Greinar fimmtudaginn 16. ágúst 2012

Fréttir

16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 968 orð | 3 myndir

Andvana fædd hugmynd

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Færeyingar binda vonir við að aukin atvinnustarfsemi og tekjur skapist við aukningu hjá Færeysku alþjóðlegu skipaskránni (FAS). Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ábótinn krefst 20 milljóna í bætur

Sr. Axel Árnason Njarðvík, sóknarprestur í Stóra-Núpsprestakalli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, hefur farið fram á að sveitarfélagið greiði sér 20 milljónir króna í bætur. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ártöl rugluðust í súluriti

Ártöl rugluðust í súluriti Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að ártöl rugluðust í súluriti sem fylgdi með fréttinni „Uppsveifla frá aldauða í Eyjum“ á bls. 13, sem fjallaði um varpárangur lundans í ár. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð

Björgun Sjóvár pólitísk ákvörðun

„Það kemur fram að FME er ekki að mæla neitt með björgun Sjóvár, það liggur því alveg fyrir í yfirlýsingunni að þetta var pólitísk ákvörðun. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Bætt launakjör komi í staðinn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Það er vilji hjá okkur að vinna að einu lífeyriskerfi, ef bætt launakjör koma í staðinn því það hangir auðvitað saman. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

CRI veitt einkaleyfi vestanhafs

Hátæknifyrirtækinu CRI hefur verið veitt einkaleyfi í Bandaríkjunum á framleiðsluaðferð fyrirtækisins á endurnýjanlegu metanóli, sem nota má til þess að knýja bíla, efnarafala eða til framleiðslu á efnavöru, s.s. plasti og fataefnum. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Færri á skrá en störfum fjölgar ekki

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vísbendingar hafa komið fram að undanförnu um að ástandið á vinnumarkaði fari jafnt og þétt batnandi. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Færri á vinnumarkaði

Samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar hefur þeim fjölgað sem eru utan vinnumarkaðar, eða úr 31.800 manns í júní sl. í 34.800 í júlí. „Störfum hefur ekki fjölgað frá sama tíma í fyrra og þeim fækkar mikið sem eru á vinnumarkaði. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Gera ekki ráð fyrir sölu lóða í fjárhagsáætlun

Hafnarfjarðarbær reiknar ekki með neinum tekjum af sölu óbyggðra lóða á Völlunum í fjárhagsáætlun og því hefur það engin áhrif á fjárflæði þótt 90% af söluandvirði lóða sem veðsettar hafa verið Depfa-bankanum renni til bankans sem fyrirframgreiðsla upp... Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Katrín snýr aftur en gefur ekkert upp

Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, hyggst snúa aftur úr fæðingarorlofi fljótlega eftir 23. ágúst þegar tvíburar hennar verða sex mánaða. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kolbeinn tryggði 2:0 sigur á Færeyingum

Kolbeinn Sigþórsson (nr. 9) gerði bæði mörk Íslands í 2:0 sigri á Færeyjum í æfingalandsleik þjóðanna í knattspyrnu að viðstöddum tæplega 7.300 áhorfendum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Grétar Rafn Steinsson lagði upp seinna markið og hér fagna þeir... Meira
16. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Lítil „pönkbæn“ í Moskvu ógnar hlassi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Pussy Riot er óvænt orðin sameiningartákn baráttunnar fyrir mannréttindum í Rússlandi. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Makríllinn að festa sig í sessi úti fyrir Vesturlandi

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Meirihlutinn í Grindavík fallinn

Meirihlutasamstarfi Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks í Grindavík var slitið á fundi meirihlutans í gærkvöldi. Meira
16. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Meirihluti Norðmanna styður Jens Stoltenberg

Nokkrar skoðanakannanir, sem birtar voru í gær, benda til þess að þorri Norðmanna vilji að Jens Stoltenberg forsætisráðherra sitji áfram í embætti. Milli 19 og 30,7% þátttakendanna í könnunum sögðust vilja að forsætisráðherrann segði af sér. Meira
16. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir í Graceland

35 ár eru liðin frá því að rokkkóngurinn Elvis Presley dó og af því tilefni hafa aðdáendur hans flykkst til Graceland, heimilis hans í Memphis. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Minnkandi greiðsluvilji almennings

„Það er búið að skapa svo miklar væntingar og fyrirheit um aðgerðir fyrir skuldara sem aftur hefur búið til óvissu fyrir fjármálafyrirtæki og lánasöfn þeirra. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Mun hafa skaðlegar afleiðingar

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Mæltu ekki með björgun Sjóvár

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sent Helga Hjörvar, formanni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, bréf vegna yfirlýsingar Fjármálaeftirlitsins, FME, um björgun Sjóvár. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ný Airbusþota hjá Atlantic Airways

Rúmlega 100 stuðningsmenn færeyska landsliðsins í knattspyrnu komu hingað í gær með glænýrri þotu færeyska flugfélagsins Atlantic Airways. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ólympíufarar á Bessastöðum

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, bauð íslensku keppendunum, þjálfurum og öðrum starfsmönnum á Ólympíuleikunum í London á Bessastaði í gær. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ráðinn verkefnisstjóri í Malaví

Guðmundur Rúnar Árnason, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá ÞSSÍ, Þróunarsamvinnustofnun Íslands, í Malaví. Meira
16. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Reykingafólki fækkaði verulega

