Greinar þriðjudaginn 18. nóvember 2014

Fréttir

18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Bjartsýni lækna farin að minnka

Ingileif Friðriksdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Fresta þurfti 27 aðgerðum og um 200 rannsóknum á Landspítalanum í gær vegna verkfallsaðgerða lækna á rannsóknar-, kvenna- og barnasviði spítalans, sem hófust á miðnætti í fyrrakvöld og munu standa fram til... Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Ekki fengið sömu túlkun

„Ef það er um einhvern misskilning að ræða, þá hlýtur hann að liggja hjá eigendum Reiknistofu bankanna og snúast um það hvernig eigi að meðhöndla upplýsingatækniviðskipti af hálfu bankanna,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka... Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Fleiri tvíburar fæddir en í fyrra

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við fundum ekki sérstaklega fyrir því að tvíburafæðingar væru fleiri en venjulega í október en tölurnar sýna það,“ segir Anna Sigríður Vernharðsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð

Formaður BHM dragi bréfið til baka

Stjórn Félags háskólakennara á Akureyri krefst þess að Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, dragi til baka bréf sem hún sendi fyrir helgi með athugasemdum við flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 6 myndir

Færri dollarar fyrir krónurnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gengi bandaríkjadals gagnvart krónu hefur styrkst umtalsvert á síðustu vikum og kostar dalurinn nú um tíu krónum meira en hann gerði í byrjun ágústmánaðar. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Golli

Virktavinir Þeir tóku lífinu með stóískri ró þessir góðu félagar þegar þeir tylltu sér við Strandgötu í... Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Góð veiði þegar veður hamlar ekki

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þegar veður hefur ekki hamlað veiðum hefur þetta gengið vel og síldin verið stór og vel haldin,“ sagði Birkir Hreinsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni, í gær. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Grátur og gleði á lokakvöldi Skrekks

Þessi hæfileikaríku ungmenni úr Seljaskóla upplifðu allan tilfinningaskalann þegar tilkynnt var að þau hefðu unnið Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna, en lokakvöld keppninnar var haldið í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð

Greiði gjald fyrir forgang

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Slitabú föllnu bankanna gætu þurft að greiða samtals mörg hundruð milljarða króna í sérstakan skatt til ríkisins vilji þau undanþágu frá fjármagnshöftum til að inna af hendi greiðslur úr landi til kröfuhafa. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

Grunur um að greitt hafi verið fyrir árás

Maður er grunaður um að hafa greitt öðrum fyrir að ráðast á Eyþór Þorbergsson, fulltrúa hjá Sýslumanninum á Akureyri, á heimili hans um miðja nótt í síðustu viku. Morgunblaðið veit þetta fyrir víst þótt enginn hafi viljað staðfesta það opinberlega. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hafró og Veiðimálastofnun sameinast

Hafrannsóknastofnun og Veiðimálastofnun verða sameinaðar í nýja rannsókna- og ráðgjafastofnun sem heita á Haf- og vatnarannsóknir og tekur til starfa um næstu áramót. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Hlýtt miðað við árstíma fram í næstu viku

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir sunnan- og austanáttir að mestu fram í næstu viku og hlýindi miðað við árstíma. Landsmenn geta því væntanlega notið þessa sumarauka eitthvað áfram og framlengt hauststörfin utanhúss. Meira
18. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Hrollkaldur vetur í augsýn

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Komust alltaf í fisk þegar lægði

„Veiðar hafa gengið mjög vel þrátt fyrir erfitt tíðarfar. Alltaf þegar lægði komust menn í fisk og nokkuð vel af honum,“ segir Hjörtur Gíslason, framkvæmdastjóri Ögurvíkur. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Krafinn svara um Fiskistofu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð

Lést við rjúpnaveiðar

Maðurinn sem lést við rjúpnaveiðar í fjalllendinu vestan Langavatns í Borgarbyggð síðastliðinn sunnudag hét Gísli Már Marinósson, til heimilis í Reykjanesbæ. Hann var 62 ára að aldri og lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin... Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð

Lýst eftir Tómasi og Hrafnhildi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir hjónunum Tómasi Lárussyni, fæddum 1929, og Hrafnhildi Ágústsdóttur, fæddri 1931, en þau fóru frá heimili sínu að Hlaðhömrum í Mosfellsbæ um hádegisbilið í gær. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Maraþonskák lauk með jafntefli

Skákmennirnir Magnus Carlsen og Viswanathan Anand skildu jafnir í sjöundu einvígisskák sinni um heimsmeistaratitilinn í gær en einvígið fer fram í Sochi í Rússlandi. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Meira fé til túlkaþjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárveitingar til túlkaþjónustu verði auknar um 4,5 milljónir í ár. Fjármagnið sem átti að duga fyrir allt árið var fyrir nokkru uppurið og af því hafa stafað vandræði. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Nenni ekki að lifa hræddur

ÁRÁS Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Maður er grunaður um að hafa greitt öðrum fyrir að ráðast á Eyþór Þorbergsson, fulltrúa hjá Sýslumanninum á Akureyri, á heimili hans um miðja nótt í síðustu viku, skv. heimildum Morgunblaðsins. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 690 orð | 3 myndir

Óvíst hver átti að kaupa bréfin

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Bræðurnir Karl og Steingrímur Wernerssynir voru í eldlínunni á fyrsta degi – af væntanlega fimm – í aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn þeim, fyrrverandi forstjóra Milestone og þremur endurskoðendum. Meira
18. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 226 orð

Reiðubúnir fyrir IS í London og París?

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Sala hússins ótímabær

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Formlegt tilboð hefur borist í Útvarpshúsið við Efstaleiti. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir hins vegar að engin ákvörðun hafi verið tekin um sölu á húsinu og því sé ekki tímabært að hefja viðræður um það. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Samfélagið semur skáldsögu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sundlaugargestir í sundlauginni á Hólmavík hlýddu á upplestur hljóðbókar á meðan þeir slökuðu á í heita pottinum í gærkvöldi. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Segja fyrirvara við virkjun auðleyst mál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 290 orð

Spáir lækkun flugfargjalda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil lækkun á verði þotueldsneytis mun á næstunni að óbreyttu leiða til lægri flugfargjalda. Þetta er mat Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra Icelandair. Meira
18. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Stórsigur Iohannis

Forsætisráðherra Rúmeníu, jafnaðarmaðurinn Victor Ponta, viðurkenndi í gær mikinn ósigur sinn í seinni umferð forsetakosninganna á sunnudag en keppinautur hans, Klaus Iohannis, hlaut um 55% atkvæða. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Svipuð sala á jólabjór og í fyrra

Sala á jólabjór hófst í vínbúðum ÁTVR á föstudag. Alls seldust 108 þúsund lítrar af þessum drykk á föstudag og laugardag. Er það um 1,5% minna en sömu helgi í fyrra þegar rúmlega 109 þúsund lítrar seldust. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð

Sýknudómi áfrýjað til Hæstaréttar

Ríkissaksóknari hefur áfrýjað til Hæstaréttar sýknudómi yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands, og Elínu R. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Tekist á um áfengisauglýsingar

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ekki er minnst á áfengisauglýsingar í frumvarpi til laga um smásölu áfengis, sem nú er til meðferðar á Alþingi og gerir m.a. ráð fyrir að sala á áfengi verði leyfð í matvöruverslunum. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Um 800 mótmæltu

Um 800 manns mættu á Austurvöll í gær til þess að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda. Jæja-samtökin stóðu fyrir mótmælunum við þinghúsið, en þetta var þriðji mánudagurinn í röð sem boðað var til slíkra aðgerða. Meira
18. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vestur-Sahara fái sjálfstæði

Um helgina var haldin alþjóðleg ráðstefna í Madrid á Spáni til stuðnings sjálfstæðisbaráttu Vestur-Saharamanna, hér hrópar einn þátttakandinn slagorð á mótmælafundi. Vestur-Sahara er á norðvesturströnd Afríku, Marokkó hernam landið 1975. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Viðræður halda áfram

Samningar tókust ekki í kjaradeilu Félags tónlistarskólakennara og samningarnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær. Fundi lauk á tíunda tímanum í gærkvöldi. Nýr fundur hefur verið boðaður hjá Ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. Meira
18. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Þarf að breyta öllum höfnunum

