Greinar fimmtudaginn 2. júní 2016

Fréttir

2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Aðstoðarrektorar og framkvæmdastjóri ráðnir við HÍ

Prófessorarnir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Steinunn Gestsdóttir hafa verið ráðnar í störf aðstoðarrektora við Háskóla Íslands og Guðmundur Ragnar Jónsson prófessor í stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu skólans frá 1. júlí næstkomandi. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 3 myndir

Aflið í nýtt, gamalt húsnæði

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa verið á ferð og flugi undanfarið. Guðni Th. Jóhannesson varð í gær fyrstur til að opna kosningaskrifstofu á Akureyri. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

„Lausar skriður og erfitt“

„Það var aldrei vafi á því að við næðum til þeirra en þetta voru lausar skriður og erfitt og leiðinlegt brölt. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

„Verðum að gæta hlutleysis“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Þetta er fín lína og við sem starfsfólk Háskóla Íslands og opinberra stofnana verðum að gæta hlutleysis. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Bílstjórar rútubíla sumir á eftirlaunum

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Við erum að missa margt af þessu unga fólki sem vill fara í uppgrip á sumrin,“ segir Haraldur Teitsson, framkvæmdastjóri Teits Jónassonar ehf. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Dragi úr pólitískri áhættu

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Meta verður pólitíska áhættuþáttinn vegna hugsanlegs sæstrengs á milli Íslands og Bretlands og leita leiða til að takmarka áhættuna. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Drekinn kominn til „Vínlands“

Drekinn Haraldur hárfagri náði höfn í St. Anthony á Nýfundnalandi í gær, eftir fimm daga siglingu frá Grænlandi. Víkingaskipið, sem er það stærsta sem smíðað hefur verið frá því á söguöld, hóf siglinguna yfir Norður-Atlantshaf í Haugasundi í Noregi 26. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Vatnsleikur Vatnssopinn er alltaf svalandi. Þessum tveimur börnum þykir ekki leiðinlegt að leika sér að því að næla sér í vatnssopa og að sjálfsögðu skiptast þau bróðurlega á að súpa af... Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Einhugur um Árna

Einhugur ríkti á fundi sóknarnefndar Langholtskirkju um ráðningu Árna Heiðars Karlssonar í starf organista við kirkjuna. Árni mun hefja störf þann 1. ágúst og mun feta í spor Jóns Stefánssonar, sem féll nýverið frá. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Eyruglan gleymdi sér á kvisti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ljósmyndarar geta ekki alltaf gengið beint að viðfangsefninu og þegar myndað er úti í náttúrunni þurfa þeir oft að sýna mikla biðlund. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Ferjuútgerðin tekur við farþegaþjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenskt dótturfyrirtæki Smyril Line, sem þjónað hefur vöruflutningum með Norrænu, mun taka við þjónustu við ferðafólkið á Seyðisfirði um næstu mánaðamót þegar samningur Smyril Line og Austfars rennur út. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Flugklasinn eflir ferðaþjónustuna

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Stofnun Flugþróunarsjóðs með það að markmiði að koma á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík er lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna á Norðurlandi, en stjórn sjóðsins tók til starfa í síðustu viku. Meira
2. júní 2016 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fundu 40 dauða tígrishvolpa

Hræ fjörutíu tígrisdýrahvolpa fundust í Búdda-hofi í Taílandi þegar yfirvöld voru að flytja tugi tígrisdýra af svæðinu. Munkarnir sem reka hofið hafa lengi verið sakaðir um dýraníð og var dómsúrskurður fenginn svo að flytja mætti dýrin af svæðinu. Meira
2. júní 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Glundroði í lestasamgöngum Frakka

Glundroði var í lestasamgöngum í Frakklandi í gær, aðeins níu dögum áður en Evrópumótið í fótbolta hefst þar. Um helmingi af öllum lestaferðum í landinu var aflýst vegna áttunda verkfalls starfsmanna lestafyrirtækisins SNCF á þremur mánuðum. Meira
2. júní 2016 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Greindi merki frá flugrita

Franskir rannsóknarmenn staðfestu í gær að frönsk flugvél hefði greint merki frá flugrita farþegaþotu EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhaf 19. maí. Gert er ráð fyrir því að leitarskip með fjarstýrðum köfunarróbóta, sem getur farið niður í 3. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Grímuleikur gladdi gesti og gangandi

Götuleikhús Hins Hússins hefur tekið til starfa að nýju og lék listir sínar í fyrsta skipti í gær á göngugötunni á Laugaveginum, þar sem það gladdi gesti og gangandi. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Gæsafjölskyldan ánægð með blíðviðrið

Það voru fleiri en mannfólkið sem nutu blíðviðrisins sem var á landinu í gær. Gárungar höfðu það á orði að nú væri sumarið loksins komið og gæsamamma og ungar hennar virtust sammála því þegar þau spígsporuðu við Njarðargötu í gær. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hagstætt en þurrt veðurfar einkenndi maímánuðinn

Tíðarfar var hagstætt í maí þó að þurrkur hafi víða háð gróðri fram eftir mánuði. Hiti var yfir meðallagi 1961 til 1990 en þó var að tiltölu kaldara um landið suðvestanvert en í öðrum landshlutum. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Hluti forsætisráðuneytis víkur fyrir hóteli

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Leigusamningi forsætisráðuneytisins í Hverfisgötu 4-6 þar sem það hefur haft skrifstofur hefur verið sagt upp og mun það þurfa að finna sér annað húsnæði innan næstu fimm ára. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð | 3 myndir

Íhuga rannsókn á aðkomu íslenskra stofnana

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Frá mínum bæjardyrum séð er alveg sjálfsagt að þetta mál sé rannsakað ef ráðherra telur þörf á því. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ísland kynnt á Signubökkum

Íslandsstofa sér um landkynningarverkefni í tengslum við Evrópumeistaramótið í knattspyrnu karla sem haldið verður í Frakklandi dagana 10. júní til 10. júlí. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð

