Greinar fimmtudaginn 3. ágúst 2023

Fréttir

3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ársreikningar á pappír úr sögunni

Þau tímamót urðu hjá Skattinum mánudaginn 24. júlí sl. að hætt var að taka á móti ársreikningum eða samstæðureikningum fyrirtækja á pappír. Framtölum einstaklinga er nær 100% skilað rafrænt. Í tilkynningu á heimasíðu Skattsins kemur fram að hinn 19 Meira
3. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Á þöndum vængjum hins geistlega

Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgal, tekur á móti Frans páfa á Figo Maduro-flugvellinum í Lissabon í gær þar sem páfi sótti alþjóðlegan dag æskunnar, World Youth Day, kaþólska hátíð sem í raun er ekki einn dagur heldur sex daga samfelld hátíð frá fyrsta til sjötta ágúst Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð

„Það er kristaltært“

Varaforsetar forsætisnefndar kirkjuþings, þau Kristrún Heimisdóttir og Steindór Haraldsson, sendu kjörstjórn kirkjuþings yfirlýsingu þar sem fram kom að þau styddu heilshugar ósk forseta kirkjuþings, Drífu Hjartardóttur, um að biskupskosningum yrði flýtt Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Breytingar gerðar á gatnamótum

Breytingar standa fyrir dyrum á gatnamótum Sæbrautar og Kleppsmýrarvegar. Aðeins barst eitt tilboð í verkið en það var svo hátt að því var hafnað. Gengið var til viðræðna við bjóðandann og féllst hann á að vinna verkið fyrir lægri upphæð Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 4 myndir

Burnirót og kornhænur á sama bænum

Meðal þeirra sem hafa hlotið styrk úr sjóðnum eru ábúendur á bænum Starrastöðum í Skagafirði. Þar er fengist við þróun og markaðssetningu á ætum rósum. Að sögn Maríu Reykdal, sem hefur verið að fikra sig áfram í þróun ólíkra rósatengdra vara, er… Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 529 orð | 4 myndir

Endalaus sól, gullnar strendur og góðar stundir – Skelltu þér út í sólina!

Gran Canaria eða Kanarí, eins og við segjum, er sannkölluð paradís fyrir fríið þitt. Hún er þriðja stærsta eyja Kanaríeyjaklasans og býður upp á flestallt sem hugurinn girnist þegar kemur að afþreyingu Meira
3. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 680 orð | 3 myndir

Ferðamenn nálgast þolmörk Grímseyjar

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
3. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 531 orð

Fjölbreytt skemmtun um allt landið

Nú er verslunarmannahelgin fram undan og mikið um að vera í öllum landshlutum, hvort sem það er hátíð eða tónleikar. Því ættu allir að finna skemmtun við sitt hæfi. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum verður að öllum líkindum ein fjölmennasta hátíðin en… Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

font-family:"Segoe UI",sans-serif;mso-fareast-font-family:"Times New Roman"; color:black">Fagna úrskurði Ski

„Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu Skipulagsstofnunar. Hún kemur mér svo sem ekki á óvart enda hafa Fjallaböðin næsta lítið breyst frá því að stofnunin komst að þeirri niðurstöðu árið 2019, að böðin þyrftu ekki í umhverfismat Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð

Forgangsröðun eftir fjármagni

Innviðaráðuneytinu bárust alls 79 umsagnir í samráðsgátt við drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024 til 2038. Umsagnarfrestur rann út á mánudag og mun innviðaráðuneytið nú í framhaldinu fara yfir þær umsagnir sem bárust í samvinnu við stofnanir ráðuneytisins Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við nýjan veg hefjast

Undirbúningur að lagningu þriðja áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar, hófst í þessari viku og áformað er að framkvæmdir hefjist um miðjan ágúst. Vegurinn tengir Kópavog og Reykjavík Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð

Fylgjast með gangi mála í Öskju

Sólberg Svanur Bjarnason, deildarstjóri almannavarna, segir viðbragðsaðila og Veðurstofuna fylgjast vel með stöðu mála við Öskju og gera sitt besta til að grípa til aðgerða gerist þess þörf. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur sagði við mbl.is á… Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Girnileg T-bone-steik með kartöflusalati og chimichurri

Þessi steik er ekkert smáræði og allir matgæðingar eiga eftir að missa sig yfir þessari dásamlegu T-bone-steik. Eyþór er þekktur fyrir sína sælkerarétti og kann svo sannarlega að koma bragðlaukunum á flug Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Gunnar vill verða formaður SUF

