Greinar miðvikudaginn 11. janúar 2023

Fréttir

11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

3,4% atvinnuleysi í desember

Atvinnuleysi á landinu jókst lítils háttar í desember og mældist 3,4% en var 3,3% í nóvember og fjölgaði á atvinnuleysisskrá um 264 á milli mánaða. Sérfræðingar Vinnumálastofnunar (VMST) spá því að atvinnuleysi í janúar aukist áfram og gæti orðið á bilinu 3,5% til 3,7% Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Bensínstöðvalóðir seldar á 5,8 milljarða

Eftir að borgin náði samkomulagi við olíufélögin um fækkun bensínstöðva hafa Olís og Orkan selt bensínstöðvalóðir innan borgarmarkanna fyrir tæpa sex milljarða króna. Þar af hafa félögin selt sjö slíkar lóðir á 2,8 milljarða þar sem áformað er að byggja íbúðir Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Björn B. Kristjánsson

Björn B. Kristjánsson, fyrrverandi kaupmaður og handboltadómari, lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi sl. föstudag, 89 ára að aldri. Björn fæddist í Reykjavík 25. mars 1933, sonur hjónanna Kristjáns Guðmundssonar kaupmanns og Sigrúnar Vilhelmínu Sveinsdóttur húsmóður Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Leikur Tveir hestar brugðu á leik í Dalsholti á dögunum og virtust skemmta sér hið besta. Kalt var úti og snjór yfir öllu, sem hinir skjóttu létu ekki á sig... Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fleiri úrræði fyrir týnd börn

Leitarbeiðnir vegna týndra ungmenna, sem bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrra, voru alls 149 talsins, sem er 9 tilvikum færra en árinu áður. Guðmundur Fylkisson lögreglumaður, sem sinnir þessu verkefni af hálfu lögreglunnar, segir… Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Ganga frá borði og stefna að verkfalli

Samninganefnd Eflingar fundaði í Guðrúnartúni í gærkvöldi eftir að hafa slitið viðræðum fyrr um daginn við Samtök atvinnulífsins (SA). Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði að verið væri að leggja á ráðin um næstu skref og samninganefndin hefði verið einhuga um að slíta viðræðunum Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Gengur út í óvissuna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dagur Benediktsson var útnefndur íþróttamaður ársins 2022 í Ísafjarðarbæ á sunnudag og hélt til Bandaríkjanna í gær, þar sem hann tekur þátt í alþjóðlegu vetrar-háskólaleikunum í Lake Placid, en keppnin hefst á föstudag. „Ég geng út í óvissuna, rétt eins og í Marcialonga-göngunni á Ítalíu í lok mánaðarins, en markmiðið er svo að vera á meðal 50 bestu í sprettgöngu á HM í Slóveníu í lok febrúar og bæta mig í Vasa-göngunni í mars.” Meira
11. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Í 12 ára fangelsi í Íran fyrir njósnir

Belgíski hjálparstarfsmaðurinn Olivier Vandecasteele var í gær dæmdur í 12 og hálfs árs fangelsi í Íran fyrir meintar „njósnir“, fyrir að hafa unnið fyrir Bandaríkjastjórn og fyrir peningaþvætti Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Járn í járn í kjaradeilu SSF og SA

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það hefur lítið sem ekkert þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) og Samtaka atvinnulífsins. Ari Skúlason, formaður SSF, skrifar á vef samtakanna að það sé járn í járn í samningaviðræðunum. Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kuldinn heldur áfram að flæða um landið

Kuldinn hefur bitið í Biskupstungum eins og annars staðar á landinu síðustu vikur. Í gær var þó kaldast á landinu í Víðidal í Reykjavík en þar mældist 10,9 stiga frost snemma morguns. Hiti verður á bilinu 0-5 stig í dag og norðaustanátt, 5-13 metrar á sekúndu og léttir til Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mánudjassinn fluttur yfir á Le Kock

Mánudjassinn, hinn vikulegi viðburður djassara og annara áhugamanna um tónlist og menningu, hefur gert Le Kock að heimastað sínum. „Þar geta allir djassunnendur spreytt sig,“ segir Birkir Blær Ingólfsson, einn skipuleggjenda Mánudjassins og saxófónleikari Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Nýtt 700 fermetra þjónustuhús við Raufarhólshelli