Landsvirkjun verði skipt upp

Í nýrri skýrslu sem Samtök iðnaðarins fengu Lars Christensen hagfræðing til að vinna eru lagðar til róttækar breytingar á umhverfi orkufyrirtækja á Íslandi. Meira
2. júní 2016 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Lengstu járnbrautargöng heimsins opnuð

Lengstu járnbrautargöng í heiminum voru opnuð formlega í Sviss í gær, nær sjö áratugum eftir að fyrstu teikningarnar af þeim voru lagðar fram. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

LÍN-frumvarpið bíður haustsins

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna verður ekki á dagskrá þingsins til fyrstu umræðu áður en sumarleyfi þess hefst. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Meinuðu lásasmið inngöngu í húsið

Annar Marsibil Clausen Viðar Guðjónsson Hópur á vegum Menningarseturs múslima meinaði lásasmið inngöngu í Ýmishúsið þegar hann var þangað kominn til þess að skipta um lás á húsnæðinu að beiðni eigenda hússins í gær. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Mokað í gegnum skaflana á Kjalvegi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðarmenn og ferðaþjónustumenn í Kerlingarfjöllum hafa lokið við að moka mesta snjónum af Kjalvegi. Norðan- og sunnanmenn náðu saman rétt norðan við Fjórðungsöldu í fyrrakvöld. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Netverslun Icewear að verða næststærst

Allt bendir til að netverslun fyrirtækisins Icewear muni á næsta ári verða næstveltumesta eining fyrirtækisins, á eftir verslun fyrirtækisins í Vík í Mýrdal. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Opinn fundur um jarðvá á Húsavík

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Haldinn verður opinn fundur á Húsavík í dag, þar sem sérfræðingar í rannsóknum og jarðváreftirliti ræða við almenning, auk fulltrúa frá Almannavörnum. Meira
2. júní 2016 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Pele-munir seldir á uppboði

Brasilíska fótboltagoðið Pele hyggst selja muni sem tengjast glæstum ferli kappans á uppboði sem fer fram dagana 7.-9. júní. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ráðhúsið lokað um helgar

Ráðhús Reykjavíkur verður ekki lengur opið um helgar. Tveir næturverðir sinntu gæslunni, annar þeirra hætti um síðustu áramót vegna aldurs og hinum var sagt upp næturvarðarstöðunni en boðið starf í staðinn sem hann þáði ekki. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Rektor telur fyrirlestur á fínni línu

„Þetta er fín lína og við sem starfsfólk Háskóla Íslands og opinberra stofnana verðum að gæta hlutleysis. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Samstaða um sumarhlé síðdegis í dag

Frumvarp um breytingar á LÍN verður ekki tekið á dagskrá þingsins fyrir sumarleyfi þess. Illugi Gunnarsson segir í samtali við Morgunblaðið að sér finnist sem stjórnarandstaðan hafi tekið ranga ákvörðun við meðferð málsins. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Stöðug fækkun frá 2013

Fjöldi einstaklinga á vanskilaskrá í byrjun maí var 25.353. Ári fyrr var fjöldinn 25.943, sem gerir 2,3% fækkun milli ára. Fækkun var á skránni frá síðasta mánuði alla mánuði frá ársbyrjun 2015 nema í janúar og júlí síðastliðnum. Meira
2. júní 2016 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Um 20.000 börn í hættu vegna átakanna í Fallujah

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, sagði í gær að her landsins hefði þurft að gera hlé á árásum sínum á vígamenn samtakanna Ríkis íslams í miðborg Fallujah vegna hættu á mannfalli meðal íbúanna. Talið er að um 50. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Úr viðhaldi í rannsóknarleiðangur

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Varðskipið Þór snýr heim til Íslands á morgun, föstudag, og tekur þátt í sérstökum leiðangri til að rannsaka skipsflak Jóns Hákonar BA í djúpi Aðalvíkur. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð

Vanskil tóku kipp í apríl

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Eftir mikil vanskil í kjölfar hrunsins hefur einstaklingum skráðum á vanskilaskrá stöðugt fækkað frá miðju ári 2013. Fjölgun varð þó á milli mánaða frá apríl fram í maí þegar fjöldi einstaklinga í vanskilum jókst úr... Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð

Víkverji

Er loksins komið sumar? Fyrir utan veðrið eru þess flest merki. Íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla, sá enski hættur að rúlla, og Víkverji er kominn með sitt árlega kviðslit þegar grillið er borið úr geymslunni og upp á svalir. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þriðja Bombardier-vél FÍ er komin

Þriðja Bombardier Q-400-flugvélin í flota Flugfélags Íslands kom til landsins á mánudagskvöld og verður komin í áætlunarferð um eða eftir helgina. Meira
2. júní 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Þrjátíu manns verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur

Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að þrjátíu manns verði veittur ríkisborgararéttur, samkvæmt frumvarpi þess efnis sem lagt var fram á þingi í gær. Fram kemur í greinargerð að nefndinni hafi borist 56 umsóknir á vorþingi. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2016 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Á að láta undan málþófshótuninni?

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur kynnt breytingar á námslánakerfi að norrænni fyrirmynd. Frumvarp hans gerir ráð fyrir að fara blandaða leið við að styðja námsmenn, annars vegar með styrkjum og hins vegar með lánum á lágum vöxtum. Meira
2. júní 2016 | Leiðarar | 661 orð

Árásir á fjölmiðla

Háskólann á ekki að misnota í kosningabaráttu Meira

Menning

2. júní 2016 | Kvikmyndir | 410 orð | 14 myndir

Alice Through the Looking Glass Þegar Lísa vaknar í Undralandi þarf hún...

