Greinar fimmtudaginn 11. ágúst 2016

Fréttir

11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Aspir víkja fyrir íbúðum aldraðra

Mikill fjöldi trjábola liggur á víð og dreif og er í stöflum á lóðinni Suðurlandsbraut 68-70 í Sogamýri í Reykjavík eftir að nokkurra áratuga gamlar aspir voru felldar þar á dögunum til að rýma fyrir nýbyggingu 74 þjónustuíbúða fyrir aldraða á vegum... Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

„Allt frá hatti ofan í skó“

Margir muna eflaust eftir fataversluninni Herradeild P&Ó, sem var til húsa í Austurstræti 14 í Reykjavík til ársins 1990. Hana stofnsetti Ólafur ásamt Pétri Sigurðssyni árið 1959, en áður höfðu þeir starfað í Haraldarbúð hjá Haraldi Árnasyni. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

„Átak“ gegn flækingsköttum

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ákveðið að ráðast í átak gegn flækingsköttum innan bæjarins. Var auglýsing þessa efnis birt á vef bæjarins í síðasta mánuði. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 524 orð | 5 myndir

Blómin skapa bæjarbraginn

„Hveragerðisbær er blómum skrýddur og listamenn hafa gjarnan haft hér aðsetur. Þá sérstöðu undirstrikum við á bæjarhátíðinni okkar. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Djass í Hlöðunni

Marína Ósk Þórólfsdóttir syngur á lokatónleikum í sumartónleikaröð norðlenskra kvenna í tónlist sem fram fara í Hlöðunni, Litla-Garði, kl. 20.30. Hún flytur ásamt Stefáni Gunnarssyni þekkt lög sem þau hafa útsett fyrir söngrödd og bassa. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Erlendir nemendur oft einangraðir

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær tillögu frá ungmennaráði Breiðholts þess efnis að nemendur verði hluti af stuðningsneti fyrir börn og unglinga af erlendum uppruna. Þannig verði þeir hluti af móttökuteymi skólanna. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fara með bik í gámum til Grænlands

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Verkefnið felst í því að framleiða og leggja um 3. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 244 orð | 3 myndir

Fjórar kynslóðir þjóðvega

Í tilefni af Blómstrandi dögum verður boðið upp á söguleiðangra um Hveragerðisbæ á laugardaginn. Ferðir verða kl. 12, 13, 14 og 15 á laugardag og verður lagt upp frá íþróttahúsinu. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð

Flotinn er vel mannaður

Skipið sem um ræðir, USNS Henson, er eitt af sex skipum Haffræðistofnunar bandaríska sjóhersins, en þau eru öll nákvæmlega eins. Lengd þeirra er 100 metrar og breiddin 18 metrar og hámarkshraði þess er 16 hnútar. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 3 myndir

Formin, línurnar, áferð og Eden

Ýmsar sýningar og vinnustofur listamanna verða opnar á Blómstrandi dögum, laugardag og sunnudag. Þar má nefna sýninguna Tímalög , í Listasafni Árnesinga en þar sýna Erla Þórarinsdóttur og Karl Kvaran. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gekk berserksgang vopnaður klaufhamri

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í nógu að snúast í liðinni viku vegna fjögurra ólátamanna. Aðfaranótt 3. ágúst brutust mennirnirr, sem eru góðkunnugir lögreglunni vegna ýmissa mála, inn í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum og brutu rúðu. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Gestir Kanada þurfa ferðaheimild

Kanadísk stjórnvöld hafa upplýst íslenska utanríkisráðuneytið um að allir þeir sem fljúga til Kanada verði að hafa rafræna ferðaheimild, svokallaða eTA, frá og með 29. september 2016. Þetta á einnig við um þá sem millilenda í Kanada. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 3 myndir

Gómsætur Guðni forseti á ísdegi

Að vanda mun Kjörís bjóða öllum til ísveislu á Blómstrandi dögum næstkomandi laugardag. „Þetta er í tíunda sinn sem Ísdagur Kjörís er haldinn og eins og undanfarin ár verður eitthvað fyrir alla og endalaus ís í boði frá kl. 13-16. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hinir grunuðu í gæsluvarðhaldi

Tveir karlmenn sæta gæsluvarðhaldi í tengslum við skotárásina í Fellahverfinu í Breiðholti síðastliðinn föstudag. Þeir eru 28 og 29 ára gamlir íslenskir ríkisborgarar en af erlendu bergi brotnir. Báðir hafa þeir áður komið við sögu hjá lögreglu. Meira
11. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hundruð manna líflátin

Félagar í mannréttindasamtökum komu saman í kirkju í Manila í gær til að mótmæla aftökum án dóms og laga á Filippseyjum. Meira
11. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Innanríkisráðherra vill bann við búrkum

Innanríkis-ráðherra Þýska-lands, Thomas de Maizière, vill að sett verði bann við búrkum, hefðbundnum klæðnaði múslímakvenna, sem hylja allan líkamann nema augun. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Í gróðurvin kaupmannsins

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Í Hraunvangi í Hafnarfirði hefur Ólafur Maríusson, fyrrverandi kaupmaður, komið sér upp lítilli gróðurvin sem vakið hefur athygli þeirra sem þar eiga leið hjá. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Íslendingar malbika á Grænlandi í sumar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Við fórum með bik í gámum til Grænlands, við fluttum eiginlega heila verksmiðju til Tasiilaq,“ segir Sigþór Sigurðsson hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbær-Colas. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Kostnaðarþátttaka verði aflögð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kristín Þóra kynnir nýtt efni í Mengi

