Greinar mánudaginn 18. nóvember 2013

Fréttir

18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 637 orð | 4 myndir

1.000 manns látist á 45 árum

Sviðsljós Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Minningarathöfn í tilefni af alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa var haldin við bráðamóttökuna í Fossvogi í gær. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

3,5 milljónir deyja árlega vegna sykursýki

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Alþjóðadagur sykursjúkra var sl. fimmtudag og af því tilefni hófu Lionsmenn á Íslandi árlegar mælingar á blóðsykri fyrir almenning. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

App með Sjónvarpi Símans

Síminn er nú tilbúinn með aðgang fyrir tugþúsundir heimila að appi sem færir Sjónvarp Símans í snjallsíma og spjaldtölvur. „Við sjáum hvernig símar, spjaldtölvur og sjónvarpstæki verða æ líkari. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Áforma minningarreit um fórnarlömb umferðarslysa

„Ég mun taka það að mér að ræða við Reykjavíkurborg um hvort við getum heiðrað minningu þeirra sem látist hafa með þessum hætti, og tryggt þannig að ástvinir eigi sinn stað og sína minningarstund,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir... Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skugga lengir Dimma og birta tókust á um völdin á vetrarhimninum yfir höfuðborginni í gær en þessir tveir spræku hundar létu sér fátt um það finnast og brugðu á leik innan um langa... Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

„Mayday, Mayday“

Viðvörunarljós í mælaborði flugvélar frá Icelandair kviknuðu um hálftíma eftir flugtak frá Glasgow-flugvelli á leið til Íslands í gær. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Ber að afhenda öll gögn um sölu Hrauns

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Úrskurðarnefnd um upplýsingamál úrskurðaði nýlega eigendum jarðarinnar Hóls í Öxnadal í Hörgársveit í vil í máli sem þau höfðuðu gegn sveitarfélaginu Hörgársveit. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Búðin í New York

Búðin verður brátt opnuð í Brooklyn í New York. Íslensk kvikmyndagerðarkona kemur að Búðinni sem verður kaffihús, bar og sölustaður fyrir hönnunarvörur. Meira
18. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Doris Lessing látin 94 ára að aldri

Doris Lessing, rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi, lést í gær á heimili sínu í London. Lessing er þekktust fyrir bók sína, „The Golden Notebook,“ sem kom út árið 1962, og er í dag talin vera ein af merkari femínískum bókmenntum. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Ekki til tækni til að fá umhverfisvottun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Síst minni útblásturskröfur eru gerðar til bíla sem framleiddir eru í Bandaríkjunum og fluttir þaðan til Íslands en eru á bílum sem innfluttir eru frá löndum Evrópusambandsins. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Eldingu sló niður í loftnet BSR og raskaði sambandi

Elding sást á himni í Reykjavík snemma morguns í gær. Starfsfólk Veðurstofunnar sá eldinguna en hún kom hins vegar ekki fram á mælum. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Eldra fólk notar netið meira

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hlutfall aldraðra Íslendinga, sem nota netið reglulega, er tæplega helmingi hærra nú en það var fyrir áratug. Tæp 79% fólks á aldrinum 65-74 ára hafa farið á netið á innan við þriggja mánaða tímabili. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Engin áhrif á nauðasamninga

Helgi Jóhannesson, hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður Eirar á greiðslustöðvunartíma, andmælir því að ekki sé hægt að samþykkja nauðasamninga fyrr en búið sé að útkljá veðsetningarmál Eirar, líkt og Sigríður Kristinsdóttir, hæstaréttarlögmaður hjá... Meira
18. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Evrasíumaraþon í 35. sinn

Þátttakendur í Evrasíumaraþoninu skokkuðu milli heimsálfa líkt og ekkert væri, en hlaupið var haldið í gær í 35. sinn. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fernanda komin að bryggju í Njarðvík

Erlenda flutningaskipið Fernanda var í gær dregið frá Grundartanga til Njarðvíkur. Það verður rifið í Helguvík, þegar aðstaða til þess verður tilbúin. Eldur kom upp í Fernöndu þegar skipið var statt út af Vestmannaeyjum. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 2 myndir

Fiðluspil, hlaðborð og dans

Fiðluleikarinn Ágústa Dómhildur Karlsdóttir safnaði 54 þúsund krónum til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir Filippseyjar með fiðluleik sínum í Kringlunni í gær. Meira
18. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 119 orð

