Greinar mánudaginn 14. janúar 2013

Fréttir

14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

365 keyptu réttinn árið 2010

„Við buðum og töldum okkur á sínum tíma hafa boðið mjög vel, en 365 buðu einfaldlega betur og fengu réttinn að tveimur heimsmeistarakeppnum og þetta er hin seinni,“ segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um ástæður þess að HM í handbolta er ekki... Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Anna María verður í haust í Hafnarborg

Tillaga Önnu Maríu Bogadóttur hefur verið valin haustsýning Hafnarborgar árið 2013. Hugmynd Önnu Maríu byggist á því að skoða hinn óræða og margslungna þröskuld sýningarrýmisins eins og hann birtist í Hafnarborg. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Annir á sumrin og álag vegna veiðigjalda

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sumarið hefur síðustu ár verið mikill álagstími á Fiskistofu, ólíkt því sem áður var þegar þunginn var einkum tengdur vetrarvertíð. Nú fylgir mikið álag strandveiðum og veiðum og vinnslu á makríl. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ævintýri Umhverfið í Hljómskálagarðinum í gær var ævintýri líkast og fólk spásseraði með bros á vör í björtum snjónum. Sumir viðruðu hunda sína sem kunnu ekki síður vel við... Meira
14. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 145 orð

Barðist fyrir frelsi á netinu

Aaron Swartz, sem er þekktur fyrir baráttumaður fyrir frelsi á netinu og einn af hugmyndasmiðum hinnar þekktu vefsíðu Reddit er látinn. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Bátarnir afhentir hver af öðrum

Áúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Plastbátarnir renna nánast eins og af færibandi hjá Seiglu ehf. á Akureyri þessa dagana. Á rúmlega tveimur vikum verða fjórir bátar sjósettir og fara þrír þeirra til Noregs, sem er eins og áður stærsti markaður... Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Bjargdúfnastofninn á Austurlandi í örum vexti

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Þær hafa alltaf verið en ég reikna fastlega með því að þær hafi komið frá Færeyjum,“ segir Páll Leifsson fuglatalningamaður um bjargdúfnastofninn á Austurlandi. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Bjöggi Gísla á blúskvöldi á Rósenberg

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur verður í kvöld á Kaffi Rosenberg. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Búist við vestangöngu

Töluvert af loðnu er norður af Horni og með Vestfjörðum. Sveinn Sveinbjörnsson, leiðangursstjóri á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, telur ekki ólíklegt að vestanganga komi á vertíðinni í ár. Árni Friðriksson er við loðnumælingar norðan við land. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Byrjað að smíða nýjan bát fyrir Bolvíkinga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framleiðslan hjá Trefjum í Hafnarfirði og sala á plastbátum frá fyrirtækinu fóru fram úr áætlunum á nýliðnu ári og útlitið er gott fyrir þetta ár, að sögn Þrastar Auðunssonar framkvæmdastjóra. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð

Eins og maður sé kominn á sædýrasafn

„Hér eru hvalir út um allt, það er eins og maður sé kominn á sædýrasafn,“ segir Sigurbergur Hauksson, skipstjóri á Berki NK, sem er við loðnuveiðar norðaustan við Melrakkasléttu. Hann taldi að mest væri af hnúfubak. Meira
14. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Faraldur í New York

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Andrew Cuomo, ríkisstjóri í New York-ríki, lýst í gær yfir neyðarástandi vegna inflúensufaraldurs. Um 19 þúsund manns hafa smitast í New York-ríki. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fimmtán í prófkjöri í Suðurkjördæmi

Fimmtán gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer laugardaginn 26. janúar næstkomandi. Meðal annars eru framboð í efstu sæti listans, á móti sitjandi þingmönnum. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Fjalla-Eyvindur í Kvikmyndasafni

Sýningar Kvikmyndasafnsins hefjast aftur á nýju ári á morgun, þriðjudag, kl. 20. Sýnd verður kvikmyndin Fjalla-Eyvindur frá 1918 í leikstjórn Victors Sjöström eftir samnefndu leikriti Jóhanns... Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fjallar um nýju sænsku leiðina