Kristín Þóra Haraldsdóttir flytur eigið efni af nýútkominni sóló-gítarplötu í Mengi í kvöld kl. 21. Kristín Þóra er best þekkt sem víóluleikari og tónskáld. Á plötunni notast hún við gítar, rödd og umhverfisupptökur. Meira
11. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Listaverk til stuðnings Trump

Listamaðurinn Scott LoBaido hefur sett upp nýtt verk til stuðnings Donald Trump í garði vinar síns í New York í stað annars sem brennuvargar kveiktu í á dögunum. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð

Milljarðar í Borgarfirði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rekstraraðilar í ferðaþjónustu greina aukinn áhuga ferðamanna á Vesturlandi. Á þessu ári og því síðasta hefur fjárfesting í atvinnugreininni vaxið gríðarlega og mörg stór verkefni komist á koppinn, ekki síst í... Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Milljón farþegar með rútum Isavia

Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segir fjölda farþega sem fluttir hafa verið milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og flugvéla með rútum vera kominn yfir milljón. Meira
11. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Neitar því að hann hafi hvatt til morðs

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump, forsetaefni repúblikana, sætti í gær gagnrýni vegna mjög óskýrra ummæla sem hann viðhafði um Hillary Clinton, forsetaefni demókrata. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Norðurlöndin í samstarfi

„Ég vona að eftir ár getum við komið fram með nákvæmari gögn sem geta skýrt þetta betur og hvaðan íslenski hesturinn er uppruninn,“ segir Albína Hulda Pálsdóttir, fornleifafræðingur við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Of mikil áhætta fyrir ríkið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýju nefndaráliti fjárlaganefndar Alþingis er viðruð sú skoðun að fá einkafjárfesta að frekari uppbyggingu innviða á Keflavíkurflugvelli. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Opinber innkaup undir smásjá fjárlaganefndar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Nefndadagar hófust á Alþingi í gær. Þeir standa yfir í dag og þeim lýkur á morgun. Fjárlaganefnd fundar um frumvarpið um opinber innkaup, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, varaformanns fjárlaganefndar. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Ómar

Rammi Bakgrunnurinn getur skipt máli og sjálfsmynd með Reynisdranga í baksýn er ekki slæm... Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Óvenju mikið af slýi í Mývatni

Mikið af slýi er í Mývatni. Það flýtur upp og sést á stóru svæði í Ytriflóa og hjúpar annan gróður. Minnast náttúrufræðingar þess ekki að hafa séð slíkt áður, samkvæmt upplýsingum Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Píratar boða til fundar um kvótamál

Píratar í Suðurkjördæmi boða til opins borgarafundar í Ráðhúsi Sveitarfélagsins Ölfuss í Þorlákshöfn í kvöld, fimmtudaginn 11. ágúst kl. 20, til að ræða sölu á 1.600 tonnum af kvóta úr byggðarlaginu og afleiðingar þess. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Reglugerð um flygildi væntanleg á árinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Áætlað er að reglugerð verði sett um ómönnuð loftför, eða svonefnd flygildi, síðar á þessu ári. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Regnboginn kvaddur með háþrýstidælu

Regnboginn sem prýddi tröppur Menntaskólans í Reykjavík á hinsegin dögum var þrifinn af á síðustu dögum. Skiptar skoðanir eru á nauðsyn aðgerðarinnar en tekið var fram í samningi við MR að málningin yrði þrifin af 8. ágúst. Meira
11. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Réttarhöld samþykkt

Efri deild þingsins í Brasilíu samþykkti í gær með miklum meirihluta atkvæða að hefja réttarhöld vegna ákæru til embættismissis á hendur Dilmu Rousseff sem varð fyrst kvenna til að gegna embætti forseta landsins árið 2011. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 375 orð | 4 myndir

Rúturnar hafa skipt sköpum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hvert metið á fætur öðru hefur verið slegið á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Alls fóru rúmlega 900 þúsund farþegar um völlinn í nýliðnum júlímánuði. Er þetta metmánuður á flugvellinum. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Sjómenn felldu kjarasamning

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kjarasamningur Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var í gær felldur með 445 atkvæðum gegn 223, en samningurinn var undirritaður 24. júní síðastliðinn. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Skeiðgenið í hrossum yngra en talið var

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þessi niðurstaða er mjög óvænt og spennandi en kallar um leið á frekari rannsóknir. Kenningin var sú að þetta stökkbreytta gen, sem gerir hestum m.a. kleift að skeiða, hafi fyrst komið fram í Asíu t.d. Meira
11. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skæðir eldar á Madeira

Að minnsta kosti þrír menn hafa látið lífið í skógareldum á portúgölsku eyjunni Madeira og einn á meginlandi Portúgals. Tveir til viðbótar eru á sjúkrahúsi á Madeira með alvarleg brunasár, að sögn fréttaveitunnar AFP . Um 1. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Svavar Knútur syngur í Norræna húsinu

Söngvaskáldið Svavar Knútur kemur fram á tónleikaröðinni Arctic Concerts í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 og leikur þar lög eftir sjálfan sig og aðra við gítar- og úkúleleundirleik. Hann er nýkominn heim eftir tónleikaferð á... Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 4 myndir

