Greinar laugardaginn 18. apríl 2015

Fréttir

18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Akureyringar hittast í Bústaðakirkju

Á morgun sunnudag kl. 14.00 verður hin árlega Akureyrarmessa haldin í Bústaðakirkju í Reykjavík. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Ábyrgð, stefna og lína sem var ekki farið eftir

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Auðvitað viljum við marka einhverja stefnu því ekki viljum við lenda í því sama og fyrir hrun. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Bíða eftir niðurstöðu annarra

„Við erum klárlega sjálfum okkur verst, Íslendingar, ef við ýtum verðbólgunni aftur af stað öllum til tjóns,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga í niðurlagsorðum sínum þegar hann ræddi stöðuna á... Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Burðarpokar úr maís sífellt vinsælli

Íslenska Gámafélagið seldi hálfa milljón burðarpoka úr maís í marsmánuði en í dag er fjöldi verslana byrjaður að bjóða slíka poka ýmist í staðinn fyrir eða sem viðbót við plastpoka. En hvað er svona sérstakt við maíspokana? Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 876 orð | 4 myndir

Bylgja verkfalla í kortunum

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Efnahagsleg áhrif verkfallsaðgerða Bandalags háskólamanna munu aukast enn frekar á mánudaginn þegar fjögur aðildarfélög fara í verkfall. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Drengurinn vaknaður en dvelur enn á gjörgæsludeild

Drengurinn sem lenti í alvarlegu slysi við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði er vaknaður og kominn úr öndunarvél, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Frakklandsforseti heimsækir Ísland

François Hollande, forseti Frakklands, mun sækja Ísland heim í október næstkomandi í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Mun Hollande setja ráðstefnu hringborðs norðurslóða. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hafa fjarlægt bandaríska fána sem voru við innganga skrifstofuhúsnæðis Alþingis

Eigendur American bar í Austurstræti tóku niður bandaríska fána sem voru fyrir ofan báða innganga veitingastaðarins, við Austurstræti og Austurvöll. Er þetta gert í kjölfar kvartana, meðal annars frá þingmönnum. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Heiða Rún mun leika í þáttum á BBC næstu árin

„Ég má ekki nefna nákvæmlega til hve langs tíma sá samningur er en get sagt að það eru nokkur ár,“ segir Heiða Rún Sigurðardóttir leikkona sem leikur eitt aðalhlutverkanna í sjónvarpsþáttunum Poldark sem BBC 1 sýnir við miklar vinsældir en... Meira
18. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 117 orð

Heitasti mars frá 1880

Síðastliðinn marsmánuður var sá hlýjasti í heiminum frá því að mælingar hófust árið 1880 og fyrstu þrír mánuðir ársins voru einnig þeir hlýjustu í sögunni, að sögn bandarískra vísindamanna í gær. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Hreyfiseðlar vel nýttir og gefa góða raun

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Árið 2014 ávísuðu læknar 610 hreyfiseðlum, þar af 223 fyrir karla og 383 fyrir konur. Meðalaldur þeirra sem notuðu seðilinn var 48 ár og meðferðarheldnin 69% þ.e. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kann vel við sig á æskuslóðunum

Grágæs ein, er merkt var sem ungi á Blönduósi árið 2000 með fótamerkinu AVP, lét sjá sig í gær í gamla bæjarhlutanum á sömu slóðum og hún hefur haldið sig síðastliðin fimmtán ár. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Kaupir myndavél fyrir sigurlaunin

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér fannst þetta áhugavert og langaði að taka þátt. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kostar 5 til 6 milljarða króna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar á þriðjudag var tekin fyrir umsókn Valsmanna hf. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kristinn

Rauða fjöðrin Eygló Harðardóttir velferðarráðherra keypti fyrstu rauðu fjöðrina 2015 af Lionshreyfingunni í Kringlunni í gær. Ágóðinn af sölunni fer til kaupa á leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Lýstar kröfur í BG-5 upp á 38 milljarða króna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Lýstar kröfur í þrotabú BG-5 ehf., sem áður var Gaumur, en stærstu hluthafar þess voru Baugsfjölskyldan með um 97% hlut, eru um 38 milljarðar króna, samkvæmt upplýsingum Jóhannesar Karls Sveinssonar hrl. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Lækurinn í Hafnarfirði alltaf verið slysagildra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um 45 árum kvörtuðu nokkrar húsmæður vegna frágangs við Lækinn í Hafnarfirði, sögðu að börnin væru í stöðugri lífshættu auk þess sem mengun væri mikil í Læknum. Sólrún Gunnarsdóttir er ein þessara húsmæðra. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Markið enn í augsýn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Pétur Pétursson er kominn á kaf í ljósmyndun á ný eftir að hafa helgað knattspyrnunni nánast allt sitt líf og verið í fararbroddi sem leikmaður og þjálfari. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1234 orð | 4 myndir

