Greinar fimmtudaginn 26. september 2024

Fréttir

26. september 2024 | Innlendar fréttir | 1328 orð | 3 myndir

„Kerfið ver alltaf sjálft sig“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

„Maður má aldrei gefast upp“

Dómendur í manndrápsmáli í London fyrir rúmum þremur áratugum dæmdu nítján ára gamlan blökkumann, Oliver Campbell, til langrar fangelsisvistar fyrir verslunarrán sem endaði með manndrápi. Ekkert vitnanna bar kennsl á hinn grunaða við sakbendingu, hann var hávaxnari og yngri en ræninginn Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Afköst aukast

Ný borhola Selfossveitna ásamt nýju dæluhúsi á norðurbakka Ölfusár var tekin formlega í notkun síðastliðinn þriðjudag. Afkastageta holunnar er 30 sekúndulítrar af 85° heitu vatni sem eykur afköst hitaveitunnar á Selfossi um 10% Meira
26. september 2024 | Fréttaskýringar | 618 orð | 2 myndir

Auka öryggi Hvalfjarðarganga

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 1462 orð | 8 myndir

„Bakaraiðn lifandi og skapandi grein“

Maðurinn bak við Bernhöftsbakarí í dag er Sigurður Már Guðjónsson bakara- og kökugerðarmeistari. Bernhöftsbakarí er fjölskyldufyrirtæki og hefur verið í eigu fjölskyldunnar frá árinu 1944 en þá keypti afi Sigurðar, Sigurður Bergsson bakarameistari, reksturinn og húsnæði og rak bakaríið til dauðadags Meira
26. september 2024 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Búa sig undir að ráðast inn í Líbanon

Ísraelsher býr sig nú undir að ráðast inn í Líbanon á jörðu niðri í kjölfar hundraða loftárása flughersins víða um landið. Hefur ísraelskum fótgönguliðum verið sagt að búa sig undir mögulega innrás norður yfir landamærin til að berjast við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Hisbollah Meira
26. september 2024 | Fréttaskýringar | 1176 orð | 2 myndir

Dvaldi eina nótt í Síðumúlafangelsi

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ekki i Miðflokkinn og stofnar nýjan flokk

Arn­ar Þór Jóns­son, lögmaður og fv. for­setafram­bjóðandi, seg­ir viðræður við Miðflokk­inn hafa fjarað út og engu skilað. Því sé hann að und­ir­búa stofn­un nýs stjórn­mála­flokks um „ís­lenska hags­muni“ Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Felldu tillögu um að hafa lengur opið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Fjárfestingin hafi borgað sig

Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitunnar, segir fjárfestingu fyrirtækisins í Carbfix hafa borgað sig og vel það, vegna þess að tæknilausnir félagsins hafi nýst við að takmarka brennisteinsvetni í andrúmslofti frá Hellisheiðarvirkjun Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Forseti heilsaði ungmennum á UngRIFF

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, setti barna- og unglinglingakvikmyndahátíðina UngRIFF í Smárabíói í gær að viðstöddum hundruðum gesta. Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram, en hún er haldin í tengslum við alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, sem hefst í dag. Meira
26. september 2024 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Friður aðeins á forsendum Rússlands

Sú aðferð að þvinga Rússa til friðarviðræðna við Úkraínustjórn mun aldrei takast. Og myndi slíkt hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir Kænugarð. Þetta segir Dmitrí Peskov, talsmaður Rússlandsforseta Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Frumkvæðisathugun sögð andstæð lögum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Fyrsti lykillinn seldur fyrir hálfri öld

Kiwanisfélagar á Íslandi hafa hrundið af stað landssöfnun og ætla að selja K-lykilinn svokallaða til 8. október. Mestur kraftur verður í sölunni um næstu helgi en þá verða sölumenn sýnilegir víðast hvar á landinu Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Garðbæingar nú orðnir 20 þúsund

