Greinar miðvikudaginn 13. desember 2017

Fréttir

13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð

Athugasemdir við eftirlit

Persónuvernd hefur vakið athygli bæjarstjórnar Garðabæjar á því að tilkynna þurfi um rafræna vöktun með eftirlitsmyndavél sem sett hefur verið upp við Álftanesveg og að slík vöktun þurfi að fullnægja skilyrðum og tilgangurinn að vera málefnalegur. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð

Árangur í baráttunni

Baráttan gegn spillingu á Íslandi hefur skilað árangri en þörf er á meira gagnsæi í upplýsingum um fjármál þingmanna. Kemur þetta fram í skýrslu ríkjahóps gegn spillingu (GRECO), sem Evrópuráðið birtir í dag. Meira
13. desember 2017 | Erlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Bætt við Galileo-kerfið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Laugavegur Aðventan hefur sína töfra og marglit ljósin lýsa upp skammdegið. Erlendur ferðalangur klæddi af sér kuldann og tók myndir af mannlífinu í Reykjavík og... Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Einn miðaeigandi fékk 70 milljónir

Einn heppinn miðaeigandi hlaut 70 milljónir kr. í milljónaveltu Happdrættis Háskóla Íslands en dregið var í gærkvöldi. Um er að ræða hæsta vinning sem greiddur hefur verið út í íslensku happdrætti á þessu ári. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Endurbætt flugskýli í notkun 2020

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Endurnýjað flugskýli fyrir P-8A Poseidon-kafbátaleitarflugvélar Bandaríkjahers verður að líkindum tilbúið haustið 2020. „Nú er verið að skilgreina verkefnið og unnið að gerð verklýsinga og útboðsgagna. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Fyrsta nýsmíðin fyrir Vísismenn frá byrjun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Forsvarsmenn Vísis hf. í Grindavík skrifuðu í gær undir samning um nýsmíði á 45 metra löngu og 10,5 metra breiðu línuskipi við skipasmíðastöðina Alkor í Póllandi. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

GÍA sýnir í Iðnó

Gígja Guðfinna Thoroddsen, betur þekkt sem GÍA, hefur opnað einkasýningu á verkum sínum á 2. hæð í Iðnó. Sýningin nefnist Listin og ástin búa innra með okkur öllum og hefur að geyma ný verk í bland við myndir sem tengjast... Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Góð jólaverslun og dýrari hlutir seljast betur

Aukinn kaupmátt má glöggt sjá í jólaversluninni í ár, hún er bæði meiri en undanfarin ár auk þess sem dýrari hlutir seljast betur en oft áður. Í Kringlunni hefur verið rúmlega 4% aukning í aðsókn fyrstu tíu dagana í desember. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð

Grunnur borgarlínu veikur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Margt í tillögum um borgarlínu byggist á veikum grunni og gæti svo farið að farið verði út í mjög vafasamt samgöngukerfi. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hafmeyjan hvílir á botni Tjarnarinnar

Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundsson féll af stalli sínum í Reykjavíkurtjörn í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun nóvember síðastliðins. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Hafmeyjan stakk sér til sunds

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundsson hvarf af stalli sínum í Reykjavíkurtjörn í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun nóvember. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Hefðbundin setning 148. löggjafarþings

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alþingi Íslendinga, 148. löggjafarþingið, verður sett á morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína annað kvöld klukkan 19.30 og í framhaldinu verða umræður um hana. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Heiðursborgari Vesturbyggðar

Sveinn Jóhann Þórðarson, betur þekktur sem Sveinn á Múla, fæddist á Innri-Múla á Barðaströnd 13. desember 1927 og á því 90 ára afmæli í dag. Hann gerðist ungur bóndi á Innri-Múla og rak einnig verslun á staðnum frá 1966 og bensínstöð frá 1972. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Héðinn fær inni á Árbæjarsafni í vor

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi viðgerð er heilmikil framkvæmd og dýr,“ segir Kristín Róbertsdóttir, formaður Húsfélags alþýðu, sem er eigandi styttunnar af Héðni Valdimarssyni sem stendur við Hringbraut í Reykjavík. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Innbrotum fjölgar og ofbeldi eykst