Dr. Nils Karlson, forstöðumaður Ratio-stofnunarinnar í Stokkhólmi, heldur fyrirlestur um „nýju sænsku leiðina“ í dag, mánudaginn 14. janúar 2013, kl. 12-13. Fyrirlesturinn verður í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, stofu N-132. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð

Fyrsta vatnssending Brúarfoss heppnaðist vel

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrsta vatnssendingin frá Brúarfossi Iceland og kanadísku góðgerðarsamtökunum On Guard for Humanity er komin á áfangastað í Panama í Mið-Ameríku. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fækka fötum fyrir góðan málstað

Leikkonurnar í Freyvangsleikhúsinu í Eyjafirði fækka fötum án nokkurs hiks, enda sýningin Dagatalsdömurnar sett upp í þágu góðs málstaðar. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Góðkynja æxli fjarlægt með skurðaðgerð

Kristján L. Möller, alþingismaður Samfylkingarinnar, gekkst undir skurðaðgerð í síðustu viku þar sem góðkynja æxli í skeifugörn var fjarlægt. Kristján skrifar á Facebook-síðu sína að æxlið hafi greinst fyrir ári. Meira
14. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 102 orð

Hópnauðgun á Indlandi

Sex karlmenn voru handteknir um helgina á Indlandi, grunaðir um hópnauðgun. Árásin átti sér stað í rútu. Fyrir örfáum vikum átti sér stað önnur hópnauðgun í landinu þar sem fórnarlambið, 23 ára kona, lét lífið. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hringdi 200 sinnum í Neyðarlínuna

Lögregla höfuðborgarsvæðisins handtók seint á fjórða tímanum í fyrrinótt konu sem ítrekað ónáðaði Neyðarlínuna. Konan hringdi um það bil tvö hundruð sinnum í Neyðarlínuna á um klukkustund. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 266 orð

Höfðu ekki undan að brugga bjór

„Það hafa verið örlítil vandræði með afhendingu á bjór nú eftir áramótin,“ sagði Gunnar B. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Ölgerðarinnar. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Höfrungaþjálfari vill gerast flugliði

Um 200 manns þreyttu próf í gær í framhaldi af umsókn um störf flugliða hjá WOW air. Fyrirtækið auglýsti eftir flugliðum í lok nóvember og bárust um 800 umsóknir í störf flugfreyja og flugþjóna, en 50-60 manns verða ráðnir í sumarstörf flugliða. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Léttklæddar í Eyjafirði

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gamanleikritið Dagatalsdömurnar verður frumsýnt í byrjun febrúar hjá Freyvangsleikhúsinu í Eyjafirði. Verkið er breskt, eftir Tim Firth, og er gert eftir bíómyndinni Calendar Girls . Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Listamenn gefa helminginn

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Í nýrri lista- og minningarmiðstöð ABC barnahjálpar, Líf fyrir Líf stendur nú yfir myndlistarsýning níu listmálara sem nefnist List fyrir líf. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð

Listar Samfylkingar í Reykjavík samþykktir

Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti með lófaklappi framboðsliðsta flokksins í Reykjavíkurkjördæmum í komandi alþingiskosningum á fundi á laugardag. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Margar bílveltur í fljúgandi hálku

Bílvelta varð austan við Vík í Mýrdal í gær og var þrennt í bílnum.Allir voru í beltum og meiðsli minniháttar. Fimm bílar ultu þá við Hvolsvöll í fljúgandi hálku. Mjög hált var, m.a. við Vík og Kirkjubæjarklaustur. Meira
14. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mótmæli í Frakklandi

Tugir þúsunda gengu um götur Parísar í gær og mótmæltu fyrirhugðum áætlunum franskra stjórnvalda sem stefna að því að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra og rétt þeirra til að ættleiða börn. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð

Niðurskurður en eftirlit viðunandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á nýliðnu ári komu 267 meint brotamál til meðferðar hjá Fiskistofu. Eðli brotanna var mismunandi, en algengust voru brot gegn lögum og reglum um vigtun og skráningu sjávarafla. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Norðlendingar kalla eftir sjúkrahóteli

