Greinar þriðjudaginn 19. ágúst 2014

Fréttir

19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 167 orð

Afla landað og afurðum skipað ört út í Norðfirði

Eins og stundum áður þegar makríl- og síldarvertíð stendur yfir er mikið um að vera í Norðfjarðarhöfn. Veiðiskipin koma hvert af öðru með afla til vinnslu og vinnsluskip landa í frystigeymslur Síldarvinnslunnar. Meira
19. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Assange segist fara úr sendiráðinu fljótlega

London. AFP. | Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, sagði á blaðamannafundi í sendiráði Ekvadors í London í gær að hann myndi fara þaðan „fljótlega“. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Á döfinni að fjölga ráðherrum

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur samþykkt beiðni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að málefni dóms- og lögreglumála verði færð úr hennar höndum. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ákærður fyrir brot á skattalögum

Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sjötugsaldri fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum en hann er sakaður um að hafa komið sér undan greiðslu 37,6 milljóna króna fjármagnstekjuskatts. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Árni Þór segir af sér þingmennsku

Árni Þór Sigurðsson sagði í gær af sér þingmennsku, þar sem hann mun um áramótin taka við starfi sendiherra í utanríkisþjónustunni. Í bréfi sem Árni Þór sendi flokksfélögum sínum í Vinstri grænum segir hann m.a. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 1241 orð | 3 myndir

„Ekki nein bóla á ferðinni“

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það væri miklu hagsælla fyrir alla þessa atvinnugrein að lengja dvöl ferðamanna frekar en að fjölga þeim endalaust. Bara ein nótt í viðbót getur þýtt 800 þúsund gistinætur í viðbót. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

„Tökum þetta mjög alvarlega“

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bílum vísað frá í gríð og erg í Sóltúni

„Við höfum ekki haft undan að vísa fólki af bílastæði hjúkrunarheimilisins,“ segir Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarforstjóri Sóltúns í Reykjavík, en að sögn hennar hafa starfsmenn fyrirtækja í grennd við hjúkrunarheimilið verið iðnir við að... Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Framtíðin Aukaæfingin skapar meistarann. Þessi boltastrákur nýtti tímann vel á leik Fylkis og Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í Lautinni í gærkvöldi og gerði mikilvægar... Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Ekki vilji fyrir stofnun sjálfstæðs embættis

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Nefnd um skipulag og tilhögun rannsókna og saksóknar í efnahagsbrotamálum, sem Ögmundur Jónasson, þáverandi innanríkisráðherra, skipaði í janúar 2012, skilaði niðurstöðum sínum í skýrslu í nóvember í fyrra. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Feimnir við lambakjötið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri markaðsráðs kindakjöts segir að salan hafi verið góð í upphafi sumars og útlitið gott fyrir sumarið. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð

Fimm þúsund ný störf næstu tíu ár

Björn Jóhann Björnsson Helgi Vífill Júlíusson „Eitt af því sem við hjá Ferðamálasamtökum Íslands höfum verið að ýta á er að Ragnheiður Elín Árnadóttir verði titluð ferðamálaráðherra, ekki bara ráðherra iðnaðar og viðskipta. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Frumkvöðlunum reistur minnisvarði á Sturlu-Reykjum

„Mér kæmi ekki á óvart, þótt einhverntíma rynni upp sú stund, að Reykdælingar reistu Erlendi Gunnarssyni minnismerki og staðsettu það í túninu á Sturlu-Reykjum. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gröndalshús verður flutt í Grjótaþorpið

Gröndalshús fær nýjan stað meðal annarra eldri húsa í Grjótaþorpinu, að Vesturgötu 5b í Reykjavík. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hóflegar óskir frá Justin Timberlake

Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur verið hófsamur í óskum fyrir stórtónleika sína í Kórnum á sunnudagskvöld, að sögn tónleikahaldara. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kastaði sér út um glugga

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þrír menn björguðust giftusamlega úr eldsvoða í íbúðarhúsi á Grettisgötu 62 í Reykjavík í gærmorgun. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi þrjá dælubíla, körfubíl og sjúkrabíla á vettvang. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Komum leðurblakna til landsins fjölgar til muna

Nýlega birtist í alþjóðlegu fagtímariti, Acta Chiropterologica, yfirlitsgrein um fund leðurblakna á eyjum við norðaustanvert Atlantshaf og Norðursjó. Meira
19. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Kúrdar halda áfram sókn í Írak

Radriyah. AFP. | Hersveitir Kúrda héldu áfram sókn sinni gegn vígasveitum íslamista í Norður-Írak í gær eftir að hafa náð stærstu stíflu landsins á sitt vald. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 3 myndir