Gunnar Ásgrímsson, varaformaður Sambands ungra framsóknarmanna, SUF, hefur tilkynnt framboð til embættis formanns SUF. Kosið verður á sambandsþingi í næsta mánuði, sem haldið verður í kjördæmi Gunnars, á Norðurlandi vestra Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hársbreidd frá sólskinsmetinu

Ekki munaði nema hársbreidd að sólarmetið fyrir júlí félli í Reykjavík. Þegar upp var staðið mældust 306,8 sólskinsstundir í nýliðnum júlí Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hópur göngumanna nýtur unaðssemda Jökulfjarða

Vaskur hópur göngumanna gekk á land í Grunnavík til að eyða deginum í Jökulfjörðum. Haldið var rakleitt á Snæfjallaheiði og svæðið kannað áður en bátur sótti fólkið aftur í lok dags. Eiginleg byggð lagðist af í Grunnavík árið 1962 og gilti það líka um Jökulfirði alla Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Hrafninn væntir Arnarins í ágúst

Á næstunni mun menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur taka ákvörðun um Örninn, teinæring sem er í eigu borgarinnar. Forsaga mála er sú að árið 1974, þegar 1.100 ár voru liðin frá landnámi Íslands var minnst með margvíslegum hátíðahöldum,… Meira
3. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 762 orð | 4 myndir

Hver verður næsti biskup?

Deilur hafa risið undanfarna daga um umboð biskups Íslands til að gegna starfinu og um lögmæti framlengingar á skipun hans til að gegna starfinu. Eigi að síður virðist ljóst að sr Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 2287 orð | 4 myndir

Kirkjurækinn jógakennari með ADHD

„Ég er fædd og uppalin á Akureyri, bjó þar í sextán ár með mömmu og pabba og tveimur eldri bræðrum,“ segir Helga Ólafsdóttir, vaxtarræktarkona, jógakennari og kirkjuþjónn í hvorki meira né minna en fimm kirkjum í Tønsberg í Noregi Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Límið er sterkt í ráðherrastólum

Þrátt fyrir bullandi ágreining í stjórnarliðinu, einkum milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna, telja tveir trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokks að stjórnarsamstarfið lifi áfram. Límið í ráðherrastólunum sé einfaldlega sterkara en svo, segir Sigríður Á Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Lokaspretturinn er ekki hafinn

„Ég hef gaman að því að tína ber. Var fyrir vestan um helgina, norður á Ströndum, en mér fannst þau ber sem komin voru líta ágætlega út. Þau brögðuðust ágætlega og voru sæt og góð en mér fannst ekki mikið af þeim Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Lögreglu skortir heimildir

Runólfur Þórhallsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir lögregluna skorta heimildir til að geta rannsakað öfgahópa og skipulagningu hryðjuverka. Hryðjuverk eru gjarnan rædd í lokuðum spjallhópum sem lögreglan hefur hvorki heimildir né getu til að rannsaka nánar Meira
3. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 632 orð | 2 myndir

Meira verður byggt í Breiðholti

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur birt lýsingu á deiliskipulagi fyrir þróunarsvæði við Suðurfell. Þar stendur til að byggja nýtt hverfi íbúðarhúsa í Efra-Breiðholti. Stutt er síðan borgin birti deiliskipulagslýsingu fyrir Norður-Mjódd í Breiðholti og sagt var frá hér í blaðinu í síðustu viku. Almenningur getur kynnt sér gögnin um þessi áform á skipulagsgatt.is. Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mun betri þátttaka í Reykjavíkurmaraþoninu en í fyrra

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er rétt handan við hornið, en það verður haldið í 38. sinn á Menningarnótt í Reykjavík þann 19. ágúst næstkomandi. Um er að ræða stærstu hlaupahátíð landsins. Sebastian Storgaard, kynningarfulltrúi… Meira
3. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Ný ákæra gegn Trump til vandræða

Enn á ný hefur Donald Trump fv. Bandaríkjaforseta verið birt ákæra, nú fyrir að hafa á einhvern hátt reynt að notfæra sér aðsúginn að þinghúsinu í Washington hinn 6. janúar 2021 til þess að snúa úrslitum kosninganna sér í vil Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Nýr þyrluflugvöllur tímabær