Tilkynningum um innbrot fjölgaði mikið í nóvember miðað við meðalfjölda sl. mánuði á undan. Um 102 tilkynningar er að ræða og eru þetta hæstu tölur síðan í apríl 2016 en tilkynntum innbrotum hefur fjölgað töluvert sl. mánuði. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jólastemning í Salnum í hádeginu í dag

Söngkonan Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson píanisti koma fram á síðustu hádegistónleikum ársins í Salnum í dag kl. 12.15. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Jólaverslun hefur gengið vel

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Jólaverslun í Kringlunni og Smáralind fór snemma af stað í ár og hefur gengið mjög vel það sem af er desember. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Katrín fer í sæti Bjarna

Ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taka í fyrsta sinn sæti á ráðherrabekkjum Alþingis á morgun. Fimm ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn sátu í ríkisstjórn Bjarna Benedikstssonar sem lét af völdum á dögunum. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Katrín kynnti kolefnislaust Ísland 2040 í París

„Ég kynnti þarna markmið Íslands um kolefnislaust Ísland 2040 og hvernig við hyggjumst ná því og það mæltist vel fyrir,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sem kynnti áform nýrrar ríkisstjórnar í umhverfis- og loftslagsmálum á... Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Kirkjan er í miðju hverfisins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tengsl íbúanna hér í Seljahverfi við kirkjuna sína eru sterk. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Kosningaferli endurtekið frá byrjun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að ógilda kosningu vígslubiskups í Skálholtsumdæmi og einnig tilnefningar til vígslubiskupskjörs sem áður höfðu farið fram. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan þarf léttabát

Ríkiskaup hafa auglýst eftir tilboðum í nýjan léttabát fyrir varðskipið Tý. Óskað er eftir bát sem er 7,5-8,5 metrar að lengd, gengur allt að 32 hnúta og tekur 20 farþega þegar mest er. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Með gleðiraust og helgum hljómi í kvöld

Með gleðiraust og helgum hljómi er yfirskrift kvöldstundar í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 til að fagna aðventunni. Þar flytja sellóleikarinn Catherine Maria, píanistinn Laufey Sigrún Haraldsdóttir og söngkonan Svanlaug Jóhannsdóttir hugljúf jólalög. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Nýtast í bílaiðnaði

Frá 2006 til 2016 hafa LÍÚ og síðan SFS sent á eigin vegum eða haft milligöngu um endurvinnslu á 8.400 tonnum af veiðarfæraúrgangi. sem samsvarar um 15-16.000 rúmmetrum eða 260 fjörutíu feta gámum. Meira
13. desember 2017 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Rúmlega þúsund hús hafa brunnið

Stærsti skógareldurinn af þeim sex sem nú geisa í suðurhluta Kaliforníu hefur dreift mikið úr sér á síðustu dögum. Telst eldurinn nú vera fimmti stærsti skógareldur í sögu Kaliforníuríkis. Áætlað er að um 9. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

RÚV hefur frestað afborgunum af láni

Hagnaður af rekstri RÚV mun að óbreyttu ekki duga til að greiða niður allar skuldir félagsins. RÚV skuldaði um 5,9 milljarða um mitt þetta ár. Til samanburðar var tap á fyrri hluta ársins upp á 44,3 milljónir króna. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 709 orð | 4 myndir

RÚV semur um uppgjör skulda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir trúnað gilda um skuldastöðu RÚV. Af þeim sökum sé ekki hægt að upplýsa um skuldastöðuna. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 3 myndir

Stöðugt hefur dregið úr eldsneytisnotkun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ársnotkun eldsneytis í sjávarútvegi 2016 var sú lægsta frá árinu 1990, bæði frá fiskiskipum og fiskimjölsverksmiðjum. Fram til 2030 er reiknað með að olíunotkun í sjávarútvegi dragist saman um 19%. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Tryggir valfrelsi launþega

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hafa lagt fram sameiginlega tillögu á útfærslu tilgreindrar séreignar. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð

Vantar tvö þúsund íbúðir

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samtök atvinnulífsins telja að í árslok 2016 hafi skort a.m.k. Meira
13. desember 2017 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vill herða reglurnar

Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist þess í gær að reglur um innflytjendur yrðu hertar, eftir að í ljós kom að Akayed Ullah, maðurinn sem ætlaði að fremja sjálfsvígsárás við Port Authority-neðanjarðarlestarstöðina, væri 27 ára innflytjandi frá... Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Þorskur og gullkarfi aldrei mælst sterkari