Enn er óljóst hvort það er raunhæfur kostur að kaupa notaða gríska ferju til siglinga á milli lands og Eyja, í stað þess að láta smíða nýja sérhannaða ferju fyrir Landeyjahöfn. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2014 | Leiðarar | 561 orð

Staðfastir gegn lækkun skulda heimilanna

Það er gagnlegt fyrir kjósendur að stjórnarandstaðan beiti sér af hörku gegn skuldalækkuninni Meira
18. nóvember 2014 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Vanþakklæti heimsins

Mótmælendum fer ört fækkandi á Austurvelli og í gær steig á svið Illugi Jökulsson og hvatti þá til að standa sem lengst. Meira

Menning

18. nóvember 2014 | Bókmenntir | 1146 orð | 1 mynd

„Kærleikurinn er stærsta áskorunin“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég lagði upp með að skrifa einfalda ástarsögu þar sem ég væri að tefla skák við ástina, “ segir Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur um nýútkomna skáldsögu sína Ástarmeistarann . Meira
18. nóvember 2014 | Bókmenntir | 525 orð | 3 myndir

„Töluvert dökkur með kolsvart krullað hár“

Eftir Gísla Pálsson Mál og menning 2014. 267 bls. Meira
18. nóvember 2014 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Dúett og tríó leika á Björtuloftum

Næstu tónleikar tónleikaraðar djassklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu og verða þeir tvískiptir. Haukur Gröndal saxófónleikari og Agnar M. Meira
18. nóvember 2014 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Frábær Jóhann og skrítinn Megas

Enski tónlistarblaðamaðurinn Kieron Tyler er á heildina litið jákvæður í umfjöllun sinni um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves á vefnum The Arts Desk og ber m.a. Meira
18. nóvember 2014 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Goldberg-tilbrigðin flutt af tríói

Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari koma fram á tríótónleikum í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 og eru það síðustu tónleikar tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni á árinu. Meira
18. nóvember 2014 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

I:B:M gefur út plötu í formi jóladagatals

Rapphljómsveitin I:B:M: gefur út sína fyrstu plötu í næsta mánuði og verður hún í formi jóladagatals. Meira
18. nóvember 2014 | Bókmenntir | 167 orð | 1 mynd

Lesið í 70.000 klukkustundir

Þúsundir landsmanna tóku þátt í Allir lesa – landsleik í lestri sem stóð yfir í fjórar vikur. Alls skráðu 4.236 einstaklingar í 326 liðum sig í leikinn og lásu samtals í 70.000 klukkustundir. Meira
18. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

RÚV átti ekki sinn besta dag í Plzen

Landsleikurinn gegn Tékkum á sunnudagskvöldið er á allra vörum. Enda hafa Íslendingar líklega aldrei fyrr beðið knattspyrnulandsleiks með jafnmikilli eftirvæntingu. Full ástæða var til bjartsýni eftir frábæra frammistöðu landsliðsins nú í haust. Meira
18. nóvember 2014 | Leiklist | 569 orð | 2 myndir

Við og hinir

Eftir Þórarin Leifsson. Leikarar: Halldór Halldórsson (Dóri DNA), Þorsteinn Bachmann, María Heba Þorkelsdóttir, Magnea Björk Valdimarsdóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir og Benedikt Karl Gröndal. Meira
18. nóvember 2014 | Kvikmyndir | 97 orð | 2 myndir

Vinsælir hálfvitar

Dumb and Dumber To , framhald gamanmyndarinnar Dumb and Dumber , var vel sótt í kvikmyndahúsum landsins yfir helgina. Myndina sáu um 11.300 manns. Meira
18. nóvember 2014 | Bókmenntir | 82 orð | 2 myndir

Þrír höfundar og píanóleikari

Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18 heldur smásagnakvöld í kvöld kl. 20.30 og býður til sín þremur rithöfundum og píanóleikara. Meira

Umræðan

18. nóvember 2014 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða

Eftir Reyni Þorsteinsson: "Þetta er orðið ágætt, nú eiga menn að nota tækifærið og sameina kerfin." Meira
18. nóvember 2014 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Eyririnn sparaður – krónunni kastað?