„Það er orðin rík þörf á því að þyrlur fái sína aðstöðu,“ segir Birgir Ómar Haraldsson framkvæmdastjóri Norðurflugs sem fagnar umræðu um nýjan stað fyrir þyrluflugvöll. Þyrluumferð hefur færst mjög í aukana í kringum eldgos hér á landi síðastliðin þrjú ár Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 679 orð | 3 myndir

Ómótstæðilegt nauta-ribeye og steikarhamborgari að hætti Jóns – Jón Örn gefur lesendum hér 10 grillráð þegar grilla á hina

Í tilefni þessa gefur Jón Örn Stefánsson, eigandi Kjötkompanís til 14 ára, lesendum góð ráð þegar grilla skal og tvær ljúffengar uppskriftir sem eru í … Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð

Raska svæði við Landmannalaugar

Páll Guðmundsson, fram­kvæmda­stjóri Ferðafé­lags Íslands, sem sér um rekst­ur á skál­an­um við Land­manna­laug­ar, seg­ir fyrirhugaða upp­bygg­ingu raska áður óröskuðu svæði inn­an friðlands­ins, en í deili­skipu­lagi Rangárþings ytra fyr­ir svæðið … Meira
3. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Robert Bowers dæmdur til dauða

Kviðdómur í Pittsburgh í Bandaríkjunum fann Robert Bowers í gær sekan um að hafa skotið ellefu manns til bana í bænahúsi gyðinga þar í borginni í október 2018 og bíður hans nú dauðarefsing. Tók tólf manna kviðdómur sér tíu klukkustundir til að kjósa … Meira
3. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Segir Ósló ekki örugga lengur

Ida Melbo Øystese, lögreglustjóri í Ósló í Noregi, óskaði í gær eftir umræðu um úrræði lögreglu borgarinnar gagnvart ungum afbrotamönnum. Tilefni óskar lögreglustjórans voru hópslagsmál um fimmtíu ungmenna á Ekebergsletta í hinum oft róstusama… Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 996 orð | 3 myndir

Spjallborð tölvuleikja fóstra öfgahyggju

Viðtal Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Öfgahægrimenn eru helsta hryðjuverkaógnin á Íslandi. Þeir hafa m.a. notað tölvuleikjaspjall til að ræða öfgahugmyndir sín á milli. Ekki eru merki um íslamska öfgamenn hér á landi. Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Stefnir í metfjölda ferðamanna í ár

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Það er þannig að við styðjumst við umferðarteljara frá Vegagerðinni sem er staðsettur mitt á milli Gullfoss og Geysis en hann telur bílaumferð fram og til baka hvern dag allt árið um kring. Einnig notum við sérstaka gönguteljara við inngangana á Geysi, sem eru þrír, og svo á efra og neðra svæðinu á Gullfossi, eftir því hvar komið er að honum,“ segir Valdimar Kristjánsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun sem sinnir Gullfossi og Geysi. Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Sævar Jóhann Bjarnason

Sævar Jóhann Bjarnason, alþjóðlegur skákmeistari, er látinn 69 ára að aldri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ laugardaginn 29. júlí. Sævar fæddist þann 18. júlí 1954 og var hann elstur þriggja systra Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 331 orð | 3 myndir

Vilja hámarka útkallshraða

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Að senda 30 manna herlið með sex Eurofighter-vélar til norðurslóða sýnir viðbragðsstig og getu Þýskalands til að beita lofther sínum jafnvel með takmörkuðum búnaði á hvern þann stað sem þörf er á okkur,“ segir Marco Brunhofer ofursti. Meira
3. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Þúsundir ferða og eyjarnar óteljandi

„Ferðir mínar yfir Breiðafjörð skipta orðið þúsundum,“ segir Unnar Valby Gunnarsson skipstjóri á Baldri. Með viðkomu í Flatey siglir ferjan á Brjánslæk á Barðaströnd en lagt er upp frá Stykkishólmi Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2023 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Eftirlit á villigötum

Skilgreining Samkeppniseftirlitsins á mörkuðum er oft mjög athyglisverð og með henni getur eftirlitið í raun komist að hvaða niðurstöðu sem er í úrskurðum sínum. Nýjasta dæmið er ákvörðun eftirlitsins um sölu Símans á tilteknu sjónvarpsefni, Enska boltanum. Meira
3. ágúst 2023 | Leiðarar | 767 orð

Hvar liggja mörkin?