Fimmtíu manns farast í flugslysi

Boeing 737-vél hrapaði við flugvöll rússnesku borgarinnar Kazan um sjöleytið í gær að staðartíma. Um borð voru 44 farþegar og sex í áhöfn og létust allir. Vélin var á leið til Kazan frá Moskvu og var í aðflugi. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 798 orð | 3 myndir

Foreldrar hvattir til að tala við börn og lesa fyrir börn

Í dag hefst lestrarvika í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði. Upphaf hennar markast af því að foreldrar leikskólabarna fá að gjöf segla með skilaboðum um hvað gera þurfi til að undirbúa barn fyrir lestrarnám. Tala þarf við börn daglega og lesa fyrir þau daglega. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 1330 orð | 7 myndir

Fólk er að biðja um breytingar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Já, ég tel að fólk sé að biðja um breytingar. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Frávísun talin ólögmæt

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Í nýju áliti umboðsmanns Alþingis kemur fram að innanríkisráðuneytinu hafi ekki verið heimilt samkvæmt lögum að vísa frá kæru Svifflugfélags Íslands vegna kyrrsetningar Flugmálastjórnar Íslands á flugvél félagsins. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

...gangið um miðbæinn

Það er tilvalið að rölta um miðbæinn þegar veður er þokkalegt. Framkvæmdir á Frakkastíg og fleiri stöðum í miðbænum hafa varla farið framhjá þeim sem lagt hafa leið sína í bæinn síðastliðna mánuði en nú sér fyrir endann á þeim. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Jórunn hlýtur verðlaun Jónasar

Jórunn Sigurðardóttir, útvarpskona hjá Ríkisútvarpinu, hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin eru veitt ár hvert á degi íslenskrar tungu. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Kirkjuþing annist fjárstjórn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stærsta mál kirkjuþings sem nú situr er frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Samkvæmt því verður vald kirkjuþings aukið. Miklar umræður hafa orðið um málið og tengd mál. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Konurnar sjá um peningana

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hundrað ár eru síðan Fríkirkjan í Hafnarfirði var byggð og af því tilefni hafa þrír safnaðarmeðlimir gefið út bókina Loksins klukknahljómur þar sem farið er yfir sögu Fríkirkjunnar á liðinni öld. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Landsmenn farnir að skemmta sér á skíðum

Skíðaunnendur geta nú farið að taka gleði sína því fyrstu skíðasvæðin voru opnuð um helgina. Ekki er búið að opna í Bláfjöllum en fjölmargir mættu í brekkuna við Jafnasel í Breiðholti þegar stytti upp í gær. Þar voru m.a. Meira
18. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í matvælaaðstoð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sameinuðu þjóðirnar áætluðu í gær að 4.460 manns hið minnsta hefðu látist í fellibylnum Haiyan sem skall á Filippseyjum fyrir tíu dögum. Þá er 1.590 manns ennþá saknað í kjölfar bylsins. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Nemendur Varmahlíðarskóla söfnuðu einni milljón króna til Krabbameinsfélagsins

Nemendur 7. og 8. bekkjar Varmahlíðarskóla hlupu á dögunum áheitahlaup til stuðnings Krabbameinsfélagi Skagafjarðar. Alls safnaðist ein milljóna króna sem afhent var félaginu að hlaupi loknu. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð

Reginn kaupir eignir Klasa

Samkomulag hefur náðst um kaup Regins hf. á öllu hlutafé í fasteignafélaginu Klasa fasteignum ehf. Kaupverðið er liðlega 8,2 milljarðar kr. og mun Sigla ehf. sem aðaleigandi Klasa meðal annars eignast 8,6% hlutafjár í Regin í kjölfar hlutafjáraukningar. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Renndu sér á skíðum í Oddsskarði

Skíðasvæðið í Oddsskarði í Fjarðabyggð var opnað um helgina. Skíðasvæðin í Hlíðarfjalli við Akureyri, í Skarðsdal í Siglufirði og í Tindastól í Skagafirði verða opnuð um næstu helgi, ef veður leyfir, og fleiri í kjölfarið. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Sigríður Ósk heldur hádegistónleika