Forstöðumenn heilbrigðisstofnana á Norðurlandi eru sammála um að eitt brýnasta verkefnið í heilbrigðisþjónustu á svæðinu sé að koma upp sjúkrahóteli á Akureyri. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nýliðinn skoraði sjö mörk gegn Síle

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fékk sín fyrstu stig á heimsmeistaramótinu á Spáni í gær með stórsigri á Sílemönnum, 38:22. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær umræða hefst

Frumvarp um breytingar á stjórnarskrá kemur ekki til umræðu á Alþingi í þessari viku og ekki er vitað hvenær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins lýkur umfjöllun sinni um það. Meira
14. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Rétta aftur yfir Mubarak

Réttað verður aftur yfir fyrrverandi forseta Egyptalands, Hosni Mubarak. Dómstóll í Egyptalandi komst að þessari niðurstöðu í gær, en Mubarak hafði áður áfrýjað dómi yfir sér frá því í júní á síðasta ári. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ræða aukið samstarf í heilbrigðismálum

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1260 orð | 4 myndir

Sjúkrahótel vantar á Norðurlandi

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bygging sjúkrahótels á Akureyri er eitt brýnasta verkefnið í heilbrigðisþjónustu fyrir Norðlendinga, að mati forstöðumanna heilbrigðisstofnana á svæðinu. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tími fyrir hrogn og lifur

„Það vilja allir fá nýjan fisk eftir jólin og þá er ýsa, hrogn og lifur ofarlega á listanum,“ segir Steingrímur Ólason, eigandi Fiskbúðarinnar á Sundlaugavegi, en hann segir talsverða eftirspurn vera eftir þessu árstíðabundna sjávarfangi. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Vill stækka kökuna

Pólitísku deilumálin fyrir kosningarnar í vor eru um margt kunnugleg og umræðan af sama toga og verið hefur. Meira
14. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Þreifingar um skipulag umræðunnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrsti fundur Alþingis eftir jólahlé verður í dag og hefst með atkvæðagreiðslu um rammaáætlun. Ekki er vitað hvenær frumvarp um breytingar á stjórnarskrá kemur til umræðu á þingfundi. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2013 | Leiðarar | 578 orð

Axlarbrotnir flokkar

Engin ríkisstjórn hefur verið eins fráhverf því að axla ábyrgð og sú sem nú hangir Meira
14. janúar 2013 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Öfugsnúin umræða

Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna, telur að nú sé rétti tíminn kominn til að staldra við og ræða inni í flokknum hvaða afstöðu eigi að taka til olíuvinnslu. Meira

Menning

14. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Að rækta garðinn sinn

Í matreiðsluþætti sínum á RÚV fór Yesmine Olsson út á land og eldaði með konu sem virtist geta allt. Í mínum huga er landsbyggðin eitt svæði þar sem eru fjöll og dýr og kaupfélag, en mig minnir að Yesmine hafi verið á Seyðisfirði. Meira
14. janúar 2013 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Flakkarar á kaffihúsinu Mokka

Flakkarar nefnist sýning perúska myndlistarmannsins Jesús Loayza sem opnuð var á Mokka við Skólavörðustíg fyrir helgi. Loayza sýnir teikningar af „konum sem ferðast hafa með listamanninum“, skv. Meira
14. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 47 orð | 4 myndir

Leiksýning Skoppu og Skrítlu var frumsýnd á litla sviði Borgarleikhússins í fyrradag

Leiksýning hinna skrautlegu og skemmtilegu Skoppu og Skrítlu frá árinu 2006 er komin aftur á fjalir Borgarleikhússins. Fyrsta sýningin á verkinu í ár fór fram í fyrradag á litla sviðinu. Meira
14. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 438 orð | 3 myndir

Loksins að uppgötva Bítlana

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er loksins að uppgötva Bítlana. Abbey Road hefur ratað nokkrum sinnum í spilarann. Það er alveg ókey plata. En Itunes segir mér að ég sé búinn að hlusta mest á nýjustu plötu Japandroids, Celeration Rock . Meira
14. janúar 2013 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Plata með Deep Purple væntanleg