Víða er álagið vegna ferðamennsku farið að valda áhyggjum, en það er ekki sama hvernig brugðist er við Meira

Menning

3. ágúst 2023 | Fólk í fréttum | 577 orð | 3 myndir

Einstakir útgáfutónleikar Hipsumhaps

Fannar Ingi Friðþjófsson, betur þekktur sem Hipsumhaps, skipuleggur nú útgáfu nýrrar plötu og einstaka útgáfutónleika. Platan Ást & praktík kemur út á streymisveitum í byrjun október en mun Fannar halda tónleika tileinkaða henni um miðjan september Meira
3. ágúst 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Fíbút leitar að dómnefndarfólki

Félag íslenskra bókaútgefenda (Fíbút) leitar að einstaklingum með þekkingu og brennandi áhuga á bókmenntum, fjölbreyttan bakgrunn og menntun og á öllum aldri, til þess að velja athyglisverðustu bækur ársins í dómnefndum Íslensku… Meira
3. ágúst 2023 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Gjörningur og umræður hjá Nýló í dag

Lokahóf gjörningaseríunnar Leifar fer fram í Nýlistasafninu í dag. Dagskráin hefst kl. 15.30 með gjörningi Clare Aimée. „Gjörningurinn er sá síðasti í röð sex gjörninga sem farið hafa fram í Nýló yfir sumartímann Meira
3. ágúst 2023 | Tónlist | 1231 orð | 2 myndir

Hver var arftaki Verdis?

Það sem einkenndi [Puccini] hins vegar var gríðarleg frestunarárátta og hann samdi verk sín á síðustu stundu undir miklu álagi – það er að segja þegar hann loksins kom sér í að semja. Meira
3. ágúst 2023 | Bókmenntir | 740 orð | 3 myndir

Íslenskur sumarlestur úr íslenskum sagnaarfi

Skáldsaga Sumarblóm og heimsins grjót ★★★★· Sigrún Alba Sigurðardóttir Forlagið, 2023, kilja, 295 bls. Meira
3. ágúst 2023 | Kvikmyndir | 743 orð | 2 myndir

Kvikmyndaleg kviðristumynd

Bíó Paradís Pearl / Perla ★★★½· Leikstjórn: Ti West. Handrit: Ti West og Mia Goth. Aðalleikarar: Mia Goth, Tandi Wright, David Corenswet og Matthew Sunderland. Bandaríkin, 2022. 93 mín. Meira
3. ágúst 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Lizzo sökuð um fitusmánun og áreitni

Þrír fyrrverandi dansarar hjá bandarísku tónlistarkonunni Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, hafa höfðað mál gegn henni, dansstjóra hennar og framleiðslufyrirtækinu Big Grrrl Big Touring (BGBT) Meira
3. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Löggudrama í New York

Ég gæti reynt að hljóma mjög gáfulega og skrifað um menningarlega heimildarmynd eða franska sjónvarpsseríu en sannleikurinn er sá að ég ligg yfir lögguþættinum bandaríska Blue Bloods þessa dagana. Þegar ég er þreytt eftir vinnudag, búðarferð,… Meira
3. ágúst 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Ólöf í Havaríi

Ólöf Arnalds stígur næst á svið í nýrri tónleikaröð Havarís í Álfheimum í dag, fimmtudag, kl. 16. „Ólöf hefur spilað víðsvegar um landið í sumar og vinnur nú að sinni fimmtu breiðskífu. Teitur Magnússon spilaði í Havaríi fyrir tveimur vikum og var fullt út úr dyrum og dásamleg stemning Meira
3. ágúst 2023 | Menningarlíf | 960 orð | 1 mynd

Samspil listarinnar og sjálfbærni

Með sjálfbærni og samfélag að leiðarljósi hóf listamaðurinn Joseph Marzolla göngu sína til Íslands. Síðastliðin tíu ár hefur hann flakkað um heiminn, gengið 16 þúsund kílómetra í heildina, og heldur nú vinnustofu, málþing og sýningu sem verður opnuð laugardaginn 5 Meira
3. ágúst 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Stína Ágústs í Djúpinu í kvöld

Djasssöngkonan Stína Ágústs heldur tónleika í kjallara veitingastaðarins Hornsins í Reykjavík í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Jazz í Djúpinu. „Stína ætti að vera djassunnendum landsins kunn, en hún var tilnefnd… Meira
3. ágúst 2023 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Sýna aðventu­sýningu í Bitola

Sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri, sem hlaut Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar í maí, sýnir Ævintýri á aðventunni eftir Þórunni Guðmundsdóttur á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni Bitolino í Norður-Makedóníu sem fer fram í Bitola 3.-8 Meira

Umræðan

3. ágúst 2023 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Hver borgar svo Borgarlínuna?

