Greinar miðvikudaginn 9. janúar 2013

Fréttir

9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

800 umsóknir um störf flugliða WOW

WOW air auglýsti eftir flugliðum í lok nóvember og bárust um 800 umsóknir í störf flugfreyja og flugþjóna. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Afleiðingar óveðursins á Vestfjörðum ræddar í þingnefnd

Raforku-, samgöngu- og fjarskiptaöryggi Vestfirðinga í ljósi óveðursins um áramótin verður rætt í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í dag. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Almenn ánægja með nýja menntastefnu

Menntamálaráðuneytið samþykkti nýja menntastefnu fyrir leik-, grunn-og framhaldsskóla árið 2011. Hún mun taka gildi að fullu árið 2015. Mennta- og menningarmálaráðuneytið í samstarfi við Námsgagnastofnun gaf út í desember sl. Meira
9. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Áhrifamenn kenna fórnarlömbum um nauðganir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tveir af fimm Indverjum sem nú eru fyrir rétti í Nýju-Delí, sakaðir um að nauðga fyrir þrem vikum ungri konu í strætisvagni og misþyrma henni svo að hún lést, ætla að vísa öllum ákærum á bug, að sögn lögmanna þeirra í gær. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Átta verða í forvali VG

Átta einstaklingar skiluðu inn framboði í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi. Meðal þeirra er Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður en hún stefnir á fyrsta sæti listans. Jón Bjarnason, sem var í 1. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð

Boltinn er hjá báðum aðilum

Viðræðunefnd Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) hélt áfram viðræðum í gær um endurskoðun kjarasamninga. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, sagði að þar hefði verið skipst á skoðunum og spáð í stöðuna nú og í framhaldinu. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ekkert flug út fyrir 12 mílur

Frá síðustu áramótum er óheimilt að fljúga flugförum Landhelgisgæslunnar út fyrir 12 mílna landhelgi, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Um áramótin breyttist skráning á flugflota Landhelgisgæslunnar úr svokölluðum JAR-flokki í State-flokk. Meira
9. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Ekkert lát á hitabylgjunni í Ástralíu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Öflugasta hitabylgja í manna minnum og sterkir vindar herja enn í suðausturhluta Ástralíu, þegar hafa þúsundir hektara af gróðurlendi brunnið. Engin dauðsföll hafa verið staðfest. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Fá heimild til að skoða sakaskrá

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þeir sem sækjast eftir að starfa með börnum innan kirkjunnar þurfa að veita heimild til að yfirmenn hennar afli upplýsinga um þá úr sakaskrá. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Fyrstu athuganirnar á fjarreikistjörnum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Bjartasta vonin Vísindin efla alla dáð, Háskóli Íslands hefur staðið vörð um framhaldsmenntun í yfir 100 ár og ekkert lát er á uppbyggingu og framkvæmdum á... Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hafnarstjórn leggst gegn sameiningu

Meirihluti hafnarstjórnar Hafnarfjarðar er mótfallinn viðræðum við Faxaflóahafnir um kosti hugsanlegrar sameiningar Hafnarfjarðarhafnar og Faxaflóahafna. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vísaði tillögu þess efnis til umsagnar hafnarstjórnar 5. desember s.l. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhaldi vegna innbrota

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir konu sem grunuð er um aðild að fimm innbrotum, meðal annars fjórum 3. janúar sl. Í fórum hennar og karlmanns fannst þýfi úr innbrotunum. Hún verður í haldi til föstudagsins 11. Meira
9. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 227 orð

Kínverskir fjölmiðlar deila um ritskoðun stjórnvalda

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kínverskir embættismenn reyna stöðugt að ritskoða fjölmiðla og beita einnig ýmsum aðferðum til að hindra tjáningarfrelsið á samskiptamiðlum netsins. Óánægjan með þessi afskipti fer nú vaxandi. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lagði fram kæru vegna nauðgunar

Ungur maður sem leitaði til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina vegna hópnauðgunar hefur nú lagt fram kæru vegna verknaðarins. Í gær var tekin skýrsla af manninum. Maðurinn var við tónlistarhúsið Hörpu þegar hann hafði samband við lögregluna. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Leitin að bestu leiðinni

Þótt Reykjavík sé ekki stór á erlendan mælikvarða er eins gott að hafa greinargott kort í farteskinu þegar þræða á helstu ferðamannastaði höfuðborgarinnar. Hin ýmsu markaðsátök og kynningarverkefni síðastliðinna ára, s.s. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Leyfi til borana ekki í hendi

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, sagði í Speglinum í Ríkisútvarpinu í fyrradag að þrátt fyrir sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu væri ekki í hendi að leyfi fyrir frekari vinnslu og borunum fengist. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Löngu tímabært