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu á morgun, þriðjudag, klukkan 12.15. Píanóleikari er Antonia Hevesi. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Spænskumælandi í forgrunni á Café Lingua

HOLA, félag spænskumælandi á Íslandi, stendur í dag fyrir bókmenntadagskrá á tungumálatorginu Café Lingua í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Dagskráin hefst klukkan 17.30 er aðgangur ókeypis. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Stefnir í mikinn faraldur

Árni Grétar Finnsson Björn Jóhann Björnsson Alls fóru 2.141 manns í blóðsykursmælingu um helgina hjá Lionsmönnum á Íslandi, í tilefni alþjóðadags sykursjúkra sl. fimmtudag. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Strákarnir í lögreglufylgd

Guðmundur Hilmarsson í Zagreb gummih@mbl.is „Strákarnir okkar“ í íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu lentu í Zagreb í gærkvöldi um kl. hálfátta að staðartíma og var rakleiðis ekið upp á hótel í lögreglufylgd. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Svipuð rjúpnaveiði og var á síðustu vertíð

Rjúpnaveiðitímabilinu 2013 lauk í gær. Nýttu margir áhugasamir veiðimenn sér tækifærið og veiddu sér í jólamatinn. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Tillögur um að auka vald kirkjuþings

Mikil umræða varð um skipulag þjóðkirkjunnar á fyrstu tveimur dögum kirkjuþings sem nú stendur yfir í Grensáskirkju. Fyrri umræðu um tillögur að breytingum á þjóðkirkjulögunum lauk í gær og eru málin nú komin til nefnda þingsins. Meira
18. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Vill halda listaverkum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Cornelius Gurlitt segir að listaverkin sem fundust í íbúð hans í febrúar 2012 séu réttmæt eign sín og að hann muni ekki láta þau af hendi mótþróalaust. Meira en 1. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vill verða formaður Félags framhaldsskólakennara

Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi og framhaldsskólakennari, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í Félagi framhaldsskólakennara. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð

Vill viðurkenningu á höfundarrétti

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Tryggvi Tryggvason arkitekt hefur kært Sigurð Einarsson arkitekt til siðanefndar Arkitektafélags Íslands vegna höfundarréttar að hönnun Hörpu. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 2 myndir

Vígsluhátíð hjá Árskóla og 15 ára afmæli

Mikið var um dýrðir í Árskóla á Sauðárkróki fyrir helgi, þegar nýbygging skólans var vígð. Um leið var haldið upp á 15 ára afmæli skólans, sem varð til við samruna unglinga- og barnastigs grunnskólans í bænum. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Walter Sopher

Vestur-Íslendingurinn Walter Sopher, fyrrverandi forseti Íslenska þjóðræknisfélagsins í Norður-Ameríku og félagsins Norðurljósa í Edmonton, lést í Edmonton í Kanada í liðinni viku, áttræður að aldri. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Þrautseigja í Þingvallasveit

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sauðfjárbúskapur, silungsveiði og starfsemi tengd ferðaþjónustu er undirstaða búskapar í Þingvallasveit. Föst búseta er á um tíu bæjum í sveitinni sem er hluti af Bláskógabyggð. Meira
18. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Þrjár flugvélar á leiðinni út og búist við allt að 1.200 Íslendingum á leiknum í Króatíu

Nú þegar hafa 700 Íslendingar tryggt sér miða á leik Króatíu og Íslands á Maksimir-leikvanginum annað kvöld, að sögn Ragnheiðar Elíasdóttur, ritara knattspyrnusambands Íslands, en hún tjáði Morgunblaðinu ennfremur í gær að búist er við um 1. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2013 | Leiðarar | 332 orð

Að loknu prófkjöri

Lífið í hjásetunni í borgarmálum er ekki spennandi Meira
18. nóvember 2013 | Staksteinar | 160 orð | 1 mynd

Enga pólitík takk

Það kom mörgum mjög á óvart að sjá formann Framsóknarflokksins mæta til undirritunar (hann tók að vísu ekki þátt í kossaflangsinu) á samningi um að framlengja veru Reykjavíkurflugvallar um stundarkorn, gegn því að slátra einni flugbrautinni og... Meira
18. nóvember 2013 | Leiðarar | 238 orð