„Starfsemin hefur sprengt aðstöðuna utan af sér. Þetta er æðislegur hellir og mikil upplifun að koma þangað inn,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Arctic Adventure, um nýtt þjónustuhús sem fyrirtækið hyggst reisa við Raufarhólshelli í Leitarhrauni í Ölfusi Meira
11. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 623 orð | 2 myndir

Orrustuskriðdrekar nauðsyn gegn Rússum

Vilji Úkraínumenn blása til stórsóknar og endurheimta hertekin landsvæði úr klóm Rússa – slagur sem yrði mun umfangsmeiri en nokkuð sem við höfum séð til þessa – þá munu bryndrekar gegna lykilhlutverki Meira
11. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 1031 orð | 1 mynd

Ræða frekari hernaðaraðstoð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Varnarmálaráðherrar vesturveldanna munu funda í Þýskalandi í næstu viku til þess að ræða um frekari hernaðaraðstoð þeirra til Úkraínumanna. Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, býður til fundarins, sem haldinn verður í Ramstein-flugstöð Bandaríkjahers. Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Stöðin við Grensásveg sýni hámarksmengun

„Þessi stöð á að endurspegla hámarksgildi mengunar í borginni,“ segir Svava S. Steinarsdóttir, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, um mælingar á loftgæðum á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tekur við 350 flóttamönnum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Nichole Leigh Mosty, for­stöðukona Fjöl­menning­ar­set­urs, skrifuðu í gær undir samning um samræmda móttöku flóttafólks í Reykjanesbæ Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Viðræðum slitið og verkföll boðuð

„Við fengum þau viðbrögð frá Samtökum atvinnulífsins að það væri ekki hægt að fallast á tilboðið okkar,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, við blaðamenn eftir að slitnaði upp úr viðræðum félagsins við Samtök atvinnulífsins, SA, á stuttum fundi í Karphúsinu í gær Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Viðræðuslit gætu kostað 3 milljarða

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur að tekjutap launafólks Eflingar gæti orðið allt að þremur milljörðum króna vegna þess að SA hafa tekið af borðinu tilboð um afturvirkar launahækkanir Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vill leggja niður nefskatt til RÚV

„RÚV á ekki að vera með undanþágu frá samkeppnisreglum EES-samningsins og vera samtímis með nefskatt og starfa á auglýsingamarkaði. Til þess að tryggja jafnræði og fara eftir EES-reglum er rétt að leggja niður nefskatt þann sem RÚV hefur sem… Meira
11. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Þyrla notuð við leitina að Modestas

Þyrla Landhelgisgæslunnar var ræst út í gær til að aðstoða við leit lögreglunnar á Vesturlandi að Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni, sem saknað er. Þyrlan leitaði við ströndina frá Vestur-Mýrum, um Borgarvog og sunnan Borgarfjarðarbrúar Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2023 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Alveg sama um félagsmennina?

Björn Bjarnason leggur út af óeirðunum í Brasilíu og bendir á að þar sé allt „öfgakennt og utan skynsamlegra marka“. Svo nefnir hann að við þurfum „ekki að fara langt til að kynnast leiðtoga sem ýtir undir deilur með öfgum. Meira
11. janúar 2023 | Leiðarar | 772 orð

Hættuleg pólitík

Lýðræðislega baráttu á eingöngu að heyja með orðum, ekki ofbeldi eða málshöfðunum Meira

Menning

11. janúar 2023 | Bókmenntir | 996 orð | 3 myndir

Er erfitt að lýsa manneskju?