Sviðsljós Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Ákvæði um jafnt vægi atkvæða í alþingiskosningum er jafnvel róttækasta breytingin sem felst í tillögum stjórnlagaráðs varðandi breytingar á kosningakerfinu. Þetta sagði Ólafur Þ. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs Vilhjálmi sextugum

Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands efna til málþings til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni, prófessor við HÍ og stjórnarformanni Siðfræðistofnunar. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Með silíkon í eitlum eftir PIP-púða

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kona sem lét fjarlægja úr sér sprungna PIP-brjóstapúða í mars í fyrra er með silíkon í eitlum í handarkrikum. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1443 orð | 5 myndir

Með silíkon í eitlum í handakrika

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ár er síðan PIP-brjóstapúðamálið var í hámæli. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð

Metfjöldi í meðferð um jól

„Biðlistinn í desember hefur aldrei verið lengri, miðað við síðustu ár. Þetta bendir til þess að okkar fólk hefur heldur átt á brattann að sækja yfir hátíðirnar,“ segir Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Minni umferð í fyrra en árið 2011

Umferðin á hringveginum allt árið 2012 reyndist vera 0,4 prósentum minni en árið 2011, sé tekið mið af 16 lykilteljurum Vegagerðarinnar. Þrátt fyrir minni umferð er samdrátturinn mun minni en árin á undan. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 294 orð

Myglusveppur á Landspítalanum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Myglusveppur hefur komið upp í nokkrum herbergjum í byggingu Landspítalans við Hringbraut. Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að verið sé að meta það hvort loka þurfi herbergjum og legurýmum. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Nær allir á skurðdeild sögðu upp störfum

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Nær allir skurðhjúkrunarfræðingar á skurðstofum Landspítalans hafa sagt upp störfum og því skapast algert neyðarástand á spítalanum ef ekki tekst samkomulag við hjúkrunarfræðinga fyrir 1. mars nk. Ólafur G. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Olíufélögin sýknuð af bótakröfu

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Olíuverzlun Íslands hf., Skeljung hf. og Ker hf. af kröfum íslenska ríkisins sem fór fram á skaðabætur vegna olíusamráðs félaganna árið 1996. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ók undir áhrifum fíkniefna með börn

Kona, sem stöðvuð var við akstur á höfuðborgarsvæðinu í fyrrakvöld, reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. Með í för voru börnin hennar, en gerðar voru viðeigandi ráðstafanir í þeirra þágu og barnaverndaryfirvöld upplýst um málið. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Skrambi góður Skrambi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég hef alltaf haft áhuga á tungumálum en þó ívið meiri á tölvum og skráði mig því í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Fyrir einskæra tilviljun fékk ég sumarvinnu hjá Árnastofnun við... Meira
9. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Skærur á landamærum

Pakistanskir hermenn felldu tvo indverska í gær í grennd við landamærin í Kasmír og var lík annars Indverjans illa leikið, að sögn talsmanna indverska hersins. Sögðu þeir átök hafa byrjað þegar vart varð við pakistanska hermenn á indversku landi. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Slökkviliðið fékk yfir 25.000 útköll

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) sinnti meira en 25.000 útköllum á árinu 2012. Þar af voru rúmlega 1.200 slökkviliðsútköll en yfir 24.000 vegna sjúkraflutninga. Um 95% allra útkalla SHS tengdust því sjúkraflutningum af einu eða öðru tagi. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Staðsetning sýslumanna og lögreglustjóra ákveðin síðar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt frumvörp um fækkun sýslumanna og lögreglustjóra séu óafgreidd á Alþingi er í raun farið að undirbúa fækkun sýslumanna. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Stefán P. Eggertsson verkfræðingur

Stefán Pétur Eggertsson verkfræðingur lést hinn 8. janúar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 66 ára að aldri. Hann fæddist 28. mars 1946 í Reykjavík, sonur Eggerts Eggertssonar, gjaldkera ÁTVR, og Arnheiðar Sveinsdóttur. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Stór og falleg loðna norður af Langanesi en stendur djúpt

Faxi RE og Ingunn AK komu til Vopnafjarðar snemma í gærmorgun með rúmlega 2.000 tonn af loðnu. Aflinn fékkst aðallega í flottroll á togveiðisvæðinu norður af Langanesi, samkvæmt upplýsingum frá HB Granda. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sverrir Þórðarson blaðamaður