Alice Through the Looking Glass Þegar Lísa vaknar í Undralandi þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota sem getur stöðvað lávarð tímans. Bönnuð yngri en 9 ára. Meira
2. júní 2016 | Kvikmyndir | 610 orð | 2 myndir

„Auðvelt að vinna með henni“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikarinn Darri Ingólfsson fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni Money Monster sem Jodie Foster leikstýrir og George Clooney og Julia Roberts fara með aðalhlutverkin í. Meira
2. júní 2016 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Eftirmynd fiska á sjómannadag

Í tengslum við Hátíð hafsins og sjómannadaginn verður opnuð listsýning í Alliance française í dag, fimmtudaginn 2. júní, klukkan 17. Alliance française er í Tryggvagötu 8 í Reykjavík. Laugardaginn 4. júní kl. Meira
2. júní 2016 | Kvikmyndir | 648 orð | 2 myndir

Íþróttaafrekinu breytt í list

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Listunnendum líkar ekki við íþróttir og öfugt, sagði einn heimspekiprófessora minna í tíma um frumspeki í forn-grísku samfélagi í háskólanum í gamla daga. Meira
2. júní 2016 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Júníus hlaut hálfa milljón úr tónlistarferðasjóði Kex

Fyrsta úthlutun úr Tónlistarferðasjóði Kex hostels fór fram í gærmorgun á gistiheimilinu og var einni milljón króna deilt á fimm verkefni. Hæstan styrk hlaut Júníus Meyvant, 500.000 kr. Meira
2. júní 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Kirkjukór hitar upp fyrir Englandsferð

Kór Akraneskirkju heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Efnisskráin sýnir fjölbreytileika í verkefnavali kórsins og verða m.a. flutt lög eftir Báru Grímsdóttur, Jón Laxdal, Sigurð Flosason, Gunnar Þórðarson, Tómas R. Meira
2. júní 2016 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Maraþonið kostar

Á dögunum tók ég svokallað sjónvarpsmaraþon. Það hendir besta fólk að detta svo gjörsamlega inn í ákveðna seríu að það eina sem mann langar að gera eftir að þætti lýkur er að horfa á næsta þátt. Og svo allt í einu er klukkan orðin allt of margt... Meira
2. júní 2016 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Miké Thomsen í Norræna húsinu

Grænlendingurinn Miké Fencker Thomsen heldur tónleika í röðinni Arctic Concerts í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Meira
2. júní 2016 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Mistakasaga mannkyns fellur niður

Mistakasaga mannkyns, sem er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í dag í Gamla bíói, fellur niður vegna veikinda. Allir miðar verða endurgreiddir. Upplýsingar um endurgreiðslu fást á skrifstofu Listahátíðar í Reykjavík í síma 561 2444. Meira
2. júní 2016 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Náttúran í forgrunni í verkum Árna Rúnars

Árni Rúnar Sverrisson opnar málverkasýningu í Galleríi Gróttu í dag kl. 17 og sem fyrr er náttúran í forgrunni í verkum hans. Meira
2. júní 2016 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Samspil andstæðna í Ljósmyndasafninu

Horfur er nafn nýrrar sýningar sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 2. júní. Myndirnar á sýningunni eru eftir Charlottu Maríu Hauksdóttur. Meira
2. júní 2016 | Bókmenntir | 896 orð | 1 mynd

Sjálfsvíg í heimspekilegu ljósi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sjálfsvíg, örvænting og rökvísi fjarstæðunnar. Sjálfsvíg í ljósi heimspeki Kierkegaards um sjálfið og örvæntingu nefnist meistararitgerð Kristians Guttesen í heimspeki við Háskóla Íslands sem hann skilaði nýverið. Meira
2. júní 2016 | Kvikmyndir | 68 orð | 2 myndir

Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows

Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erkióvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af andstæðingum. IMDb 6.8/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 15.30, 17.30, 17.30, 18.00, 20. Meira
2. júní 2016 | Kvikmyndir | 37 orð | 1 mynd

Warcraft

Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 17.15, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22. Meira
2. júní 2016 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Þorgrímur stýrir kvintett í Mengi

Þorgrímur Jónsson þreytir frumraun sína sem hljómsveitarstjóri í Mengi í kvöld kl. Meira

Umræðan

2. júní 2016 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Davíð einn vinnur frítt fyrir þjóðina

Davíð Oddsson sagðist telja við hæfi að þjóðin fengi hann frítt. Eftirlaun hans kæmu þó til frádráttar yrði hann forseti að því marki að hann myndi þó afsala sér um 1,4 milljón í laun á mánuði, segir í frétt á vefsíðu Moggans þann 17. maí sl. Meira
2. júní 2016 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Minnismerki um sjómenn

Eftir Viðar Vésteinsson: "Í viðtali á RÚV í tengslum við erindi hans kom fram hjá Steinari að hvergi á landinu væri sérstakt minnismerki um alla þá íslensku sjómenn sem farist hafa við Ísland" Meira
2. júní 2016 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Samfyrirlitning landsöluliðsins

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "...en vonin lifir áfram að geta selt þjóðina og fiskimiðin fyrir nokkrar evrur í eigin vasa og krækja í feitan bita í Brussel" Meira
2. júní 2016 | Aðsent efni | 208 orð | 2 myndir

Sjómannaheimilið Örkin 25 ára

Eftir Ragnar Snæ Karlsson: "Það varð mikil breyting í starfi sjómannatrúboðsins þegar núverandi aðstaða var tekin í notkun 1991." Meira
2. júní 2016 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Um flutningskerfi raforku og nýsköpun: Skilaboð til iðnaðarráðherra

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Nýsköpunarfyrirtæki sem byggja viðskiptalíkön á þekkingu þurfa að geta varið sig gagnvart aðilum í kerfinu sem telja sig eiga rétt umfram aðra." Meira
2. júní 2016 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Þarfagreining liggur í þörfunum

Vöntunin á salernisaðstöðu fyrir ferðamenn er vandlega kortlögð í nýrri skýrslu frá Stjórnstöð ferðamála, sem var stofnuð síðasta haust og fær 65 milljónir króna á ári. Það ætti í sjálfu sér að vera nóg fyrir nokkrum kömrum ef mér reiknast rétt til. Meira

Minningargreinar

2. júní 2016 | Minningargreinar | 4184 orð | 1 mynd

Einar Laxness

Einar Laxness cand. mag., sagnfræðingur fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu 23. maí 2016. Foreldrar hans voru Ingibjörg Einarsdóttir, skrifstofumaður og leikkona, f. 3. maí 1908 í Reykjavík, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2016 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Kristján Brynjólfur Kristjánsson

Kristján Brynjólfur Kristjánsson fæddist í Borgarnesi 4. ágúst 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 16. maí 2016. Foreldrar hans voru Kristján M. Kristjánsson kaupmaður, f. 31. október 1909, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2016 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Lilja Sveinsdóttir

Oddný Kristín Lilja Sveinsdóttir fæddist 1. júní 1925. Hún lést 11. febrúar 2016. Útför Lilju fór fram 22. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2016 | Minningargreinar | 29 orð

Röng undirskrift. Í gær, miðvikudaginn 1. júní, birtist rangt nafn við...