Endurminningar Útlínur liðins tíma ★★★★· Eftir Virginiu Woolf. Soffía Auður Birgisdóttir þýddi og ritaði eftirmála. Una útgáfuhús, 2022. Kilja, 188 bls. Meira
11. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Lítill neisti

Óhætt er að mæla með tveimur ævintýramyndum um Enolu Holmes sem nálgast má á streymisveitunni Netflix. Líkt og nafnið gefur til kynna er Enola skyld hinum fræga Sherlock og langar að feta í fótspor stóra bróður og starfa sem leynilögreglumaður Meira
11. janúar 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Pavement heldur tónleika í Eldborg

Indírokkssveitin góðkunna Pavement mun halda þrenna tónleika í sumar í Eldborg í Hörpu, 27.-29. júlí. Verða það fyrstu tónleikar sveitarinnar á Íslandi. Pavement var áhrifamikil í neðanjarðarrokksenunni í Bandaríkjunum á tíunda áratugnum en hún var stofnuð í Stockton í Kaliforníu árið 1989 Meira
11. janúar 2023 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Píanistinn Stephen Hough með tvenna tónleika í Hörpu í vikunni

Breski píanóleikarinn Sir Stephen Hough er „Listamaður í samstarfi“ hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands á starfsárinu 2022-’23. Hann kemur tvisvar fram með sveitinni á tónleikum í Eldborg áður en hann fylgir henni í tónleikaferð um Bretland í apríl Meira

Umræðan

11. janúar 2023 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Rjúfum vítahringinn

Óli Björn Kárason: "Vítahringurinn verður ekki slitinn ef pólitískur stuðningur er ekki fyrir hendi. Því miður bendir margt til þess að sá stuðningur sé takmarkaður." Meira
11. janúar 2023 | Pistlar | 416 orð

Tölum um réttindi

Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar er einfaldlega sagt að allir skuli vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til: „kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti“ Meira

Minningargreinar

11. janúar 2023 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Bergsveinn Jóhann Gíslason

Bergsveinn Jóhann Gíslason fæddist 2. febrúar 1938. Hann lést 16. desember 2022. Útför Bergsveins fór fram 7. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Ósk Alfreðsdóttir

Bjarnfríður Ósk Alfreðsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum á Þorláksmessudag 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. desember 2022. Foreldrar hennar voru Jónína Jóhannsdóttir, f. 23. febrúar 1914, d. 1962, og Alfreð Washington Þórðarson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir (Ellý) fæddist 5. september 1952. Hún lést 31. desember 2022. Útför hennar fór fram 10. janúar 2023. Röng mynd birtist með eftirfarandi greinum í blaðinu í gær. Hlutaðeigandi eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Guðrún Ingimarsdóttir

Guðrún Ingimarsdóttir fæddist 1. júní 1943. Hún andaðist 23. desember 2022. Útför Guðrúnar fór fram 5. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

Jens Christian Sörensen

Jens Christian Sörensen fæddist á Ísafirði 21. nóvember 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans 28. desember 2022. Foreldrar hans voru Arne Sörensen úrsmiður, f. 5. desember 1899 í Árósum, d. 21. janúar 1973, og Sigríður Árnadóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Jóhannes Hólm Reynisson

Jóhannes Hólm Reynisson fæddist í Reykjavík 6. október 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. desember 2022. Foreldrar hans voru Reynir Reykjalín Ásmundsson, f. 1925, d. 2013, og Elísabet Guðrún Brynjólfsdóttir, f. 1933, d. 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1079 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Hólm Reynisson

Jóhannes Hólm Reynisson fæddist í Reykjavík 6. október 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. desember 2022.Foreldrar hans voru Reynir Reykjalín Ásmundsson, f. 1925, d. 2013, og Elísabet Guðrún Brynjólfsdóttir, f. 1933, d. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Vala Jakobsdóttir

Valgerður Jakobsdóttir, Vala, fæddist í Reykjavík 13. júní 1933. Hún lést 1. janúar 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Heiðveig Guðmundsdóttir, f. 19. október 1902, d. 19. júlí 1967, og Jakob Guðmundsson, f. 10. október 1887, d. 24. janúar 1964. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

Þorsteinn Svörfuður Stefánsson

Þorsteinn Svörfuður Stefánsson fæddist á Grund í Svarfaðardal 22. ágúst 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 4. janúar 2023. Foreldrar Þorsteins voru Stefán Björnsson, f. 9.7. 1908, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2023 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Þórdís G. Jóhannesdóttir

Þórdís Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1942. Hún lést á Droplaugarstöðum 14. desember 2022. Foreldrar hennar voru Jóhannes Rasmussen Jóhannesson sjómaður, f. 18.12. 1918, d. 24.12. 1997, og Ingibjörg Bryndís Eiríksdóttir, f. 6.7. 1908,... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. janúar 2023 | Í dag | 951 orð | 3 myndir