Sverrir Þórðarson blaðamaður lést mánudaginn 7. janúar sl., níræður að aldri. Sverrir fæddist á Kleppi í Reykjavík 29. mars 1922. Foreldrar hans voru Ellen Johanne Sveinsson húsmóðir og Þórður Sveinsson, prófessor og yfirlæknir á Kleppi. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tóbakslaus spítali

Á Landspítala er í gangi átak til að koma í veg fyrir að tóbaksreykur berist inn í spítalann. Merkingar hafa verið settar upp hjá kvennadeildum við Hringbraut, við geðdeildarbygginguna þar og við Landspítala Fossvogi. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ummerki jólanna hverfa

Á norðurhjara veraldar bera eflaust margir blendnar tilfinningar til janúarmánaðar. Menn strengja heit um bót og betrun á nýju ári en á sama tíma er skrautinu pakkað niður og jólaljósin víkja fyrir... Meira
9. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Var lottóvinningshafinn Khan myrtur með blásýru?

Lögreglan í Chicago hefur hafið morðrannsókn vegna andláts Urooj Khans, 46 ára gamals manns, í fyrra en skömmu áður hafði hann unnið milljón dollara, nær 130 milljónir króna, í lottó. Nú er komið í ljós að Khan dó úr blásýrueitrun. Meira
9. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Völlurinn svolítið erfiður

Afgönsk börn í fótbolta á snævi þöktum velli í höfuðborginni Kabúl í gær. Landsmenn hafa fengið milljarða dollara í efnahagsaðstoð frá útlöndum eftir að stjórn talibana hrundi 2001. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð

Yfirheyrslur yfir Karli Vigni halda áfram í dag

Karl Vignir Þorsteinsson var boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu í gær vegna umfjöllunar Kastljóss um kynferðisbrotaferil hans sem spannar nær hálfa öld. Samkvæmt fréttavef Ríkisútvarpsins verður yfirheyrslum haldið áfram í dag. Meira
9. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Örgjörvi bylting gegn kreditkortaglæpum

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í nýlegri úttekt Interpol kemur fram að vandasamara er fyrir kreditkortasvindlara að hagnast á beinni notkun kreditkorta, þ.e. þegar kreditkortið er haft um hönd, en áður. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2013 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Enn bætir í bullið

Umræðan um hin sérkennilegu drög umboðslauss hóps manna að hugdettu að stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland verður dularfyllri með degi hverjum. Og skringilegust verður hún gjarnan þegar einhver úr „hópnum“ tekur til máls um efnið. Meira
9. janúar 2013 | Leiðarar | 492 orð

Er ógeð í pakkanum?

Atvinnuleysi á evrusvæðinu vex enn Meira
9. janúar 2013 | Leiðarar | 149 orð

Undirbúningur undir ekki neitt

Málflutningur formanns VG er allur jafntrúverðugur Meira

Menning

9. janúar 2013 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Afþakkaði Stjörnustríð

Mexíkóski kvikmyndaleikstjórinn Guillermo del Toro afþakkaði boð um að leikstýra næsta þríleik um Stjörnustríð en ástæðan er sú að hann er hlaðinn verkefnum, skv. frétt á vef dagblaðsins Guardian. Meira
9. janúar 2013 | Myndlist | 633 orð | 3 myndir

„Markaður fyrir myndlist“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nýtt myndlistargallerí hefur rekstur að Hverfisgötu 4 í lok febrúar og verður fyrsta sýningin á verkum Sigurðar Árna Sigurðssonar. Meira
9. janúar 2013 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Bowie sendi frá sér lag á afmælinu

Breski popparinn David Bowie hélt upp á sextíu og sex ára afmæli sitt í gær með því að senda frá sér smáskífu, þá fyrstu í áratug. Meira
9. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 48 orð | 2 myndir

Fara Íslenskir fiskar til Rússlands?

Nú þegar leikarinn Gérard Depardieu er orðinn rússneskur ríkisborgari velta menn fyrir sér hvort leikarinn flytji til Rússlands flennistórt málverkið Íslenskir fiskar, þriggja metra langt, sem hann keypti fyrir nokkrum árum af Helga Þorgils... Meira
9. janúar 2013 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Flowers með Sin Fang 1. febrúar

Þriðja breiðskífa tónlistarmannsins Sin Fang kemur út 1. febrúar næstkomandi og ber hún titilinn Flowers . Útgefandi skífunnar er þýska útgáfufyrirtækið Morr Music og kemur hún út á geisladiski og vínylplötu. Meira
9. janúar 2013 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Fyrsta plata Þriðju hæðarinnar

Þriðja hæðin, fjölmennasta hipphopp-sveit Íslands, gaf út fyrstu plötu sína, Rædaðu með , í desember síðastliðnum. Meira
9. janúar 2013 | Myndlist | 493 orð | 2 myndir