Stofnvísitölur þorsks og gullkarfa eru þær hæstu síðan mælingar hófust árið 1996, samkvæmt niðurstöðum haustralls Hafrannsóknastofnunar eða Stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2017. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Þröstur Sigtryggsson skipherra

Þröstur Sigtryggsson skipherra lést síðastliðinn laugardag, 9. desember. Hann var fæddur 7. Meira
13. desember 2017 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ögurvík hyggst endurnýja Vigra RE-71

Útgerð Ögurvíkur hefur ákveðið að setja frystitogarann Vigra RE 71 á sölu. „Við héldum fund með áhöfninni í sl. viku, skipið er í slipp núna. Við tilkynntum að við hefðum hug á að endurnýja skipið, þ.e. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2017 | Leiðarar | 268 orð

Nýtt túlipanaæði?

„Rafrænir“ gjaldmiðlar tútna út í verðmæti en innistæðan er vafamál Meira
13. desember 2017 | Leiðarar | 345 orð

Ríkisvæddir flokkar

Ríkisvæðing flokka í núverandi mynd er andlýðræðisleg Meira
13. desember 2017 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Samfelld forystukrísa

Innan þingflokks Pírata hefur lengi kraumað ósætti sem oftast tekst þó að halda undir yfirborði gagnsæisins sem flokkurinn boðar. Og þegar upp úr sýður segja flokksmenn yfirleitt að allt sé í himnalagi þrátt fyrir ágreining og afsagnir. Meira

Menning

13. desember 2017 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

25 ára afmæli Klais-orgelsins

25 ár eru í dag liðin frá því Klais-orgelið í Hallgrímskirkju var vígt. Því verður fagnað með óformlegum orgeltónleikum og spjalli í kvöld kl. 20 og er aðgangur ókeypis. Meira
13. desember 2017 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Digraneskirkju

Kvennakór Garðabæjar heldur árlega aðventutónleika sína í kvöld kl. 20 í Digraneskirkju í Kópavogi. „Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt að vanda með hátíðlegum og léttum jólalögum sem ættu að koma tónleikagestum í sannkallað hátíðarskap. Meira
13. desember 2017 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Áttundi kafli Stjörnustríðs

Star Wars: Episode VIII – The Last Jedi Jólamynd ársins er án efa áttundi kafli hins gríðarvinsæla Stjörnustríðs-bálks sem hófst árið 1977 með sígildri kvikmynd George Lucas, Star Wars: Episode IV – A New Hope og hefjast forsýningar á henni... Meira
13. desember 2017 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

„Ekkert kæruleysislegt popp“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Fer þetta ekki bara að verða eins og Rolling Stones? Meira
13. desember 2017 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Borða hér/taka með á Korpúlfsstöðum

22 fyrrverandi nemendur Listaháskóla Íslands opna saman sýninguna Borða hér/taka með á Korpúlfsstöðum í kvöld kl. 19. Um sýninguna segir í tilkynningu: „Borða hér/taka með, nú eða aldrei eða kannski eða hvað? Meira
13. desember 2017 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Drottning allra sjónvarpsþátta

Ef fólk er almennt ekki með Netflix er til góð og gild ástæða til að splæsa í áskrift og hún heitir Crown. Þessir bresku yfirburða góðu þættir um líf og störf Elísabetar drottningar á fyrstu árum og áratugum á stóli, hafa snúið aftur. Meira
13. desember 2017 | Bókmenntir | 507 orð | 3 myndir

Einstök viðhorf Jógu

Eftir Jón Gnarr. Mál og menning 2017. 283 blaðsíður. Meira
13. desember 2017 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Hilda heldur tónleika í Akureyrarkirkju

Hátíð nefnast jólatónleikar Hildu Örvarsdóttur sem haldnir verða annað árið í röð í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20. Meira
13. desember 2017 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Kraumsverðlaunin afhent í tíunda sinn

Kraumsverðlaunin voru afhent í tíunda sinn í gær og hlutu þau sex listamenn og hljómsveitir og þar af fimm tónlistarkonur eða hljómsveitir skipaðar konum. Meira
13. desember 2017 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Kvikmynd del Toro hlaut sjö tilnefningar