Nær allur tækjabúnaður landsins tekinn undir Timberlake

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þó að enn sé tæp vika í að tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Justins Timberlake fari fram í Kórnum í Kópavogi er undirbúningur þegar í fullum gangi. Enda er að mörgu að huga. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Óvissa um pundið háir sjálfstæðissinnum

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að Skotar hafni sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu 18. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rúmlega tveggja mánaða birgðir

Reikna má með að birgðir af lambakjöti verði 1300-1400 tonn um næstu mánaðamót, um það bil sem ný sláturtíð hefst. Samsvarar það neyslu í rúma tvo mánuði. Lambakjötið frá því í fyrra dugir fram í nóvember. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sigmundur fellst á beiðni Hönnu Birnu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur fallist á beiðni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að málefni dóms- og lögreglumála verði færð úr hennar höndum. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð

Skapa hamingjulistaverk

Hjálpræðisherinn ætlar að vera með hamingjugjörning á Menningarnótt, þann 23. ágúst, í Kirkjustræti 2, en þar geta gestir tekið þátt í að skapa hamingjulistaverk. „Gjörningurinn mun eiga sér stað á milli 12 og 16. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Skriðan nær langt út í vatnið

Skriðan sem fór af stað þegar berghlaup varð í Öskju 21. júlí sl. teygir sig rúma 2 km út í Öskjuvatn og er um 20 metra þykk þar sem hún endar. Meira
19. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sprengjum skotið á flóttafólk í Úkraínu

Yfirvöld í Úkraínu sökuðu í gær uppreisnarmenn í austanverðu landinu um að hafa skotið sprengjum á bílalest flóttamanna og orðið tugum manna að bana, þeirra á meðal konum og börnum. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Starfsfólk hefur ekki komist í sumarfrí

Álag á vökudeild Landspítalans var tvöfalt í júlí miðað við sama mánuð í fyrra. Vegna þess hversu fáir sérhæfðir starfsmenn eru til að vinna á deildinni hafa sumir þeirra ekki komist í sumarfrí af þeim sökum. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð

Starfsmenn slökktu eld í Varmárskóla

Vel gekk að ráða niðurlögum elds sem kom upp við Varmárskóla í Mosfellsbæ síðdegis í gær. Að sögn slökkviliðsins náðu tveir starfsmenn í skólanum í brunaslöngur og höfðu slökkt eldinn að mestu þegar slökkviliðið kom á staðinn. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Súðvíkingar halda Bláberjadaga

Bláberjadagar, hin árlega fjölskyldu- og uppskeruhátíð í Súðavík, verður haldin um næstu helgi, 22.–24. ágúst. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Sýrlendingarnir í biðstöðu

Undirbúningur vegna móttöku þrettán sýrlenskra flóttamanna hér á landi, sem að undanförnu hafa dvalið í Tyrklandi, stendur nú yfir. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Tók við sem flokksforingi

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Hjördís Kristinsdóttir tók við sem flokksforingi í Reykjavíkurflokki Hjálpræðishersins 1. ágúst síðastliðinn, en áður starfaði hún hjá flokknum sem er í Reykjanesbæ. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Tvöfalt álag á vökudeildinni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sjúklingum sem lágu á Landspítalanum á degi hverjum í júlímánuði fjölgaði um 7,6% miðað við sama mánuð í fyrra. Að meðaltali lágu 38 fleiri sjúklingar á legudeildum spítalans á degi hverjum í síðasta mánuði. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vel hefur veiðst í Laxá í Dölum að undanförnu

Samkvæmt fréttum frá Hreggnasa, sem er leigutaki Laxár í Dölum, hafa verið nokkrir góðir dagar þar að undanförnu. Mjög slök veiði hafði verið fram að því og aðeins 80 laxar komnir á land fyrir nokkrum dögum. Holl sem veiddi í tvo og hálfan dag frá 14. Meira
19. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Yfir 1.100 jarðskjálftar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Við eigum erfitt með að spá um framtíðina en við verðum að vera undir það búin að það komi eldgos. Meira
19. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þjóðvarðlið kallað út vegna óeirða í Missouri

Ríkisstjóri Missouri í Bandaríkjunum, Jay Nixon, hefur fyrirskipað þjóðvarðliði ríkisins að aðstoða lögregluna í bænum Ferguson við að binda enda á óeirðir sem hafa geisað þar undanfarna daga eftir að lögreglumaður skaut 18 ára óvopnaðan blökkumann,... Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2014 | Leiðarar | 210 orð

Hræringar undir Bárðarbungu

Rétt er að vera á tánum berist aðvörun úr iðrum jarðar Meira
19. ágúst 2014 | Leiðarar | 431 orð

Kynþáttur eða stéttaskipting?