Ævar Smári Matthíasson sem fæddist 24. júní sl. er 20. þúsundasti Garðbæingurinn. Þetta kom í ljós þegar íbúatölur í Garðabæ voru greindar með tilliti til þess hve mikið hefur fjölgað í bænum. Ævar Smári er sonur Silju Rúnarsdóttur úr Fnjóskadal og… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Greina stöðu á jarðgöngum hér

„Fundurinn markaði ákveðin þáttaskil. Við erum ánægð með að tekist hafi að leiða alla þessa aðila saman,“ segir Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Á fund nefndarinnar á þriðjudag mættu fulltrúar þeirra aðila … Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Gullregn í Laugardal og hlynur í Hlíðunum

Að undanförnu hafa verið settar upp merkingar við hverfistré Reykjavíkur í öllum tíu hverfum borgarinnar. Skógræktarfélag Reykjavíkur óskaði eftir tilnefningum um eftirtektarverð tré og var valið úr mörgum góðum ábendingum Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Hafa verið í fararstjórn í aldarfjórðung

Hjónin Rún Kormáksdóttir og Trausti Hafsteinsson stofnuðu ferðaskrifstofuna Tíu þúsund fet (10000.is) í mars á þessu ári. Þau eru einu starfsmennirnir og fóru í jómfrúarferðina á dögunum. „Byrjunin lofar góðu og við erum bjartsýn á… Meira
26. september 2024 | Fréttaskýringar | 597 orð | 2 myndir

Heildarsala sýkla- lyfja svipuð milli ára

Heildarsala sýklalyfja fyrir menn á Íslandi á síðasta ári var svipuð sölu áranna 2019 og 2022 en sala var töluvert lægri árin 2020 og 2021 á meðan covid-19-faraldurinn stóð sem hæst. Íslendingar nota enn meira af sýklalyfjum en aðrar… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

HK knúði fram jafntefli einum færri gegn bikarmeisturunum

Bikarmeistarar KA og HK gerðu jafntefli, 3:3, í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu á Akureyri í gær. HK lék allan síðari hálfleikinn einum leikmanni færri eftir að Atli Hrafn Andrason fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok fyrri hálfleiks Meira
26. september 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hyggst herða innflytjendalöggjöfina

Bruno Retailleau innanríkisráðherra Frakklands hét í gær nýjum reglum til að „vernda Frakka“ eftir að marokkóskur maður, sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt 19 ára gamla námskonu og skilið lík hennar eftir í Bois de Boulogne-garðinum í París, var handtekinn í Sviss á þriðjudaginn Meira
26. september 2024 | Fréttaskýringar | 728 orð | 5 myndir

Leikarar lausir við „skítadíla“

Starfsumhverfi leikara og skemmtikrafta hefur breyst til muna á síðustu árum. Verkefnum hefur enda fjölgað og það kallar á allskyns utanumhald. Nú er svo komið að þrjár umboðsskrifstofur sérhæfa sig á þessu sviði og bítast um kúnna Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Létust vegna langvarandi veikinda

Talið er að and­lát hjón­anna sem fund­ust lát­in á heim­ili sínu í Bol­ung­ar­vík 27. maí síðastliðinn hafi ekki borið að með sak­næm­um hætti. Or­sök­in var langvar­andi veik­indi þeirra beggja. Þetta kem­ur fram á Face­book-síðu lög­regl­unn­ar á … Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Lögregluþjónn frá Kína lést við Fossá

Ökumaðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í fyrradag var lögreglumaður frá Hong Kong, á fertugsaldri. Eiginkona hans, sem var flutt slösuð á sjúkrahúsið á Akureyri, er einnig lögregluþjónn. Þetta kemur fram í kínversku miðlunum South China… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Lömbin nú eru létt og holdlítil

