Uppskurður en ekki niðurskurður
Það er ótrúlegt að hugsa til þess hve margt hefur breyst í ferðaþjónustu, bara frá því að ég steig inn í þetta ráðuneyti í janúar 2017, sem núna virðist heil eilífð. Þá snerust helstu verkefnin um vaxtarverki í ferðaþjónustu: Sums staðar var of margt fólk á tilteknum ferðamannastöðum, svo við þurftum að gæta bæði að náttúrunni og upplifun ferðamanna.
Núna erum við hins vegar í einhverjum allt öðrum veruleika. Það á auðvitað við um þjóðlífið allt, en sérstaklega ferðaþjónustuna og hún mun ekki spretta upp aftur og óbreytt eins og ekkert hafi í skorist þegar faraldurinn er genginn yfir. En við erum búin að byggja upp mikla innviði og þeir eru hér og standa áfram.“
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.