Um miðjan mars síðastliðinn tilkynnti innviðaráðherra að ríkið og sveitarfélögin sex sem standa að samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefðu ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra sáttmálann og gera viðauka við hann og því yrði lokið í júní á þessu ári Meira
3. ágúst 2023 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Tómlæti á landamærum

Frá 2019 hefur þannig legið fyrir að í óefni stefndi. Ekkert virðist hafa verið aðhafst til að stemma stigu við þróuninni. Meira
3. ágúst 2023 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Um mikilvægi „sólarlagsákvæða“

… hefur slíkri stöðu verið mætt með setningu tímabundinna ákvæða til að vernda rétt þeirra sem fyrir slíku verða og er þá talað um „sólarlagsákvæði“. Meira
3. ágúst 2023 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Vatnaskógur í heila öld

Í upphafi fámennur flokkur en góður af ferðlúnum sveinum kom niður í rjóður við lindina. Fagurgrænn, lágvaxinn gróður þá leiddi í hlað. En skógurinn fábrotni faðminn út breiddi og friðsæld hans ljómaði, piltana seiddi, að sjá loksins Vatnaskóg… Meira
3. ágúst 2023 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Vatnaskógur – heillaríkt starf í heila öld

Starfið í Vatnaskógi hefur vaxið og dafnað, ekki síður en skógurinn sjálfur, sem orðinn er einn gróðursælasti staður landsins. Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2023 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Ástvaldur Bjarni Björnsson

Ástvaldur Bjarni Björnsson fæddist á Ísafirði 3. mars 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri 24. júlí 2023. Foreldrar hans voru Guðmunda Ólöf Rósmundsdóttir, verkakona á Ísafirði, f. 9. júní 1907 í Tungu í Skutulsfirði, d Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2023 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir

Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir fæddist á Hvammstanga 8. mars 1963. Hún lést á heimili sínu 23. júlí 2023. Hún ólst upp á Oddstöðum í Hrútafirði. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónasson og Aðalheiður Kristjánsdóttir, þau eru bæði látin Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Helga Karlsdóttir

Helga Karlsdóttir fæddist í Danmörku 22. janúar 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 16. júlí 2023. Foreldrar Helgu voru Karl Björnsson tollvarðstjóri, f. 28.7. 1903, d. 1.10. 1977, og Rósa Þorleifsdóttir bókbandsmeistari, f Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2035 orð | 1 mynd

Jón Snævarr Guðnason

Jón Snævarr Guðnason fæddist 31. janúar 1947. Hann lést á Landspítala 17. júlí 2023. Foreldrar hans voru Sigrún Jónsdóttir, f. 31.8. 1923, d. 10.2. 2011, og Guðni Þórðarson, f. 24.4. 1923, d. 25.8. 2013 Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Magnús Ingimundarson

Magnús Ingimundarson fæddist í Reykjavík 19. mars 1945. Hann lést á sjúkraheimilinu í Knäred, Laholm, Svíþjóð 9. mars 2021. Foreldrar hans voru Ingimundur Þorsteinsson flugstjóri, f. 24.9. 1924, d. 25.7 Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2023 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Sigurborg Sigurbjörnsdóttir

Sigurborg Sigurbjörnsdóttir fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 5. ágúst 1929. Hún lést 24. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Snjólfsson félagsmálamaður og bóndi, f. í Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá 1893, d Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1426 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurborg Sigurbjörnsdóttir

Sigurborg Sigurbjörnsdóttir fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 5. ágúst 1929. Hún lést mánudaginn 24. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2481 orð | 1 mynd

Stefán Ómar Stefánsson

Stefán Ómar Stefánsson fæddist 27. október 1973 á Sauðárkróki. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 25. júlí 2023. Foreldrar hans voru Stefán Aðalberg Pálsson, f. 8.8. 1934, d. 16.6 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. ágúst 2023 | Sjávarútvegur | 300 orð | 1 mynd