Eldist í sátt við lífið

Vilhelmína Hrafnhildur Valgarðsdóttir er fædd 11. janúar 1948 í Reykjavík. „Ég missti móður mína þegar ég var tveggja ára og var tekin í fóstur af miðaldra, heilsteyptu og góðu fólki. Ég átti ljúfa og góða æsku í næsta nágrenni við sundlaugina … Meira
11. janúar 2023 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Húsey Ísak Frosti Holzem fæddist 27. apríl 2022 kl. 22.02 á Akureyri. Hann …

Húsey Ísak Frosti Holzem fæddist 27. apríl 2022 kl. 22.02 á Akureyri. Hann vó 3.280 g og var 51 cm langur. Móðir hans er Sarah Roswitha Holzem. Meira
11. janúar 2023 | Í dag | 186 orð

Of seint. S-Enginn

Norður ♠ G3 ♥ ÁK72 ♦ G54 ♣ 10643 Vestur ♠ D1087 ♥ 106 ♦ Á103 ♣ Á852 Austur ♠ Á54 ♥ G9543 ♦ 876 ♣ 97 Suður ♠ K962 ♥ D8 ♦ KD92 ♣ KDG Suður spilar 3G Meira
11. janúar 2023 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Sarah Roswitha Holzem

40 ára Sarah er frá Þýskalandi og ólst upp í Bornheim sem er rétt hjá Bonn. Hún fluttist til Íslands í apríl 2005 og býr á bænum Húsey í Vallhólmi í Skagafirði. Hún er leiðsögumaður að mennt og vinnur hjá Upplýsingamiðstöð Skagafjarðar og Gallerí Alþýðulist í Varmahlíð Meira
11. janúar 2023 | Í dag | 59 orð

Segi maður ekki bara eins og er fyrir rétti getur maður orðið missaga,…

Segi maður ekki bara eins og er fyrir rétti getur maður orðið missaga, allt frá tvísaga til margsaga. Þessi óheppni er orðuð svona: Hann varð, þú varðst, þau urðu, þið urðuð tvísaga o.s.frv Meira
11. janúar 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. a3 Rc6 8. Be3 Be7 9. 0-0 0-0 10. f4 d5 11. exd5 exd5 12. Be2 He8 13. Rxc6 bxc6 14. Bd4 Hb8 15. b4 a5 16. Be5 Bd6 17. bxa5 Staðan kom upp á alþjóðlegu skákmóti, Rilton Cup, sem lauk fyrir skömmu í Stokkhólmi í Svíþjóð Meira
11. janúar 2023 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

Staðfesta aðra þáttaröð

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Netflix hefur nú staðfest að framhald verði á einhverjum vinsælustu þáttum veitunnar, Wednesday. Orðrómur var uppi um að þættirnir vinsælu myndu halda áfram á annarri streymisveitu, á Amazon Prime, sem á… Meira
11. janúar 2023 | Í dag | 448 orð

Það er þetta með rímorðin

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson skrifar á Facebook-síðu sína: „Í dag hefði Jón (Eiríksson) Drangeyjarjarl orðið 94 ára hefði hann lifað. Margar vísur orti Jón á sinni tíð og ekki hafa allar lifað, því miður Meira

Íþróttir

11. janúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Allir tilbúnir að mæta Portúgal

Karlalandslið Íslands í handknattleik kom til Kristianstad í Svíþjóð í gær eftir að hafa dvalið í Þýskalandi síðan á föstudag. Niðurstaða úr kórónuveiruprófi lá fyrir í gær og enginn leikmaður liðsins eða starfsmaður reyndist smitaður Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Arnór hættir með landsliðið

Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur sagt lausu starfi sínu sem þjálfari danska 21-árs landsliðsins í karlaflokki en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2020. Arnór hefur gegnt starfinu ásamt því að vera aðstoðarþjálfari hjá Aalborg Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Haukar og Keflavík í úrslitaleikinn

Haukar og Keflavík mætast í úrslitaleiknum í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik á laugardaginn en liðin unnu örugga sigra á tveimur efstu liðum 1. deildar í undanúrslitunum í Laugardalshöll í gærkvöld Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Kjartan er kominn í Kaplakrika