Verulega hefur dregið úr reykingum á Íslandi og fleiri löndum Evrópu á síðustu tíu árum samkvæmt nýjustu upplýsingum OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Reynt að sporna við ertuyglulirfu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hlýnun undanfarin ár virðist hafa leitt til mikillar fjölgunar á ertuyglufiðrildum, en lirfa ertuyglunnar þykir mikill skaðvaldur fyrir gróður. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ríkið bótaskylt fyrir að velja Icelandair

Andri Karl andri@mbl.is Ríkiskaup brutu gegn lögum um opinber innkaup með því að velja tilboð Icelandair í útboði um flugsæti til og frá Íslandi. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Saka yfirvöld um einelti

Skúli Hansen skulih@mbl.is Að sögn Kristjáns Sveinbjörnssonar, formanns Svifflugfélags Íslands, er alveg ljóst að flugmálayfirvöld hér á landi beita þá aðila sem fara með mál sín í fjölmiðla hefndaraðgerðum. Meira
16. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Shitterton vandræðalegasta nafnið

Shitterton, þorp í Piddle-dal í Dorset, var valið vandræðalegasta staðarnafnið í Bretlandi í könnun sem fram fór á netinu. Í öðru sæti var nálægt þorp, Scratchy Bottom. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Sjálfstæður Evrópusinni

„Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir sem hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Já Ísland, samtaka þeirra sem vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Strætó ekur oftar og lengur á nýrri áætlun

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Stærstu breytingarnar koma til framkvæmda vegna samnings Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við ríkið. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Útlitið gott fyrir Menningarnótt

Útlit er fyrir að það verði gott veður á Menningarnótt á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður hitinn á bilinu 15 og upp í 18 gráður í Reykjavík og hæglætis austanátt. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 266 orð

Viðkvæmir fyrir hækkun

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég held að þetta geti haft mikil og neikvæð áhrif á ferðamannastrauminn til Íslands. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Virkjunin gangsett eftir þörfum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Miðað er við að allt verði til reiðu til að hefja rafmagnsframleiðslu í Elliðaárvirkjun 1. Meira
16. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Yfir 1.300 börn hafa látið lífið og hundruð verið fangelsuð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að yfir 1.300 börn hafi látið lífið í átökunum í Sýrlandi síðustu sautján mánuði, að sögn Sýrlensku mannréttindastöðvarinnar, SOHR, sem hefur aðsetur í Bretlandi. Áætlað er að alls liggi um 23. Meira
16. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Yfirheyrslusérfræðingur tekur þátt í leitinni að Sigrid

Einn helsti sérfræðingur Norðmanna á sviði réttarsálfræði og yfirheyrslna, Asbjørn Rachlew, hefur verið kallaður til aðstoðar við leitina að Sigrid, stúlkunni sem ákaft hefur verið leitað að þar í landi undanfarna daga. Meira
16. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Þeyttu rjómann af kappi

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Síðastliðinn laugardag var Jón Elvar Gunnarsson krýndur ungbóndi ársins eftir æsispennandi keppni á sameiginlegri Handverkshátíð og landbúnaðarsýningu við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2012 | Leiðarar | 730 orð

Kosningaskjálfti mælist

Það væri skrítið ef enginn skjálfti væri Meira
16. ágúst 2012 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Yfirvaldið og óvitarnir í borginni

Greinilegt er að fundur borgarinnar til kynningar á menningarnótt sem haldinn var í fyrradag fór fram á milli klukkan níu og fimm því að þar var mættur borgarfulltrúinn Einar Örn Benediktsson og ekki í hlutverki prívatpersónu. Meira

Menning

16. ágúst 2012 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

3 klassískar og 2 prúðbúnir í Kaffi Flóru í kvöld

Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir, þ.e. sönghópurinn 3 klassískar, halda tónleika í Kaffi Flóru í Laugardal í kvöld kl. Meira
16. ágúst 2012 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd

Auður veggur sem strigi

Ingvar Högni Ragnarsson opnar í dag sýninguna Veggir/Walls í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
16. ágúst 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Á móti sól á afmæli Gamla Gauksins

Ár er liðið frá því skemmtistaðurinn Gamli Gaukurinn í Tryggvagötu 20 var opnaður og verður haldið upp á það á Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst, með tónleikum hljómsveitarinnar Á móti sól. Meira
16. ágúst 2012 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Crowe gerir myndband á Íslandi

Leikarinn Russell Crowe ætlar að taka upp tónlistarmyndband á Íslandi en hann er hér staddur við tökur á kvikmyndinni Noah. Meira
16. ágúst 2012 | Tónlist | 232 orð | 2 myndir

Ekki frá hjartanu

Plata tónlistarmannsins Andra Más Sigurðssonar sem kallar sig Joe Dubius. Andri semur lög og texta, syngur og spilar á kassagítar, munnhörpu og orgel, en ýmsir eru honum til aðstoðar. Meira
16. ágúst 2012 | Bókmenntir | 462 orð | 2 myndir

Ég er töffari!

Skráð af David Lagercrantz. Þýðing: Sigurður Helgason. Draumsýn bókaforlag, 2012. Meira
16. ágúst 2012 | Tónlist | 219 orð | 2 myndir

Fjórar stafrænar frá Ching Ching Bling Bling

Stafræna plötuútgáfan Ching Ching Bling Bling gaf út fjórar stafrænar hljómplötur í júlímánuði og má nálgast þær á vef útgáfunnar, chingchingblingbling.com. Meira
16. ágúst 2012 | Dans | 337 orð | 1 mynd

Gaman að sýna heima

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Dansarar sem allir eiga það sameiginlegt að vera núverandi eða nýútskrifaðir nemendur úr hinum virta dansskóla PARTS í Brussel sýna verk sín í Gaflaraleikhúsinu í kvöld. Meira
16. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 392 orð | 2 myndir

Hugrökk prinsessa í klípu

Leikstjóri: Brenda Chapman. Bandaríkin, 2012. 93 mín. Meira
16. ágúst 2012 | Bókmenntir | 158 orð | 1 mynd

Hvað á bókin að heita?