„Vænleiki lamba eftir sumarið er minni en stundum áður og slíkt má rekja til kuldahretsins fyrstu vikuna í júní og óhagstæðs tíðarfars í sumar. Þetta hefur áhrif á afkomuna,“ segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason, bóndi í Ásgarði í Dölum og formaður deildar sauðfjárbænda í Bændasamtökum Íslands Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Maxímús heimsækir Sinfóníuhljómsveit Íslands á laugardaginn

Hinn 28. september, klukkan 14, fara fram fyrstu fjölskyldutónleikar vetrarins hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hljómsveitin flytur tónlistarævintýrið um Maxímús Músíkús. Segir í tilkynningu að þetta hrífandi ævintýri segi frá tónlistarmúsinni… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 882 orð | 7 myndir

Menningin er marglaga á Sikiley

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Merki um kólnun á íbúðamarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Miðlar sögunni á skapandi hátt

„Sagnfræðingar hafa tilhneigingu til að skrifa fyrir aðra sagnfræðinga. Þeir skrifa langar greinar, og þykkar, þungar bækur.“ Þetta segir Thomas Cauvin, lektor við Lúxemborgarháskóla, sem flytur Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar í… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Milljarða tekjutap af tveggja ára töf

„Þetta er tvíþætt, annars vegar aðilar sem eru starfandi hér í dag eins og álverin og fleiri sem bundu vonir við að geta keypt meiri orku og hins vegar er þó nokkuð af fyrirtækjum sem hafa haft áhuga á viðræðum sem hefur ekki verið hægt að… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 831 orð | 4 myndir

Saga mikilla samfélagsbreytinga

„Bókin Drottningin í dalnum er bæði sagnfræði og ættarsaga,“ segir Eggert Ágúst Sverrisson sagnfræðingur. „Hinir frábæru kennarar, sem ég hlustaði á í háskólanámi mínu í sagnfræði, gáfu mér innblástur til þess að leggjast í víking á sviði sagnfræðinnar Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Sanna borgarfulltrúi vill á þing

„Ég hef tekið áskorun félaga minna um að fara í framboð í næstu alþingiskosningum,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Sanna er í kosningastjórn sem hefur haldið utan um vinnu við undirbúning fyrir komandi alþingiskosningar Meira
26. september 2024 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Skutu langdrægri eldflaug í Kyrrahaf

Kínverski herinn skaut langdrægu tilraunaflugskeyti í Kyrrahafið í gær í fyrsta skipti í áratugi. Skotæfingin vakti óhug og mótmæli annarra landa á svæðinu, eins og Ástralíu og Nýja-Sjálands, og sögðu yfirvöld í Japan að æfingin hefði ekki verið… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Sporið minnkar með lífdísilolíu

Kolefnisspor er 90% minna af lífrænni dísilolíu en hefðbundinni, þeirri sem nú er byrjað að selja þjónustustöð N1 í Fossvogi í Reykjavík. „Við höfum verið að fikra okkur áfram í þessu verkefni á síðustu vikum Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð

Stálu tuga milljóna virði úr búðum Elko

Fjór­ir hafa verið úr­sk­urðaðir í gæslu­v­arðhald fram á föstu­dag í tengsl­um við inn­brot í versl­an­ir Elko í Skeif­unni og Lind­um aðfaranótt mánu­dags. Að sögn Heim­is Rík­h­arðsson­ar, lög­reglu­full­trúa hjá lög­regl­unni á… Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Tillaga um stjórnarslit á fundi VG

Tillaga um stjórnarslit liggur fyrir landsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður um aðra helgi, en í tillögunni eru tínd til ýmis ágreiningsmál á milli stjórnarflokkanna, einkum Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ungur dýravinur býður grágæs smá bita í gogginn

Það jafnast fátt á við það að fá sér í gogginn eftir langan og erfiðan dag, hvað þá þegar haustið er komið og veðrið farið að kólna. Það veit þessi ungi og knái dýravinur sem býður hér grágæs lítinn mola við Tjörnina í miðbæ Reykjavíkur Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vilja bjóða út rekstur fríhafnar