Þegar þessi orð birtast á prenti hafa tónlistarkennarar þessa lands verið í verkfalli í nærfellt mánuð, eða síðan 22. október. Meira
18. nóvember 2014 | Bréf til blaðsins | 262 orð

Hjálmar S. Pálsson og Jörundur Þórðarson Íslandsmeistarar eldri spilara...

Hjálmar S. Pálsson og Jörundur Þórðarson Íslandsmeistarar eldri spilara Hjálmar S. Pálsson og Jörundur Þórðarson sigruðu í Íslandsmóti eldri spilara sem spilað var sl. laugardag. Meira
18. nóvember 2014 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Hugsjónir rætast

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Hugsjónir, staðfesta og efndir eru lykilorð í stjórnmálum, sem allir geta verið sammála um, og gleðjast þegar þau eru virt." Meira
18. nóvember 2014 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Með þróaðri þjóðum heims?

Eftir Jóhann Boga Guðmundsson: "Þeir sem reka smábát vita að rekstrarkostnaðurinn er mikill og má reikna með að hann sé helmingur af innkomu." Meira
18. nóvember 2014 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Opið bréf til Félags múslima á Íslandi

Eftir Gústaf Níelsson: "Félagið hefur lýst því yfir að það ætli að reisa mosku á lóðinni." Meira
18. nóvember 2014 | Velvakandi | 70 orð | 1 mynd

Óþolandi hjólreiðamenn

Ég varð alveg öskuill um helgina þegar ég, á leið minni út á Seltjarnarnes, þurfti að keyra á 30 km hraða á eftir hópi hjólreiðamanna allan Grandann og Norðurströndina á nesinu. Það var ekki möguleiki að komast fram úr þeim. Meira
18. nóvember 2014 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Siglingaöryggi stefnt í hættu

Eftir Jónas Garðarsson: "Sjómenn fjarlægra landa eru lítt hagvanir úfnum öldum Atlantshafsins. Öryggi er ábótavant, vanhæfir skipstjórnarmenn í brú, áhafnir á smánarlaunum." Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2014 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Guðjón Ólafsson

Guðjón Ólafsson fæddist í Reykjavík hinn 24. október árið 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu í Boðaþingi, Kópavogi hinn 9. nóvember 2014. Foreldrar Guðjóns voru Ólafur Helgi Jónsson, framkvæmdastjóri fiskveiðihlutafélagsins Alliance hf. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2014 | Minningargreinar | 3158 orð | 1 mynd

Jón William Magnússon

Jón William Magnússon fæddist á Ólafsfirði 16. desember 1940. Hann lést 7. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, sjómaður, fæddur á Kálfsá, Ólafsfirði, 18. apríl 1893, d. 4.6. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

Sigurrós R. Jónsdóttir

Sigurrós R. Jónsdóttir fæddist 16. júlí 1924 á Suðureyri í Tálknafirði. Hún lést á Skjóli í Reykjavík 8. nóvember síðastliðinn. Sigurrós var dóttir hjónanna Jóns Guðmundssonar, bátsformanns og síðar fisksala í Reykjavík, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Acatavis kaupir bótox-fyrirtækið Allergan

Actavis plc., móðurfélag Actavis á Íslandi, hefur samþykkt að greiða um 66 milljarða bandaríkjadala, eða sem samsvarar 8.200 milljörðum króna, fyrir bótox-framleiðandann Allergan, samkvæmt erlendum fréttamiðlum í gær. Meira
18. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 943 orð | 2 myndir

Greiði hundruð milljarða í skatt

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Til stendur að leggja á sérstakan skatt vegna allra greiðslna slitabúa föllnu bankanna úr landi til erlendra kröfuhafa. Meira
18. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Samþykkir kaup Straums

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Straumur fjárfestingabanki sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut í Íslenskum verðbréfum . Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu FME. Meira
18. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Össur kaupir eigin bréf

