Þegar risinn frá Rín var tekinn höndum
Hinn sjötta júní 1944 gengu um 160 þúsund bandarískir, breskir og kanadískir hermenn á land í Normandí á um 80 kílómetra löngu strandsvæði. Er þetta stærsti innrásarfloti sögunnar og jafnframt mesta landganga herafla af sjó í styrjaldarsögunni. Við þessum hermönnum bandamanna blöstu víggirt fallbyssu- og vélbyssuhreiður Þjóðverja, gaddavírsgirðingar, bryndrekagildrur og jarð- og brynsprengjur svo fátt eitt sé nefnt. Nokkru austar í skotbyrgi á annarri franskri strönd beið hópur þýskra hermanna eftir sams konar átökum. Einn þeirra var Jakob Nacken – langstærsti hermaður Þriðja ríkisins, alls 221 sentimetri á hæð.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.