Tekist á um oddvitasætið

„Þetta mun eflaust hrista upp í mínu stuðningsmannaliði og hef ég þegar fengið sterk viðbrögð, einkum frá konum og yngri kjósendum, úti um allt kjördæmi,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og oddviti... Meira
11. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Trump missir fylgi meðal kvenna sem styðja repúblikana

Nýjustu fylgiskannanir í Bandaríkjunum benda til þess að Hillary Clinton hafi verulegt forskot á Donald Trump, meðal annars í Ohio og Pennsylvaníu, sem eru á meðal þeirra ríkja sem talin eru geta ráðið úrslitum í forsetakosningunum 8. nóvember. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tveir bílar skullu saman á Miklubraut

Umferðarslys varð í gærkvöld á Miklubraut þar sem framkvæmdir standa yfir. Slysið varð um klukkan 20.40 í gærkvöld. Skullu tveir bílar saman og voru fimm manns í bílunum. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Vatnsbúskapur í góðu lagi

Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er betri en á sama tíma í fyrra. Veðurfar í sumar hefur verið ágætt með tilliti til fyllingar miðlunarlóna. Því lítur vel út með rafmagnsframleiðslu í vetur. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Viðgerðarstandur reiðhjóla eyðilagður

Einn þeirra hjólaviðgerðarstanda sem fyrirtækið Fossberg kom fyrir á höfuðborgarsvæðinu í sumar hefur verið eyðilagður. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Vilja efla samstarf við íslensk yfirvöld

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bandaríska hafrannsóknaskipið USNS Henson lagðist að Skarfabakka í Reykjavíkurhöfn á mánudag. Með í för var William Burnett, undirforingi og tæknilegur stjórnandi veður- og haffræðistjórnar bandaríska sjóhersins. Meira
11. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þrír sækja um Laugarnes

Þrír umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Embættið veitist frá 15. september næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2016 | Leiðarar | 222 orð

Bágur bakgrunnur leikja

Það varð hefndargjöf fyrir Brasilíu að verða gestgjafi Ólympíuleikanna Meira
11. ágúst 2016 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Heiðgluggi hugsunar að opnast?

Gunnar Bragi Sveinsson fjallaði um kosningaflýtingu á Rás 2: Við skulum alveg hafa það á hreinu að um leið og dagsetning verður komin þá er stjórnarandstaðan komin með ákveðið vopn í hendurnar, þá getur hún tekið þingið í gíslingu og ráðið því... Meira
11. ágúst 2016 | Leiðarar | 345 orð

Heilbrigðara rekstrarumhverfi atvinnulífsins

Skattar eiga að vera lágir og almennir þannig að sérsamningar séu óþarfir Meira

Menning

11. ágúst 2016 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

32 verkefni á Menningarnótt styrkt

32 verkefni hlutu styrk úr Menningarnæturpotti Landsbankans þegar úthlutað var úr sjóðnum fyrr í vikunni, en afraksturinn má sjá á Menningarnótt sem haldin er í 21. sinn þann 20. ágúst nk. Meira
11. ágúst 2016 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Banjóleikari á Kex

Banjóleikarinn Morgan O'Kane heldur tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Að sögn tónleikahaldara ferðast O'Kane um allan heim með banjóið í farteskinu. Meira
11. ágúst 2016 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Fyrstu einkatónleikar Ann á Íslandi

Söngkonan og lagahöfundurinn Keren Ann heldur órafmagnaða tónleika í Bjórgarðinum á Fosshótel Reykjavík 23 ágúst nk. Meira
11. ágúst 2016 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Glaumur og gleði í Ormsteiti ársins

„Á Ormsteiti verður hægt að styrkja vináttuna, fjölskylduböndin, stunda hópefli og halda glöð saman inn í nýjan vetur,“ segir Vala Gestsdóttir um uppskeru- og menningarhátíðina Ormsteiti sem fram fer á Egilsstöðum dagana 10-14. ágúst. Meira
11. ágúst 2016 | Tónlist | 87 orð | 4 myndir

Jazzhátíð Reykjavíkur var sett í 27. sinn í Hörpu í gær. Að vanda...

Jazzhátíð Reykjavíkur var sett í 27. sinn í Hörpu í gær. Að vanda markaði svonefnd Jazzganga upphaf hátíðarinnar. Vegna veðurs fór hún fram innandyra í Hörpu en ekki frá Hlemmi að tónlistarhúsinu eins og til stóð. Meira
11. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15. Meira
11. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 301 orð | 15 myndir

Nerve IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10...

Nerve IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 18.00, 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Meira
11. ágúst 2016 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

Samtal raddar og orgels

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við erum búin að æfa mjög vel og erum með alveg dásamlega tónlist. Meira
11. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 77 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14. Meira
11. ágúst 2016 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Ungir einsöngvarar spreyta sig í Hörpu

Álfheiður Erla Guðmundsdóttir sópran og Eggert Reginn Kjartansson tenór koma fram á tónleikum í Kaldalóni Hörpu í dag kl. 17 þar sem fluttar verða íslenskar einsöngsperlur. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Perlur íslenskra sönglaga. Meira
11. ágúst 2016 | Tónlist | 590 orð | 1 mynd

Valið á milli sextíu atriða

„Við fengum Pál Óskar til að spila á hátíðinni í fyrra og hann endurtekur leikinn í ár. Jón Jónsson kemur síðan til með að slútta fyrsta kvöldinu. Síðan verða þarna bönd eins og Nykur, Rythmatic og Lily of the Valley. Meira
11. ágúst 2016 | Myndlist | 489 orð | 2 myndir

Verkin gjörólík við fyrstu sýn

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það er alltaf áhugavert fyrir mig að sjá hvernig fólk bregst við og upplifir verkin en þau eru í mismunandi tengslum við samfélagið og listasöguna og því munu ýmsar hugsanir myndast. Meira

Umræðan

11. ágúst 2016 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Ekki „sagnfræði“ heldur veruleiki!

