Vil helst ekki kalla þetta bílapartasölu
Aðalheiður Jacobsen, eigandi og framkvæmdastjóri Netparta kom víða við í íslensku atvinnulífi, áður en bílapartarnir urðu hennar ær og kýr fyrir um 10 árum. Nýtt upplýsingakerfi mun hefja starfsemina upp á annað plan.
Þegar bílapartasölur og bifvélaverkstæði koma til umræðu sjá menn sjaldnast fyrst fyrir sér konur þar í aðalhlutverkum. Karlar í bláum samfestingum með smurolíubletti á víð og dreif koma hjá vel flestum mun fyrr upp í hugann. Blaðamaður ViðskiptaMoggans biður Aðalheiði Jacobsen að rekja stuttlega aðdragandann að því að hún stofnaði bílapartasöluna Netparta.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.