Tvöföldun fjárhagsaðstoðar

Forðast þarf að viðvarandi atvinnuleysi grafi um sig Meira

Menning

18. nóvember 2013 | Tónlist | 130 orð | 2 myndir

Cohen í tónum og textum

Rithöfundurinn og Leonard Cohen-aðdáandinn Valur Gunnarsson stendur fyrir upplestri og tónleikum á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. Valur mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni, Síðasti elskhuginn , viðeigandi kafla, þ.e. Meira
18. nóvember 2013 | Leiklist | 666 orð | 2 myndir

Ekki úr nógu miklu að moða

Eftir Dawn King. Leikarar: Arnar Dan Kristjánsson, Hallgrímur Ólafsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Tinna Lind Gunnarsdóttir. Meira
18. nóvember 2013 | Menningarlíf | 916 orð | 3 myndir

Gimsteinar í norrænni menningarsögu

Safnið er þess vegna gefið út í tólf aðskildum hljóðfærabókum til að ná þeirri breidd að nýtast öllum algengustu hljóðfærum. Meira
18. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Metnaðarfullur starfsmaður

Það er ekki á hverjum degi sem klappað er rösklega fyrir RÚV hér uppi í Hádegismóum. Meira
18. nóvember 2013 | Fólk í fréttum | 356 orð | 3 myndir

Of mikið af Jóni, of lítið af Todmobil

Jón var auglýstur sem gestur þeirra og þá hefði nægt að láta hann taka tvö til þrjú lög, ekki yfirtaka alla tónleikana. Meira

Umræðan

18. nóvember 2013 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Fullsaddir af Eatwell lávarði og hugmyndum hans

Eftir Ragnar Önundarson: "Eatwell vill að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verði fenginn til að fylgjast með og veita samkomulaginu blessun sína, slíkt skapi traust á samningnum." Meira
18. nóvember 2013 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Landspítali eða flottræfilsháttur freigátunnar Costa Guardia

Eftir Vilhelm Jónsson: "Undirritaður gerir ekki lítið úr því að það sé gott og gilt að eiga öflugt skip sem getur eflaust bjargað mannslífum." Meira
18. nóvember 2013 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Trú, Guð og vísindi

Eftir Gunnar Jóhannesson: "Guð kristinnar trúar er sá sem er á bak við tjöldin. Hann er orsakavaldurinn. Hann er á bak við það sem við vitum og það sem við vitum ekki." Meira
18. nóvember 2013 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Út af með dómarann!

Jólatíðin 1914 var óvenjuleg í Evrópu, svo ekki sé meira sagt. Meira
18. nóvember 2013 | Velvakandi | 250 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Á hverju eiga öryrkjar að lifa? Stjórnvöld stæra sig af því að hafa komið á einfaldara lyfjakerfi, sem skilar sér til þeirra sem mest þurfa á lyfjum að halda. Við erum bæði öryrkjar og þurfum mikið á lyfjum að halda vegna veikinda. Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ása Georgsdóttir

Aðalheiður Ása Georgsdóttir fæddist á Stóra-Kambi í Breiðuvíkurhreppi 28. júní 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. október 2013. Útför Ásu fór fram frá Búðakirkju 9. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 5289 orð | 1 mynd

Ágústa Wilhelmina Randrup

Ágústa Wilhelmina Randrup fæddist í Hafnarfirði 11. október 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Ögn Guðmundsdóttir, f. 7.9. 1892, d. 6.11. 1989, og Emil Randrup frá Danmörku, f. 16.5. 1888, d. 24.11. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Bjarni Stefánsson

Bjarni Stefánsson fæddist í Gröf í Lundarreykjadal 24. október 1928. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 1. nóvember 2013. Útför Bjarna fór fram frá Akraneskirkju 8. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist á Teygingalæk í Vestur-Skaftafellssýslu 28. mars 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Karólína Pálsdóttir, f. 14. apríl 1892, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2847 orð | 1 mynd

Hugi Kristinsson

Hugi Kristinsson fæddist að Strjúgsá í Djúpadal 24. júní 1924. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Kristinn Jónsson, f. 1880, d. 1954, bóndi á Strjúgsá og síðar í Ytra-Dalsgerði og Guðrún Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Ingveldur Salome Kristjánsdóttir