Össur keypti í gær eigin bréf fyrir tæplega 3,6 milljarða króna, eða sem nemur 2,2% af heildarhlutafé félagsins. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að Össur hafi keypt 9.863.578 bréf á genginu 364. Meira

Daglegt líf

18. nóvember 2014 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Akkiles hinn hvíti sýnir tennur

Þær eru fagrar stóru kisurnar sem hægt er að skoða og komast í nálægð við í dýragörðum veraldarinnar. Hér er ein köttur, 12 ára hvítur tígur sem hefur verið gefið nafnið Akkiles, en hann býr í dýragarði í Bratislava. Meira
18. nóvember 2014 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Bókakvöld með Gerði Kristnýju verður í Hannesarholti í kvöld

Gerður Kristný er iðin við skriftir og sendir reglulega frá sér afrakstur sinn sem gleður lesendur á öllum aldri. Meira
18. nóvember 2014 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Engar tvær Vatnajökulsskálar eins

Hjá gullsmíðaverkstæði Jens í Síðumúla er alltaf mikið um að vera, þau vinna bæði skartgripi úr gulli og silfri og gjafavöru úr eðalstáli. Jens er fjölskyldufyrirtæki sem enn er í eigu sömu fjölskyldunnar eftir hálfrar aldar rekstur. Meira
18. nóvember 2014 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Himintjöld og dansandi línur

Myndlistarkonan- og kennarinn Rósa Kristín Júlíusdóttir ætlar í dag kl. Meira
18. nóvember 2014 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

...leyfðu þér smáblús

Á Tjarnarbarnum, hinum nýja leikhúsbar Tjarnarbíós, Tjarnargötu 12 í Reykjavík, verður sérstakt blúskvöld haldið í kvöld. Þar eiga huggulegheit og ánægja að vera í fyrirrúmi. Meira
18. nóvember 2014 | Daglegt líf | 684 orð | 3 myndir

Létu fjarlægðina ekki stoppa sig

Hrunið hafði margvísleg áhrif á störf fólks, m.a. varð það til þess að ekkert varð úr gerð sjónvarpsseríu fyrir börn sem þær Kolbrún Anna Björnsdóttir og Vala Þórs höfðu lokið við að vinna handrit að. Meira
18. nóvember 2014 | Daglegt líf | 48 orð | 1 mynd

Mikil er fegurð fiðurfénaðar

Stórkemmtileg alifuglasýning fór fram í Bretlandi sl. sunnudag og mætti þar mikill mannfjöldi með sín fögru hænsn sem kepptu í fegurð og gæðum. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. Bd3 0-0 6. Rge2 b6 7. 0-0 Bb7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. Bd3 0-0 6. Rge2 b6 7. 0-0 Bb7 8. cxd5 Rxd5 9. e4 Rxc3 10. bxc3 Be7 11. Rg3 Rd7 12. Dh5 g6 13. Dh3 c5 14. Bh6 He8 15. Had1 cxd4 16. cxd4 Bg5 17. Bxg5 Dxg5 18. f4 De7 19. f5 exf5 20. exf5 Bd5 21. Kh1 Hac8 22. Meira
18. nóvember 2014 | Í dag | 318 orð

Af Hallgerði og kvittað fyrir sumarfrí

Í tilefni af bók Guðna Ágústssonar „Hallgerði“ var haldið teiti í Eymundsson á laugardaginn. Ég hitti karlinn á veginum við Barónsstíginn. Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Atli Pálsson

30 ára Atli ólst upp í Reykjavík, býr á Steinum undir Eyjafjöllum og er þar ferðaþjónustubóndi og fjallaleiðsögumaður Systur: Margrét Pálsdóttir, f. 1978, tölvunarfræðingur, og Ingibjörg Eva Pálsdóttir, f. 1980, tæknifræðingur. Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 588 orð | 3 myndir

Bakari á mótorhjóli

Katrín fæddist á Húsavík 18.11. 1974 en ólst upp á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi: „Þarna var gott að alast upp. Svo er þetta svolítið frægur staður því á Tjörnesi eru víðfræg og stórmerkileg skelja- og surtabrandslög. Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Eskifirði Svanlaug Kara Þórhallsdóttir fæddist 6. desember 2013 kl. 6.08...