Óeirðirnar í Ferguson eiga sér ýmsar rætur Meira
19. ágúst 2014 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Róttækt vikublað

Reykjavík vikublað er sennilega með sérkennilegri útgáfum sem boðið er upp á hér á landi og þótt víðar væri leitað. Fyrir það fyrsta stendur blaðið alla jafna engan veginn undir nafni. Meira

Menning

19. ágúst 2014 | Tónlist | 498 orð | 2 myndir

Aftur til fortíðar

Corelli: Concerto grosso nr. 1 í D. Bach: Kantatan „Weichet nur, betrübte Schatten“ BWV 202.* Páll P. Pálsson: Kristallar (1974).** Martinu: Nonetto. Kammersveit Reykjavíkur. Einsöngvari: Herdís Anna Jónasdóttir S. Meira
19. ágúst 2014 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Björn Thoroddsen og Gillis á Kex

Hljómsveit gítarleikarans Björns Thoroddsen heldur djasstónleika á Kex Hostel, að Skúlagötu 28, í kvöld kl. 20.30. Sveitina skipa auk Björns þeir Jón Rafnsson á kontrabassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Meira
19. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Expendables 3

Metacritic 36/100 IMDB 6. Meira
19. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

Fjölmennt á fórnanlega um helgina

Þriðja kvikmyndin í The Expendables -syrpunni, sem frumsýnd var fyrir helgi, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði kvikmyndahúsum landsins yfir helgina, en alls sá rúmlega 3.000 manns hana. Í myndinni má finna margan hasarmyndaleikarann, m.a. Meira
19. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 49 orð | 2 myndir

Guardians of the Galaxy

Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
19. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 404 orð | 11 myndir

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf...

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6. Meira
19. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Hótel Nánd og Heiðarlegi hrappurinn

Búið er að staðfesta um fjörutíu heimildarmyndir sem sýndar verða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 5. september og lýkur 5. október. Meðal heimildarmynda verða hin japanska Hótel Nánd (e. Love Hotel), sem fjallar um eitt sk. Meira
19. ágúst 2014 | Myndlist | 977 orð | 3 myndir

Jazzhátíðarstart og diskaregn

Stefán S. Stefánsson er helsta stórsveitartónskáld Íslandsdjassins, þó að Sammi sæki fast á. Því miður hefur ekki mikið komið út eftir Stefán, en Ole Kock Hansen stjórnaði verki eftir hann er Stórsveit danska útvarpsins hljóðritaði Meira
19. ágúst 2014 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Kvikmyndir Warhols í stafrænt form

Nútímalistasafnið MoMA í New York og Andy Warhol-safnið í Pittsburgh Bandaríkjunum ætla að vinna saman að því að færa kvikmyndaverk Warhols í stafrænt form. Sumar kvikmynda Warhols hafa ekki verið aðgengilegar almenningi og verður nú breyting þar á. Meira
19. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Lucy

Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Mbl. Meira
19. ágúst 2014 | Dans | 60 orð | 1 mynd

Margrét hlýtur lof fyrir Blind Spotting

Danshöfundurinn Margrét Sara Guðjónsdóttir hefur fengið jákvæða dóma fyrir nýjasta verk sitt og það stærsta til þessa, Blind Spotting, sem frumsýnt var í Berlín í júní sl., og þá m.a. í tímaritinu Tanz, sem mun vera það virtasta sinnar tegundar í... Meira
19. ágúst 2014 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Nýr samstarfssamningur undirritaður

Ríkisútvarpið og Sinfóníuhljómsveit Íslands hafa gert með sér nýjan samstarfssamning með það að markmiði að efla miðlun fjölbreyttrar tónlistar til þjóðarinnar, eins og segir í fréttatilkynningu. Meira
19. ágúst 2014 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Tom talar sig inn í hjarta mitt

Sú útvarpsstöð sem ég hlusta mest á fyrir utan Retro 89,5 er Radio 90.9 WBUR Boston vegna þess að þar er á dagskrá þátturinn On Point með Tom Ashbrook. Meira
19. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Tölvuleikurinn Pong á framhlið Hörpu

Dagana 23.–31. ágúst verður hægt að leika tölvuleikinn Pong á glerhjúpinn á framhlið Hörpu. Meira
19. ágúst 2014 | Tónlist | 181 orð | 2 myndir

Þrennir tónleikar í Hörpu

Þrennir tónleikar eru á dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur í dag. • Klukkan 20 leika trompetleikarinn Arve Henriksen, bassaleikarinn Skúli Sverrisson og gítarleikarinn Hilmar Jensson í Norðurljósum Hörpu. Meira

Umræðan

19. ágúst 2014 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Dapri vettvangurinn (DV)

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Af hverju ætli ríkissaksóknarinn mæli ekki fyrir um opinbera rannsókn á meðferð DV á margvíslegum trúnaðarupplýsingum frá opinberum stofnunum?" Meira
19. ágúst 2014 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Hvenær er heimsstyrjöld?