Hitnar í kolunum

Til 20. jan. 2013. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur 1.000 kr. Hópar 10+ kr. 600. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort 3.000 kr. Sýningarstjóri: Eiríkur Þorláksson. Meira
9. janúar 2013 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Íris spjallar um verk sín

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir býður til listamannsspjalls annað kvöld um sýningu sína Drósir og draumar sem stendur yfir í Flóru, Hafnarstræti 90, á Akureyri. Spjallið hefst kl. 20 og lýkur um klukkustund síðar. Meira
9. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 461 orð | 2 myndir

Kýrskýr Hobbiti

Í bíómynd skiptir stundum ekki öllu hvað þú sérð heldur hvað þú sérð ekki. Meira
9. janúar 2013 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Málverkið reyndist vera eftir Titian

Þjóðarlistasafn Breta, National Gallery, hefur frá árinu 1924 átt málverk af ítalska lækninum Girolamo Fracastoro sem fann lækningu við sárasótt og var það sagt eftir óþekktan listamann. Meira
9. janúar 2013 | Kvikmyndir | 44 orð

Mossadegh

Mossadegh Missagt var í umsögn um kvikmyndina Kjúklingur með plómum í gær að Mohammad Mossadegh forsætisráðherra hefði verið ráðinn af dögum í valdaráninu 1953. Meira
9. janúar 2013 | Myndlist | 351 orð | 1 mynd

Snorri fer til Súrínam

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson verður fyrstur Íslendinga til að sýna á myndlistartvíæringi Suður-Ameríkuríkisins Súrínam en sá fyrsti verður haldinn þar árið 2015. Meira
9. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Stólarnir eru að drepa okkur

Afar forvitnilegur þáttur um nýjustu rannsóknir á líkamsrækt og -æfingum úr hinni frábæru syrpu BBC, Horizon, var sýndur í fyrradag á RÚV og nefndist hann The Truth about Exercise. Meira
9. janúar 2013 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Tekur við Reykjavík Folk Festival

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra tónlistarhátíðarinnar Reykjavík Folk Festival sem Ólafur heitinn Þórðarson og hljómsveitin South River Band stofnuðu. Hátíðin verður haldin á Kex Hosteli 7.-9. mars... Meira
9. janúar 2013 | Myndlist | 39 orð | 1 mynd

Verk Ragnars og Munchs sýnd saman

Moderna listasafnið í Malmö opnar í maí sýningu þar sem verki Ragnars Kjartanssonar, „Scandinavian Pain“, verður komið fyrir á hlöðu í safninu en inni í henni verða verk eftir Edvard Munch. Meira
9. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Versló, MR og MK komust áfram

Lið Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans í Kópavogi komust áfram í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í fyrrakvöld. 29 skólar taka þátt í kepnninni í ár og er hún sú 27. í röðinni. Meira
9. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið kaupir nýtt leikrit Braga Ólafssonar

Þjóðleikhúsið hefur fest kaup á nýju ónefndu leikriti eftir Braga Ólafsson og er ráðgert að frumsýna verkið í haust. Verk Braga hafa áður verið flutt í Þjóðleikhúsinu, nú síðast Hænuungarnir en það gekk fyrir fullu húsi í tvö samliggjandi leikár. Meira

Umræðan

9. janúar 2013 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Af hverju segir forsætisráðherra ósatt?

Eftir Óla Björn Kárason: "Sjálfbærni felst ekki í því að velta vandanum á undan sér og gefa út víxla á komandi kynslóðir." Meira
9. janúar 2013 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

List hans á erindi við íslenska þjóð

Eftir Árna Gunnarsson: "Það er fyllilega tímabært, að forráðamenn íslenskra listasafna sýni þessum aldraða myndhöggvara þá virðingu, sem hann hefur til unnið." Meira
9. janúar 2013 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Segjum skilið við skattpíningu vinstrimanna

Eftir Erlu Sigríði Ragnarsdóttur: "Fyrir fólkið sem byggir þetta land skiptir það mestu að stuðlað sé að auknum hagvexti með því að gera fyrirtækjunum kleift að skapa ný störf." Meira
9. janúar 2013 | Bréf til blaðsins | 588 orð | 1 mynd

Svífðu með

Frá Ágústi Ólasyni: "Í nútímasamfélagi er ekki sjálfgefið að sækja samveru sem fyllir mann notalegri tilfinningu og gleði og leiðir það af sér að maður skemmti sér heils hugar. Laugardaginn 5. janúar sl." Meira
9. janúar 2013 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Undirskálaframboð Samfylkingar

Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum um fylgi flokka og framboðslista til komandi alþingiskosninga er það helst fréttnæmt að framboð Guðmundar Steingrímssonar, Björt framtíð, nýtur nú um 12% stuðnings kjósenda. Meira
9. janúar 2013 | Velvakandi | 114 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Áramótaskaupið Mér fannst talsmátinn í áramótaskaupinu ljótur. Ekki mynduð þið vilja að börnin ykkar töluðu líkt og þar var gert! Þetta er og á að vera skemmtiþáttur fyrir alla. Meira

Minningargreinar

9. janúar 2013 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartsson fæddist í Hafnarfirði 28. júní 1927. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 26. desember 2012. Foreldrar hans vor Herdís Guðmundsdóttir, f. 30.5. 1898, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Ásgeir Pálsson

Ásgeir Pálsson fæddist að Hjálmsstöðum í Laugardal 25. september 1928. Hann lést 27. desember sl. á Hrafnistu í Kópavogi. Foreldrar Ásgeirs voru Páll Guðmundsson bóndi á Hjálmsstöðum, f. 14.2. 1872, d. 11.9. 1958, og Rósa Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 3697 orð | 1 mynd

Guðrún G. Johnson

Guðrún Gunnlaugsdóttir Johnson fæddist í Vestmannaeyjum 21.3. 1933. Foreldrar hennar voru þau Guðrún Geirsdóttir húsmóðir og Gunnlaugur Loftsson kaupmaður. Bróðir Guðrúnar er Walter Gunnlaugsson, f. 1935. Eiginkona hans er Anna Lísa Ásgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 56 orð | 1 mynd

Helgi Júlíus Hálfdánarson

Helgi Júlíus Hálfdánarson fæddist í Valdarásseli í Víðidal 19. júlí 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. desember 2012. Úför Helga var gerð frá Borgarneskirkju 22. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1939. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. desember 2012. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðjónsdóttir f. 15. júní 1909, d. 1993 og Sigurður Auðbergsson f. 8. mars 1910, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Jón Úlfar Líndal

Jón Úlfar fæddist í Reykjavík 12. júlí 1952. Hann lést á Droplaugarstöðum 25. desember 2012. Útför Jóns Úlfars Líndal fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Jón Valgeir Guðmundsson

Jón Valgeir Guðmundsson fæddist í Folafæti í Súðavíkurhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 3. apríl 1929. Hann lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 19. desember 2012. Útför Jóns Valgeirs var gerð frá Hólskirkju í Bolungarvík 29. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 2368 orð | 1 mynd

Ragnheiður Bjarnadóttir

Ragnheiður Bjarnadóttir fæddist á Húsavík 20. desember 1912 og lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi aðfangadags 2012, 100 ára. Foreldrar hennar voru Þórdís Ásgeirsdóttir, húsmóðir og hótelhaldari, f. 30.6. 1889, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Rannveig Árnadóttir

Rannveig Guðmunda Þórunn Árnadóttir fæddist í Þverdal, Sléttuhr., N-Ís. 1. desember 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. desember 2012. Foreldrar hennar voru Árni Finnbogason, f. 14. okt. 1889, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Róbert Maitsland

Róbert Maitsland fæddist 3. september 1943. Hann lést 14. desember 2012. Útför Róberts var gerð frá Hellig Kors Kirke í Kaupmannahöfn 21. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Sigmar Bent Hauksson

Sigmar Bent Hauksson fæddist í Reykjavík 3. október 1950. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. desember 2012. Minningarathöfn um Sigmar fór fram í Hallgrímskirkju 4. janúar 2013, Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sigrún Lilja Bergþórsdóttir

Sigrún Lilja Bergþórsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1933. Hún lést á líknardeild Landspítala 22. desember 2012. Útför Lilju fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Sigurður Þórir Guðmundsson

Sigurður Þórir Guðmundsson fæddist 17. janúar 1934 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut þann 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Þórhildur Tómasdóttir, fædd í Reykjavík 4. júlí 1899, dáin 8. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Símon Kristjánsson

Símon G. Kristjánsson fæddist á Grund í Vatnsleysustrandarhreppi 18. september 1916. Hann lést á dvalarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 17. desember 2012. Útför Símonar fór fram frá Kálfatjarnarkirkju 2. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Sturla Jónsson

Sturla Jónsson fæddist á Akureyri 21. febrúar 1951. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 18. desember 2012. Útför Sturlu fór fram 4. janúar 2013 frá Glerárkirkju. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 2745 orð | 1 mynd