Hin sögufræga rokkhljómsveit Deep Purple sendir frá sér nýja breiðskífu 26. apríl og má fylgjast með niðurtalningu fram að útgáfudegi á vefnum deeppurple2013.com. Síðasta plata hljómsveitarinnar, Rapture of the Deep , kom út 2005. Meira
14. janúar 2013 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Tarantino hellti sér yfir spyrjanda

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino varð öskuvondur út í spyrjanda í viðtali sem tekið var fyrir bresku sjónvarpsstöðina Channel 4 í liðinni viku. Meira
14. janúar 2013 | Bókmenntir | 1491 orð | 5 myndir

Tók að sér útgáfu á bók látins vinar

Bækurnar eru ein heildstæð skáldsaga um ástir, örlög og þroskasögu ungs manns. Meira

Umræðan

14. janúar 2013 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Af hverju eru eldri borgarar sviknir

Eftir Þórunni H. Sveinbjörnsdóttur: "Á árunum eftir hrun hefur verið dregið verulega úr ýmsum greiðslum og öryggi fyrir eldri borgara. Hvert stefnir velferðarsamfélagið?" Meira
14. janúar 2013 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra!

Eftir Sölva Tryggvason: "Hver væri staðan á málinu ef Kastljós hefði ekki farið af stað með sína frábæru og nauðsynlegu umfjöllun?" Meira
14. janúar 2013 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Kveðjur sunnan úr höfum

Það kemur mér jafnan ánægjulega á óvart þegar ég ferðast til Parísar hversu mörg ástfangin pör hafa gert hana að sinni Mekka. Meira
14. janúar 2013 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka

Eftir Jón Bjarnason: "Með hliðsjón af því að fjárfestingastarfsemi viðskiptabankanna hefur verið í lágmarki eftir hrun fjármálakerfisins má halda því fram að nú sé hentug tímasetning til að breyta lagaumhverfi fjármálafyrirtækja..." Meira
14. janúar 2013 | Velvakandi | 105 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Söfnum handa spítala Ég vil lýsa yfir stuðningi við tillögu biskups um að fram fari almenn fjársöfnun til kaupa á lækningatækjum fyrir Landspítala háskólasjúkrahús. Ekki er vanþörf á. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2013 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Arnór Hannibalsson

Arnór Kjartan Hannibalsson fæddist 24. mars 1934 á Strandseljum í Ögurhreppi, N-Ísafjarðarsýslu. Hann lést á heimili sínu 28. desember 2012. Útför Arnórs fór fram frá Reynivallakirkju í Kjós 12. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2013 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Eva Sveinbjörg Einarsdóttir

Eva Sveinbjörg Einarsdóttir ljósmóðir fæddist að Hámundarstöðum í Vopnafirði 17. maí 1939. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 5. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Einar Sveinbjörnsson, bóndi á Hámundarstöðum í Vopnafirði, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2013 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Guðrún Þórhallsdóttir

Guðrún Þórhallsdóttir fæddist í Laufási í Bakkadal í Ketildalahreppi þann 18. janúar árið 1927. Hún lést á Landspítalanum 3. janúar 2013. Hún var dóttir hjónanna Þórhalls Guðmundssonar og Mörtu Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2013 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Haukur Guðbjartsson

Haukur fæddist 28. september 1930 að Hvítadal í Saurbæ. Hann andaðist á dvalarheimilinu Grund þann 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar Hauks voru Guðbjartur Jónas Jóhannsson f. 9. nóvember 1909, d. 5. maí 1997 og Karítas Hannesdóttir f. 16. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2013 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Magnús Frímann Hjelm

Magnús Frímann Hjelm fæddist á Eskifirði 30. apríl 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. janúar 2013. Foreldrar hans voru Þórunn Aðalheiður Einarsdóttir, fædd 6. ágúst 1911, látin 29. desember 1949, og Olav Gunnar Svanberg Hjelm, fæddur 7. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2013 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd

Óttar Símon Einarsson

Óttar Símon Einarsson fæddist 11.10. 1943 á Akranesi. Hann lést á heimili sínu, Landakoti, föstudaginn 4. janúar sl. Foreldrar hans voru Einar Helgason húsasmiður f. 24.11. 1901 á Hlíðarfæti í Svínadal, d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2013 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Þórunn Björgúlfsdóttir

Þórunn Björgúlfsdóttir fæddist að Bessastöðum á Álftanesi 21. janúar 1931. Hún lést á Borgarspítalanum 6. janúar 2013. Foreldrar hennar voru frú Þórunn Benediksdóttir húsfrú, fædd 9. júní 1893, dáin 26. nóvember 1981 og Björgúlfur A. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Fjármálaráðuneytinu líst ekki á platínumyntina

Mikið hefur verið skrafað um þá hugmynd að Bandaríkjastjórn leysi fjárhagsvanda sinn með útgáfu platínumyntar. Byggist hugmyndin á ákvæði í lögum sem leyfir fjármálaráðuneytinu að gefa út platínumynt með því nafnvirði sem ráðuneytinu hugnast. Meira
14. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 2 myndir

Jón Ásgeir fer í borgarana

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður hefur keypt fjórðungshlut í breska matvælafyrirtækinu Muddy Boots. Greint var frá þessu í sunnudagsútgáfu Telegraph. Meira

Daglegt líf

14. janúar 2013 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

...njótið hversdagsins í snjónum

Þá er jólaskrautið komið aftur niður í kassa og það eina sem eftir stendur af jólunum er kannski ein sería sem fengið hefur að verða eftir í stofuglugganum. Enda er jú notalegt að hafa slíka lýsingu yfir dimmasta veturinn. Meira
14. janúar 2013 | Daglegt líf | 835 orð | 3 myndir

Sumar raddir henta ástarsögum best

Blindrabókasafn Íslands heitir með nýjum bókasafnalögum Hljóðbókasafn Íslands og hæfir nafnið nú betur sífellt breikkandi notendahóp safnsins. Meira
14. janúar 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Viðburðir fyrir alla aldurshópa

Ef þig vantar hugmynd að einhverju sniðugu og skemmtilegu að gera er um að gera að kíkja á vefsíðuna gerumeitthvad.is. Þar má finna upplýsingar um listviðburði, gönguferðir, skemmtilega dagskrá fyrir börn og margt fleira. Meira
14. janúar 2013 | Daglegt líf | 427 orð | 2 myndir

Því ég er frábær!

Amma mín sagði alltaf að ég ætti að vera dugleg að hrósa mér, það væri ekkert víst að aðrir myndu gera það. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Birna Íris Jónsdóttir

40 ára Birna er tölvunarfræðingur og deildarstjóri við Landsbanka. Maki: Baldvin A.B. Aalen, f. 1974, trommuleikari. Börn: Halldór, f. 1999; Þórarinn, f. 2005; Hrafnhildur, f. 2005, Þórhildur, f. 2008, og Birgitta, f. 2009. Foreldrar: Magnea S. Meira
14. janúar 2013 | Í dag | 209 orð | 1 mynd

Doktor í viðskiptafræði

Lára Jóhannsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og er hún fyrsta konan til að ljúka doktorsprófi frá deildinni. Doktorsritgerð dr. Meira
14. janúar 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hannes Pétur Björnsson

30 ára Hannes lauk námi í margmiðlunarhönnun í Danmörku og Englandi og er nú hópstjóri hjá Símanum. Maki: Sara Ósk Kristjánsdóttir, f. 1989, nemi. Dóttir: Salvör Eik Hannesardóttir, f. 2012. Foreldrar: Björn Júlíus Hannesson, f. 1954, starfsm. Meira
14. janúar 2013 | Í dag | 25 orð

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem...

