveiðar.
Meira
Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fram hafa komið nýjar upplýsingar um að hersveitir Muammars Gaddafis í Líbíu hafi framið fjöldamorð síðustu dagana áður en uppreisnarmenn náðu höfuðborginni Trípólí á sitt vald.
Meira
Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is „Staðan verður dekkri og dekkri eftir því sem tímanum fleygir fram og ófriðnum virðist ekki ætla að linna.
Meira
Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Gangi vinna við skipulag lóðar undir nýjan spítala við Hringbraut vel verður hægt að hefja jarðvinnu á lóðinni næsta vor. Þetta segir Gunnar Svavarsson, formaður verkefnisstjórnar um byggingu nýs Landspítala.
Meira
Stjarnan varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti með því að sigra Aftureldingu, 3:0, í 16. umferð deildarinnar. Tveimur umferðum er ólokið en Garðabæjarliðið hefur unnið 13 leiki í röð og er sjö stigum á undan Val.
Meira
Bresk rannsókn, sem náði til 114.000 manns, bendir til þess að súkkulaðiát geti dregið úr hættunni á hjartasjúkdómum og heilablóðfalli um þriðjung.
Meira
Lögreglu hefur ekki tekist að hafa hendur í hári þeirra manna sem hafa reynt að plata börn upp í bíla í Hafnarfirði og í Keflavík að undanförnu. Málin eru tekin alvarlega enda engin ástæða til annars.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ekki verður nauðsynlegt fyrir arkitekta sem taka þátt í hönnunarsamkeppni um nýtt fangelsi á Hólmsheiði að fylgja frumteikningum sem danska arkitektastofan Alex Poulsen var fengin til að gera.
Meira
Tveir sendifulltrúar Rauða kross Íslands, Áslaug Arnoldsdóttir og Magna Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingar, munu halda til Íraks á morgun til starfa með Alþjóða Rauða krossinum.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði konu á þrítugsaldri við akstur í síðustu viku. Að sögn lögreglunnar var konan í annarlegu ástandi og einnig fundust í fórum hennar fíkniefni. Með í för var barn konunnar.
Meira
Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Huang Nubo, stjórnarformaður fjárfestingarfélagsins Zhungkun, sem sérhæfir sig í fasteignaviðskiptum og ferðaþjónustu, keypti um 72% jarðarinnar Grímsstaðir á Fjöllum í síðustu viku.
Meira
Ríkisstjórnin hefur samþykkt, að tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra, að hefja vinnu við hættumat fyrir eldgos á Íslandi. Áætlað er að vinnan taki 15-20 ár en fyrsti áfanginn er verkefni til þriggja ára.
Meira
Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Minkurinn er ekki stór, talsvert minni en meðalköttur. En hann hefur víða reynst mikill skaðvaldur í nýjum heimkynnum en hann er upprunninn í Norður-Ameríku.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ræst hefur úr sumrinu og heyfengur er nægur í flestum sveitum. Þó er heyfengur lítill á einstaka svæðum, eins og til dæmis kalsvæðunum norðaustanlands og öskusvæðinu í Skaftárhreppi.
Meira
Hallur Már hallurmar@mbl.is Aðeins tveir íslenskir læknar sem hafa kunnáttu og reynslu til að framkvæma flóknar hjartaþræðingar eru um þessar mundir að störfum hér á landi.
Meira
Breski rithöfundurinn Hunter Davies segist hafa safnað yfir 250 bréfum, sem John Lennon hafi skrifað vinum og vandamönnum, og ætlar að birta þau í bók sem kemur út á næsta ári.
Meira
Það er daglegt brauð að ríkisstjórnin komi af fjöllum. En það er tilbreyting að hún komi af Grímsstöðum á Fjöllum og ekki í hóp heldur tvístruð í allar áttir. Nú væri gott að fá kattasmalann til að hotta villuráfandi aftur í rétt hólf.
Meira
Búið er að gera sjónvarpsþætti um hina hryllilegu Borgia-ætt sem allir þeir sem hafa kynnt sér spillingar- og sukksögu ítölsku endurreisnarinnar þekkja. Þættirnir byrjuðu á Skjá einum á sunnudagskvöldið.