Röng undirskrift. Í gær, miðvikudaginn 1. júní, birtist rangt nafn við minningargrein. Undir grein móður um Regínu Sif Marinósdóttur stóð Elín Sigurðardóttir en móðir Regínu er Guðbjörg Birkis... Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2016 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jóhannsdóttir

Sigurlaug Jóhannsdóttir fæddist 29. janúar 1927. Hún lést 30. apríl 2016. Sigurlaug var jarðsungin 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2016 | Minningargreinar | 1576 orð | 1 mynd

Ulla Magnússon

Ulla Magnússon fæddist í Kaupmannahöfn 16. desember 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. maí 2016. Foreldrar Ullu voru Edith Kristine Petersen Magnússon, f. 23. júlí 1903, d. 27. mars 2002, og Jón Magnússon, verkfræðingur, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1110 orð | 1 mynd | ókeypis

Þráinn Karlsson

Þráinn Karlsson fæddist á Akureyri 24. maí 1939. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí 2016.Foreldrar hans voru Karl Valdimar Sigfússon, f. 9. desember 1886 í Víðaseli í Reykjadal, S- Þingeyjarsýslu, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. júní 2016 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Brasilísk stemning á Bakkanum

Snillingarnir Ife Tolentino, Óskar Guðjónsson og Eyþór Gunnarsson bjóða upp á brasilíska tónlistarveislu í Eyrarbakkakirkju í kvöld kl. 20. Meira
2. júní 2016 | Daglegt líf | 442 orð | 2 myndir

Hvað er nauðsynlegt fyrir útivistina, og hvað ekki?

Eitt af því sem virðist stundum fæla fólk frá því að stunda útilegur og aðra útivist er sú hugmynd að nauðsynlegt sé að eiga mikið af hátæknilegum og rándýrum búnaði. Meira
2. júní 2016 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Hönnun, umbúðir, bjór og bændur

Oddaflug, morgunverðarfundur Odda kl. 9-11 á morgun, föstudaginn 3. júní, er öllum opinn meðan húsrúm leyfir í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 7. Umræðuefnið er býsna fjölbreytt; hönnun, umbúðir, bjór, bændur, heimspeki og testofur. Meira
2. júní 2016 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Sjómannslíf, ástir og ævintýr

Sjómannadagshelgin er ein af stórhátíðum ársins í Vestmannaeyjum. Að venju hefjast hátíðarhöldin þar í kvöld, fimmtudagskvöld, með tónlistardagskrá í Akóges klukkan 22. Þar verður blússandi stemning og sjómannalögin og Eyjalögin sungin og spiluð. Meira
2. júní 2016 | Daglegt líf | 594 orð | 3 myndir

Stjörnustríð til styrktar Rjóðri

Vinahópur úr Hafnarfirði ákvað að láta gott af sér leiða og efnir til borðspilamóts nk. laugardag til styrktar Rjóðri í Kópavogi, hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik og fötluð börn. Meira

Fastir þættir

2. júní 2016 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Rf6 4. e5 Re4 5. Re2 Db6 6. d4 e6 7. Rfg1 f6...

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Rf6 4. e5 Re4 5. Re2 Db6 6. d4 e6 7. Rfg1 f6 8. f3 Rg5 9. exf6 gxf6 10. f4 Rf7 11. Rf3 Be7 12. Rg3 c5 13. f5 Rc6 14. fxe6 Bxe6 15. Bd3 0-0-0 16. Bf5 Rxd4 17. Rxd4 cxd4 18. 0-0 d3+ 19. Kh1 dxc2 20. Dxc2+ Kb8 21. Bf4+ Re5 22. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 27 orð

Gjaldið ekki illt með illu eða illmæli fyrir illmæli heldur þvert á móti...

Gjaldið ekki illt með illu eða illmæli fyrir illmæli heldur þvert á móti blessið því að þið eruð til þess kölluð að öðlast blessunina. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 270 orð

Glitþræðir, – ný ljóðabók Gjábakkahópsins

Ljóðahópur Gjábakka hefur starfað í 16 ár og gefið út sem næst eina bók á ári. Í hópnum eru 12 félagar og hafa þeir flutt ljóðadagskrár víða, m.a. á Menningarnótt, í Kópavogi og Reykjanesbæ. Meira
2. júní 2016 | Árnað heilla | 217 orð | 2 myndir

Íslensk húsgagnaframleiðsla frá a til ö

Fríða Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Prologus, er fimmtug í dag. Hún stofnaði fyrirtækið ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Einarssyni, árið 1997, en hann lést árið 2010. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Lísa Leifsdóttir

30 ára Lísa ólst upp á Seyðisfirði, býr á Egilsstöðum, lauk stúdentsprófi frá ME og er aðstoðarmaður á tannlæknastofu á Egilsstöðum. Maki: Guðmundur Björnsson Hafþórsson, f. 1975, málarameistari. Dóttir: Elísabet Bóel Guðmundsdóttir, f. 2011. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Ansi er það að líða vel með sjálfan sig líkt enskunni to feel comfortable with oneself – og auk þess klunnalegra en að vera sáttur við sjálfan sig , líka eða kunna við sjálfan sig , að ógleymdu því að vera almennt ánægðu r, sáttur við lífið eða... Meira
2. júní 2016 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Pétur Sigurgeirsson

Pétur fæddist á Ísafirði 2.6. 1919. Foreldrar hans voru Sigurgeir Sigurðsson, biskup Íslands, og k.h., Guðrún Pétursdóttir húsfreyja. Eiginkona Péturs var Sólveig Ásgeirsdóttir, sem lést 2013, skrifstofumaður og húsfreyja. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Pétur Stefánsson

30 ára Pétur ólst upp í Reykjavík og Mosfellsbæ, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í arkitektúr frá LHÍ og starfar við teikningu og grafíska hönnun hjá Vinnustofu Atla Hilmarssonar. Maki: Hrefna Lind Einarsdóttir, f. 1991, grafískur hönnuður. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Sara Ósk Benediktsdóttir , Sunneva Dís Freysdóttir og Sandra Sól...