Sigurður Bogi Sævarsson: "Austur í Úkraínu hefur síðustu misserin verið borist á banaspjót. Rússneskumælandi fólk í austurhluta landsins, svo sem á Krímskaga, vill fremur tilheyra Rússum en Úkraínumönnum og af þeim sökum hefur dregið til styrjaldar." Meira
19. ágúst 2014 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Rittúlkun er málið – textun er aðgengi

Eftir Klöru Matthíasdóttur: "Rittúlkun er skilvirk og auðveld leið til að miðla upplýsingum til heyrnarskertra og annarra. Skortur á opinberu fjármagni er hins vegar vandamál." Meira
19. ágúst 2014 | Aðsent efni | 61 orð | 1 mynd

Teikningu vantaði Við birtingu greinar eftir Pál Torfa Öndunarson lækni...

Teikningu vantaði Við birtingu greinar eftir Pál Torfa Öndunarson lækni, Skítamix á Landspítalalóð, sem birtist í gær, 18. ágúst, láðist að birta teikningu með greininni. Hér má sjá teikninguna með útskýringartexta. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
19. ágúst 2014 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Þjóðmenning og bænir

Eftir Ásmund Friðriksson: "Þessi ákvörðun er hins vegar algjörlega úr takti við góða hefð, siði og hlutverk Ríkisútvarpsins frá upphafi. Þetta getur ekki gerst á okkar vakt." Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

Anný Helgadóttir

Anný Helgadóttir fæddist á Snartarstöðum í Öxarfirði 17. september 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. júlí 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Jónsson múrarameistari frá Klifshaga í Öxarfirði, f. 1. maí 1905, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

Álfheiður Bjarnadóttir

Álfheiður Bjarnadóttir fæddist 18. maí 1940 á Sveinsstöðum, Neshreppi, utan Ennis á Snæfellsnesi. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. ágúst 2014. Útför Álfheiðar fór fram 18. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Einarsdóttir

Helga fæddist í Vestmannaeyjum 15.2. 1931 og lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 10.8. 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Olga Þorkelsdóttir frá Vestmannaeyjum, fædd 26.8. 1909 og lést 2003 og Einar Marinó Steingrímsson úr Eyjafirði, fæddur 26.1. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2014 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Ingeborg Einarsson

Ingeborg Einarsson, f. Korsbæk, fæddist 28. mars 1921. Hún lést 24. júlí 2014. Útför Ingeborgar fór fram 6. ágúst 2014 Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2014 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist 6. september 1936. Hún lést 15. júlí 2014. Útför hennar fór fram 29. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Ólafur Hvanndal

Ólafur Hvanndal fæddist í Reykjavík 27. janúar 1962. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut hinn 9. ágúst 2014. Foreldrar Ólafs eru Jón Eggert Hvanndal, fyrrverandi framkvæmdastjóri, f. 28. júlí 1930 og Hjördís V. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Sigfríður Sigurðardóttir

Sigfríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1925. Hún lést á Droplaugarstöðum 11. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Hallfríður Margrét Einarsdóttir, f. 4.5. 1895, d. 21.12. 1973, og Sigurður Jónsson, f. 28.9. 1892, d. 3.7. 1927. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Icelandair lækkar um 4% í kjölfar skjálftaóróa

Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði um 4,4% í 758 milljóna króna viðskiptum í gær. Viðmælandi mbl.is, sem starfar á fjármálamarkaði, segir að rekja megi lækkunina að stórum hluta til skjálftaóróans við Bárðarbungu á Vatnajökli. Meira
19. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Nýir eigendur Íslensku lögfræðistofunnar

Haukur Örn Birgisson hæstaréttarlögmaður og Eggert Páll Ólason héraðsdómslögmaður hafa tekið yfir rekstur Íslensku lögfræðistofunnar, segir í tilkynningu. Meira
19. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Undirliggjandi afkoma batnar

Ríkissjóður var rekinn með 9 milljarða króna afgangi á síðasta ári, ef litið er framhjá óreglulegum útgjöldum og tekjum í ríkisreikningi. Þetta er um 20 milljörðum króna betri afkoma en árið áður, samkvæmt útreikningum greiningardeildar Arion banka. Meira
19. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 2 myndir

Verslun erlendra ferðamanna jókst um 11%

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Erlendir ferðamenn eyddu að raunvirði 11% meira í verslun í fyrra en árið áður. Umsvifin námu 16 milljörðum króna ef horft er til greiðslukortaveltu. Meira