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir. Meira
14. janúar 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Lára Guðleif Kjartansdóttir

40 ára Lára ólst upp á Akureyri, lauk stúdentsprófi frá VMA og starfar við leikskóla í Reykjavík. Maki: Gunnar Magnússon, f. 1967, starfsmaður hjá Vífilfelli. Börn: Soffía Rún, f. 1996, og Róbert Atli, f. 2002. Foreldrar: Kjartan Ólafs Tómasson, f. Meira
14. janúar 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Að etja þýðir m.a. að espa eða láta berjast . Beygingin er fjölskrúðug: atti, hef att, öttum, höfum att; þótt ég etji í nútíð og þótt ég etti í þátíð. Og: Ég et hundunum saman. Meira
14. janúar 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Patreksfjörður Alexander Nói Ásgeirsson fæddist 25. nóvember kl. 10.40. Hann vó 3.900 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Birna Friðbjört S. Hannesdóttir og Ásgeir Sveinsson... Meira
14. janúar 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Mía Henríetta Jakobsdóttir fæddist 9. maí kl. 8.09. Hún vó 3.755 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólveig Margrét Karlsdóttir og Jakob Einar Jakobsson... Meira
14. janúar 2013 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. d3 Be7 8. a3 Be6 9. O-O O-O 10. Be3 f6 11. Hc1 Rd4 12. Bxd4 exd4 13. Ra4 c6 14. Rc5 Bxc5 15. Hxc5 Bd5 16. Rd2 Bxg2 17. Kxg2 De7 18. Hc1 Had8 19. He1 Hd5 20. Rf3 Dd7 21. Db3 Kh8 22. Meira
14. janúar 2013 | Árnað heilla | 520 orð | 4 myndir

Syngur og rótar í vélum

Þórður fæddist á Refsstað og ólst þar upp. Hann var í barnaskóla í Torfastaðaskóla, lauk gagnfræða- og landsprófi frá Héraðsskólanum að Laugum og lærði bókhald í bréfaskóla hjá Þorleifi Þórðarsyni. Meira
14. janúar 2013 | Árnað heilla | 147 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Stefán Karl Stefánsson 80 ára Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir Stefán Ragnar Árnason 70 ára Anna Fossberg Leósdóttir Áslaug Kristinsdóttir Hulda Kjörenberg Hörður Þórhallsson Ingólfur Jónasson Jónína Michaelsdóttir Sigurður Bjarni Ásgeirsson Þuríður... Meira
14. janúar 2013 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Verður í vetrarsólinni á Vopnafirði

Strax í birtingu ætla ég að vera kominn austur í Vopnafjörð, þar sem ég verð allan daginn við tökur á sjónvarpsþætti. Sólar vetrarins nýtur ekki lengi við þessa daga og því er mikilvægt að nýta birtuna. Meira
14. janúar 2013 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverji

Víkverji er um margt frekar sérstakur. Hann hefur til dæmis ekki mikinn áhuga á íþróttum, nema hann sé sjálfur að iðka þær. Meira
14. janúar 2013 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. janúar 1923 Ofsaveður var á útsunnan. Örfiriseyjargarðurinn í Reykjavík hrundi á 150 metra löngu svæði (gert var við hann um sumarið). Brimbrjótur á Hellissandi hrundi einnig í veðrinu. Tjón varð á bátum og ellefu manns fórust. 14. Meira
14. janúar 2013 | Í dag | 337 orð

Þórður á Strjúgi og Magnús prúði

Ég mætti karlinum á Laugaveginum við Últíma. Hann hafði vafið innkaupapokanum í vöndul og stungið í handarkrikann sem gaf mér tilefni til að spyrja hvort hann væri á leiðinni í Bónus. „Þetta er ljóta dýrtíðin,“ svaraði hann þá. Meira

Íþróttir

14. janúar 2013 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Aðeins á eftir áætlun

Á Spáni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Við erum aðeins á eftir áætlun. Við ætluðum okkur sigur á móti Rússunum en því miður gekk það ekki upp hjá okkur. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 500 orð | 3 myndir

„Kjúklingarnir“ gerðu vel

Í Sevilla Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eftir vonbrigðin á móti Rússum náði íslenska landsliðið að klára skyldu sína gegn Sílemönnum í öðrum leik sínum á HM í Sevilla í gær. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Danir standa vel eftir sigur gegn Rússum