Sara Ósk Benediktsdóttir , Sunneva Dís Freysdóttir og Sandra Sól Benediktsdóttir héldu tombólu á Akranesi og söfnuðu 2.025 fyrir Rauða... Meira
2. júní 2016 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hólmfríður Friðgeirsdóttir 90 ára Guðbjörn Sch. Jónsson Sigríður Sigurðardóttir 85 ára Ingibjörg Guðmundsdóttir Páll Ingvarsson Vilborg G. Sigurðardóttir Þórir G. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Tryggvi Stefánsson

30 ára Tryggvi ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk MSc-prófi í vélaverfræði frá KDH í Stokkhólmi og rekur fyrirtækið Svarma. Maki: Katla Maríudóttir, f. 1984, arkitekt. Foreldrar: Stefán Ragnar Hjálmarsson, f. Meira
2. júní 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Umdeilanleiki. V-Enginn Norður &spade;Á6542 &heart;D7 ⋄K8...

Umdeilanleiki. V-Enginn Norður &spade;Á6542 &heart;D7 ⋄K8 &klubs;6543 Vestur Austur &spade;KDG3 &spade;1087 &heart;KG1096 &heart;8432 ⋄G76 ⋄73 &klubs;D &klubs;ÁG109 Suður &spade;9 &heart;Á5 ⋄ÁD10942 &klubs;K872 Suður spilar 4⋄. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 581 orð | 3 myndir

Yndislegt líf og hver dagur nýtt ævintýri

Guðrún fæddist í Reykjavík 2.6. 1941 og ólst upp í Skólastrætinu fyrir ofan Bernhöftstorfuna: „Ég fæddist í steinhúsinu sem er númer þrjú við Skólastræti, en ólst upp frá sjö ára aldri í gamla timburhúsinu sem er númer eitt. Meira
2. júní 2016 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júní 1707 Bólusótt barst til landsins með Eyrarbakkaskipi. Hún geisaði í tvö ár og lést þriðjungur Íslendinga úr henni. Sóttin, sem nefnd hefur verið Stóra bóla, var mannskæðasta sótt síðan Svarti dauði herjaði þremur öldum áður. 2. Meira

Íþróttir

2. júní 2016 | Íþróttir | 742 orð | 4 myndir

Átakanlegur munur

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna fékk hressilega útreið í viðureign sinni við Frakka í undankeppni EM í Valshöllinni í gærkvöldi. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

„Lékum ekki sem lið“

Fótbolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu Íslands gegn Noregi í vináttulandsleiknum í Ósló í gærkvöld. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Einn af sérfræðingunum

Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi góðra manna sem taldir eru upp sem aukaspyrnusérfræðingur á komandi Evrópumóti í knattspyrnu af breska blaðinu Telegraph . Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur úrslitarimmu NBA-deildarinnar á milli Golden State...

Fyrsti leikur úrslitarimmu NBA-deildarinnar á milli Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers fer fram klukkan eitt í nótt. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ragnar Sigurðsson lék sinn 55. landsleik í knattspyrnu í gærkvöld þegar Noregur sigraði Ísland 3:2 á Ullevaal í Ósló. • Ragnar fæddist 1986 og lék með Fylki allt þar til hann gekk til liðs við IFK Gautaborg í ársbyrjun 2007. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 365 orð | 4 myndir

J ónatan Þór Magnússon verður næsti þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í...

J ónatan Þór Magnússon verður næsti þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en hann snýr nú aftur til Akureyrar eftir sex ára dvöl í Noregi. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Grindavík: Grindavík...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Grindavík: Grindavík – Leiknir R 19.15 1. deild kvenna: Kórinn: HK/Víkingur – Fram 18 Tungubakkar: Hvíti riddarinn – KH 18 Þróttarvöllur: Þróttur R. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 99 orð

Kolbeinn allur að koma til

„Ég er sáttur við það hvernig hnéð var, þetta gekk ágætlega. Ég er pínu ryðgaður en þarf bara mínútur og ég fann að formið er í fínu lagi. Ég er sáttur við hvernig þetta var persónulega,“ sagði Kolbeinn við fotbolti. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Matthías efstur íslenskra

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska meistaraliðsins Rosenborg, er efstur af íslensku leikmönnunum í einkunnagjöf norska blaðsins Verdens Gang fyrir úrvalsdeildina í knattspyrnu þar í landi. Matthías er í 18. sæti með 5,40 í meðaleinkunn. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 206 orð | 2 myndir

Sóknarleikurinn hræðilega hægur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 1033 orð | 1 mynd

Tekur joggingbuxurnar með á EM í Frakklandi

Ungverjaland Mátyás Szeli Nemzeti Sport twitter.com/mettszeli Knattspyrnuáhugamenn muna misvel eftir goðum sínum og þeir sem sitja í minningunni eru yfirleitt afburðamenn á vellinum. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 7. riðill: Ísland – Frakkland 16:30 Sviss...

Undankeppni EM kvenna 7. riðill: Ísland – Frakkland 16:30 Sviss – Þýskaland 23:25 Staðan: Frakkland 5500134:9210 Þýskaland 5302116:1076 Ísland 510491:1202 Sviss 5104101:1232 *Frakkland og Þýskaland fara í lokakeppni EM í Svíþjóð. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 901 orð | 4 myndir

Var Ronaldo að horfa?

Landsleikur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Cristiano Ronaldo líður örugglega vel í sumarfríinu sínu á Ibiza eftir að hafa séð fyrstu mótherja sína á EM í Frakklandi tapa 3:2 fyrir Norðmönnum í Ósló í gærkvöld. Meira
2. júní 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Noregur – Ísland 3:2 Stefan Johansen 1...