Daglegt líf

19. ágúst 2014 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Að stunda kynlíf til að losna við hausverk áhrifaríkari leið en lyf

Tilsvarið „Elskan, ég er með hausverk“ virkar ekki lengur til að komast hjá því að stunda kynlíf því að kynlíf er einmitt lausn vandans. Að stunda kynlíf gæti reynst áhrifaríkara en að teygja sig í verkjalyf. Meira
19. ágúst 2014 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Finnur ódýrustu gistingu í fríið

Vefsíða, trivago.com, ber saman verð á hótelgistingu á 205 heimasíðum og finnur þá ódýrustu sem völ er á hverju sinni. Þessi vefsíða nýtist hverjum þeim sem hyggst leggja land undir fót en vill jafnframt finna hentuga hótelgistingu. Meira
19. ágúst 2014 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

...hlýddu á hugleiðslutónleika

Annað kvöld kl. 21 heldur Sálarsmurstöðin hugleiðslutónleika í Mengi í Reykjavík. Hljómsveitirnar Kira Kira, Úlfur Hansson, Eiríkur Orri & Pétur Hallgrímsson troða upp. Tónleikarnir eru hugsaðir sem eins konar sálarsmurstöð. Meira
19. ágúst 2014 | Daglegt líf | 813 orð | 3 myndir

Kalla eftir nýju blóði til starfa

Ungu, skapandi og hæfileikaríku fólki stendur til boða nám sem kallast „Young Blood“. Það er tíu mánaða nám, bæði hér heima og erlendis, fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa í auglýsingaiðnaðinum. Meira
19. ágúst 2014 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Skráning hafin á námskeið í septembermánuði

Skráning á hin vinsælu sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur sem Kristín Tómasdóttir heldur er hafin fyrir septembermánuð. Námskeiðin eru fyrir stelpur á aldrinum 10-12 og 13-15 ára. Þau eru haldin á Selfossi og Akureyri. Meira
19. ágúst 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Tónlistaruppeldi með börnum

Skráning er hafin fyrir börn, frá átta mánaða aldri til fjögurra ára, á námskeið Tónagulls, sem sérhæfir sig í vönduðum tónlistarnámskeiðum fyrir ungbörn og foreldra. Algengasti aldurinn í Tónagulli er í kringum eins árs aldurinn. Meira
19. ágúst 2014 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Þeir sem naga á sér neglurnar næla sér mun oftar í kvef

Það er ekki einungis ljótur ávani að naga á sér neglurnar heldur getur það einnig reynst slæmt fyrir heilsuna. Huffington Post greinir frá. Hvers vegna? Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2014 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rxd2 Rc6 7. Re2...

1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rxd2 Rc6 7. Re2 e5 8. d5 Rce7 9. f4 d6 10. fxe5 dxe5 11. c5 Rf6 12. Rc4 O-O 13. c6 Bc8 14. Rxe5 Rexd5 15. exd5 Dxd5 16. Rd7 Bxd7 17. cxd7 Dxg2 18. Hg1 Dxh2 19. Da4 Hfd8 20. Bb5 a6 21. Bc6 b5 22. Meira
19. ágúst 2014 | Í dag | 233 orð

Af kráarferð og víni til heimabrúks

Pétur Stefánsson hóf vísnaleikinn með því að segja að gott væri að fá sér bjór eftir góða máltíð: Eftir dagsins argaþras og ágætt sumarveður, fá sér lögg á lítið glas, löngum skapið gleður. Þegar dagsins sól er sest sígur úr mér kergja. Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ásdís Björk Friðgeirsdóttir

40 ára Ásdís er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hún er lyfjafræðingur hjá Lyfjastofnun. Maki: Pétur Karlsson, f. 1983, kjötiðnaðarmeistari. Börn: Ingvi Daníel, f. 2007, Ásgeir Óli, f. 2010, og Bjarni Steinn, f. 2013. Foreldrar: Friðgeir S. Meira
19. ágúst 2014 | Fastir þættir | 90 orð

Áttatíu manns í sumarbrids í Reykjavík Miðvikudaginn 13. ágúst mættu 40...

Áttatíu manns í sumarbrids í Reykjavík Miðvikudaginn 13. ágúst mættu 40 pör til að sýna sig og sjá aðra í sumarbridge í Síðumúla 37. Og auðvitað var tekist á við spilaborðið eins og alltaf og komust sumir betur en aðrir frá því. Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Baldur Möller

Baldur Möller, ráðuneytisstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og skákmeistari, fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1914. Foreldrar hans voru Jakob Ragnar Valdimar Möller, alþingismaður og ráðherra, f. 12.7. 1880, d. 5.11. 1955, og k.h. Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 338 orð | 1 mynd

Brjálað að gera í Gestastofu Sútarans

Þetta verður fyrsti vinnudagurinn hjá mér eftir smá sumarfrí og gott að komast í rútínuna aftur. Meira
19. ágúst 2014 | Í dag | 22 orð

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu...