Ingveldur Salome Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. janúar 1950. Hún lést á líknardeild LSH 8. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Kristján Sigurðsson frá Hafnarfirði, f. 16. júní 1927, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Margrét Kristjánsdóttir

Margrét Kristjánsdóttir fæddist á Eyrarbakka 10. apríl 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi, 2. nóvember 2013. Útför Margrétar fór fram frá Eyrarbakkakirkju 9. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Ragnar Pétursson

Ragnar Pétursson fæddist á Kvíabóli í Norðfirði 21. október 1919. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. nóvember 2013. Útför Ragnars fór fram frá Víðistaðakirkju 14. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 6. október 1924. Hún lést á bæklunardeid Landspítala í Fossvogi 9. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Súsanna Guðjónsdóttir, f. 11. febrúar 1891, d. 31. janúar 1986 og Sigurður Þórðarson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2013 | Minningargreinar | 4335 orð | 1 mynd

Súsanna Steinþórsdóttir

Súsanna Steinþórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. janúar 1961. Hún lést á Akranesi 7. nóvember 2013. Tæplega 2 ára að aldri flutti Súsanna til Akraness ásamt foreldrum sínum Sumarlínu Jónsdóttur, frá Akranesi, f. 30. ágúst 1929, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Desembergull endar ögn hærra

Eftir þriggja vikna þróun niður á við styrktist verðið á gulli í liðinni viku. Framvirkir samningar á gulli með afhendingartíma í desember hækkuðu um 0,1% á föstudag og 1,4% á fimmtudag og nam hækkunin yfir vikuna 0,2%. Endaði únsan í 1. Meira
18. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Fangelsa 100 kaupsýslumenn

Nicolas Maduro, forseti Venesúela og leiðtogi ríkisstjórnar sósíalista þar í landi, tilkynnti í lok síðustu viku að stjórnvöld hefðu handtekið yfir 100 kaupsýslumenn. Meira
18. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Stórar pantanir í Dúbaí

Fjöldi risasamninga var undirritaður á fyrsta degi flugsýningarinnar sem nú stendur yfir í Dúbaí. Sýningin er haldin annað hvert ár og er með stærstu söluviðburðum flugiðnaðarins. Meira

Daglegt líf

18. nóvember 2013 | Daglegt líf | 397 orð | 2 myndir

Jólastress

Margir geta eflaust verið sammála því að jólaundirbúningnum fylgir bæði tilhlökkun og aukið álag. Álagið er helst tilkomið vegna þeirra mörgu verkefna sem bætast á þau hversdagslegu sem fyrir eru. Margir upplifa því að spennan fyrir jólunum sé neikvæð. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2013 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 O-O 5. a3 Be7 6. e4 d6 7. Dc2...

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 O-O 5. a3 Be7 6. e4 d6 7. Dc2 Rbd7 8. Be2 e5 9. O-O He8 10. b3 exd4 11. Rxd4 Rc5 12. Bb2 Bf8 13. f3 a5 14. b4 Re6 15. Rxe6 Bxe6 16. Rb3 axb4 17. axb4 Hxa1 18. Bxa1 g6 19. Bc3 Bg7 20. Db2 Rh5 21. f4 Bxc3 22. Meira
18. nóvember 2013 | Fastir þættir | 6 orð

Á morgun

Fjallað verður um Sandgerði á... Meira
18. nóvember 2013 | Í dag | 286 orð

Enn um glömrur og flumbrur og af biskupum

Eins og við var að búast urðu skjót viðbrögð við glömru (afbrigði af limru) Björns Ingólfssonar á vefnum. Davíð Hjálmar Haraldsson reið á vaðið með „skammlínuglömru“, – þ.e. Meira
18. nóvember 2013 | Fastir þættir | 174 orð

Fjandinn laus. S-Allir Norður &spade;DG10 &heart;105 ⋄KD873...