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um útboð á rekstri tollfrjálsrar verslunar á Akureyrarflugvelli. Flutningsmenn eru Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Diljá Mist Einarsdóttir og Vilhjálmur Árnason Meira
26. september 2024 | Innlendar fréttir | 809 orð | 1 mynd

Vill hjálpa fólki í álíka stöðu á fætur

Sævar Daníel Kolandavelu, sem fyrr í mánuðinum gekkst undir flókna hryggjarskurðaðgerð á Anadolu Johns Hopkins-spítalanum í Istanbúl í Tyrklandi, eftir átta ára árangurslausa baráttu við íslenska heilbrigðiskerfið, segir bataferlið ganga mjög vel Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2024 | Leiðarar | 309 orð

Ógeðfellt aðkast

Kynþáttafordómar eiga hvergi heima Meira
26. september 2024 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Stafræn fjölgun opinberra starfa

Týr Viðskiptablaðsins hefur áhyggjur af möppudýrum á stafrænni vegferð, eins og hann orðar það þar sem hann fjallar um fyrirhugaða ráðstefnu stafvæðingarverkefnis ríkisins, Stafræns Íslands. Týr telur að það fyrirbæri sé að breytast í einhvers konar ríkisrekna hugveitu og bendir í því sambandi á að um einn erlendan ræðumann ráðstefnunnar sé sagt að hann hafi stofnað stafrænt „teymi breska dómsmálaráðuneytisins og stækkaði það úr aðeins níu manns í meira en 1.300.“ Meira
26. september 2024 | Leiðarar | 370 orð

Útvistun refsivistar

Aplánun erlendra brotamanna erlendis Meira

Menning

26. september 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Áður óþekkt verk Mozarts fannst í Leipzig

Guardian hefur greint frá því að áður óþekkt tónverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart hafi nýlega verið uppgötvað á tónlistarbókasafninu í Leipzig. Þá telji sérfræðingar að tónskáldið hafi eflaust verið unglingur þegar hann samdi verkið, sem nefnt var… Meira
26. september 2024 | Menningarlíf | 317 orð | 1 mynd

Gos á myndfleti

Nína Tryggvadóttir hóf nám í einkaskóla þeirra Finns Jónssonar og Jóhanns Briem og síðan við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn. Að námi loknu sýndi hún hér heima, landslagsmyndir, borgarmyndir og mannamyndir Meira
26. september 2024 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Hrokafulli prinsinn opinberar sig

A Very Royal Scandal er þriggja þátta leikin mynd frá Amazon þar sem fjallað er um viðtalið sem varð til þess að Andrés Bretaprins missti ekki bara konunglegan titil heldur einnig æruna. Leikarinn Michael Sheen leikur Andrés prins og Ruth Wilson… Meira
26. september 2024 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Laugarnesið innblástur sýningarinnar

Laugarneshughrif (Imprints of Laugarnes), sýning Carls Philippe Gionet á grafítverkum, verður opnuð á laugardag í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Segir í tilkynningu að Gionet sé mörgum Íslendingum að góðu kunnur sem píanóleikari en færri þekki þá… Meira
26. september 2024 | Tónlist | 802 orð | 2 myndir

Liszt af listfengi

Harpa Lise de la Salle leikur Liszt Smith og Dvořák ★★★★· Liszt ★★★★★ Tónlist: Gabriella Smith (Tumblebird Contrails, frumflutningur á Íslandi), Franz Liszt (Píanókonsert nr. 1), Antonín Dvořák (Sinfónía nr. 7). Einleikari: Lise de la Salle. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Antonio Méndez. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 19. september 2024. Meira
26. september 2024 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Líf Arnars Jónssonar leikara í ljóðum

Fyrsta frumsýning vetrarins á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi fer fram á laugardaginn, 28. september, kl. 20, þegar Arnar Jónsson stígur á svið og flytur úrval ljóða sem snert hafa við honum í gegnum tíðina Meira
26. september 2024 | Fólk í fréttum | 1658 orð | 11 myndir