Svanlaug Sigurjónsdóttir

Svanlaug fæddist á heimili sínu, Þórsgötu 4, í Reykjavík, 20. júní 1923. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut á aðfangadag jóla. Foreldrar hennar voru Guðlaug Ragnhildur Árnadóttir húsmóðir, fædd 4. maí 1891, látin 21. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Unnur Árnadóttir

Unnur Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði 18. júní 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 25. desember 2012. Foreldrar hennar voru: Árni Sigurjónsson, húsasmiður í Hafnarfirði, f. í Hreiðri í Holtum 19. des. 1896, d. 15. des. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2013 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Þórir Sturla Kristjánsson

Þórir Sturla Kristjánsson fæddist í Bolungarvík 1. október 1945. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut, 21. desember 2012. Útför Þóris Sturlu fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 3. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Atvinnuleysi eykst

Atvinnuleysi á evrusvæðinu jókst um 1% milli mánaða og nam 11,8% í nóvember. Það hefur aldrei mælst meira segja erlendir fjölmiðlar. Atvinnuleysi meðal ungs fólks mældist 24,4% . Atvinnuleysið í Evrópusambandinu var óbreytt milli mánaða eða 10,7% . Meira
9. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Dr. Eyþór Ívar hættir hjá Klaki

Dr. Eyþór Ívar Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Klaks – Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands eftir að hafa starfað þar í næstum fimm ár. Meira
9. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Gunnar er nýr framkvæmdastjóri Nýherja

Gunnar Petersen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Nýherja hf. og mun hefja störf í vikunni. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og löggiltur verðbréfamiðlari. Hann var fjármálastjóri Iceland Express hf. Meira
9. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 2 myndir

Hlutfall kvenna í stjórnum hefur hækkað jafnt og þétt

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hlutfall kvenna í stjórnum hefur hækkað jafnt og þétt, einkum undanfarin þrjú ár, samkvæmt könnun á vegum KPMG. Meira
9. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Kaupir í Íslenska gámafélaginu

Auður I fagfjárfestasjóður, sem stýrti er af Auði Capital, hefur keypt nýtt hlutafé í Íslenska gámafélaginu og eignast helmingshlut í félaginu. Með þessum kaupum hefur sjóðurinn alls fjárfest fyrir um þrjá milljarða króna og er fullfjárfestur. Meira

Daglegt líf

9. janúar 2013 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Fróðleikur um holla næringu

Mörgum er sérstaklega umhugað um heilsu og heilbrigða lífshætti nú í byrjun árs. Allt er best í hófi en yfir hátíðarnar eiga margir það til að leyfa sér um of og vilja nú bæta sig. Á vefsíðunni authoritynutrition. Meira
9. janúar 2013 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Í borgaranum eru 11.000 kaloríur

Þeir sem ekki hafa í huga að léttast á nýju ári gætu hugsað sér að takast á við áskorun veitingastaðarins Monte Carlo Pub í Las Vegas. Forsvarsmenn hans veðja 29 dollurum, eða tæplega 3. Meira
9. janúar 2013 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

...sækið erindi um mataræði

Kynning á niðurstöðum landskönnunar á mataræði sex ára barna á Íslandi 2011-2012 verður haldin föstudaginn næstkomandi, 11. janúar. Meira
9. janúar 2013 | Daglegt líf | 840 orð | 5 myndir

Vinkonur með gerólíkan bakgrunn

Þær hafa hist þrisvar í þremur heimsálfum og stefna á að hittast í fjórða sinn í fjórðu heimsálfunni. Þær Halla og Nitya eru með gerólíkan bakgrunn, önnur íslensk og hin indversk, en þær eru afar góðar vinkonur. Nú hefur Halla gefið út ljóðabók sem er ferðasaga þeirra vinkvennanna um Ísland. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2013 | Í dag | 243 orð

Af kjaftöskum á sveimi, dagbók og hagyrðingum

Hjálmar Freysteinsson fagnar nýju ári með hæfilegri hrifningu, eins og lesa má úr vísu hans: Nú er komið kosningaár og kjaftaskar víða á sveimi. Gleðst við lýðskrum og góðærisspár gleymnasta þjóð í heimi. Meira
9. janúar 2013 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hið takmarkaða rými. Norður &spade;8765 &heart;-- ⋄-- &klubs;-- Vestur Austur &spade;-- &spade;KD &heart;K &heart;D ⋄D ⋄K &klubs;KD &klubs;-- Suður &spade;ÁG1094 &heart;-- ⋄-- &klubs;-- Spaði er tromp. Meira
9. janúar 2013 | Árnað heilla | 441 orð | 4 myndir