Með japanska gestrisni að leiðarljósi

Viðtal Malín Brand malin@mbl.is Fyrir hálfri öld, árið 1965, voru fyrstu Toyota-bílarnir fluttir til landsins. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Metframleiðsla á loðnuhrognum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um 15 þúsund tonn af loðnuhrognum voru framleidd á vertíðinni sem lauk í síðasta mánuði, samkvæmt mati Teits Gylfasonar, sölustjóra hjá Iceland Seafood. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Netin liggja á bakkanum á göngutíma laxins

Úr Bæjarlífinu Birna G. Konráðsdóttir Borgarfjörður Nú styttist í sumardaginn fyrsta. Borgfirðingar hafa ekki farið varhluta af duttlungum Vetrar konungs sem fram undir það síðasta hefur hent úr sér snjó og vetrarveðrum af miklu offorsi. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Neytendasamtökin gagnrýna Arion banka

Neytendasamtökin gagnrýna nýtt þjónustugjald Arion banka. Gjaldið nær til allra aðila sem ekki eru viðskiptavinir bankans en sækja í útibú bankans til að færa inn eða taka út fjárhæð af reikningi í öðrum banka. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri UMFÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) og tekur við starfinu frá og með 1. júní n.k. Meira
18. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ódæða Rauðra khmera minnst

Kambódíumenn minntust þess í gær að 40 ár eru liðin frá því að Rauðu khmerarnir réðust inn Phnom Penh og hröktu meira en tvær milljónir manna úr höfuðborginni eftir að hafa sigrað her Khmeralýðveldisins í borgarastríði. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Samráð í héraði í stað miðstýringar

Ólöf Nordal innanríkisráðherra kom fram með þá hugmynd að tengja stefnumörkun í samgönguáætlun og forgangsröðun einstakra verkefna við samráðsvettvang í hverjum landshluta þegar hún ávarpaði landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð

Slátrun á eldislaxi stöðvast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkfall aðildarfélaga Bandalags háskólamanna mun hafa áhrif á nýjum sviðum næstu daga þegar félagar í Dýralæknafélagi Íslands og Félagi íslenskra náttúrufræðinga leggja niður störf á mánudaginn kemur. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Spáð hita og sól um helgina

Um helgina gæti hitinn farið upp fyrir fimmtán stig á norðan- og austanverðu landinu, að sögn Teits Arasonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir

Sterkasta Íslandsmótið frá upphafi

Íslandsmótið í skák fer fram í Háuloftum í Hörpu dagana 14.-24. maí næstkomandi. Mótið nú er það sterkasta frá upphafi. Alls taka átta stórmeistarar þátt og hafa aldrei verið fleiri. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Telja Arion valta yfir sparisjóðinn

Minni stofnfjáreigendur í Afli, stærsta sparisjóði landsins, telja að Arion banki hafi gengið fram af mikilli hörku á aðalfundi sjóðsins sem haldinn var í gær. Telja þeir m.a. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Telja gögn Kristjáns ekki sýna mannvist frá um 800

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Kristján fann engin merki um óyggjandi mannvistarlög í eða við Kverkarhelli sem má aldursgreina til um 800 eða fyrr, né krossa sem má aldursgreina með neinni vissu. Meira
18. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Tilhlökkunin óttablandin

Lukla. AFP. | Eftirvæntingin er blandin kvíða og ótta meðal fjallgöngumanna í bænum Lukla í Nepal þar sem þeir búa sig undir að klífa Everest-fjall, hæsta tind jarðar, ári eftir að sextán nepalskir leiðsögumenn fórust í snjóflóði í fjallinu. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Um 450 veiðileyfum endurúthlutað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Um 960 hreindýraveiðimenn greiddu veiðileyfi sín áður en greiðslufresturinn rann út kl. 21.00 að kvöldi miðvikudagsins 15. apríl. Úthlutað var 1.412 hreindýraveiðileyfum fyrir næsta veiðitímabil. Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Run All Night Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
18. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Varpar skugga á norðurslóðafund

Nokkrir danskir fréttaskýrendur hafa varað við því að deila vestrænna ríkja og Rússa um átökin í Austur-Úkraínu og innlimun Krímskaga í Rússland geti varpað skugga á ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem verður haldinn í bænum Izaluit í Kanada á... Meira
18. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Víkingar með foringjanum