Fjandinn laus. S-Allir Norður &spade;DG10 &heart;105 ⋄KD873 &klubs;863 Vestur Austur &spade;874 &spade;6532 &heart;ÁG982 &heart;D643 ⋄965 ⋄ÁG10 &klubs;D7 &klubs;92 Suður &spade;ÁK9 &heart;K7 ⋄42 &klubs;ÁKG1054 Suður spilar 3G. Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 553 orð | 4 myndir

Glaðvær og angurvær – eins og fiðluhljómar

Olga Björk fæddist í Reykjavík 18.11. 1973 og ólst upp í Laugarneshverfinu. Hún var í Laugarnesskóla, stundaði nám við MH en eftir þó nokkrar vangaveltur varð tónlistarbrautin fyrir valinu. Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Guðjón B. Ólafsson

Guðjón Baldvin Ólafsson, forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga, fæddist í Hnífsdal 18.11. 1935 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Ólafur K. Guðjónsson kaupmaður, og Filippía Jónsdóttir húsfreyja. Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Gunnarsson

30 ára Gunnar Þór ólst upp í Hafnarfirði, lauk prófi sem ráðgjafi frá Ráðgjafaskóla Íslands og rak dekkjaverkstæði. Systkini: Sigurður Jón, f. 1971; Ásdís Fjóla, f. 1979; Eva Marý, f. 1982, d. 1995; Atli Viðar, f. 1995, og Sandra Marý, f. 1997. Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Heiðar Theódór Heiðarsson

30 ára Heiðar ólst upp á Akureyri, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá VMA, fékk meistararéttindi 2011 og er húsamíðameistari á Akureyri. Maki: Harpa Hannesdóttir, f. 1982, iðjuþjálfi. Foreldrar: Heiðar Ólafsson, f. 1954, d. Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ingvar Ari Ingvarsson

30 ára Ingvar ólst upp í Reykjavík, lauk atvinnuflugmannsprófi frá Flugskóla Íslands og starfar sem flugmaður í dag. Maki: Laufey Broddadóttir, f. 1982, kennari. Börn: Freyr Ingvarsson, f. 2010, og Sóley Ingvarsdóttir, f. 2012. Meira
18. nóvember 2013 | Í dag | 27 orð

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa...

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Meira
18. nóvember 2013 | Í dag | 46 orð

Málið

Að heimsækja og sækja heim er hlýlegast ef fólk er sótt heim. Þó tíðkast nú mjög að heimsækja golfvelli og þörungaverksmiðjur. Í staðinn mætti koma við , líta inn , fara eða koma á eða í . Og heimsókn gæti heitið kynnis - eða skoðunarferð... Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Axel Orri fæddist 16. mars kl. 14.25. Hann vó 3.255 g og var...

Mosfellsbær Axel Orri fæddist 16. mars kl. 14.25. Hann vó 3.255 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kolbrún Ýr Ólafsdóttir og Ólafur Halldór Torfason... Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Rútukarlinn æfir fyrir jólatónleikana

Áhugamálin eru fjölmörg. Allt frá fyrstu tíð hafa vélar og tæki heillað mig en að undanförnu hefur tónlistin komið sterk inn. Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Sonja fæddist 13. mars kl. 19.17. Hún vó 3.160 g og var 51...

Seltjarnarnes Sonja fæddist 13. mars kl. 19.17. Hún vó 3.160 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir og Lárus Guðmundsson... Meira
18. nóvember 2013 | Árnað heilla | 133 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Alf Wilhelmsen Þórdís Konráðsdóttir 85 ára Stefán Lárusson 80 ára Helgi Gunnar Þorkelsson 75 ára Alevtina Ólöf Druzina Hjördís Þorsteinsdóttir Pétur Stefánsson Viggó Benediktsson 70 ára Baldur Magnússon Jenný Ólafsdóttir Lilja Hallgrímsdóttir... Meira
18. nóvember 2013 | Fastir þættir | 332 orð

Víkverji

Það verður að segjast eins og er að Víkverji er ekkert fyrir fótbolta. Sparkaði stundum í tuðru sem krakki, en hefur lítinn áhuga á því að vera í hlutverki áhorfanda. Finnst það um leiki yfirleitt. Meira
18. nóvember 2013 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. nóvember 1897 Blaðamannafélag Íslands var stofnað. „Félagar geta orðið allir þeir, sem hafa fjölmiðlun að aðalstarfi,“ segir í núgildandi lögum félagsins. 18. Meira
18. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1334 orð | 12 myndir

Þurrka fisk með orku frá móður jörð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Haustak er stærsta fiskþurrkunarfyrirtæki landsins, það er staðsett skammt frá Reykjanesvita innan bæjarmarka Hafna og hefur verið þar frá árinu 1999. Fyrirtækið er í eigu útgerðarfélaganna Vísis hf. Meira