Knattspyrnumaðurinn reyndi, Kjartan Henry Finnbogason, er genginn í raðir FH-inga og hefur samið um að leika með þeim út þetta keppnistímabil. Kjartan er 36 ára gamall framherji og hefur aldrei leikið með öðru íslensku liði en KR en á lokaspretti… Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Mads Mensah, einn af reyndustu leikmönnum danska heimsmeistaraliðsins í…

Mads Mensah, einn af reyndustu leikmönnum danska heimsmeistaraliðsins í handbolta, greindist með kórónuveiruna í gær og var sendur í einangrun. Það er því óvíst hvort hann nær að spila fyrsta leik Dana á heimsmeistaramótinu en þeir mæta Belgum á föstudag Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Pereira í banni gegn Íslandi

Paulo Pereira fær ekki að stjórna portúgalska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir Íslandi í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í Kristianstad annað kvöld. Pereira þarf að hefja mótið í tveggja leikja banni vegna atviks eftir… Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Rashford með tvö mörk í lokin

Manchester United og Newcastle komust í gærkvöld í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu. United vann C-deildarlið Charlton, 3:0, á Old Trafford þar sem Antony skoraði á 21. mínútu og Marcus Rashford tryggði sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútunum Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 170 orð

Sexfaldir bikarmeistarar mætast í dag

Undanúrslitin í bikarkeppni karla í körfuknattleik eru leikin í Laugardalshöllinni í kvöld, á sama hátt og undanúrslit kvenna í gær. Stjarnan mætir Keflavík klukkan 17.15 og viðureign Hattar og Vals hefst klukkan 20 Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

Stóru liðin sannfærandi

Tvö sigursælustu félögin í bikarkeppni kvenna í körfubolta á þessari öld, Haukar og Keflavík, mætast í úrslitaleik keppninnar í Laugardalshöllinni á laugardaginn klukkan 13.30. Þar að auki eru þetta tvö efstu lið úrvalsdeildarinnar í dag og því verður um sannkallaðan stórleik að ræða á laugardaginn Meira
11. janúar 2023 | Íþróttir | 1282 orð | 2 myndir

Þurfa að byrja vel

Í Kristianstad Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það er langt síðan eftirvæntingin fyrir stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta hefur verið jafnmikil hjá íslensku þjóðinni eins og raun ber vitni fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi. Meira

Viðskiptablað

11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 450 orð | 1 mynd

Álitsgjafar RÚV í ruglinu

Um miðjan janúar 2021 leitaði fréttastofa Ríkissjónvarpsins (RÚV) álits hjá Guðrúnu Johnsen eftir að fjármálaráðherra hafði lýst því yfir að vilji stæði til að hefja söluferli á hluti ríkisins í Íslandsbanka, en ríkið átti þá bankann að fullu. Guðrún sagði að það kæmi á óvart að til stæði að selja hlut í Íslandsbanka á þeim tímapunkti þar sem stór hluti lánasafns hans væri í frystingu. Þá taldi hún hæpið að ríkið myndi fá raunvirði fyrir bankann og ólíklegt að heppilegir kaupendur myndu finnast. Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Átök um umferðarstýringu

Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Skömmu fyrir áramót birti kærunefnd útboðsmála tvo úrskurði í málum Reykjafells, gegn Reykjavíkurborg annars vegar og Kópavogsbæ hins vegar. Sveitarfélögin höfðu boðið út gönguljós og umferðarljós en höfnuðu tilboðum Reykjafells í verkið og gengu þess í stað að samningum við Smith & Norland. Tilboð Reykjafells í báðum útboðunum voru lægri en keppinautarins, en var hafnað vegna ófullnægjandi tæknieiginleika. Við meðferð málanna hjá kærunefndinni kom þó í ljós að annmarkar í tilboði Smith & Norland voru svo miklir að sveitarfélögunum var óheimilt að ganga til samninga við það fyrirtæki. Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 175 orð

Bensínstöðvalóðir í borginni seldar á milljarða

Eftir að borgin samdi við olíufélögin um fækkun bensínstöðva hafa tvö þeirra, Orkan og Olís, selt sjö lóðir í Reykjavík fyrir 2,8 milljarða þar sem áform um uppbyggingu íbúða liggja fyrir. Þá hefur Orkan selt þrjár lóðir í borginni þar sem áformin… Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Einblína á vöxt frekar en hagnað