Bogdan Kowalczyk var ráðinn til Víkinga 1979 en ráðning hans breytti íslenskum handbolta til frambúðar. Víkingar urðu óvinnandi vígi næstu fjögur ár og hittust liðsmenn Víkinga sem spiluðu undir stjórn Bogdans í Víkinni í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2015 | Leiðarar | 271 orð

Djúp sár

Skammarleg vanræksla borgarinnar við yngri hverfi Meira
18. apríl 2015 | Leiðarar | 335 orð

Hinn sjónræni arfur

Gripir úr eigu sex stofnana gefa mynd af íslenskri menningu í Safnahúsinu Meira
18. apríl 2015 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Mikil er ógn málfrelsisins

Ritskoðun var auðveldari áður en netið kom til sögunnar, en stjórnvöld í Kína eru þó ekki af baki dottin og viðleitni þeirra til að stýra flutningi frétta og umræðu er næsta grímulaus. Meira

Menning

18. apríl 2015 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Jónborg sýnir í Mjólkurbúðinni

Jónborg – Eldborg nefnist málverkasýning sem Jónborg Sigurðardóttir, betur þekkt sem Jonna, í Mjólkurbúðinni á Akureyri, opnar í dag kl. 14. Meira
18. apríl 2015 | Kvikmyndir | 785 orð | 2 myndir

Kolsvart náttmyrkur og heitasta helvíti

Leikstjórn og handrit: Jón Atli Jónasson. Kvikmyndataka: Aske Alexander Foss. Klipping: Hákon Már Oddsson. Tónlist, sviðsmynd o.fl: Urður Hákonardóttir. Meira
18. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Kvikmyndir sem eldast vel eða illa

Undirritaður náði að sjá brot af myndinni Noah þegar hún var sýnd á einhverri sjónvarpsrásinni um daginn. Sjálfur dæmdi ég hana á sínum tíma og gaf tvær stjörnur. Meira
18. apríl 2015 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Leika lög Young í nýjum útsetningum

Tríóið Eðvarð Lárusson og vinir heldur tónleika á Sæmundi í sparifötunum á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30 og mun á þeim leika lög eftir kanadíska tónlistarmanninn Neil Young í nýjum útsetningum. Meira
18. apríl 2015 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Lög Stevie Wonder hljóma í Rauðagerði

Nemendur Tónlistarskóla FÍH undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar flytja lög tónlistarsnillingsins Stevie Wonder á tónleikum um helgina. Tónleikarnir fara fram í hátíðarsal skólans í Rauðagerði 27. Meira
18. apríl 2015 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Málþing um Menn í Hafnarborg

Að stika sér spönn á kvennaslóðum er yfirskrift málþings sem haldið verður í Hafnarborg í dag kl. 14 í tengslum við sýninguna Menn sem þar stendur yfir. Meira
18. apríl 2015 | Bókmenntir | 214 orð | 1 mynd

PEN fjallar um málfrelsið

Rithöfundarnir Halldór Guðmundsson og Sjón segja frá starfsemi PEN International og PEN á Íslandi í Borgarbókasafni, Grófinni, í dag kl. 15. Dagskráin er hluti af viðburðaröð PEN á Íslandi sem haldin er undir yfirskriftinni málfrelsi og bókmenntir. Meira
18. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Siðferðislegi óróinn grínast í Háskólabíói

Einn af þekktustu grínhópum Póllands, Kabaret Moralnego Niepokoju sem þýðir Siðferðislegi óróinn, heldur uppistand í Háskólabíói á morgun kl. 16 og 19. Meira
18. apríl 2015 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Söngleikjanámskeið á Kex Hostel

Boðið verður upp á söngleikjanámskeið á Kex Hostel á morgun kl. 13, en námskeiðið er hluti af „Heimilislegum sunnudögum“. Meira
18. apríl 2015 | Tónlist | 544 orð | 2 myndir

Söngur um lífið

Mögulega er æsingurinn vegna þessa jarðbundna – en um leið skáldlega – viðhorfs til umheimsins sem Barnett býr yfir. Meira
18. apríl 2015 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Tímamót í Evrópusögu 1814-15

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Tímamót í Evrópusögu: Horft til áranna 1814 og 1815 í Þjóðarbókhlöðu í dag milli klukkan 13.30 og 16.15. Meira
18. apríl 2015 | Tónlist | 459 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð sem notalegt er að spila á

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþýðutónlistarhátíðin Bakkinn verður haldin í annað sinn á Eyrarbakka 23.-25. apríl nk. Meira
18. apríl 2015 | Myndlist | 202 orð | 1 mynd