Búsettur á Íslandi í 50 ár

Baltasar fæddist 9. janúar 1938 í Barcelona í Katalóníu á Spáni og ólst þar upp. Hann stundaði nám við listadeild Háskólans í Barcelona og útskrifaðist þaðan 1961. Meira
9. janúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Ó. Ágústsson

40 ára Gunnlaugur lauk próf í vélaverkfræði frá HÍ 1997 og starfar hjá Mannviti. Maki: Anna Heiður Heiðarsdóttir, f. 1981, þjónustufulltrúi hjá VÍS. Börn: Kolbrún Birna, f. 2003, og Jóhann Darri, f. 2009. Foreldrar: Ágúst Þór Ormsson, f. Meira
9. janúar 2013 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Halldórsdóttir

Gunnþórunn Halldórsdóttir, leikkona og kaupkona, fæddist í Reykjavík 9.1. 1872. Hún var dóttir Halldórs Jónatanssonar, söðlasmiðs í Reykjavík, og k.h., Helgu Jónsdóttur húsfreyju. Meira
9. janúar 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Karl Arnar Bjarnason

30 ára Karl ólst upp í Reykjavík er IAK-einkaþjálfari og starfar hjá Reebok Fittness. Maki: Karlólína Lárusdóttir, f. 1984, starfsmaður við leikskóla. Börn: Sara Björk Karlsdóttir, f. 2003. Foreldrar: Bjarni Þór Ólafsson, f. Meira
9. janúar 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Linda Ýr Ægisdóttir

40 ára Linda ólst upp í Langholtshverfi í Reykjavík, er þar búsett núna, var bankastarfsmaður 2004-2011 og er nú að ljúka námi við frumgreinadeild HR. Börn: Klara Sól Freeman, f. 2000, og Tómas Jökull Freeman, f. 2001. Foreldrar: Ægir Þórðarson, f. Meira
9. janúar 2013 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Maður þarf breitt bak til að lifa af

Ég tek daginn jafnan snemma og fer í Kópavogslaugina. Syndi einhvern sprett en fer síðan í heita pottinn, þar sem við fastagestirnir ræðum málefni líðandi stundar. Síðustu dagana hefur jólabækurnar borið á góma. Meira
9. janúar 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

Eindreginn maður er harðákveðinn , svo að enginn vafi leikur á: „eindreginn andstæðingur lúpínunnar “ . Meira
9. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

London Anders Thor fæddist 6. desember kl. 10.15. Hann vó 3.572 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Lauren Fulbright og Xavier Thor Fulbright... Meira
9. janúar 2013 | Í dag | 35 orð

Sjá, Guð er hjálp mín, ég er öruggur og óttast ekki. Því að Drottinn er...

Sjá, Guð er hjálp mín, ég er öruggur og óttast ekki. Því að Drottinn er vörn mín og lofsöngur, hann kom mér til hjálpar. Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðisins. Meira
9. janúar 2013 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Bg5 h6 15. Bh4 g6 16. dxe5 dxe5 17. R3h2 Bg7 18. Df3 c5 19. Had1 Db6 20. Re3 c4 21. Rhg4 h5 22. Meira
9. janúar 2013 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurvin Elíasson 85 ára Haukur Pálsson 80 ára Agnes Engilbertsdóttir Anna Guðjónsdóttir Benedikt Axelsson Geir Hólm Lily Erla Adamsdóttir Sigurður Eggertsson 75 ára Ólafur Sæmundsson Ólafur Þór Kristjánsson Sjöfn Ísaksdóttir 70 ára Ester... Meira
9. janúar 2013 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji lét sér fátt um finnast þegar tilkynnt var að innleiða ætti sérstaka skynjara til að skera úr um hvort bolti hafi farið yfir marklínu, enda mun það kosta milljarða, en hann furðar sig á tregðu knattspyrnuyfirvalda til að nýta sér mátt... Meira
9. janúar 2013 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. janúar 1799 Básendaflóðið, mesta sjávarflóð sem sögur fara af, varð um landið suðvestanvert. Þá tók verslunarstaðinn í Básendum (Bátsendum) á Suðurnesjum af með öllu. Meira

Íþróttir

9. janúar 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Aron Rafn er á leiðinni til Sevilla

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörðurinn hávaxni í liði Hauka, tryggði sér nær örugglega sæti í landsliðshópnum sem heldur til Spánar á morgun en HM hefst þar í landi á föstudaginn. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Bítlaborgin bíður

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir hefur gert tveggja ára samning við hið fornfræga enska knattspyrnufélag FC Liverpool og er fjórði Íslendingurinn sem gengur í raðir félagsins og fyrsta íslenska konan. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Breti til Ísafjarðar