Eskifirði Svanlaug Kara Þórhallsdóttir fæddist 6. desember 2013 kl. 6.08 í Neskaupstað. Hún vó 4.110 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðlaug Dana Andrésdóttir og Þórhallur Hjaltason... Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 286 orð | 1 mynd

Fyrsta lagið komið út

Haraldur Sigurður Þorsteinsson er markaðsstjóri hjá Vistor sem er regnhlífarfyrirtæki fyrir mörg lyfjaumboð. Ein deild Vistor getur því verið í samkeppni við aðra deild innan fyrirtækisins. Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Kristrún Oddsdóttir

30 ára Kristrún ólst upp á Stöðulfelli í Gnúpverjahreppi, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og er uppeldis- og stuðningsfulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Foreldrar: Hrafnhildur Ágústsdóttir, f. Meira
18. nóvember 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Í nútímamáli merkir sögnin að knésetja (e-n) einungis að koma (e-m) á kné . Áður þýddi hún að setja (e-n) á kné sér – til að kenna eða siða, líka í niðrandi merkingu: að fara með fullorðna eins og krakka: „knésetja þá og kenna þeim að lifa. Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ólafur Grétar Stefánsson

30 ára Ólafur ólst upp í Hveragerði, býr þar, er að ljúka sveinsprófi í húsasmíði og vinnur við smíðar. Maki: Guðrún Lára Magnúsdóttir, f. 1987, starfar við umönnun. Börn: Magnús Gunnar og Stefán Rúnar, f. 2007, og Sunneva Rós, f. 2010. Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Karen Lilja Ólafsdóttir fæddist 26. desember 2013 kl. 0.39...

Reykjavík Karen Lilja Ólafsdóttir fæddist 26. desember 2013 kl. 0.39. Hún vó 2.960 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Íris Ósk Friðriksdóttir og Ólafur Geir Þorsteinsson... Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Svavar Guðnason

Svavar fæddist á Hornafirði 18.11. 1909. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson, verslunar- og veitingamaður á Höfn á Hornafirði, og k.h., Ólöf Þórðardóttir húsfreyja. Meira
18. nóvember 2014 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Rafnhildur Árnadóttir 85 ára Anna Magnea Jónsdóttir Valdís Garðarsdóttir 80 ára Anna Jóhanna Jóhannsdóttir Ásmundur Markús Helgason Baldur Jónsson Bergur Jónsson Guðrún Ragnarsdóttir Hafsteinn Þorbergsson Hörður Sigursteinsson Sigríður... Meira
18. nóvember 2014 | Í dag | 27 orð

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur...

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur áður fyrirbúið til þess að við skyldum leggja stund á þau. Meira
18. nóvember 2014 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Sonur Víkverja, tvítugur að aldri, hefur lengi suðað um að fá að horfa á kvikmyndaklassíkina Pulp Fiction með föður sínum. Faðirinn hefur rætt fjálglega um téða mynd gegnum árin enda er hún með þeim eftirminnilegri um dagana. Meira
18. nóvember 2014 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. nóvember 1897 Blaðamannafélag Íslands var stofnað. Ritstjórar fimm blaða voru stofnfélagar. „Félagar geta orðið allir þeir, sem hafa fjölmiðlun að aðalstarfi,“ segir í núgildandi lögum félagsins. 18. Meira

Íþróttir

18. nóvember 2014 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Á þessum degi

18. nóvember 1973 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigrar Finnland, 16:9, í síðasta leik sínum á Norðurlandamótinu sem haldið er í Finnlandi. Björg Guðmundsdóttir og Arnþrúður Karlsdóttir eru markahæstar í íslenska liðinu með 3 mörk hvor. 18. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

„Ég þurfti nýja áskorun“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenskar knattspyrnukonur hafa margar hverjar snúið heim síðustu misserin eftir mislanga dvöl erlendis. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 550 orð | 4 myndir

Bræðurnir afgreiddu HK

Í Digranesi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það vantaði ekki upp á spennuna í Digranesi í gærkvöldi þegar HK tók á móti Stjörnunni í miklum fallbaráttuslag í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 870 orð | 2 myndir