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til. Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Elmar Eðvaldsson

30 ára Elmar er Keflvíkingur en býr í Reykjavík og er sérfræðingur hjá H.F. Verðbréfum. Maki: Íris Mist Arnardóttir, f. 1988, mastersnemi í lögfræði og flugfreyja. Dóttir: Arna, f. 2014. Foreldrar: Eðvald Lúðvíksson, f. Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hildur Kristín Einarsdóttir

40 ára Hildur Kristín er Bolvíkingur en býr í Reykjavík og á vefverslunina Octopiur.is. Maki: Gunnar Torfason, f. 1973, útgerðarmaður Börn: Einar Baldvin, f 1994, Torfi Tímoteus, f. 1999, Styrmir Björn, f. 2006, og Hrafnhildur Anna, f. 2008. Meira
19. ágúst 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

„Hann bað þau að gera þetta ekki ef hjá því væri komist.“ Þarna þyrfti að standa yrði komist, því það var áreiðanlega meiningin. Sögnin að verða merkir m.a. að takast , að vera hægt . Ef komist verður hjá e-u: Ef hægt er að komast hjá... Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Elín Bára fæddist 26. júlí 2013 kl. 06.17. Hún vó 4.810 g og...

Reykjavík Elín Bára fæddist 26. júlí 2013 kl. 06.17. Hún vó 4.810 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Árný Eva og Gunnar Ingi... Meira
19. ágúst 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Snöggsoðið pass. A-AV Norður &spade;864 &heart;K63 ⋄ÁDG6 &klubs;Á43...

Snöggsoðið pass. A-AV Norður &spade;864 &heart;K63 ⋄ÁDG6 &klubs;Á43 Vestur Austur &spade;K3 &spade;-- &heart;D1095 &heart;Á742 ⋄43 ⋄K109752 &klubs;D7652 &klubs;KG8 Suður &spade;ÁDG109752 &heart;G8 ⋄8 &klubs;109 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Stokkseyri Erpur Ingi fæddist 13. apríl kl. 11.57. Hann vó 2.952 g og...

Stokkseyri Erpur Ingi fæddist 13. apríl kl. 11.57. Hann vó 2.952 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Katrín Long Rúnarsdóttir og Þórir Þorsteinsson... Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 146 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðvarður Elíasson 85 ára Magnúsína Þórðardóttir 80 ára Björg Hafsteinsdóttir Matthías Einarsson Stefán Hallgrímsson 75 ára Már Guðmundsson Sif Georgsdóttir Sigyn Georgsdóttir 70 ára Aðalbjörg Þorsteinsdóttir Ólafur Örn Gunnarsson Salóme Guðný... Meira
19. ágúst 2014 | Árnað heilla | 535 orð | 3 myndir

Var ansi róttækur og er reyndar enn

Haraldur Blöndal fæddist 19. ágúst 1944 í Stokkhólmi í Svíþjóð. „Ég er fjórða barn af sjö sem foreldrar mínir eignuðust og fyrsti drengurinn, svo það má nærri geta um fögnuðinn sem ríkti við fæðinguna. Meira
19. ágúst 2014 | Í dag | 169 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Nú fyrst reynir á nýjan útvarpsstjóra! Íslendingar urðu öskuillir út í fyrrverandi útvarpsstjóra þegar honum láðist að sýna stórviðburði í handbolta og lét þá í hendur á Stöð 2. Meira
19. ágúst 2014 | Í dag | 298 orð

Víkverji

Víkverji hefur verið á faraldsfæti í sumar og fengið að sjá glöggt hve erlendum ferðamönnum hefur fjölgað mikið. Meira
19. ágúst 2014 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. ágúst 1959 Á forsíðu Morgunblaðsins birtust tvær myndir frá landsleik Dana og Íslendinga í Kaupmannahöfn daginn áður, en leiknum lauk með jafntefli. Þetta voru fyrstu símsendu fréttamyndirnar sem birtust í íslensku blaði. 19. Meira

Íþróttir

19. ágúst 2014 | Íþróttir | 131 orð

0:1 Ian Jeffs 38 . Fékk góða sendingu frá Þórarni inn á teiginn hægra...

0:1 Ian Jeffs 38 . Fékk góða sendingu frá Þórarni inn á teiginn hægra megin og renndi boltanum í fjærhornið 0:2 Arnar Bragi Bergsson 48 . Glenn brunaði upp völlinn og kom boltanum á Arnar sem var utarlega í teignum hægra megin. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 123 orð

1:0 Albert Brynjar Ingason 12. Fékk boltann eftir hornspyrnu og skoraði...