Vináttulandsleikir karla Noregur – Ísland 3:2 Stefan Johansen 1., Pål Andre Helland 41., Alexander Sörloth 67. – Sverrir Ingi Ingason 36., Gylfi Þór Sigurðsson 81. (víti) Spánn – Suður-Kórea 6:1 David Silva 30., Cesc Fabregas 32. Meira

Viðskiptablað

2. júní 2016 | Viðskiptablað | 329 orð

Allt rétt sem FME segir um mikilvægi gagnsæis

Í nýrri og efnismikilli ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins bendir forstjóri stofnunarinnar á að traust verði aldrei verðskuldað ef starfsemi þoli ekki dagsljósið. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Er hægt að breyta töfraformúlunni?

Sú áhersla sem Kína hefur lagt á efnahagsmálin hefur látið undan gagnvart pólitískum og alþjóðlegum... Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Ertu nógu hipp og kúl fyrir Berghain?

Vefsíðan Í Berlín má finna goðsagnakenndan næturklúbb. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 235 orð

Fari þeir sem fara vilja

Sigurður Nordal sn@mbl.is Matsfyritækið Moody‘s sendi frá sér stutt álit nú í vikunni vegna fyrirhugaðs útboðs Seðlabankans á aflandskrónum. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 542 orð | 2 myndir

Fá beituna og allt hitt afhent við bryggju

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Voot beita byrjaði á því að flytja inn beitu en hefur útvíkkað úrvalið og selur nú allt sem þarf til línuveiða. Sjómenn panta vöruna yfir netið á leiðinni í land og bíður sendingin þeirra þegar lagst er að bryggju. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 50 orð | 6 myndir

Fjölmennur ársfundur Fjármálaeftirlitsins

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins fór fram í Salnum í Kópavogi síðdegis í gær, miðvikudag, þar sem ársskýrsla eftirlitsins 2016 var kynnt. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Fortíðarþráin tekin á næsta stig

Á kaffistofuna Tölvuleikurinn Pong markaði mikilvæg tímamót í sögu tölvuleikja. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Fulltrúar hluthafa í stjórnum félaga

Komi til þess að hagsmunir félagsins og hluthafa reynist ekki þeir sömu í einstöku tilviki eða almennt séð verða hagsmunir félagsins auðvitað að ganga fyrir í störfum stjórnarmanns. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 187 orð | 2 myndir

Google og Levi's gera snjalljakka

Vinnufötin Snjallfatnaður á víst að vera framtíðin. Áður en langt um líður mun buxnastrengurinn vera í beinu sambandi við greiðslukortið og grípa inn í ef við föllum í freistni úti í ísbúðinni. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 757 orð | 1 mynd

Hleður batteríin undir Eiríksjökli

Hún Anna Björk er greinilega að gera eitthvað rétt. Eftir síðustu vinnustaðakönnun VR stóð Expectus uppi í 1. sæti í flokki meðalstórra fyrirtækja og hefur reksturinn gengið prýðisvel. Segir hún Expectus njóta mikils meðbyrs á markaðinum. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 253 orð

Horfur eru góðar með þorskveiðar á árinu

Þorskur Þorskveiðar á Íslandi og í Noregi hafa gengið vel það sem af er ári. Á Íslandi hefur veiðin verið um 15% meiri en í fyrra en í Noregi hefur veiðin fyrstu fimm mánuði ársins verið nánast sú sama og yfir sama tímabil 2015. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Hvers virði er mótun stefnu?

Ef stefnan er ekki skýr er hætta á að einstakar ákvarðanir séu teknar með of þröngt sjónarhorn, og ekki víst að þær muni bæta hag eða samkeppnisstöðu fyrirtækis. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður þarf ekki frekara eiginfjárframlag úr ríkissjóði

Húsnæðislán Íbúðalánasjóður gerir ráð fyrir jákvæðri afkomu og að ekki sé þörf frekari eiginfjárframlaga ríkisins. Þetta kemur fram í nýendurskoðaðri áætlun sjóðsins til næstu fimm ára. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 569 orð | 2 myndir

Kaup eigin bréfa umtalsverður hluti veltu í Kauphöll

Jón Þórisson jonth@mbl.is Allt að fimmtungur heildarveltu með hlutabréf einstakra félaga í Kauphöll er vegna framkvæmdar endurkaupaáætlunar félaganna. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 594 orð | 5 myndir

Láta símann hjálpa við hugleiðsluna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Flow-forritið mun bjóða upp á persónusniðna hugleiðslu sem tekur m.a. mið af andlegri líðan notandans þá stundina. Byrjað verður á snjallsímunum en markið sett á sýndarveruleikann. Einnig mun Flow hjálpa fyrirtækjum að kynna starfsmönnum hugleiðslu og mæla ávinninginn. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Leggja til sölu á virkjunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök iðnaðarins af Lars Christensen, hagfræðingi, er lagt til að Landsvirkjun verði skipt upp og hlutarnir seldir. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: OPEC að brenna upp

Vægi OPEC hefur minnkað vegna forystuleysis þar sem ekki hefur tekist að koma böndum á... Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 2882 orð | 1 mynd

Lætur tækifærin ekki sigla framhjá sér

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Allt stefnir í að velta Icewear verði áttfalt meiri í ár en árið 2010. Fyrirtækið hefur nýlega tekið í notkun 2. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 144 orð | 2 myndir

Markmiðið að komast í Leifsstöð

Icewear hefur vaxið hratt á síðustu árum en forstjóri þess ætlar sér að opna verslun í Leifsstöð. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Svona verður Costco Dópsalinn sem stofnaði stórfyrirtæki „Þá tek ég til fótanna“ Fá brennivín og bjór í einkaþotuna Costco hefði mátt færa... Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Mikil aukning í útflutningi til Evrópu

Evrópumarkaður Nýjar tölur sem teknar voru saman fyrir framkvæmdastjórn ESB sýna að útflutningur íslenskra sjávarafurða til ríkja Evrópusambandsins jókst um 19% á síðasta ári. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 31 orð | 1 mynd