Tekjur líftæknifyrirtækisins Kerecis þrefölduðust á milli ára og námu rúmum 74 milljónum Bandaríkjadala á síðasta rekstrarári, sem samsvarar 11 milljörðum íslenskra króna. Hagnaður félagsins eftir skatta og gjöld var rúmlega 250 milljónir króna Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist

” Í alþjóðlegum samanburði er launakostnaður á Íslandi hár og íþyngjandi fyrir íslensk fyrirtæki, sér í lagi ferðaþjónustufyrirtæki. Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 628 orð | 1 mynd

Fjárhagslegt uppgjör við sambúðarslit

” Einstaklingum er heimilt að gera með sér samkomulag um eignarhald á eignum sem verða til á sambúðartíma og hvernig fara eigi með fjárhagslegt uppgjör komi til sambúðarslita. Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Frá KSÍ til Abú Dabí

Stefán Sveinn Gunnarsson, markaðsstjóri Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ), hefur látið af störfum hjá sambandinu og tekið við stöðu deildarstjóra yfir viðskiptaþróun og leyfismálum hjá UAE Pro League í Abú Dabí Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 972 orð | 1 mynd

Glíman við verðbólguna er erfið

Greinilegt er að Evu Laufeyju skortir ekki orku og vinnugleði. Hún er landsmönnum löngu kunn, m.a. fyrir matreiðsluþætti sína og matreiðslubækur, en árið 2021 gekk hún til liðs við Hagkaup og tók við stöðu markaðs- og upplifunarstjóra Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 732 orð | 1 mynd

Ilmir með vísan til yin og yang

Fyrir áhugamenn um vandaða ilmi jafnast fáir áfangastaðir á við Parísarborg. Enginn verður svikinn af úrvalinu hjá Galeries Lafayette og svo er upplagt að reka nefið inn hjá sérversluninni Jovoy, steinsnar frá Place Vendome, sem býður upp á alls… Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 1262 orð | 1 mynd

Pomperipossa fær engan frið

Það virðist eiga við um kjörna fulltrúa í öllum flokkum að þeir eiga agalega erfitt með að stilla sig um að seilast í vasa fólks og fyrirtækja. Oftast leita þeir fyrst að trúverðugri átyllu: ríkissjóð bráðvanti fjármagn til að standa straum af… Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 2459 orð | 4 myndir

SKEL fékk milljarða fyrir bensínstöðvar

”  Sumar bensínstöðvanna eru á verðmætum uppbyggingarreitum. Ekkert olíufélaganna var tilbúið að fækka stöðvum. En nú er búið að brjóta ísinn. Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Tjáir sig ekki um meint vanhæfi saksóknara

Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari vill ekki svara spurningum um stöðu Örnu McClure, yfirlögfræðings Samherja, vegna rannsóknar á meintum brotum útgerðarfélagsins í Namibíu. Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að Arna hefði leitað til… Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 853 orð | 3 myndir

Uppsagnahrina nær ekki til Íslands

Í grein bandaríska dagblaðsins The Wall Street Journal, WSJ, segir að miklar uppsagnir síðasta árs í tæknifyrirtækjum í Bandaríkjunum haldi enn áfram. Stjórnendur félaganna hverfi nú frá því að horfa eingöngu til áframhaldandi vaxtar yfir í að einblína á afkomuna Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 332 orð | 1 mynd

Vegakerfið þarf 200 milljarða króna

Áætlaður kostnaður við að koma vegakerfinu í viðunandi ástand nemur hátt í 200 milljörðum króna. Þó eru áhöld um það hvernig sá kostnaður verður fjármagnaður. Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins (SA) sem fram fer í dag Meira
11. janúar 2023 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Veitingastaðir virðast vera að gefa peninga

„Við erum ekki að borga með matnum okkar eins og sumir gera. Mér finnst alveg ótrúlegt að það eru staðir sem eru að bjóða upp á fisk á 1.500. Ef fólk færi bara í fiskbúð og keypti fiskflak þá næði það ekki þessu verði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.