Útskriftarhátíð LHÍ

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands fer að hluta til fram í menningarhúsum Kópavogs, Gerðarsafni og Salnum í apríl og maí. Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist verður opnuð í Gerðarsafni í dag og stendur til 10. maí. Meira

Umræðan

18. apríl 2015 | Pistlar | 440 orð | 2 myndir

„Dey þú bara, pabbi“

Landsbankinn birti heilsíðuauglýsingu eftir að hafa gleypt Sparisjóð Vestmannaeyja. Þar stóð m.a. Meira
18. apríl 2015 | Velvakandi | 42 orð | 1 mynd

Diego er týndur

Diego týndist 9. febrúar sl. frá Sólvallagötu, 101 Reykjavík. Hann er mjög gæfur og forvitinn, gæti hafa lokast einhvers staðar inni. Diego er eins árs, svartur og hvítur með svart trýni. Meira
18. apríl 2015 | Aðsent efni | 1752 orð | 1 mynd

Eftirleikur Al-Thani-málsins: Sakfelling, refsing og fjölskyldan

Eftir Guðmund Guðbjarnason: "Ég efast ekki um hæfni og reynslu þessara dómara en það er hugarfarið í þjóðfélaginu sem ræður hér ríkjum. Kommentakerfið hefði logað og dómurum ekki vært í starfi hefðu þeir sýknað sakborningana." Meira
18. apríl 2015 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd

Er pólitísk ólga frá hruni að finna sér farveg?

Með óraunhæfri kröfugerð eru launþegar að segja: hingað og ekki lengra. Meira
18. apríl 2015 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Óður um veður/Óð vegna veðurs

Himininn grár, grasið gult og malbikið svart af bleytu. Grámyglan alltumlykjandi, hversdagurinn gegnsósa; heiðgula ófétið hvergi að sjá. Uppskrift að tíðarfari fengin af sjampóbrúsa: snjór og rigning, kuldi og raki, endurtaka. Meira
18. apríl 2015 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Samfélag án aðgreiningar

Eftir Heiðu Björgu Hilmisdóttur: "Það er óhjákvæmilegt að Alþingi tryggi sveitarfélögum fjármagn til að standa undir þessum auknu þjónustukröfum sem það hefur lagt þeim á herðar." Meira
18. apríl 2015 | Pistlar | 380 orð

Sjálftaka eða þátttaka

Þegar ég dvaldist í Perú á dögunum leitaði enn á hugann, hvers vegna sumar þjóðir eru fátækar og aðrar ríkar. Meira
18. apríl 2015 | Aðsent efni | 349 orð | 2 myndir

Sæstrengir Norðmanna

Eftir Björgvin Skúla Sigurðsson: "Norðmenn hafa nú þrjá sæstrengi á teikniborðinu." Meira
18. apríl 2015 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Söguleg nálgun Bandríkjanna og Kúbu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Með slökun gagnvart Íran og viðurkenningu á Kúbu er Obama forseti að stíga mikilvæg skref sem vekja vonir um breytt og bætt samskipti víðar." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Georg Vigfússon

Georg Vigfússon fæddist að Kúgili í Þorvaldsdal 19. september 1915. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 6. apríl 2015. Hann var sonur hjónanna Vigfúsar Kristjánssonar, smiðs og útvegsbónda, f. 7. febrúar 1889, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Guðrún Sólveig Sigurðardóttir

Guðrún Sólveig Sigurðardóttir fæddist á Múla í Þorskafirði 6. apríl 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 7. apríl 2015. Sólveig var dóttir hjónanna Sigurðar Guðmundz Sigurðssonar, f. 1894, d. 1984, og Þórunnar Sigríðar Pétursdóttur, f. 1896,... Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 5845 orð | 1 mynd

Gunnar Þórðarson

Gunnar Þórðarson fæddist 6. október 1917 á Lóni í Viðvíkursveit, Skagafirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 1. apríl 2015. Foreldrar hans voru Þórður Gunnarsson bóndi á Lóni, f. 7. desember 1886, d. 4. apríl 1940, og k.h. Anna Björnsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist 19. desember 1934 á Efstabóli í Önundarfirði. Hann andaðist á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 7. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðriksson, f. 22.12. 1892, d. 5.1. 1974, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Sóley Gunnvör Tómasdóttir

Sóley fæddist í Reykjavík 6. mars 1935. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 8. apríl 2015. Sóley var ættleidd ung að aldri af hjónunum Tómasi Elíasi Bæringssyni, f. 6. apríl 1898, d. 24. október 1973, og konu hans, Ólöfu Þórunni Indriðadóttur, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1538 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgeir Sigurgeirsson