Flotinn leitar ákaft makríls

Hægt hefur verulega á makrílveiðum uppsjávarskipanna í íslenskri lögsögu og stendur nú yfir leit að makríl í veiðanlegu magni. Nokkur skip eru enn á miðunum rétt austur af landinu en flest voru á leið í átt að Smugunni en héldu sig þó innan lögsögunnar er blaðamaður kannaði stöðu þeirra í gær Meira
3. ágúst 2023 | Sjávarútvegur | 457 orð | 1 mynd

Goldman Sachs þjónustar fiskeldi

Norska skipafélagið Frøy, sem sérhæfir sig í þjónustu við fiskeldi, áformar frekari vöxt hér á landi á komandi árum, en nú þegar eru tveir brunnbátar þeirra starfandi hér á landi og þjónusta þeir fiskeldi Arctic Fish á Vestfjörðum Meira

Viðskipti

3. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 686 orð | 1 mynd

Ítalskar samlokur njóta vinsælda

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Ítalski samlokustaðurinn Cibo Amore opnaði í Hamraborginni þann 16. júní síðastliðinn. Staðurinn býður upp á ítalskar samlokur með fersku hráefni og einnig kaffi og ís. Þráinn Júlísson, einn af stofnendum staðarins segir að þau hafi varla haft undan að útbúa samlokur fyrir viðskiptavini. Meira
3. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Lækkun lánshæfismats skók hlutabréfamarkaði

Hlutabréf í Asíu og Evrópu lækkuðu við opnum markaða í gærmorgun en það gerðist í kjölfar þess að matsfyrirtækið Fitch lækkaði lánshæfismat bandaríska ríkisins. Financial Times greindi frá þessu í gær en Fitch lækkaði lánshæfismatið úr AAA í AA+ Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2023 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Brekkusöngur á Brúartorgi

Í nýja miðbænum á Selfossi stendur til, næstkomandi sunnudagskvöld, að skapa miðbæjarstemningu í anda Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Dagskráin í Eyjum verður sýnd á stórum sjónvarpsskjá á Brúartorgi á Selfossi frá því kl Meira
3. ágúst 2023 | Daglegt líf | 724 orð | 4 myndir

Ofviða okkar skilningarvitum

Kjarni þessarar sögu er að bera virðingu fyrir náttúrunni og sögunni og stundum þarf að láta það sem við ekki sjáum og skiljum njóta vafans,“ segir Árni Gunnarsson, kvikmyndagerðarmaður á Sauðárkróki Meira
3. ágúst 2023 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Pokahlaup og farið í reiptog

Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar leikjadagskrár á Árbæjarsafni í Reykjavík. Frá kl. 13, bæði sunnudaginn 6. ágúst og mánudaginn 7. ágúst, geta gestir keppt sín á milli í pokahlaupi, skjaldborgarleik og reiptogi, svo nokkuð sé nefnt Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2023 | Í dag | 63 orð

Að fela sig er góð skemmtun. Með veikri beygingu er það líka einfalt: í…

fela sig er góð skemmtun. Með veikri beygingu er það líka einfalt: í þátíð faldi ég mig og í viðtengingar­hætti þátíðar feldi ég mig ef ég gæti. En nú langar mann að nota sterka beygingu Meira
3. ágúst 2023 | Í dag | 662 orð | 3 myndir

Heldur utan um tónlistararfinn

Bjarki Sveinbjörnsson fæddist 3. ágúst 1953 á Stokkseyri og ólst þar upp. Hann gekk þar í barnaskóla og síðan í Gagnfræðaskólann á Selfossi. Strax við tíu ára aldurinn kviknaði áhuginn á tónlist og hefur hún verið hans aðalviðfangsefni æ síðan Meira
3. ágúst 2023 | Í dag | 384 orð

Héðan og þaðan

Emil Als læknir sendi Vísnahorni gott bréf um helgina: Ártíundina upp úr 1960 starfaði ég á nokkrum sænskum sjúkrahúsum. 1963 er ég á héraðssjúkrahúsinu í Jönköping. Á þessum árum eru sífelldar fréttir af geimferðum og tilraunum að ná tunglinu Meira
3. ágúst 2023 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Patrik Atla tekur gagnrýni fagnandi