Eftir Ólaf Arnarson: "Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið sogar kvótann úr hverju byggðarlaginu á fætur öðru og skerðir útflutningstekjur þjóðarinnar. Er ekki mál að linni?" Meira
11. ágúst 2016 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Íslensku sunddrottningarnar

Það er ekki annað hægt en að fyllast virðingu, mér liggur við að segja lotningu, yfir íþróttamönnum okkar á Ólympíuleikunum í Ríó um þessar mundir. Meira
11. ágúst 2016 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Ógnvænleg þróun í Tyrklandi

Eftir Elínu Hirst: "Enginn veit hvaða áhrif ástandið í Tyrklandi muni hafa á varnar- og öryggismál í Evrópu og samvinnuna innan NATO." Meira
11. ágúst 2016 | Aðsent efni | 699 orð | 4 myndir

Samhengi hlutanna – af uppboðstilraunum Færeyinga

Eftir Kristján Þórarinsson og Steinar Inga Matthíasson: "Þegar gerð er tilraun til að yfirfæra reynslu af þessum uppboðum Færeyinga yfir á íslenskan veruleika er eðlilegt að horfa til samhengis hlutanna." Meira
11. ágúst 2016 | Aðsent efni | 490 orð | 2 myndir

Vegamál í Mýrdal

Eftir Þóri N. Kjartansson: "Með þessari framkvæmd yrði útrýmt síðustu brekkum og fjallvegum frá Kömbum austur á Reyðarfjörð." Meira
11. ágúst 2016 | Velvakandi | 73 orð | 1 mynd

Þakklæti til Þjóðhátíðargesta

Eftir vel hepnaða Þjóðhátíð viljum við starfsmenn hjá Viking Tours Vestmannaeyjum þakka Þjóðhátíðargestum fyrir frábæra helgi. Allir þeir gestir sem við fluttum til og frá Vestmannaeyjum voru til einstakrar fyrirmyndar. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Auður Stefánsdóttir

Auður Stefánsdóttir fæddist 27. október 1925. Hún andaðist 7. júlí 2016. Útför Auðar fór fram 30. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Elín Ellertsdóttir

Elín Ellertsdóttir fæddist 27. febrúar 1927 að Meðalfelli í Kjós. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 3. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Jóhannes Ellert Eggertsson, bóndi á Meðalfelli, f. 31.12. 1893, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 3090 orð | 1 mynd

Friðrik Emilsson

Friðrik Emilsson fæddist 28. júlí 1927 í Hátúni í Þórarinsstaðareyrum við Seyðisfjörð. Hann lést á Landakoti 24. júlí 2016. Friðrik var sonur hjónanna Guðnýjar Helgu Guðmundsdóttur, f. 6. ágúst 1896, d. 16. júní 1974, og Emils Theodórs Guðjónssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Garðar Stefánsson

Garðar Stefánsson fæddist að Mýrum í Skriðdal 9. ágúst 1923. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 25. júlí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ingifinna Jónsdóttir, f. 7.10. 1895, d. 10.10. 1929, og Stefán Þórarinsson, f. 6.9. 1871, d. 17.1. 1951. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Gísli Benediktsson

Gísli Benediktsson fæddist 16. apríl 1947. Hann lést 12. júlí 2016. Gísli var jarðsunginn 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Halldór Sigurðsson

Halldór Sigurðsson fæddist að Valþjófsstöðum í Núpasveit, 11. febrúar 1925. Hann lést 2. ágúst 2016. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Halldórssonar, f. 11.1. 1886, d. 15.10. 1972, og Ingunnar Árnadóttur, f. 8.11. 1899, d. 22.3 . Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 80 orð | 1 mynd

Jónína Vigfúsdóttir

Jónína Vigfúsdóttir (Jóna) fæddist 2. janúar árið 1951. Hún lést 19. júní 2016. Útför hennar fór fram 30. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson fæddist 13. september 1924. Hann lést 9. júlí 2016. Útför hans fór fram 15. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2016 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Ragnar Gerald Ragnarsson

Ragnar Gerald Ragnarsson fæddist 6. apríl 1948. Hann lést 20. júlí 2016. Útför Ragnars Geralds fór fram 3. ágúst 2016. Vegna misgánings fyrirfórst í fyrra æviágripi að geta langafastelpunnar Arisar Evu Ingunnardóttur. Hún er dóttir Ragnars Geralds Albertssonar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. ágúst 2016 | Daglegt líf | 592 orð | 2 myndir

Fagna aukinni vitund og góðum árangri á vegan-hátíð

Samtök grænmetisæta á Íslandi standa fyrir Vegan festivali á laugardag. Markmiðið er að gleðjast saman og fagna aukinni vitund og miklum árangri vegan-hreyfingarinnar. Meira
11. ágúst 2016 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

Heimskautin í brennidepli

Listasafn Reykjavíkur sýnir kl. 20 í kvöld, fimmtudag 11. ágúst, tvær kvikmyndir sem báðar fjalla um heimskautasvæðin. Annars vegar End of Summer eftir Jóhann Jóhannsson og hins vegar Sögur og sækýr eftir Etienne de France. Meira
11. ágúst 2016 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Kvartett með frumsamda tónlist

Kvartett Önnu Grétu Sigurðardóttur heldur tónleika kl. 20 í kvöld, fimmtudag 11. ágúst, í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Meira
11. ágúst 2016 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Saltkristallar og tilraunir með geómetrísk form úr sápukúlum

Með aðferðum náttúrunnar nefnist skapandi myndlistarnámskeið fyrir 10-13 ára sem efnt verður til í Gerðarsafni kl. 13-16 dagana 15.-19. ágúst. Á námskeiðinu verða gerðar spennandi tilraunir með náttúrutengda myndlist. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Re4 5. Re2 Db6 6. d4 e6 7. Rfg1 f6...