Þorgeir Sigurgeirsson fædd- ist 20. ágúst 1928 á Orrastöð- um Torfalækjarhreppi í Austur-- Húnavatnssýslu. Hann lést á Heil- brigðisstofnun Blönduóss 9. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2015 | Minningargreinar | 2677 orð | 1 mynd

Þorgeir Sigurgeirsson

Þorgeir Sigurgeirsson fæddist 20. ágúst 1928 á Orrastöðum Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 9. apríl 2015. Þorgeir var sonur hjónanna Sigurgeirs Björnssonar, f. 7. október 1885, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Ójafnvægi en ekki eignabóla á fasteignamarkaði

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Mikil eftirspurn er að myndast eftir minna húsnæði og er því helsti vandi fasteignamarkaðarins skortur á ódýru og smærra húsnæði, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Sex í framboði í fimm stjórnarsæti Regins

Margfeldiskosningu verður beitt við stjórnarkjör hjá fasteignafélaginu Regin hf. á aðalfundi félagsins 21. apríl næstkomandi. Sex bjóða sig fram í fimm stjórnarsæti. Meira
18. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 608 orð | 2 myndir

Stofnfjáreigendur ósáttir við framgöngu Arion banka

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Minni stofnfjáreigendur í AFL-sparisjóði lýstu megnri óánægju með framgöngu forsvarsmanna Arion banka á aðalfundi sparisjóðsins sem haldinn var á Siglufirði í gær. Létu þeir m.a. Meira
18. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Yfirskattanefnd hafnar kröfu Icelandair Group

Eigið fé Icelandair Group gæti lækkað um allt að 1,3 milljarða króna, standi úrskurður yfirskattanefndar um að hafna kröfum félagsins um að felldur verði úr gildi úrskurður Ríkisskattstjóra frá desember 2013. Meira

Daglegt líf

18. apríl 2015 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Gamlar bækur fá nýtt líf

Á sýningunni Endurbókun í Bókasafni Reykjanesbæjar gefur að líta brot úr smiðju Arka, hópi tíu listakvenna sem stunda bókverkagerð. Öll verkin eiga það sameiginlegt að vera unnin úr gömlum bókum, flestum úr Gerðubergssafni. Meira
18. apríl 2015 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Horfðust í augu við sinn mesta ótta

Eitthvað illt á leiðinni er afrakstur vinnu nítján ungra rithöfunda sem í vetur hafa legið yfir drauga- og hryllingssögum. Höfundarnir hafa horfst í augu við sinn mesta ótta og hræðilegustu martraðir til að skapa hrollvekjur, sem fá hárin til að rísa. Meira
18. apríl 2015 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Inntökupróf á kvikmyndasíðu

Kvikmyndaáhugafólki þykir efalítið fengur að vefsíðunni letterboxd.com sem hvort tveggja er upplýsingaveita um kvikmyndir sem og samfélagsmiðill þar sem skráðir notendur geta eignast vini, deilt upplýsingum og skrifað gagnrýni. Meira
18. apríl 2015 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Í minningu Spánverjavíganna

Baskavinafélagið á Íslandi stendur að dagskrá í tilefni af 400 ára minningu Sjánverjavíganna, en árið 1615 voru allmargir baskneskir skipsbrotsmenn drepnir á Vestfjörðum í átökum við Íslendinga. Dagskráin hefst með stórtónleikum í Salnum í Kópavogi kl. Meira
18. apríl 2015 | Daglegt líf | 751 orð | 3 myndir

Mjög fallegt samband hefur skapast

Hópurinn Bestu vinir í bænum, samanstendur af fötluðum fullorðnum og ófötluðum börnum, sem leika í ævintýraleikriti eftir Guðnýju Kristjánsdóttur og Höllu Karen Guðjónsdóttur. Þær leikstýra jafnframt verkinu sem verður sýnt á listahátíðinni List án landamæra á Suðurnesjum. Meira
18. apríl 2015 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...styrkið Konukot

Flóamarkaður Konukots er troðfullur að fatnaði af öllum stærðum og gerðum, fyrir konur, karla og börn. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2015 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rbd2 d6 6. 0-0 0-0 7. c3 Bg4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rbd2 d6 6. 0-0 0-0 7. c3 Bg4 8. He1 Re7 9. h3 Bh5 10. Rf1 c6 11. Ba4 Bb6 12. Bg5 Rd7 13. Rg3 Bxf3 14. Dxf3 Rc5 15. Bc2 Re6 16. Bd2 Dd7 17. Rf5 Had8 18. a4 a6 19. Had1 Kh8 20. Bc1 g6 21. d4 gxf5 22. Meira
18. apríl 2015 | Árnað heilla | 538 orð | 3 myndir