Nýjar dyr opnast alltaf þegar aðrar lokast

Það er alltaf nóg að gera hjá athafnakonunni og áhrifavaldinum Elísabetu Gunnarsdóttur. Hún hefur sagt skilið við tískublogg sitt Trendnet.is en þess í stað hefur hún leitað á ný mið með hlaðvarpinu Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars. Hún telur að… Meira
26. september 2024 | Menningarlíf | 922 orð | 2 myndir

Ótrúleg gróska í danssenunni

„Það er ótrúlega spennandi og fjölbreytt starfsár í vændum. Við erum nýkomin frá Kaupmannahöfn þar sem Íslenska dansflokknum var boðið að sýna á opnunarhátíð Dansehallerne, sem er nýtt danshús þar í borg Meira
26. september 2024 | Fólk í fréttum | 328 orð | 13 myndir

Rúskinnið tekur yfir haustið

Þegar við hugsum um að fara að klæða okkur upp fyrir haustið eru nokkrar flíkur sem koma alltaf upp í hugann. Til dæmis yfirhafnir úr leðri, gallabuxur, gróf stígvél og ullarpeysur. En þetta árið er erfitt að tala um hausttískuna án þess að nefna rúskinnsjakkann sem virðist vera út um allt Meira
26. september 2024 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Samsýningin Mýktin í harðneskjunni opnuð

Samsýningin Mýktin í harðneskjunni verður opnuð í dag, fimmtudaginn 26. september, í Gallerí Fyrirbæri, Ægisgötu 7 í Reykjavík, kl. 18 en opið verður til kl. 21 í kvöld. Listamenn sýningarinnar eru dr Meira
26. september 2024 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Vilja tvöfalda virðisaukaskatt af bókum

Þau áform stjórnvalda Slóvakíu að tvöfalda virðisaukaskatt af bókum falla í grýttan jarðveg hjá bóka­útgefendum þar í landi. Ríkisstjórnin hyggst hækka skatt af bókum úr 10% í 23%, sem gagnrýnendur tillögunnar telja að muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir bókabransann Meira
26. september 2024 | Bókmenntir | 638 orð | 3 myndir

Þessi fölskvalausa barnslega gleði

Skáldsaga Límonaði frá Díafani ★★★★½ Eftir Elísabetu Jökulsdóttur JPV útgáfa, 2024. Kilja, 91 bls. Meira

Umræðan

26. september 2024 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Að minnka umferðartafir

Myndi flýting eða seinkun mætingartíma háskólanema og/eða starfsmanna Landspítalans um hálfa klukkustund minnka umferðartafir afgerandi? Meira
26. september 2024 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Brýnum bitlaust verkfæri

Verði frumvarp okkar sjálfstæðismanna að lögum yrði stigið stórt skref í átt að heilbrigðari vinnumarkaði. Meira
26. september 2024 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Erfiðisvinnufólki refsað í ellinni

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er að finna aðgerð sem jafngildir sérstakri skerðingu á lífeyrisréttindum fólks sem unnið hefur slítandi störf um langa ævi. Allt frá árinu 2007 hefur ríkið veitt sérstakt jöfnunarframlag til að vinna gegn… Meira
26. september 2024 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Fáum við fleiri bragga?