Bjartur bókaforlag tryggði sér í sumar útgáfuréttinn á nýrri skáldsögu JK Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, en skáldsagan nýja mun bera titilinn The Casual Vacancy og kemur út í Bretlandi 27. september. Meira
16. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Rúmverska ríkið

Rúm er vannýtt og vanmetið sjónvarpsefni hér á landi. Þá er ég að tala um rúm í efnislegum skilningi, ekki heimspekilegum. Þessu komst ég að raun um meðan ég dvaldist um stundarsakir með Rómverjum fyrr í sumar. Meira
16. ágúst 2012 | Tónlist | 22 orð | 1 mynd

Sigríður og Guðmundur í Viðey

Söngkonan Sigríður Thorlacius og bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson, liðsmenn hljómsveitarinnar Hjaltalín, halda tónleika í Viðeyjarstofu í kvöld og hefjast þeir kl.... Meira
16. ágúst 2012 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Skyrtur þorna að sumri til á Íslandi

Myndlistarmaðurinn Loji Höskuldsson kynnir í dag kl. 17 nýtt verk, „Minningu“, í sýningarverkefni gallerísins Kling & Bang, Demented Diamond , sem er hluti af sýningunni Sjálfstætt fólk í Hafnarhúsinu. Meira
16. ágúst 2012 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Steed Lord sendir frá sér myndband

Svala Björgvinsdóttir og félagar hennar í hljómsveitinni Steed Lord frumsýndu nýtt myndband við lag sitt „Hear Me Now“ á vefsíðunni imfmag.com í fyrradag. Myndbandið vann hljómsveitin sjálf og fóru tökur fram í Los Angeles. Meira
16. ágúst 2012 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Tónlist, dans, ljóð og ber

Tónlistarhátíðin Berjadagar í Ólafsfirði verður haldin í fjórtánda sinn 17.-19. ágúst og eru einkunnarorð hátíðarinnar í ár „Brass, ballett og skáldkonur“. Hátíðin verður sett á morgun kl. 10. Meira
16. ágúst 2012 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Watson hrifin af íslenskri tónlist

Breska leikkonan Emma Watson hefur notið dvalar sinnar á Íslandi, ef marka má færslur hennar á Twitter-samskiptasíðunni. Meira
16. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 496 orð | 2 myndir

Þegar hr. Ung verðlaunaði Seon Hak

Það er ekki laust við að maður finni fyrir tómleika nú þegar Ólympíuleikunum er lokið. Meira

Umræðan

16. ágúst 2012 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Á að rota rísandi stjörnu?

Eftir Bjarnheiði Hallsdóttur: "Þessi málflutningur allur er með hreinum ólíkindum og settur fram af mikilli vanþekkingu á eðli og sögu ferðaþjónustunnar í landinu..." Meira
16. ágúst 2012 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Gula hættan

Eftir Ómar Sigurðsson: "Ég er ekki viss um að Núpó þessi eigi bót fyrir boruna á sér, frekar en útrásarvíkingarnir á sínum tíma" Meira
16. ágúst 2012 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Óseðjandi skattafíkn

Eftir Jón Gunnarsson: "Skattafíkn stjórnarflokkanna er ekki hægt að líkja við neitt annað en óseðjandi ófreskju sem eirir engu." Meira
16. ágúst 2012 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Skattlagning ríkisstjórnarinnar

Eftir Njál Skarphéðinsson: "Þetta lýsir ekki einungis vanþekkingu stjórnvalda á þessari þjónustugrein heldur einnig óhugnanlega lítilli hæfni þeirra til að skilja atvinnulífið og sérstaklega einkageirann sem skapar gjaldeyrinn." Meira
16. ágúst 2012 | Bréf til blaðsins | 344 orð | 1 mynd

Torg þarfnast einnig hirðis

Frá Jakobi Frímanni Magnússyni: "Pétur Blöndal, alþingismaður, vakti okkur til umhugsunar um hætturnar sem fé kann að stafa af því að vera án hirðis. Því hættir til að týnast ef fjárhirðirinn eða féhirðirinn sefur á vaktinni." Meira
16. ágúst 2012 | Velvakandi | 142 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ógæfa áfengis og fíkniefna Í fréttum eftir verslunarmannahelgina kom fram að 34 einstaklingar hefðu verið teknir þessa helgi fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur í Reykjavík. Þetta segir okkur tvennt, við eigum góða og árvökula lögreglu. Meira
16. ágúst 2012 | Pistlar | 491 orð | 1 mynd

Veraldarvefurinn er tvíeggja sverð

Veraldarvefurinn auðveldar flest samskipti til muna og vissulega er hann stærsta bókasafn sem finna má. Því er kaldhæðnislegt að allir virðast ramba á sömu bókahilluna. Meira
16. ágúst 2012 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Yfirklór: Grundvallaratriðum ekki sinnt

Eftir Orra Vigfússon: "Þar með rýrnaði verðmæti jarða og afkoma margra landeigenda á viðkomandi svæðum, sem ættu möguleika á að fá arð af veiðiréttinum, myndi versna." Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Agða Vilhelmsdóttir

Agða Vilhelmsdóttir fæddist í Reykjavík 22. mars 1916. Hún lést 31. júlí sl. Jarðarför Ögðu fór fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 14. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Auðbjörg Díana Árnadóttir