Meira
Síðasti millistríðsárablúsmaðurinn, David „Honeyboy“ Edwards, er nú látinn, 96 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Chicago en umboðsmaður hans hafði opinberlega tilkynnt að hann væri sestur í helgan stein fyrir um mánuði.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýning myndlistarkonunnar Valgerðar Guðlaugsdóttur, Dúkka, verður opnuð á morgun kl. 18 í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum og er hún hluti af menningarhátíð bæjarins, Ljósanótt, sem haldin verður um helgina.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LÓKAL – alþjóðleg leiklistarhátíð í Reykjavík hefst á morgun, 1. september, og verða 13 viðburðir og sýningar í boði, til og með 4. september.
Meira
Jon Cryer, annar aðalleikaranna í Two and a Half Men, hefur undanfarin ár staðið í miklu stappi við fyrrverandi eiginkonu sína hvað meðlag varðar. Hann hefur nú verið dæmdur til að greiða henni 8.
Meira
Myndin Oldboy eftir Park Chan-Wook varð fræg að endemum er hún kom út árið 2004. Ofbeldið þótti æði grafískt og söguþráðurinn vel súr. Spike Lee ætlar nú að endurgera myndina og er það hjartaknúsarinn Josh Brolin sem fer með burðarrulluna.
Meira
Fjórði hluti sýningaraðar Leifs Þorsteinssonar er tileinkaður portrettljósmyndun og stendur frá 3. september til 3. nóvember í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Meira
Listasafn Reykjanesbæjar tók sl. vetur þátt í norrænu listverkefni ásamt Dalarnas Museum í Svíþjóð og Haugesund Billedgalleri í Noregi og verður afraksturinn sýndur á sýningum í löndunum þremur í haust.
Meira
Fyrsta lagið sem ég heyrði með Pétri Ben og Eberg hélt ég að væri útlenskt. Hvort það eru meðmæli með tónlist læt ég liggja á milli hluta. Stundum finnst manni það í það minnsta komandi frá litla Íslandi.
Meira
Skúli Þórðarson, Vestfirðingur með meiru, hóf feril sinn sem trúbadúr en hefur á síðustu árum verið að færa sig meira í faðm hljómsveita, fyrst Sökudólganna og nú Grjóts. Búgí!
Meira
Hinn illa greiddi og ógeðfelldi Severus Snape stóð uppi sem óvæntur sigurvegari vinsældakeppni Bloomsbury-bókaútgáfunnar, sem gefur út hinar gríðarlega vinsælu bækur um galdrapiltinn Harry Potter og baráttu hans við illmennið Voldemort.
Meira
Andrea Gylfa er ein af okkar allra bestu söngkonum og hefur farið víða um tónrófið hvað stíla varðar. Blúsinn hefur hún alltaf sungið af mikilli sannfæringu og sönnun um það má nálgast á plötu frá 1998 sem hún tók upp með Blúsmönnum.
Meira
Komin er út bókin Prjónað úr íslenskri ull fyrir áhugasamt prjónafólk með uppskriftum að flíkum úr íslenskri ull en jafnframt fræðandi bók fyrir þá sem hafa áhuga á sögu handverks og ullar.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hinn 20. september hefjast á RÚV sýningar á sjónvarpsþáttunum Djöflaeyjunni þar sem fjallað verður um leikhús, bíó og myndlist. Umsjónarmaður þáttarins er Þórhallur Gunnarsson.
Meira
Eftir Ernu Hauksdóttur: "Hér er stærsta tækifærið til aukinnar verðmætasköpunar í ferðaþjónustu og mikilvægt að allir sem vilja bjóða heilsársferðaþjónustu bretti upp ermar."
Meira
Á apaplánetunni er það górillan sem ræður, stærsti apinn og sterkasti, 400 kílóa górillan segja enskumælandi (á ensku reyndar) og eiga þá við ósigrandi ógnandi fyrirbæri sem vofir yfir manni.
Meira
Eftir Jóhann Ísberg, Jón Atla Kristjánsson og Sigurð Þorsteinsson: "Sjálfstæðisflokkurinn verði þannig tilbúinn þegar kallið kemur með skýrar lausnir sem þjóðin getur sameinast um."
Meira
Eftir Pétur Björgvin Þorsteinsson: "Fjöldi fólks stendur þétt á bak við AkureyrarAkademíuna. Nú þegar fjárhagurinn er þröngur er mikilvægt að sú uppbygging sem orðið hefur glatist ekki."