Viðhald skóla er vanrækt en of mikil áhersla lögð á íburð og tilraunastarfsemi í nýbyggingum hins opinbera. Meira
26. september 2024 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Fjárfestum í börnum en ekki biðlistum

Biðlistar lengjast mikið og þúsundir barna fá ekki þá þjónustu sem þau sárlega þurfa. Mér finnst ekki ofmælt að nota orðið neyðarástand um stöðuna. Meira
26. september 2024 | Aðsent efni | 957 orð | 1 mynd

Kirkjuræningjar Þjóðminjasafnsins

Á minjasöfnum skulu varðveittir ýmsir munir, menningarminjar, er teljast sérlega varðveizluverðir, gripir sem vitnað geta og frætt um líf og störf, lífskjör og listmennt fólks á fyrri tíð. Meira
26. september 2024 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Við þurfum breytingar – ekki nýja kennitölu

Í hvert sinn sem eitthvað fer úrskeiðis skynjum við þunga ábyrgð okkar. Þegar árangur næst og líf almennings verður betra erum við minnt á það hvers vegna við ákváðum að fara í stjórnmál. Meira
26. september 2024 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Það mætti alveg hlýna

Þegar Friðrik konungur VII. lést í nóvember 1863 liðu fimm mánuðir þar til sú frétt birtist í íslenskum blöðum. Þá var ekki asinn á og ekki verið að skipta um skoðanir daglega. Nú er öldin önnur og allt sem gert er eða hugsað streymir um heiminn á… Meira

Minningargreinar

26. september 2024 | Minningargreinar | 4492 orð | 1 mynd

Beinteinn Ásgeirsson

Beinteinn Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1932. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík aðfaranótt 11. september 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Beinteinsdóttir, f. 25.7. 1913, d. 1.9. 2011, og Ásgeir Valur Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
26. september 2024 | Minningargreinar | 2081 orð | 1 mynd

Elín Sigríður Ingimundardóttir

Elín Sigríður Ingimundardóttir fæddist 10. júlí 1964. Hún lést á Landspítalanum 9. september 2024 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hennar eru Kristín Rut Hafdís Benediktsdóttir, f. 1943, og Ingimundur Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
26. september 2024 | Minningargreinar | 1861 orð | 1 mynd

George Thomas Fox

George Thomas Fox, Tom, fæddist í Wayne í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum 1937. Foreldrar hans voru Beatrice Sill, f. 1914, d. 2001, og George Thomas Fox eldri, f. 1914, d. 1987. Hann fluttist ungur með foreldrum sínum til Madison, Wisconsin þar sem hann ólst upp, elstur sjö systkina Meira  Kaupa minningabók
26. september 2024 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson fæddist 26. september 1935 á Þórshöfn á Langanesi. Hann lést 18. september 2024 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Jón Magnússon smiður á Þórshöfn, f. 18.9. 1871, d. 29.9. 1950, og Kristveig Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. september 2024 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Hveragerði 19. október 1945. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Fossheimum, Selfossi, 4. september 2024. Foreldrar hans voru Guðrún Ásgeirsdóttir, f. 4. nóvember 1912 á Eiði í Hestfirði, d Meira  Kaupa minningabók
26. september 2024 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

Víglundur Elísson

Víglundur Elísson fæddist í Laxárdal í Hrútafirði 7. desember 1929. Hann lést 11. september 2024 á hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Foreldrar hans voru Guðrún Benónýsdóttir, f. 2.2. 1899, d. 5.12 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. september 2024 | Sjávarútvegur | 524 orð | 1 mynd

400 tonna hal af norsk-íslenskri síld

Íslensk uppsjávarskip hófu veiðar á norsk-íslensku síldinni í byrjun mánaðarins fyrir austan land og mega þau veiða samkvæmt upplýsingum á vef Fiskistofu rúm 61 þúsund tonn á þessu ári, en í fyrra nam veiðin 87.500 tonnum og árið þar á undan nam úthlutunin rúmum 102.400 tonnum Meira
26. september 2024 | Sjávarútvegur | 237 orð | 1 mynd

8% samdráttur í útflutningi

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 25 milljörðum króna í ágúst samkvæmt bráðbirgðatölum sem Hagstofan birti á dögunum. Það mun vera 8% samdráttur í krónum talið, miðað við ágúst á síðasta ári Meira