Auðbjörg Díana Árnadóttir fæddist á Akranesi 4. nóvember 1941. Hún lést á heimili sínu 31. júlí 2012. Díana var jarðsungin frá Kópavogskirkju 10. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Ásta Lúðvíksdóttir

Ásta Lúðvíksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. apríl 1930. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 29. júlí sl. Útför Ástu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 9. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Einar Ingimundarson

Einar Ingimundarson fæddist í Borgarholti, Stokkseyrarhreppi, þann 30. apríl 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sunnudaginn 5. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Grétar Þórir Hjaltason

Grétar Þórir Hjaltason fæddist á Selfossi 9. apríl 1947. Hann andaðist á Kumbaravogi 25. júní 2012. Jarðsetning hans fór fram í kyrrþey hinn 13. júlí 2012 í Selfosskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Guðný Margrét Magnúsdóttir

Guðný Margrét fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 27. desember 1928 og lést á lyflækningadeild FSA 1. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Björgvin Guðmundsson, f... 4. feb. 1897, d. 6. okt. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Guðrún Erla Ottósdóttir

Guðrún Erla Ottósdóttir fæddist á Skólavörðustíg 4. júní 1934. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. ágúst 2012. Foreldrar Guðrúnar Erlu voru Ottó Eðvard Guðjónsson sjómaður í Reykjavík f. 10. október 1904, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Helga Bergljót Magnúsdóttir

Helga Bergljót Magnúsdóttir (Didda / Helga Bequette) fæddist 16. september 1942 að Hallsstöðum, Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp. Hún lést á Heilbrigðissstofnun Suðurnesja þann 2. ágúst sl. Foreldrar: Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir fædd 19. ágúst 1925,... Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 59 orð | 1 mynd

Lárus Jónasson

Lárus Jónasson fæddist á bænum Vetleifsholti í Ásahreppi 5. desember 1933. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 29. júlí 2012. Útför Lárusar fór fram frá Oddakirkju 11. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Ómar Hafliðason

Ómar Hafliðason fæddist 11. mars 1943 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann lést á heimili sínu hinn 3. ágúst 2012. Útför hans fór fram frá Bústaðakirkju 14. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

Sigurþór Magnússon

Sigurþór Magnússon var fæddur að Eystra Stokkseyrarseli í Flóanum þann 28.7. 1928. Hann lést á Landspítala Fossvogi þann 9.8. 2012. Foreldrar hans voru hjónin María Aradóttir húsfreyja f. 9.12. 1895, d. 24.10. 1971 og Magnús Gíslason bóndi f. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Sveinn Matthíasson

Sveinn Matthíasson fæddist 20. mars 1966 í Vestmannaeyjum. Hann varð bráðkvaddur á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 5. ágúst sl. Útför Sveins fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 14. ágúst 2012 kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2012 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Þórunn Steinunn Jónsdóttir

Þórunn Steinunn Jónsdóttir fæddist á Eiðum í Grímsey 10. janúar 1925. Hún lést 7. ágúst 2012. Útför Þórunnar var frá Áskirkju þriðjudaginn 14. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. ágúst 2012 | Daglegt líf | 513 orð | 3 myndir

Árgalar kveða á Menningarnótt

Bæði þroskaðir Árgalar og ungir Árgalar ætla að kveða til dýrðar Suðurlandi nú á laugardag, enda kom þeir frá því landsvæði. Yngsta kvæðafólkið sem kemur fram er sex ára og einn ellefu ára drengur mun kveða um það hvernig gæðingar eiga að vera. Kvæðamannafélagið Árgali er tveggja ára og vaxandi. Meira
16. ágúst 2012 | Neytendur | 327 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 16. - 18. ágúst verð nú áður mælie. verð Kindafile (kjötborð) 3.098 3.498 3.098 kr. kg Svínalundir (kjötborð) 1.598 2.198 1.598 kr. kg Svínahnakki (kjötborð) 1.198 1.498 1.198 kr. kg Frosnar kjúklingabringur 1.698 2.098 1.698 kr. Meira
16. ágúst 2012 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

...komið við í Netagerðinni

Ótal viðburðir verða á Menningarnótt og einn af þeim sem vert er að minna á heitir Bönd & Bingó, en það er menningaruppákoma sem fer fram í versluninni og vinnustofunni Netagerðinni við Mýrargötu 14. Frá kl. Meira
16. ágúst 2012 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Mjóan hefur skó á kló

Á vef Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar er hægt að finna nótur, tóndæmi og texta að mörgum kvæðalögum. Þar eru einnig þulur og barnagælur, ættjarðarlög, dansar og leikir. Meira
16. ágúst 2012 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Skreyttur með mangó

Þessi ískrapsturn sem konan hér á myndinni er við það að gæða sér á er enginn smásmíði. Var hann framreiddur á New Takanawa Prince hótelinu í Tókýó en hæðin fer eftir hitastiginu í borginni sem þennan daginn var 34 gráður. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2012 | Í dag | 298 orð

Af gaspurliði, einskærri kæti og einkamálum.is

Limruskáldið Davíð Hjálmar Haraldsson bregður á leik: Hann fæddur var suður með sjó og sveitin öll dansaði og hló með öskur og læti af einskærri kæti og unaði þegar hann dó. Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Arnar Þór Sigurðsson

30 ára Arnar ólst upp í Hveragerði og hefur átt þar heima síðan. Hann er vélagæslumaður hjá Icelandic Water Holdings á Hlíðarenda í Ölfusi. Maki: Dalrún Ösp Össurardóttir, f. 1985, tannlæknir. Foreldrar: Sigurður Þór Sveinsson, f. Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Árni Rúnar Garðarsson