Íþróttir

18. nóvember 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

11 íslensk skot en engin stig

Jón Arnór Stefánsson og Hörður Axel Vilhjálmsson voru langt frá sínu besta með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en samtals tóku þeir ellefu skot án þess að hitta úr einu. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

24 ríki örugg á HM

Þrjú Afríkuríki tryggðu sér um helgina farseðilinn á HM í knattspyrnu í Brasilíu á næsta ári, en það voru Nígería, Fílabeinsströndin og nú síðast Kamerún sem var 24. ríkið sem er með staðfesta þátttöku, en alls verða þau 32. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ár Jamaíku í frjálsum

Jamaísku spretthlaupararnir Usain Bolt og Shelly-Ann Fraser-Pryce voru um helgina útnefnd besta frjálsíþróttafólk ársins 2013. Skyldi engan undra. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Barátta upp á líf eða dauða

,,Við höfum náð að tjasla okkur hægt og bítandi saman eftir leikinn á föstudaginn,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason við Morgunblaðið í gær en Kári átti frábæran leik í hjarta varnarinnar í leiknum gegn Króötum á föstudaginn. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

„Þetta venst mjög vel“

Í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

„Þær litlu orðnar góðar“

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Loksins er allt að ganga upp hjá mér,“ sagði Unnur Ómarsdóttir, hornamaður Gróttu og íslenska landsliðsins, þegar Morgunblaðið náði tali af henni í gær. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Björninn sannfærandi

Björninn vann auðveldan sigur á Jötnum Skautafélags Akureyrar, 5:1, á Íslandsmótinu í íshokkíi á Akureyri á laugardagskvöldið. Björninn komst yfir eftir aðeins 44 sekúndur en Daninn Thomas Nielsen skoraði þá fyrir gestina. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

England C-deild: Notts County – Wolves 0:1 • Björn Bergmann...

England C-deild: Notts County – Wolves 0:1 • Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður á 84. mínútu hjá Wolves. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Er ekki útrunninn ennþá

Júdó Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þormóður Árni Jónsson sýndi enn og aftur hvers hann er megnugur þegar Júdófélag Reykjavíkur sigraði í sveitarkeppni Júdósambands Íslands um helgina. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Fimm í hættu en eitt féll

Sarpsborg 08, sem íslensku strákarnir Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson leika með, hélt um helgina sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigur á Ranheim, 2:0, í seinni leik liðanna í umspili um sæti í deild þeirra bestu. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Framkonur úr leik eftir skelli í Ungverjalandi

Framkonur riðu ekki feitum hesti frá Evrópukeppninni þetta árið, en þær mættu þá ungverska liðinu Köfem SC í tveimur leikjum ytra um helgina. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 544 orð | 4 myndir

Furðuleg spilamennska hjá ÍR-ingum

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Það var furðulegt að horfa upp á lið ÍR í Eyjum á laugardaginn þegar liðið sótti ÍBV heim. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur SönderjyskE

Eftir átta tapleiki í röð fagnaði SönderjyskE, undir stjórn Ágústs Jóhannssonar, loks sigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið lagði Ringköbing, 23:22, í miklum baráttuleik. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Fögnuðum eins og við hefðum unnið titilinn

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við fögnuðum þessu gífurlega. Það var eins og við hefðum orðið meistarar. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Hvað er Ísland svona ánægt með?

Ivica Olic, framherji króatíska landsliðsins, hafði fátt fallegt að segja um strákana okkar við heimkomuna til Króatíu en skilur ekki af hverju Íslendingar eru svona ánægðir með markalausa jafnteflið og er handviss um að Króatar skori nóg af mörkum til... Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

ÍBV í þriðja sætið eftir sigur á ÍR

ÍBV vann ÍR, 27:26, í hörkuspennandi leik í úrvalsdeild karla í handbolta um helgina en með leiknum lauk 8. umferðinni. Eyjamenn komust í þriðja sætið með sigrinum en ÍR-ingar drógust aðeins aftur úr með tapinu. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

ÍR – KFÍ 76:86 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla: Gangur...