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Re4 5. Re2 Db6 6. d4 e6 7. Rfg1 f6 8. f3 Rg5 9. exf6 gxf6 10. f4 Re4 11. Rg3 Bd7 12. Rxe4 dxe4 13. c3 Ra6 14. Dh5+ Kd8 15. Bc4 Kc7 16. a4 c5 17. Re2 Hd8 18. Be3 f5 19. O-O Kb8 20. Df7 Rc7 21. a5 Dc6 22. Df6 Bd6 23. Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Berglind G. Beinteinsdóttir

40 ára Berglind er Reykvíkingur og ferðamálafræðingur. Maki : Haraldur Már Gunnarsson, f. 1976, tölvunarfræðingur hjá Metrica. Börn : Andri Már, f. 2006, og Ísabella Anna, f. 2012. Foreldrar : Beinteinn Ásgeirsson, f. Meira
11. ágúst 2016 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Fimleikar, sund eða dýfingar?

Sú iðja að fleygja sér í sófann eftir langan vinnudag hefur verið að færast í aukana hjá mér undanfarið. Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Móey Dalrós fæddist 5. ágúst kl. 04.30. Hún vó 16 merkur...

Hafnarfjörður Móey Dalrós fæddist 5. ágúst kl. 04.30. Hún vó 16 merkur og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Elvar Örn Aronsson og Silja Hanna Guðmundsdóttir... Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 302 orð | 1 mynd

Halla Eyjólfsdóttir

Hallfríður Eyjólfsdóttir, eða Halla á Laugabóli, fæddist 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, A-Barð. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Bjarnason, bóndi þar, f. 7.6. 1837, d. 22.5. 1916, og k.h. Jóhanna Halldórsdóttir húsfreyja, f. 15.6. 1843, d. 29.12. Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Hestamennska og bridds áhugamálin

Höskuldur Gunnarsson er bústjóri á tilraunabúinu Stóra-Ármóti í Árnessýslu ásamt konu sinni, Hildu Pálmadóttur búfræðikandidat. Sjálfur er Höskuldur menntaður vélvirkjameistari, rennismiður og búfræðingur. Meira
11. ágúst 2016 | Í dag | 81 orð

Málið

Slá : „stór, ermalaus yfirhöfn borin yfir axlir“ (ÍO). Úr dönsku: slag . En kyn tökuorða er oft á reiki. Kvenkyns- slá er eins og hver önnur slá ( in ) – til slár ( innar ). Meira
11. ágúst 2016 | Í dag | 351 orð

Minnst Höllu á Laugabóli

Í dag eru 150 ár liðin frá fæðingu Höllu Eyjólfsdóttur á Laugabóli. Hún var ástsæl skáldkona í lifanda lífi. Vinátta var milli hennar og Sigvalda Kaldalóns, sem samdi lög við mörg af ljóðum hennar, sem slógu í gegn. Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Silja Hanna Guðmundsdóttir

30 ára Silja býr í Hafnarfirði og er yfirgjaldkeri hjá Íslandspósti. Maki : Elvar Örn Aronsson, f. 1983, smiður hjá JE Skjanni ehf. Börn : Ronja Bergrós, f. 2014, og Móey Dalrós, f. 2015. Foreldrar : Guðmundur Einarsson, f. Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sindri Rafn Ragnarsson

30 ára Sindri er Reykvíkingur og vinnur við standsetningu hjá bílaumboðinu Bernhard. Systkini : Ingibjörg Vala Arnarsdóttir, f. 2001, og Viktoría Ýr Arnarsdóttir, f. 2004. Foreldrar : Ragnar Hjálmar Ragnarsson, f. 1959, d. Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 210 orð

Til hamingju með daginn

95 ára María Valsteinsdóttir 90 ára Þóranna Brynjólfsdóttir 85 ára Ágústína Eggertsdóttir 80 ára Alda Þorgrímsdóttir Einar Magnússon Erling Markús Andersen Grímur Vilhjálmsson Guðlaug Jóna Ingólfsdóttir Guðmundur Magnússon Sigurjón Ólafsson 75 ára... Meira
11. ágúst 2016 | Árnað heilla | 407 orð | 4 myndir

Vesturbæingur á Nesinu

Erla Kristín Árnadóttir æddist 11. ágúst 1976 og ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún stundaði nám í Melaskóla, Hagaskóla, Menntaskólanum í Reykjavík og varð stúdent frá fornmáladeild árið 1996 og lagadeild Háskóla Íslands og varð cand. jur 2002. Meira
11. ágúst 2016 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Með árunum hefur Víkverji fengið vaxandi áhuga á þjóðlegum einkennum. Honum finnst í raun stórmerkilegt hvernig sumar þjóðir geta haft svo ólíka siði og ólíkar manngerðir þrátt fyrir að genasamsetningin sé keimlík ef ekki nákvæmlega eins. Meira
11. ágúst 2016 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. ágúst 1959 Lög um breytingar á kjördæmaskipaninni voru samþykkt á Alþingi. Kjördæmum fækkaði úr 28 í 8 og þingmönnum fjölgaði úr 42 í 60. „Sögulegur dagur á Alþingi,“ sagði Morgunblaðið. 11. Meira
11. ágúst 2016 | Í dag | 12 orð

Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng...

Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng. (Sálm. 100. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2016 | Íþróttir | 555 orð | 1 mynd

Aldrei verið sterkari

Í RÍÓ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þormóður Árni Jónssson keppir eftir hádegi á morgun á sínum þriðju Ólympíuleikum. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

„Ég er hræddur um að þetta verði mínir síðustu...

„Ég er hræddur um að þetta verði mínir síðustu Ólympíuleikar,“ sagði blaðamaður Washington Post, sveittur á enni, við félaga sinn í fjölmiðlarútu á milli keppnisstaða hér í Ríó. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Betra að hafa lengri tíma

„Það hefði sjálfsagt verið betra að hafa lengri tíma milli leikja. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Birkir opnaði markareikninginn í Sviss

Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum með félagsliðum sínum í Evrópu í gær. Landsliðsmaðurin Birkir Bjarnason skoraði annað mark Basel, í 3:0 sigri gegn Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

EM í bekkpressu á Íslandi

Evrópumeistaramótið í bekkpressu verður haldið á Íslandi 18.-20. ágúst. Þetta verður langstærsta keppni í kraftlyftingum sem haldin hefur verið á Íslandi en gert er ráð fyrir rúmlega 200 keppendum frá aðildarfélögum Evrópska kraftlyftingasambandsins. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Fram fjarlægist fallsvæðið

Fyrsti leikur 15. umferðar Inkasso-deildar karla í knattspyrnu var leikinn í gær. Fram tók á móti Hugin á Laugardalsvelli og hafði betur, 2:0. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Fram – Huginn 2:0 Dino Gavric 77., Indriði Áki...

Inkasso-deild karla Fram – Huginn 2:0 Dino Gavric 77., Indriði Áki Þorláksson 90. Staðan: KA 1492322:1129 Grindavík 1484236:1428 Keflavík 1467124:1625 Leiknir R. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ingimundur Ingimundarson var í íslenska landsliðinu í handknattleik sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008. • Ingimundur fæddist 1980. Hann lék upp yngri flokka og upp í meistaraflokk með ÍR. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 357 orð | 3 myndir

J ónatan Þór Magnússon verður aðstoðarþjálfari íslenska...

J ónatan Þór Magnússon verður aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og starfar við hlið Axels Stefánssonar sem ráðinn var landsliðsþjálfari á vordögum. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Leiknir R. 18 Ásvellir: Haukar – Þór 18:15 Akureyrarvöllur: KA – Leiknir F. 19:15 Jáverk-völlurinn: Selfoss – HK 19:15 Grindavíkurv. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Lætur fólki líða vel í kringum sig

„Sem íþróttamaður er hún einn sá besti sem við höfum haft í Flórída. Hún hlustar og tekur leiðbeiningum vel, og hún leggur afskaplega hart að sér. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sá elsti bætir í gullverðlaunasafn sitt

Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps bætti í fyrrinótt tvennum gullverðlaunum í safn sitt á Ólympíuleikum. Hefur hann þar með unnið 21 gullverðlaun á Ólympíuleikum, fleiri en nokkur annar íþróttamaður í sögunni. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Stórkostleg manneskja

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta hefur gengið vel hjá Hrafnhildi. Hún komst alla leið í úrslitin í 100 metra sundinu. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 910 orð | 2 myndir

Stærstu auðæfi Íslands liggja í þjálfurunum

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þórir Hergeirsson er mættur á sína fjórðu Ólympíuleika með norska kvennalandsliðinu í handbolta. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Valur semur við tvær

Handknattleiksdeild Vals hefur gengið frá samningum við tvo nýja leikmenn í kvennalið félagsins, en þær eru Diana Satkauskaitë og Kristine Håheim Vike. Satkauskaitë er 24 ára litháísk landsliðskona sem kemur frá HC Garliava í heimalandinu. Meira
11. ágúst 2016 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Það vantaði einn ref inn í teiginn sem klárar færin

11. umferð Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Sóknarmaðurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Breiðablik sigraði FH, 5:1, í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Kópavogi á þriðjudagskvöld. Meira

Viðskiptablað

11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

83 ný herbergi bætast við í Borgarnesi á næsta ári

Nú eru hafnar framkvæmdir við mikla byggingu sem rís við Borgarbraut í hjarta Borgarness. Þar stefnir Snorri Hjaltason fjárfestir og byggingameistari að því að reisa um 8. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 414 orð | 2 myndir

Airbus: Ókyrrð í lofti

Haldið stillingu ykkar. Jú, það er rétt að efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, SFO, hefur hafið rannsókn á hvernig Airbus notaði þjónustu utanaðkomandi ráðgjafa til að tryggja sér sölusamninga. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Enn stækkar Hótel Hamar við golfvöllinn

Fyrr í sumar lauk stækkun á Hótel Hamri, sem rekið er undir merkjum Icelandair Hotels og stendur við golfvöll Golfklúbbs Borgarness. Við stækkunina fjölgaði herbergjum hótelsins um 10 og eru þau nú 54. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Er reykta síldin að hverfa úr mataræðinu?