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Guillermo del Toro, The Shape of Water , hlýtur flestar tilnefningar til bandarísku Golden Globe-verðlaunanna sem afhent verða 7. janúar. Kvikmyndin hlýtur tilnefningar í sjö flokkum og m.a. Meira
13. desember 2017 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Nýtt Tímarit Máls og menningar

Fjórða og síðasta hefti Tímarits Máls og menningar þetta árið er komið út. Sigurðar Pálssonar skálds er minnst í nokkrum ljóðum. Meira
13. desember 2017 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Öðruvísi aðventukonsert Hálfvitanna

Ljótu hálfvitarnir koma í sína lokaheimsókn ársins norður um næstu helgi og taka á móti gestum á Græna hattinum á Akureyri föstudag og laugardag, 15. og 16. desember. Meira

Umræðan

13. desember 2017 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Förum varlega, við erum á toppnum

Eftir Óla Björn Kárason: "Sú hraða aukning útgjalda sem verið hefur á síðustu árum verður ekki sjálfbær þegar dregur úr vexti efnahagslífsins." Meira
13. desember 2017 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Gerum betur í þjónustu við aldraða

Svandís Svavarsdóttir: "Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar." Meira
13. desember 2017 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Lúter og Bændastríðið mikla 1525

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Það er áreiðanlega leitun að manni sem hefur snúist eins harkalega gegn stétt sinni og uppruna og bóndasonurinn Lúter gerði gegn þýskum bændum í „Bændastríðinu mikla“." Meira
13. desember 2017 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Perlur úr lind minninganna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Fegraðu umhverfi þitt með gjöfum. Stráðu fræjum kærleika og friðar. Og þín verður minnst sem þess sem elskaði og bar raunverulega umhyggju fyrir fólki" Meira
13. desember 2017 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Þöggun samfélagsins

Eftir Hrefnu Hjörvarsdóttur: "Þöggun samfélagsins hefst í grunnskóla og heldur bara áfram eftir það." Meira

Minningargreinar

13. desember 2017 | Minningargreinar | 2820 orð | 1 mynd

Andrés Kristinn Hjaltason

Andrés Kristinn Hjaltason fæddist 27. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur 21. nóvember 2017. Útför Andrésar fór fram 12. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2017 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

Guðríður I. Ingimundardóttir

Guðríður I. Ingimundardóttir fæddist á Gautastöðum í Hörðudal í Dalasýslu 17. febrúar 1930. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 30. nóvember 2017. Foreldrar Guðríðar voru Ingimundur Guðmundsson bóndi, f. 15. desember 1883, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2017 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Hjördís Hjörleifsdóttir

Hjördís Hjörleifsdóttir fæddist 2. október 1940. Hún lést 29. nóvember 2017. Hjördís var jarðsungin 12. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2017 | Minningargreinar | 1176 orð | 1 mynd

Leifur Hjörleifsson

Leifur Hjörleifsson fæddist 10. janúar 1935. Hann lést 27. nóvember 2017. Útför hans fór fram 12. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2017 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Þórdís Gunnarsdóttir

Þórdís Gunnarsdóttir fæddist 15. mars 1942. Hún lést 3. desember 2017. Útför Þórdísar fór fram 12. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Flytjum fyrr að heiman

„Fasteignaverð miðsvæðis í Reykjavík er lágt í samanburði við stórborgir erlendis. Meira
13. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

GAMMA tekur að sér rekstur 7 milljarða sjóðs

GAMMA hefur tekið að sér rekstur 7 milljarða króna þróunarsjóðs sem veitir styrkjafjármögnun til jarðvarmaverkefna í Suður-Ameríku. Meira
13. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 618 orð | 3 myndir

Lóðaskortur fer vaxandi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samtök atvinnulífsins telja að í árslok 2016 hafi skort a.m.k. Meira

Daglegt líf

13. desember 2017 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Heimsins jól í húsi Vigdísar

Gestir frá öllum heimshornum ætla að koma saman og syngja jólalög frá heimahögum sínum undir stjórn Margrétar Pálsdóttur á morgun, fimmtudag 14. des., kl. 17 í Veröld – húsi Vigdísar. Meira
13. desember 2017 | Daglegt líf | 812 orð | 3 myndir