Hinn eini sanni Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, mætti til Kristínar Sifjar og Bolla Más í þáttinn Ísland vaknar. Hefur Patrik verið á fullu í tónlistinni í sumar og segist hann hafa troðið sér upp á svið alls staðar Meira
3. ágúst 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c4 e5 5. dxe5 dxe5 6. Dxd8+ Kxd8 7. Rc3 c6 8. Be3 Kc7 9. Be2 f6 10. 0-0 Rh6 11. Rd2 Rg4 12. Bxg4 Bxg4 13. b4 Hd8 14. Hfc1 Be6 15. b5 f5 16. Bg5 Hd4 17. Rd5+ Kd6 18. bxc6 bxc6 19 Meira
3. ágúst 2023 | Í dag | 181 orð

Skiptar skoðanir. V-Allir

Norður ♠ 974 ♥ 52 ♦ DG95432 ♣ Á Vestur ♠ 1062 ♥ ÁKDG863 ♦ 6 ♣ 104 Austur ♠ ÁKG8 ♥ 1094 ♦ 1087 ♣ D98 Suður ♠ D53 ♥ 7 ♦ ÁK ♣ KG76532 Suður spilar 5♣ dobluð Meira
3. ágúst 2023 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Sævar Öfjörð Magnússon

40 ára Sævar er fæddur og uppalinn á Selfossi. Hann varð stúdent við Fjölbrautaskóla Suðurlands en flutti svo til Reykjavíkur þegar hann hóf háskólanám og býr á Melunum. Sævar er með B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og lauk… Meira
3. ágúst 2023 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Vilja Sjálfstæðismenn úr stjórn?

Þessa dagana gneistar milli stjórnarliða, en sumir Sjálfstæðismenn virðast uppgefnir á stjórnarsamstarfi. Sjálfstæðismennirnir Þórður Gunnarsson varaborgarfulltrúi og Sigríður Á. Andersen, fv. ráðherra, ræða það. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2023 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Bestur í júlí og ánægður í Keflavík

Sami Kamel, danski knattspyrnumaðurinn sem leikur með Keflvíkingum, var besti leikmaðurinn í Bestu deild karla í júlímánuði samkvæmt M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Kamel kveðst vera ánægður með lífið í Keflavík þrátt fyrir slæmt gengi liðsins sem situr á botni deildarinnar. Meira
3. ágúst 2023 | Íþróttir | 914 orð | 2 myndir

Ég er mjög ánægður í Keflavík

„Ég er sáttur, en ég býst alltaf við meiru af sjálfum mér,“ sagði danski knattspyrnumaðurinn Sami Kamel, sóknartengiliður Keflavíkur og leikmaður júlímánaðar í Bestu deild karla hjá Morgunblaðinu Meira
3. ágúst 2023 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Karen með sigurmark í Kaplakrika

Þór/KA og FH höfðu sætaskipti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið vann viðureign félaganna á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði, 1:0. Eftir tvö töp í röð réttu Akureyringar sig við og fóru upp í fjórða sætið með sigrinum Meira
3. ágúst 2023 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Orri skaut Blika í kaf

Eftir ósigur gegn dönsku meisturunum FC Köbenhavn á Parken í gærkvöld, 6:3, er þátttöku Breiðabliks í undankeppni Meistaradeildar karla í fótbolta lokið í ár Meira
3. ágúst 2023 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Orri Steinn Óskarsson varð í gærkvöld fyrsti Íslendingurinn til að skora…

Orri Steinn Óskarsson varð í gærkvöld fyrsti Íslendingurinn til að skora þrennu gegn íslensku liði í Evrópukeppni í fótbolta en hann var með þrjú mörk og stoðsendingu í sigri FC Köbenhavn á Breiðabliki, 6:3 Meira
3. ágúst 2023 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Sami Kamel besti leikmaðurinn í júlí

Sami Kamel, danski miðjumaðurinn hjá Keflavík, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í júlímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Kamel fékk fimm M í fjórum leikjum Keflvíkinga og var eini leikmaðurinn í deildinni sem náði þeim fjölda Meira
3. ágúst 2023 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Tvö af þeim bestu úr leik

Tvö af átta bestu landsliðum heims, samkvæmt heimslista FIFA, eru fallin úr keppni á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Eyjaálfu eftir að Brasilíu mistókst að komast í sextán liða úrslitin í gær. Þangað eru hins vegar komin lið Jamaíku og Suður-Afríku sem eru í 43 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.