Danir standa best að vígi í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Rússum í Sevilla í gærkvöld, 31:27. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Eiður Smári samdi til vorsins 2014

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge og Cercle Brugge gengu í gærkvöld frá sínum málum varðandi félagaskipti Eiðs á milli nágrannaliðanna í belgísku borginni Brugge. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Ennþá raunhæft að ná öðru efstu sætanna

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Þetta var skyldusigur á móti Sílemönnunum. Við lögðum það upp fyrir mótið að enda í öðru af tveimur efstu sætunum í riðlinum. Það er ennþá raunhæft en þá þurfum við líka að vinna næstu tvo leiki. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 347 orð

Flott ferð suður hjá Ísfirðingum

Ísfirðingar geta verið ánægðir með ferð körfuknattleiksliðs bæjarins, KFÍ, suður um helgina því liðið lék tvo leiki og sigraði í þeim báðum. Lagði Fjölni á föstudaginn og í gærkvöldi voru það Skallagrímsmenn sem lágu í Borgarnesi, 96:101. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 325 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur á fótboltavöllinn í gær í fyrsta leik sínum frá því í ágúst er hann lék korter í 1:0 tapi Ajax gegn Vasco da Gama í æfingaleik í Brasilíu í gær. Kolbeinn hefur verið frá keppni eftir axlaraðgerð. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur ekki með liði sínu á Spáni, Zaragoza, næstu þrjár vikurnar. Jón Arnór meiddist í leik gegn Fuenlabrada á dögunum og fór af velli en hann tognaði í fæti. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Gefur ekkert fyrir Makedóníuleikinn

Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl.is ,,Erum við ekki bara á parinu? Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 98 orð

Guðjón skoraði 2.500. markið á HM

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2.500. HM-mark Íslands þegar hann skoraði 35. mark Íslands gegn Síle í Sevilla í gær á 58. mínútu leiksins. Íslenska landsliðið bætti sídan við þremur mörkum til viðbótar í leiknum og hefur þar með skorað alls 2. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

HM á Spáni A-RIÐILL: Þýskaland – Brasilía 33:23 Steffen Weinhold...

HM á Spáni A-RIÐILL: Þýskaland – Brasilía 33:23 Steffen Weinhold 7, Kevin Schmidt 5 – Arthur Patrianova 4, Gustavo Cardoso 4, Fernando Pacheco 4. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Hólmar lánaður til Danmerkur?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þýska knattspyrnufélagið Bochum hefur í hyggju að lána varnarmanninn Hólmar Örn Eyjólfsson út þetta tímabil. Dagblaðið Ruhr Nachrichten sagði í gær að líkur væru á að hann færi til Danmerkur og spilaði þar næsta hálfa árið. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Juventus fatast flugið eftir jólahald

Eftir fjóra sigurleiki í röð fyrir jól virðist jólasteikin ætla að sitja eitthvað í leikmönnum Juventus sem hafa glutrað niður vænum hluta átta stiga forskotsins sem þeir höfðu náð á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertzhellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertzhellirinn: ÍR – Snæfell 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Þór Þ 19. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 113 orð

Magnús hafði betur í oddi

Víkingurinn Magnús K. Magnússon sigraði í meistaraflokki karla á Víkings stigamótinu í borðtennis sem fram fór í TBR-húsinu á laugardaginn. Magnús lagði Davíð Jónsson úr KR 3-2 í æsispennandi úrslitaleik. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 680 orð | 3 myndir

Man. Utd aldrei betra?

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er af sem áður var að Arsenal og Liverpool blönduðu sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Meistari eftir frábæran lokahring

Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen tryggði sér með frábærum lokahring sigur á Volvo-meistaramótinu í golfi sem fram fór í Durban í Suður-Afríku um helgina en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Messi samur við sig á nýju ári

Eftir afrek síðasta árs heldur Argentínumaðurinn Lionel Messi uppteknum hætti á árinu 2013 en hann skoraði eitt mark og lagði upp tvö í gær í 3:1 útisigri Barcelona á Málaga í spænsku 1. deildinni. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Mikið undir gegn Makedóníu