Heppin að vinna við áhugamálið

Henni finnst gaman að finna nýjar áhugaverðar leiðir fyrir fjöruga krakka til að meðtaka námsefni. Hlín Magnúsdóttir er sérkennari í Norðlingaskóla en hún fékk á dögunum Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands. Námsefni hennar er ætlað börnum með greiningar, hegðunarvanda og lestrarerfiðleika. Meira
13. desember 2017 | Daglegt líf | 99 orð | 2 myndir

Hestafólk nýtur þess að syngja

Fátt veit hestafólk skemmtilegra en að syngja saman, nema kannski að ríða út á góðum hesti. Brokkkórinn er félagsskapur hestafólks og býður nú til aðventukvölds í Seljakirkju í kvöld, miðvikudag, kl. 20, en húsið verður opnað kl. 19.30. Meira
13. desember 2017 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Opin karateæfing fyrir krakka

Börn þurfa á líkamlegri hreyfingu að halda og á tímum síma og tölva er einkar áríðandi að huga að því. Meira
13. desember 2017 | Daglegt líf | 229 orð | 2 myndir

Peysan þurfti að vera fljótprjónuð

Boðið verður upp á kakó og kringlur, lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ á morgun, fimmtudag 14. des. kl. 16, í tilefni þess að þá verða opnaðar tvær sýningar. Meira

Fastir þættir

13. desember 2017 | Í dag | 263 orð

Af bílum, vísum og brauði

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir: Öll bölvum við bílunum stundum, með brælu þeir trufla á fundum, þeir freta og spóla, með flautunni góla og Fíatinn geltir að hundum. Meira
13. desember 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Garðabær Jan Kári Kröyer Jóhannsson fæddist 13. október 2016 kl. 8.14...

Garðabær Jan Kári Kröyer Jóhannsson fæddist 13. október 2016 kl. 8.14. Hann vó 4.000 g og var 46 cm langur. Foreldrar hans eru Marta Serwatko og Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson... Meira
13. desember 2017 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Guðrún Karólína Guðjónsdóttir

40 ára Guðrún er Garðbæingur og hjúkrunarfræingur á skurðdeildinni á Hringbraut. Börn : Guðjón Einar, f. 1997, Jóhann Örn, f. 1998, Brimir Snær, f. 2003, Finnbjörg Auður, f. 2005, og Aldís Una, f. 2011, stjúpdóttir er Birta, f. 1997. Meira
13. desember 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Helga Eyjólfsdóttir

30 ára Helga er frá Melum í Fljótsdal en býr við Laxárvirkjun. Hún er að læra ferðamálafræði á Hólum og vinnur í móttöku á Selhóteli við Mývatn. Maki : Hörður Sigurgeirsson, f. 1982, vélstjóri í Laxárvirkjun. Foreldrar : Eyjólfur Yngvason, f. Meira
13. desember 2017 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Ingibjörg Skaftadóttir

Anna Ingibjörg Skaftadóttir, oft ritað Skaptadóttir, fæddist 13. desember 1867 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru hjónin Skafti Jósefsson, f. 1839, d. 1905, ritstjóri Norðlings á Akureyri og Austra á Seyðisfirði, og Sigríður Þorsteinsdóttir, f. Meira
13. desember 2017 | Í dag | 65 orð

Málið

Margur hefur orðið ber að því að kunna ekki að fara örugglega með öxi (eða öx ). Orðið er eins í fyrstu þremur föllunum en í eignarfalli annaðhvort til öxar eða axar . Fleirtalan er axir , um axir , frá öxum , til axa . Meira
13. desember 2017 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Olli uppnámi á tónleikum í Vatíkaninu

Á þessum degi árið 2003 olli bandaríska söngkonan Lauryn Hill, fyrrverandi meðlimur í hljómsveitinni Fugees, miklu uppnámi á tónleikunum árið 2003. Meira
13. desember 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Rósa Birna Þorvaldsdóttir

30 ára Rósa Birna er Hafnfirðingur og býr á Brjánsstöðum á Skeiðum. Hún er tamningamaður og reiðkennari. Maki : Daníel Ingi Larsen, f. 1985, tamningamaður og reiðkennari. Börn : Ragna Margrét, f. 2014. Foreldrar : Þorvaldur H Kolbeins, f. Meira
13. desember 2017 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Norðurljósamótinu sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum...