Finna má reyktu síldina frá Egils sjávarafurðum í fjölda verslana, í kunnuglegum rauðum umbúðum. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Evrópubúar sólgnari í surimi en nokkru sinni

Ufsi Mest veidda hvítfisktegund í heimi er Alaska-ufsi og veiða Bandaríkjamenn og Rússar langmest. Veiðir hvor þjóð um sig um 1,5 milljónir tonna á ári hverju. Veiðin hefur verið nokkuð jöfn undanfarin ár og fer sjaldan umfram ráðgjöf vísindamanna. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 482 orð | 2 myndir

Fjárlaganefnd vill fá fjárfesta að Keflavíkurflugvelli

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar er spurt hvort rétt sé að ríkissjóður taki alla áhættuna af þeirri uppbyggingu sem nú er ráðist í á Keflavíkurflugvelli. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Fjármálastörfum fækkar

Í kjölfar Brexit hefur störfum í fjármálahverfinu í Lundúnum fækkað um 12% á milli júní og... Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Fyrirhuguð risastækkun hótelsins í Reykholti

Fosshótel rekur 53 herbergja hótel í Reykholti. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 300 orð | 3 myndir

Gaman að klára metnaðarfull verk

Múrarastarfið er hörkuvinna en umfram allt skemmtilegt og fjölbreytt að sögn Auðuns Kjartanssonar, múrarameistara hjá Aðalmúr, sem rætt er við í Fagfólkinu. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 307 orð

Góð stjórnvöld hugsa fyrir þegna sína, ekki satt?

Samkvæmt orðum forsætisráðherra eru tvö þeirra mikilvægu mála sem ríkisstjórnin vill ljúka fyrir kosningar annars vegar frumvarp um möguleika á að nýta séreignarsparnað til lækkunar höfuðstóls lána og hins vegar það að koma böndum á verðtryggingu. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 378 orð

Gríðarleg uppbygging ferðaþjónustu í Borgarbyggð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 97 orð

hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði 1985; rekstrarfræðingur frá Samvinnuháskólanum á Bifröst 1991; MBA frá Háskóla Íslands 2015. Störf: Vinnuferillinn hófst um fermingu og með skóla og menntaskóla og þá helst í fiskvinnslu og við byggingarstörf. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Hugmynd að veruleika án forritunar

Vefsíðan Hver gengur ekki með hugmynd að sniðugu forriti eða netfyrirtæki í maganum? Væri ekki hægt að selja pönnsurnar hennar ömmu í gegnum snjallsíma-app og græða á tá og fingri? Eða opna einhvers konar Uber-útfærslu af hundapössunarþjónustu? Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Hvert gæti ójöfnuðurinn leitt okkur?

Bókin Umræðan undanfarin ár og misseri hefur einblínt mjög á hvort efnahagslegur ójöfnuður fer minnkandi eða vaxandi. Fræðimenn hafa ólíkar kenningar um hvaða drifkraftar eru þar að baki og hvort ástæða er til að hafa áhyggjur af þróuninni. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Ísland ekki samkeppnishæft

Jón Þórisson jonth@mbl.is Samtök iðnaðarins segja Ísland missa af miklum tækifærum vegna fárra og afkastalítilla gagnatenginga við umheiminn. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Jón Birgir útibússtjóri á Akureyri

Íslandsbanki Jón Birgir Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri. Jón Birgir hefur undanfarið starfað hjá Sjóvá á Akureyri, bæði sem útibússtjóri og forstöðumaður útibúa Sjóvár utan Reykjavíkur. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Kostnaðarhækkanirnar fela í sér áskorun

Að sögn Ómars hefur sumarið verið annasamt í verslunum Samkaupa. Mikil aukning erlendra ferðamanna síðustu ár hefur skilað sér í aukinni verslun á landsbyggðinni þar sem flestar verslanir fyrirtækisins eru. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Krauma byggist á vatnsmesta hver veraldar

Á jörðinni Deildartungu, sem stendur skammt neðan Reykholts, standa nú yfir framkvæmdir og fyrirsvarsmenn þeirra eru ábúendurnir Dagur og Sveinn Andréssynir ásamt konum þeirra, Báru Einarsdóttur og Jónu Ester Kristjánsdóttur. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Lyklaborð fyrir öll tækin

Á skrifborðið Nútímamaðurinn veit aldrei hvers konar tölvu hann þarf að nota við vinnu sína. Mikilvægir samningar og ræður hafa verið skrifuð bæði á fartölvur, spjaldtölvur og snjallsíma og helst þarf fólk að vera jafnvígt á öll tækin. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 40 orð | 5 myndir

Margt smátt gerir eitt stórt

Fjöldamörg smáfyrirtæki og sprotar hafa komið sér fyrir í húsnæði Orange Project í Ármúla. Húsið iðar af lífi og drifkrafti og lítill vafi á að þar eru góðir hlutir að gerast. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn og festi starfsemina á... Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Markaðstækifæri Ólympíuleikanna

Augu heimsins beinast nú að Rio de Janeiro en Ólympíuleikarnir skapa bæði miklar tekjur og einstök... Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 98 orð | 2 myndir

