Gríðarlega virtur og vinsæll
Þess er minnst í dag með margvíslegum hætti, bæði hér á landi og í Danmörku, að 250 ár eru liðin frá fæðingu myndhöggvarans merka Bertels Thorvaldsens (1770-1844). Síðdegis verður meðal annars boðið í göngu milli verka listamannsins sem má sjá í miðborg Reykjavíkur og þá efnir Listasafn Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið, til hátíðardagskrár og málþings í tilefni af 250 ára afmælinu.
Fjölbreytileg erindi á málþingi
Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg og hefst kl. 10. Viðburðinum verður streymt á Facebook-síðu safnsins.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.