30 ára Árni ólst upp í Mosfellsbænum, hefur átt þar heima þar til nú nýverið og er sjómaður. Maki: Elísabet Anna Helgadóttir, f. 1989, háskólanemi. Sonur: Helgi Elínór Árnason, f. 2010. Foreldrar: Signý Sigtryggsdóttir, f. Meira
16. ágúst 2012 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í kjölfar hamfara. S-AV Norður &spade;74 &heart;KG93 ⋄ÁD9 &klubs;KD32 Vestur Austur &spade;G865 &spade;D1092 &heart;Á10765 &heart;D2 ⋄763 ⋄G542 &klubs;10 &klubs;ÁG9 Suður &spade;ÁK3 &heart;84 ⋄K108 &klubs;87654 Suður spilar 3G. Meira
16. ágúst 2012 | Fastir þættir | 88 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sumarbrids í Síðumúla Mánudaginn 13. ágúst var spilað á 13 borðum í Sumarbridge. Mikið var um skemmtileg spil og hart barist. Skvísurnar Guðný Guðjónsdóttir og Arngunnur Jónsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar eftir þau 28 spil sem boðið var upp á. Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Laufey Sigrún Haraldsdóttir

30 ára Laufey lauk námi í píanóleik í Danmörku, lærði afríska dansa og tónlist í Vestur-Afríku, starfar við hljóðfæraverslunina Sangitamiya, er píanóleikari, undirleikari og tónlistarkennari auk þess sem hún hefur kennt afríska dansa. Meira
16. ágúst 2012 | Í dag | 32 orð

Málið

„Hluti af bestu skíðamönnum landsins...“ Þótt fáum detti í hug að kjötiðnaðarmaður sé að auglýsa úrvalsbita, er réttara að segja í staðinn sumir eða nokkrir . Hluti hópsins en sumir mannanna... Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 483 orð | 4 myndir

Myndlist, bók og bolti

Sigurþór fæddist á Laugavegi 43 en flutti nokkurra daga með móður sinni til Vestmannaeyja. Þau fluttu aftur til Reykjavíkur er Sigurþór var á fjórða árinu, gerðu stuttan stans við Bergstaðastræti en hann ólst síðan upp við Öldugötuna, lengst af. Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjanesbæ Natalía Björt fæddist 16. nóvember kl. 7.02. Hún vó 3.490 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Stella Ingibjörg Gunnarsdóttir og Davíð Snæhólm Baldursson... Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar.

Grindavík Hermann Þór fæddist 29. apríl kl. 9.19. Hann vó 3.610 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Eva Rún Barðadóttir og Guðmundur Hermann Þórlaugarson... Meira
16. ágúst 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ (Mark. 12, 31. Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Óspennandi afmælisdagur

Ég er að fara að vinna og hanga með vinum mínum eftir það,“ segir Anna Rut Kristjánsdóttir laganemi, en hún fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Að sögn Önnu Rutar finnst henni afmæli ekkert sérstaklega skemmtileg. Meira
16. ágúst 2012 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. e4 e5 3. Rf3 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. Rde2 O-O 7. g3 Rc6 8. Bg2 He8 9. O-O Re5 10. h3 c6 11. f4 Rg6 12. a4 Bf8 13. Be3 Bd7 14. Dd2 h6 15. Had1 a6 16. Bd4 b5 17. axb5 axb5 18. b4 Ha3 19. Kh2 Bc8 20. Dc1 Ha6 21. Hd3 Rd7 22. Bf2 Rb6 23. Meira
16. ágúst 2012 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Söfnun

Katrín, Hrönn og Elva stóðu fyrir sölu á Akureyri á ýmiskonar skrautmunum sem þær höfðu búið til úr servéttum og perlum. Þær styrktu Rauða krossinn með ágóða sölunnar sem var 5.259... Meira
16. ágúst 2012 | Í dag | 284 orð | 1 mynd

Sölvi Helgason

Sölvi Helgason, listamaður og förumaður, fæddist á Fjalli í Sléttuhlíð í Skagafirði, 16. ágúst 1820. Foreldrar hans voru fátækir bændur, Helgi Guðmundsson og Ingiríður Gísladóttir, og átti hann eina systur, Guðrúnu. Meira
16. ágúst 2012 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Kristjánsdóttir 90 ára Sigurður Erlendsson 85 ára Ásta Guðlaug Jónsdóttir Guðbjörg Kristjánsdóttir Kristín Guðrún Ólafsdóttir 80 ára Eggert Guðjónsson Guðrún G. Guðlaugsdóttir Sigrún Tryggvadóttir Xilan Liu 75 ára Catherine D. Meira
16. ágúst 2012 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Víkverji gærdagsins hefur verið á miklum þönum um landið upp á síðkastið. Meira
16. ágúst 2012 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. ágúst 1941 Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, kom til Reykjavíkur í eins dags heimsókn. Hann var að koma af fundi með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipi undan ströndum Nýfundnalands. Meira

Íþróttir

16. ágúst 2012 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Finnskur þjálfari tekur við liði SR

Kristján Jónsson kris@mbl.is Skautafélag Reykjavíkur hefur gengið frá ráðningu á nýjum yfirþjálfara hjá íshokkídeild félagsins. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Keníamenn eru ekki ánægðir með uppskeru íþróttafólksins á Ólympíuleikunum í London en þeir enduðu í 28. sæti á verðlaunalistanum og urðu í þriðja sæti af Afríkuþjóðum á eftir Eþíópíumönnum og Suður-Afríkumönnum. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Þór/KA 18.00 Varmárvöllur: Afturelding – Selfoss 19.15 1.deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur – Víkingur Ó 19.00 Sauðárkrókur: Tindastóll – KA 19. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Nóg til að venjast sigri

fótbolti Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Rússar fyrstu mótherjarnir á HM á Spáni