Staðan kom upp á Norðurljósamótinu sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Enski stórmeistarinn Mark Hebden (2.460) hafði svart gegn Bárði Erni Birkissyni (2.198) . 64.... f2! 65. Kxf2 Be4 66. Ke3 Bxf5 og hvítur gafst upp. Hinn 1. Meira
13. desember 2017 | Árnað heilla | 700 orð | 3 myndir

Stofnar styrktarsjóð

Ebba Margrét Magnúsdóttir fæddist á Landspítalanum 13. desember 1967 og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu fram að 8 ára aldri er fjölskyldan flutti til Akureyrar. Hún gekk í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, Lundarskóla og Glerárskóla á Akureyri. Meira
13. desember 2017 | Í dag | 13 orð

Sælir eru friðflytjendur því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða...

Sælir eru friðflytjendur því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða (Matt. Meira
13. desember 2017 | Árnað heilla | 212 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristjana M. Finnbogadóttir Sveinn Jóhann Þórðarson 85 ára Ásta Svanlaug Magnúsdóttir Garðar Alfonsson Gottfred Árnason Guðmundur Guðmundsson Snjólaug S. Meira
13. desember 2017 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Varð máttvana af sorg

Annar helmingur Wham!-dúósins, Andrew Ridgeley, opnaði sig á dögunum um andlát samstarfsfélaga síns og vinar, George Michael, sem lést á jóladag á síðasta ári. Hann lýsti á einlægan hátt hvernig hann grét úr sér augun eftir að hann fékk fréttirnar. Meira
13. desember 2017 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Þá er jólastressið hafið. Víkverji hefur orðið var við það að þegar komið er fram í desember er eins og meira liggi við en venjulega. Að mörgu þarf að hyggja þegar jólin nálgast og tíminn ekki alltaf nægur til að koma því öllu í verk. Meira
13. desember 2017 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. desember 1939 Lúsíuhátíð var haldin í Oddfellowhúsinu í Reykjavík á vegum Íslensk-sænska félagsins, sennilega sú fyrsta hér á landi. 13. desember 1947 Björgunarafrekið við Látrabjarg. Meira

Íþróttir

13. desember 2017 | Íþróttir | 222 orð

Björninn kjöldró slaka SR-inga

Bjarnarmenn kjöldrógu liðsmenn Skautafélags Reykjavíkur, SR, í viðureign þeirra í Hertz-deild karla í íshokkíi í Egilshöll í gærkvöld. Lokatölur voru 12:4. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Einn mesti afreksíþróttamaður Íslands á síðari árum stingur sér til...

Einn mesti afreksíþróttamaður Íslands á síðari árum stingur sér til sunds á stórmóti í Kaupmannahöfn í dag. Það er Hrafnhildur Lúthersdóttir sem ætlar að láta sér nægja að keppa í einni grein á Evrópumótinu í 25 metra laug, 50 metra bringusundinu. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

England Burnley – Stoke 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Stoke 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Burnley. Crystal Palace – Watford 2:1 Huddersfield – Chelsea 1:3 Staðan: Man. City 16151048:1146 Man. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Fram – Selfoss 28:20

Framhús, Olísdeild kvenna, þriðjudag 12. desember 2017. Gangur leiksins : 0:1, 1:2, 2:3, 3:3, 4:6, 6:7, 9:10, 10:11, 12:13 , 17:14, 19:16, 22:19, 28:20. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUKR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Valshöllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUKR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Valshöllin: Valur – Stjarnan 20.15 Coca Cola bikar karla, 16-liða úrslit: Höllin Ak.: Akureyri – Grótta 18 Varmá: Hvíti riddarinn – Valur 19. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

Haukar – Fjölnir 28:22

Schenker-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudag 12. desember 2017. Gangur leiksins : Haukar voru níu mörkum yfir í hálfleik, 16:7. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Hegerberg í gang á ný

Ada Hegerberg frá Noregi var kjörin knattspyrnukona ársins í Evrópu árið 2016 eftir magnað tímabil með Lyon í Frakklandi. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Hitti vel í mark í Belgrad

Ásgeir Sigurgeirsson skotíþróttamaður stendur sig vel um þessar mundir. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Hrafnhildur mætir 12. til leiks

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir í dag í sinni einu grein á Evrópumótinu í sundi í 25 m laug en mótið hefst í Royal Arena í Kaupmannahöfn í dag. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Hreyfing á leikmannahópnum

Talsverðar breytingar urðu á leikmannahópi Fram í sumar, í það minnsta á pappírunum frægu. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sneru báðar heim úr atvinnumennsku. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Kvennalið Fram í handknattleik hefur í gegnum tíðina verið geysilega...