1:0 Albert Brynjar Ingason 12. Fékk boltann eftir hornspyrnu og skoraði af öryggi af markteigshorninu. 2:0 Stefán Ragnar Guðlaugsson 23. Finnur tók aukaspyrnu af hægri kanti, sendi á kollinn á Stefáni Ragnari á markteigshorninu fjær. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 90 orð

1:0 Árni Vilhjálmsson (78.) Komst inn í aukaspyrnu, lék á Denis og...

1:0 Árni Vilhjálmsson (78.) Komst inn í aukaspyrnu, lék á Denis og skoraði í autt markið. 2:0 Guðjón Pétur Lýðsson (80.) Beint úr aukaspyrnu 3:0 Elfar Árni Aðalsteinsson (84. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 483 orð | 4 myndir

Árbæingar eru á réttri leið

á fylkisvelli Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það mátti alveg búast við markaleik þegar Fylkir tók á móti Þór frá Akureyri í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Á þessum degi

19. ágúst 1952 Torfi Bryngeirsson endar í 14. sæti í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Helsinki í Finnlandi. Torfi fer yfir 3,95 metra en Robert Richards frá Bandaríkjunum verður Ólympíumeistari með stökk yfir 4,55 metra. 19. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 465 orð | 4 myndir

Blikar af hættusvæðinu

Á kópavogsvelli Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Breiðablik fékk smá andrými eftir að hafa unnið Fram 3:0 í gær. Með sigrinum lyftu Blikar sér upp í sjöunda sæti með jafnmörg stig og Keflavík og Fylkir. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 590 orð | 4 myndir

Eyjamenn að braggast

í víkinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyjamenn komu sér úr fallsæti í Pepsi-deildinni með 2:1 sigri á Víkingi í Fossvoginum í gærkvöldi. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 416 orð | 4 myndir

I ngibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH synti í fyrstu grein sinni á...

I ngibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH synti í fyrstu grein sinni á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Berlín í gær. Ingibjörg keppti í 50 metra flugsundi og kom í mark á 28,12 sekúndum en það dugði ekki til að komast áfram í undanúrslitin. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Jón Arnór verður með

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það verður ekki ofsögum sagt hvað leikur Íslands og Bretlands í undankeppni Evrópukeppninnar í körfuknattleik sem fram fer í Lundúnum á morgun er mikilvægur. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyri: KA – BÍ/Bolungarvík 18.15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyri: KA – BÍ/Bolungarvík 18.15 Selfoss: Selfoss – Leiknir 18.45 Akranes: ÍA – Tindastóll 18.45 Schenkervöllur: Haukar – KV 19.00 Ólafsvík: Víkingur Ó – HK 19.00 Valbjarnarv. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Meistaraefnin voru mögnuð

Margir spekingar spá Chelsea góðu gengi í ensku úrvalsdeildinni í vetur, jafnvel titlinum. Það er líka ekki út í bláinn, en liðið sýndi á köflum meistaratakta þegar fyrstu umferð deildarinnar lauk formlega í gærkvöldi. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur – ÍBV 1:2 Fylkir – Þór 4:1...

Pepsi-deild karla Víkingur – ÍBV 1:2 Fylkir – Þór 4:1 Breiðablik– Fram 3:0 Staðan: Stjarnan 15105028:1635 FH 1495025:932 KR 1482422:1526 Víkingur R. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Snorri tekur fyrsta skrefið

Hokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Suárez með Barcelona í fyrsta sinn

Úrúgvæinn Luis Suárez lék í gærkvöld sinn fyrsta leik með spænska stórliðinu Barcelona þegar hann lék síðasta stundarfjórðunginn í 6:0 sigri liðsins á móti mexikóska liðinu Leon en liðin áttust við á Camp Nou. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Vænleg staða ef tekst að forðast 13 stiga tap

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik er búið að koma sér í kjörstöðu til að skrá glænýjan kafla í sögu sína með því að komast í fyrsta sinn í lokakeppni EM. Meira
19. ágúst 2014 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Það er vert að óska KR-ingum til hamingju með bikarmeistaratitilinn um...