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir Rússum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem haldið verður á Spáni í janúar á næsta ári. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 1364 orð | 9 myndir

Svona ilmar sigurleikur

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þeir hafa ekki verið margir sigrarnir hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu undanfarin ár og því var bros á vörum þeirra tæplega 7. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

United náði í Van Persie

Stuðningsmenn Manchester United eru í sjöunda himni á meðan stuðningsmenn Arsenal eru í sárum eftir að fregnir bárust af því í gærkvöld að United hefði náð samkomulagi við Arsenal um kaupin á sóknarmanninum Robin van Persie. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Vináttuleikir, helstu leikir: Ísland – Færeyjar 2:0 Kolbeinn...

Vináttuleikir, helstu leikir: Ísland – Færeyjar 2:0 Kolbeinn Sigþórsson 30., 90. Rússland – Fílabeinsströndin 1:1 Alan Dzagoev 55. – Max Gradel 77. Noregur – Gikkland 2:3 Brede Hageland 14., John Arne Riise 75. Meira
16. ágúst 2012 | Íþróttir | 674 orð | 2 myndir

Þykir yfirsýnin vera betri af hliðarlínunni

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson er einn þeirra íslensku knattspyrnumanna sem ætla að snúa sér að þjálfun af fullum þunga. Meira

Finnur.is

16. ágúst 2012 | Finnur.is | 503 orð | 7 myndir

Axel Hrafnkell Jóhannesson

Langi Seli og Skuggarnir eru komnir aftur á kreik og ætla aldeilis að bregða á leik á Menningarnótt. Þessi sögufræga hljómsveit treður upp í Þjóðminjasafninu kl. 20 á laugardaginn og má reikna með hressilegri rokkabillý-stemningu. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 279 orð | 1 mynd

Bílstjórar bráðum óþarfir

Sá dagur nálgast hægt og bítandi að bílstjóri verði óþarfur. Að því gæti komið að bílarnir aki sjálfur. Í Bandaríkjunum hefur bílstjóralaus bíll lagt 500.000 kílómetra að baki áfallalaust. Google þekkja tölvunotendur m.a. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 157 orð | 1 mynd

Blokkaríbúðir vantar í sölu

„Þetta voru rólegir dagar enda eru fasteignaviðskipti alltaf lítil á mesta sumarleyfistímanum. Við þær aðstæður eru mál líka lengur að rúlla í gegnum kerfið, til dæmis banka og þinglýsingu. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 27 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Það er von á Bond í haust og því gráupplagt að kíkja á fyrstu Bond-myndina, á fimmtugsafmæli hennar, hvorki meira né minna. Dr. No er á... Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 82 orð | 6 myndir

Dýrðleg tíska í Danaveldi

Dagana 8.-12. ágúst stóð tískuvikan í Kaupmannahöfn yfir og mátti þá sjá margt fallegt á fyrirsætunum sem gengu tískupallana enda á milli. Hönnun er í hávegum höfð í Danaveldi og ekki að undra að fatahönnun stendur þar styrkum fótum. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 632 orð | 2 myndir

Fólk og skógur dafna

Starfið er bæði fjölbreytt og gefandi og árangur þess er góður. Margir úr hópnum mínum hafa með stuðningi komist út á vinnumarkaðinn og sinna þar ýmsum léttari störfum. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Fyrsta sumarstarfið var í frystihúsinu að Meiðastöðum í Garði

Fyrsta sumarstarfið var í frystihúsinu að Meiðastöðum í Garði þegar ég var tólf ára gömul. Fyrsta fasta starfið eftir að námi lauk var svo grunnskólakennsla við Laugalandsskóla í Holtum austur í Rangárvallasýslu. Oddný G. Harðardóttir... Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 667 orð | 3 myndir

Gengisþróunin ræður

Gengisþróunin hefur áhrif á okkar verðlagningu, mikil ósköp. Við vorum að ganga frá nýjum verðlista nú í byrjun ágústmánaðar og lækkuðu bílar okkar þar í verði um 4-5% að jafnaði,“ segir Marinó B. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 276 orð | 1 mynd

Gjörbreyttur frá hönnunarútgáfu

Pólskt fyrirtæki hefur haft smíði ofursportbíls í þróun frá því árið 2008 og virðist nú loks komið niður á fastar hönnunarforsendur hans eftir talsverðar breytingar í tímans rás. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 112 orð | 1 mynd

Handverkið orðið aðalstarf margra

„Lauslega talið álykta ég að 40% þeirra áttatíu sem tóku þátt í sýningunni nú byggi afkomu sína á handverksgerð,“ segir Ester Stefánsdóttir. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 104 orð | 4 myndir

Harðhausar fjölmenna í bíó

Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir harðjaxlar komið saman til að leika í einni og sömu myndinni og í The Expendables 2, sem væntanleg er í kvikmyndahús hérlendis. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 140 orð | 1 mynd

Helmingur heimilanna er í háska

Verðtryggingin ógnar heilsu helmings heimila í landinu. Þetta segir Ólafur Garðarsson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, í nýjum pistli á vefsetri samtakanna. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 248 orð | 2 myndir