ÍR – KFÍ 76:86 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : Gangur leiksins: 4:2, 10:9, 14:11, 19:18 , 23:22, 23:27, 30:34, 36:38 , 41:46, 50:53, 53:59, 59:63 , 65:67, 72:70, 74:80, 76:86 . Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Júdófélag Reykjavíkur vann sveitakeppnina

Þormóður Árni Jónsson vann allar sínar glímur þegar Júdófélag Reykjavíkur sigraði í sveitakeppni Júdósambands Íslands um helgina. Sveitin hlaut fjóra vinninga, einum meira en A-sveit Ármanns sem varð í öðru sæti. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Kári Steinn níundi og afar nærri meti

Íslendingar gerðu góða ferð til Parísar um helgina þar sem þeir kepptu í hálfmaraþoni. Kári Steinn Karlsson náði bestum árangri en hann var fyrstur Evrópubúa í mark og í 9. sæti alls á eftir keppendum frá Keníu og Eþíópíu. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KFÍ komið á blað eftir sigur í Breiðholti

KFÍ frá Ísafirði vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið lagði ÍR í Breiðholti með tíu stiga mun, 86:76. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Kolbeinn fór ekki með út

Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska fótboltalandsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska landsliðinu til Króatíu í gær vegna þeirra meiðsla sem hann varð fyrir í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli á föstudag. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Kristrún klikkaði ekki í lokin

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Valur er að rétta sinn hlut í Dominos-deild kvenna eftir erfiða byrjun á tímabilinu en Valskonur sóttu góðan sigur til Keflavíkur í gærkvöldi, 76:73. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – KR 19.15 HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar karla, 32ja liða úrslit: KR-heimilið: KR – ÍBV 17. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Meistararnir fengu hreindýrin í Levi

Ríkjandi heims- og heimsbikarmeistarar í svigi karla og kvenna hófu keppnistímabilið með viðeigandi hætti á fyrsta heimsbikarmóti vetrarins í svigi í Levi í Finnlandi um helgina. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Modric svekktur með sjálfan sig

Luka Modric, stórstjarna króatíska landsliðsins í fótbolta, er vægast sagt óánægður með frammistöðu sína í fyrri leiknum gegn Íslandi í HM-umspilinu og er staðráðinn í að bæta þjóðinni það upp með góðum leik á Maksimir-vellinum á morgun. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 766 orð | 2 myndir

Olís-deild karla ÍBV – ÍR 27:26 Staðan: Haukar 8512210:18111 FH...

Olís-deild karla ÍBV – ÍR 27:26 Staðan: Haukar 8512210:18111 FH 8512199:17411 ÍBV 8503226:20910 Fram 8503183:19910 Valur 8413209:1969 ÍR 8404207:2058 Akureyri 8206179:2034 HK 8017185:2311 Olís-deild kvenna Haukar – ÍBV 24:31 Mörk Hauka:... Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Reikna með tveimur breytingum

Samkvæmt fréttum króatískra fjölmiðla má búast við að þjálfarinn Niko Kovac geri tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá markalausa jafnteflinu við Ísland á föstudagskvöld, fyrir seinni HM-umspilsleikinn annað kvöld. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 180 orð | 2 myndir

Strákarnir tilbúnir í stríðið

Í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lenti í Zagreb í Króatíu laust fyrir klukkan hálfátta að staðartíma í gærkvöld eftir tæplega fjögurra og hálfs klukktíma flug frá Keflavík. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Tvö Valslið í 16 liða úrslitunum eftir að silfurlið síðasta vetrar féll úr leik

Íslandsmeistarinn og gleðigjafinn Sigurður Eggertsson, Hjalti Pálmason, Gísli Kristjánsson og Fannar Þorbjörnsson voru á meðal leikmanna B-liðs Vals sem komst í 16 liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik um helgina. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Við sem vorum svo heppin að vera á Laugardalsvellinum síðastliðið...

Við sem vorum svo heppin að vera á Laugardalsvellinum síðastliðið föstudagskvöld munum aldrei gleyma þessum degi, sama hvernig fer í Zagreb á þriðjudaginn. Meira
18. nóvember 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Þrjú jöfn eftir sigra Kiel og Kolding

Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu fimm mörk hvor fyrir Þýskalandsmeistara Kiel í gærkvöld þegar þeir unnu átta marka útisigur á Dunkerque í Frakklandi, 29:21. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.