Einfalt á pappírunum

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjórar umferðir eru búnar af tíu í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta. Ísland er í öðru sæti með níu stig af tólf mögulegum. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 532 orð | 4 myndir

Einn með öllu á boðstólum í Mosfellsbæ

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tvö efstu lið Olís-deildar karla í handknattleik buðu upp á sannkallaðan stórleik með öllu í N1-höllinni í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Ekki vantaði upp á spennu og dramatík allt fram á síðustu sekúndu leiksins. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 525 orð | 3 myndir

Eins og nýtt lið undir stjórn Atla

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyringar unnu þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í gær þegar þeir fóru illa með Hauka fyrir norðan, 28:21. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 521 orð | 3 myndir

Framarar í fallsæti

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is Framarar, sem urðu Íslandsmeistarar fyrir einu og hálfu ári, eru í fallsæti í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

H elgi Jónas Guðfinnsson , þjálfari karlaliðs Keflavíkur í...

H elgi Jónas Guðfinnsson , þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, stýrir liði sínu ekki gegn Tindastóli á fimmtudaginn vegna veikinda. Hjartsláttartruflanir hafa hrjáð Helga Jónas upp á síðkastið og m.a. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – Esja 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – Esja 19.30 Egilshöll: Björninn – SR 19. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Íslensku landsliðsmennirnir í fótboltanum voru óánægðir með frammistöðu...

Íslensku landsliðsmennirnir í fótboltanum voru óánægðir með frammistöðu sína og niðurstöðuna í Tékklandi. Í viðtölum á mbl.is voru þeir gagnrýnir á eigin frammistöðu sem og frammistöðu liðsins. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

NBA-deildin New York – Denver 109:93 Miami – Milwaukee 84:91...

NBA-deildin New York – Denver 109:93 Miami – Milwaukee 84:91 Oklahoma City – Houston 65:69 LA Lakers – Golden State 115:136 Staðan í Austurdeild: Toronto 8/2, Washington 7/2, Chicago 7/3, Cleveland 5/3, Atlanta 5/4, Milwaukee... Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Haukar 28:21 HK – Stjarnan 27:28...

Olís-deild karla Akureyri – Haukar 28:21 HK – Stjarnan 27:28 Afturelding – Valur 28:28 FH – Fram 29:22 Staðan: Afturelding 11722270:24916 Valur 11722291:26816 FH 11713299:27115 ÍR 11623295:28314 Akureyri 11605287:27312 Haukar... Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Pétur ekki meira með á árinu

Pétur Júníusson, varnarmaðurinn sterki og línumaðurinn öflugi hjá Aftureldingu, meiddist illa á ökkla snemma leiks í toppleiknum við Val í Olís-deild karla að Varmá í gærkvöldi. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Spennan mikil í dag

Mikil spenna verður væntanlega hjá Birgi Leifi Hafþórssyni í dag á fjórða hring lokaúrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 70 efstu kylfingarnir af 156 fá að leika tvo hringi til viðbótar eftir daginn í dag. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 245 orð

Svíar styðja ekki Englendinga

Svíar ætla ekki að styðja Englendinga í baráttu þeirra fyrir því að Evrópuþjóðir sameinist um að taka ekki þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi 2018 eða í Katar 2022. Meira
18. nóvember 2014 | Íþróttir | 190 orð | 2 myndir

Þ órir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik og aðstoðarþjálfari...

Þ órir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik og aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, spilaði ekki með Garðabæjarliðinu í gærkvöld þegar það mætti HK í botnslagnum í Digranesi. Meira

Bílablað

18. nóvember 2014 | Bílablað | 874 orð | 7 myndir

Amerískir bílar í uppáhaldi síðustu 40 árin

Þau okkar sem flutt hafa bíla til landsins vita að það getur verið býsna snúið í fyrsta skiptið. Alls kyns pappírsvinna fylgir því svo ekki sé minnst á að finna út hvar gera skal hagstæðustu kaupin og koma ökutækinu í heilu lagi til landsins. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 942 orð | 7 myndir

