Endurskoða þarf ranga raforkuspá
Eftir fjögurra áratuga starf í orkugeiranum hefur Bjarni Bjarnason komið víða við og kynnst honum frá mörgum hliðum. Fyrir rétt tæpum tíu árum tókst hann á við þá miklu áskorun að stýra endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur, sem stóð mikið löskuð eftir ágjöf síðustu kreppu. Nú gefur aftur á bátinn svo víða hriktir í stoðum íslensks orkuiðnaðar. Spurningar vakna um orkuþörf landsins til framtíðar og sitt sýnist hverjum.
„Ég er búinn að vera mjög lengi í orkugeiranum, um 40 ár, og verið allan hringinn í kringum borðið, bæði í vinnslu og rannsóknum, sem jarðfræðingur og í stóriðjunni. Ég stýrði Járnblendifélaginu á Grundartanga í nokkur ár, sem stóriðjukaupandi á rafmagni; var mörg ár hjá Landsvirkjun og er...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.