Með alla litlu rafhlutina í röð og reglu á einum stað

Í viðskiptaferðalagið Lesendum finnst eflaust fjarska ergilegt að reyna að halda skipulagi á öllum litlu snúrunum og græjunum sem þarf að taka með í ferðalagið. Fyrirtækið This Is Ground hefur komið með lausn sem ætti að gleðja fólk með skipulagsáráttu. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Átök innan 365 eftir uppsögn Evrópsk flugfélög í erfiðleikum Flugfargjöld lækka hratt Stefán framkvæmdastjóri Hard Rock Lyfjaverksmiðjunni lokað á næsta... Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Metár hjá Primera Air

Ferðaþjónusta Eftir gagngera endurskipulagningu Primera Air, þar sem meðal annars öll starfsemi félagsins var flutt til Riga í Lettlandi segist Andri Már Ingólfsson, eigandi félagsins, horfa fram á metár í rekstri þess. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Mikil og áframhaldandi uppbygging í Húsafelli

Þann 15. júlí síðastliðinn voru tekin í notkun 12 ný herbergi á Hótel Húsafelli, sléttu ári eftir að hótelið var opnað ferðamönnum sem leggja leið sína í uppsveitir Borgarfjarðar. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 63 orð

Múrvinna í áratug

Auðunn hefur starfað sjálfstætt í 20 ár en á því herrans ári 2007 stofnaði hann Aðalmúr sem tekur að sér flísalagnir, flotun, nýsmíði, uppsteypu, steiningu o.fl. Auðunn er með 12 múrara í vinnu og segir verkefnastöðu í geiranum vera góða. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Mynd kemur í stað texta

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með Vizido á ekki að taka meira en tíu sekúndur að skrá niður áminningu. Gerir notandanum mögulegt að „grípa heiminn“ á sem einfaldastan hátt. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Nýr suðupottur í ferðaþjónustu

Fjárfestar leggja nú milljarða á milljarða ofan í hótelbyggingar og afþreyingarstarfsemi í Borgarfirði. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Óskar tekur við framkvæmdastjórninni

Stjórnstöð ferðamála Óskar Jósefsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. Óskar stofnaði ráðgjafarfyrirtækið Advance árið 2008. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Páll verður nýr forseti viðskiptadeildar

Háskólinn í Reykjavík Dr. Páll M. Ríkharðsson hefur verið ráðinn forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavik. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Reykti laxinn tók við af reyktu síldinni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Egils sjávarafurðir framleiðir einkum reyktan lax sem seldur er til Bandaríkjanna og Kanada. Gæði hráefnisins hjálpa til að skapa forskot á samkeppnina. Tollamúrar standa enn í vegi fyrir útflutningi til Evrópu Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Samningsfléttur um þingrof

Það er bagalegt að ríkisstjórnin hafi lofað styttingu kjörtímabils án þess að stjórnskipulegar ástæður hafi legið að baki. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 204 orð

Síldarævintýrið hið síðara

Sigurður Nordal sn@mbl.is Það vekur upp viss ónot þegar hlutirnir gerast svo hratt að manni finnist kappið verði forsjánni yfirsterkara. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Sjónvarp sem lætur mikið fyrir sér fara

Á heimilið Gaman er að sjá hvernig framleiðendum hefur tekist að gera sjónvarpstæki nettari og fallegri. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Stefna á allt að 40 hleðslustöðvar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn IKEA við Kauptún í Garðabæ stefna að því að setja upp allt að 40 hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla við verslunina. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Stefnt að stofnun fjórða stærsta lífeyrissjóðsins í lok september

Lífeyrissjóðir Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og lífeyrissjóðsins Stafa hafa ákveðið að fara í formlegt sameiningarferli og er út frá því gengið að í lok september verði samruni sjóðanna lagður fyrir aukaársfundi þeirra. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Stórbrotinn hellir í landi Fljótstungu

Í landi Fljótstungu í Hvítársíðu er að finna einn stærsta hraunsárhelli í heimi og ber hann nafnið Víðgelmir og liggur tæpa 1.600 metra inn í jörðina. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda sækja heim manngerðan íshelli

Búist er við að yfir 40 þúsund ferðamenn muni sækja heim ísgöngin í Langjökli sem fyrirtækið Into the Glacier byggði upp og opnaði fyrir ferðamönnum síðastliðið sumar. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 903 orð | 2 myndir

Tækifæri fyrir Ríó til að endurskapa ímyndina

Eftir Joe Leahy og Murad Ahmed í Rio de Janeiro. Ólympíuleikar bjóða upp á einhver stærstu tækifæri til markaðssetningar sem þekkjast. Nú gefst Ríó og Brasilíu færi á því að snúa neikvæðri ímynd spillingar og zika-veiru sér í hag. Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Vaxandi vandi vegna námslána

Vanskil hafa minnkað verulega á húsnæðislánamarkaði í Bandaríkunum en aukist á sama tíma vegna... Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 934 orð | 3 myndir

Vaxtaparadís norðursins

Þegar markmið stjórnvalda er að lyfta höftum felst alvarleg þversögn í því að finna upp á og beita nýjum höftum og regluverki til að þvinga peningastefnuna inn í of þröngan ramma... Meira
11. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 699 orð | 2 myndir

Viðsnúningur á lánamarkaði vestanhafs

Eftir Sam Fleming í Washington Hækkun launa, minnkandi atvinnuleysi, lágir vextir og hert skilyrði við lánveitingar hafa átt þátt í því að vanskil í Bandaríkjunum hafa ekki verið minni frá hruni, þ.e.a.s. ef námslán eru undanskilin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.