Nýr formaður hjá kvikmyndaframleiðendum

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth, var nýlega kjörinn formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 429 orð | 2 myndir

OPEC: Slagsmálaklúbbur

Reglubundinn ráðherrafundur OPEC í vikunni hefði gott af smá ryskingum til að lífga upp á fundarsköp. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

ORF farið að skila hagnaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýsköpunarfyrirtækið ORF líftækni skilaði jákvæðri afkomu á síðasta ári í fyrsta sinn í 15 ára rekstrarsögu. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir hjá Seðlabanka

Stýrivextir Seðlabankinn tilkynnti í gær ákvörðun peningastefnunefndar um óbreytta stýrivexti og verða þeir áfram 5,75%. Jafnframt var ákveðið að lækka bindiskyldu um 0,5 prósentur. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Ólöf ráðin upplýsingafulltrúi

Orkuveita Reykjavíkur Ólöf Snæhólm Baldursdóttir hefur verið ráðin í starf upplýsingafulltrúa hjá Orkuveitu Reykjavíkur og verða verkefni hennar einkum fyrir Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitunnar. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 621 orð | 2 myndir

Sjálfsvíg beinir sjónum að álagi á stjórnendur

Eftir Ralph Atkins í Zürich Hörmuleg tíðindi af sjálfsvígi fyrrverandi forstjóra svissneska tryggingarisans Zurich hefur hrundið af stað umræðum um ýmis persónuleg vandamál sem fylgja því að taka að sér stjórnun alþjóðlegra stórfyrirtækja. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

SkjárEinn verður Sjónvarp Símans

SkjárEinn hefur hlotið nafnið Sjónvarp Símans, en það á að endurspegla umbyltinguna sem orðið hefur á... Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Stærðfræðingar hafa ekki rangt fyrir sér

Bókin Í síðustu viku fjallaði ViðskiptaMogginn um eina af bókunum sem Bill Gates mælir með að fólk lesi í sumar. Önnur bók á lista Gates, sem rétt er að segja frá, er How Not to Be Wrong eftir Jordan Ellenberg. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 115 orð | 2 myndir

Umsjónarmaður eigna og innkaupastjóri

ORF Líftækni Karl D. Lúðvíksson hefur verið ráðinn í starf umsjónarmanns eigna hjá ORF Líftækni. Hann hefur nýlokið hátæknifræðinámi BSc frá Háskóla Íslands og hefur langa starfsreynslu við samsetningar og viðgerðir á vélbúnaði og stýrikerfum. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 922 orð | 2 myndir

Xi Jinping breytir kínversku töfraformúlunni

Eftir Gideon Rachman Samkvæmt formúlunni sem bjó til Kína samtímans var stjórnmálum og utanríkisstefnu hagað þannig að til yrði kjörumhverfi fyrir kínverska efnahagsundrið. Hjá Xi Jinping virðast pólitísk og alþjóðleg markmið ganga framar efnahagsmálum. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Þurrkar skaða rækju- og fiskeldi í Víetnam

Asía Miklir þurrkar í Víetnam hafa orðið til þess að 30% af pangasíus-eldisfiski meðfram Mekong-ánni hefur drepist og verulegt tjón orðið í rækjueldi. Eru þurrkarnir þeir verstu í landinu í 90 ár og hafa eyðilagt 4. Meira
2. júní 2016 | Viðskiptablað | 344 orð | 3 myndir

Öllum stundum saman

Hjónin Ágústa Magnúsdóttir og Gústav Jóhannsson reka saman hönnunar- og framleiðslufyrirtækið agustav. Rætt er við þau á verkstæðinu í Súðarvoginum í Fagfólkinu á mbl.is. Meira

Ýmis aukablöð

2. júní 2016 | Blaðaukar | 193 orð | 7 myndir

7atriði sem gera þig sætari í sumar

1Clarisonic-hreinsiburstinn hættir ekki að vera málið. Hann hentar vel á andlitið en það má líka nudda aðra líkamsparta með honum. 2 Les Sahariennes Bronzing Stones frá YSL er nýtt sólarpúður sem frískar upp á húðina og gerir okkur ennþá sætari. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 374 orð | 9 myndir

Alltaf haft gaman af því að fylgjast með fólki

Ljósmyndarinn Birta Rán Björgvinsdóttir heldur úti síðunni Streets of Reykjavík, þar sem má finna fjölbreyttar ljósmyndir sem hún hefur tekið síðan síðan var stofnuð í mars árið 2015. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 312 orð | 9 myndir

Bakaðu þig í sólinni

Eitt það besta við íslenska sumarið, fyrir utan bjartar og ljúfar sumarnætur, er þegar hitastigið fer í tveggja stafa tölu sem gerir það að verkum að hægt er að baka sig í sólinni við sundlaugar landsins. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 150 orð | 3 myndir

BB-krem og maskari sem þykkir í uppáhaldi

Þetta er skothelda tvennan hennar Sóleyjar. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 1558 orð | 2 myndir

„Vonandi er stutt í að við getum öll prentað fötin okkar í 3D-prenturum“

Björg Ingadóttir, fatahönnuður og einn af eigendum Spaksmannsspjara, er reynslubolti í bransanum sem hún segir aðeins vera fyrir þá allra þrjóskustu, sérstaklega þessa stundina þegar neyslumynstur fólks er eins og raun ber vitni; þegar... Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 656 orð | 15 myndir

best klæddu konurnar að mati karla

Klæðaburður kvenna er sérstök fræði út af fyrir sig. Reglulega velja konur best klæddu konurnar. Við ákváðum að fara aðra leið og spyrja karla hverjar væru best klæddu konurnar að þeirra mati. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 592 orð | 6 myndir

Bjútítips Rikku

Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka eins og hún er kölluð hugsar ákaflega vel um sig. Ég spurði hana út í bjútítrix og snyrtivörur. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 39 orð | 10 myndir