Hermenn og heiðursmorð

Einstaka sinnum eiga leikarar í aukahlutverki slíkan sprett að þeir skyggja gersamlega á leikarana í aðalhlutverkunum. Frammistaða Jack Nicholson í A Few Good Men er skínandi dæmi um það. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 269 orð | 4 myndir

Hlaupkennd, fjólubleik tónlist

Atli Bollason heldur um stjórnartaumana í kynningarmálum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, ásamt því að ritstýra útgáfu hátíðarinnar. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 290 orð | 4 myndir

Hlustað á væntanlegan fjölskyldumeðlim

Þingvellir í rigningu, og þjónustumiðstöðin full af frönskum túristum. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 219 orð | 2 myndir

Hress, stress, bless

Margt hafa menn talað um endursýningu á Hemma Gunn og þótt það ill skipti á Dans dans dans. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 827 orð | 3 myndir

Hugmyndir í ýmsu formi

Borgaryfirvöld segja tímabært að efna til stefnumörkunar um nýtingu Öskjuhlíðarinnar til framtíðar. Á undanförnum árum hafi aukin ásókn verið í framkvæmdir og uppbyggingu á svæðinu. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 791 orð | 3 myndir

Í Steindórshverfinu

Sögusviðið er Sólvallagata í Reykjavík. Við höldum okkur við neðsta hluta götunnar sem liggur frá Vesturvallagötu í Ánanaust. Ekki er fjarri að tala um Steindórshverfið, þetta eru slóðir Steindórs Einarssonar bílakóngs, sem svo var nefndur. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 209 orð | 2 myndir

Jaguar áformar framleiðslu marga nýrra bíla

Fjöldi tegunda Jaguar-bíla getur seint talist mikill, en það gæti breyst hressilega á allra næstu árum. Árið 2015 gæti hafa bæst við F-Type sem þegar er komin mynd á, frekar lítill fólksbíll, jepplingur sem keppa á við Audi A5, og líklega fleiri bílar. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Jepplingurinn Mazda CX5 er sterkari og betri en keppinautar.

Jepplingurinn Mazda CX5 er sterkari og betri en keppinautar. Þetta segja bílablaðamenn VG í Noregi. Þeir láta í grein vel af krafti bílsins, segja eyðslu hóflega auk þess sem bíllinn sé... Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 253 orð | 1 mynd

Kannski tekinn fullur

Konur eru undir stýri á aðeins þriðja hverjum bíl sem sést á vegum úti. Þetta kemur fram athugun sem Umferðarstofa lét gera í fyrra og greint er frá í nýrri ársskýrslu stofnunarinnar. Segir þar að þetta hlutfall sé í samræmi við fyrri athuganir. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 909 orð | 6 myndir

Ljúflingur á fullu gasi

Ekki hafa allir bílaframleiðendur tekið þátt í metanvæðingunni en það hefur Mercedes Benz gert til margra ára. Það má fá smáa bílinn B-Class, millistærðarbílinn C-Class sem og stærri E-Class bílinn í metanútfærslu, sem hefur verið í boði frá árinu 2004. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 160 orð | 1 mynd

Margir til Noregs en nokkrir til baka

Noregur sem er sem fyrr helsti áfangastaður Íslendinga sem flytja af landi brott. Á öðrum fjórðungi líðandi árs, það er tímabilinu apríl til og með júní fluttust þangað 340 manns. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 209 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Kjarabótin Fyrir þá sem hyggja á útiveru af einhverju tagi er heillaráð að kíkja í Útivist og sport við Faxafen. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 168 orð | 1 mynd

Mia mætir á klakann

Bandaríska leikkonan Mia Farrow hefur alltaf haft lag á að láta fólk vita af sér. Hún vakti snemma ferilsins á sér mikla athygli fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Peyton Place. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 131 orð | 1 mynd

Nýju bílarnir þykja fallegir

Framleiðendur Kia unnu til þriggja verðlauna á hinni virtu Automotive Brand Contest hönnunarhátíð í Þýskalandi á dögunum. Hinn nýi Kia cee'd og lúxus hugmyndabíllinn GT unnu báðir til verðlauna fyrir fallega hönnun á hátíðinni. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 109 orð | 5 myndir

Skapandi einbýli í Afríku

Í þessari suður-afrísku glæsivillu fá óvenjuleg efni að njóta sín á skapandi hátt. Gólfin eru að hluta til flísalögð með náttúrusteini en í tröppunum fær ómeðhöndlaður steinn að njóta sín. Inni á milli er lýsing sem gerir tröppurnar ákaflega sérstakar. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 137 orð | 1 mynd

Súpur, brauð, dans og óperusöngur

Haldinn verður heimilislegur og kósí markaður á Káratorgi í tilefni Menningarnætur á laugardaginn þann 18. ágúst milli kl. 12 og 16. Á markaðnum verður boðið upp á margvíslegan varning, bæði notað og nýtt, handunnið og hönnun. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 622 orð | 1 mynd

Súrdeigsbrauðið hluti af konseptinu

Þórir Bergsson hefur opnað spennandi morgun- og hádegisverðarstað í miðborginni – Bergsson mathús. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 135 orð | 1 mynd

Trabantinn lifir!

Þeir sem muna lengra aftur en sem nemur falli Berlínarmúrsins muna eftir austur-þýsku eðalköggunum Trabant. Meira
16. ágúst 2012 | Finnur.is | 17 orð | 1 mynd

Urðarviti austast á Heimaey er sérstæður.