KFÍ hefur bætt við sig leikmanni frá Bretlandi og mun hann spila með liðinu í Dominos-deildinni út tímabilið. Heitir hann Samuel Toluwase og er framherji. Toluwase lék sinn fyrsta leik fyrir KFÍ þegar liðið steinlá gegn KR á útivelli á föstudagskvöldið. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Broussard fékk flest atkvæði

KKÍ hefur tilkynnt hvaða leikmenn fengu flest atkvæði í Stjörnuleik karla í körfuknattleik en kosning stendur nú yfir fyrir Stjörnuleik kvenna. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Brynja átti sviðið með tíu mörkum

Í Mýrinni Stefán Stefánsson ste@mbl.is Brynja Magnúsdóttir stökk fram á sviðið í Mýrinni og hirti alla senuna með tíu mörkum þegar HK vann Stjörnukonur 28:31 í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Bradford City &ndash...

England Deildabikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Bradford City – Aston Villa 3:1 Nahki Wells 19., Rory McArdle 77., Carl McHugh 88. – Andreas Weimann 83. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Franski landsliðsmaðurinn Daniel Narcisse mun yfirgefa Evrópu- og Þýskalandsmeistara Kiel eftir leiktíðina að því er forráðamenn félagsins greindu frá í gær. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 657 orð | 4 myndir

Góðir kaflar og slæmir í tapleik gegn Svíum

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska landsliðið fer með tap í veganesti til Spánar þar sem heimsmeistaramótið hefst um komandi helgi. Íslendingar mættu Svíum í Helsingborg í gærkvöld og máttu sætta sig við tveggja marka tap, 31:29. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Grannarnir setja Cercle í vanda

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Forráðamenn belgíska knattspyrnufélagsins Cercle Brugge eru ekki hrifnir af áhuga granna sinna og erkifjenda í Club Brugge á Eiði Smára Guðjohnsen. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Jón Margeir og Íris best í Kópavogi

Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp, og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2012 en kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum í gær. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík: Grindavík – Keflavík 19.15 Schenkerhöll: Haukar – Njarðvík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR – Valur 19. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Lið Aftureldingar fékk sín fyrstu stig

Stórveldin í kvennahandboltanum, Valur og Fram, héldu sínu striki í N1-deildinni í handknattleik í gærkvöld en bæði lið unnu örugga sigra og eru efst og jöfn á toppnum með 20 stig, eða fullt hús stiga. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Meiðsli í hásin að angra Guðjón Val

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, fann fyrir meiðslum í hásin í tapleiknum gegn Svíum í Helsingborg í gærkvöld. „Meiðsli í hásin sem Guðjón hefur verið að glíma við í smátíma hafa verið að ágerast hjá honum. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Messi fær mikið lof

Spænskir fjölmiðlar ausa argentínska knattspyrnusnillinginn Lionel Messi lofi eftir að hann var krýndur besti knattspyrnumaður heimsins fjórða árið í röð í fyrrakvöld. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Stjarnan – HK 28:31 Mörk Stjörnunnar : Hanna...

N1-deild kvenna Stjarnan – HK 28:31 Mörk Stjörnunnar : Hanna Guðrún Stefánsdóttir 11, Ester Ragnarsdóttir 6, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Jóna Margrét Ragnarsdóttti 1, Ágústa... Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

NBA-deildin Washington – Oklahoma City 101:99 New York &ndash...

NBA-deildin Washington – Oklahoma City 101:99 New York – Boston 96:102 Chicago – Cleveland 118:92 New Orleans – San Antonio 95:88 Utah – Dallas 100:94 Sacramento – Memphis 81:113 Portland – Orlando 125:119... Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Serbi á leið til Valsmanna

Valsmenn, sem verma botnsætið í N1-deild karla í handknattleik, hafa gert samning við serbneska leikstjórnandann Nikola Dokic og mun hann leika með Hlíðarendaliðinu það sem eftir lifir leiktíðarinnar. Vefurinn handbolti.org greindi frá þessu. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Steven Gerrard vonast eftir að skora meira

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að hann eigi enn eftir að finna sitt rétta form á tímabilinu en Gerrard hefur spilað hverja einustu mínútu í 21 leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 632 orð | 4 myndir

Varnarleikur réð úrslitum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Í gær fór fram enn ein viðureign Reykjanesbæjar-risanna í körfuboltanum, Njarðvíkur og Keflavíkur. Að þessu sinni voru það 16 liða úrslit bikarkeppninnar. Meira
9. janúar 2013 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Villa engin fyrirstaða

Bradford City kom gríðarlega á óvart í gærkvöldi með því að sigra Aston Villa, 3:1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu á Valley Parade í Bradford. Bradford er í 7. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.