Meira
Gleraugu fundust Kvengleraugu fundust á Kringlusvæðinu, upplýsingar í síma 568-3115. Þakkir Mig langar að þakka Ólafi Stephensen, ritstjóra Fréttablaðsins, fyrir að verja velferð dýra í ritstjórnargrein sinni í Fréttablaðinu 18.7. og í grein 14.6.
Meira
Erlingur Herbertsson (Reinhold Kummer) blikksmíðameistari var fæddur í Leipzig í Þýskalandi 18. júní 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Herbert Ernst Kummer blikksmiður, f. 1910, d.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Gísladóttir fæddist á Selnesi í Breiðdal 14. janúar 1927. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 22. ágúst 2011. Útför Guðbjargar fór fram frá Hafnarkirkju 30. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Gunnhildur Halla Haraldsdóttir fæddist á Flateyri 29. mars 1958. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Hafnarfirði 19. ágúst 2011. Útför Gunnhildar Höllu fór fram frá Víðistaðakirkju 26. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Hanna Lilja Valsdóttir fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 22. apríl 1975. Hún lést af barnsförum á Landspítala í Fossvogi 14. ágúst 2011. Valgerður Lilja Gísladóttir fæddist 13. ágúst 2011. Hún lést 20. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Dr. philos. Hjálmar Vilhjálmsson fæddist á Brekku í Mjóafirði 25. september 1937. Hann lést á Landspítalanum 20. ágúst 2011. Útför Hjálmars fór fram frá Hallgrímskirkju 23. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Jóna Jónasdóttir fæddist á Hvammeyri við Tálknafjörð 25. október 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 26. ágúst 2011. Foreldrar Ragnheiðar voru hjónin Ólafía Kristín Ólafsdóttir og Jónas Steinhólm Jónsson.
MeiraKaupa minningabók
Ruth Guðmundsson fæddist í Charlottenlund í Kaupmannahöfn 2. október 1914. Hún lést á heimili sínu í Seljahlíð 17. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Jens Martin Andersen útibússtjóri og Theodora Andersen húsmóðir.
MeiraKaupa minningabók
Sigurlína Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1951. Hún lést á heimili sínu á Miklubraut 74 í Reykjavík 22. ágúst 2011. Móðir hennar er Steinunn Gróa Valdimarsdóttir, f. 2. júlí 1925, en faðir hennar, Bjarni Knudsen, f. 9.
MeiraKaupa minningabók
Stella Víðisdóttir fæddist á Ísafirði 30. ágúst 1987. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. ágúst 2011. Útför Stellu fór fram frá Akureyrarkirkju 26. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
1,2 milljarða króna hagnaður var af rekstri Eimskipafélags Íslands fyrstu sex mánuði ársins. Á öðrum ársfjórðungi var hagnaðurinn 300 milljónir króna. Heildareignir félagsins í lok júní voru 47,8 milljarðar króna og var eiginfjárhlutfall 58,7%.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur skipað Valdimar Guðnason, löggiltan endurskoðanda, sem sérstakan matsmann á afkomu og efnahagsstöðu Fons hf. á árunum fyrir gjaldþrot fyrirtækisins.
Meira
Gunnar Guðni Tómasson, verkfræðingur og forseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HRV Engineering ehf., sem er í eigu verkfræðistofanna Mannvits og Verkís.
Meira
Meðalverð sem Eignasafn Seðlabanka Íslands fær fyrir 73,03% hlut sinn í tryggingafélaginu Sjóvá, ef allur kaupréttur verður nýttur, jafngildir því að heildarvirði Sjóvár sé ríflega 10 milljarðar króna.
Meira
Væntingavísitala Gallup lækkaði í ágúst, þriðja mánuðinn í röð. Vísitalan lækkaði um 12 stig milli mánaða og er nú 50,1 stig. Hefur vísitalan ekki verið lægri á þessu ári og hún er nú 20 stigum lægri en í ágúst í fyrra.
Meira
„Mínar uppáhaldssultur eru hefðbundnar sólberja- og rifsberjasultur. Ég geri þær á hverju ári,“ segir Edda Björg Jónsdóttir, kennari á Selfossi. „Ég er með rifsberja- og sólberjarunna út í garði.