Á kafi í Íslendingasögunum og Sturlungu

Indriði fæddist í Kópavogi 18.4. 1965 og bjó þar til ársins 1986. Þar gekk hann í Kársness- og Þinghólsskóla en eftir grunnskólann lá leiðin i Iðnskólann í Reykjavík í bakaraiðn, en hann var á námssamningi hjá Nýja Kökuhúsinu. Meira
18. apríl 2015 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Björn Jóhannsson

Björn Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði 20. apríl 1935. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Kristinn Björnsson iðnverkamaður og Kristrún Marta Kristjánsdóttir húsfreyja. Björn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1956. Meira
18. apríl 2015 | Í dag | 17 orð

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok...

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða. Meira
18. apríl 2015 | Í dag | 239 orð

Kippir og burður á víxl

Fyrir viku voru laugardagsgáturnar tvær. Svörin voru of mörg til að ég geti gert þeim skil og biðst ég afsökunar á því. Sú fyrri var eftir Guðmund Arnfinnsson: Jarðskjálfti fær raskað ró. Reisu manns á langinn dró. Vegferð stutt í senn á sjó. Meira
18. apríl 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Kristófer Máni Kristófersson fæddist 18. apríl 2014. Hann vó...

Kópavogur Kristófer Máni Kristófersson fæddist 18. apríl 2014. Hann vó 4.230 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Kristófer Ómarsson og Erla Kristín Skagfjörð Helgadóttir... Meira
18. apríl 2015 | Í dag | 46 orð

Málið

Eldriborgarar muna 4. okt. 1957. Þá skutu Sovétmenn upp fyrsta gervitunglinu, Sputnik. Nú merkir spútnik bæði tungl þetta og þann sem skýst upp á stjörnuhimin , hlýtur skjótan frama . Óvíst er hvort þorri notenda þekkir uppruna orðsins. Meira
18. apríl 2015 | Í dag | 2149 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
18. apríl 2015 | Fastir þættir | 549 orð | 3 myndir

Snjallsímasvindl, Wesley So og Nakamura

Þetta átti að vera skáklega útgáfan af Guðföðurnum: Michael Corleone (Al Pacino) gengur inn á salerni, nær í skammbyssu falda í vatnskassa gengur síðan aftur inn í matsalinn og sallar síðan niður borðnauta sína. Meira
18. apríl 2015 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Stefnan að draga alla fjölskylduna á fjöll

Hulda Björg Herjólfsdóttir Skogland er MA í Evrópufræðum frá Lundi í Svíþjóð og vinnur hjá fyrirtækinu Evris Advice. „Við erum í alþjóðasamskiptum og -ráðgjöf og hjálpum m.a. Meira
18. apríl 2015 | Árnað heilla | 344 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 ára Guðný Baldvinsdóttir 85 ára Guðmundur Magnússon 80 ára Aðalsteinn Eyjólfsson Svavar Þorsteinsson Þorgerður Egilsdóttir 75 ára Lára S. Hansdóttir Margrét J. Meira
18. apríl 2015 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Ég vona að ég sé ekki með skemmdar tennur. Ég er pottþétt með alla vega eina skemmd, hreinn og klár aulaskapur er þetta alltaf hreint hjá þér. Þetta á eftir að kosta eitthvað.“ Þetta er innra tal sem Víkverji átti við sjálfan sig nýverið. Meira
18. apríl 2015 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. apríl 1957 Pólska súkkulaðikexið Prince Polo var auglýst í fyrsta sinn í íslensku dagblaði. Það hefur verið mest selda súkkulaðið hér á landi í áratugi. 18. apríl 1958 Volkswagen-bifreið var flutt með flugvélinni Gljáfaxa frá Reykjavík til... Meira

Íþróttir

18. apríl 2015 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: KR – Njarðvík 102:94...

Dominos-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: KR – Njarðvík 102:94 *KR sigraði 3:2 og mætir Tindastóli í fyrsta úrslitaleiknum á... Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

Egill og Pétur nýliðar gegn Serbíu

Egill Magnússon, skytta úr Stjörnunni, og Pétur Júníusson, línumaður úr Aftureldingu, voru í gær valdir í fyrsta skipti í A-landsliðshóp karla í handknattleik. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Einn Íslendingur hefur nú þegar tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum...

Einn Íslendingur hefur nú þegar tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Ríó sem fram fara í ágúst á næsta ári. Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði það með glæsibrag í Danmörku á dögunum og setti um leið Norðurlandamet í 200 metra baksundi. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

England B-deild: Norwich – Middlesbrough 0:1 Staða efstu liða...