Það er vert að óska KR-ingum til hamingju með bikarmeistaratitilinn um helgina. Fjórða árið í röð landa þeir stórum titli í knattspyrnu karla, og þeim fimmta síðan Rúnar Kristinsson var ráðinn þjálfari haustið 2010. Meira

Bílablað

19. ágúst 2014 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

717 hestafla Dodge Charger hleypt af stokkunum

Hugtakið fjölskyldubíll hefur fengið nýja merkingu – í það minnsta í bílsmiðjum Dodge. Hefur bandaríski bílsmiðurinn nú hleypt af stokkum stallbak sem er hvorki með meira né minna en 717 hestafla aflgjafa í vélarhúsinu. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Á sláttuvél á 186 km hraða

Fyrir þá sem leiðist að slá blettinn sinn og vilja klára það á methraða er sláttuvél að nafni Honda Mean Mower valkostur. Hún er nefnilega komin í heimsmetabók Guinness fyrir flýti. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Blindur maður ók á 323 km hraða

Bretinn Mike Newman er óvenjulegur, fyrrverandi bankamaður í Englandi. Undanfarin 10 ár hefur hann fengist við aðra og óvenjulega iðju af hálfu blindra: kappakstur. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 249 orð | 1 mynd

Eru hvorki „vænir“ né „hreinir“

Rafbíla er hvorki hægt að auglýsa sem „græna“ né „mengunarfría“ eða „hreina“, samkvæmt niðurstöðum dómstóls sem fjallar um auglýsingasiðferði (JDP). Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 359 orð | 1 mynd

Fljótari milli staða á minni hraða

Það er ekki allt fengið með hraðanum. Og menn komast fljótar yfir, ef eitthvað er, sé hraðinn minni. Það er niðurstaðan í París, úr rannsókn á áhrifum þess að minnka hámarkshraða á hringveginum um borgina sem er allt upp í fjögurra akreina í hvora átt. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 864 orð | 7 myndir

Frábærlega heppnuð uppfærsla

Óþarfi er að fjölyrða um vinsældir Nissan Qashqai hér á landi enda hefur hann borið ægishjálm yfir aðra í sínum flokki jepplinga. Það er líka verðskuldað því bíllinn er bæði ljúfur í akstri og bráðhuggulegur á að líta. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Hraðskreiðasti Range Rover sögunnar

Range Rover kynnti fyrir helgi til sögunnar nýjan jeppa, Range Rover Sport SVR. Meðal annars með þeim orðum að hann væri hraðskreiðasti og aflmesti Range Rover sögunnar. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 483 orð | 2 myndir

Megane endurheimtir Norðurslaufumetið

Renault lætur ekki að sér hæða þegar kappakstur er annars vegar. Þegar sportútgáfan af kunnum fólksbíl, Megane, eða Renault Megane R.S. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 464 orð | 1 mynd

Reglur í gildi um frágang á farmi

Bílablaðinu barst í liðinni viku ábending um að flutningabílar með tengivagna sem fara reglulega um þann kafla Suðurlandsvegar sem kenndur er við Sandskeið, ækju þar oft og iðulega með fullfermi án þess að breitt væri yfir. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 288 orð | 1 mynd

Smíði hætt eftir 56 ár

Sjaldgæft er að bílamódel lifi lengur en 10 til 12 ár; þá hefur þeim verið lagt og önnur komið í staðinn. Eitt módel er þó öllum öðrum eldra en smíði þess hefur nú verið lögð á hilluna eftir 56 ár. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 308 orð | 1 mynd

Stungið í steininn fyrir hraðakstur

Þýskur 59 ára karlmaður mátti horfa á bíl sinn gerðan upptækan fyrir hraðakstur í Sviss. Og það sem meira er, hann á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi fyrir brotið. Maðurinn var gómaður er hann mældist á 215 km/klst. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

Velja Kia Soul besta borgarbílinn

Íbúar stærri borga líta ekki á bílinn sem óþarfa sem hægt er að vera án. Þvert á móti séu þeir þarfir, af ýmsum ástæðum. En hvers konar bílar henta stórborgarbúum best, spyr Cars. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 282 orð | 7 myndir

Volkswagen-dagur í Heklu

Hekla blés til sannkallaðrar Volkswagen-bílaveislu síðastliðinn laugardag og bar þar margt áhugaverðra bíla fyrir augu. Má þar nefna kynningu á rafbílnum e-up!, sem er fyrsti bíllinn sem framleiddur er undir e-mobility stefnu Volkswagen. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 423 orð | 2 myndir

XL1 ofurtvinnbíll VW að koma á götuna

Volkswagen hefur afhent fyrsta eintakið af XL1 – ofurtvinnbílnum sem framleiddur verður í aðeins 200 eintökum. Kominn er verðmiði á bílinn í Bretlandi, en þar kostar hann sem svarar um 190 milljónum íslenskra króna. Meira
19. ágúst 2014 | Bílablað | 720 orð | 2 myndir

Öryggið setjum við ofar öllu

Það er kunnara en frá þurfi að segja að Íslendingar hafa um langan aldur haft talsvert dálæti á Toyota Land Cruiser-jeppum og hefur allmikil menning skapast í kringum þessa vinsælu jeppa hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.