Á meðan laufin sofa

Þótt VW setji nú á markað rafbíl í nýjum e-Golf er ekki þar með sagt að það sé fyrsti rafmagnaði Golf-bíllinn því að árið 1976 smíðaði VW 20 tilraunaeintök af rafdrifnum Golf sem kallaður var CityStromer. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 417 orð | 2 myndir

Bíllinn þekkir ekki alltaf röddina

Meðal urmuls búnaðar nýrra bíla – þar sem byggt er á stafrænni tækni – er raddþekkir, ef svo mætti orða það. Hann má nýta til að opna bílinn og hleypa tölvubúnaði vélkerfa bílsins í gang. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

C-klasse vann í áttundu tilraun

Mercedes-Benz C langbakur fór með sigur af hólmi er fyrirtækjabíll Noregs í ár var valinn í nýliðinni viku. Þetta var í 20. sinn sem firmabíll ársins er valinn í Noregi. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd

Daimler AG kaupir hlut í MV Augusta

Daimler AG gekk fyrir helgi frá kaupum á 25% hlut í ítalska mótorhjólaframleiðandanum MV Agusta. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 308 orð | 1 mynd

Danir kaupa metfjölda bíla

Það er víðar en á Íslandi sem bílasala er á uppleið. Hið sama er upp á teningnum hjá frændum okkar Dönum sem margir hafa þó tekið hjólhestinn fram yfir bílinn. Stefnir í að bílasala þar í landi slái öll fyrri met. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 203 orð | 1 mynd

Eigendur Range Rover fá ekki tryggingu

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að eiga jafnágæta bíla sem Range Rover Sport- eða Range Rover Evoque-jeppa. Alla vega ekki búi viðkomandi í heimsborginni London. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd

Golfbíll á 190 km hraða

Golfbílar eru ekki þekktir fyrir hraða og eigendur þeirra leggja heldur ekki upp úr því. Þeir rúlla yfirleitt á afslappaðri ferð eftir brautum golfvalla, frá einni holu til annarrar. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 207 orð | 1 mynd

Hærðasti Fiat heims

Hærður Fiat 500 fær eflaust hárið á mörgum til að rísa þegar hann birtist þeim innprjónaður í mannshár. Að baki þessu ósvífna sköpunarverki er 44 ára ítölsk kona að nafni Maria Lucia Mugno. Afrek hennar telst vera heimsmet og er það ekki hennar fyrsta. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 116 orð | 1 mynd

Kawasaki kynnir öflugasta hjól veraldar

Nýverið kynnti japanski framleiðandinn Kawasaki nýtt hjól undir nafninu H2R Ninja. Það er sannarlega í frásögur færandi þar sem gripurinn er að sögn öflugasta framleiðsluhjól sem smíðað hefur verið, en í því býr afl sem nemur 300 hestöflum. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 190 orð | 2 myndir

KTM og Reiter smíða keppnisbíl

KTM-mótorhjólaframleiðandinn og Reiter Engineering í Bandaríkjunum hafa tilkynnt samstarf sitt til að smíða kappakstursbíl sem seldur verður á heimsvísu. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Ljósin afar misjöfn á nýjum bílum

Ford kom bæði best og verst út í rannsókn á ljósabúnaði nýrra bíla sem félag norskra bifreiðaeigenda (NAF) stóð nýlega fyrir. Rannsókn sem þessa hefur NAF stundað á nýjum bílum í fimm ár. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 297 orð | 1 mynd

Rafbíll dró 736 km á hleðslunni

Það hljómar eins og út úr kú að rafbíll hafi komist heila 736 kílómetra á einni geymahleðslu. Sem er miklu meira en nokkur af vinsælustu rafbílunum getur. En þetta er engu að síður staðreynd og í hlut átti Mazda 5. Meira
18. nóvember 2014 | Bílablað | 253 orð | 2 myndir

Rafhjól sem tekur önnur ofurhjól í nefið

Lightning Motorcycles hefur afhent fyrsta LS-218 rafhjólið sem er sannkallað ofurhjól. Fyrsti kaupandinn heitir Troy Helming en hann er forstjóri Pristine Sun sem er fyrirtæki sem vinnur með endurnýjanlega orkugjafa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.