Meira
Stóru leikhúsin í höfuðborginni, Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið, kynntu bæði nýtt leikár fyrir stuttu. Margt spennandi verður í boði á báðum stöðum í vetur.
Meira
Eldri menn sem eyða litlum tíma í djúpum svefni geta verið í meiri hættu á að þróa með sér háan blóðþrýsting en þeir sem sofa vel. Þetta kom fram í bandarískri rannsókn sem er sagt frá á BBC.co.uk.
Meira
Margir eru eflaust búnir að fara í berjamó í ár og tína allt af runnunum í garðinum. En fyrir þá sem eiga eftir að sýna þessa sjálfsbjargarviðleitni eða að vinna úr því sem þeir tíndu er vefsíðan Simnet.is/uppskriftir/sulta.htm góður hugmyndabanki.
Meira
Endurskoðun á starfsgrunni skáta var kynnt hjá skátafélögum um allt land í síðustu viku. Ástæðan fyrir breytingunni er útkoma nýrra bóka sem eiga að færa nýja sýn á skátastarfið.
Meira
Um síðustu helgi fór fram vinnustofa í súlufimi. Sænski dansarinn og danshöfundurinn Serena Mon De Vienne kom til landsins og kenndi íslenskum súlufimiiðkendum ýmislegt nýtt í listinni.
Meira
Vetrarstarf Kvæðamannafélagsins Iðunnar hefst með kvæðalagaæfingu miðvikudaginn 5. október og verður félagsfundur að venju á föstudegi tveim dögum síðar. Í nýju fréttabréfi Kvæðamannafélagsins er úrval vísna af fundum þegar Skálda siglir um sali.
Meira
Tólf borð í Gullsmára Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn 29. ágúst. Úrslit í N/S: Ólafur Oddsson – Jón Bjarnar 183 Ernst Backman – Hermann Guðmss. 181 Sigtryggur Ellertss. – Ari Þórðarson 180 Pétur Antonss.
Meira
Tvíburasysturnar Guðrún og Kristín Jóhannesdætur eru fimmtugar í dag. Guðrún býr á Akureyri og Kristín í Reykjavík og Guðrún segir að hún ætli ekki að halda sérstaklega upp á afmælið en þær verði í auknu símasambandi.
Meira
Berglind Magnúsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Magnús Már Magnússon, Marta Þormóðsdóttir og Sigurður Patrik Fjalarsson söfnuðu 24.924 kr. með tombólu sem þau héldu við Úlfarsfell og Eiðistorg og gáfu Rauða krossi...
Meira
31. ágúst 1805 Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi dó í tugthúsinu í Reykjavík, 36 ára. Hún var dysjuð við alfaraleið á Skólavörðuholti og grjóti kastað að dysinni, Steinkudys.
Meira
Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson unnu sinn fyrsta titil á nýju keppnistímabili í þýska handboltanum í gærkvöld. Kiel, undir stjórn Alfreðs, vann Þýskalandsmeistara Hamburg, 24:23, í hinum árlega meistaraleik sem markar upphaf tímabilsins.
Meira
Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson verður frá æfingum og keppni næstu tvo mánuðina en eins og Morgunblaðið greindi frá í síðustu viku gekkst hann undir aðgerð á hné sem framkvæmd var hér á landi og gekk vel.
Meira
Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkurliðsins í knattspyrnu, gengur að öllum líkindum til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Start í dag.
Meira
Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Tæplega 19 ára gamall eyjarskeggi frá Grenada, Kirani James, undirstrikaði hæfileika sína á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu og sigraði í 400 metra hlaupi eftir magnaðan endasprett.
Meira
Selfoss og FH tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með því að sigra Keflavík og Hauka í seinni úrslitaleikjum 1. deildar. Sigur Selfyssinga er sögulegur því kvennalið þeirra hefur aldrei áður spilað í efstu deild.
Meira
Þótt baráttan um Íslandsmeistaratitilinn sé að þróast upp í einvígi milli KR og ÍBV fer varla á milli mála að skemmtikraftar ársins eru Stjörnumenn úr Garðabæ.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason gæti orðið leikmaður þýska B-deildarliðsins Dynamo Dresden í dag en hann hélt til Þýskalands í gær og mun æfa með liðinu í dag.
Meira
Í Garðabæ Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar skráðu sig í gær í 51 árs gamlar sögubækur félagsins með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.