Viðskipti

26. september 2024 | Viðskiptafréttir | 1275 orð | 2 myndir

Einblínir á vöxt en ekki samruna

Auður, sparnaðarþjónusta Kviku, hefur haslað sér völl á fyrirtækjamarkaði. Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku segir tímasetningu nýbreytninnar samofna væntingum bankans um að sala hans á TM verði frágengin á næstu mánuðum Meira

Daglegt líf

26. september 2024 | Daglegt líf | 831 orð | 5 myndir

Fagnar konum og hinsegin listafólki

Undanfarin fjögur ár hef ég verið í hljómsveitum og tekið eftir því á hinum mismunandi tónlistarhátíðum hversu miklu minna hlutfall er af konum sem þar koma fram en körlum. Ég fékk þá flugu í hausinn að starta einhverju sem varpaði ljósi á okkur… Meira

Fastir þættir

26. september 2024 | Í dag | 268 orð

Af munúð, þingi og Tindastóli

Erla Sigríður Sigurðardóttir sendi þessa fallegu vísu: Kyrra núna kvöldi má, kertið logann tvinnar. Munnur, hendur, mjaðmir tjá, munúð nándarinnar. Guðmundur Sveinsson á Sauðárkróki yrkir núna á haustdögum og leynir sér ekki að ort er í Skagafirði: Hallar degi húmar að á himni lækkar sólin Meira
26. september 2024 | Í dag | 960 orð | 3 myndir

Alltaf jafn gaman að kenna dans

Kara Arngrímsdóttir fæddist 26. september 1964 í Reykjavík. Hún ólst upp fyrst í Hvassaleitinu til 6 ára aldurs. „Þar lékum við okkur t.d. í Görðunum þar sem Kringlan var síðar byggð. Ég flyt þá í Háaleitishverfið og var nánast allan grunnskólann í Álftamýrarskóla Meira
26. september 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Flúðir Nel Lendzioszek fæddist 11. febrúar 2024 kl. 18.30 í Reykjavík. Hún…

Flúðir Nel Lendzioszek fæddist 11. febrúar 2024 kl. 18.30 í Reykjavík. Hún vó 3.458 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Karolina Wiesława Olszak og Mateusz Jan Lendzioszek. Meira
26. september 2024 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Gísli Örn Guðmundsson

50 ára Gísli Örn er ættaður af Héraði, ólst upp á Þorgerðarstöðum í Fljótsdal en býr á Akureyri. Hann er rafiðnfræðingur frá HR og er kennari við VMA. Aðaláhugamálið er tónlist, en vinnufélagarnir hittast reglulega og spilar Gísli Örn á bassa Meira
26. september 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Krabbamein stelur ekki kvenleikanum

Nokkrir dagar eru í að bleikur október hefjist en margar kvenhetjur taka þátt í að styrkja bleiku slaufuna í ár. Sassy er einn af styrktaraðilum í ár og gefur í kvöld út dagatal með ljósmyndum af 12 konum sem hafa greinst með krabbamein eða farið í áhættuminnkandi aðgerðir vegna þess Meira
26. september 2024 | Í dag | 50 orð

Óværa segjum við um lýs, flær og jafnvel silfurskottur þótt krúttlegar…

Óværa segjum við um lýs, flær og jafnvel silfurskottur þótt krúttlegar séu. Stærri kvikindi sem valda okkur hrolli köllum við hreinlega meindýr. Kakkalakkar, dýr sem maður hlýtur að dást að fyrir gáfur, snerpu, og spretthörku, eru af millistærð Meira
26. september 2024 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Bd3 cxd4 7. 0-0 dxc3 8. Rxc3 Rge7 9. Bg5 Db8 10. He1 Rg6 11. De2 Be7 12. Bxe7 Rcxe7 13. g3 0-0 14. h4 Rc6 15. h5 Rge7 16. Had1 f6 17. exf6 gxf6 18. Bb1 Kh8 19 Meira
26. september 2024 | Í dag | 181 orð