Urðarviti austast á Heimaey er sérstæður. Að vitanum eru tröppur og útsýnið af átthyrndum palli er... Meira

Viðskiptablað

16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 443 orð | 3 myndir

Búast við að 80 fjárfestar kynni sér 10 félög í nýsköpun

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stofnendur tíu nýsköpunarfyrirtækja munu kynna fyrir stórum hópi af fjárfestum hugmyndir sínar á morgun. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Carlsberg vinsæll í Asíu

Danska brugghúsið Carlsberg var rekið með hagnaði á öðrum ársfjórðungi eftir taprekstur á fyrsta ársfjórðungi. Er batinn rakinn til aukinnar sölu í Asíu. Hagnaður Carlsberg nam 3,36 milljörðum danskra króna, 66,86 milljörðum íslenskra króna. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan er ekki gullkista þrátt fyrir æðið

Ferðaþjónustan er ekki gullkista. Þetta er erfiður bransi, með litla framlegð og greiðir þess vegna lág laun. Slík fyrirtæki skapa ekki miklar tekjur í ríkissjóð. Og ekki er spennandi að reka heimili á lágum launum. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Fjárfestar á leið út úr Kína

Á síðustu árum hefur erlendur gjaldeyrir streymt til Kína og fjárfestar hafa ákveðið að setja aurinn sinn í fjárfestingar í hinu ört stækkandi hagkerfi sem Kína er. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 682 orð | 2 myndir

Grikkland og evrufjötrar

Grikkland er í kreppu. Alvöru kreppu sem á sér aðeins sögulegar hliðstæður frá Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. Á aðeins fjórum árum hefur hagkerfi landsins skroppið saman um 17% að raunvirði. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Ikea vill í hótelrekstur í Evrópu

Sænski húsgagnaframleiðandinn Ikea skoðar um þessar mundir að fara inn á lággjalda hótelmarkaðinn í Evrópu með því að opna 100 slíka gististaði víðsvegar um álfuna. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 1021 orð | 1 mynd

Íslenskir neytendur tilbúnir að fjárfesta í vönduðum vörum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar dregur nær stórum íþróttaviðburðum eins og Reykjavíkurmaraþoni fer gestum að fjölga í verslun Eirbergs að Stórhöfða. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 834 orð | 1 mynd

Markaðurinn fer sístækkandi

• Stöðugt fjölgar í röðum hlaupara og göngufólks • Þegar verkir gera vart við sig þarf oft að fara í göngugreiningu og kaupa réttu stoðvöruna • Há gjöld leggjast á íþróttavörur og gera samkeppnina við útlönd erfiðari • Gætu lægri gjöld aukið íþróttaiðkun og bætt heilbrigði? Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður hjá Samskipum

Þórey Guðmundsdóttir hefur verð ráðin sem forstöðumaður hagdeildar hjá Samskipum, samkvæmt fréttatilkynningu. „Þórey er viðskiptafræðingur, Cand. oecon. frá Háskóla Íslands. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 3598 orð | 3 myndir

Óraunhæfar væntingar um fordæmisgildi dóma

• Fjármálafyrirtæki bregðast hart við viðleitni FME til að nýta valdheimildir sínar í auknum mæli • „Fara í hvert dómsmálið á fætur öðru“ • Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir ekki tímabært að ráðast í aðskilnað á... Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Ragnhildur í stjórn eftir nauðasamniga

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ragnhildur Geirsdóttir, fyrrverandi forstjóri FL Group og Promens, mun að öllum líkindum taka sæti í stjórn Kaupþings eftir að nauðasamningar hafa gengið í gegn, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 81 orð

Samdráttur í dagvöruverslun í júlí var 3,4%

Velta dróst saman um 3,4% á föstu verðlagi í júlí í dagvöruverslun miðað við sama mánuð í fyrra og jókst um 2,8% á breytilegu verðlagi. Leiðrétt fyrir árstíðabundnum þáttum var samdrátturinn í júlí 1,6% miðað við sama mánuð í fyrra. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Samfélagsstyrkir Landsbankans

Landsbankinn hefur veitt samfélagsstyrki að upphæð tíu milljónir króna úr Samfélagssjóði bankans, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá bankanum. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 67 orð

Spáir óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir í Markaðspunktum sínum í gær óbreyttum stýrivöxtum á næsta vaxtaákvörðunardegi þann 22. ágúst. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Vanda valið og rannsaka á netinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í takt við aukinn áhuga landans á hollri hreyfingu hefur salan á fæðubótarefnum EAS gengið alveg hreint ágætlega síðustu misserin. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 756 orð | 3 myndir

Vaxandi titringur vegna evrukreppu

• Bankar, fjárfestar og fyrirtæki taka möguleikann á hruni evru með í reikninginn og ýta um leið undir líkurnar á falli hennar • Verulega dregið úr flæði fjármagns milli ríkja evrusvæðisins • Áhættu velt á skattborgara • Veikur... Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Veltan í lágmarki á hlutabréfamarkaði

Velta á hlutabréfamarkaði í Bretlandi er í algjöru lágmarki þessa dagana og hefur ekki verið lægri á þessari öld samkvæmt vefútgáfu breska dagblaðsins The Guardian í gær. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Verðbólgubjögun

Þrátt fyrir mikla ásókn almennings í óverðtryggð lán þá er fátt sem bendir til þess að verðtryggð lán séu á förum í bráð. Meira
16. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Vilja ekki veita þýska ríkinu hjálparhönd

Ákall þýskra stjórnvalda til gjafmildra borgara landsins um að rétta þeim hjálparhönd við að greiða niður skuldir ríkisins hefur vægast sagt hlotið lítinn hljómgrunn – enn vantar meira en tvö þúsund milljarða evra upp á að markmiðið náist. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.