England B-deild: Norwich – Middlesbrough 0:1 Staða efstu liða: Middlesbr. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 1041 orð | 2 myndir

Er keppnin alltof löng?

NBA Gunnar Valgeirsson Bandaríkjunum Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hefst loksins í kvöld eftir nær sex mánaða deildakeppni. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 555 orð | 4 myndir

Forðuðu sér frá falli

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland rétti hlut sinn verulega í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkí í gærkvöldi. Ísland burstaði þá Ástralíu 6:1 fjórða og næstsíðasta leik sínum í riðlinum. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fregnir frá Serbíu herma að Barcelona vilji fá serbnesku stórskyttuna...

Fregnir frá Serbíu herma að Barcelona vilji fá serbnesku stórskyttuna Momir Ilic til liðs við sig en hann leikur nú með Veszprém í Ungverjalandi og var áður í herbúðum Kiel. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Austurberg: ÍR – Afturelding (0:1) L16 Schenkerhöll: Haukar – Valur (1:0) L16 KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, undanúrslit: KA-völlur: KA – ÍA S16 Víkingsv.: Víkingur R. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

HK tók forystuna

HK hefur tekið forystuna í úrslitarimmu sinni við Stjörnuna í Mizunono-deild karla í blaki, en liðið vann fyrsta leikinn, 3:1, í gærkvöld. Fyrsta hrina var jöfn og spennandi og endaði 25:22 fyrir HK. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Hvað gera Íslendingaliðin?

Það ræðst um helgina hversu mörg Íslendingalið komast á „Final Four“ í Köln í lok næsta mánaðar en þar verða úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik spiluð. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Pálmar Sigurðsson skoraði sigurkörfu Íslands gegn Noregi í úrslitaleik C-deildar Evrópumótsins, 75:72, en keppnin fór fram í Laugardalshöllinni 15. til 19. apríl 1986. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Stjarnan meistari

Í Ásgarði Jóhann Ólafsson sport@mbl.is Stjarnan varð Íslandsmeistari í hópfimleikum kvenna í gærkvöldi. Rauf liðið þar með níu ára sigurgöngu Gerplu sem hafnaði í öðru sæti. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 656 orð | 4 myndir

Torfarin og löng leið með ansi kröppum beygjum

Í Vesturbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tindastólsmenn fengu að bíða í lengstu lög með að útfæra ferðaáætlun sína fyrir komandi úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 kvenna Leikið í Makedóníu: Makedónía – Ísland...

Undankeppni EM U19 kvenna Leikið í Makedóníu: Makedónía – Ísland 24:22 Svartfjallaland – Holland 30:25 *Ísland mætir Svartfjallalandi í dag og Hollandi á morgun. Tvö efstu liðin komast í lokakeppnina á Spáni. Meira
18. apríl 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Valdís Þóra komst áfram

Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gær í gegnum niðurskurðinn á Generali de Dinard-meistaramótinu í golfi sem fram fer í Frakklandi. Valdís lék annan hringinn á 71 höggi og samtals var hún á sjö höggum yfir pari sem reyndist vera niðurskurðalína mótsins. Meira

Ýmis aukablöð

18. apríl 2015 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

10 þúsund í mark

Á grundvelli úrslita í Víðavangshlaupi ÍR frá upphafi, eða árinu 1916, er útlit fyrir að heildarfjöldi þátttakenda fari upp fyrir 10.000 í hundraðasta hlaupinu. Frá upphafi vega hefur mönnum reiknast til að 9. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd

12 sigrar í fjölskyldunni

Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni, en það má heimfæra upp á mæðgurnar Bryndísi Ernstsdóttur og Anítu Hinriksdóttur, því báðar hafa farið með sigur af hólmi í Víðavangshlaupi ÍR. Bryndís vann hlaupið árið 1997, rúmu ári eftir að Aníta fæddist. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 365 orð | 1 mynd

27 ár milli verðlauna

Meðal hlaupakvenna sem sett hafa mark sitt á Víðavangshlaup ÍR er Fríða Rún Þórðardóttir. Hún var aðeins 14 ára er hún þreytti hlaupið fyrsta sinni og árið eftir, 1985, vann hún sín fyrstu verðlaun, varð þriðja í mark. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 297 orð | 1 mynd

40. hlaup Sigurjóns í röð

„Ég stefni að þátttöku, já, já, það er meiningin,“ segir Sigurjón Andrésson, sem er með kröftugri skokkurum höfuðborgarsvæðisins. Sigurjón hefur hlaupið Víðavangshlaup ÍR undanfarin 39 ár í röð og hið fertugasta að renna upp. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 271 orð | 1 mynd