Kvennalið Fram í handknattleik hefur í gegnum tíðina verið geysilega sigursælt. Tuttugu og einu sinni hefur liðið staðið uppi sem Íslandsmeistari. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn kom árið 1950 og vann Fram einnig næstu fjögur ár á eftir. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 293 orð | 4 myndir

*Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sagt bandaríska framherjanum...

*Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sagt bandaríska framherjanum Rashad Whack upp störfum og hann kemur ekki aftur til liðsins eftir jólafríið. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 172 orð

Lengjubikarinn hefst 9. febrúar

Dregið hefur verið í riðla fyrir deildabikarkeppni karla í knattspyrnu, Lengjubikarinn, sem á að hefjast föstudaginn 9. febrúar. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Meistararnir fundu rétta taktinn í síðari hálfleik

Í Safamýri Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Framarar stungu Selfyssinga af í síðari hálfleik í viðureign liðanna í 10. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í gærkvöldi og unnu sannfærandi sigur, 28:20. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

NBA-deildin Chicago – Boston 108:85 Houston – New Orleans...

NBA-deildin Chicago – Boston 108:85 Houston – New Orleans 130:123 Memphis – Miami 82:107 Oklahoma City – Charlotte 103:116 Golden State – Portland 111:104 LA Clippers – Toronto 96:91 *Efst í Austurdeild: Boston 23/6,... Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Haukar – Fjölnir 28:22 Fram – Selfoss 28:20...

Olísdeild kvenna Haukar – Fjölnir 28:22 Fram – Selfoss 28:20 Staðan: Valur 10820279:22618 Haukar 11812262:23317 Fram 10622294:24014 ÍBV 10613293:24713 Stjarnan 9414258:2279 Selfoss 11218247:3095 Fjölnir 11128223:3084 Grótta 10028203:2692... Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Sú fyrsta sem leikmenn völdu besta

Á fimmtán ára tímabili komu tvö mögnuð velgengnisskeið hjá Fram með Kolbrúnu Jóhannsdóttur á milli stanganna. Liðið varð Íslandsmeistari sex ár í röð frá 1975-1980 og aftur frá 1984-1990. Kolbrún fæddist 1958 og lék allan sinn feril með Fram. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Svíar brutu blað á HM

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sænska kvennalandsliðið í handknattleik komst í gærkvöldi í fyrsta sinn í undanúrslit á heimsmeistaramóti. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Tvíeyki með nafnbótina í fjórða sinn

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR og spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni, sem bæði settu heimsmet á þessu ári, voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í hófi á Hótel Sögu. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Úr leik fram á næsta ár

Handknattleiksmaðurinn Pétur Júníusson gekkst undir aðgerð á hné í gær þar sem gert var við liðþófa og brjóskskemmdir. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Úrslitahelgin er í janúar

Íslands- og bikarmeistarar KR mæta 1. deildar liði Breiðabliks í undanúrslitum Maltbikars karla og Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur drógust gegn Snæfelli í undanúrslitum Maltbikars kvenna. Dregið var til undanúrslitanna í hádeginu í gær. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Þarf Aron uppskurð?

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, gæti þurft að gangast undir uppskurð, eftir því sem Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff, upplýsti í gær. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Ævintýrið heldur áfram

Ævintýri Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í enska úrvalsdeildarliðinu Burnley heldur áfram. Burnley komst í gærkvöldi upp í fjórða sæti deildarinnar með sigri á harðskeyttum leikmönnum Stoke, 1:0, á heimavelli. Meira
13. desember 2017 | Íþróttir | 760 orð | 2 myndir

Öflugt lið þrátt fyrir forföll landsliðskvenna

Fram Kristján Jónsson kris@mbl.is Keppnistímabilið hjá ríkjandi Íslandsmeisturum Fram í handknattleik hefur æxlast á annan hátt en útlit var fyrir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.