Hefur alltaf sótt í atið
Það er ys og þys á Spaðanum á sunnudagskvöldi. Viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir og geta fylgst með pizzunum verða til hinum megin við glerið. Við vinnsluborðið stendur Þórarinn Ævarsson, eigandi staðarins, og fletur út pizzadeig. Hann settist niður með ViðskiptaMogganum og lýsti því hvernig starfsævin hefði verið undirbúningur að því að opna þennan stað.
En hver er saga Þórarins Ævarssonar?
Þórarinn er fæddur árið 1965. Hann ólst upp í norðurhlíðum Kópavogs og eftir grunnskóla starfaði hann sem handlangari á byggingarstað. En lungnabólga setti strik í...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.