„Er ég búinn að hlaupa 53 sinnum?“

Einn er sá hlaupari sem á sér engan líka hvað varðar þátttöku í Víðavangshlaupi ÍR. Jón Guðlaugsson úr HSK hefur næstum hlaupið lengur en elstu menn muna en nákvæm rýni í úrslit hlaupsins leiðir í ljós, að hann hefur 53 sinnum keppt. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

„Fjörugur fjölskylduviðburður“

„Þetta er ekki bara kapphlaup einstaklinga heldur og fjörugur fjölskylduviðburður,“ segir Margrét Héðinsdóttir, formaður frjálsíþróttadeildar ÍR, um hundraðasta Víðavangshlaup ÍR næstkomandi fyrsta sumardag. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 637 orð | 1 mynd

„Það var alltaf gott veður“

Ég ætla ekki að vera með í hlaupinu en verð að sjálfsögðu á staðnum og starfa við það,“ segir Martha Ernstsdóttir sem kvenna oftast hefur farið með sigur af hólmi í Víðavangshlaupi ÍR. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 198 orð

Fararstjórinn skrapp úr fötunum

Í 51. Víðavangshlaupi ÍR, 1966, settu Skarphéðinsmenn sterkan blæ á upphaflegan tilgang hlaupsins, þ.e, sveitakeppnina. Vegna slæmrar færðar mættu sumir þeirra ekki fyrr en á síðustu stund. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 205 orð | 1 mynd

Glaðlyndi hlýst af hlaupum

Hlaup á víðavangi eða víðavangshlaup, eins og það er almennt kallað, er vafalaust skemmtilegasta hlaup, sem hægt er að iðka. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 660 orð | 2 myndir

ÍR-ingar og KR-ingar hafa oftast sigrað

Reykjavíkurfélögin gömlu tvö, Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) og Knattspyrnufélag Reykjavíkur, tróna efst á lista yfir verðlaunaskiptingu milli félaga í Víðavangshlaupi ÍR. Oftast hafa hlauparar úr KR komið fyrstir í mark í hlaupinu eða 25 sinnum. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Ný hlaupaleið í miðborginni

Í tilefni hundraðasta Víðavangshlaups ÍR á sumardaginn fyrsta hefur því verið valin alveg ný keppnisleið. Frá upphafi, árið 1916, hefur keppnisleiðin tekið margvíslegum breytingum og sjaldnast verið lengi í sömu skorðum nema helst síðustu tuttugu árin. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 205 orð | 1 mynd

Ræsir í áratugi

Marteinn Guðjónsson hefur skotið keppendum af stað í Víðavangshlaup ÍR oftar en nokkur annar maður fyrr eða síðar. Mun hann hafa ræst hlauparana um hálfrar aldar skeið, síðast fyrir um þremur árum. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

Skokk með Degi B.

Reykvíkingar og nærsveitamenn sem áhuga hafa á að skokka með borgarstjóranum Degi B. Eggertssyni fá tækifæri til þess í Víðavangshlaupi ÍR. Borgarstjórinn hefur sem sagt ákveðið að taka þátt í tímamótahlaupinu á sumardaginn fyrsta. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Sonur hlaupsins

Jón Kaldal má að sönnu kalla son Víðavangshlaups ÍR. Hann vann tvö fyrstu hlaupin og var það upphafið að glæsilegum keppnisferli, aðallega á erlendri grundu þó vegna náms hans í ljósmyndun í Kaupmannahöfn. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 404 orð | 1 mynd

Útlit fyrir tvísýna keppni um sigur

Spennandi keppni gæti orðið um sigur í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR, bæði í flokki karla sem kvenna. Með þeim fyrirvara þó að hvorki Kári Steinn Karlsson né Aníta Hinriksdóttir verði meðal keppenda. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 68 orð | 1 mynd

Vefsaga hlaupsins vígð í Höfða

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að bjóða öllum núlifandi sigurvegurum í Víðavangshlaupi ÍR til móttöku í Höfða, strax að loknu hundraðasta hlaupinu á sumardaginn fyrsta. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 1068 orð | 1 mynd

Vorboði lífs og gleði

Til eru þeir menn, sem trúa á verk sín og athafnir, menn sem standa með ákvörðunum sínum, hvað sem á bjátar og leggja ekki út í neitt öðru vísi en ætla sér að koma áhugamálum sínum í framkvæmd. Meira
18. apríl 2015 | Blaðaukar | 534 orð | 1 mynd

Vænta um 1.000 manns í hundraðasta hlaupið

Það er ekki leikur einn að standa fyrir viðburði sem hundraðasta Víðavangshlaup Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.