Stilling. A-Enginn

Norður ♠ G97542 ♥ K75 ♦ 65 ♣ 84 Vestur ♠ 83 ♥ 93 ♦ KDG98743 ♣ K Austur ♠ 106 ♥ G ♦ Á2 ♣ ÁDG107632 Suður ♠ ÁKD ♥ ÁD108642 ♦ 10 ♣ 95 Suður spilar 5♥ Meira
26. september 2024 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Þreyta, þrot og umbrot í pólitíkinni

Á ýmsu hefur gengið í stjórnmálum að undanförnu og ekki er allt búið enn; forystumál stjórnarflokka í deiglu og rætt um þingkosningar í vor. Karítas Ríkharðsdóttir og Dagbjört Hákonardóttir þingmaður ræða það og fleira. Meira

Íþróttir

26. september 2024 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

26 íslensk mörk í Meistaradeildinni

Íslendingalið Kolstad vann sterkan sigur á RK Zagreb, 29:25, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöldi. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum í liði Kolstad. Sigvaldi Björn gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk fyrir norsku meistarana og var þannig markahæstur í leiknum Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Einn úrvalsdeildarslagur í bikar

Dregið var í fyrstu um­ferð bik­ar­keppni karla í körfu­knattleik í höfuðstöðvum KKÍ í Laugardal í gær. Val­ur heim­sæk­ir ÍR í úrvalsdeildarslag og bikar­meist­ar­ar Kefla­vík­ur fara til Hvera­gerðis Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir

Gat ekki beðið um neitt meira

Thelma Aðalsteinsdóttir náði sögulegum árangri á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Dublin á Írlandi um síðustu helgi. Thelma, sem er 23 ára gömul, vann til fernra gullverðlauna á mótinu; á stökki, tvíslá, jafnvægisslá og svo í gólfæfingum Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Haukar sögðu upp samningi

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ákveðið að segja samningi hins litháíska Arvydas Gydra upp, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann samdi við félagið. Karfan greindi frá í gær. Gydra, sem er 205 sentimetrar á hæð og 34 ára gamall, kom frá Flyers Wels… Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Heimsmeistarinn hættur

Franski varn­ar­maður­inn Rap­hael Vara­ne hef­ur til­kynnt að hann sé hætt­ur knatt­spyrnuiðkun. Vara­ne er fjór­fald­ur Evr­ópu­meist­ari með Real Madrid og varð einnig heims­meist­ari með Frökk­um árið 2018 Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mbappé frá næstu vikurnar

Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla í læri sem hann varð fyrir í sigri Real Madríd gegn Alavés í spænsku 1. deildinni á þriðjudagskvöld. ESPN greinir frá Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Mikil umræða hefur átt sér stað í kjölfar leiks Arsenal og Manchester City…

Mikil umræða hefur átt sér stað í kjölfar leiks Arsenal og Manchester City um aðferðir Arsenal til að halda fengnum hlut í stöðunni 2:1 og manni færri. Mikel Arteta sendi skilaboð til Davids Raya að hann skyldi þykjast vera meiddur svo Mikel Arteta… Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 772 orð | 2 myndir

Sé ekki eftir þessu skrefi

„Þetta hefur verið mjög flott hingað til og ég er mjög sátt,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handbolta í samtali við Morgunblaðið. Andrea skipti úr Skilkeborg-Voel í Danmörku í Blomberg-Lippe í Þýskalandi í sumar Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Tíu HK-ingar náðu stigi

Nýkrýndir bikarmeistarar KA og HK skildu jöfn, 3:3, í bráðfjörugum leik í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu á Akureyri í gær. KA er áfram í öðru sæti neðri hlutans, nú með 28 stig Meira
26. september 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Úrskurðaðir í eins leiks bann

Handknattleiksmaðurinn Kári Tómas Hauksson leikmaður HK hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ fyrir mjög ódrengilega ­hegðun. Kári fékk rautt spjald í leik HK og Fjölnis í úrvalsdeildinni síðastliðið föstudagskvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.