• Frídagur hjá íslenska liðinu á HM í dag • Danir líklegir sigurvegarar í B-riðlinum en slagur Íslendinga, Rússa og Makedóníu um annað sætið • Arnór góð viðbót í hægra hornið og Ásgeir svaraði fyrir sig • Allt annað andrúmsloft í herbúðum Íslands Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 13. umferð: ÍBV – Stjarnan 22:25...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 13. umferð: ÍBV – Stjarnan 22:25 Mörk ÍBV: Simona Vintale 10, Grigore Gorgata 3, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Ivana Mladenovic 2. Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Óvænt framganga strákanna í Serbíu

Íslenska piltalandsliðið í íshokkíi, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er með 6 stig eftir fyrstu tvo leiki heimsmeistaramótsins í Belgrad en strákarnir sigruðu Ástrala í gær, 5:3, eftir að hafa lagt Belga 4:2 í fyrsta leiknum á laugardag. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 789 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Þróttur R. – Fjölnir 1:2 Guðfinnur...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Þróttur R. – Fjölnir 1:2 Guðfinnur Þ. Ómarsson 9. – Guðmundur Karl Guðmundsson 65., 87. Fótbolta.net mót karla A-DEILD, 1. riðill: Keflavík – Selfoss 2:0 Arnór Ingvi Traustason, Lukasz Malesa. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Sama sagan gegn Rússum

Í Sevilla Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Enn og aftur máttu Íslendingar sætta sig við ósigur gegn Rússum á heimsmeistaramóti í handknattleik en Rússar báru sigurorð af Íslendingum, 30:25, í fyrsta leik þjóðanna á HM í Sevilla á laugardaginn. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Stjarnan – Tindastóll 101:84 Ásgarður, Dominos-deild karla. Gangur...

Stjarnan – Tindastóll 101:84 Ásgarður, Dominos-deild karla. Gangur leiksins : 4:5, 13:11, 18:18, 26:25, 37:27, 45:35, 53:40, 59:42, 60:46, 64:54, 72:58, 79:67 , 88:71, 93:73, 95:77, 101:84. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 205 orð

Stjörnukonur sóttu dýrmæt stig til Eyja

Stjarnan sótti tvö dýrmæt stig til Vestmannaeyja á laugardag þar sem liðið vann þriggja marka sigur á ÍBV, 25:22, í N1-deild kvenna í handknattleik. Stjörnukonur komust með sigrinum upp að hlið HK en liðin eru ásamt FH í 4.-6. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

Stólarnir þurfa að trúa

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Skagfirðingar sóttu Stjörnuna heim í Ásgarð í gærkveldi; mikill munur var liðunum á töflunni fyrir leik og ekki búist við stórgjörningi frá Stólunum eftir dapra frammistöðu í síðustu umferð. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Túnis setur allt á hvolf

Túnisbúar settu A-riðil heimsmeistaramótsins í handknattleik í algjörlega nýtt samhengi í gær þegar þeir unnu óvæntan sigur á Þjóðverjum, 25:23, í Granollers. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Valur varð fjórða liðið í undanúrslit

Valur varð í gærkvöldi fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í körfuknattleik. Valur heimsótti þá Grindvíkinga og hafði betur, 78:70, í jöfnum leik. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 785 orð | 4 myndir

Verðum að spila saman

Á Hlíðarenda Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Tapið á móti Fram í deildabikarnum fór ekkert illa í okkur og það tap hafði í raun ekkert með þennan leik að gera,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði kvennaliðs Vals í handknattleik. Meira
14. janúar 2013 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

Þór Ak. – Snæfell 27:104 Bikarkeppni kvenna, Powerade-bikarinn...

Þór Ak. – Snæfell 27:104 Bikarkeppni kvenna, Powerade-bikarinn, 8-liða úrslit, Síðuskóli, 12. janúar 2013. Gangur leiksins : 2:9, 2:20, 2:25, 2:31 , 6:39, 8:42, 10:55, 10:59 , 10:63, 14:67, 14:71, 20:76 , 24:80, 26:88, 27:96, 27:104 . Þór Ak. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.