Morgunblaðið
| 11.10.2020
| 18:43
Rétturinn til að deyja
Rétturinn til lífs er óumdeildur, en hvað með réttinn til að deyja? Með auknum lífslíkum hefur óttinn við að vera haldið á lífi þrátt fyrir elliglöp og líkamlega hrörnun farið vaxandi. Arnar Vilhjálmur Arnarson fjallar um vaxandi kröfur um lögleiðingu dánaraðstoðar.
Á tímum hækkandi meðalaldurs þar sem læknavísindi finna stöðugt nýjar leiðir til að lengja líf sjúklinga hafa margir lýst ótta yfir því að vera haldið á lífi þrátt fyrir alvarleg elliglöp og líkamlega hrörnun. Því hefur vitundarvakning um málefni dánaraðstoðar átt sér stað á undanförnum árum og fjöldi breytinga í regluverki sést víðsvegar hvað varðar réttinn til að fá aðstoð við að deyja.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
– það er ókeypis og án skuldbindingar.
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.