Blúndan kemur sterk inn í sumar

Hvítar og pastellitaðar flíkur verða áberandi í sumar og þá sérstaklega þær sem eru skreyttar með blúndu. Úrvalið af sumarlegum blúndufatnaði er gott þessa stundina enda er um dásamlega rómantískt og sumarlegt trend að ræða. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 611 orð | 12 myndir

Brúnkukrem og ljómaaukandi vörur sem óhætt er að dásama

Þegar sumarið gengur í garð þýðir lítið að vera með næpuhvíta húð og eins er ekki ráðlegt að grilla sig í sólinni því ekki viljum við skaða húðina. Þá koma brúnkukrem og -olíur að góðum notum. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 99 orð | 2 myndir

Dolce & Gabbana með nýja sumarilmi

Dolce & Gabbana hefur nú sent frá sér nýjar útgáfur af Light Blue-ilmunum, sumarútgáfu ársins 2016. Ilmirnir eru tveir, annars vegar er það Love in Capri sem ætlaður er konum og hins vegar er það Beauty of Capri sem ætlaður er körlum. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Dúnmjúkar varir í einu skrefi

Þegar veður fer hlýnandi þarf að huga sérstaklega vel að húðinni og muna að veita henni góðan raka. Sömu sögu má segja um varirnar, en margir kannast við að fá varaþurrk í heitu veðri. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 453 orð | 2 myndir

Ertu að fá brjóst?

Ég held að fáar konur gleymi því augnabliki þegar þær áttuðu sig á því að óveruleg fitusöfnun væri að eiga sér stað undir geirvörtunum. Við munum flestar hvað það var óþægilegt þegar þessi skyndilegi vöxtur fór að gera vart við sig. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 154 orð | 5 myndir

Fagurkerinn Ragna Árnadóttir

Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar og fyrrverandi ráðherra, hefur smekk fyrir vandaðri hönnun. Henni finnst þó skipta mestu máli að njóta augnabliksins og gera eitthvað skemmtilegt. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 233 orð | 3 myndir

Framúrskarandi húðvörur

Bylgja Ýr Tryggvadóttir kynntist asískum húðvörum þegar hún bjó í Asíu og varð fljótt heilluð. Hún segir asískar konur almennt hugsa mun meira um húðina á sér heldur en vestrænar konur. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 47 orð | 6 myndir

Fölir ferskjutónar og skærrauðir

Skærrauður, appelsínugulur og ferskjulitaður virðast vera litir sumarsins þegar kemur að naglalökkum. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 249 orð | 2 myndir

Hártískan er að taka „u-beygju“

Hártískan í sumar er virkilega skemmtileg að sögn Katrínar Sifjar, hárgreiðslukonu og eins eiganda hárgreiðslustofunnar Sprey. „Hún er að taka smá u-beygju frá því sem var í tísku í vetur,“ segir Katrín. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 480 orð | 5 myndir

Hefur dregið úr förðun með árunum

Sigrún Ásgeirsdóttir, rekstrarstjóri L‘Occitane, leggur mikið upp úr umhirðu húðar og hefur dregið töluvert úr notkun snyrtivara á undanförnum árum. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 412 orð | 3 myndir

Hugsaðu vel um húðina

Það skiptir ákaflega miklu máli að hugsa vel um húðina og hreinsa hana vel. Ekki bara á kvöldin heldur líka á morgnana. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 372 orð | 4 myndir

Hætti að lita hárið 2013

Manuela Ósk Harðardóttir fatahönnuður notar aldrei hárolíur í hárið og gætir þess vel að þvo það ekki of oft. Þá kemur þurrsjampó eins og himnasending. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 291 orð | 5 myndir

Liðaðir lokkar, fléttur og glingur

Madonna vakti athygli á Met Gala ballinu í seinasta mánuði, ekki bara fyrir klæðaburð heldur líka fyrir hárgreiðsluna. Hárið var smart en punkturinn yfir i-ið var svo hárskrautið sem hún bar. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Líkamsgel sem þéttir og sléttir

Body Slim-gelið frá Nip+fab er frískandi kremkennt líkamsgel. Gelið þéttir, styrkir og nærir húðina. Mælt er með að bera kremið á húðina með hringlaga nuddhreyfingum á þau svæði þar sem húðin er slöpp. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 653 orð | 2 myndir

Mun ekki láta rætin skilaboðin hafa neikvæð áhrif á sig

Stílistinn Gerður Guðrún Árnadóttir hefur alltaf haft áhuga á tísku, förðun og öllu sem því tengist. Hún hefur haldið úti rafrænni úrklippubók, White Raven (gerdur9.blogspot. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Ofurvörn fyrir föla húð

Hinn hefðbundni Íslendingur sér ekki mikið af sólinni allt árið um kring fyrir utan einhverjar nokkrar vikur. Þær vikur er þá sérstaklega mikilvægt að passa vel upp á húðina og nota góða sólarvörn. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 515 orð | 4 myndir

Sanngirni í framleiðsluferlinu skiptir Hrönn máli

Fagurkerinn Hrönn Gunnarsdóttir er myndlistarkona og starfar í Mýrinni samhliða því að stunda nám í heimspeki við Háskóla Íslands. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 279 orð | 4 myndir

Sítt grátt hár gerir allt vitlaust

Björn Berg Pálsson hárgreiðslumaður segir að grátt hár hafi sjaldan verið heitara en akkúrat núna. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 223 orð | 3 myndir

Sólgleraugu með speglagleri vinsæl í sumar

Þegar sólin hækkar á lofti fara landsmenn að rífa fram sólgleraugun. Réttu sólgleraugun þjóna ekki bara þeim tilgangi að verja augun heldur setja þau punktinn yfir i-ið þegar kemur að dressinu. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 90 orð | 1 mynd

Sumarfarðinn frá Clinique

Nýjasta nýtt frá Clinique er farðastiftin sem heita Chubby in the Nude. Sá farði gefur létta þekju sem er þó hægt að byggja upp með fleiri en einni umferð. Meira
2. júní 2016 | Blaðaukar | 197 orð | 3 myndir

Þægilegir skór verða aðalmálið í sumar

„Reimar eru helsta nýjungin þetta sumarið, því meira af reimum því betra.“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.